Fleiri fréttir Pakistanskur stjórnmálamaður myrtur í London Pakistanskur stjórnmálamaður sem verið hefur í útlegð í Lundúnum undanfarin misseri var myrtur í nótt fyrir utan heimili sitt í borginni. 17.9.2010 08:55 Myrti móður sína á banabeði Maður skaut sig til bana á hinum virta Johns Hopkins spítala í Baltimore í Bandaríkjunum í morgun. Áður en hann tók eigið líf hafði hann skotið sjúka móður sína til bana sem lá á spítalanum og sært lækni hennar alvarlega. 17.9.2010 08:15 Fátækum fjölgar í Bandaríkjunum Fátækum í Bandaríkjunum hefur fjölgað um fjórar milljónir á einu ári. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá bandarísku Hagstofunni en þær sýna að einn af hverjum sjö bandaríkjunum eru við eða undir fátæktarmörkum. 17.9.2010 08:13 Páfi hittir erkibiskupinn af Kantaraborg Benedikt páfi, sem kom til Bretlandseyja í gær, verður í höfuðborginni Lundúnum í dag. Hann mun meðal annars standa fyrir bænastund með erkibiskupnum af Kantaraborg í Lambeth höll auk þess sem hann mun messa yfir fjögurþúsund ungmennum í St'Marys háskólanum. 17.9.2010 08:10 Var reiður vegna skopmyndanna Téténski sprengjumaðurinn Lors Doukaiev, sem handtekinn var í Kaupmannahöfn á föstudag, hefur árum saman verið fullur reiði vegna skopmyndanna af Múhameð spámanni, sem danska dagblaðið Jyllandsposten birti haustið 2005. 17.9.2010 00:00 Listakona flýr múslima Bandarísk listakona er farin í felur eftir að múslimaklerkur kvað upp dauðadóm yfir henni. 16.9.2010 15:28 Finnst þér góðar vatnsmelónur? -myndband Valslöngur þóttu ógurleg vopn fyrr á tímum. 16.9.2010 14:14 Fugl úr martröð Ótrúlega heillegur og vel varðveittur steingervingur sem fannst í Chile hefur leitt fram á sjónarsviðið stærsta og skelfilegasta fugl sem við höfum nokkrum sinnum séð. 16.9.2010 14:10 Sprengjumaður reiddist veggjakroti Ástæðan fyrir því að sprengjumaðurinn svokallaði lagði leið sína til Danmerkur er sögð sú að hann reiddist mjög veggjakroti sem hann sá í Kaupmannahöfn árið 2008. 16.9.2010 10:35 Frakkar harðlega gagnrýndir Leiðtogar Evrópusambandsins koma saman í dag til þess að ræða sameiginlega utanríkisstefnu sambandsins en búist er við að fundurinn snúist mest um deilu framkvæmdastjóra sambandsins við Frakka, sem hafa ákveðið að vísa sígaunum úr landi í massavís. 16.9.2010 08:09 Páfinn heimsækir Bretland Búist er við tugþúsundum manna á götum Edinborgar í Skotlandi í dag þegar Benedikt páfi kemur í heimsókn til borgarinnar. Páfi mun byrja á því að hitta Elísabetu Bretadrottningu og síðan fer hann í skrúðgöngu um borgina. Síðar mun hann verða viðstaddur útimessu í Glasgow. 16.9.2010 08:07 Reynt að stöðva viðræðurnar Herskáir Palestínumenn vörpuðu nokkrum sprengjum yfir landamærin til Ísraels. Ekkert tjón varð, enda heimatilbúnar sprengjurnar ekki með stýribúnað. 16.9.2010 00:30 Reykingar bannaðar á Times torgi Borgarstjóri New York, Michael Bloomberg, tilkynnti í dag að það væri bannað að reykja á og nálægt hinu heimsfræga Times torgi. Þá má ekki heldur reykja á Broadway torgi né nokkurstaðar í Central Park. 15.9.2010 21:01 Indíáninn og tvöfaldi regnboginn hans -myndband Yfir fjórtán milljónir manna hafa skoðað myndbandið af Bear Vazques og tvöfalda regnboganum hans. 15.9.2010 14:28 Fréttaþulur á nærunum -myndband Slóvenski fréttaþulurinn var óaðfinnanlega klæddur. Í jakka, hvítri skyrtu og með bindi. 15.9.2010 13:53 Tel Aviv í björtu báli -myndband Hamas samtökin á Gaza ströndinni hafa sent frá sér myndband sem sýnir Tel Aviv í ljósum logum í lokaorrustu Ísraela og islamista. 15.9.2010 13:04 Hóta hryðjuverkum gegn bönkum og bankastjórum Hryðjuverkasamtökin the Real IRA hafa hótað því að taka upp árásir að nýju á meginlandi Bretlands eyja. Í þetta skiptið verða bankar og bankastjórar aðal skotmörkin. 15.9.2010 11:44 Sprengjumaðurinn múslimi frá Tsjetsníu Danska lögreglan er þess nú fullviss að sprengjumaðurinn sem hún hefur í haldi sé 24 ára gamall Tsjetseni að nafni Lors Doukaiev. 15.9.2010 10:41 Bandaríkjamenn hrífast af teboðinu Teboðshreyfingin svokallaða sækir í sig veðrið í Bandaríkjunum og vann enn einn kosningasigurinn í nótt. Teboðshreyfingin, eða The Tea Party Movement, er grasrótarhreyfing innan Repúblikanaflokksins sem telst enn hægrisinnaðri en flokksforystan. Þessa dagana kjósa repúblikanar á milli frambjóðenda til kosninga til Öldungadeildarinnar á Bandaríkjaþingi sem fram fara í nóvember. 15.9.2010 08:39 George Michael í grjótið Breska poppstjarnan George Michael var í gær dæmdur í átta vikna fangelsi fyrir að hafa klessukeyrt Range Rover jeppann sinn undir áhrifum kannabisefna. 15.9.2010 08:31 Lítið vitað um sprengjumann Danska lögreglan og Evrópulögreglan EUROPOL auglýstu í gær eftir upplýsingum um sprengjumanninn, sem særðist lítillega þegar sprengja sprakk á hótelsalerni í Kaupmannahöfn á föstudaginn var. 15.9.2010 01:15 Eru óvissir um framtíðina Þýskir fjárfestar hafa ekki verið jákvæðari frá í desember 2007, eða um það leyti sem fjármálakreppan lét á sér kræla. Þeir telja hins vegar horfurnar dökkar á næstu sex mánuðum, samkvæmt niðurstöðum Zew-væntingavísitölunnar. 15.9.2010 00:30 Engin sátt um landtökurnar Önnur umferð viðræðna Ísraela og Palestínumanna fór fram í borginni Sharm El-Sheikh í Egyptalandi í gær og stóð í tæpar tvær klukkustundir. 15.9.2010 00:15 Sagðist þakklát forseta Írans „Ég er þakklát,“ sagði Sarah Shourd, 32 ára bandarísk kona, sem látin var laus úr fangelsi í Íran í gær. Áður en hún fór úr landi þakkaði hún bæði írönskum stjórnvöldum og öllum öðrum ríkisstjórnum og einstaklingum sem unnu að því að fá hana látna lausa. 15.9.2010 00:00 Tölvuforstjóri neitar að hafa verið með kaststjörnu í farangrinum Forstjóri Apple fyrirtækisins, Steve Jobs, hefur neitað því að hafa reynt að smygla svokallaðr kaststjörnu frá Japan. 14.9.2010 21:36 Eiffel-turninn rýmdur Eiffel-turninn var rýmdur í dag vegna sprengjuhótunar en um tvö þúsund ferðamenn voru í turninum þegar hótunin barst. 14.9.2010 21:20 Vill kæra Frakka fyrir mannréttindabrot Frakkar hafa verið að reka ólöglega innflytjendur úr landi í stórum stíl og einkum þá Sígauna. 14.9.2010 16:34 Mýflugur að drepa Dani Viðkvæmir Danir eru að verða vitlausir á verstu mýflugnaplágu sem þeir hafa upplifað í seinni tíð. 14.9.2010 15:22 Hægláta kvenhetjan sem enginn vissi um Þegar Eileen Nearne lést á heimili sínu fyrr í þessum mánuði fannst enginn ættingi til þess að borga fyrir útför hennar. 14.9.2010 13:45 Lífshættuleg vitleysa -myndband Svalastökk er það kallað nýjasta æðið sem er orðið eins og faraldur á Mallorca og Ibiza. 14.9.2010 10:16 Maðurinn með ljáinn og konan með sverðið Þrítug norsk kona varð af einhverjum sökum afskaplega pirruð þegar karlmaður byrjaði að slá garð nágrannans með orfi og ljá. 14.9.2010 09:52 Voru hársbreidd frá því að ná bin Laden Vestrænar leyniþjónustur komust mun nær því að handsama Osama bin Laden eftir ellefta september en áður hefur verið talið. 14.9.2010 08:16 Fimmtán fórust í flugslysi Fimmtán fórust í flugslysi í Venesúela í gærkvöldi þegar flugvél á vegum ríkisflugfélagsins Conviasa skall til jarðar skömmu eftir flugtak í borginni Ciudad Guyana. 14.9.2010 07:14 Fermetrinn á 22 milljónir Bræðurnir Christian og Nick Candy, fyrrverandi viðskiptavinir Kaupþings í Bretlandi, hafa selt þakíbúð sína í Monte Carlo í Mónakó fyrir 190 milljónir punda, jafnvirði rúmra 36 milljarða króna. 14.9.2010 04:15 Endurbótum þarf að hraða Viviane Reding, sem fer með dómsmál í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, segir nauðsynlegt að umbætur á fyrirkomulagi dómsmála í Króatíu virki eins og til er ætlast áður en landið getur fengið aðild að ESB. 14.9.2010 02:45 Sigurlíkur Reinfeldts aukast Fredrik Reinfeldt, forsætisráðherra og leiðtogi sænskra hægri manna, þótti standa sig heldur betur en Mona Sahlin, leiðtogi sósíaldemókrata, í sjónvarpseinvígi á sunnudagskvöldið. 14.9.2010 00:15 Eldklerkur veldur uppþotum í Kasmír Talið er að eldklerkurinn Terry Jones hafi meðal annars valdið uppþoti í Kasmír í dag en minnsta kosti fjórtán eru látnir í átökunum og yfir 60 hafa særst. 13.9.2010 21:29 Aftur byggt á Vesturbakkanum Benjamín Netanyahu lagði bann við frekari húsbyggingum á Vesturbakkanum fyrir tíu mánuðum. 13.9.2010 16:28 Einstakar myndir af sólinni -myndband Bandaríska geimferðastofnunin NASA hefur sent frá sér einstakar myndir af sólinni sem teknar voru með nýjum gervihnetti. 13.9.2010 15:03 Sprengjumaðurinn felur uppruna sinn Sprengjumaðurinn í Danmörku hefur lagt töluvert á sig til þess að fela uppruna sinn. Danska lögreglan er engu nær um hver hann er eða hvaðan hann kom. 13.9.2010 14:16 Phil vildi verða gjaldkeri -myndband Phil Davison langaði skelfingar ósköp mikið til þess að verða gjaldkeri Stark sýslu í Ohio í Bandaríkjunum. 13.9.2010 13:14 Bræðrabylta á sjó -myndband Menn geta verið uppfinningasamir í sjósporti. Eins og þessir ungu menn sem datt í hug að draga tvær gúmmítuðrur á eftir hraðbát. 13.9.2010 12:16 Treystir ekki Írönum Yfirmaður kjarnorkueftirlitsnefndar Sameinuðu þjóðanna segir að hann geti ekki staðfest að kjarnorkuáætlun Írana sé friðsamleg, þar sem þeir sýni eftirlitsmönnum sínum ekki fulla samvinnu. 13.9.2010 10:43 Nýfætt barn skilið eftir í flugvél Öryggisverði um borð í flugvél frá Gulf Air sem var nýlent á flugvellinum í Manila á Filipseyjum brá heldur betur í brún þegar hann sá hreyfingu í svörtum ruslapoka sem átti að bera út úr flugvélinni. 13.9.2010 09:50 Beinar útsendingar á YouTube YouTube, stærsta vefmyndskeiðasíða í heimi, ætlar í dag og á morgun að senda út myndefni í beinni útsendingu. Ef vel tekst til ætla forsvarsmenn vefsíðunnar að senda beint efni reglulega hér eftir. „Við erum að hugsa beinar útsendingar sem næsta kafla í netsjónvarpi," segir Joshua Siegel, framleiðslustjóri hjá YouTube. 13.9.2010 09:23 Sjá næstu 50 fréttir
Pakistanskur stjórnmálamaður myrtur í London Pakistanskur stjórnmálamaður sem verið hefur í útlegð í Lundúnum undanfarin misseri var myrtur í nótt fyrir utan heimili sitt í borginni. 17.9.2010 08:55
Myrti móður sína á banabeði Maður skaut sig til bana á hinum virta Johns Hopkins spítala í Baltimore í Bandaríkjunum í morgun. Áður en hann tók eigið líf hafði hann skotið sjúka móður sína til bana sem lá á spítalanum og sært lækni hennar alvarlega. 17.9.2010 08:15
Fátækum fjölgar í Bandaríkjunum Fátækum í Bandaríkjunum hefur fjölgað um fjórar milljónir á einu ári. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá bandarísku Hagstofunni en þær sýna að einn af hverjum sjö bandaríkjunum eru við eða undir fátæktarmörkum. 17.9.2010 08:13
Páfi hittir erkibiskupinn af Kantaraborg Benedikt páfi, sem kom til Bretlandseyja í gær, verður í höfuðborginni Lundúnum í dag. Hann mun meðal annars standa fyrir bænastund með erkibiskupnum af Kantaraborg í Lambeth höll auk þess sem hann mun messa yfir fjögurþúsund ungmennum í St'Marys háskólanum. 17.9.2010 08:10
Var reiður vegna skopmyndanna Téténski sprengjumaðurinn Lors Doukaiev, sem handtekinn var í Kaupmannahöfn á föstudag, hefur árum saman verið fullur reiði vegna skopmyndanna af Múhameð spámanni, sem danska dagblaðið Jyllandsposten birti haustið 2005. 17.9.2010 00:00
Listakona flýr múslima Bandarísk listakona er farin í felur eftir að múslimaklerkur kvað upp dauðadóm yfir henni. 16.9.2010 15:28
Fugl úr martröð Ótrúlega heillegur og vel varðveittur steingervingur sem fannst í Chile hefur leitt fram á sjónarsviðið stærsta og skelfilegasta fugl sem við höfum nokkrum sinnum séð. 16.9.2010 14:10
Sprengjumaður reiddist veggjakroti Ástæðan fyrir því að sprengjumaðurinn svokallaði lagði leið sína til Danmerkur er sögð sú að hann reiddist mjög veggjakroti sem hann sá í Kaupmannahöfn árið 2008. 16.9.2010 10:35
Frakkar harðlega gagnrýndir Leiðtogar Evrópusambandsins koma saman í dag til þess að ræða sameiginlega utanríkisstefnu sambandsins en búist er við að fundurinn snúist mest um deilu framkvæmdastjóra sambandsins við Frakka, sem hafa ákveðið að vísa sígaunum úr landi í massavís. 16.9.2010 08:09
Páfinn heimsækir Bretland Búist er við tugþúsundum manna á götum Edinborgar í Skotlandi í dag þegar Benedikt páfi kemur í heimsókn til borgarinnar. Páfi mun byrja á því að hitta Elísabetu Bretadrottningu og síðan fer hann í skrúðgöngu um borgina. Síðar mun hann verða viðstaddur útimessu í Glasgow. 16.9.2010 08:07
Reynt að stöðva viðræðurnar Herskáir Palestínumenn vörpuðu nokkrum sprengjum yfir landamærin til Ísraels. Ekkert tjón varð, enda heimatilbúnar sprengjurnar ekki með stýribúnað. 16.9.2010 00:30
Reykingar bannaðar á Times torgi Borgarstjóri New York, Michael Bloomberg, tilkynnti í dag að það væri bannað að reykja á og nálægt hinu heimsfræga Times torgi. Þá má ekki heldur reykja á Broadway torgi né nokkurstaðar í Central Park. 15.9.2010 21:01
Indíáninn og tvöfaldi regnboginn hans -myndband Yfir fjórtán milljónir manna hafa skoðað myndbandið af Bear Vazques og tvöfalda regnboganum hans. 15.9.2010 14:28
Fréttaþulur á nærunum -myndband Slóvenski fréttaþulurinn var óaðfinnanlega klæddur. Í jakka, hvítri skyrtu og með bindi. 15.9.2010 13:53
Tel Aviv í björtu báli -myndband Hamas samtökin á Gaza ströndinni hafa sent frá sér myndband sem sýnir Tel Aviv í ljósum logum í lokaorrustu Ísraela og islamista. 15.9.2010 13:04
Hóta hryðjuverkum gegn bönkum og bankastjórum Hryðjuverkasamtökin the Real IRA hafa hótað því að taka upp árásir að nýju á meginlandi Bretlands eyja. Í þetta skiptið verða bankar og bankastjórar aðal skotmörkin. 15.9.2010 11:44
Sprengjumaðurinn múslimi frá Tsjetsníu Danska lögreglan er þess nú fullviss að sprengjumaðurinn sem hún hefur í haldi sé 24 ára gamall Tsjetseni að nafni Lors Doukaiev. 15.9.2010 10:41
Bandaríkjamenn hrífast af teboðinu Teboðshreyfingin svokallaða sækir í sig veðrið í Bandaríkjunum og vann enn einn kosningasigurinn í nótt. Teboðshreyfingin, eða The Tea Party Movement, er grasrótarhreyfing innan Repúblikanaflokksins sem telst enn hægrisinnaðri en flokksforystan. Þessa dagana kjósa repúblikanar á milli frambjóðenda til kosninga til Öldungadeildarinnar á Bandaríkjaþingi sem fram fara í nóvember. 15.9.2010 08:39
George Michael í grjótið Breska poppstjarnan George Michael var í gær dæmdur í átta vikna fangelsi fyrir að hafa klessukeyrt Range Rover jeppann sinn undir áhrifum kannabisefna. 15.9.2010 08:31
Lítið vitað um sprengjumann Danska lögreglan og Evrópulögreglan EUROPOL auglýstu í gær eftir upplýsingum um sprengjumanninn, sem særðist lítillega þegar sprengja sprakk á hótelsalerni í Kaupmannahöfn á föstudaginn var. 15.9.2010 01:15
Eru óvissir um framtíðina Þýskir fjárfestar hafa ekki verið jákvæðari frá í desember 2007, eða um það leyti sem fjármálakreppan lét á sér kræla. Þeir telja hins vegar horfurnar dökkar á næstu sex mánuðum, samkvæmt niðurstöðum Zew-væntingavísitölunnar. 15.9.2010 00:30
Engin sátt um landtökurnar Önnur umferð viðræðna Ísraela og Palestínumanna fór fram í borginni Sharm El-Sheikh í Egyptalandi í gær og stóð í tæpar tvær klukkustundir. 15.9.2010 00:15
Sagðist þakklát forseta Írans „Ég er þakklát,“ sagði Sarah Shourd, 32 ára bandarísk kona, sem látin var laus úr fangelsi í Íran í gær. Áður en hún fór úr landi þakkaði hún bæði írönskum stjórnvöldum og öllum öðrum ríkisstjórnum og einstaklingum sem unnu að því að fá hana látna lausa. 15.9.2010 00:00
Tölvuforstjóri neitar að hafa verið með kaststjörnu í farangrinum Forstjóri Apple fyrirtækisins, Steve Jobs, hefur neitað því að hafa reynt að smygla svokallaðr kaststjörnu frá Japan. 14.9.2010 21:36
Eiffel-turninn rýmdur Eiffel-turninn var rýmdur í dag vegna sprengjuhótunar en um tvö þúsund ferðamenn voru í turninum þegar hótunin barst. 14.9.2010 21:20
Vill kæra Frakka fyrir mannréttindabrot Frakkar hafa verið að reka ólöglega innflytjendur úr landi í stórum stíl og einkum þá Sígauna. 14.9.2010 16:34
Mýflugur að drepa Dani Viðkvæmir Danir eru að verða vitlausir á verstu mýflugnaplágu sem þeir hafa upplifað í seinni tíð. 14.9.2010 15:22
Hægláta kvenhetjan sem enginn vissi um Þegar Eileen Nearne lést á heimili sínu fyrr í þessum mánuði fannst enginn ættingi til þess að borga fyrir útför hennar. 14.9.2010 13:45
Lífshættuleg vitleysa -myndband Svalastökk er það kallað nýjasta æðið sem er orðið eins og faraldur á Mallorca og Ibiza. 14.9.2010 10:16
Maðurinn með ljáinn og konan með sverðið Þrítug norsk kona varð af einhverjum sökum afskaplega pirruð þegar karlmaður byrjaði að slá garð nágrannans með orfi og ljá. 14.9.2010 09:52
Voru hársbreidd frá því að ná bin Laden Vestrænar leyniþjónustur komust mun nær því að handsama Osama bin Laden eftir ellefta september en áður hefur verið talið. 14.9.2010 08:16
Fimmtán fórust í flugslysi Fimmtán fórust í flugslysi í Venesúela í gærkvöldi þegar flugvél á vegum ríkisflugfélagsins Conviasa skall til jarðar skömmu eftir flugtak í borginni Ciudad Guyana. 14.9.2010 07:14
Fermetrinn á 22 milljónir Bræðurnir Christian og Nick Candy, fyrrverandi viðskiptavinir Kaupþings í Bretlandi, hafa selt þakíbúð sína í Monte Carlo í Mónakó fyrir 190 milljónir punda, jafnvirði rúmra 36 milljarða króna. 14.9.2010 04:15
Endurbótum þarf að hraða Viviane Reding, sem fer með dómsmál í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, segir nauðsynlegt að umbætur á fyrirkomulagi dómsmála í Króatíu virki eins og til er ætlast áður en landið getur fengið aðild að ESB. 14.9.2010 02:45
Sigurlíkur Reinfeldts aukast Fredrik Reinfeldt, forsætisráðherra og leiðtogi sænskra hægri manna, þótti standa sig heldur betur en Mona Sahlin, leiðtogi sósíaldemókrata, í sjónvarpseinvígi á sunnudagskvöldið. 14.9.2010 00:15
Eldklerkur veldur uppþotum í Kasmír Talið er að eldklerkurinn Terry Jones hafi meðal annars valdið uppþoti í Kasmír í dag en minnsta kosti fjórtán eru látnir í átökunum og yfir 60 hafa særst. 13.9.2010 21:29
Aftur byggt á Vesturbakkanum Benjamín Netanyahu lagði bann við frekari húsbyggingum á Vesturbakkanum fyrir tíu mánuðum. 13.9.2010 16:28
Einstakar myndir af sólinni -myndband Bandaríska geimferðastofnunin NASA hefur sent frá sér einstakar myndir af sólinni sem teknar voru með nýjum gervihnetti. 13.9.2010 15:03
Sprengjumaðurinn felur uppruna sinn Sprengjumaðurinn í Danmörku hefur lagt töluvert á sig til þess að fela uppruna sinn. Danska lögreglan er engu nær um hver hann er eða hvaðan hann kom. 13.9.2010 14:16
Phil vildi verða gjaldkeri -myndband Phil Davison langaði skelfingar ósköp mikið til þess að verða gjaldkeri Stark sýslu í Ohio í Bandaríkjunum. 13.9.2010 13:14
Bræðrabylta á sjó -myndband Menn geta verið uppfinningasamir í sjósporti. Eins og þessir ungu menn sem datt í hug að draga tvær gúmmítuðrur á eftir hraðbát. 13.9.2010 12:16
Treystir ekki Írönum Yfirmaður kjarnorkueftirlitsnefndar Sameinuðu þjóðanna segir að hann geti ekki staðfest að kjarnorkuáætlun Írana sé friðsamleg, þar sem þeir sýni eftirlitsmönnum sínum ekki fulla samvinnu. 13.9.2010 10:43
Nýfætt barn skilið eftir í flugvél Öryggisverði um borð í flugvél frá Gulf Air sem var nýlent á flugvellinum í Manila á Filipseyjum brá heldur betur í brún þegar hann sá hreyfingu í svörtum ruslapoka sem átti að bera út úr flugvélinni. 13.9.2010 09:50
Beinar útsendingar á YouTube YouTube, stærsta vefmyndskeiðasíða í heimi, ætlar í dag og á morgun að senda út myndefni í beinni útsendingu. Ef vel tekst til ætla forsvarsmenn vefsíðunnar að senda beint efni reglulega hér eftir. „Við erum að hugsa beinar útsendingar sem næsta kafla í netsjónvarpi," segir Joshua Siegel, framleiðslustjóri hjá YouTube. 13.9.2010 09:23