Fleiri fréttir

Sagði af sér vegna biðlauna

Danmörk Peter Christensen tekur við embætti varnarmálaráðherra í ríkisstjórn Lars Løkke Rasmussens, eftir að Carl Holst þurfti að segja af sér eftir aðeins þrjá mánuði í starfinu.

Rússar hefja loftárásir í Sýrlandi

Rússar styðja Assad Sýrlandsforseta gegn vígasveitum Íslamska ríkisins. Loftárásir Bandaríkjahers gegn Íslamska ríkinu hafa staðið yfir í rúmt ár.

Shell hættir olíuleit við Alaska

Bresk-hollenska olíufyrirtækið Shell hefur hætt olíu- og gasleit út af ströndum Alaska. Fyrirtækið segir ekki nóg hafa fundist þar í borunum til þess að áframhaldandi vinna borgi sig.

Vilja bandalag gegn Íslamska ríkinu

Vladimír Pútín segir einu lausnina í Sýrlandi felast í því að styrkja Assad Sýrlandsforseta, en Barack Obama stendur fast á því að samvinna við Assad komi ekki til greina. Hins vegar er Obama reiðubúinn að vinna með Rússum og Írönum

Sjá næstu 50 fréttir