Fleiri fréttir Villtust naktar í skógarferð Þrjár þýskar konur týndust í skógi í suðurhluta Svíþjóðar á sunnudag. Konurnar voru naktar þegar þær villtust, en þær voru í hópi striplinga sem voru í fríi á svæðinu. 3.8.2010 04:00 Hákarl synti upp á baðströndina Skelfing greip um sig meðal baðstrandargesta í New Jersey í Bandaríkjunum þegar tveggja metra hákarl fór að dóla um meðal sundfólksins. 3.8.2010 13:27 Lindsey laus úr fangelsi Hinni 24 ára gömlu leikkonu Lindsay Lohan hefur verið sleppt úr fangelsi en hún sat inni í 14 daga af þeim 90 sem hún var dæmd í. Fangelsisdóminn fékk hún vegna brots á skilorðsbundnum dómi sem hún fékk vegna fíkniefnamáls árið 2007. 2.8.2010 09:57 Hafa áætlun um að ráðast inn í Íran Mike Mullen, háttsettur stjórnandi hjá bandaríska hernum, segist hafa áætlun um að ráðast á Íran ef þurfa þykir til að koma í veg fyrir að landið öðlist kjarnorkuvopn. Hann segir að það sé erfitt að spá fyrir um afleiðingarnar enda ríkir mikið ójafnvægi í þessum heimshluta. 2.8.2010 11:07 Vill að Obama segi íslenskum stjórnvöldum að loka Wikileaks Liz Cheney, dóttir fyrrverandi varaforseta Bandaríkjanna Dick Cheney, lét þau orð falla í spjallþætti á sjónvarpsstöðinni Fox News í gærkvöldi að forseti Bandaríkjanna ætti að fara þess á leit við íslensk stjórnvöld að þau loka vefsíðunni Wikileaks. 2.8.2010 10:10 Hamfarir í Rússlandi Beðið var fyrir fónarlömbum skógarelda í Rússlandi í hópgöngu í dag. 28 hafa látist og 77 bæir hafa ýmist eyðilaggst eða skemmst af völdum eldanna. 1.8.2010 23:45 1100 látnir í miklum flóðum í Pakistan Ellefu hundruð manns hafa látið lífið í miklum flóðum í norðvestur Pakistan. Björgunarmenn vinna að því að bjarga yfir 27 þúsund manns sem hafa einangrast vegna flóðsins. 1.8.2010 22:15 Clinton gifti sig í gær Fyrrum forsetadóttirin Chelsea Clinton, dóttir þeirra Bill og Hillary Clinton, giftist ástinni sinni, fjárfestingabankamanninum Marc Mezvinsky í gærkvöldi. Brúðkaupið fór fram í Rhinebeck, fallegum bæ við Hudson ána. 1.8.2010 10:45 Hollenski herinn fer frá Afganistan Veru hollenska hersins í Afganistan lýkur í dag þegar Bandaríkjamenn og Ástralir taka formlega við öryggisgæslu í Uruzgan héraðinu í mið-Afganistan. Hollendingar hafa að meðaltali verið með um tvö þúsund hermenn í Afganastan síðastliðin fjögur ár. 1.8.2010 09:48 Brúnn sykur lítið hollari en hvítur Brúnn sykur er ekki hollari en venjulegur hvítur sykur, segir danski næringarfræðingurinn Katja Maria Jackson. Í samtali við Danmarks Radio segir Katja að brúnn sykur sé einfaldlega hvítur sykur sem sé húðaður með svokölluðum melassa, en það er dökkbrúnt sýróp sem er búið til úr sykurreyr. 1.8.2010 08:00 Þrjátíu látist í miklum eldum í Rússlandi 240 þúsund manna varalið rússneska hersins hefur verið kallað út til að berjast við skógarelda í vesturhluta landins. Að minnsta kosti 30 hafa látið lífið í eldunum sem hafa valdið miklu eignatjóni. 31.7.2010 22:30 Tíu ára stúlka finnst á lífi í rústum Tíu ára stúlka fannst á lífi eftir að blokk hrundi til grunna í bænum Afragola, nálægt Napolí, í Suður-Ítalíu. Húsið hrundi síðustu nótt og létust þrír. 31.7.2010 23:15 Hundruð deyja í flóðum í Pakistan Að minnsta kosti átta hundruð hafa látið lífið í miklum flóðum í Norður-Pakistan. Mikil úrkoma hefur verið á svæðinu síðustu daga og hafa flóðin valdið gríðarlegu tjóni á samgöngumannvirkjum. 31.7.2010 15:10 Þúsundir taka þátt í minningarathöfn í Duisburg Þúsundir manna tóku þátt í minningarathöfn í morgun um þá sem létust í undirgöngum í Duisburg í Þýskalandi fyrir viku. Alls létust 21 á teknó-tónlistarhátíðinni Love Parade sem haldin var í borginni og yfir 500 slösuðust þegar múgæsing greip um sig í undirgöngum sem lágu að hátíðarsvæðinu. 31.7.2010 10:31 Skógareldar orðið 25 að bana í Rússlandi Minnst 25 hafa látist í skógareldum í Rússlandi síðustu tvo daga. Eldar hafa breiðst út yfir um 90 þúsund hektara svæði undanfarna daga, í kjölfar mikilla hita í landinu. Hitamet var slegið í síðustu viku og júlímánuður var heitasti mánuður í Moskvu frá því að hitamælingar hófust fyrir 130 árum. Miklir þurrkar eru á ökrum og í skógum og hefur uppskera eyðilagst að mestu. 31.7.2010 05:00 Óttast nýtt borgarastríð í Líbanon Það er til marks um hveru óttaslegnir menn eru að leiðtogar Sýrlands og Saudi-Arabíu komu saman í flugvél til Beirut í dag, en þjóðirnar hafa lengi bitist um áhrif í Líbanon. 30.7.2010 18:00 Hvítabjörn dró kajakræðara út úr tjaldinu Ungur norskur kajakræðari þykir hafa sýnt bæði snarræði og kjark þegar hann bjargaði félaga sínum úr kjafti hvítabjarnar. 30.7.2010 14:58 Lögreglustjórinn var raðnauðgari og sadisti Fyrrverandi sænskur lögreglustjóri hefur verið dæmdur í sex og hálfs árs fangelsi fyrir nauðganir, ofbeldi, vændiskaup og vændismiðlun. 30.7.2010 13:58 Dætur morðkvendis í áfalli Dætur frönsku konunnar sem hefur viðurkennt að hafa kæft átta börn sín strax eftir að þau fæddust eru skelfingu lostnar yfir fréttunum. 30.7.2010 10:52 Upprættu kannabisekrur að verðmæti 200 milljarða Lögreglan í Kaliforníu hefur upprætt viðamiklar kannabisekrur í nágrenni Sierra Nevada fjallanna. Verðmæti kannabisins sem lagt var hald á nemur um 200 milljörðum króna. 30.7.2010 08:10 Reyndi að smygla 2 milljónum í reiðufé í nærbuxunum Árvökulir tollverðir á alþjóðaflugvelinum við Belfast á Írlandi tóku eftir því að ítalskur maður á leið í flug til Rómar virtist sérlega vel vaxinn að neðan. 30.7.2010 07:50 Merki um líf hafa fundist á Mars Vísindamenn hafa fundið steina sem þeir segja að gætu innihaldið steingerðar leifar lífvera á Mars fyrir milljörðum ára. 30.7.2010 07:45 Fíkniefnakóngur féll í átökum við öryggissveitir í Mexíkó Stjórnvöld í Mexíkó hafa tilkynnt að einn helsti fíkniefnakóngur landsins, Ignacio Coronel, kallaður Nacho, hafi fallið í skotbardaga við öryggissveitir landsins. 30.7.2010 07:41 Andstæðingar innflytjendalaga fögnuðu Andstæðingar umdeildra laga sem stemma eiga stigu við fjölgun ólöglegra innflytjenda í Arizona-ríki í Bandaríkjunum fögnuðu í gær þegar dómari féllst á kröfu alríkisstjórnarinnar og setti lögbann á lagasetninguna. 30.7.2010 07:30 Þúsundir Rússa á flótta undan skógaeldum Þúsundir Rússa eru nú á flótta undan miklum skógareldum sem geysa skammt austan við Moskvu. Þrjú þorp eru brunnin til grunna en slökkviliðið ræður ekkert við eldanna og raunar eru fregnir um að alltof fáir slökkviliðsmenn séu að reyna að ná tökum á eldunum. 30.7.2010 07:16 Pyntuðu vinkonu sína eftir mök við fyrrverandi kærasta Tvær ungar konur hafa verið fangelsaðar í Bretlandi fyrir að halda vinkonu sinni fanginni og pyntað hana í átján klukkustundir. 30.7.2010 09:56 Linsulúsin í Lundúnum fundin Í meira en eitt ár hefur dularfullur maður skotið upp kollinum í óteljandi beinum útsendingum breskra sjónvarpsstöðva í Lundúnum. 29.7.2010 10:43 Fyrirskipa vörubílstjórum að hætta í verkfalli Grísk stjórnvöld hafa fyrirskipað vörubílstjórum að hætta tafarlaust í verkfalli, en fjórir dagar eru frá því þeir lögðu niður störf. 29.7.2010 22:12 Ungliðar kæra stjórnarandstöðuleiðtogann Ungliðar í Venstre í Danmörku, flokki Lars Lokke Rasmussen, hafa kært Helle Thorning-Schmidt, leiðtoga stjórnarandstöðunnar í landinu, til lögreglunnar eftir að upplýst var að hún hafði gefið rangar upplýsingar til dómsmálaráðuneytisins. 29.7.2010 14:42 Negldur...yðar hátign Konungsfjölskyldan í Quatar keypti hina frægu Harrods verslun í Lundúnum fyrir þrem mánuðum. 29.7.2010 15:58 Bangsa bjargað úr neti -myndband Birnu með tvo unga tókst með harðfylgi og aðstoð veiðimanns að losa annan húninn úr fiskineti sem hann hafði flækst í. 29.7.2010 16:29 Kæfði átta börn jafnóðum og þau fæddust Frönsk kona hefur viðurkennt að hafa myrt átta börn sín jafnóðum og þau fæddust, á tuttugu og tveggja ára tímabili. 29.7.2010 13:33 Leiðtogi danskra jafnaðarmanna í vondum málum Helle Thorning-Schmidt leiðtogi danskra jafnaðarmanna er gift breskum manni. 29.7.2010 12:39 Sarkozy sker upp herör gegn sígaunum Sígaunar í Frakklandi eru bæði reiðir og hræddir eftir að Nicolas Sarkozy forseti skar upp herör gegn ólöglegum innflytjendum úr þeirra röðum. 29.7.2010 10:08 Fundu lík átta nýfæddra barna í Frakklandi Franska lögreglan hefur handtekið par í norðurhluta Frakklands eftir að lík átta nýfæddra barna fundust í húsi þar og í garði nærliggjandi húsinu. Líkin fundust í þorpinu Villers-au Tetre. 29.7.2010 09:06 Gamall nasisti ákærður fyrir 430.000 morð á gyðingum Ríkissaksóknarinn í Bonn í Þýskalandi ætlar að ákæra fyrrum nasista fyrir að vera meðábyrgur fyrir morðum á 430.000 gyðingum í seinni heimstryjöldinni. 29.7.2010 08:00 Smástirni gæti rekist á jörðina í framtíðinni Stjarnfræðingar hafa komið auga á smástirni sem gæti rekist á jörðina í framtíðinni. 29.7.2010 07:56 Þjóðarsorg í Pakistan Þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í Pakistan í dag í kjölfar versta flugslyss í sögu þjóðarinnar. 29.7.2010 07:45 Karrý dregur úr metangasmengun frá kúm Breskir vísindamenn hafa fundið út að karrý getur dregið verulega úr metangasmengun af völdum kúafreta. 29.7.2010 07:43 Rolling Stones undirbúa síðustu tónleikaförina um heiminn Hin heimsþekkta hljómsveit Rolling Stones er að undirbúa tónleikaför um heiminn sem að öllum líkindum verður sú allra síðasta sem hljómsveitin fer í enda allir meðlimir hennar komnir á ellilífeyrisaldurinn. 29.7.2010 07:21 152 létust í mannskæðasta flugslysi í sögu Pakistans 152 létust þegar farþegaþota fórst í nágrenni við Islamabad, höfuðborg Pakistans í gær. Enginn komst lífs af. 29.7.2010 07:15 Sjáiði blokkirnar Rússar eru hreinlega að drepast úr hita. Þar hefur gengið yfir margra vikna hitabylgja og hvert hitametið slegið af öðru. 28.7.2010 15:02 Allir fórust með pakistönsku farþegaþotunni Eitthundrað fimmtíu og tveir fórust með Airbus þotu í innanlandsflugi í Pakistan í dag. 28.7.2010 14:14 Bóksalinn í Kabúl vann gegn Seierstad Norska blaðakonan og rithöfundurinn Åsne Seierstad hefur verið dæmd til þess að greiða eiginkonu bóksalans í Kabúl 125 þúsund norskar krónur í miskabætur fyrir samnefnda bók sem hún skrifaði árið 2001. 28.7.2010 13:59 Aldi bróðir látinn - skiptu heiminum á milli sín Theo Albrecht, sem stofnaði lágvöruverslunarkeðjuna Aldi í Þýskalandi ásamt bróður sínum Karl, er látinn - 88 ára gamall. Bræðurnir voru tveir ríkustu menn Þýskalands frá því hugmynd þeirra að stofna lágvöruverslun gekk upp og sló í gegn. 28.7.2010 13:54 Sjá næstu 50 fréttir
Villtust naktar í skógarferð Þrjár þýskar konur týndust í skógi í suðurhluta Svíþjóðar á sunnudag. Konurnar voru naktar þegar þær villtust, en þær voru í hópi striplinga sem voru í fríi á svæðinu. 3.8.2010 04:00
Hákarl synti upp á baðströndina Skelfing greip um sig meðal baðstrandargesta í New Jersey í Bandaríkjunum þegar tveggja metra hákarl fór að dóla um meðal sundfólksins. 3.8.2010 13:27
Lindsey laus úr fangelsi Hinni 24 ára gömlu leikkonu Lindsay Lohan hefur verið sleppt úr fangelsi en hún sat inni í 14 daga af þeim 90 sem hún var dæmd í. Fangelsisdóminn fékk hún vegna brots á skilorðsbundnum dómi sem hún fékk vegna fíkniefnamáls árið 2007. 2.8.2010 09:57
Hafa áætlun um að ráðast inn í Íran Mike Mullen, háttsettur stjórnandi hjá bandaríska hernum, segist hafa áætlun um að ráðast á Íran ef þurfa þykir til að koma í veg fyrir að landið öðlist kjarnorkuvopn. Hann segir að það sé erfitt að spá fyrir um afleiðingarnar enda ríkir mikið ójafnvægi í þessum heimshluta. 2.8.2010 11:07
Vill að Obama segi íslenskum stjórnvöldum að loka Wikileaks Liz Cheney, dóttir fyrrverandi varaforseta Bandaríkjanna Dick Cheney, lét þau orð falla í spjallþætti á sjónvarpsstöðinni Fox News í gærkvöldi að forseti Bandaríkjanna ætti að fara þess á leit við íslensk stjórnvöld að þau loka vefsíðunni Wikileaks. 2.8.2010 10:10
Hamfarir í Rússlandi Beðið var fyrir fónarlömbum skógarelda í Rússlandi í hópgöngu í dag. 28 hafa látist og 77 bæir hafa ýmist eyðilaggst eða skemmst af völdum eldanna. 1.8.2010 23:45
1100 látnir í miklum flóðum í Pakistan Ellefu hundruð manns hafa látið lífið í miklum flóðum í norðvestur Pakistan. Björgunarmenn vinna að því að bjarga yfir 27 þúsund manns sem hafa einangrast vegna flóðsins. 1.8.2010 22:15
Clinton gifti sig í gær Fyrrum forsetadóttirin Chelsea Clinton, dóttir þeirra Bill og Hillary Clinton, giftist ástinni sinni, fjárfestingabankamanninum Marc Mezvinsky í gærkvöldi. Brúðkaupið fór fram í Rhinebeck, fallegum bæ við Hudson ána. 1.8.2010 10:45
Hollenski herinn fer frá Afganistan Veru hollenska hersins í Afganistan lýkur í dag þegar Bandaríkjamenn og Ástralir taka formlega við öryggisgæslu í Uruzgan héraðinu í mið-Afganistan. Hollendingar hafa að meðaltali verið með um tvö þúsund hermenn í Afganastan síðastliðin fjögur ár. 1.8.2010 09:48
Brúnn sykur lítið hollari en hvítur Brúnn sykur er ekki hollari en venjulegur hvítur sykur, segir danski næringarfræðingurinn Katja Maria Jackson. Í samtali við Danmarks Radio segir Katja að brúnn sykur sé einfaldlega hvítur sykur sem sé húðaður með svokölluðum melassa, en það er dökkbrúnt sýróp sem er búið til úr sykurreyr. 1.8.2010 08:00
Þrjátíu látist í miklum eldum í Rússlandi 240 þúsund manna varalið rússneska hersins hefur verið kallað út til að berjast við skógarelda í vesturhluta landins. Að minnsta kosti 30 hafa látið lífið í eldunum sem hafa valdið miklu eignatjóni. 31.7.2010 22:30
Tíu ára stúlka finnst á lífi í rústum Tíu ára stúlka fannst á lífi eftir að blokk hrundi til grunna í bænum Afragola, nálægt Napolí, í Suður-Ítalíu. Húsið hrundi síðustu nótt og létust þrír. 31.7.2010 23:15
Hundruð deyja í flóðum í Pakistan Að minnsta kosti átta hundruð hafa látið lífið í miklum flóðum í Norður-Pakistan. Mikil úrkoma hefur verið á svæðinu síðustu daga og hafa flóðin valdið gríðarlegu tjóni á samgöngumannvirkjum. 31.7.2010 15:10
Þúsundir taka þátt í minningarathöfn í Duisburg Þúsundir manna tóku þátt í minningarathöfn í morgun um þá sem létust í undirgöngum í Duisburg í Þýskalandi fyrir viku. Alls létust 21 á teknó-tónlistarhátíðinni Love Parade sem haldin var í borginni og yfir 500 slösuðust þegar múgæsing greip um sig í undirgöngum sem lágu að hátíðarsvæðinu. 31.7.2010 10:31
Skógareldar orðið 25 að bana í Rússlandi Minnst 25 hafa látist í skógareldum í Rússlandi síðustu tvo daga. Eldar hafa breiðst út yfir um 90 þúsund hektara svæði undanfarna daga, í kjölfar mikilla hita í landinu. Hitamet var slegið í síðustu viku og júlímánuður var heitasti mánuður í Moskvu frá því að hitamælingar hófust fyrir 130 árum. Miklir þurrkar eru á ökrum og í skógum og hefur uppskera eyðilagst að mestu. 31.7.2010 05:00
Óttast nýtt borgarastríð í Líbanon Það er til marks um hveru óttaslegnir menn eru að leiðtogar Sýrlands og Saudi-Arabíu komu saman í flugvél til Beirut í dag, en þjóðirnar hafa lengi bitist um áhrif í Líbanon. 30.7.2010 18:00
Hvítabjörn dró kajakræðara út úr tjaldinu Ungur norskur kajakræðari þykir hafa sýnt bæði snarræði og kjark þegar hann bjargaði félaga sínum úr kjafti hvítabjarnar. 30.7.2010 14:58
Lögreglustjórinn var raðnauðgari og sadisti Fyrrverandi sænskur lögreglustjóri hefur verið dæmdur í sex og hálfs árs fangelsi fyrir nauðganir, ofbeldi, vændiskaup og vændismiðlun. 30.7.2010 13:58
Dætur morðkvendis í áfalli Dætur frönsku konunnar sem hefur viðurkennt að hafa kæft átta börn sín strax eftir að þau fæddust eru skelfingu lostnar yfir fréttunum. 30.7.2010 10:52
Upprættu kannabisekrur að verðmæti 200 milljarða Lögreglan í Kaliforníu hefur upprætt viðamiklar kannabisekrur í nágrenni Sierra Nevada fjallanna. Verðmæti kannabisins sem lagt var hald á nemur um 200 milljörðum króna. 30.7.2010 08:10
Reyndi að smygla 2 milljónum í reiðufé í nærbuxunum Árvökulir tollverðir á alþjóðaflugvelinum við Belfast á Írlandi tóku eftir því að ítalskur maður á leið í flug til Rómar virtist sérlega vel vaxinn að neðan. 30.7.2010 07:50
Merki um líf hafa fundist á Mars Vísindamenn hafa fundið steina sem þeir segja að gætu innihaldið steingerðar leifar lífvera á Mars fyrir milljörðum ára. 30.7.2010 07:45
Fíkniefnakóngur féll í átökum við öryggissveitir í Mexíkó Stjórnvöld í Mexíkó hafa tilkynnt að einn helsti fíkniefnakóngur landsins, Ignacio Coronel, kallaður Nacho, hafi fallið í skotbardaga við öryggissveitir landsins. 30.7.2010 07:41
Andstæðingar innflytjendalaga fögnuðu Andstæðingar umdeildra laga sem stemma eiga stigu við fjölgun ólöglegra innflytjenda í Arizona-ríki í Bandaríkjunum fögnuðu í gær þegar dómari féllst á kröfu alríkisstjórnarinnar og setti lögbann á lagasetninguna. 30.7.2010 07:30
Þúsundir Rússa á flótta undan skógaeldum Þúsundir Rússa eru nú á flótta undan miklum skógareldum sem geysa skammt austan við Moskvu. Þrjú þorp eru brunnin til grunna en slökkviliðið ræður ekkert við eldanna og raunar eru fregnir um að alltof fáir slökkviliðsmenn séu að reyna að ná tökum á eldunum. 30.7.2010 07:16
Pyntuðu vinkonu sína eftir mök við fyrrverandi kærasta Tvær ungar konur hafa verið fangelsaðar í Bretlandi fyrir að halda vinkonu sinni fanginni og pyntað hana í átján klukkustundir. 30.7.2010 09:56
Linsulúsin í Lundúnum fundin Í meira en eitt ár hefur dularfullur maður skotið upp kollinum í óteljandi beinum útsendingum breskra sjónvarpsstöðva í Lundúnum. 29.7.2010 10:43
Fyrirskipa vörubílstjórum að hætta í verkfalli Grísk stjórnvöld hafa fyrirskipað vörubílstjórum að hætta tafarlaust í verkfalli, en fjórir dagar eru frá því þeir lögðu niður störf. 29.7.2010 22:12
Ungliðar kæra stjórnarandstöðuleiðtogann Ungliðar í Venstre í Danmörku, flokki Lars Lokke Rasmussen, hafa kært Helle Thorning-Schmidt, leiðtoga stjórnarandstöðunnar í landinu, til lögreglunnar eftir að upplýst var að hún hafði gefið rangar upplýsingar til dómsmálaráðuneytisins. 29.7.2010 14:42
Negldur...yðar hátign Konungsfjölskyldan í Quatar keypti hina frægu Harrods verslun í Lundúnum fyrir þrem mánuðum. 29.7.2010 15:58
Bangsa bjargað úr neti -myndband Birnu með tvo unga tókst með harðfylgi og aðstoð veiðimanns að losa annan húninn úr fiskineti sem hann hafði flækst í. 29.7.2010 16:29
Kæfði átta börn jafnóðum og þau fæddust Frönsk kona hefur viðurkennt að hafa myrt átta börn sín jafnóðum og þau fæddust, á tuttugu og tveggja ára tímabili. 29.7.2010 13:33
Leiðtogi danskra jafnaðarmanna í vondum málum Helle Thorning-Schmidt leiðtogi danskra jafnaðarmanna er gift breskum manni. 29.7.2010 12:39
Sarkozy sker upp herör gegn sígaunum Sígaunar í Frakklandi eru bæði reiðir og hræddir eftir að Nicolas Sarkozy forseti skar upp herör gegn ólöglegum innflytjendum úr þeirra röðum. 29.7.2010 10:08
Fundu lík átta nýfæddra barna í Frakklandi Franska lögreglan hefur handtekið par í norðurhluta Frakklands eftir að lík átta nýfæddra barna fundust í húsi þar og í garði nærliggjandi húsinu. Líkin fundust í þorpinu Villers-au Tetre. 29.7.2010 09:06
Gamall nasisti ákærður fyrir 430.000 morð á gyðingum Ríkissaksóknarinn í Bonn í Þýskalandi ætlar að ákæra fyrrum nasista fyrir að vera meðábyrgur fyrir morðum á 430.000 gyðingum í seinni heimstryjöldinni. 29.7.2010 08:00
Smástirni gæti rekist á jörðina í framtíðinni Stjarnfræðingar hafa komið auga á smástirni sem gæti rekist á jörðina í framtíðinni. 29.7.2010 07:56
Þjóðarsorg í Pakistan Þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í Pakistan í dag í kjölfar versta flugslyss í sögu þjóðarinnar. 29.7.2010 07:45
Karrý dregur úr metangasmengun frá kúm Breskir vísindamenn hafa fundið út að karrý getur dregið verulega úr metangasmengun af völdum kúafreta. 29.7.2010 07:43
Rolling Stones undirbúa síðustu tónleikaförina um heiminn Hin heimsþekkta hljómsveit Rolling Stones er að undirbúa tónleikaför um heiminn sem að öllum líkindum verður sú allra síðasta sem hljómsveitin fer í enda allir meðlimir hennar komnir á ellilífeyrisaldurinn. 29.7.2010 07:21
152 létust í mannskæðasta flugslysi í sögu Pakistans 152 létust þegar farþegaþota fórst í nágrenni við Islamabad, höfuðborg Pakistans í gær. Enginn komst lífs af. 29.7.2010 07:15
Sjáiði blokkirnar Rússar eru hreinlega að drepast úr hita. Þar hefur gengið yfir margra vikna hitabylgja og hvert hitametið slegið af öðru. 28.7.2010 15:02
Allir fórust með pakistönsku farþegaþotunni Eitthundrað fimmtíu og tveir fórust með Airbus þotu í innanlandsflugi í Pakistan í dag. 28.7.2010 14:14
Bóksalinn í Kabúl vann gegn Seierstad Norska blaðakonan og rithöfundurinn Åsne Seierstad hefur verið dæmd til þess að greiða eiginkonu bóksalans í Kabúl 125 þúsund norskar krónur í miskabætur fyrir samnefnda bók sem hún skrifaði árið 2001. 28.7.2010 13:59
Aldi bróðir látinn - skiptu heiminum á milli sín Theo Albrecht, sem stofnaði lágvöruverslunarkeðjuna Aldi í Þýskalandi ásamt bróður sínum Karl, er látinn - 88 ára gamall. Bræðurnir voru tveir ríkustu menn Þýskalands frá því hugmynd þeirra að stofna lágvöruverslun gekk upp og sló í gegn. 28.7.2010 13:54
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent