Fleiri fréttir Suharto látinn Einn þaulsetnasti einræðisherra kaldastríðsáranna, Suharto forseti Indónesíu, er látinn 86 ára að aldri. Hann lá banaleguna á sjúkrahúsi frá því í janúarbyrjun. Suharto réði ríkjum á Indónesíu í 32 ár. Hann komst til valda árið 1965. 27.1.2008 09:54 Lokaatlaga gerð að Al kaída Íraski stjórnarherinn er að flytja menn og tæki til Mosul borgar í norðanverðu Írak. Maliki forsætisráðherra segir að brátt verði gerð lokaatlaga að sveitum Al kaída samtakanna í landinu. Lítið er um bandarískar hersveitir á þessu svæði. 27.1.2008 09:52 Obama sigraði með yfirburðum í Suður Karólínu Barack Obama vann yfirburðasigur í forkosningum bandarískra demokrata í Suður Karolínu í gær. Hann fékk 55 prósent atkvæða en Hillary Clinton 27 prósent og John Edwards 18 prósent. Nú beinast augu manna að forkosningum í 22 fylkjum Bandaríkjanna þriðjudaginn fimmta febrúar. 27.1.2008 00:02 Góð kjörsókn í Suður Karólínu Kjörsókn í forkosningum demókrata í Suður Karólínu hefur verið góð í dag og spá sumir metþáttöku. Barack Obama hefur verið efstur í flestum könnunum og er búist við því að hann fari auðveldlega með sigur af hólmi. Þetta eru síðustu forkosningar demókrata fyrir „Super Tuesday" eftir tíu daga en þá munu 20 ríki halda forskosningar. Repúblikanar hafa þegar haldið sínar forkosningar í Suður Karólínu og hafa þeir þeir þegar snúið athygli sinni að Flórída en þar verður kosið á þriðjudaginn kemur. 26.1.2008 20:15 Annan krefst rannsóknar á ofbeldinu í Kenía Kofi Annan fyrrum framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna krafðist í morgun rannsóknar á ofbeldi undanfarinna daga í Kenýa. Annan hefur í dag verið að ferðast um svæði þar sem átök blossuðu upp í gær. 26.1.2008 13:27 Abbas vill að Palestínumenn annist landamæravörslu Abbas forseti palestínsku heimastjórnarinnar ætlar að leggja til við Ísraela að sveitir hans yfirtaki stjórn landamæra Gaza-svæðisins og Egyptalands. Abbas hittir Olmert forsætisráðherra á morgun. Íbúar Gaza fóru þúsundir saman yfir til Egyptalands á ný í morgun. 26.1.2008 13:15 Palestínumenn streyma til Egyptalands Egypskir hermenn hörfuðu frá landamæramúrnum við Gaza í nótt eftir að hermaður fékk skot í fótinn. Þúsundir Palestínumanna þustu yfir landamærin til Egyptalands í morgun. Þar er nú engan egypskan hermann að sjá. 26.1.2008 10:22 Unglingsdrengur ætlaði að ræna farþegaflugvél Bandarísk yfirvöld hafa ákært unglingsdreng sem segist hafa áformað að ræna farþegaflugvél sem hluta af sjálfsmorðstilraun. Drengurinn sem er 16 ára var handtekinn af flugvallalögreglu í Nashville í Tennessee á þriðjudagskvöld eftir að flug frá Los Angeles. 25.1.2008 16:43 Litháen íhugar nafnbreytingu Litháen er að hugsa um að breyta sínu enska nafni til þess að gera fólki auðveldara að bera það fram og muna það. Á enskunni í dag er nafnið Lithuania. 25.1.2008 16:32 Númeraplatan dýrari en bíllinn Breskur kaupsýslumaður hefur greitt metverð fyrir bílnúmeraplötu í Bretlandi, litlar 48,5 milljónir íslenskra króna. Á plötunni standa einkennisstafir Formúlu eitt „F1“. Afzal Khan bætti með kaupunum fyrra metið sem var tæpar 43 milljónir. Númerið mun hann setja á Mercedex SLR McLaren bifreið sína sem kostar um 43 milljónir króna. Khan býr í Bradford og á fyrirtæki sem sérhæfir sig í hönnun á bílum. 25.1.2008 16:01 Dó fyrir ófæddan son sinn 25.1.2008 15:33 Fyrsti maðurinn sektaður fyrir „net-stríð“ Fyrsti maðurinn sem sektaður er fyrir að taka þátt í „net-stríði“ er 20 ára gamall maður af rússneskum uppruna. Hann var sektarður í Eistlandi fyrir aðild að netárás sem lokaði vefsíðu umbótaflokks forsætisráðherrans, Andrus Ansip. Dmitri Galushkevich var sektaður um rúmar 100 þúsund krónur fyrir atlöguna á síðuna sem átti sér stað frá 25. apríl og 4. maí árið 2007. 25.1.2008 15:21 Telja upp að tíu Þegar Marie Lupe Cooley sá atvinnuauglýsingi í dagblaði í Jacksonville í Florida, varð hún ofsalega reið. Starfslýsingin passaði vel við hennar starf og símanúmerið var símanúmer yfirmanns hennar og eiganda fyrirtækisins. 25.1.2008 14:38 Mótmæla nýrri stjórnarskrá í Ekvador Tugir þúsunda tóku þátt í mótmælum í Ekvador í dag gegn áformum forsetans um að endurskrifa stjórnarskrá landsins. Mótmælin áttu sér stað í Guayaquil stærstu borg Ekvador um 420 km frá höfuðborginni. 25.1.2008 13:56 Styttan á Mars er vindsorfið berg Bandaríska geimvísindastofnunin NASA hefur sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að styttan sem sést á myndum frá Mars sé vindsorfið berg. 25.1.2008 10:52 Egyptar loka landamærunum að Gaza Egypskir landamæraverðir reyna nú að stöðva ferðir Palestínumanna frá Gaza ströndinni í gegnum glufur í landamæramúr sem Hamas samtökin sprengdu á miðvikudag. 25.1.2008 10:49 Stjórnarkreppa í uppsiglingu í Danmörku Það stefnir í stjórnarkreppu í Danmörku þar sem Anders Fogh Rasmussen er ítrekað að komast upp á kant við einn stuðingsaðila sinn , flokkinn Ny Alliance undir stjórn Nasar Khader. 25.1.2008 09:32 Forseti Ítalíu boðar til neyðarfundar Forseti Ítalíu hefur boðað helstu stjórnarmálaforingja landsins til neyðarfundar í dag til að ræða stöðuna sem komin er upp í kjölfar afsagnar Romano Prodi. 25.1.2008 09:29 Vilja heimsferðalag Led Zeppelin Aðdáendur hljómsveitarinnar Led Zeppelin vonast nú til að sveitin efni til heimsferðalags á þessu ári. Gítarleikarinn Jimmy Page hefur boðað til blaðamannafundar í Japan á mánudag og fastlega er búist við að hann tilkynni um komandi tónleikaröð. Gífurlega eftirspurn var eftir miðum á einu tónleikanna sem Led Zeppelin hélt í fyrra og hefði auðveldlega mátt selja um milljón miða á þá. 25.1.2008 09:27 Dvergaglæpir vaxandi vandamál á Bretlandseyjum Dvergaglæpir eru nú vaxandi vandamál hjá rútufyrirtækjum á Bretlandseyjum. 25.1.2008 09:26 Lögregla send til að stöðva eyðingu frumskóga Stjórnvöld í Brasilíu ætla að senda lögreglulið inn í frumskóga landsins á Amazon-svæðinu til að koma í veg fyrir eyðingu skóganna. 25.1.2008 09:21 Vill norræna stefnu hjá Evrópusambandinu Jan-Erik Enestam, framkvæmdastjóra Norðurlandaráðs segir að tími sé kominn til að móta norræna stefnu á vettvangi Evrópusambandsins. 25.1.2008 09:19 Berlusconi krefst kosninga strax á Ítalíu Silvio Berlusconi leiðtogi stjórnarandstöðunnar á Ítalíu krefst þess nú að kosningar verði haldnar strax í landinu. Sem kunnugt er sagði Romano Prodi af sér sem forsætisráðherra landsins í gærdag. 25.1.2008 09:19 Prodi og Björn Ingi hættu sama daginn Það var ekki bara Björn Ingi Hrafnsson sem sagði af sér í dag heldur gerði Romano Prodi forsætisráðherra Ítalíu slíkt hið sama. 24.1.2008 21:42 Fagin er enn að í Lundúnum Breska lögreglan handtók í dag yfir tuttugu Rúmena fyrir barnaþrælkun. Sex börnum undir tíu ára aldri var bjargað úr klóm þeirra. 24.1.2008 16:27 Sjálfstæði Kosovo „spurning um daga“ Forsætisráðherra Kosovo Hashim Thaci sagði fréttamönnum í dag að sjálfstæisyfirlýsing héraðsins yrði birt innan nokkurra daga. Eftir fund með Javier Solana utanríkisráðherra Evrópusambandsins í Brussel sagði hann að farið yrði eftir gildandi verklagi og leitað ráðgjafar. 24.1.2008 15:40 Snigillinn vann Þá er það staðfest. Pósturinn er hægari en snigill. Að minnsta kosti í Póllandi. Hinn þriðja janúar síðastliðinn f'ékk Michal Szybalski bréf sem hafði verið póstlagt sem hraðpóstur 20. desember. 24.1.2008 15:38 Peter Hain segir af sér Peter Hain atvinnu- og eftirlaunaráðherra Bretlands sagði af sér í dag eftir að kjörnefnd tilkynnti að hún hefði vísað máli sem tengist framlögum í kosningasjóð hans til rannsóknar lögreglunnar. Hain sem einnig fer með málefni Wales í ríkisstjórninni mun ekki hafa gefið upp rúmlega 13 milljón króna framlag í sjóðinn fyrr en of seint. 24.1.2008 15:17 Vill fá að kasta snöru í fangelsinu Sami sem situr í fangelsi í Þrándheimi fyrir manndráp hefur skrifað yfirvöldum kvörtunarbréf yfir að fá ekki að kasta snöru í fangelsinu. 24.1.2008 11:37 Tungumál deyr út með síðasta Eyakinum Kona sem talin er vera síðasti Eyakinn og sú eina sem talaði Eyak tungumálið í norðvesturhluta Alaska, er látin. Marie Smith Jones lést á heimili sínu í Anchorage 89 ára að aldri. Hún var ötull talsmaður þess að varðveita Eyak tungumálið og hjálpaði háskólanum í Alaska við að taka saman orðabók í tungumálinu. Þannig vonaðist hún til að komandi kynslóðir gætu endurvakið það. 24.1.2008 11:31 Er þetta Marsbúi? Vísindamenn hjá bandarísku geimferðastofnuninni NASA velta nú vöngum yfir mynd sem eitt af geimförum þeirra sendi til jarðar frá Mars. 24.1.2008 11:09 Thompson hættir baráttu um útnefningu Repúblíkana Fred Thompson fyrrverandi öldungadeildarþingmaður hefur dregið sig úr kapphlaupinu um útnefningu forsetaefnis Repúblíkanaflokksins eftir slæmt gengi í forkosningum fram til þessa. Í yfirlýsingu sagðist hann vonast til að flokkurinn og þjóðin öll hefði notið einhvers af framboði hans. 24.1.2008 10:03 Lottómiði flækir dómsmál í Bandaríkjunum Sérkennileg lagaflækja er komin upp við dómstól í Maine í Bandaríkjunum. Lögreglan þar handtók fíkiniefnasala sem seldi metadone-töflur frá hótelherbergi sínu í bænum Ellsworth. 24.1.2008 09:57 Mikill ótti meðal Indverja vegna fuglaflensu Mikill ótti hefur gripið um sig meðal almennings á Indlandi sökum fuglaflensu sem þar hefur greinst í kjúklingum. Yfir 2.000 Indverjar telja sig vera smitaða af flensunni en yfirvöld vísa slíku á bug. 24.1.2008 09:54 Tuttugu fórust í flugslysi í Póllandi Flutningavél frá pólska flughernum hrapaði til jarðar í norðvesturhluta landsins með þeim afleiðingum að 20 fórust. Meðal þeirra voru nokkrir háttsettir yfirmenn flughersins. 24.1.2008 09:45 Þrýst á Prodi að segja af sér Romano Prodi forsætisráðherra Ítalíu er nú undir þrýstingi að segja af sér embætti. Í kosningu neðri deildar þingsins í gær fékk hann stuðning meirihluta þingmanna. En búist er við að hann tapi kosningunni í efri deildinni seinna í dag. 24.1.2008 09:41 Rudy Giuliani á í miklum erfiðleikum í Flórída Staða Rudy Giuliani fyrrum borgarstjóra New York er ekki góð í Flórída nokkrum dögum fyrir forkosningar Repúblikanaflokksins í þessu mikilvæga fylki. 24.1.2008 09:09 Geimferðir fyrir almenning hefjast í lok næsta árs Virgin Galaxy, félag í eigu breska auðkýfingsins Richard Branson, mun hefja geimferðir fyrir almenning í lok næsta árs. Branson kynnti áform sín á fundi í New York síðdegis í gær. 24.1.2008 08:40 Fundu styttu af "manneskju" á Mars Fjör er hlaupið í umræðuna að nýju um hvort líf sé á Mars eða ekki. Myndir sem Spirit, geimfar bandarísku geimvísindastofnunarinnar NASA, sendi frá sér í gær sýna að því er virðist styttu af manneskju í miðri sandauðninni á Mars. 24.1.2008 08:35 Dvergar ræna rútubíla Hópur ræningja hefur að undanförnu rænt rútubíla í Svíþjóð með því að senda dverga í farangursgeymslurnar falda í íþróttatöskum. Þegar inn er komið fara dvergarnir uppúr töskunum og grípa allt steini léttara. 23.1.2008 22:54 Sjö látnir eftir flugslys í Póllandi Pólsk herflugvél brotlenti í norður Póllandi í dag þar sem að minnsta kosti sjö af átján sem um borð voru eru látnir. 23.1.2008 21:28 ESB fyrsta hagkerfið gegn gróðurhúsaáhrifum Jose Manuel Barroso forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins hefur kynnt áform um að gera Evrópu „fyrsta hagkerfið með takmarkaðan útblástur gróðurhúsalofttegunda." Hann segir Evrópubúa vilja framtíðarsýn og aðgerðaráætlun gegn loftslagsbreytingum. Áætlunin muni kosta hvern Evrópubúa þrjár evrur á viku, eða sem svarar 293 krónum. 23.1.2008 15:46 Söguleg heimsókn Grikkja til Tyrklands Costas Karamanlis forsætisráðherra Grikklands fór í opinbera heimsókn til Tyrklands í dag, fyrstu opinberu heimsókn grísks leiðtoga í næstum fimm áratugi. Heimsóknin þykir táknræn og til marks um bætt samskipti landanna. 23.1.2008 14:31 26 þúsund börn deyja á dag af völdum auðlæknanlegra sjúkdóma Nærri tíu milljón börn deyja á ári hverju áður en þau ná fimm ára aldri - tuttugu og sex þúsund börn á dag. Banamein getur verið allt frá lungnabólgu til malaríu. 23.1.2008 13:15 Annan reynir að miðla málum í Kenía Kofi Annan, fyrrverandi framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, kom til Afríkuríkisins Kenía í gærkvöldi til að miðla málum milli deilenda þar. 23.1.2008 13:00 Sjá næstu 50 fréttir
Suharto látinn Einn þaulsetnasti einræðisherra kaldastríðsáranna, Suharto forseti Indónesíu, er látinn 86 ára að aldri. Hann lá banaleguna á sjúkrahúsi frá því í janúarbyrjun. Suharto réði ríkjum á Indónesíu í 32 ár. Hann komst til valda árið 1965. 27.1.2008 09:54
Lokaatlaga gerð að Al kaída Íraski stjórnarherinn er að flytja menn og tæki til Mosul borgar í norðanverðu Írak. Maliki forsætisráðherra segir að brátt verði gerð lokaatlaga að sveitum Al kaída samtakanna í landinu. Lítið er um bandarískar hersveitir á þessu svæði. 27.1.2008 09:52
Obama sigraði með yfirburðum í Suður Karólínu Barack Obama vann yfirburðasigur í forkosningum bandarískra demokrata í Suður Karolínu í gær. Hann fékk 55 prósent atkvæða en Hillary Clinton 27 prósent og John Edwards 18 prósent. Nú beinast augu manna að forkosningum í 22 fylkjum Bandaríkjanna þriðjudaginn fimmta febrúar. 27.1.2008 00:02
Góð kjörsókn í Suður Karólínu Kjörsókn í forkosningum demókrata í Suður Karólínu hefur verið góð í dag og spá sumir metþáttöku. Barack Obama hefur verið efstur í flestum könnunum og er búist við því að hann fari auðveldlega með sigur af hólmi. Þetta eru síðustu forkosningar demókrata fyrir „Super Tuesday" eftir tíu daga en þá munu 20 ríki halda forskosningar. Repúblikanar hafa þegar haldið sínar forkosningar í Suður Karólínu og hafa þeir þeir þegar snúið athygli sinni að Flórída en þar verður kosið á þriðjudaginn kemur. 26.1.2008 20:15
Annan krefst rannsóknar á ofbeldinu í Kenía Kofi Annan fyrrum framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna krafðist í morgun rannsóknar á ofbeldi undanfarinna daga í Kenýa. Annan hefur í dag verið að ferðast um svæði þar sem átök blossuðu upp í gær. 26.1.2008 13:27
Abbas vill að Palestínumenn annist landamæravörslu Abbas forseti palestínsku heimastjórnarinnar ætlar að leggja til við Ísraela að sveitir hans yfirtaki stjórn landamæra Gaza-svæðisins og Egyptalands. Abbas hittir Olmert forsætisráðherra á morgun. Íbúar Gaza fóru þúsundir saman yfir til Egyptalands á ný í morgun. 26.1.2008 13:15
Palestínumenn streyma til Egyptalands Egypskir hermenn hörfuðu frá landamæramúrnum við Gaza í nótt eftir að hermaður fékk skot í fótinn. Þúsundir Palestínumanna þustu yfir landamærin til Egyptalands í morgun. Þar er nú engan egypskan hermann að sjá. 26.1.2008 10:22
Unglingsdrengur ætlaði að ræna farþegaflugvél Bandarísk yfirvöld hafa ákært unglingsdreng sem segist hafa áformað að ræna farþegaflugvél sem hluta af sjálfsmorðstilraun. Drengurinn sem er 16 ára var handtekinn af flugvallalögreglu í Nashville í Tennessee á þriðjudagskvöld eftir að flug frá Los Angeles. 25.1.2008 16:43
Litháen íhugar nafnbreytingu Litháen er að hugsa um að breyta sínu enska nafni til þess að gera fólki auðveldara að bera það fram og muna það. Á enskunni í dag er nafnið Lithuania. 25.1.2008 16:32
Númeraplatan dýrari en bíllinn Breskur kaupsýslumaður hefur greitt metverð fyrir bílnúmeraplötu í Bretlandi, litlar 48,5 milljónir íslenskra króna. Á plötunni standa einkennisstafir Formúlu eitt „F1“. Afzal Khan bætti með kaupunum fyrra metið sem var tæpar 43 milljónir. Númerið mun hann setja á Mercedex SLR McLaren bifreið sína sem kostar um 43 milljónir króna. Khan býr í Bradford og á fyrirtæki sem sérhæfir sig í hönnun á bílum. 25.1.2008 16:01
Fyrsti maðurinn sektaður fyrir „net-stríð“ Fyrsti maðurinn sem sektaður er fyrir að taka þátt í „net-stríði“ er 20 ára gamall maður af rússneskum uppruna. Hann var sektarður í Eistlandi fyrir aðild að netárás sem lokaði vefsíðu umbótaflokks forsætisráðherrans, Andrus Ansip. Dmitri Galushkevich var sektaður um rúmar 100 þúsund krónur fyrir atlöguna á síðuna sem átti sér stað frá 25. apríl og 4. maí árið 2007. 25.1.2008 15:21
Telja upp að tíu Þegar Marie Lupe Cooley sá atvinnuauglýsingi í dagblaði í Jacksonville í Florida, varð hún ofsalega reið. Starfslýsingin passaði vel við hennar starf og símanúmerið var símanúmer yfirmanns hennar og eiganda fyrirtækisins. 25.1.2008 14:38
Mótmæla nýrri stjórnarskrá í Ekvador Tugir þúsunda tóku þátt í mótmælum í Ekvador í dag gegn áformum forsetans um að endurskrifa stjórnarskrá landsins. Mótmælin áttu sér stað í Guayaquil stærstu borg Ekvador um 420 km frá höfuðborginni. 25.1.2008 13:56
Styttan á Mars er vindsorfið berg Bandaríska geimvísindastofnunin NASA hefur sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að styttan sem sést á myndum frá Mars sé vindsorfið berg. 25.1.2008 10:52
Egyptar loka landamærunum að Gaza Egypskir landamæraverðir reyna nú að stöðva ferðir Palestínumanna frá Gaza ströndinni í gegnum glufur í landamæramúr sem Hamas samtökin sprengdu á miðvikudag. 25.1.2008 10:49
Stjórnarkreppa í uppsiglingu í Danmörku Það stefnir í stjórnarkreppu í Danmörku þar sem Anders Fogh Rasmussen er ítrekað að komast upp á kant við einn stuðingsaðila sinn , flokkinn Ny Alliance undir stjórn Nasar Khader. 25.1.2008 09:32
Forseti Ítalíu boðar til neyðarfundar Forseti Ítalíu hefur boðað helstu stjórnarmálaforingja landsins til neyðarfundar í dag til að ræða stöðuna sem komin er upp í kjölfar afsagnar Romano Prodi. 25.1.2008 09:29
Vilja heimsferðalag Led Zeppelin Aðdáendur hljómsveitarinnar Led Zeppelin vonast nú til að sveitin efni til heimsferðalags á þessu ári. Gítarleikarinn Jimmy Page hefur boðað til blaðamannafundar í Japan á mánudag og fastlega er búist við að hann tilkynni um komandi tónleikaröð. Gífurlega eftirspurn var eftir miðum á einu tónleikanna sem Led Zeppelin hélt í fyrra og hefði auðveldlega mátt selja um milljón miða á þá. 25.1.2008 09:27
Dvergaglæpir vaxandi vandamál á Bretlandseyjum Dvergaglæpir eru nú vaxandi vandamál hjá rútufyrirtækjum á Bretlandseyjum. 25.1.2008 09:26
Lögregla send til að stöðva eyðingu frumskóga Stjórnvöld í Brasilíu ætla að senda lögreglulið inn í frumskóga landsins á Amazon-svæðinu til að koma í veg fyrir eyðingu skóganna. 25.1.2008 09:21
Vill norræna stefnu hjá Evrópusambandinu Jan-Erik Enestam, framkvæmdastjóra Norðurlandaráðs segir að tími sé kominn til að móta norræna stefnu á vettvangi Evrópusambandsins. 25.1.2008 09:19
Berlusconi krefst kosninga strax á Ítalíu Silvio Berlusconi leiðtogi stjórnarandstöðunnar á Ítalíu krefst þess nú að kosningar verði haldnar strax í landinu. Sem kunnugt er sagði Romano Prodi af sér sem forsætisráðherra landsins í gærdag. 25.1.2008 09:19
Prodi og Björn Ingi hættu sama daginn Það var ekki bara Björn Ingi Hrafnsson sem sagði af sér í dag heldur gerði Romano Prodi forsætisráðherra Ítalíu slíkt hið sama. 24.1.2008 21:42
Fagin er enn að í Lundúnum Breska lögreglan handtók í dag yfir tuttugu Rúmena fyrir barnaþrælkun. Sex börnum undir tíu ára aldri var bjargað úr klóm þeirra. 24.1.2008 16:27
Sjálfstæði Kosovo „spurning um daga“ Forsætisráðherra Kosovo Hashim Thaci sagði fréttamönnum í dag að sjálfstæisyfirlýsing héraðsins yrði birt innan nokkurra daga. Eftir fund með Javier Solana utanríkisráðherra Evrópusambandsins í Brussel sagði hann að farið yrði eftir gildandi verklagi og leitað ráðgjafar. 24.1.2008 15:40
Snigillinn vann Þá er það staðfest. Pósturinn er hægari en snigill. Að minnsta kosti í Póllandi. Hinn þriðja janúar síðastliðinn f'ékk Michal Szybalski bréf sem hafði verið póstlagt sem hraðpóstur 20. desember. 24.1.2008 15:38
Peter Hain segir af sér Peter Hain atvinnu- og eftirlaunaráðherra Bretlands sagði af sér í dag eftir að kjörnefnd tilkynnti að hún hefði vísað máli sem tengist framlögum í kosningasjóð hans til rannsóknar lögreglunnar. Hain sem einnig fer með málefni Wales í ríkisstjórninni mun ekki hafa gefið upp rúmlega 13 milljón króna framlag í sjóðinn fyrr en of seint. 24.1.2008 15:17
Vill fá að kasta snöru í fangelsinu Sami sem situr í fangelsi í Þrándheimi fyrir manndráp hefur skrifað yfirvöldum kvörtunarbréf yfir að fá ekki að kasta snöru í fangelsinu. 24.1.2008 11:37
Tungumál deyr út með síðasta Eyakinum Kona sem talin er vera síðasti Eyakinn og sú eina sem talaði Eyak tungumálið í norðvesturhluta Alaska, er látin. Marie Smith Jones lést á heimili sínu í Anchorage 89 ára að aldri. Hún var ötull talsmaður þess að varðveita Eyak tungumálið og hjálpaði háskólanum í Alaska við að taka saman orðabók í tungumálinu. Þannig vonaðist hún til að komandi kynslóðir gætu endurvakið það. 24.1.2008 11:31
Er þetta Marsbúi? Vísindamenn hjá bandarísku geimferðastofnuninni NASA velta nú vöngum yfir mynd sem eitt af geimförum þeirra sendi til jarðar frá Mars. 24.1.2008 11:09
Thompson hættir baráttu um útnefningu Repúblíkana Fred Thompson fyrrverandi öldungadeildarþingmaður hefur dregið sig úr kapphlaupinu um útnefningu forsetaefnis Repúblíkanaflokksins eftir slæmt gengi í forkosningum fram til þessa. Í yfirlýsingu sagðist hann vonast til að flokkurinn og þjóðin öll hefði notið einhvers af framboði hans. 24.1.2008 10:03
Lottómiði flækir dómsmál í Bandaríkjunum Sérkennileg lagaflækja er komin upp við dómstól í Maine í Bandaríkjunum. Lögreglan þar handtók fíkiniefnasala sem seldi metadone-töflur frá hótelherbergi sínu í bænum Ellsworth. 24.1.2008 09:57
Mikill ótti meðal Indverja vegna fuglaflensu Mikill ótti hefur gripið um sig meðal almennings á Indlandi sökum fuglaflensu sem þar hefur greinst í kjúklingum. Yfir 2.000 Indverjar telja sig vera smitaða af flensunni en yfirvöld vísa slíku á bug. 24.1.2008 09:54
Tuttugu fórust í flugslysi í Póllandi Flutningavél frá pólska flughernum hrapaði til jarðar í norðvesturhluta landsins með þeim afleiðingum að 20 fórust. Meðal þeirra voru nokkrir háttsettir yfirmenn flughersins. 24.1.2008 09:45
Þrýst á Prodi að segja af sér Romano Prodi forsætisráðherra Ítalíu er nú undir þrýstingi að segja af sér embætti. Í kosningu neðri deildar þingsins í gær fékk hann stuðning meirihluta þingmanna. En búist er við að hann tapi kosningunni í efri deildinni seinna í dag. 24.1.2008 09:41
Rudy Giuliani á í miklum erfiðleikum í Flórída Staða Rudy Giuliani fyrrum borgarstjóra New York er ekki góð í Flórída nokkrum dögum fyrir forkosningar Repúblikanaflokksins í þessu mikilvæga fylki. 24.1.2008 09:09
Geimferðir fyrir almenning hefjast í lok næsta árs Virgin Galaxy, félag í eigu breska auðkýfingsins Richard Branson, mun hefja geimferðir fyrir almenning í lok næsta árs. Branson kynnti áform sín á fundi í New York síðdegis í gær. 24.1.2008 08:40
Fundu styttu af "manneskju" á Mars Fjör er hlaupið í umræðuna að nýju um hvort líf sé á Mars eða ekki. Myndir sem Spirit, geimfar bandarísku geimvísindastofnunarinnar NASA, sendi frá sér í gær sýna að því er virðist styttu af manneskju í miðri sandauðninni á Mars. 24.1.2008 08:35
Dvergar ræna rútubíla Hópur ræningja hefur að undanförnu rænt rútubíla í Svíþjóð með því að senda dverga í farangursgeymslurnar falda í íþróttatöskum. Þegar inn er komið fara dvergarnir uppúr töskunum og grípa allt steini léttara. 23.1.2008 22:54
Sjö látnir eftir flugslys í Póllandi Pólsk herflugvél brotlenti í norður Póllandi í dag þar sem að minnsta kosti sjö af átján sem um borð voru eru látnir. 23.1.2008 21:28
ESB fyrsta hagkerfið gegn gróðurhúsaáhrifum Jose Manuel Barroso forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins hefur kynnt áform um að gera Evrópu „fyrsta hagkerfið með takmarkaðan útblástur gróðurhúsalofttegunda." Hann segir Evrópubúa vilja framtíðarsýn og aðgerðaráætlun gegn loftslagsbreytingum. Áætlunin muni kosta hvern Evrópubúa þrjár evrur á viku, eða sem svarar 293 krónum. 23.1.2008 15:46
Söguleg heimsókn Grikkja til Tyrklands Costas Karamanlis forsætisráðherra Grikklands fór í opinbera heimsókn til Tyrklands í dag, fyrstu opinberu heimsókn grísks leiðtoga í næstum fimm áratugi. Heimsóknin þykir táknræn og til marks um bætt samskipti landanna. 23.1.2008 14:31
26 þúsund börn deyja á dag af völdum auðlæknanlegra sjúkdóma Nærri tíu milljón börn deyja á ári hverju áður en þau ná fimm ára aldri - tuttugu og sex þúsund börn á dag. Banamein getur verið allt frá lungnabólgu til malaríu. 23.1.2008 13:15
Annan reynir að miðla málum í Kenía Kofi Annan, fyrrverandi framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, kom til Afríkuríkisins Kenía í gærkvöldi til að miðla málum milli deilenda þar. 23.1.2008 13:00