Fleiri fréttir Saddam kveður þjóð sína Saddam Hússein sendi frá sér kveðjubréf til írösku þjóðarinnar nú í kvöld. Í því biður hann þjóðina um að hata ekki bandaríska innrásarherinn og þá sem tengjast honum. 27.12.2006 22:09 Harry prins á leiðinni til Íraks Harry bretaprins er sagður vera á leiðinni til Írak með herdeild sinni en hún á að fara til Íraks í hálft ár næsta vor. Kærasta Harrys sagði vinum og fjölskyldu sinni frá þessu og tilkynnti um leið að hún myndi ferðast um heiminn á meðan hún biði hans. 27.12.2006 21:51 Hjónabönd samkynhneigðra leyfð áfram Dómstóll í Massachusetts í Bandaríkjunum kvað upp úrskurð sinn í málsókn gegn þingmönnum í Massachusetts og sagði að þeir þyrftu ekki að greiða atkvæði um mál sem þeir vildu ekki greiða atkvæði um. 27.12.2006 21:36 Altalandi kaldhæðinn páfagaukur Færni páfagauks eins til þess að tjá sig hefur gert vísindamennina sem rannsaka hann orðlausa. Páfagaukurinn, sem er af gerðinni Grár afrískur og heitir N'kisi, hefur um 950 orða orðaforða. Hann finnur upp ný orð ef hann þarf og hann býr að auki yfir skyggnigáfu. 27.12.2006 21:09 Bandaríkin segja Ísraela brjóta gegn Vegvísinum Bandarísk yfirvöld segja að ný áætlun Ísraela um að byggja upp hverfi í fyrrum herstöð á Vesturbakka myndi brjóta gegn Vegvísinum svokallaða, en það er samkomulagið sem að bandarísk yfirvöld, Ísrael og Palestína sættust á. 27.12.2006 21:01 Pilla á dag kemur þyngdinni í lag Vísindamenn hafa þróað pillu sem að hjálpar fólki að grennast. Eftir prófanir kom í ljós að fólk sem hafði tekið eina pillu á dag í 48 vikur missti um 12% af líkamsþyngd sinni. Þetta jafngildir því að 100 kílóa maður myndi fara niður 88 kíló bara með því að bryðja eina pillu á dag í eitt ár. 27.12.2006 20:40 Íranska þingið vill endurskoða samskipti við SÞ Íranska þingið greiddi atkvæði um þá tillögu að endurskoða samband ríkisins við kjarnorkustofnun Sameinuðu þjóðanna (SÞ). Tillagan var lögð fram vegna nýlegra refsiaðgerða SÞ gagnvart Íran vegna kjarnorkuáætlunar landsins. 27.12.2006 20:22 Biskup býður sig fram til forseta Rómversk-kaþólskur biskup í Paragvæ, Fernando Lugo, hefur sagt af sér og ákveðið að bjóða sig fram til forseta landsins en kosið verður árið 2008. Lugo var biskup á einu fátækasta svæði landsins og talið er að hann njóti töluverð stuðnings meðal kjósenda þrátt fyrir að vera ekki í framboði fyrir stjórnmálaflokk. 27.12.2006 19:23 Í leit að nýjum plánetum Franski gervihnötturinn COROT er nú á leið út í geiminn til að leita að reikistjörnum í myrkviðum himinhvolfanna. Hnettinum var skotið á loft frá Baikonur í Kasakstan nú síðdegis með nýrri gerð af Soyuz-eldflaug og er skemmst frá því að segja að geimskotið gekk að óskum. 27.12.2006 19:00 Ætla að sitja um Mogadishu Sómalski stjórnarherinn, með fulltingi eþíópískra hersveita, nálgast nú óðfluga höfuðborgina Mogadishu þar sem íslamskir uppreisnarmenn hafa bækistöðvar. Í morgun vann stjórnarherinn áfangasigur þegar hann lagði undir sig borgina Jowhar í suðurhluta landsins. 27.12.2006 18:45 Gerald Ford horfinn á vit feðra sinna Gerald Ford, þrítugasti og áttundi forseti Bandaríkjanna, andaðist í gær, 93 ára að aldri. Ford gegndi þessu valdamesta embætti heims á erfiðum tímum fyrir bandarískt samfélag. Hans er helst minnst fyrir að hafa aldrei verið kosinn af þjóð sinni og gefið forvera sínum, Richard Nixon, upp sakir. 27.12.2006 18:30 SÞ sendir lið til Súdan Súdan leyfði í dag takmörkuðum fjölda starfsmanna Sameinuðu þjóðanna að koma inn í landið og aðstoða hersveitir Afríkubandalagsins við friðargæslu í landinu. 38 munu fara fyrir áramót og 105 bætast við í hópinn í janúar. Auk þess var ákveðið að Sameinuðu þjóðirnar muni styrkja Afríkubandalagið um 21 milljón dollara, eða um einn og hálfan milljarð íslenskra króna. 27.12.2006 18:20 Leitað að plánetum svipuðum jörðinni Evrópskir vísindamenn skutu í dag á loft könnunarfari sem á að leita að plánetum eins og jörðinni fyrir utan sólkerfi okkar. Verkefnið er franskt og gengur undir nafninu COROT en könnunarfarið á að taka myndir sem eiga að geta leitt í ljós minni og þéttari plánetur en áður hefur reynst mögulegt að greina. 27.12.2006 18:11 Internetsamband slitrótt í Asíu Internet samband í Asíu og við Ástralíu liggur að stórum hluta niðri um þessar mundir vegna jarðskjálftans sem varð fyrir utan suðurströnd Taívan í gær. Skjálftinn, sem mældist 7,1 á Richter, olli skemmdum á neðansjávarköplum sem tengdu svæðið við umheiminn. 27.12.2006 17:51 Rússar nafngreina mann grunaðan um að eitra fyrir Litvinenko Aðalsaksóknari Rússlands sagði í dag að Leonid Nevzlin, fyrrum framkvæmdastjóri rússneska olíufyrirtækisins YUKOS, gæti hafa fyrirskipað morðið á Alexander Litvinenko. Nevzlin var einn af hæst settu mönnum YUKOS en eigandi þess, Mikhail Khodorkovsky, situr nú í fangelsi fyrir fjármálamisferli. 27.12.2006 17:23 Hóta hefndum verði Saddam líflátinn Baathflokkur Saddams Hussein hótaði í dag hefndum ef forsetinn fyrrverandi verður tekinn af lífi. Í yfirlýsingu sem birt var á netinu sagði að það væri rauð lína sem Bandaríkjamenn ættu ekki að stíga yfir. 27.12.2006 16:45 Áfram barnakvóti í Kína Kínverjar hafa alls ekki í hyggju að breyta barnakvóta sínum sem heimilar aðeins eitt barn á hverja fjölskyldu í þéttbýli, og tvö til sveita. Hlutfall kynjanna í Kína er orðið mjög ójafnt. 27.12.2006 16:27 Íranar hraða kjarnorkuáætlun 27.12.2006 15:59 Hæstiréttur ræður ekki yfir þingmönnum Hæstiréttur Massachusetts, í Bandaríkjunum, hefur úrskurðað að hann hafi engan rétt til þess að skipa þingmönnum fylkisins að greiða atkvæðu um eitt eða neitt, á fylkisþinginu. 27.12.2006 15:48 Nornir fá uppreist æru Um 100 nornasérfræðingar alls staðar að úr heiminum munu koma saman í Vardø í Noregi á næsta ári til að ræða nornaveiðarnar í Finnmörku, Norðvestur-Rússlandi og Mið-Evrópu. Norræni menningarsjóðurinn styrkir þessa ráðstefnu. 27.12.2006 15:06 Óvarlegt að senda Harry prins til Íraks Mikil umræða er um það í Bretlandi hvort rétt sé að Harry prins fari til Íraks, með hversveit sinni, sem verður send þangað næsta vor. Harry er sagður leggja mikla áherslu á að fylgja félögum sínum, en varnarmálaráðuneytið segir að ekki hafi verið tekin ákvörðun þar um ennþá. 27.12.2006 14:27 Íslamistarnir hörfa Sómalska stjórnarhernum, með aðstoð hersveita frá Eþíópíu, hefur tekist að ná yfirráðum yfir bænum Jowhar í miðhluta landsins en hann hefur talsverða hernaðarlega þýðingu. 27.12.2006 13:45 Hóta að loka fyrir gas til Evrópu Hvíta Rússland hótaði í dag að loka fyrir gasleiðslur Rússa til Vestur-Evrópu, ef rússneski orkurisinn Gazprom félli ekki frá kröfum sínum um stórhækkað verð á gasi til Hvíta Rússlands á næsta ári. Stærstu viðskiptavinir Rússa í Evrópu eru Þýskaland, Ítalía, Tyrkland og Frakkland. 27.12.2006 13:28 Blair af beinu brautinni Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, lenti í óskemmtilegri uppákomu þegar hann lenti í Miami í Flórída í nótt. Þegar flugvélin sem hann var farþegi í var að aka eftir flugbrautinni í átt til flugstöðvarinnar misstu flugmenn hennar af beygju með þeim afleiðingum að vélin ók út af brautinni. 27.12.2006 13:15 Bjóða bandarískum áhrifamönnum til Svalbarða Norðmenn ætla að bjóða bandarískum stjórnmálamönnum að heimsækja Svalbarða í von um að fá þá til liðs við sig í baráttunni gegn útblæstri gróðurhúsaloftegunda. Svalbarði er aðeins þúsund kílómetra frá Norðurpólnum og þar má sjá greinileg merki um hlýnandi loftslag. 27.12.2006 13:04 Bandaríkjastjórn fagnar dauðadómnum Skiptar skoðanir eru um dauðadóminn yfir Saddam Hussein sem íraskur áfrýjunardómstóll staðfesti í gær. Bandarísk stjórnvöld fagna dómnum en Evrópusambandið hefur hins vegar skorað á írösku ríkisstjórnina að þyrma lífi Saddams. 27.12.2006 13:00 Ha, við danskir ? Ráðgjafanefnd danska utanríkisráðuneytisins leggur til að dönsk fyrirtæki hætti að leggja áherslu á danskan uppruna sinn í viðskiptum við Miðausturlönd. Þess í stað telji þau sig vera skandinavisk. 27.12.2006 13:00 Gerald Ford látinn Gerald Ford, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, lést í gærkvöld, 93 ára að aldri. Ford verður seint talinn í hópi tilþrifamestu forseta landsins enda var hann aldrei kjörinn af þjóð sinni í embættið. 27.12.2006 12:30 Ölöglegum innflytjendum fækkar Handtökum ólöglegra innflytjenda á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkós hefur fækkað um rúmlega þriðjung síðan þjóðvarðliðið fór að hjálpa til við landamæragæsluna. Landamæraeftirlit Bandaríkjanna telur þetta benda til þess að færri reyni að smygla sér inn og þakka fælingarmætti þjóðvarðliðsins. 27.12.2006 11:50 Hátt í tvær milljónir króna fást fyrir Bítlaplötu Metfé, 115.000 dollarar, (1.792.750 ísl. kr.) fékkst fyrir Bítlaplötu sem var til sölu á uppboðsvefnum itsonlyrocknroll.com. Óþekktur aðili keypti eintak af "Meet The Beatles", fyrstu LP plötunni, sem The Beatles gáfu út í Bandaríkjunum hjá Capitol hljómplötuútgáfunni, af systur George heitins Harrisons. 27.12.2006 11:24 Enginn látinn í hryðjuverkaárásum í ár Lögreglan í Indónesíu þakkar harðari vinnubrögðum og félagslegum úrbótum að enginn ferðamaður hefur látið lífið í hryðjuverkaárás á eyjunum í ár. 183 ferðamenn létust á síðasta ári í 19 sprengjuárásum en í ár hafa fjórir særst í 17 sprengjum, en enginn látist. Stjórnvöld á Vesturlöndum hafa hrósað Indónesíu fyrir hörð viðbrögð eftir mannskæðar árásir undanfarin ár. 27.12.2006 10:38 Íranar verða erfiðari í kjarnorkumálum Íransþing samþykkti í morgun að "endurskoða" samband ríkisins við Alþjóðakjarnorkumálastofnun Sameinuðu þjóðanna IAEA. Talið er líklegt að Íranar verði enn ósamvinnuþýðari eftir þessa "endurskoðun". Fjórir dagar eru síðan öryggisráð Sameinuðu þjóðanna lagði viðskiptaþvinganir á Írana eftir að þeir neituðu að hætta auðgun úrans. 27.12.2006 10:12 Útsölur hafnar í Lundúnum Fólk í leit að kjarakaupum mætti snemma í biðraðir í Lundúnum í morgun en klukkan fimm um morguninn voru um 2000 manns mætt í biðröð fyrir utan Selfridges á Oxford street en sú búð ætti að vera mörgum Íslendingnum góðu kunn. 26.12.2006 20:45 Eldflaug skotið á Ísrael og 2 særðust Eldflaug var skotið frá Gazaborg í dag á Ísrael og særðust tveir í bæ í suðurhluta Ísrael og eru þeir fyrstu aðilarnir sem meiðast síðan vopnahlé gekk í garð á milli Ísraela og Palestínumanna. Talsmenn Ísraela sögðu að 13 ára drengur hefði verið annar af þeim sem særst hefðu. 26.12.2006 20:15 Allt að 500 létu lífið í slysi í Nígeríu Óttast er að allt að fimm hundruð manns hafi beðið bana þegar sprenging varð í olíuleiðslu í Lagos, stærstu borg Nígeríu, í morgun. Ræningjar stungu gat á leiðsluna í nótt og því stóðu við hana hundruð manna, sem vildu ná sér í olíu, þegar ógæfan reið yfir. 26.12.2006 19:45 Dauðadómurinn staðfestur Áfrýjunardómstóll í Írak hefur staðfest dauðadóminn yfir Saddam Hussein, fyrrverandi forseta landsins, og verður hann að óbreyttu tekinn að lífi innan fjögurra vikna. 26.12.2006 18:45 Handtekinn eftir 20 ára leit Franska lögreglan hefur handtekið bankaræningja eftir 20 ára leit. Milhoud Hai var einn af þeim sem að rændu útibú Frakklandsbanka árið 1986 og komust þeir undan með um 17 milljónir dollara, eða um 1,2 milljarða íslenskra króna. 26.12.2006 17:58 Fresta fæðingum til 1. janúar 2007 Tilvonandi mæður í þýskalandi gera nú allt sem þær geta til þess að fresta fæðingu barna sinna til 1. janúar. Ástæðan fyrir þessu undarlega æði er að vegna sílækkandi fæðingartíðni í þýskalandi hafa þýsk stjórnvöld ákveðið að greiða fólki 2/3 af launum þeirra eftir skatta í allt að fjórtán mánuði en aðeins ef barn þeirra fæðist á eða eftir 1. janúar 2007. 26.12.2006 17:43 Spænskir múslimar senda páfa bréf Spænskir múslimar hafa sent Benedikt páfa bréf þar sem þeir biðja um leyfi til þess að biðja í gamalli spænskri kirkju sem fyrr á öldum var fræg moska múslima. 26.12.2006 17:19 Forseti Súdan samþykkir sameiginlegt friðargæslulið Forseti Súdan, Omar Hassan al-Bashir, hefur sagt Sameinuðu þjóðunum að hann styðji áætlun þeirra um sameiginlegt friðargæslulið SÞ og Afríkusambandsins til þess að vernda óbreytta borgara í Darfur héraði landsins. 26.12.2006 16:55 Íran þarf hugsanlega á kjarnorku að halda Íran gæti raunverulega þurft á kjarnorku að halda samkvæmt niðurstöðu nýrrar rannsóknar Alþjóðlegu Vísinda Akademíunnar. Í henni segir að Íran gæti brátt orðið uppiskroppa með olíu til útflutnings og þurfi því að þróa aðra orkulind. 26.12.2006 16:45 Veðjað á hvað verður um Potter Eftir að J.K. Rowling, höfundur Harry Potter bókanna gaf upp lokatitil seríunnar, Harry Potter og hinar heilögu vofur (e. Harry Potter and the Deathly Hallows) hafa veðmangar í Englandi tekið við mörgum veðmálum um hana. Flestir búast við því að Harry Potter láti lífið og að Voldemort verði á bak við það. 26.12.2006 16:15 Flóðbylgjan varð meters há Flóðbylgjan sem átti að skella á ströndum Filippseyja vegna jarðskjálftanna tveggja sem áttu sér stað suður af Taívan lét ekki á sér kræla. Japanska jarðmælingastofan hafði látið eftir sér hafa að búist væri við meters hárri flóðbylgju. Ekkert hættuástand er því vegna flóðbylgjunnar. 26.12.2006 15:57 Sex frambjóðendur valdir Allsherjarþingið í Túrkmenistan gaf settum forseta landsins, Gurbungali Berdymukhamedov, leyfi til þess að taka þátt í forsetakosningum landsins en samkvæmt stjórnarskrá þess mátti hann ekki gefa kost ár sér. 26.12.2006 15:53 Öryggisráðið heldur neyðarfund vegna Sómalíu Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur ákveðið að halda neyðarfund vegna bardaganna í Sómalíu undanfarna viku. 15 þjóða ráðið mun hittast klukkan átta í kvöld að íslenskum tíma og mun sérstakur erindreki Sameinuðu þjóðanna í Sómalíu ávarpa samkomuna. 26.12.2006 15:32 Sjá næstu 50 fréttir
Saddam kveður þjóð sína Saddam Hússein sendi frá sér kveðjubréf til írösku þjóðarinnar nú í kvöld. Í því biður hann þjóðina um að hata ekki bandaríska innrásarherinn og þá sem tengjast honum. 27.12.2006 22:09
Harry prins á leiðinni til Íraks Harry bretaprins er sagður vera á leiðinni til Írak með herdeild sinni en hún á að fara til Íraks í hálft ár næsta vor. Kærasta Harrys sagði vinum og fjölskyldu sinni frá þessu og tilkynnti um leið að hún myndi ferðast um heiminn á meðan hún biði hans. 27.12.2006 21:51
Hjónabönd samkynhneigðra leyfð áfram Dómstóll í Massachusetts í Bandaríkjunum kvað upp úrskurð sinn í málsókn gegn þingmönnum í Massachusetts og sagði að þeir þyrftu ekki að greiða atkvæði um mál sem þeir vildu ekki greiða atkvæði um. 27.12.2006 21:36
Altalandi kaldhæðinn páfagaukur Færni páfagauks eins til þess að tjá sig hefur gert vísindamennina sem rannsaka hann orðlausa. Páfagaukurinn, sem er af gerðinni Grár afrískur og heitir N'kisi, hefur um 950 orða orðaforða. Hann finnur upp ný orð ef hann þarf og hann býr að auki yfir skyggnigáfu. 27.12.2006 21:09
Bandaríkin segja Ísraela brjóta gegn Vegvísinum Bandarísk yfirvöld segja að ný áætlun Ísraela um að byggja upp hverfi í fyrrum herstöð á Vesturbakka myndi brjóta gegn Vegvísinum svokallaða, en það er samkomulagið sem að bandarísk yfirvöld, Ísrael og Palestína sættust á. 27.12.2006 21:01
Pilla á dag kemur þyngdinni í lag Vísindamenn hafa þróað pillu sem að hjálpar fólki að grennast. Eftir prófanir kom í ljós að fólk sem hafði tekið eina pillu á dag í 48 vikur missti um 12% af líkamsþyngd sinni. Þetta jafngildir því að 100 kílóa maður myndi fara niður 88 kíló bara með því að bryðja eina pillu á dag í eitt ár. 27.12.2006 20:40
Íranska þingið vill endurskoða samskipti við SÞ Íranska þingið greiddi atkvæði um þá tillögu að endurskoða samband ríkisins við kjarnorkustofnun Sameinuðu þjóðanna (SÞ). Tillagan var lögð fram vegna nýlegra refsiaðgerða SÞ gagnvart Íran vegna kjarnorkuáætlunar landsins. 27.12.2006 20:22
Biskup býður sig fram til forseta Rómversk-kaþólskur biskup í Paragvæ, Fernando Lugo, hefur sagt af sér og ákveðið að bjóða sig fram til forseta landsins en kosið verður árið 2008. Lugo var biskup á einu fátækasta svæði landsins og talið er að hann njóti töluverð stuðnings meðal kjósenda þrátt fyrir að vera ekki í framboði fyrir stjórnmálaflokk. 27.12.2006 19:23
Í leit að nýjum plánetum Franski gervihnötturinn COROT er nú á leið út í geiminn til að leita að reikistjörnum í myrkviðum himinhvolfanna. Hnettinum var skotið á loft frá Baikonur í Kasakstan nú síðdegis með nýrri gerð af Soyuz-eldflaug og er skemmst frá því að segja að geimskotið gekk að óskum. 27.12.2006 19:00
Ætla að sitja um Mogadishu Sómalski stjórnarherinn, með fulltingi eþíópískra hersveita, nálgast nú óðfluga höfuðborgina Mogadishu þar sem íslamskir uppreisnarmenn hafa bækistöðvar. Í morgun vann stjórnarherinn áfangasigur þegar hann lagði undir sig borgina Jowhar í suðurhluta landsins. 27.12.2006 18:45
Gerald Ford horfinn á vit feðra sinna Gerald Ford, þrítugasti og áttundi forseti Bandaríkjanna, andaðist í gær, 93 ára að aldri. Ford gegndi þessu valdamesta embætti heims á erfiðum tímum fyrir bandarískt samfélag. Hans er helst minnst fyrir að hafa aldrei verið kosinn af þjóð sinni og gefið forvera sínum, Richard Nixon, upp sakir. 27.12.2006 18:30
SÞ sendir lið til Súdan Súdan leyfði í dag takmörkuðum fjölda starfsmanna Sameinuðu þjóðanna að koma inn í landið og aðstoða hersveitir Afríkubandalagsins við friðargæslu í landinu. 38 munu fara fyrir áramót og 105 bætast við í hópinn í janúar. Auk þess var ákveðið að Sameinuðu þjóðirnar muni styrkja Afríkubandalagið um 21 milljón dollara, eða um einn og hálfan milljarð íslenskra króna. 27.12.2006 18:20
Leitað að plánetum svipuðum jörðinni Evrópskir vísindamenn skutu í dag á loft könnunarfari sem á að leita að plánetum eins og jörðinni fyrir utan sólkerfi okkar. Verkefnið er franskt og gengur undir nafninu COROT en könnunarfarið á að taka myndir sem eiga að geta leitt í ljós minni og þéttari plánetur en áður hefur reynst mögulegt að greina. 27.12.2006 18:11
Internetsamband slitrótt í Asíu Internet samband í Asíu og við Ástralíu liggur að stórum hluta niðri um þessar mundir vegna jarðskjálftans sem varð fyrir utan suðurströnd Taívan í gær. Skjálftinn, sem mældist 7,1 á Richter, olli skemmdum á neðansjávarköplum sem tengdu svæðið við umheiminn. 27.12.2006 17:51
Rússar nafngreina mann grunaðan um að eitra fyrir Litvinenko Aðalsaksóknari Rússlands sagði í dag að Leonid Nevzlin, fyrrum framkvæmdastjóri rússneska olíufyrirtækisins YUKOS, gæti hafa fyrirskipað morðið á Alexander Litvinenko. Nevzlin var einn af hæst settu mönnum YUKOS en eigandi þess, Mikhail Khodorkovsky, situr nú í fangelsi fyrir fjármálamisferli. 27.12.2006 17:23
Hóta hefndum verði Saddam líflátinn Baathflokkur Saddams Hussein hótaði í dag hefndum ef forsetinn fyrrverandi verður tekinn af lífi. Í yfirlýsingu sem birt var á netinu sagði að það væri rauð lína sem Bandaríkjamenn ættu ekki að stíga yfir. 27.12.2006 16:45
Áfram barnakvóti í Kína Kínverjar hafa alls ekki í hyggju að breyta barnakvóta sínum sem heimilar aðeins eitt barn á hverja fjölskyldu í þéttbýli, og tvö til sveita. Hlutfall kynjanna í Kína er orðið mjög ójafnt. 27.12.2006 16:27
Hæstiréttur ræður ekki yfir þingmönnum Hæstiréttur Massachusetts, í Bandaríkjunum, hefur úrskurðað að hann hafi engan rétt til þess að skipa þingmönnum fylkisins að greiða atkvæðu um eitt eða neitt, á fylkisþinginu. 27.12.2006 15:48
Nornir fá uppreist æru Um 100 nornasérfræðingar alls staðar að úr heiminum munu koma saman í Vardø í Noregi á næsta ári til að ræða nornaveiðarnar í Finnmörku, Norðvestur-Rússlandi og Mið-Evrópu. Norræni menningarsjóðurinn styrkir þessa ráðstefnu. 27.12.2006 15:06
Óvarlegt að senda Harry prins til Íraks Mikil umræða er um það í Bretlandi hvort rétt sé að Harry prins fari til Íraks, með hversveit sinni, sem verður send þangað næsta vor. Harry er sagður leggja mikla áherslu á að fylgja félögum sínum, en varnarmálaráðuneytið segir að ekki hafi verið tekin ákvörðun þar um ennþá. 27.12.2006 14:27
Íslamistarnir hörfa Sómalska stjórnarhernum, með aðstoð hersveita frá Eþíópíu, hefur tekist að ná yfirráðum yfir bænum Jowhar í miðhluta landsins en hann hefur talsverða hernaðarlega þýðingu. 27.12.2006 13:45
Hóta að loka fyrir gas til Evrópu Hvíta Rússland hótaði í dag að loka fyrir gasleiðslur Rússa til Vestur-Evrópu, ef rússneski orkurisinn Gazprom félli ekki frá kröfum sínum um stórhækkað verð á gasi til Hvíta Rússlands á næsta ári. Stærstu viðskiptavinir Rússa í Evrópu eru Þýskaland, Ítalía, Tyrkland og Frakkland. 27.12.2006 13:28
Blair af beinu brautinni Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, lenti í óskemmtilegri uppákomu þegar hann lenti í Miami í Flórída í nótt. Þegar flugvélin sem hann var farþegi í var að aka eftir flugbrautinni í átt til flugstöðvarinnar misstu flugmenn hennar af beygju með þeim afleiðingum að vélin ók út af brautinni. 27.12.2006 13:15
Bjóða bandarískum áhrifamönnum til Svalbarða Norðmenn ætla að bjóða bandarískum stjórnmálamönnum að heimsækja Svalbarða í von um að fá þá til liðs við sig í baráttunni gegn útblæstri gróðurhúsaloftegunda. Svalbarði er aðeins þúsund kílómetra frá Norðurpólnum og þar má sjá greinileg merki um hlýnandi loftslag. 27.12.2006 13:04
Bandaríkjastjórn fagnar dauðadómnum Skiptar skoðanir eru um dauðadóminn yfir Saddam Hussein sem íraskur áfrýjunardómstóll staðfesti í gær. Bandarísk stjórnvöld fagna dómnum en Evrópusambandið hefur hins vegar skorað á írösku ríkisstjórnina að þyrma lífi Saddams. 27.12.2006 13:00
Ha, við danskir ? Ráðgjafanefnd danska utanríkisráðuneytisins leggur til að dönsk fyrirtæki hætti að leggja áherslu á danskan uppruna sinn í viðskiptum við Miðausturlönd. Þess í stað telji þau sig vera skandinavisk. 27.12.2006 13:00
Gerald Ford látinn Gerald Ford, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, lést í gærkvöld, 93 ára að aldri. Ford verður seint talinn í hópi tilþrifamestu forseta landsins enda var hann aldrei kjörinn af þjóð sinni í embættið. 27.12.2006 12:30
Ölöglegum innflytjendum fækkar Handtökum ólöglegra innflytjenda á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkós hefur fækkað um rúmlega þriðjung síðan þjóðvarðliðið fór að hjálpa til við landamæragæsluna. Landamæraeftirlit Bandaríkjanna telur þetta benda til þess að færri reyni að smygla sér inn og þakka fælingarmætti þjóðvarðliðsins. 27.12.2006 11:50
Hátt í tvær milljónir króna fást fyrir Bítlaplötu Metfé, 115.000 dollarar, (1.792.750 ísl. kr.) fékkst fyrir Bítlaplötu sem var til sölu á uppboðsvefnum itsonlyrocknroll.com. Óþekktur aðili keypti eintak af "Meet The Beatles", fyrstu LP plötunni, sem The Beatles gáfu út í Bandaríkjunum hjá Capitol hljómplötuútgáfunni, af systur George heitins Harrisons. 27.12.2006 11:24
Enginn látinn í hryðjuverkaárásum í ár Lögreglan í Indónesíu þakkar harðari vinnubrögðum og félagslegum úrbótum að enginn ferðamaður hefur látið lífið í hryðjuverkaárás á eyjunum í ár. 183 ferðamenn létust á síðasta ári í 19 sprengjuárásum en í ár hafa fjórir særst í 17 sprengjum, en enginn látist. Stjórnvöld á Vesturlöndum hafa hrósað Indónesíu fyrir hörð viðbrögð eftir mannskæðar árásir undanfarin ár. 27.12.2006 10:38
Íranar verða erfiðari í kjarnorkumálum Íransþing samþykkti í morgun að "endurskoða" samband ríkisins við Alþjóðakjarnorkumálastofnun Sameinuðu þjóðanna IAEA. Talið er líklegt að Íranar verði enn ósamvinnuþýðari eftir þessa "endurskoðun". Fjórir dagar eru síðan öryggisráð Sameinuðu þjóðanna lagði viðskiptaþvinganir á Írana eftir að þeir neituðu að hætta auðgun úrans. 27.12.2006 10:12
Útsölur hafnar í Lundúnum Fólk í leit að kjarakaupum mætti snemma í biðraðir í Lundúnum í morgun en klukkan fimm um morguninn voru um 2000 manns mætt í biðröð fyrir utan Selfridges á Oxford street en sú búð ætti að vera mörgum Íslendingnum góðu kunn. 26.12.2006 20:45
Eldflaug skotið á Ísrael og 2 særðust Eldflaug var skotið frá Gazaborg í dag á Ísrael og særðust tveir í bæ í suðurhluta Ísrael og eru þeir fyrstu aðilarnir sem meiðast síðan vopnahlé gekk í garð á milli Ísraela og Palestínumanna. Talsmenn Ísraela sögðu að 13 ára drengur hefði verið annar af þeim sem særst hefðu. 26.12.2006 20:15
Allt að 500 létu lífið í slysi í Nígeríu Óttast er að allt að fimm hundruð manns hafi beðið bana þegar sprenging varð í olíuleiðslu í Lagos, stærstu borg Nígeríu, í morgun. Ræningjar stungu gat á leiðsluna í nótt og því stóðu við hana hundruð manna, sem vildu ná sér í olíu, þegar ógæfan reið yfir. 26.12.2006 19:45
Dauðadómurinn staðfestur Áfrýjunardómstóll í Írak hefur staðfest dauðadóminn yfir Saddam Hussein, fyrrverandi forseta landsins, og verður hann að óbreyttu tekinn að lífi innan fjögurra vikna. 26.12.2006 18:45
Handtekinn eftir 20 ára leit Franska lögreglan hefur handtekið bankaræningja eftir 20 ára leit. Milhoud Hai var einn af þeim sem að rændu útibú Frakklandsbanka árið 1986 og komust þeir undan með um 17 milljónir dollara, eða um 1,2 milljarða íslenskra króna. 26.12.2006 17:58
Fresta fæðingum til 1. janúar 2007 Tilvonandi mæður í þýskalandi gera nú allt sem þær geta til þess að fresta fæðingu barna sinna til 1. janúar. Ástæðan fyrir þessu undarlega æði er að vegna sílækkandi fæðingartíðni í þýskalandi hafa þýsk stjórnvöld ákveðið að greiða fólki 2/3 af launum þeirra eftir skatta í allt að fjórtán mánuði en aðeins ef barn þeirra fæðist á eða eftir 1. janúar 2007. 26.12.2006 17:43
Spænskir múslimar senda páfa bréf Spænskir múslimar hafa sent Benedikt páfa bréf þar sem þeir biðja um leyfi til þess að biðja í gamalli spænskri kirkju sem fyrr á öldum var fræg moska múslima. 26.12.2006 17:19
Forseti Súdan samþykkir sameiginlegt friðargæslulið Forseti Súdan, Omar Hassan al-Bashir, hefur sagt Sameinuðu þjóðunum að hann styðji áætlun þeirra um sameiginlegt friðargæslulið SÞ og Afríkusambandsins til þess að vernda óbreytta borgara í Darfur héraði landsins. 26.12.2006 16:55
Íran þarf hugsanlega á kjarnorku að halda Íran gæti raunverulega þurft á kjarnorku að halda samkvæmt niðurstöðu nýrrar rannsóknar Alþjóðlegu Vísinda Akademíunnar. Í henni segir að Íran gæti brátt orðið uppiskroppa með olíu til útflutnings og þurfi því að þróa aðra orkulind. 26.12.2006 16:45
Veðjað á hvað verður um Potter Eftir að J.K. Rowling, höfundur Harry Potter bókanna gaf upp lokatitil seríunnar, Harry Potter og hinar heilögu vofur (e. Harry Potter and the Deathly Hallows) hafa veðmangar í Englandi tekið við mörgum veðmálum um hana. Flestir búast við því að Harry Potter láti lífið og að Voldemort verði á bak við það. 26.12.2006 16:15
Flóðbylgjan varð meters há Flóðbylgjan sem átti að skella á ströndum Filippseyja vegna jarðskjálftanna tveggja sem áttu sér stað suður af Taívan lét ekki á sér kræla. Japanska jarðmælingastofan hafði látið eftir sér hafa að búist væri við meters hárri flóðbylgju. Ekkert hættuástand er því vegna flóðbylgjunnar. 26.12.2006 15:57
Sex frambjóðendur valdir Allsherjarþingið í Túrkmenistan gaf settum forseta landsins, Gurbungali Berdymukhamedov, leyfi til þess að taka þátt í forsetakosningum landsins en samkvæmt stjórnarskrá þess mátti hann ekki gefa kost ár sér. 26.12.2006 15:53
Öryggisráðið heldur neyðarfund vegna Sómalíu Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur ákveðið að halda neyðarfund vegna bardaganna í Sómalíu undanfarna viku. 15 þjóða ráðið mun hittast klukkan átta í kvöld að íslenskum tíma og mun sérstakur erindreki Sameinuðu þjóðanna í Sómalíu ávarpa samkomuna. 26.12.2006 15:32