Fleiri fréttir 1.600 hafa farist í árásum Boko Haram síðustu mánuði Stjórnarherir í Nígeríu og víðar hafa sótt fram gegn liðsmönnum hryðjuverkasamtakanna að undanförnu, en árásir eru enn tíðar. 1.10.2015 10:25 Íbúar fluttir á brott vegna stórrar holu Risastór hola myndaðist á einni nóttu í bænum St. Albands í Bretlandi. 1.10.2015 10:16 Rússar halda loftárásum sínum áfram í Sýrlandi Árásirnar í morgun hafa meðal annars beinst að uppreisnarmönnum í bænum Jisr al-Shughour í norðvesturhluta Sýrlands. 1.10.2015 09:57 Sagði af sér vegna biðlauna Danmörk Peter Christensen tekur við embætti varnarmálaráðherra í ríkisstjórn Lars Løkke Rasmussens, eftir að Carl Holst þurfti að segja af sér eftir aðeins þrjá mánuði í starfinu. 1.10.2015 09:00 Rússar hefja loftárásir í Sýrlandi Rússar styðja Assad Sýrlandsforseta gegn vígasveitum Íslamska ríkisins. Loftárásir Bandaríkjahers gegn Íslamska ríkinu hafa staðið yfir í rúmt ár. 1.10.2015 09:00 Þrjár konur til viðbótar saka Cosby um kynferðisofbeldi Fyrrum þjónustustúlka hefur sakað Cosby um að hafa stolið nærbuxum sínum eftir að hafa byrlað henni lyf og brotið á henni í bílnum hennar þegar hún var meðvitundarlaus. 1.10.2015 08:30 Segir Rússa kasta olíu á eldinn Rússar eru sakaðir um að hafa fellt 36 borgara og gera loftárásir gegn hófsömum uppreisnarmönnum. 1.10.2015 08:14 Trump ætlar að reka alla hælisleitendur úr landi Forsetaframbjóðandinn varaði við því að sýrlenskir hælisleitendur gætu verið vígamenn íslamska ríkisins. 1.10.2015 07:04 Norður-Kórea lætur hótanir ekki stöðva eldflaugatilraunir Sendiherra einræðisríkisins í Bretlandi segir að ekki verði hætt við prófanir á langdrægum eldflaugum. 1.10.2015 07:00 Hrósar Kim Davis fyrir hugrekki og hvetur áfram Sýslufulltrúinn Kim Davis segir, í yfirlýsingu sem hún sendi frá sér, að hún hafi aldrei átt von á því að hitta páfa. 1.10.2015 07:00 París segir stubbunum stríð á hendur Árlega safna 4.900 starfsmenn borgarinnar saman 350 tonnum af sígarettustubbum 1.10.2015 06:57 Kunduz ekki lengur á valdi Talíbana Herinn réðist til atlögu í gærkvöldi og naut aðstoðar alþjóðlegra hersveita. 1.10.2015 06:50 Sigmundur Davíð fangaði augnablikið er fáni Palestínu var dreginn að húni Það var söguleg stund er fáni Palestínu blakti í fyrsta sinn við höfuðstöðvar Sameinuðu þjóðanna í dag. 30.9.2015 21:38 Efast um að loftárásir Rússa í Sýrlandi beinist að ISIS Bandarísk yfirvöld hafa lýst yfir efasemdum um að loftárásir Rússa hafi beinst að ISIS líkt og Rússar hafa haldið fram. 30.9.2015 21:15 Palestínski fáninn blaktir við Sameinuðu þjóðirnar í fyrsta sinn Söguleg stund er Palestínski fáninn var dreginn að húni í fyrsta sinn við höfuðstöðvar SÞ. Palestínuforseti var harðorður í garð Ísraela í ávarpi sínu á Allsherjarþinginu. 30.9.2015 19:06 Buhari verður áfram með málefni olíunnar á sinni könnu Muhammadu Buhari, forseti Nígeríu, hefur heitið því að berjast gegn útbreiddri spillingu í landinu. 30.9.2015 14:00 Rússar hefja loftárásir sínar í Sýrlandi Árásirnar voru gerðar nærri borginni Homs í vesturhluta landsins. 30.9.2015 12:54 Breivik segist búa við ómanneskjulegar aðstæður og hótar hungurverkfalli Anders Behring Breivik segir að þær aðstæður sem hann býr við hafi leitt til að hann hefur neyðst til að hætta í námi. 30.9.2015 11:48 Eldræða Roslings um sýrlenska flóttamenn vakti athygli Sænski fræðimaðurinn Hans Rosling flutti magnaða ræðu á styrktartónleikum sem fram fóru í Globen-höllinni í Stokkhólmi í gærkvöldi. 30.9.2015 10:36 Gamalt fangelsi í Malmö nýtt fyrir hælisleitendur Ríkisstjórn Svíþjóðar hefur hvatt stofnanir á vegum hins opinbera til að bjóða fram fasteignir sem mögulega væri hægt að nýta til að hýsa hælisleitendur. 30.9.2015 10:04 Christensen nýr varnarmálaráðherra Danmerkur Peter Christensen tekur við embættinu af Carl Holst sem tilkynnti um afsögn sína í gær í kjölfar hneykslismála sem honum tengist. 30.9.2015 09:05 Þingið veitir Putin leyfi til hernaðar í Sýrlandi Fjölmiðlar í Rússlandi segja að eingöngu lofthernaði verði beitt gegn íslamska ríkinu og að beiðni Bashar al-Assad, forseta Sýrlands. 30.9.2015 08:19 Fyrsta konan tekin af lífi í Georgíuríki í 70 ár í nótt Sá sem framdi sjálft morðið vitnaði gegn konunni, en sá fékk aðeins lífstíðarfangelsi en ekki dauðadóm. 30.9.2015 07:45 Stjórnarmaður í VW vill að fólk verði dregið persónulega til ábyrgðar Lies segir að stjórn Volkswagen hafi fyrst komist að svindlinu á síðasta stjórnarfundi fyrirtækisins. 30.9.2015 07:36 Sérsveitir NATO aðstoða í Kunduz Lögreglustjóri borgarinnar segir hundruð Talibana liggja í valnum. 30.9.2015 07:34 Japan segist ekki geta tekið við flóttafólki Leggja til milljónir dollara til að takast á við flóttamannavandanna, annarsstaðar en í Japan. 30.9.2015 07:34 Hafnar því að flokkurinn sé klofinn Jeremy Corbyn boðar mildari stjórnmál þar sem byggt verði á gildismati almennings í Bretlandi. 30.9.2015 07:00 Edward Snowden mættur á Twitter Fylgist einungis með einum Twitter-notanda. 29.9.2015 22:08 Reyndi að opna flugvélahurð í 30 þúsund feta hæð til að komast á salernið Manninum var gert að greiða sekt og er meinað að fljúga með KLM næstu fimm árin. 29.9.2015 14:17 Ráðleggur börnum yngri en sex ára að borða ekki hrískökur Matvælastofnun Svíþjóðar, Livsmedelsverket, hefur breytt ráðleggingum sínum varðandi neyslu á hrísgrjónaafurðum. 29.9.2015 13:03 Síðasti stofnandi Pirate Bay laus úr fangelsi Gottfrid Svartholm var handtekinn í Kambódíu og hafði setið inni í þrjú ár. 29.9.2015 12:09 Gera hafsvæði á stærð við Frakkland að verndarsvæði Forsætisráðherra Nýja-Sjálands greindi frá áætlun ríkisstjórnar sinnar á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í gær. 29.9.2015 11:35 131 fórst í loftárásum á brúðkaupsveislu í Jemen Skotið var á tvö tjöld í þorpi nærri hafnarborginni Mocha þar sem maður með tengsl við uppreisnarsveitir Húta hélt upp á brúðkaup sitt. 29.9.2015 10:39 Skipulögðu heilan dag fyrir ofurhetjuna SpiderMable Ung kanadísk stúlka sem greindist með hvítblæði fyrir tveimur árum fékk draum sinn uppfylltan í gær. 29.9.2015 10:06 John Oliver fjallar um flóttamenn á leið til Evrópu Þáttastjórnandinn kemur víða við í umfjöllun sinni sem er eins og alltaf, góða blanda af alvarleika og húmor. 29.9.2015 09:51 Afganar ráðast gegn Talibönum í Kunduz Talibanar unni í gær sinn stærsta sigur frá 2001, þegar þeir hertóku borgina. 29.9.2015 09:49 Rússar íhuga loftárásir í Sýrlandi Obama og Putin deildu um framtíð Bashar al-Assad, forseta Sýrlands. 29.9.2015 08:04 Ætla að banna óreyndum göngugörpum að fara á Everest 233 hafa dáið á leiðinni upp eða niður Everest frá árinu 1922. 29.9.2015 07:06 Stúlkubarn fannst í pappakassa Vegfarandi fann barnið sem var vafið inn í blátt teppi í pappakassanum. 29.9.2015 07:00 Shell hættir olíuleit við Alaska Bresk-hollenska olíufyrirtækið Shell hefur hætt olíu- og gasleit út af ströndum Alaska. Fyrirtækið segir ekki nóg hafa fundist þar í borunum til þess að áframhaldandi vinna borgi sig. 29.9.2015 07:00 Vilja bandalag gegn Íslamska ríkinu Vladimír Pútín segir einu lausnina í Sýrlandi felast í því að styrkja Assad Sýrlandsforseta, en Barack Obama stendur fast á því að samvinna við Assad komi ekki til greina. Hins vegar er Obama reiðubúinn að vinna með Rússum og Írönum 29.9.2015 07:00 Pútín telur Rússa og Bandaríkjamenn geta unnið saman að lausn í Sýrlandi Fundaði með Barack Obama í 94 mínútur í gær. 29.9.2015 06:58 Pútín ávarpar allsherjarþingið: Aðgerðir Bandaríkjamanna efldu Íslamska ríkið Rússlandsforseti segir það mistök að vinna ekki með sitjandi ríkisstjórn Sýrlands gegn liðsmönnum ISIS. 28.9.2015 18:13 Fljótandi vatn finnst á yfirborði Mars Fljótandi vatn streymir niður gíga og gil yfir sumarmánuðina á Mars. 28.9.2015 15:27 Obama á allsherjarþinginu: Bandaríkjastjórn getur starfað með Rússum og Írönum Bandaríkjaforseti segir að Bandaríkin séu reiðubúin að vinna með hvaða ríki sem er til að binda megi enda á stríðsástandið í Sýrlandi. 28.9.2015 14:56 Sjá næstu 50 fréttir
1.600 hafa farist í árásum Boko Haram síðustu mánuði Stjórnarherir í Nígeríu og víðar hafa sótt fram gegn liðsmönnum hryðjuverkasamtakanna að undanförnu, en árásir eru enn tíðar. 1.10.2015 10:25
Íbúar fluttir á brott vegna stórrar holu Risastór hola myndaðist á einni nóttu í bænum St. Albands í Bretlandi. 1.10.2015 10:16
Rússar halda loftárásum sínum áfram í Sýrlandi Árásirnar í morgun hafa meðal annars beinst að uppreisnarmönnum í bænum Jisr al-Shughour í norðvesturhluta Sýrlands. 1.10.2015 09:57
Sagði af sér vegna biðlauna Danmörk Peter Christensen tekur við embætti varnarmálaráðherra í ríkisstjórn Lars Løkke Rasmussens, eftir að Carl Holst þurfti að segja af sér eftir aðeins þrjá mánuði í starfinu. 1.10.2015 09:00
Rússar hefja loftárásir í Sýrlandi Rússar styðja Assad Sýrlandsforseta gegn vígasveitum Íslamska ríkisins. Loftárásir Bandaríkjahers gegn Íslamska ríkinu hafa staðið yfir í rúmt ár. 1.10.2015 09:00
Þrjár konur til viðbótar saka Cosby um kynferðisofbeldi Fyrrum þjónustustúlka hefur sakað Cosby um að hafa stolið nærbuxum sínum eftir að hafa byrlað henni lyf og brotið á henni í bílnum hennar þegar hún var meðvitundarlaus. 1.10.2015 08:30
Segir Rússa kasta olíu á eldinn Rússar eru sakaðir um að hafa fellt 36 borgara og gera loftárásir gegn hófsömum uppreisnarmönnum. 1.10.2015 08:14
Trump ætlar að reka alla hælisleitendur úr landi Forsetaframbjóðandinn varaði við því að sýrlenskir hælisleitendur gætu verið vígamenn íslamska ríkisins. 1.10.2015 07:04
Norður-Kórea lætur hótanir ekki stöðva eldflaugatilraunir Sendiherra einræðisríkisins í Bretlandi segir að ekki verði hætt við prófanir á langdrægum eldflaugum. 1.10.2015 07:00
Hrósar Kim Davis fyrir hugrekki og hvetur áfram Sýslufulltrúinn Kim Davis segir, í yfirlýsingu sem hún sendi frá sér, að hún hafi aldrei átt von á því að hitta páfa. 1.10.2015 07:00
París segir stubbunum stríð á hendur Árlega safna 4.900 starfsmenn borgarinnar saman 350 tonnum af sígarettustubbum 1.10.2015 06:57
Kunduz ekki lengur á valdi Talíbana Herinn réðist til atlögu í gærkvöldi og naut aðstoðar alþjóðlegra hersveita. 1.10.2015 06:50
Sigmundur Davíð fangaði augnablikið er fáni Palestínu var dreginn að húni Það var söguleg stund er fáni Palestínu blakti í fyrsta sinn við höfuðstöðvar Sameinuðu þjóðanna í dag. 30.9.2015 21:38
Efast um að loftárásir Rússa í Sýrlandi beinist að ISIS Bandarísk yfirvöld hafa lýst yfir efasemdum um að loftárásir Rússa hafi beinst að ISIS líkt og Rússar hafa haldið fram. 30.9.2015 21:15
Palestínski fáninn blaktir við Sameinuðu þjóðirnar í fyrsta sinn Söguleg stund er Palestínski fáninn var dreginn að húni í fyrsta sinn við höfuðstöðvar SÞ. Palestínuforseti var harðorður í garð Ísraela í ávarpi sínu á Allsherjarþinginu. 30.9.2015 19:06
Buhari verður áfram með málefni olíunnar á sinni könnu Muhammadu Buhari, forseti Nígeríu, hefur heitið því að berjast gegn útbreiddri spillingu í landinu. 30.9.2015 14:00
Rússar hefja loftárásir sínar í Sýrlandi Árásirnar voru gerðar nærri borginni Homs í vesturhluta landsins. 30.9.2015 12:54
Breivik segist búa við ómanneskjulegar aðstæður og hótar hungurverkfalli Anders Behring Breivik segir að þær aðstæður sem hann býr við hafi leitt til að hann hefur neyðst til að hætta í námi. 30.9.2015 11:48
Eldræða Roslings um sýrlenska flóttamenn vakti athygli Sænski fræðimaðurinn Hans Rosling flutti magnaða ræðu á styrktartónleikum sem fram fóru í Globen-höllinni í Stokkhólmi í gærkvöldi. 30.9.2015 10:36
Gamalt fangelsi í Malmö nýtt fyrir hælisleitendur Ríkisstjórn Svíþjóðar hefur hvatt stofnanir á vegum hins opinbera til að bjóða fram fasteignir sem mögulega væri hægt að nýta til að hýsa hælisleitendur. 30.9.2015 10:04
Christensen nýr varnarmálaráðherra Danmerkur Peter Christensen tekur við embættinu af Carl Holst sem tilkynnti um afsögn sína í gær í kjölfar hneykslismála sem honum tengist. 30.9.2015 09:05
Þingið veitir Putin leyfi til hernaðar í Sýrlandi Fjölmiðlar í Rússlandi segja að eingöngu lofthernaði verði beitt gegn íslamska ríkinu og að beiðni Bashar al-Assad, forseta Sýrlands. 30.9.2015 08:19
Fyrsta konan tekin af lífi í Georgíuríki í 70 ár í nótt Sá sem framdi sjálft morðið vitnaði gegn konunni, en sá fékk aðeins lífstíðarfangelsi en ekki dauðadóm. 30.9.2015 07:45
Stjórnarmaður í VW vill að fólk verði dregið persónulega til ábyrgðar Lies segir að stjórn Volkswagen hafi fyrst komist að svindlinu á síðasta stjórnarfundi fyrirtækisins. 30.9.2015 07:36
Sérsveitir NATO aðstoða í Kunduz Lögreglustjóri borgarinnar segir hundruð Talibana liggja í valnum. 30.9.2015 07:34
Japan segist ekki geta tekið við flóttafólki Leggja til milljónir dollara til að takast á við flóttamannavandanna, annarsstaðar en í Japan. 30.9.2015 07:34
Hafnar því að flokkurinn sé klofinn Jeremy Corbyn boðar mildari stjórnmál þar sem byggt verði á gildismati almennings í Bretlandi. 30.9.2015 07:00
Reyndi að opna flugvélahurð í 30 þúsund feta hæð til að komast á salernið Manninum var gert að greiða sekt og er meinað að fljúga með KLM næstu fimm árin. 29.9.2015 14:17
Ráðleggur börnum yngri en sex ára að borða ekki hrískökur Matvælastofnun Svíþjóðar, Livsmedelsverket, hefur breytt ráðleggingum sínum varðandi neyslu á hrísgrjónaafurðum. 29.9.2015 13:03
Síðasti stofnandi Pirate Bay laus úr fangelsi Gottfrid Svartholm var handtekinn í Kambódíu og hafði setið inni í þrjú ár. 29.9.2015 12:09
Gera hafsvæði á stærð við Frakkland að verndarsvæði Forsætisráðherra Nýja-Sjálands greindi frá áætlun ríkisstjórnar sinnar á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í gær. 29.9.2015 11:35
131 fórst í loftárásum á brúðkaupsveislu í Jemen Skotið var á tvö tjöld í þorpi nærri hafnarborginni Mocha þar sem maður með tengsl við uppreisnarsveitir Húta hélt upp á brúðkaup sitt. 29.9.2015 10:39
Skipulögðu heilan dag fyrir ofurhetjuna SpiderMable Ung kanadísk stúlka sem greindist með hvítblæði fyrir tveimur árum fékk draum sinn uppfylltan í gær. 29.9.2015 10:06
John Oliver fjallar um flóttamenn á leið til Evrópu Þáttastjórnandinn kemur víða við í umfjöllun sinni sem er eins og alltaf, góða blanda af alvarleika og húmor. 29.9.2015 09:51
Afganar ráðast gegn Talibönum í Kunduz Talibanar unni í gær sinn stærsta sigur frá 2001, þegar þeir hertóku borgina. 29.9.2015 09:49
Rússar íhuga loftárásir í Sýrlandi Obama og Putin deildu um framtíð Bashar al-Assad, forseta Sýrlands. 29.9.2015 08:04
Ætla að banna óreyndum göngugörpum að fara á Everest 233 hafa dáið á leiðinni upp eða niður Everest frá árinu 1922. 29.9.2015 07:06
Stúlkubarn fannst í pappakassa Vegfarandi fann barnið sem var vafið inn í blátt teppi í pappakassanum. 29.9.2015 07:00
Shell hættir olíuleit við Alaska Bresk-hollenska olíufyrirtækið Shell hefur hætt olíu- og gasleit út af ströndum Alaska. Fyrirtækið segir ekki nóg hafa fundist þar í borunum til þess að áframhaldandi vinna borgi sig. 29.9.2015 07:00
Vilja bandalag gegn Íslamska ríkinu Vladimír Pútín segir einu lausnina í Sýrlandi felast í því að styrkja Assad Sýrlandsforseta, en Barack Obama stendur fast á því að samvinna við Assad komi ekki til greina. Hins vegar er Obama reiðubúinn að vinna með Rússum og Írönum 29.9.2015 07:00
Pútín telur Rússa og Bandaríkjamenn geta unnið saman að lausn í Sýrlandi Fundaði með Barack Obama í 94 mínútur í gær. 29.9.2015 06:58
Pútín ávarpar allsherjarþingið: Aðgerðir Bandaríkjamanna efldu Íslamska ríkið Rússlandsforseti segir það mistök að vinna ekki með sitjandi ríkisstjórn Sýrlands gegn liðsmönnum ISIS. 28.9.2015 18:13
Fljótandi vatn finnst á yfirborði Mars Fljótandi vatn streymir niður gíga og gil yfir sumarmánuðina á Mars. 28.9.2015 15:27
Obama á allsherjarþinginu: Bandaríkjastjórn getur starfað með Rússum og Írönum Bandaríkjaforseti segir að Bandaríkin séu reiðubúin að vinna með hvaða ríki sem er til að binda megi enda á stríðsástandið í Sýrlandi. 28.9.2015 14:56