Fleiri fréttir

Hægt að greiða með snjallsíma við búðarkassann

Íslenskir neytendur geta nú greitt fyrir vörur og þjónustu án þess að þurfa nokkurn tímann að taka upp seðla eða greiðslukort. Með nýrri tækni er hægt að greiða við afgreiðslukassa með snjallsímann einan að vopni.

Búa í garðinum hjá velviljuðu fólki

Hjón sem búa í tjaldi í garðinum hjá kunningjum sínum segja enga lausn á vanda þeirra í sjónmáli. Heilsunni hrakar og tíu ára dóttir þeirra getur ekki verið hjá þeim. En baráttuhugurinn er til staðar og næst á dagskrá er að stofna stjórnmálaafl sem berst fyrir fólki í neðstu stigum samfélagsins.

Þorsteinn býður sig fram til þings með Sigmundi

Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segir stöðu flokksins skelfilega vegna hinna miklu innanflokksátaka sem þar hafa geisað undanfarna daga. Framkvæmdastjóri flokksins vildi ekki veita fréttastofu upplýsingar um hversu margir hafa skráð sig úr flokknum í dag og bar við trúnaði.

Til hvers að starfa með fólkinu sem vildi drepa mig?

Nýtt afl Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar áformar að bjóða fram lista í öllum kjördæmum landsins. Forsætisráðherrann fyrrverandi segir flokkseigendafélag Framsóknar hafa haft það meginmarkið að koma honum frá.

Yfirheyrsla gæti farið fram í dag

Erlendur karlmaður, sem grunaður er um að hafa orðið konu að bana í íbúð hennar við Hagamel á fimmtudagskvöld, verður að öllum líkindum yfirheyrður í dag eða á morgun.

Ný brú yfir Ölfusá fyrir fimm milljarða

Ný brú yfir Ölfusá verður stagbrú með sextíu metra háum turni. Brúin mun létta á umferð á núverandi brú sem er orðinn rúmlega 70 ára gömul og farin að láta á sjá.

Vestfirðir komnir með heilbrigðisvottorð

Formaður fjórðungssambands Vestfirðinga segir að ný skýrsla um laxeldi í Ísafjarðadjúpi sýni fram á að samfélagsleg bylting geti átt sér stað á Vestfjörðum með laxeldi í Djúpinu.

Sjá næstu 50 fréttir