Fleiri fréttir Þrettándabrennum víða um landið aflýst vegna veðurs Fresta hefur þurft einhverjum Þrettándabrennum sem halda átti í dag en mikil lægð gengur nú yfir landið. Þrettándabrennum hefur verið frestað á Siglufirði, Djúpavogi og Eskifirði. 6.1.2020 17:39 Hestaflutningabílar og vörubíll út af á Holtavörðuheiði Veginum um Holtavörðuheiði var lokað um klukkan hálffjögur í dag vegna umferðaróhapps. 6.1.2020 17:23 Ráðherra harmar það sem gerðist en getur ekki látið fyrirsagnir stjórna verkefnum dagsins Heilbrigðisráðherra harmar nýlegt andlát krabbameinsveiks manns sem sendur var heim af bráðamóttöku Landspítalans vegna álags á deildinni. Hlutverk ráðherra sé að byggja upp til lengri framtíðar en ekki haga vindum eftir fyrirsögnum fjölmiðlanna hverju sinni. 6.1.2020 16:05 Hvetur þá sem glötuðu draumaferðinni vegna lokunar Farvel til að hópa sig saman Rut Hjartardóttir, sem átti bókaða ferð með ferðaskrifstofunni Farvel til Taílands eftir þrjá daga, hvetur aðra farþega sem eru í sömu sporum eftir að ferðaskrifstofan lokaði óvænt fyrir rétt fyrir jól, að stilla saman strengi sína með því að stofna Facebook-hóp. 6.1.2020 15:45 Páll telur ríkissjóð líklega eiga kröfu á hendur Capacent vegna Ólínu-málsins Páll Magnússon er sannfærður um að sá hæfari varð fyrir valinu. 6.1.2020 13:24 Tilvik manns sem lést eftir að hafa útskrifast of snemma af LSH ekki skráð sem alvarlegt atvik Tilvik krabbameinsveiks manns sem var sendur heim af bráðamótttöku með blóðtappa í nóvember vegna álags á deildinni og lést skömmu síðar hefur ekki verið flokkað sem alvarlegt atvik á Landspítalanum á síðasta ári. Samkvæmt upplýsingum frá bráðamóttöku er málið í ferli. 6.1.2020 12:54 Vilhjálmur viðurkennir mistök sem leiddu til bótagreiðslu til Ólínu Varaformaður Þingvallanefndar segir að mistök hafi valdið því að nefndin skráði ekki niður huglægt mat um umsækjendur í ráðningaferli um stöðu þjóðgarðasvarðar. 6.1.2020 11:56 Telja ofveiði rostunga hafa átt þátt í hvarfi norrænna byggða á Grænlandi Vísbendingar eru um að norrænir menn á Grænlandi hafi gengið nærri rostungastofninum þar um það leyti sem fílabein frá Afríku byrjaði að streyma til Evrópu. 6.1.2020 10:40 Varað við hviðum allt að 50 m/s Síðdegis á morgun er spáð vestan- og norðvestanhvelli austan Öræfajökuls og í Suðursveit. 6.1.2020 10:26 Ólína segir að afsökunarbeiðni hefði lækkað reikninginn Eftir skatta fær Ólína Þorvarðardóttir 13 milljónir í sinn hlut. 6.1.2020 10:06 2500 laus störf á íslenskum vinnumarkaði Um 2.500 störf voru laus á íslenskum vinnumarkaði á fjórða ársfjórðungi 2019, samkvæmt niðurstöðum starfaskráningar Hagstofu Íslands. 6.1.2020 09:16 Lucky Strike-jakki Spessa kominn í leitirnar Jakkinn flaut uppá yfirborðið og rataði til eiganda síns. 6.1.2020 08:59 Lægð gengur á land og gular viðvaranir Lægð er nú suður af landinu og mun hún ganga yfir landið í dag. Þegar gætir úrkomu víða á landinu, ýmist rigningar eða snjókomu. 6.1.2020 07:05 Lést úr blóðtappa stuttu eftir að hafa verið sendur heim af bráðamóttöku Krabbameinsveikur maður með blóðtappa var í nóvember sendur heim af bráðamóttöku Landspítalans, vegna álags á deildinni. Hann lést stuttu eftir það. 5.1.2020 22:16 Segir það skjóta skökku við að dæmdur barnaníðingur haldi forsjá barns Barnaverndarnefnd Reykjavíkur hefur metið það svo að 13 ára barni manns, sem dæmdur var fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn öðrum börnum sínum, stafi engin hætta af því að búa með föður sínum. Lögfræðingur móðurinnar segir það skjóta skökku við að dæmdur barnaníðingur haldi forsjá barns. 5.1.2020 19:38 Vonar að alþjóðasamfélagið hvetji til stillingar Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir stöðuna í Íran alvarlega. 5.1.2020 19:35 Stjórnendur Landspítalans hafa ítrekað bent á alvarlega stöðu bráðadeildar Framkvæmdastjóri meðferðarsviðs Landspítalans segir að ítrekað hafi verið bent á alvarlega stöðu bráðadeildar. Nauðsynlegt sé að hraða uppbyggingu hjúkrunarheimila og heimaþjónustu. Níu alvarleg atvik voru skráð á spítalanum á síðasta ári. 5.1.2020 19:30 Daginn búið að lengja um hálftíma í Reykjavík Þegar borgarbúar halda til vinnu á morgun, þrettándanum, síðasta degi jóla, mun dagsbirtan vara í 4 klukkustundir og 40 mínútur. Þetta er um 33 mínútna lenging frá vetrarsólstöðum. 5.1.2020 18:42 Ólína fær 20 milljónir í bætur frá íslenska ríkinu Ríkislögmaður hefur komist að samkomulagi við Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur um greiðslu bóta þegar sem gengið var framhjá henni við ráðningu í stöðu þjóðgarðsvarðar á Þingvöllum. Bótaafjárhæðin nemur 20 milljónum. 5.1.2020 18:30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Á slaginu 18:30. 5.1.2020 18:15 Segir ekki miklar líkur á stórfelldum hernaðaraðgerðum eftir dauða Solemani Donald Trump Bandaríkjaforseti segir Bandaríkjaher hafa fimmtíu og tvö skotmörk í sigtinu í Íran ef stjórnvöld þar láti verða af hótunum sínum um að hefna dauða Qasim Solemani. 5.1.2020 15:30 Telur að ferðaþjónustan geti ekki leitt hagvöxt til lengdar Ásgeir Jónsson Seðlabankastjóri segir að bankinn hafi gripið til aðgerða eftir fall WOW air og lækkað vexti. Þeir séu nú í sögulegu lágmarki hér á landi en muni lækka meira ef þörf sé á. 5.1.2020 14:00 Hnífsstunga í Garðabæ: Mennirnir tengjast fjölskylduböndum Maður var í gær handtekinn af vopnaðri sérsveit lögreglu eftir að hafa stungið annan mann með hnífi í Garðabæ. 5.1.2020 13:23 Jarðskjálfti mældist á Reykjaneshrygg Skjálfti að stærð 3,6 mældist á Reykjaneshrygg klukkan 9:40 í dag og fannst um þrjátíu kílómetra frá landi. 5.1.2020 12:52 Mikil uppbygging í Bláskógabyggð Mikil uppbygging á sér stað í Bláskógabyggð um þessar mundir því þar er verið að byggja tæplega 30 ný íbúðarhús. Í sveitarfélaginu búa um 1100 manns. 5.1.2020 12:30 Lægðin á þriðjudag með „allra dýpstu lægðum“ og færir með sér mikinn vestanhvell Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun vegna veðurs á Austfjörðum og Suðausturlandi á morgun. 5.1.2020 11:43 Flugeldasprengju kastað inn á pall Fjöldi mála kom inn á borð lögreglu í gærkvöldi og nótt. 5.1.2020 08:35 Mikill eldur kom upp í þriggja hæða fjölbýlishúsi Allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var sent á vettvang. 5.1.2020 08:30 Þrjár lægðir á leiðinni til landsins Í dag má reikna með vind og rigningu eða slyddu víða á landinu. 5.1.2020 07:58 Skjálftar mældust í Bárðarbungu: Líklega þeir stærstu frá goslokum í Holuhrauni Í morgun mældust tveir jarðskjálftar í Bárðarbungu og hafa um átta minni eftirskjálftar fylgt í kjölfarið. 5.1.2020 07:22 51 milljón ríkari með allar tölur réttar Heppinn Lottó-leikmaður er 51 milljón króna ríkari eftir að dregið var út í kvöld. 4.1.2020 22:02 Óttast um gæði þjónustunnar á Landspítalanum Formaður hjúkrunarráðs Landspítalans telur ástandið mun alvarlega nú en fyrir fjórum árum þegar einn af hverjum fimm hjúkrunarfræðingum á spítalanum upplifði alvarleg einkenni kulnunar. Það komi að því að þetta bitni á gæðum þjónustunnar, margir telji að það sé farið að gera það. 4.1.2020 19:45 Vildi ekki vera ráðherra ef það verður stórslys á bráðadeild Formaður velferðarnefndar Alþingis tekur undir með yfirlækni bráðamótttöku Landspítalans um að stórslys geti verið í uppsiglingu þar verði ekkert að gert. 4.1.2020 19:30 Hvergerðingur fann systur sína í Orlando eftir 73 ár Vilhjálmur Auðunn Albertsson, sem var ættleiddur sem barn fann nýlega hálfsystur sína í Bandaríkjunum og hitti hana í fyrsta skipti um jólin. Vilhjálmur er 73 ára en systir hans er 79 ára. 4.1.2020 19:15 Fæddi barn í sjúkrabíl á lóð spítalans Móður og barni heilsast vel. 4.1.2020 18:45 Mikil aukning í samtölum við Hjálparsímann 1717: Atburðir í samfélaginu eins og óveðrið í desember hafði áhrif á kvíða fólks Ráðgjafi Hjálparsímans 1717 segir sjálfsvígssamtöl sem berist orðin alvarlegri og þá fjölgaði slíkum samtölum mikið á síðasta ári. Atburðir í samfélaginu, eins og óveðrið í byrjun desember, hafi einnig áhrif á kvíða fólks. 4.1.2020 18:45 Björgunarsveitir hafa sinnt fleiri en 120 verkefnum Hundrað sjötíu og tveir björgunarsveitarmenn sinntu verkefnum á suðvesturhorni landsins en þeim bárust um hundrað og tuttugu aðstoðarbeiðnir. Þá barst aðgerðarstjórn Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á þriðja tug aðstoðarbeiðna. 4.1.2020 18:30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Fréttirnar hefjast klukkan 18:30. 4.1.2020 18:15 Gjaldskrá Strætó hækkar á morgun Á morgun tekur gildi ný gjaldskrá Strætó bs. Hækkun á gjaldskránni nemur að meðaltali 2,3 prósentum. 4.1.2020 17:47 Vél British Airways snúið við vegna veðurs Einni vél var snúið við frá Keflavíkurflugvelli og seinka þurfti lendingu tveggja annarra vegna veðurs. 4.1.2020 17:24 Ávöxtun lífeyrisjóðs í fortíð hafi ekki áhrif á framtíðarávöxtun Fólk sem getur valið í hvaða lífeyrissjóð það greiðir ætti ekki að byggja valið á fortíðarávöxtun lífeyrissjóðsins samkvæmt nýrri könnun dósents við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Betra gæti verið að byggja valið á öðrum þáttum eins og samsetningu sjóðsfélaga. 4.1.2020 16:00 Horfði á kranann falla á heimilið rétt eftir að hann hringdi í verktakann Betur fór en á horfðist þegar stór byggingakrani féll á einbýlishús í Urriðaholti í Garðabæ um hádegi í dag. 4.1.2020 14:51 Einkenni kulnunar meðal hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra algengari en áður Fimmtungur hjúkrunarfræðinga upplifir alvarleg einkenni kulnunar á Landspítalanum samkvæmt nýbirtri rannsókn sem fór fram í lok árs 2015. Fram kemur að mönnun er ábótavant og þá ætluðu tvöfalt fleiri en í fyrri rannsóknum að hætta í núverandi starfi á næstu 12 mánuðum . Rannsakandi telur að ástandið hafi síst batnað síðan þá. 4.1.2020 13:30 Fyrsta útkallið í óveðrinu kom í nótt Óveður gengur nú yfir landið allt og eru appelsínugular og gular veðurviðvaranir í gildi á landinu. 4.1.2020 13:15 Búið að opna Reykjanesbraut og Hvalfjarðargöng Reykjanesbraut hefur verið lokað vegna óveðursins sem nú gengur yfir landið 4.1.2020 12:41 Sjá næstu 50 fréttir
Þrettándabrennum víða um landið aflýst vegna veðurs Fresta hefur þurft einhverjum Þrettándabrennum sem halda átti í dag en mikil lægð gengur nú yfir landið. Þrettándabrennum hefur verið frestað á Siglufirði, Djúpavogi og Eskifirði. 6.1.2020 17:39
Hestaflutningabílar og vörubíll út af á Holtavörðuheiði Veginum um Holtavörðuheiði var lokað um klukkan hálffjögur í dag vegna umferðaróhapps. 6.1.2020 17:23
Ráðherra harmar það sem gerðist en getur ekki látið fyrirsagnir stjórna verkefnum dagsins Heilbrigðisráðherra harmar nýlegt andlát krabbameinsveiks manns sem sendur var heim af bráðamóttöku Landspítalans vegna álags á deildinni. Hlutverk ráðherra sé að byggja upp til lengri framtíðar en ekki haga vindum eftir fyrirsögnum fjölmiðlanna hverju sinni. 6.1.2020 16:05
Hvetur þá sem glötuðu draumaferðinni vegna lokunar Farvel til að hópa sig saman Rut Hjartardóttir, sem átti bókaða ferð með ferðaskrifstofunni Farvel til Taílands eftir þrjá daga, hvetur aðra farþega sem eru í sömu sporum eftir að ferðaskrifstofan lokaði óvænt fyrir rétt fyrir jól, að stilla saman strengi sína með því að stofna Facebook-hóp. 6.1.2020 15:45
Páll telur ríkissjóð líklega eiga kröfu á hendur Capacent vegna Ólínu-málsins Páll Magnússon er sannfærður um að sá hæfari varð fyrir valinu. 6.1.2020 13:24
Tilvik manns sem lést eftir að hafa útskrifast of snemma af LSH ekki skráð sem alvarlegt atvik Tilvik krabbameinsveiks manns sem var sendur heim af bráðamótttöku með blóðtappa í nóvember vegna álags á deildinni og lést skömmu síðar hefur ekki verið flokkað sem alvarlegt atvik á Landspítalanum á síðasta ári. Samkvæmt upplýsingum frá bráðamóttöku er málið í ferli. 6.1.2020 12:54
Vilhjálmur viðurkennir mistök sem leiddu til bótagreiðslu til Ólínu Varaformaður Þingvallanefndar segir að mistök hafi valdið því að nefndin skráði ekki niður huglægt mat um umsækjendur í ráðningaferli um stöðu þjóðgarðasvarðar. 6.1.2020 11:56
Telja ofveiði rostunga hafa átt þátt í hvarfi norrænna byggða á Grænlandi Vísbendingar eru um að norrænir menn á Grænlandi hafi gengið nærri rostungastofninum þar um það leyti sem fílabein frá Afríku byrjaði að streyma til Evrópu. 6.1.2020 10:40
Varað við hviðum allt að 50 m/s Síðdegis á morgun er spáð vestan- og norðvestanhvelli austan Öræfajökuls og í Suðursveit. 6.1.2020 10:26
Ólína segir að afsökunarbeiðni hefði lækkað reikninginn Eftir skatta fær Ólína Þorvarðardóttir 13 milljónir í sinn hlut. 6.1.2020 10:06
2500 laus störf á íslenskum vinnumarkaði Um 2.500 störf voru laus á íslenskum vinnumarkaði á fjórða ársfjórðungi 2019, samkvæmt niðurstöðum starfaskráningar Hagstofu Íslands. 6.1.2020 09:16
Lucky Strike-jakki Spessa kominn í leitirnar Jakkinn flaut uppá yfirborðið og rataði til eiganda síns. 6.1.2020 08:59
Lægð gengur á land og gular viðvaranir Lægð er nú suður af landinu og mun hún ganga yfir landið í dag. Þegar gætir úrkomu víða á landinu, ýmist rigningar eða snjókomu. 6.1.2020 07:05
Lést úr blóðtappa stuttu eftir að hafa verið sendur heim af bráðamóttöku Krabbameinsveikur maður með blóðtappa var í nóvember sendur heim af bráðamóttöku Landspítalans, vegna álags á deildinni. Hann lést stuttu eftir það. 5.1.2020 22:16
Segir það skjóta skökku við að dæmdur barnaníðingur haldi forsjá barns Barnaverndarnefnd Reykjavíkur hefur metið það svo að 13 ára barni manns, sem dæmdur var fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn öðrum börnum sínum, stafi engin hætta af því að búa með föður sínum. Lögfræðingur móðurinnar segir það skjóta skökku við að dæmdur barnaníðingur haldi forsjá barns. 5.1.2020 19:38
Vonar að alþjóðasamfélagið hvetji til stillingar Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir stöðuna í Íran alvarlega. 5.1.2020 19:35
Stjórnendur Landspítalans hafa ítrekað bent á alvarlega stöðu bráðadeildar Framkvæmdastjóri meðferðarsviðs Landspítalans segir að ítrekað hafi verið bent á alvarlega stöðu bráðadeildar. Nauðsynlegt sé að hraða uppbyggingu hjúkrunarheimila og heimaþjónustu. Níu alvarleg atvik voru skráð á spítalanum á síðasta ári. 5.1.2020 19:30
Daginn búið að lengja um hálftíma í Reykjavík Þegar borgarbúar halda til vinnu á morgun, þrettándanum, síðasta degi jóla, mun dagsbirtan vara í 4 klukkustundir og 40 mínútur. Þetta er um 33 mínútna lenging frá vetrarsólstöðum. 5.1.2020 18:42
Ólína fær 20 milljónir í bætur frá íslenska ríkinu Ríkislögmaður hefur komist að samkomulagi við Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur um greiðslu bóta þegar sem gengið var framhjá henni við ráðningu í stöðu þjóðgarðsvarðar á Þingvöllum. Bótaafjárhæðin nemur 20 milljónum. 5.1.2020 18:30
Segir ekki miklar líkur á stórfelldum hernaðaraðgerðum eftir dauða Solemani Donald Trump Bandaríkjaforseti segir Bandaríkjaher hafa fimmtíu og tvö skotmörk í sigtinu í Íran ef stjórnvöld þar láti verða af hótunum sínum um að hefna dauða Qasim Solemani. 5.1.2020 15:30
Telur að ferðaþjónustan geti ekki leitt hagvöxt til lengdar Ásgeir Jónsson Seðlabankastjóri segir að bankinn hafi gripið til aðgerða eftir fall WOW air og lækkað vexti. Þeir séu nú í sögulegu lágmarki hér á landi en muni lækka meira ef þörf sé á. 5.1.2020 14:00
Hnífsstunga í Garðabæ: Mennirnir tengjast fjölskylduböndum Maður var í gær handtekinn af vopnaðri sérsveit lögreglu eftir að hafa stungið annan mann með hnífi í Garðabæ. 5.1.2020 13:23
Jarðskjálfti mældist á Reykjaneshrygg Skjálfti að stærð 3,6 mældist á Reykjaneshrygg klukkan 9:40 í dag og fannst um þrjátíu kílómetra frá landi. 5.1.2020 12:52
Mikil uppbygging í Bláskógabyggð Mikil uppbygging á sér stað í Bláskógabyggð um þessar mundir því þar er verið að byggja tæplega 30 ný íbúðarhús. Í sveitarfélaginu búa um 1100 manns. 5.1.2020 12:30
Lægðin á þriðjudag með „allra dýpstu lægðum“ og færir með sér mikinn vestanhvell Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun vegna veðurs á Austfjörðum og Suðausturlandi á morgun. 5.1.2020 11:43
Flugeldasprengju kastað inn á pall Fjöldi mála kom inn á borð lögreglu í gærkvöldi og nótt. 5.1.2020 08:35
Mikill eldur kom upp í þriggja hæða fjölbýlishúsi Allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var sent á vettvang. 5.1.2020 08:30
Þrjár lægðir á leiðinni til landsins Í dag má reikna með vind og rigningu eða slyddu víða á landinu. 5.1.2020 07:58
Skjálftar mældust í Bárðarbungu: Líklega þeir stærstu frá goslokum í Holuhrauni Í morgun mældust tveir jarðskjálftar í Bárðarbungu og hafa um átta minni eftirskjálftar fylgt í kjölfarið. 5.1.2020 07:22
51 milljón ríkari með allar tölur réttar Heppinn Lottó-leikmaður er 51 milljón króna ríkari eftir að dregið var út í kvöld. 4.1.2020 22:02
Óttast um gæði þjónustunnar á Landspítalanum Formaður hjúkrunarráðs Landspítalans telur ástandið mun alvarlega nú en fyrir fjórum árum þegar einn af hverjum fimm hjúkrunarfræðingum á spítalanum upplifði alvarleg einkenni kulnunar. Það komi að því að þetta bitni á gæðum þjónustunnar, margir telji að það sé farið að gera það. 4.1.2020 19:45
Vildi ekki vera ráðherra ef það verður stórslys á bráðadeild Formaður velferðarnefndar Alþingis tekur undir með yfirlækni bráðamótttöku Landspítalans um að stórslys geti verið í uppsiglingu þar verði ekkert að gert. 4.1.2020 19:30
Hvergerðingur fann systur sína í Orlando eftir 73 ár Vilhjálmur Auðunn Albertsson, sem var ættleiddur sem barn fann nýlega hálfsystur sína í Bandaríkjunum og hitti hana í fyrsta skipti um jólin. Vilhjálmur er 73 ára en systir hans er 79 ára. 4.1.2020 19:15
Mikil aukning í samtölum við Hjálparsímann 1717: Atburðir í samfélaginu eins og óveðrið í desember hafði áhrif á kvíða fólks Ráðgjafi Hjálparsímans 1717 segir sjálfsvígssamtöl sem berist orðin alvarlegri og þá fjölgaði slíkum samtölum mikið á síðasta ári. Atburðir í samfélaginu, eins og óveðrið í byrjun desember, hafi einnig áhrif á kvíða fólks. 4.1.2020 18:45
Björgunarsveitir hafa sinnt fleiri en 120 verkefnum Hundrað sjötíu og tveir björgunarsveitarmenn sinntu verkefnum á suðvesturhorni landsins en þeim bárust um hundrað og tuttugu aðstoðarbeiðnir. Þá barst aðgerðarstjórn Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á þriðja tug aðstoðarbeiðna. 4.1.2020 18:30
Gjaldskrá Strætó hækkar á morgun Á morgun tekur gildi ný gjaldskrá Strætó bs. Hækkun á gjaldskránni nemur að meðaltali 2,3 prósentum. 4.1.2020 17:47
Vél British Airways snúið við vegna veðurs Einni vél var snúið við frá Keflavíkurflugvelli og seinka þurfti lendingu tveggja annarra vegna veðurs. 4.1.2020 17:24
Ávöxtun lífeyrisjóðs í fortíð hafi ekki áhrif á framtíðarávöxtun Fólk sem getur valið í hvaða lífeyrissjóð það greiðir ætti ekki að byggja valið á fortíðarávöxtun lífeyrissjóðsins samkvæmt nýrri könnun dósents við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Betra gæti verið að byggja valið á öðrum þáttum eins og samsetningu sjóðsfélaga. 4.1.2020 16:00
Horfði á kranann falla á heimilið rétt eftir að hann hringdi í verktakann Betur fór en á horfðist þegar stór byggingakrani féll á einbýlishús í Urriðaholti í Garðabæ um hádegi í dag. 4.1.2020 14:51
Einkenni kulnunar meðal hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra algengari en áður Fimmtungur hjúkrunarfræðinga upplifir alvarleg einkenni kulnunar á Landspítalanum samkvæmt nýbirtri rannsókn sem fór fram í lok árs 2015. Fram kemur að mönnun er ábótavant og þá ætluðu tvöfalt fleiri en í fyrri rannsóknum að hætta í núverandi starfi á næstu 12 mánuðum . Rannsakandi telur að ástandið hafi síst batnað síðan þá. 4.1.2020 13:30
Fyrsta útkallið í óveðrinu kom í nótt Óveður gengur nú yfir landið allt og eru appelsínugular og gular veðurviðvaranir í gildi á landinu. 4.1.2020 13:15
Búið að opna Reykjanesbraut og Hvalfjarðargöng Reykjanesbraut hefur verið lokað vegna óveðursins sem nú gengur yfir landið 4.1.2020 12:41