Fleiri fréttir Sjálfbært hverfi í Engey: „Má ekki halda áfram að sturta grjóti út í Engey og gera síðan litla brú?“ Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri, veltir upp þeirri hugmynd í dag á Twitter síðu sinni að byggja sjálfbært, bíllaust framtíðarhverfi í Engey. 28.1.2018 16:28 Fjölgun ungs fólks á örorkulífeyri áhyggjuefni Vigdís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri VIRK, segir að horfa þurfi heildrænt á vandann til þess að vinna bug á honum. 28.1.2018 15:59 Sænski fáninn blaktir í hálfa stöng við IKEA Framkvæmdastjóri IKEA á Íslandi lýsir Ingvari Kamprad sem manni sem breytti heiminum. 28.1.2018 14:30 Mikilvægt að rjúfa einangrun kvenna af erlendum uppruna Það er aðkallandi verkefni að rjúfa einangrun kvennanna. 28.1.2018 13:43 Ólafur Egill fyllir í skarð Jóns Páls hjá Leikfélagi Akureyrar Honum hefur verið falið að leikstýra verkinu „Sjeikspír eins og hann leggur sig“. 28.1.2018 12:29 Útilokar ekki vegatolla Það kostar að minnsta kosti sextíu milljarða að bæta helstu vegi út fyrir höfuðborgarsvæðið. 28.1.2018 12:16 Stefna íslenskra stjórnvalda sögð mannfjandsamleg í garð hælisleitenda Ungir jafnaðarmenn gagnrýna dómsmálaráðherra og stjórnvöld harðlega vegna máls marokkósks hælisleitanda sem varð fyrir líkamsárás á Litla-Hrauni. 28.1.2018 09:42 Ferðamenn hunsa lokunarskilti við Gullfoss Klifra yfir hlið á svæðinu og ganga niður að fossinum þrátt fyrir mikla hálku. 28.1.2018 09:30 Verður nýr Herjólfur látinn heita Vilborg? Fjörug umræða er hafin meðal Eyjamanna um nafn á nýrri Vestmannaeyjaferju eftir að staðarmiðill sagði frá orðrómi um að ráðamenn gætu hugsað sér annað nafn en Herjólf. 28.1.2018 08:45 Jarðskjálfti fannst í Grímsey og Eyjafirði Stærsti skjálftinn í hrinu norðan af Grímsey mældist 4,1 að stærð. 28.1.2018 08:38 Flughált sums staðar á landinu Spáð er slyddu eða snjóéljum á sunnan- og vestanverðu landinu í dag og víðar er hált á vegum. 28.1.2018 08:08 Samanburður við aðra getur valdið skelfingu ef sjálfsmyndin er ekki sterk Matti Ósvald Stefánsson markþjálfi segir að fólk sé komið langt frá hugarró og telur að áreiti geti haft áhrif á sjálfstraust fólks. 28.1.2018 07:00 Eyþór vann afgerandi sigur: „Niðurstaðan er vonum framar“ Eyþór hlaut sextíu prósent greiddra atkvæði í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Niðurstöðurnar komu í ljós nú klukkan ellefu í kvöld. 27.1.2018 22:54 Kallaður „kaktuspungur“ og „perri“ á Facebook: „Þetta MeToo er bara komið í algjört rugl“ Sveinbjörn Guðjohnsen situr sjálfur fyrir á hinni umdeildu mynd birtist á músarmottu sem Bílabúðin H. Jónsson & Co. hefur gefið viðskiptavinum sínum. Hann segist styðja MeToo herferðina. 27.1.2018 21:30 Einn elsti köttur landsins Hún er heyrnarlaus, sér bara með öðru auganu og henni finnst best að fá þeyttan rjóma og harðfisk í matinn. 27.1.2018 20:39 Varaformaður VG vill að Sigríður segi af sér Edward Huijbens skaut föstum skotum að kjósendum Sjálfstæðisflokksins á flokksráðsfundiVG í dag og sagði rétt að skila skömminni til þeirra. 27.1.2018 20:30 Lögreglan tjáir sig um MeToo: „Allir brotaþolar eru skjólstæðingar lögreglu“ Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sendi frá sér yfirlýsingu fyrr í kvöld þar sem áréttað er hvert hlutverk lögreglu sé ef grunur er á því að brot hafi verið framið. 27.1.2018 20:03 Eyþór með rúmlega sextíu prósent Eyþór Arnalds er með 886 atkvæði af þeim 1400 sem talin hafa verið samkvæmt fyrstu tölum í leiðtogaprófkjöri sjálfstæðismanna í borginni. 27.1.2018 18:54 Minnst fjórir látnir vegna ofneyslu fíkniefna það sem af er ári Fimmta tilfellið er til rannsóknar en krufning á eftir að leiða dánarorsök í ljós. 27.1.2018 18:51 Fréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Fjögur ungmenni hafa látið lífið hér á landi það sem af er ári vegna ofneyslu fíkniefna eða lyfseðilsskyldra lyfja og fimmta málið er nú til rannsóknar. 27.1.2018 18:00 Leitinni að Ríkharði frestað til morguns Ríkharður Pétursson fór frá heimili sínu síðdegis á þriðjudag og hefur verið saknað síðan þá. Um 90 manns tóku þátt í leitinni í dag sem bar ekki árangur. 27.1.2018 17:17 Vakti athygli á ofbeldi í garð innflytjenda og uppskar lófatak Katrín undirstrikaði mikilvægi þess að hlúa að innflytjendum hér á landi í ræðu sinni á flokksráðsfundi VG í dag. 27.1.2018 15:33 Samfélagið greinilega að læra af MeToo-byltingunni Kolbrún Halldórsdóttir, formaður Bandalags íslenskra listamanna og fyrrverandi ráðherra, ræddi um MeToo-byltinguna í Víglínunni á Stöð 2. 27.1.2018 14:12 Góð kjörsókn í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins Um þrjú hundruð manns höfðu greitt atkvæði þegar kjörstaðir höfðu verið opnir í klukkutíma í morgun. 27.1.2018 13:41 Telur að þrengja þurfi hlutverk RÚV Páll Magnússon telur að endurskilgreina þurfi hlutverk RÚV, til dæmis með því að skera niður framleiðslu afþreyingarefnis. 27.1.2018 13:39 Um 90 manns taka þátt í leitinni í dag Ríkharðs Péturssonar hefur verið saknað frá því á þriðjudag 27.1.2018 11:44 Bærinn keypti ræktina 27.1.2018 11:00 Fjórir bílar höfnuðu utan vegar í mikilli hálku Fljúgandi hálka er víða á landinu, sér í lagi á Norðurlandi eystra. 27.1.2018 10:08 MeToo á meðal viðfangsefna flokksráðsfundar Vinstri grænna Fundurinn er annars helgaður undirbúningi fyrir sveitarstjórnarkosningar í vor. 27.1.2018 09:54 Skora á stjórnvöld að efla innviði flugvalla á landsbyggðinni Samtök ferðaþjónustunnar telja Akureyrarflugvöll ekki þeim tækjum búinn sem nauðsynleg eru til þess að hægt sé að stunda millilandaflug á vellinum. 27.1.2018 09:27 Björn Teitsson vill 3. sæti á lista VG í borginni Formaður Félags um bíllausan lífsstíl gefur kost 27.1.2018 09:09 Spáð kólnandi veðri á landinu Hálka og snjóþekja er á vegum í öllum landshlutum. 27.1.2018 08:11 Sjálfstæðismenn í borginni velja sér leiðtoga í dag Kjörstaðir í leiðtogaprófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjavík opna kl. 10. 27.1.2018 07:47 Rændu ungan mann í undirgöngum í Breiðholti Þrír menn börðu 19 ára gamlan mann í andlitið og kröfðu hann um síma og sígarettur. 27.1.2018 07:34 Áfram í haldi eftir kæru pilts Karlmaður á fimmtugsaldri, sem grunaður er um kynferðisbrot gegn ungum pilti um nokkurra ára skeið, var í gær úrskurðaður í áframhaldandi vikulangt gæsluvarðhald. 27.1.2018 07:00 Handtekinn við heimkomu frá Malaga grunaður um meiriháttar fíkniefnainnflutning Íslenskur karlmaður var handtekinn við komuna til Íslands frá Spáni í fyrradag grunaður um aðild að fíkniefnainnflutningi. 27.1.2018 07:00 Umdeilt brugghús setur súr hvalseistu í bjórinn Eigandi Steðja í Borgarfirði selur þorrabjór sem inniheldur hvalseistu sýrð upp úr gerjaða drykknum Kombucha. Mjög heilnæmt segir eigandinn Hinir hvalabjórar fyrirtækisins vöktu heimsathygli og reiði erlendra dýraverndunarsinna. 27.1.2018 07:00 Aldursmörk hjá Strætó setja öryrkja í þriggja ára tómarúm Öryrkjar verða ellilífeyrisþegar við 67 ára aldur og missa þá örorkuafslátt sinn af fargjöldum Strætó. Afsláttarkjör fyrir eldri borgara miðast hins vegar við 70 ára aldur og þurfa öryrkjar því að greiða fullt verð í millitíðinni. 27.1.2018 07:00 Áfram sama sykurmagn í klassísku kóki Coca-Cola á Íslandi mun ekki breyta uppskriftinni að upprunalega kókinu í viðleitni sinni til að draga úr sykri í vörulínum sínum hér á landi um tíu prósent fyrir árið 2020. 27.1.2018 07:00 Aukið flug kallar á uppbyggingu Akureyrarflugvallar Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, segir aukið flug til Akureyrar kalla á uppbyggingu flugvallarins. Stjórn SAF skorar á stjórnvöld að byggja upp innviði til að hægt sé að dreifa ferðamönnum um landið. 27.1.2018 07:00 Þingið vill lægri skatt á fjölmiðlaáskrift Tillaga nefndar um einkarekna fjölmiðla um að færa virðisaukaskatt af áskriftum íslenskra fjölmiðla niður í lægra skattþrep nýtur mikils stuðnings á Alþingi. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er þó á móti. 27.1.2018 07:00 Konur taka yfir lista- og menningarlífið Mikið hefur verið rætt um valda- og áhrifaleysi kvenna innan lista- og menningargeirans. Samantekt Fréttablaðsins sýnir hins vegar að þær eru við stjórnvölinn um allt listalífið. 27.1.2018 07:00 Ofbeldið gegn erlendu konunum annars eðlis Varaformaður W.O.M.E.N., félags kvenna af erlendum uppruna, telur mikilvægt að bæta upplýsingagjöf til þessa hóps og tryggja að gætt sé að réttindum allra. Hún segir hópinn vera sérstaklega berskjaldaðan og oft með engan stuðning. 27.1.2018 07:00 Nemendur Harvard hlógu að örlögum Gunnars á Hlíðarenda Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, var vel tekið í Harvard-háskóla í kvöld þar sem hann hélt fyrirlestur undir yfirskriftinni "Lessons from Iceland: A Nation Striving to Punch Above Its Weight in a Globalized World“. 26.1.2018 23:59 UEFA lokar á fyrirlestur forseta Íslands við Harvard Fyrirlestur Guðna var sýndur í beinni útsendingu Youtube-síðu stjórnmálastofnunar Harvard Kennedy-skólans og var klippan af landsliðinu sýnd í útsendingunni. 26.1.2018 23:25 Sjá næstu 50 fréttir
Sjálfbært hverfi í Engey: „Má ekki halda áfram að sturta grjóti út í Engey og gera síðan litla brú?“ Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri, veltir upp þeirri hugmynd í dag á Twitter síðu sinni að byggja sjálfbært, bíllaust framtíðarhverfi í Engey. 28.1.2018 16:28
Fjölgun ungs fólks á örorkulífeyri áhyggjuefni Vigdís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri VIRK, segir að horfa þurfi heildrænt á vandann til þess að vinna bug á honum. 28.1.2018 15:59
Sænski fáninn blaktir í hálfa stöng við IKEA Framkvæmdastjóri IKEA á Íslandi lýsir Ingvari Kamprad sem manni sem breytti heiminum. 28.1.2018 14:30
Mikilvægt að rjúfa einangrun kvenna af erlendum uppruna Það er aðkallandi verkefni að rjúfa einangrun kvennanna. 28.1.2018 13:43
Ólafur Egill fyllir í skarð Jóns Páls hjá Leikfélagi Akureyrar Honum hefur verið falið að leikstýra verkinu „Sjeikspír eins og hann leggur sig“. 28.1.2018 12:29
Útilokar ekki vegatolla Það kostar að minnsta kosti sextíu milljarða að bæta helstu vegi út fyrir höfuðborgarsvæðið. 28.1.2018 12:16
Stefna íslenskra stjórnvalda sögð mannfjandsamleg í garð hælisleitenda Ungir jafnaðarmenn gagnrýna dómsmálaráðherra og stjórnvöld harðlega vegna máls marokkósks hælisleitanda sem varð fyrir líkamsárás á Litla-Hrauni. 28.1.2018 09:42
Ferðamenn hunsa lokunarskilti við Gullfoss Klifra yfir hlið á svæðinu og ganga niður að fossinum þrátt fyrir mikla hálku. 28.1.2018 09:30
Verður nýr Herjólfur látinn heita Vilborg? Fjörug umræða er hafin meðal Eyjamanna um nafn á nýrri Vestmannaeyjaferju eftir að staðarmiðill sagði frá orðrómi um að ráðamenn gætu hugsað sér annað nafn en Herjólf. 28.1.2018 08:45
Jarðskjálfti fannst í Grímsey og Eyjafirði Stærsti skjálftinn í hrinu norðan af Grímsey mældist 4,1 að stærð. 28.1.2018 08:38
Flughált sums staðar á landinu Spáð er slyddu eða snjóéljum á sunnan- og vestanverðu landinu í dag og víðar er hált á vegum. 28.1.2018 08:08
Samanburður við aðra getur valdið skelfingu ef sjálfsmyndin er ekki sterk Matti Ósvald Stefánsson markþjálfi segir að fólk sé komið langt frá hugarró og telur að áreiti geti haft áhrif á sjálfstraust fólks. 28.1.2018 07:00
Eyþór vann afgerandi sigur: „Niðurstaðan er vonum framar“ Eyþór hlaut sextíu prósent greiddra atkvæði í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Niðurstöðurnar komu í ljós nú klukkan ellefu í kvöld. 27.1.2018 22:54
Kallaður „kaktuspungur“ og „perri“ á Facebook: „Þetta MeToo er bara komið í algjört rugl“ Sveinbjörn Guðjohnsen situr sjálfur fyrir á hinni umdeildu mynd birtist á músarmottu sem Bílabúðin H. Jónsson & Co. hefur gefið viðskiptavinum sínum. Hann segist styðja MeToo herferðina. 27.1.2018 21:30
Einn elsti köttur landsins Hún er heyrnarlaus, sér bara með öðru auganu og henni finnst best að fá þeyttan rjóma og harðfisk í matinn. 27.1.2018 20:39
Varaformaður VG vill að Sigríður segi af sér Edward Huijbens skaut föstum skotum að kjósendum Sjálfstæðisflokksins á flokksráðsfundiVG í dag og sagði rétt að skila skömminni til þeirra. 27.1.2018 20:30
Lögreglan tjáir sig um MeToo: „Allir brotaþolar eru skjólstæðingar lögreglu“ Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sendi frá sér yfirlýsingu fyrr í kvöld þar sem áréttað er hvert hlutverk lögreglu sé ef grunur er á því að brot hafi verið framið. 27.1.2018 20:03
Eyþór með rúmlega sextíu prósent Eyþór Arnalds er með 886 atkvæði af þeim 1400 sem talin hafa verið samkvæmt fyrstu tölum í leiðtogaprófkjöri sjálfstæðismanna í borginni. 27.1.2018 18:54
Minnst fjórir látnir vegna ofneyslu fíkniefna það sem af er ári Fimmta tilfellið er til rannsóknar en krufning á eftir að leiða dánarorsök í ljós. 27.1.2018 18:51
Fréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Fjögur ungmenni hafa látið lífið hér á landi það sem af er ári vegna ofneyslu fíkniefna eða lyfseðilsskyldra lyfja og fimmta málið er nú til rannsóknar. 27.1.2018 18:00
Leitinni að Ríkharði frestað til morguns Ríkharður Pétursson fór frá heimili sínu síðdegis á þriðjudag og hefur verið saknað síðan þá. Um 90 manns tóku þátt í leitinni í dag sem bar ekki árangur. 27.1.2018 17:17
Vakti athygli á ofbeldi í garð innflytjenda og uppskar lófatak Katrín undirstrikaði mikilvægi þess að hlúa að innflytjendum hér á landi í ræðu sinni á flokksráðsfundi VG í dag. 27.1.2018 15:33
Samfélagið greinilega að læra af MeToo-byltingunni Kolbrún Halldórsdóttir, formaður Bandalags íslenskra listamanna og fyrrverandi ráðherra, ræddi um MeToo-byltinguna í Víglínunni á Stöð 2. 27.1.2018 14:12
Góð kjörsókn í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins Um þrjú hundruð manns höfðu greitt atkvæði þegar kjörstaðir höfðu verið opnir í klukkutíma í morgun. 27.1.2018 13:41
Telur að þrengja þurfi hlutverk RÚV Páll Magnússon telur að endurskilgreina þurfi hlutverk RÚV, til dæmis með því að skera niður framleiðslu afþreyingarefnis. 27.1.2018 13:39
Um 90 manns taka þátt í leitinni í dag Ríkharðs Péturssonar hefur verið saknað frá því á þriðjudag 27.1.2018 11:44
Fjórir bílar höfnuðu utan vegar í mikilli hálku Fljúgandi hálka er víða á landinu, sér í lagi á Norðurlandi eystra. 27.1.2018 10:08
MeToo á meðal viðfangsefna flokksráðsfundar Vinstri grænna Fundurinn er annars helgaður undirbúningi fyrir sveitarstjórnarkosningar í vor. 27.1.2018 09:54
Skora á stjórnvöld að efla innviði flugvalla á landsbyggðinni Samtök ferðaþjónustunnar telja Akureyrarflugvöll ekki þeim tækjum búinn sem nauðsynleg eru til þess að hægt sé að stunda millilandaflug á vellinum. 27.1.2018 09:27
Björn Teitsson vill 3. sæti á lista VG í borginni Formaður Félags um bíllausan lífsstíl gefur kost 27.1.2018 09:09
Sjálfstæðismenn í borginni velja sér leiðtoga í dag Kjörstaðir í leiðtogaprófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjavík opna kl. 10. 27.1.2018 07:47
Rændu ungan mann í undirgöngum í Breiðholti Þrír menn börðu 19 ára gamlan mann í andlitið og kröfðu hann um síma og sígarettur. 27.1.2018 07:34
Áfram í haldi eftir kæru pilts Karlmaður á fimmtugsaldri, sem grunaður er um kynferðisbrot gegn ungum pilti um nokkurra ára skeið, var í gær úrskurðaður í áframhaldandi vikulangt gæsluvarðhald. 27.1.2018 07:00
Handtekinn við heimkomu frá Malaga grunaður um meiriháttar fíkniefnainnflutning Íslenskur karlmaður var handtekinn við komuna til Íslands frá Spáni í fyrradag grunaður um aðild að fíkniefnainnflutningi. 27.1.2018 07:00
Umdeilt brugghús setur súr hvalseistu í bjórinn Eigandi Steðja í Borgarfirði selur þorrabjór sem inniheldur hvalseistu sýrð upp úr gerjaða drykknum Kombucha. Mjög heilnæmt segir eigandinn Hinir hvalabjórar fyrirtækisins vöktu heimsathygli og reiði erlendra dýraverndunarsinna. 27.1.2018 07:00
Aldursmörk hjá Strætó setja öryrkja í þriggja ára tómarúm Öryrkjar verða ellilífeyrisþegar við 67 ára aldur og missa þá örorkuafslátt sinn af fargjöldum Strætó. Afsláttarkjör fyrir eldri borgara miðast hins vegar við 70 ára aldur og þurfa öryrkjar því að greiða fullt verð í millitíðinni. 27.1.2018 07:00
Áfram sama sykurmagn í klassísku kóki Coca-Cola á Íslandi mun ekki breyta uppskriftinni að upprunalega kókinu í viðleitni sinni til að draga úr sykri í vörulínum sínum hér á landi um tíu prósent fyrir árið 2020. 27.1.2018 07:00
Aukið flug kallar á uppbyggingu Akureyrarflugvallar Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, segir aukið flug til Akureyrar kalla á uppbyggingu flugvallarins. Stjórn SAF skorar á stjórnvöld að byggja upp innviði til að hægt sé að dreifa ferðamönnum um landið. 27.1.2018 07:00
Þingið vill lægri skatt á fjölmiðlaáskrift Tillaga nefndar um einkarekna fjölmiðla um að færa virðisaukaskatt af áskriftum íslenskra fjölmiðla niður í lægra skattþrep nýtur mikils stuðnings á Alþingi. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er þó á móti. 27.1.2018 07:00
Konur taka yfir lista- og menningarlífið Mikið hefur verið rætt um valda- og áhrifaleysi kvenna innan lista- og menningargeirans. Samantekt Fréttablaðsins sýnir hins vegar að þær eru við stjórnvölinn um allt listalífið. 27.1.2018 07:00
Ofbeldið gegn erlendu konunum annars eðlis Varaformaður W.O.M.E.N., félags kvenna af erlendum uppruna, telur mikilvægt að bæta upplýsingagjöf til þessa hóps og tryggja að gætt sé að réttindum allra. Hún segir hópinn vera sérstaklega berskjaldaðan og oft með engan stuðning. 27.1.2018 07:00
Nemendur Harvard hlógu að örlögum Gunnars á Hlíðarenda Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, var vel tekið í Harvard-háskóla í kvöld þar sem hann hélt fyrirlestur undir yfirskriftinni "Lessons from Iceland: A Nation Striving to Punch Above Its Weight in a Globalized World“. 26.1.2018 23:59
UEFA lokar á fyrirlestur forseta Íslands við Harvard Fyrirlestur Guðna var sýndur í beinni útsendingu Youtube-síðu stjórnmálastofnunar Harvard Kennedy-skólans og var klippan af landsliðinu sýnd í útsendingunni. 26.1.2018 23:25