Fleiri fréttir Vilja fá sálfræðinga í skóla strax í haust til að bæta líðan Samfylkingin leggur fram þingsályktunartillögu um fría sálfræðiþjónustu fyrir framhaldsskólanema. Þetta er í fjórða sinn sem tillagan er lögð fram. Þingmaður er bjartsýnn á að tillagan nái fram að ganga. 5.4.2019 08:00 Handtekinn fyrir líkamsárás og rúðubrot Maður í annarlegu ástandi var handtekinn klukkan fjögur í nótt í miðbænum. 5.4.2019 07:23 Ljúka síður framhaldsskóla Tæp 24 prósent ungmenna á aldrinum 18 til 22 ára með íslenskan bakgrunn hafa útskrifast úr skóla á framhaldsskólastigi. 5.4.2019 07:00 Ákærður fyrir vopnað rán á Akureyri Héraðssaksóknari hefur ákært mann, búsettan í Reykjavík, fyrir að hafa ráðist að barþjóni á Café Amour á Akureyri í apríl árið 2018. 5.4.2019 06:45 Byggðarráð undrast seinagang ráðherra Sveitarstjórn Húnaþings vestra gagnrýnir seinagang Lilju Alfreðsdóttur sem hefur ekki staðfest Borðeyri sem verndarsvæði í byggð en tíu mánuðir eru síðan sveitarstjórn óskaði eftir því við stjórnvöld. 5.4.2019 06:45 Útvarpsstjóri orðaður við leikhússtjórn á ný Staða þjóðleikhússtjóra verður auglýst í sumar. Ari Matthíasson sækist eftir endurráðningu í starfið sem hann hefur gegnt undanfarin ár. Nafn Magnúsar Geirs Þórðarsonar útvarpsstjóra er þó á flestra vörum í leikhúsgeiranum. 5.4.2019 06:30 Efla eftirlit með útlendingum Heimilt verður að leita að og bera kennsl á útlendinga sem hingað koma á grundvelli fingrafaraleitar í VIS-upplýsingakerfinu samkvæmt nýju reglugerðarákvæði sem dómsmálaráðherra hefur birt til kynningar á samráðsvef stjórnvalda. 5.4.2019 06:15 Undrast asa við frágang kjarasamninga Formaður Eflingar segir að félagið hafi verið í virkum samningaviðræðum við Samtök atvinnulífsins alveg fram á síðustu stundu fyrir undirskrift. Náðst hafi fram mikilvæg atriði á lokametrunum. Ekki sátt um auknar heimildir trúnaðarmanna á vinnustöðum. 5.4.2019 06:00 Veðurfræðingur segir vetrinum lokið og spáir sólríku veðri Gæti orðið talsverð dægursveifla á hita. 4.4.2019 20:45 Engin trygging fyrir styttingu vinnutímans fyrir almennt verkafólk Mikil munur er á túlkun ASÍ og Eflingar á ákvæðum um styttingu vinnuvikunnar í nýjum kjarasamningum. Framkvæmdastjóri Eflingar segir þá ekki fela í sér neinar tryggingar fyrir styttingu vinnutíma hjá almennu verkafólki. 4.4.2019 20:15 Vantar enn 200 þúsund ferðamenn Ferðamenn sem hafa komið til landsins með WOW air hafa eytt minna og dvalið skemur en þeir sem ferðast hafa með Icelandair. 4.4.2019 19:15 Lífskjarasamningurinn á að tryggja láglaunafólki betri kjör Launahækkanir í þeim samningi sem kynntur var í gær eru allar í formi krónutöluhækkanna bæði á taxta og föst mánaðarlaun. Í því á að felast breið sátt á vinnumarkaði um að launafólk með lágar tekjur hækki hlutfallslega meira en þeir sem hærri laun hafa. 4.4.2019 19:12 Sátt við að launin hækki ekki að sinni Maður í lægsta launaflokki er sáttur við krónutöluhækkun kjarasamninga. Háskólamenntuð kona er ánægð fyrir hönd þeirra lægstlaunuðu og segist vera sátt við að laun hennar hækki ekki að sinni. 4.4.2019 19:00 Aðkoma stjórnvalda lykilatriði í nýjum kjarasamningum Kjarasamningarnir í gærkvöldi voru gerðir í skugga gjaldþrots WOW air eftir margra vikna þrotlausar samningaviðræður. 4.4.2019 18:54 Stjórnvöld vilja auka ráðstöfunartekjur barnafjölskyldna og tekjulágra Skattar verða lækkaðir og barnabætur hækkaðar til að auka ráðstöfunartekjur barnafjölskyldna samhliða nýjum kjarasamningum. Þá verður fæðingarorlof lengt og tekin verða upp ný húsnæðislán fyrir tekjulága. Aðgerðir stjórnvalda vegna kjarasamninganna koma að mestu fram á árunum 2020-2022 og ná til alls almennings í landinu. 4.4.2019 18:45 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Seðlabankastjóri segir að aðilar vinnumarkaðrins hafi gert mistök með því að setja ákvæði um vaxtalækkun í kjarasamninga. Ákvæðið sé óheppilegt og gæti leitt til þess að minna svigrúm verði til vaxtalækkana. 4.4.2019 18:12 Már telur ákvæðið byggja á misskilningi og ekki þjóna hag launþega Seðlabankastjóri segir að endurskoðunarákvæði í kjarasamningi sem snýr að lækkun stýrivaxta sé óheppilegt og byggist á ákveðnum misskilningi. 4.4.2019 18:00 Slæmur tímapunktur til að taka húsnæðisliðinn út úr vísitölu neysluverðs Þórólfur Matthíasson, prófessor í hagfræði, telur að það sé ekki til bóta að taka húsnæðisliðinn út úr vísitölu neysluverðs á þessum tímapunkti í ljósi þess að húsnæðisverð sé mjög hátt. 4.4.2019 17:29 Særún á leið til hafnar eftir strand Farþegaskipið Særún, sem strandaði á tólfta tímanum í Breiðafirði, losnaði af strandstað klukkan 15:30. 4.4.2019 16:23 Hafnar því að Seðlabankanum sé stillt upp við vegg og fagnar mínútunum fjörutíu og fimm Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir það af og frá að verið sé að stilla Seðlabanka Íslands upp við vegg þegar komi að forsendaákvæði nýs kjarasamnings vinnumarkaðs og atvinnurekenda. 4.4.2019 15:53 Telur verkfræðinga tilbúna að taka á sig hlutfallslega lægri launahækkun Birkir Hrafn Jóakimsson, formaður kjaradeildar Verkfræðingafélags Íslands og byggingarverkfræðingar hjá Vegagerðinni, segist telja að ef það sé hluti af einhverri sátt að taka á sig hlutfallslega lægri hækkun launa til þess að rétta hlut þeirra lægst launuðu þá séu félagsmenn tilbúnir í það. 4.4.2019 15:51 Setja upp níutíu hleðslustöðvar fyrir rafbíla í Reykjavík Reykjavíkurborg og Orkuveitan ætla einnig að stofna sjóð sem á að styrkja húsfélög sem vilja setja upp hleðslustöðvar fyrir rafbíla. 4.4.2019 15:00 Kostnaður við Mathöllina á Hlemmi fór 79% fram úr áætlun Innri endurskoðandi gerir ellefu athugasemdir við fjórar framkvæmdir Reykjavíkurborgar. Hann gagnrýnir kostnaðaráætlanir borgarinnar. 4.4.2019 14:16 Menntun verði metin til launa en ekki ávísun á skuldaklafa Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, segir of snemmt að segja til um það hver viðbrögðin verða innan aðildarfélaga bandalagsins við nýundirrituðum kjarasamningum á almenna vinnumarkaðnum. 4.4.2019 14:15 Marinn og blár eftir að hafa verið dreginn út úr ráðuneytinu Mótmælandi furðar sig á hörku í lögreglunni. 4.4.2019 14:12 Segir ekkert í nýjum kjarasamningi tryggja styttingu vinnuvikunnar Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar, segir að það sé ekkert í nýjum kjarasamningi sem tryggi rétt starfsfólks á styttingu vinnuvikunnar. Um sé að ræða valkvæða heimild sem krefjist samkomulags vinnuveitanda og starfsfólks. 4.4.2019 13:48 Stytting vinnuvikunnar valkvætt ákvæði í kjarasamningi ASÍ segir þetta mestu breytingu á vinnutíma í hálfa öld en í tilkynningu frá Eflingu segir að ákvæðið feli ekki í sér neina tryggingu fyrir því að vinnutími verði styttur hjá verkafólki. 4.4.2019 13:11 Ætla að setja aukinn þunga í viðræður á opinberum markaði Á opinberum vinnumarkaði losnuðu í heildina 152 kjarasamningar um síðustu mánaðarmót. Þumalputtareglan er sú að almenni vinnumarkaðurinn semji á undan hinum opinbera og því hafa samningaviðræður þar verið á rólegri nótum. 4.4.2019 12:57 Handabönd, faðmlög og bros eftir margra vikna vinnu Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, stóð vaktina fram yfir miðnætti og myndaði atburðarásina í Borgartúni og Tjarnargötu í gærkvöldi. 4.4.2019 12:54 Mikið svigrúm til að lækka vexti að mati Seðlabankans Seðlabankastjóri segir að viðnámsþróttur þjóðarbúsins sé mikill og að fall Wow air og loðnubrestur ógni ekki stöðugleika. Mikið svigrúm sé til vaxtalækkana borið saman við mörg önnur lönd. 4.4.2019 12:28 Iðnaðarmenn funda með SA í Karphúsinu í dag Fundur í kjaradeilu iðnaðarmanna og Samtaka atvinnulífsins hefst klukkan 14 í dag hjá ríkissáttasemjara. 4.4.2019 12:14 Dregur úr trúverðugleika seðlabankans Vegið er að sjálfstæði Seðlabankans í nýjum kjarasamningi að sögn Þorsteins Víglundssonar þinmanns Viðreisnar. Óeðlilegt sé að gefa bankanum fyrirmæli en forsenda samningsins er að vextir lækki verulega á samningstímabilinu. 4.4.2019 11:55 Himinn og haf milli túlkunar ASÍ og Eflingar á styttingu vinnuvikunnar Vinnutímabreytingin ýmist sögð sögulega mikil eða minniháttar. 4.4.2019 11:46 „Áhugaverðast og ánægjulegast“ að laun hækki með hagvexti Nýsamþakktir kjarasamningar gefa um margt góð fyrirheit að mati Konráðs S. Guðjónssonar, hagfræðings Viðskiptaráðs. 4.4.2019 11:15 Reynir á trúnaðarmannakerfið að fylgja eftir styttingu vinnuvikunnar Forseti ASÍ segir að stytting vinnuvikunnar sé stór breyting en á sama tíma mjög spennandi verkefni. 4.4.2019 11:07 Vilja halda aftur af gjaldskrárhækkunum sveitarfélaga Forsvarsmenn Sambands íslenskra sveitarfélaga mælast til þess við sveitarfélögin að þau hækki ekki gjaldskrár sínar á árinu, umfram það sem þegar er komið til framkvæmda, og þá til að stuðla að verðstöðugleika. 4.4.2019 10:56 Segir vegið að sjálfstæði Seðlabankans Sjálfstæði Seðlabanka skiptir mjög miklu máli þegar kemur að trúverðugleika peningastefnu og hvað sem okkur finnst um peningastefnuna sem slíka þurfa allir ábyrgir aðilar, stjórnmálamenn sem og aðilar vinnumarkaðarins, að standa vörð um það sjálfstæði, segir Þorsteinn Víglundsson. 4.4.2019 10:53 Tveir ferðamenn teknir á 163 kílómetra hraða Í tilkynningu frá lögreglunni segir að alls hafi ellefu ökumenn verið kærðir fyrir hraðakstur á Mýrdalssandi og við Vík í Mýrdal í gær. 4.4.2019 10:30 Fall WOW air: „Allt vinnur þetta svolítið gegn landsbyggðinni“ Ráðherra ferðamála segir ljóst að fall WOW air muni hafa mest áhrif á ferðaþjónustufyrirtæki á landsbygðinni. Þar séu smærri fyrirtæki sem þoli ef til vill höggið sem fylgir gjaldþroti flugfélagsins verr en þau stærri. 4.4.2019 10:26 Bein útsending: Framtíðarskipan vinnumála og breytingar á vinnumarkaði Ráðstefna um framtíðarskipan vinnumála og breytingar á vinnumarkaði (Future of Work) verður haldin í Hörpu dagana 4. og 5. apríl. 4.4.2019 10:17 Verði betra að búa á Íslandi með algjöru afnámi verðtryggingarinnar Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra segir aðgerðir ríkisstjórnarinnar til takmarkanna á verðtryggingunni fyrstu skref í átt að algjöru afnámi hennar. 4.4.2019 08:45 Bein útsending: Staða íslensku ferðaþjónustunnar eftir fall WOW air Opinn fundur undir yfirskriftinni Staða íslensku ferðaþjónustunnar eftir fall WOW air verður haldinn í atvinnuveganefnd Alþingis í dag. Fundurinn hefst klukkan 9 en sýnt verður beint frá honum hér á Vísi. 4.4.2019 08:30 Málefni aldraðra eitt af stóru málum ársins Stjórnvöld standa frammi fyrir þeirri staðreynd að meðalaldur fólks fer hækkandi með ári hverju. Mikil fjölgun hefur orðið í aldursflokki aldraðra og segir landlæknir málaflokkinn vera áskorun enda hafi lengi verið vandi á Landspítala. 4.4.2019 08:00 Ölvaður maður inni á sameign reyndist eftirlýstur Karlmaður, sem lögregla hafði afskipti af vegna ölvunar inni á sameign fjölbýlishúss í Breiðholti, reyndist eftirlýstur fyrir aflpánun fangelsisrefsingar. 4.4.2019 06:42 Segir afrétti ónýta og vill banna lausagöngu búfjár Íslenskur jarðvegur losaði frá sér kolefni sem væri óásættanlegt í baráttu okkar gegn hlýnun jarðar af völdum gróðurhúsalofttegunda. 4.4.2019 06:30 Sjá næstu 50 fréttir
Vilja fá sálfræðinga í skóla strax í haust til að bæta líðan Samfylkingin leggur fram þingsályktunartillögu um fría sálfræðiþjónustu fyrir framhaldsskólanema. Þetta er í fjórða sinn sem tillagan er lögð fram. Þingmaður er bjartsýnn á að tillagan nái fram að ganga. 5.4.2019 08:00
Handtekinn fyrir líkamsárás og rúðubrot Maður í annarlegu ástandi var handtekinn klukkan fjögur í nótt í miðbænum. 5.4.2019 07:23
Ljúka síður framhaldsskóla Tæp 24 prósent ungmenna á aldrinum 18 til 22 ára með íslenskan bakgrunn hafa útskrifast úr skóla á framhaldsskólastigi. 5.4.2019 07:00
Ákærður fyrir vopnað rán á Akureyri Héraðssaksóknari hefur ákært mann, búsettan í Reykjavík, fyrir að hafa ráðist að barþjóni á Café Amour á Akureyri í apríl árið 2018. 5.4.2019 06:45
Byggðarráð undrast seinagang ráðherra Sveitarstjórn Húnaþings vestra gagnrýnir seinagang Lilju Alfreðsdóttur sem hefur ekki staðfest Borðeyri sem verndarsvæði í byggð en tíu mánuðir eru síðan sveitarstjórn óskaði eftir því við stjórnvöld. 5.4.2019 06:45
Útvarpsstjóri orðaður við leikhússtjórn á ný Staða þjóðleikhússtjóra verður auglýst í sumar. Ari Matthíasson sækist eftir endurráðningu í starfið sem hann hefur gegnt undanfarin ár. Nafn Magnúsar Geirs Þórðarsonar útvarpsstjóra er þó á flestra vörum í leikhúsgeiranum. 5.4.2019 06:30
Efla eftirlit með útlendingum Heimilt verður að leita að og bera kennsl á útlendinga sem hingað koma á grundvelli fingrafaraleitar í VIS-upplýsingakerfinu samkvæmt nýju reglugerðarákvæði sem dómsmálaráðherra hefur birt til kynningar á samráðsvef stjórnvalda. 5.4.2019 06:15
Undrast asa við frágang kjarasamninga Formaður Eflingar segir að félagið hafi verið í virkum samningaviðræðum við Samtök atvinnulífsins alveg fram á síðustu stundu fyrir undirskrift. Náðst hafi fram mikilvæg atriði á lokametrunum. Ekki sátt um auknar heimildir trúnaðarmanna á vinnustöðum. 5.4.2019 06:00
Veðurfræðingur segir vetrinum lokið og spáir sólríku veðri Gæti orðið talsverð dægursveifla á hita. 4.4.2019 20:45
Engin trygging fyrir styttingu vinnutímans fyrir almennt verkafólk Mikil munur er á túlkun ASÍ og Eflingar á ákvæðum um styttingu vinnuvikunnar í nýjum kjarasamningum. Framkvæmdastjóri Eflingar segir þá ekki fela í sér neinar tryggingar fyrir styttingu vinnutíma hjá almennu verkafólki. 4.4.2019 20:15
Vantar enn 200 þúsund ferðamenn Ferðamenn sem hafa komið til landsins með WOW air hafa eytt minna og dvalið skemur en þeir sem ferðast hafa með Icelandair. 4.4.2019 19:15
Lífskjarasamningurinn á að tryggja láglaunafólki betri kjör Launahækkanir í þeim samningi sem kynntur var í gær eru allar í formi krónutöluhækkanna bæði á taxta og föst mánaðarlaun. Í því á að felast breið sátt á vinnumarkaði um að launafólk með lágar tekjur hækki hlutfallslega meira en þeir sem hærri laun hafa. 4.4.2019 19:12
Sátt við að launin hækki ekki að sinni Maður í lægsta launaflokki er sáttur við krónutöluhækkun kjarasamninga. Háskólamenntuð kona er ánægð fyrir hönd þeirra lægstlaunuðu og segist vera sátt við að laun hennar hækki ekki að sinni. 4.4.2019 19:00
Aðkoma stjórnvalda lykilatriði í nýjum kjarasamningum Kjarasamningarnir í gærkvöldi voru gerðir í skugga gjaldþrots WOW air eftir margra vikna þrotlausar samningaviðræður. 4.4.2019 18:54
Stjórnvöld vilja auka ráðstöfunartekjur barnafjölskyldna og tekjulágra Skattar verða lækkaðir og barnabætur hækkaðar til að auka ráðstöfunartekjur barnafjölskyldna samhliða nýjum kjarasamningum. Þá verður fæðingarorlof lengt og tekin verða upp ný húsnæðislán fyrir tekjulága. Aðgerðir stjórnvalda vegna kjarasamninganna koma að mestu fram á árunum 2020-2022 og ná til alls almennings í landinu. 4.4.2019 18:45
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Seðlabankastjóri segir að aðilar vinnumarkaðrins hafi gert mistök með því að setja ákvæði um vaxtalækkun í kjarasamninga. Ákvæðið sé óheppilegt og gæti leitt til þess að minna svigrúm verði til vaxtalækkana. 4.4.2019 18:12
Már telur ákvæðið byggja á misskilningi og ekki þjóna hag launþega Seðlabankastjóri segir að endurskoðunarákvæði í kjarasamningi sem snýr að lækkun stýrivaxta sé óheppilegt og byggist á ákveðnum misskilningi. 4.4.2019 18:00
Slæmur tímapunktur til að taka húsnæðisliðinn út úr vísitölu neysluverðs Þórólfur Matthíasson, prófessor í hagfræði, telur að það sé ekki til bóta að taka húsnæðisliðinn út úr vísitölu neysluverðs á þessum tímapunkti í ljósi þess að húsnæðisverð sé mjög hátt. 4.4.2019 17:29
Særún á leið til hafnar eftir strand Farþegaskipið Særún, sem strandaði á tólfta tímanum í Breiðafirði, losnaði af strandstað klukkan 15:30. 4.4.2019 16:23
Hafnar því að Seðlabankanum sé stillt upp við vegg og fagnar mínútunum fjörutíu og fimm Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir það af og frá að verið sé að stilla Seðlabanka Íslands upp við vegg þegar komi að forsendaákvæði nýs kjarasamnings vinnumarkaðs og atvinnurekenda. 4.4.2019 15:53
Telur verkfræðinga tilbúna að taka á sig hlutfallslega lægri launahækkun Birkir Hrafn Jóakimsson, formaður kjaradeildar Verkfræðingafélags Íslands og byggingarverkfræðingar hjá Vegagerðinni, segist telja að ef það sé hluti af einhverri sátt að taka á sig hlutfallslega lægri hækkun launa til þess að rétta hlut þeirra lægst launuðu þá séu félagsmenn tilbúnir í það. 4.4.2019 15:51
Setja upp níutíu hleðslustöðvar fyrir rafbíla í Reykjavík Reykjavíkurborg og Orkuveitan ætla einnig að stofna sjóð sem á að styrkja húsfélög sem vilja setja upp hleðslustöðvar fyrir rafbíla. 4.4.2019 15:00
Kostnaður við Mathöllina á Hlemmi fór 79% fram úr áætlun Innri endurskoðandi gerir ellefu athugasemdir við fjórar framkvæmdir Reykjavíkurborgar. Hann gagnrýnir kostnaðaráætlanir borgarinnar. 4.4.2019 14:16
Menntun verði metin til launa en ekki ávísun á skuldaklafa Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, segir of snemmt að segja til um það hver viðbrögðin verða innan aðildarfélaga bandalagsins við nýundirrituðum kjarasamningum á almenna vinnumarkaðnum. 4.4.2019 14:15
Marinn og blár eftir að hafa verið dreginn út úr ráðuneytinu Mótmælandi furðar sig á hörku í lögreglunni. 4.4.2019 14:12
Segir ekkert í nýjum kjarasamningi tryggja styttingu vinnuvikunnar Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar, segir að það sé ekkert í nýjum kjarasamningi sem tryggi rétt starfsfólks á styttingu vinnuvikunnar. Um sé að ræða valkvæða heimild sem krefjist samkomulags vinnuveitanda og starfsfólks. 4.4.2019 13:48
Stytting vinnuvikunnar valkvætt ákvæði í kjarasamningi ASÍ segir þetta mestu breytingu á vinnutíma í hálfa öld en í tilkynningu frá Eflingu segir að ákvæðið feli ekki í sér neina tryggingu fyrir því að vinnutími verði styttur hjá verkafólki. 4.4.2019 13:11
Ætla að setja aukinn þunga í viðræður á opinberum markaði Á opinberum vinnumarkaði losnuðu í heildina 152 kjarasamningar um síðustu mánaðarmót. Þumalputtareglan er sú að almenni vinnumarkaðurinn semji á undan hinum opinbera og því hafa samningaviðræður þar verið á rólegri nótum. 4.4.2019 12:57
Handabönd, faðmlög og bros eftir margra vikna vinnu Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, stóð vaktina fram yfir miðnætti og myndaði atburðarásina í Borgartúni og Tjarnargötu í gærkvöldi. 4.4.2019 12:54
Mikið svigrúm til að lækka vexti að mati Seðlabankans Seðlabankastjóri segir að viðnámsþróttur þjóðarbúsins sé mikill og að fall Wow air og loðnubrestur ógni ekki stöðugleika. Mikið svigrúm sé til vaxtalækkana borið saman við mörg önnur lönd. 4.4.2019 12:28
Iðnaðarmenn funda með SA í Karphúsinu í dag Fundur í kjaradeilu iðnaðarmanna og Samtaka atvinnulífsins hefst klukkan 14 í dag hjá ríkissáttasemjara. 4.4.2019 12:14
Dregur úr trúverðugleika seðlabankans Vegið er að sjálfstæði Seðlabankans í nýjum kjarasamningi að sögn Þorsteins Víglundssonar þinmanns Viðreisnar. Óeðlilegt sé að gefa bankanum fyrirmæli en forsenda samningsins er að vextir lækki verulega á samningstímabilinu. 4.4.2019 11:55
Himinn og haf milli túlkunar ASÍ og Eflingar á styttingu vinnuvikunnar Vinnutímabreytingin ýmist sögð sögulega mikil eða minniháttar. 4.4.2019 11:46
„Áhugaverðast og ánægjulegast“ að laun hækki með hagvexti Nýsamþakktir kjarasamningar gefa um margt góð fyrirheit að mati Konráðs S. Guðjónssonar, hagfræðings Viðskiptaráðs. 4.4.2019 11:15
Reynir á trúnaðarmannakerfið að fylgja eftir styttingu vinnuvikunnar Forseti ASÍ segir að stytting vinnuvikunnar sé stór breyting en á sama tíma mjög spennandi verkefni. 4.4.2019 11:07
Vilja halda aftur af gjaldskrárhækkunum sveitarfélaga Forsvarsmenn Sambands íslenskra sveitarfélaga mælast til þess við sveitarfélögin að þau hækki ekki gjaldskrár sínar á árinu, umfram það sem þegar er komið til framkvæmda, og þá til að stuðla að verðstöðugleika. 4.4.2019 10:56
Segir vegið að sjálfstæði Seðlabankans Sjálfstæði Seðlabanka skiptir mjög miklu máli þegar kemur að trúverðugleika peningastefnu og hvað sem okkur finnst um peningastefnuna sem slíka þurfa allir ábyrgir aðilar, stjórnmálamenn sem og aðilar vinnumarkaðarins, að standa vörð um það sjálfstæði, segir Þorsteinn Víglundsson. 4.4.2019 10:53
Tveir ferðamenn teknir á 163 kílómetra hraða Í tilkynningu frá lögreglunni segir að alls hafi ellefu ökumenn verið kærðir fyrir hraðakstur á Mýrdalssandi og við Vík í Mýrdal í gær. 4.4.2019 10:30
Fall WOW air: „Allt vinnur þetta svolítið gegn landsbyggðinni“ Ráðherra ferðamála segir ljóst að fall WOW air muni hafa mest áhrif á ferðaþjónustufyrirtæki á landsbygðinni. Þar séu smærri fyrirtæki sem þoli ef til vill höggið sem fylgir gjaldþroti flugfélagsins verr en þau stærri. 4.4.2019 10:26
Bein útsending: Framtíðarskipan vinnumála og breytingar á vinnumarkaði Ráðstefna um framtíðarskipan vinnumála og breytingar á vinnumarkaði (Future of Work) verður haldin í Hörpu dagana 4. og 5. apríl. 4.4.2019 10:17
Verði betra að búa á Íslandi með algjöru afnámi verðtryggingarinnar Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra segir aðgerðir ríkisstjórnarinnar til takmarkanna á verðtryggingunni fyrstu skref í átt að algjöru afnámi hennar. 4.4.2019 08:45
Bein útsending: Staða íslensku ferðaþjónustunnar eftir fall WOW air Opinn fundur undir yfirskriftinni Staða íslensku ferðaþjónustunnar eftir fall WOW air verður haldinn í atvinnuveganefnd Alþingis í dag. Fundurinn hefst klukkan 9 en sýnt verður beint frá honum hér á Vísi. 4.4.2019 08:30
Málefni aldraðra eitt af stóru málum ársins Stjórnvöld standa frammi fyrir þeirri staðreynd að meðalaldur fólks fer hækkandi með ári hverju. Mikil fjölgun hefur orðið í aldursflokki aldraðra og segir landlæknir málaflokkinn vera áskorun enda hafi lengi verið vandi á Landspítala. 4.4.2019 08:00
Ölvaður maður inni á sameign reyndist eftirlýstur Karlmaður, sem lögregla hafði afskipti af vegna ölvunar inni á sameign fjölbýlishúss í Breiðholti, reyndist eftirlýstur fyrir aflpánun fangelsisrefsingar. 4.4.2019 06:42
Segir afrétti ónýta og vill banna lausagöngu búfjár Íslenskur jarðvegur losaði frá sér kolefni sem væri óásættanlegt í baráttu okkar gegn hlýnun jarðar af völdum gróðurhúsalofttegunda. 4.4.2019 06:30