Fleiri fréttir Dr. Bond varar við klámvæðingu í símum Börn eru í auknu mæli að nota farsímana sína í þeim tilgangi að nálgast klámefni, þróa kynferðisvitund sína og til þess að nálgast hvort annað kynferðislega, segir Dr Emma Bond, kennari við háskóla í Suffolk í Ipswich í Bretlandi. Hún hefur skrifað lærða grein um málið sem mun birtast í tímaritinu international journal New Media and Society. 31.1.2011 23:08 Hæstiréttur Danmerkur ákveður framtíð Kristjaníu Hæstiréttur Danmerkur mun á næstu fjórum dögum ákveða framtíð Kristjaníu í Kaupmannahöfn. Rétturinn mun úrskurða um hvort ríkið eða íbúar Kristjaníu eigi búseturéttinn á frístaðnum. 31.1.2011 09:40 Mubarak stokkar upp í ríkisstjórninni Mubarak forseti Egyptalands hefur tilkynnt um breytingar í ríkisstjórn sinni en mótmæli gegn stjórnvöldum í landinu fara enn vaxandi. 31.1.2011 16:34 John Barry er látinn Tónskáldið John Barry lést í morgun eftir hjartaáfall, 77 ára að aldri. John var rómaður fyrir tónverk sín en hann samdi meðal annars tónlistina fyrir myndina Dances with wolves og fjölda James Bond mynda. Hann fékk átta Óskarsverðlaun um ævina og fjögur Grammyverðlaun. Barry lætur eftir sig eiginkonu til 33ja ára, fjögur börn og fimm barnabörn. 31.1.2011 11:04 The King´s Speech heldur áfram að safna verðlaunum Breska kvikmyndin Málhalti konungurinn eða The King´s Speech heldur áfram að sanka að sér verðlaunum. 31.1.2011 07:56 Bað lögreglu að fjarlægja eiginkonuna meðan á leiknum stóð Maður í Kaupmannahöfn hringdi í neyðarlínu lögreglunnar meðan á úrslitaleiknum milli Dana og Frakka stóð í heimsmeistarakeppninni í handbolta. 31.1.2011 07:42 Rússneskt verksmiðjuskip losað eftir mánuð í hafís Rússneskum ísbrjótum tókst loksins um helgina að losa verksmiðjuskipið Sodrusjestvo úr hafís í Sakhalin flóanum undan austurströnd Síberíu. 31.1.2011 07:26 Þúsundir manna slást um laus flugpláss frá Egyptalandi Algert öngþveiti ríkir nú á stærstu flugvöllum Egyptalands þar sem þúsundir manna berjast um laus pláss í flugvélum á leið frá landinu. 31.1.2011 06:52 Mæðgin rændu banka Kona á fertugsaldri, sonur hennar og tveir vinir hans voru handtekin á föstudagsmorgun eftir að þau rændu banka í Atlanta í Bandaríkjunum. Á flóttanum óku þau á lest og reyndu í framhaldinu að stinga laganna verði af á tveimur jafnfljótum. Það tókst ekki. 30.1.2011 23:00 Kvikmynd um ástarsamband Vilhjálms og Kate Bandarísk stjórnvarpsstöð hefur ákveðið að framleiða kvikmynd um ástarsamband Vilhjálms Bretaprins og Kate Middleton. Þau munu ganga í það heilaga þann 29. apríl næstkomandi og hafa fjölmargir sagt að um brúðkaup áratugarins verði að ræða. 30.1.2011 22:00 Mannleg mistök orsökuðu lestarslysið Að minnsta kosti tíu létust og tugir særðust þegar flutningalest og farþegalest skullu saman við þorpið Hordorf, skammt frá Magdeburg í Þýskalandi í gærkvöld. 30.1.2011 18:30 Afhöfðaði eiginkonuna þrátt fyrir ótakmarkaða ást Muzzamil Hassan, stofnandi múslímskrar sjónvarpstöðvar í New York, segist hafa elskað eiginkonu sína heitt, en hann myrti hana og afhöfðaði eftir að hún fór fram á skilnað. 30.1.2011 16:30 Hermenn taka þátt í mótmælunum Fjölmennt lið hermanna er nú á götum Kaíró, höfuðborgar Egyptalands, en hermennirnir halda sér alfarið til hlés og láta mótmælendur óáreitta. Það sama má segja um lögreglumenn. Þá berast fréttir um að fjölmargir her- og lögreglumenn hafi slegist í lið með mótmælendum. 30.1.2011 14:08 Olíuverð hækkar vegna átakanna í Egyptalandi Tala látinna í Egyptalandi er komin á annað hundrað. Olíuverð hefur rokið upp og óttast er að Súez-skurðurinn muni lokast. 30.1.2011 12:15 Vilja aðskilnað í Súdan 99,57% Suður-súdönsku þjóðarinnar kusu að aðskilja þjóðina frá Norður-Súdan. Þetta kemur fram í lokatölum frá kjörstjórn landsins sem kynntar voru í morgun. 30.1.2011 12:07 Þjóðarleiðtogar þrýsta á Mubarak Tala látinna í Egyptalandi er komin á annað hundrað síðan að mótmælin hófust á þriðjudaginn samkvæmt Reuters fréttaveitunni. Þúsundir eru særðir. Stjórnvöld halda nú, sjötta daginn í röð, áfram að berjast við mótmælendur, 17 voru skotnir af lögreglu þegar þeir reyndu að ráðast á tvær lögreglustöðvar í borginni Beni Suef sunnan Kairó. 30.1.2011 09:43 Fyrrverandi ráðherra býr til mynd um klám Fyrrverandi ráðherra í ríkisstjórn Gordon Browns hyggst framleiða heimildarmynd um klámiðnaðinn og mun BBC sýna myndina. Ráðherrann sagði af sér embætti fyrir tveimur árum eftir að greint var frá því að eiginmaður hans hefði leigt klámmyndir á kostnað almennings. 30.1.2011 08:00 Mubarak komi til móts við kröfur almennings David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, hefur verulegar áhyggjur af ástandinu í Egyptalandi, en tugir eru látnir eftir mótmæli síðustu daga. Cameron ræddi við Hosni Mubarak, forseta Egyptalands, í dag. Hann segist hafa lagt áherslu á egypsk stjórnvöld komi til móts við kröfur almennings um lýðræðisumbætur. Cameron hvatti forsetann jafnframt til hafna ofbeldi og virða rétt Egypta til að tjá skoðanir sínar. 29.1.2011 20:52 Fyrrverandi ráðherra falið að mynda nýja stjórn Byltingarástand er í Egyptalandi og tugir hafa látið lífið í átökunum. Ahmed Shafiq, fyrrverandi flugmálaráðherra, hefur verið falið að mynda nýja ríkisstjórn, en forseti landsins rak ríkisstjórnina í gær. Þá hefur ffirmaður leyniþjónustunnar, Omar Suleiman, verið skipaður varaforseti og er það í fyrsta skipti í 30 ár sem Mubarak skipar varaforseta. 29.1.2011 18:58 Herinn hótar ofbeldi Egypski herinn varar mótmælendur við að vera á ferli í stærstu borgum landsins í dag og þeir sem brjóti útigöngubannið sem sett var á í gær séu í hættu. Undanfarna fimm daga hafa tugþúsundir mótmælt í helstu borgum Egyptalands, en mótmælendur krefjast þess að Hosni Mubarak láti án tafar af völdum sem forseti landsins. Forsetinn rak ríkisstjórn sína í gærkvöldi en hefur sjálfur ekki í hyggju að láta af embætti. 29.1.2011 14:54 Átak í dönskum fátækrahverfum Danska lögreglan mun á næstunni stórauka viðveru sína í fátækrahverfum landsins. Takmarkið er að vinna bug á glæpavandamálum sem hafa verið landlæg í þeim 26 hverfum sem hafa verið skilgreind á þennan hátt. 29.1.2011 13:16 Smyglari hengdur í Íran Íranir hengdu í morgun íransk-hollenska konu fyrir smygl á eiturlyfjum, en hún var upphaflega handtekin fyrir mótmæli gegn ríkisstjórn Íran. Hollensk yfirvöld höfðu óskað eftir upplýsingum um mál hennar en Íranir urðu ekki við þeirri beiðni. 29.1.2011 11:00 Mubarak kynnir nýja ríkisstjórn Hosni Mubarak, forseti Egyptalands, skipar nýja ríkisstjórn í dag. Hann hyggst þó sjálfur sitja sem fastast. Þúsundir Egypta taka nú þátt í mótmælum víðsvegar um landið þrátt fyrir útgöngubann. Víða loga eldar og þá hafa skothvellir heyrst í höfuðborginni, Kairó. 29.1.2011 10:42 Mubarak virði rétt Egypta til að mótmæla Barack Obama, Bandaríkjaforseti, hvetur stjórnvöld í Egyptalandi til að hafna ofbeldi og virða rétt almennings til að mótmæla og tjá skoðanir sínar, þetta kom fram í sjónvarpsávarpi hans í gærkvöld. Hann lagði áherslu á að Egyptar héldu grundvallar mannréttindum sem Bandaríkin myndu berjast fyrir hvar sem er í heiminum. Með þessu vildi Obama hvetja stjórnvöld til að opna fyrir internet, samskiptasíður og símalínur sem lokað var eftir að átökin brutust út. 29.1.2011 09:54 Eldar loga í Kaíró Þrátt fyrir útgöngubann í stærstu borgum Egyptalands mótmæla þúsundir manna á götum úti. Í höfuðborginni, Kaíró, loga eldar víðar. Kveikt hefur verið í byggingum, bílum og hjólbörðum. Mótmælendur krefjast afsagnar Hosni Mubaraks, forseta landsins, en hann hefur verið einráður í Egyptalandi í yfir 30 ár. 29.1.2011 09:09 Lesbíum meinað að gifta sig Stjórnarskrárréttur í Frakklandi úrskurðaði í dag að lesbískt par mætti ekki gifta sig. Parið á fjögur börn en rétturinn úrskurðaði að það væri í höndum stjórnmálamanna að breyta lögum. 28.1.2011 23:30 Adam Sandler fær stjörnu Hollywoodleikarinn Adam Sandler mun fá sína eigin stjörnu á svokallaðri Hollywood Walk of Fame á þriðjudaginn. Tíu dögum síðar verður nýjasta kvikmynd hans Just Go With It frumsýnd. 28.1.2011 23:00 Knattspyrnustjarna tók upp kynlífsmyndband Knattspyrnustjarna sem leikur í efstu deild á Englandi tók upp kynlífsmyndband með liðsfélaga sínum í landsliðinu og tveimur stelpum á hótelherbergi á dögunum. 28.1.2011 22:45 Sprengdi sig í loft upp í stórverslun Að minnsta kosti átta fórust þegar maður sprengdi sig í loft upp í vinsælli stórverslun í höfuðborg Afganistan, Kabúl, í dag. Konur og börn eru á meðal hinna látnu. 28.1.2011 22:30 Þjóðverjar kalla alla hermenn heim Þýska þingið kaus um heimkvaðningu hermanna í Afganistan í dag. Þeir skulu vera komnir heim í lok árs 2014. 28.1.2011 21:15 Hélt eiginkonunni fanginni í 16 ár Joao Batista Groppo hefur verið handtekinn fyrir að halda eiginkonu sinni fanginni í kjallaranum á heimili þeirra í sextán ár. Á meðan bjó hann með annarri konu á efri hæðinni. 28.1.2011 20:15 Útgöngubann sett á Egyptalandi Útgöngubann hefur verið sett í egypsku borgunum Kaíró, Alexandríu og Súez en tugir þúsunda mótmælenda hafa verið á götum landsins undanfarna daga til þess að mótmæla stjórn Mubaraks forseta. 28.1.2011 16:55 Mandela útskrifaður af spítala Nelson Mandela, fyrrverandi forseti Suður Afríku, var útskrifaður af spítala í morgun. Þar hafði hann dvalið í tvær nætur. Læknir hans sagði í samtali við fréttamenn að Mandela, sem er 92 ára gamall, þjáðist af kvillum sem væru algengir hjá fólki á hans aldri. Hann hefði það hins vegar gott. 28.1.2011 12:04 Byltingin í Egyptalandi veldur uppnámi í Bandaríkjunum - fréttaskýring Mótmælin í Egyptalandi og krafan um að Hosni Mubarak, forseti Egyptalands, segi af sér eftir þrjátíu ára valdasetu, setja áætlanir bandarískra yfirvalda í Mið-Austurlöndum í uppnám. 28.1.2011 10:58 Fósturlát líklegra en fæðing eftir að kona nær fertugu Eftir að kona hefur náð fertugu eru meiri líkur á fósturláti en að hún ali barn, samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar sem greint er frá á fréttavef Daily Mail. 28.1.2011 09:53 Einnig mótmælt í Jemen í dag Skipuleggjendur mótmælanna í Jemen hafa lýst því yfir að áfram verði mótmælt í dag líkt og í Egyptalandi. Íbúar Jemen flykktust út á götur í gær eftir átökin í Egyptalandi og stjórnarbyltinguna í Túnis. 28.1.2011 08:25 Bora niður að vatni sem hefur verið einangrað í fimmtán milljónir ára Rússneskir vísindamenn eiga aðeins eftir að bora 50 metra niður í tæplega fjögurra kílómetra ísbreiðu á kaldasta stað veraldar á Suðurskautinu. Undir því er riastórt stöðuvatn sem hefur verið einangrað í fimmtán milljónir ára. 28.1.2011 08:19 Fimm handteknir vegna samúðarárása tengdum WikiLeaks Breska lögreglan hefur handtekið 5 tölvuhakkara í tengslum við tölvuárásirnar tengdar Wikileaks fyrir áramót. 28.1.2011 08:17 Slökkt á netinu til þess að lægja öldur í Egyptalandi Internetið hefur legið niðri í Egyptalandi í dag auk þess sem samskipti með farsímum hafa gengið treglega. Ástæðan er ótti egypskra yfirvalda um gríðarlega fjölmenn mótmæli út um allt landið í dag. 28.1.2011 08:15 Mandela mun ná sér Óþarfi er að óttast um heilsu Nelson Mandela að sögn varaforseta Suður-Afríku sem flutti tilkynningu í dag um að leiðtoginn myndi jafna sig á föllnu lunga. 28.1.2011 08:13 Læsti eiginkonuna í kjallaranum í átta ár Brasilíska lögreglan handtók karlmann í Brasilíu fyrir að halda konu sinni, sem er á sjötugsaldri, fanginni í kjallara á heimili þeirra í átta ár. Maðurinn sagði ástæðuna andlegir kvillar eiginkonunnar. 28.1.2011 08:08 Milljónir óttast um líf Mandela Milljónir Suður Afríkubú a óttast nú um líf Nelsons Mandela eftir að hinn ástsæli fyrrverandi þjóðarleiðtogi var lagður inn á sjúkrahús í Jóhannesarborg í gær. 27.1.2011 22:30 Eldfjallið þekkt úr Bondsmelli Eldfjallið Kirishna í Japan, sem byrjaði að gjósa í gærkvöldi, er þekkt úr myndinni You Only Live Twice sem er úr myndaröðinni um breska leyniþjónustumanninn James Bond. Eins og fram kom á Vísi í dag er gosið sem hófst í gær sennilega stærsta eldgosið í fjallagarðinum, sem Kirishna tilheyrir, síðan árið 1959. 27.1.2011 17:57 Ráðgátan um flygilinn á flæðiskerinu er leyst Íbúar við Biscayne flóa á Flórída hafa undanfarnar vikur klórað sér í hausnum yfir forláta flygli sem allt í einu birtist á skeri úti í flóanum. Enginn vissi hvernig flygillinn komst þangað eða hvers vegna hann hefði verið settur út í skerið. Töldu sumir að um einhverskonar hrekk væri að ræða eða gjörningalistaverk og nokkrir stigu fram og lýstu ábyrgðinni á hendur sér. 27.1.2011 14:27 Eldgos í Japan - viðvörun vegna öskumengunar gefin út Eldfjallið Kirishna í Japan byrjaði að gjósa í gærkvöldi og er sennilega stærsta eldgosið í fjallagarðinum, sem Kirishna tilheyrir, síðan árið 1959. 27.1.2011 10:30 Sjá næstu 50 fréttir
Dr. Bond varar við klámvæðingu í símum Börn eru í auknu mæli að nota farsímana sína í þeim tilgangi að nálgast klámefni, þróa kynferðisvitund sína og til þess að nálgast hvort annað kynferðislega, segir Dr Emma Bond, kennari við háskóla í Suffolk í Ipswich í Bretlandi. Hún hefur skrifað lærða grein um málið sem mun birtast í tímaritinu international journal New Media and Society. 31.1.2011 23:08
Hæstiréttur Danmerkur ákveður framtíð Kristjaníu Hæstiréttur Danmerkur mun á næstu fjórum dögum ákveða framtíð Kristjaníu í Kaupmannahöfn. Rétturinn mun úrskurða um hvort ríkið eða íbúar Kristjaníu eigi búseturéttinn á frístaðnum. 31.1.2011 09:40
Mubarak stokkar upp í ríkisstjórninni Mubarak forseti Egyptalands hefur tilkynnt um breytingar í ríkisstjórn sinni en mótmæli gegn stjórnvöldum í landinu fara enn vaxandi. 31.1.2011 16:34
John Barry er látinn Tónskáldið John Barry lést í morgun eftir hjartaáfall, 77 ára að aldri. John var rómaður fyrir tónverk sín en hann samdi meðal annars tónlistina fyrir myndina Dances with wolves og fjölda James Bond mynda. Hann fékk átta Óskarsverðlaun um ævina og fjögur Grammyverðlaun. Barry lætur eftir sig eiginkonu til 33ja ára, fjögur börn og fimm barnabörn. 31.1.2011 11:04
The King´s Speech heldur áfram að safna verðlaunum Breska kvikmyndin Málhalti konungurinn eða The King´s Speech heldur áfram að sanka að sér verðlaunum. 31.1.2011 07:56
Bað lögreglu að fjarlægja eiginkonuna meðan á leiknum stóð Maður í Kaupmannahöfn hringdi í neyðarlínu lögreglunnar meðan á úrslitaleiknum milli Dana og Frakka stóð í heimsmeistarakeppninni í handbolta. 31.1.2011 07:42
Rússneskt verksmiðjuskip losað eftir mánuð í hafís Rússneskum ísbrjótum tókst loksins um helgina að losa verksmiðjuskipið Sodrusjestvo úr hafís í Sakhalin flóanum undan austurströnd Síberíu. 31.1.2011 07:26
Þúsundir manna slást um laus flugpláss frá Egyptalandi Algert öngþveiti ríkir nú á stærstu flugvöllum Egyptalands þar sem þúsundir manna berjast um laus pláss í flugvélum á leið frá landinu. 31.1.2011 06:52
Mæðgin rændu banka Kona á fertugsaldri, sonur hennar og tveir vinir hans voru handtekin á föstudagsmorgun eftir að þau rændu banka í Atlanta í Bandaríkjunum. Á flóttanum óku þau á lest og reyndu í framhaldinu að stinga laganna verði af á tveimur jafnfljótum. Það tókst ekki. 30.1.2011 23:00
Kvikmynd um ástarsamband Vilhjálms og Kate Bandarísk stjórnvarpsstöð hefur ákveðið að framleiða kvikmynd um ástarsamband Vilhjálms Bretaprins og Kate Middleton. Þau munu ganga í það heilaga þann 29. apríl næstkomandi og hafa fjölmargir sagt að um brúðkaup áratugarins verði að ræða. 30.1.2011 22:00
Mannleg mistök orsökuðu lestarslysið Að minnsta kosti tíu létust og tugir særðust þegar flutningalest og farþegalest skullu saman við þorpið Hordorf, skammt frá Magdeburg í Þýskalandi í gærkvöld. 30.1.2011 18:30
Afhöfðaði eiginkonuna þrátt fyrir ótakmarkaða ást Muzzamil Hassan, stofnandi múslímskrar sjónvarpstöðvar í New York, segist hafa elskað eiginkonu sína heitt, en hann myrti hana og afhöfðaði eftir að hún fór fram á skilnað. 30.1.2011 16:30
Hermenn taka þátt í mótmælunum Fjölmennt lið hermanna er nú á götum Kaíró, höfuðborgar Egyptalands, en hermennirnir halda sér alfarið til hlés og láta mótmælendur óáreitta. Það sama má segja um lögreglumenn. Þá berast fréttir um að fjölmargir her- og lögreglumenn hafi slegist í lið með mótmælendum. 30.1.2011 14:08
Olíuverð hækkar vegna átakanna í Egyptalandi Tala látinna í Egyptalandi er komin á annað hundrað. Olíuverð hefur rokið upp og óttast er að Súez-skurðurinn muni lokast. 30.1.2011 12:15
Vilja aðskilnað í Súdan 99,57% Suður-súdönsku þjóðarinnar kusu að aðskilja þjóðina frá Norður-Súdan. Þetta kemur fram í lokatölum frá kjörstjórn landsins sem kynntar voru í morgun. 30.1.2011 12:07
Þjóðarleiðtogar þrýsta á Mubarak Tala látinna í Egyptalandi er komin á annað hundrað síðan að mótmælin hófust á þriðjudaginn samkvæmt Reuters fréttaveitunni. Þúsundir eru særðir. Stjórnvöld halda nú, sjötta daginn í röð, áfram að berjast við mótmælendur, 17 voru skotnir af lögreglu þegar þeir reyndu að ráðast á tvær lögreglustöðvar í borginni Beni Suef sunnan Kairó. 30.1.2011 09:43
Fyrrverandi ráðherra býr til mynd um klám Fyrrverandi ráðherra í ríkisstjórn Gordon Browns hyggst framleiða heimildarmynd um klámiðnaðinn og mun BBC sýna myndina. Ráðherrann sagði af sér embætti fyrir tveimur árum eftir að greint var frá því að eiginmaður hans hefði leigt klámmyndir á kostnað almennings. 30.1.2011 08:00
Mubarak komi til móts við kröfur almennings David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, hefur verulegar áhyggjur af ástandinu í Egyptalandi, en tugir eru látnir eftir mótmæli síðustu daga. Cameron ræddi við Hosni Mubarak, forseta Egyptalands, í dag. Hann segist hafa lagt áherslu á egypsk stjórnvöld komi til móts við kröfur almennings um lýðræðisumbætur. Cameron hvatti forsetann jafnframt til hafna ofbeldi og virða rétt Egypta til að tjá skoðanir sínar. 29.1.2011 20:52
Fyrrverandi ráðherra falið að mynda nýja stjórn Byltingarástand er í Egyptalandi og tugir hafa látið lífið í átökunum. Ahmed Shafiq, fyrrverandi flugmálaráðherra, hefur verið falið að mynda nýja ríkisstjórn, en forseti landsins rak ríkisstjórnina í gær. Þá hefur ffirmaður leyniþjónustunnar, Omar Suleiman, verið skipaður varaforseti og er það í fyrsta skipti í 30 ár sem Mubarak skipar varaforseta. 29.1.2011 18:58
Herinn hótar ofbeldi Egypski herinn varar mótmælendur við að vera á ferli í stærstu borgum landsins í dag og þeir sem brjóti útigöngubannið sem sett var á í gær séu í hættu. Undanfarna fimm daga hafa tugþúsundir mótmælt í helstu borgum Egyptalands, en mótmælendur krefjast þess að Hosni Mubarak láti án tafar af völdum sem forseti landsins. Forsetinn rak ríkisstjórn sína í gærkvöldi en hefur sjálfur ekki í hyggju að láta af embætti. 29.1.2011 14:54
Átak í dönskum fátækrahverfum Danska lögreglan mun á næstunni stórauka viðveru sína í fátækrahverfum landsins. Takmarkið er að vinna bug á glæpavandamálum sem hafa verið landlæg í þeim 26 hverfum sem hafa verið skilgreind á þennan hátt. 29.1.2011 13:16
Smyglari hengdur í Íran Íranir hengdu í morgun íransk-hollenska konu fyrir smygl á eiturlyfjum, en hún var upphaflega handtekin fyrir mótmæli gegn ríkisstjórn Íran. Hollensk yfirvöld höfðu óskað eftir upplýsingum um mál hennar en Íranir urðu ekki við þeirri beiðni. 29.1.2011 11:00
Mubarak kynnir nýja ríkisstjórn Hosni Mubarak, forseti Egyptalands, skipar nýja ríkisstjórn í dag. Hann hyggst þó sjálfur sitja sem fastast. Þúsundir Egypta taka nú þátt í mótmælum víðsvegar um landið þrátt fyrir útgöngubann. Víða loga eldar og þá hafa skothvellir heyrst í höfuðborginni, Kairó. 29.1.2011 10:42
Mubarak virði rétt Egypta til að mótmæla Barack Obama, Bandaríkjaforseti, hvetur stjórnvöld í Egyptalandi til að hafna ofbeldi og virða rétt almennings til að mótmæla og tjá skoðanir sínar, þetta kom fram í sjónvarpsávarpi hans í gærkvöld. Hann lagði áherslu á að Egyptar héldu grundvallar mannréttindum sem Bandaríkin myndu berjast fyrir hvar sem er í heiminum. Með þessu vildi Obama hvetja stjórnvöld til að opna fyrir internet, samskiptasíður og símalínur sem lokað var eftir að átökin brutust út. 29.1.2011 09:54
Eldar loga í Kaíró Þrátt fyrir útgöngubann í stærstu borgum Egyptalands mótmæla þúsundir manna á götum úti. Í höfuðborginni, Kaíró, loga eldar víðar. Kveikt hefur verið í byggingum, bílum og hjólbörðum. Mótmælendur krefjast afsagnar Hosni Mubaraks, forseta landsins, en hann hefur verið einráður í Egyptalandi í yfir 30 ár. 29.1.2011 09:09
Lesbíum meinað að gifta sig Stjórnarskrárréttur í Frakklandi úrskurðaði í dag að lesbískt par mætti ekki gifta sig. Parið á fjögur börn en rétturinn úrskurðaði að það væri í höndum stjórnmálamanna að breyta lögum. 28.1.2011 23:30
Adam Sandler fær stjörnu Hollywoodleikarinn Adam Sandler mun fá sína eigin stjörnu á svokallaðri Hollywood Walk of Fame á þriðjudaginn. Tíu dögum síðar verður nýjasta kvikmynd hans Just Go With It frumsýnd. 28.1.2011 23:00
Knattspyrnustjarna tók upp kynlífsmyndband Knattspyrnustjarna sem leikur í efstu deild á Englandi tók upp kynlífsmyndband með liðsfélaga sínum í landsliðinu og tveimur stelpum á hótelherbergi á dögunum. 28.1.2011 22:45
Sprengdi sig í loft upp í stórverslun Að minnsta kosti átta fórust þegar maður sprengdi sig í loft upp í vinsælli stórverslun í höfuðborg Afganistan, Kabúl, í dag. Konur og börn eru á meðal hinna látnu. 28.1.2011 22:30
Þjóðverjar kalla alla hermenn heim Þýska þingið kaus um heimkvaðningu hermanna í Afganistan í dag. Þeir skulu vera komnir heim í lok árs 2014. 28.1.2011 21:15
Hélt eiginkonunni fanginni í 16 ár Joao Batista Groppo hefur verið handtekinn fyrir að halda eiginkonu sinni fanginni í kjallaranum á heimili þeirra í sextán ár. Á meðan bjó hann með annarri konu á efri hæðinni. 28.1.2011 20:15
Útgöngubann sett á Egyptalandi Útgöngubann hefur verið sett í egypsku borgunum Kaíró, Alexandríu og Súez en tugir þúsunda mótmælenda hafa verið á götum landsins undanfarna daga til þess að mótmæla stjórn Mubaraks forseta. 28.1.2011 16:55
Mandela útskrifaður af spítala Nelson Mandela, fyrrverandi forseti Suður Afríku, var útskrifaður af spítala í morgun. Þar hafði hann dvalið í tvær nætur. Læknir hans sagði í samtali við fréttamenn að Mandela, sem er 92 ára gamall, þjáðist af kvillum sem væru algengir hjá fólki á hans aldri. Hann hefði það hins vegar gott. 28.1.2011 12:04
Byltingin í Egyptalandi veldur uppnámi í Bandaríkjunum - fréttaskýring Mótmælin í Egyptalandi og krafan um að Hosni Mubarak, forseti Egyptalands, segi af sér eftir þrjátíu ára valdasetu, setja áætlanir bandarískra yfirvalda í Mið-Austurlöndum í uppnám. 28.1.2011 10:58
Fósturlát líklegra en fæðing eftir að kona nær fertugu Eftir að kona hefur náð fertugu eru meiri líkur á fósturláti en að hún ali barn, samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar sem greint er frá á fréttavef Daily Mail. 28.1.2011 09:53
Einnig mótmælt í Jemen í dag Skipuleggjendur mótmælanna í Jemen hafa lýst því yfir að áfram verði mótmælt í dag líkt og í Egyptalandi. Íbúar Jemen flykktust út á götur í gær eftir átökin í Egyptalandi og stjórnarbyltinguna í Túnis. 28.1.2011 08:25
Bora niður að vatni sem hefur verið einangrað í fimmtán milljónir ára Rússneskir vísindamenn eiga aðeins eftir að bora 50 metra niður í tæplega fjögurra kílómetra ísbreiðu á kaldasta stað veraldar á Suðurskautinu. Undir því er riastórt stöðuvatn sem hefur verið einangrað í fimmtán milljónir ára. 28.1.2011 08:19
Fimm handteknir vegna samúðarárása tengdum WikiLeaks Breska lögreglan hefur handtekið 5 tölvuhakkara í tengslum við tölvuárásirnar tengdar Wikileaks fyrir áramót. 28.1.2011 08:17
Slökkt á netinu til þess að lægja öldur í Egyptalandi Internetið hefur legið niðri í Egyptalandi í dag auk þess sem samskipti með farsímum hafa gengið treglega. Ástæðan er ótti egypskra yfirvalda um gríðarlega fjölmenn mótmæli út um allt landið í dag. 28.1.2011 08:15
Mandela mun ná sér Óþarfi er að óttast um heilsu Nelson Mandela að sögn varaforseta Suður-Afríku sem flutti tilkynningu í dag um að leiðtoginn myndi jafna sig á föllnu lunga. 28.1.2011 08:13
Læsti eiginkonuna í kjallaranum í átta ár Brasilíska lögreglan handtók karlmann í Brasilíu fyrir að halda konu sinni, sem er á sjötugsaldri, fanginni í kjallara á heimili þeirra í átta ár. Maðurinn sagði ástæðuna andlegir kvillar eiginkonunnar. 28.1.2011 08:08
Milljónir óttast um líf Mandela Milljónir Suður Afríkubú a óttast nú um líf Nelsons Mandela eftir að hinn ástsæli fyrrverandi þjóðarleiðtogi var lagður inn á sjúkrahús í Jóhannesarborg í gær. 27.1.2011 22:30
Eldfjallið þekkt úr Bondsmelli Eldfjallið Kirishna í Japan, sem byrjaði að gjósa í gærkvöldi, er þekkt úr myndinni You Only Live Twice sem er úr myndaröðinni um breska leyniþjónustumanninn James Bond. Eins og fram kom á Vísi í dag er gosið sem hófst í gær sennilega stærsta eldgosið í fjallagarðinum, sem Kirishna tilheyrir, síðan árið 1959. 27.1.2011 17:57
Ráðgátan um flygilinn á flæðiskerinu er leyst Íbúar við Biscayne flóa á Flórída hafa undanfarnar vikur klórað sér í hausnum yfir forláta flygli sem allt í einu birtist á skeri úti í flóanum. Enginn vissi hvernig flygillinn komst þangað eða hvers vegna hann hefði verið settur út í skerið. Töldu sumir að um einhverskonar hrekk væri að ræða eða gjörningalistaverk og nokkrir stigu fram og lýstu ábyrgðinni á hendur sér. 27.1.2011 14:27
Eldgos í Japan - viðvörun vegna öskumengunar gefin út Eldfjallið Kirishna í Japan byrjaði að gjósa í gærkvöldi og er sennilega stærsta eldgosið í fjallagarðinum, sem Kirishna tilheyrir, síðan árið 1959. 27.1.2011 10:30