Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af viðhorfi Hæstaréttar til þolenda heimilisofbeldis Kröfu þolanda heimilisofbeldis um að ákærða verði gert að víkja úr réttarsal meðan hún gefur skýrslu var hafnað í Hæstarétti. 26.9.2017 06:00 „Mér finnst þetta rosalega dapurlegur endir á þingstörfum mínum“ Birgitta Jónsdóttir, formaður Pírata, sagði á Facebooksíðu sinni að fundur með formönnum flokkanna hefði verið dapurlegur endir á þingstörfum sínum. 26.9.2017 00:01 Maður á tvítugsaldri sendur með sjúkraflugi eftir alvarlegt bílslys Íslenskur maður á tvítugsaldri var fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur eftir alvarlegt bílslys á Austurlandi í dag. 25.9.2017 22:52 Berlínarbúar upplifi niðurstöður kosninganna eins og jarðskjálfti hafi riðið yfir landið 25.9.2017 22:38 Bjarni skýtur föstum skotum á Pírata Bjarni Benediktsson forsætisráðherra telur að ekki sé æskilegt að hraða afgreiðslu á breytingum á stjórnarskrá. 25.9.2017 22:19 Fjögur ákærð fyrir stórfellt peningaþvætti Héraðssaksóknari hefur ákært fjóra einstaklinga, þrjá karla og eina konu, fyrir stórfellt peningaþvætti sem framið var árið 2015 og 2016. 25.9.2017 21:10 Segir öryggi og velferð barna notaða sem skiptimynt á fundi formanna Smári og Logi voru ekki ánægðir með vinnubrögð viðhöfð á fundi formanna. 25.9.2017 20:58 Staðan svo alvarleg að bændur eru kjaftstopp Formaður Félags sauðfjárbænda í Dalasýslu segir stefna í gjaldþrotahrinu og byggðahrun og óttast að upplausn í stjórnmálum komi í veg fyrir aðgerðir. 25.9.2017 20:55 Hægt að greiða með snjallsíma við búðarkassann Íslenskir neytendur geta nú greitt fyrir vörur og þjónustu án þess að þurfa nokkurn tímann að taka upp seðla eða greiðslukort. Með nýrri tækni er hægt að greiða við afgreiðslukassa með snjallsímann einan að vopni. 25.9.2017 20:00 Búa í garðinum hjá velviljuðu fólki Hjón sem búa í tjaldi í garðinum hjá kunningjum sínum segja enga lausn á vanda þeirra í sjónmáli. Heilsunni hrakar og tíu ára dóttir þeirra getur ekki verið hjá þeim. En baráttuhugurinn er til staðar og næst á dagskrá er að stofna stjórnmálaafl sem berst fyrir fólki í neðstu stigum samfélagsins. 25.9.2017 20:00 Þorsteinn býður sig fram til þings með Sigmundi Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segir stöðu flokksins skelfilega vegna hinna miklu innanflokksátaka sem þar hafa geisað undanfarna daga. Framkvæmdastjóri flokksins vildi ekki veita fréttastofu upplýsingar um hversu margir hafa skráð sig úr flokknum í dag og bar við trúnaði. 25.9.2017 20:00 Bæta tæknina til að finna fjarlægar jarðir Guðmundur Kári Stefánsson vinnur að því að gera mælitæki nákvæmari svo hægt verði að finna lífvænlega hnetti á braut um aðrar stjörnur. 25.9.2017 19:30 Stefnt á að þingstörfum ljúki á morgun Fimm þingflokkar hafa skrifað undir samkomulag um með hvaða hætti þingstörfum verði lokið. 25.9.2017 18:53 Þriggja barna móður í sjálfsvígshættu vísað úr landi ásamt fjölskyldu Fimm manna fjölskyldu í erfiðri stöðu hefur verið gert að yfirgefa Íslands, yngsti meðlimur hennar er eins mánaðar gamall og þá er móðirin talin vera í alvarlegri sjálfsvígshættu. Þau hafa 30 daga til að yfirgefa landið. Þetta er niðurstaða Kærunefndar útlendingamála. 25.9.2017 18:30 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar tvö hefjast klukkan hálf sjö. 25.9.2017 18:15 RÚV greiðir Guðmundi Spartakusi 2,5 milljónir króna Til stóð að samkomulagið yrði trúnaðarmál en í ljósi óska fjölmiðla var heimilað að upplýsa um fjárhæðina. 25.9.2017 18:08 Miðflokkurinn líklegt nafn á nýjan flokk Sigmundar Davíðs Búið að skrá lénið midflokkurinn.is 25.9.2017 16:36 Nafn konunnar sem lést eftir árás á Hagamel Hún lætur eftir sig þrjú börn og foreldra. 25.9.2017 16:32 Með Sigmundi Davíð færist fókusinn á botnbaráttuna Nýtt framboð Sigmundar Davíðs er eins og sprengja inn í ástand sem þó einkenndist fyrir af glundroða. 25.9.2017 15:46 Greiningardeild Arion banka leggur til að landsbyggðin fái bætur fari flugvöllurinn Þetta kemur fram í grein sem greiningardeild bankans vann. 25.9.2017 15:42 Kynferðisbrot til rannsóknar á Vestfjörðum Meint brot átti sér stað í heimahúsi. 25.9.2017 15:34 Óskar eftir staðfestingu á símtali milli Bjarna og Sigríðar vegna uppreistar æru Beiðnin er liður í því að gera fulltrúum Pírata kleift að meta hvort tilefni sé til formlegrar rannsóknar þingnefndarinnar eða ekki. 25.9.2017 15:33 Kjósendur halda sig frekar innan hægri og vinstri blokkanna en flakka síður á milli Frumniðurstöður úr Íslensku kosningarannsókninni sem gerð var í fyrra benda til þess að þegar íslenskir kjósendur gera upp hug sinn fyrir kosningar þá virðast þeir fyrst og fremst velja á milli flokka innan hægri blokkarinnar eða vinstri blokkarinnar í íslenskum stjórnmálum frekar en að flakka á milli blokka. 25.9.2017 15:00 Hvetur þá sem eru að íhuga framboð að stíga fram Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, hvetur þá sem eru að íhuga framboð að stíga fram og gefa kost á sér á lista flokksins. 25.9.2017 14:40 RÚV neitar að veita upplýsingar um greiðslur til Guðmundar Spartakusar Vísir leitar til úrskurðarnefndar um upplýsingamál. 25.9.2017 14:37 Krufningu lokið í manndrápsmáli á Melunum Bráðabirgðaniðurstöður varðandi dánarorsök ættu að liggja fyrir síðar í þessari viku. 25.9.2017 14:09 Sveinbjörg Birna útilokar ekki að fara fram með Sigmundi Davíð Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, borgarfulltrúi, útilokar ekki að bjóða sig fram fyrir nýjan stjórnmálaflokk Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, fyrrverandi formanns Framsóknarflokksins. 25.9.2017 12:51 RÚV greiðir Guðmundi Spartakusi bætur Ríkisútvarpið greiðir milljónir fyrir að fá málið út úr heiminum. 25.9.2017 12:40 Lögreglan hefur upplýst skartgriparán Einn karlmaður og tvær konur voru einnig handteknar vegna gruns um að hafa veitt þýfi móttöku. 25.9.2017 11:48 Móðir lagði banka sem lánaði syninum milljónir fyrir Audi árið 2007 Ábyrgðist lánið með veði í fasteign sinni. 25.9.2017 11:45 Testósterónávísanir lækna á Íslandi mun algengari en á Norðurlöndunum og enn að aukast Vísbendingar um misnotkun mikið áhyggjuefni segir sérfræðingur. 25.9.2017 11:30 Fyrrverandi þingmaður Framsóknar segir sig úr flokknum Margir Framsóknarmenn virðast nú íhuga nú stöðu sína, hvort þeir fylgi Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni í nýtt afl eða haldi tryggð við Framsóknarflokkinn. 25.9.2017 10:14 Óljóst hvort formenn flokkanna nái samkomulagi um þingstörfin Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis, hefur boðað formenn flokkanna sem sæti eiga á Alþingi til fundar við sig síðdegis í dag 25.9.2017 08:42 Varað við stormi og úrhellisrigningu Veðurstofan varar við stormi, það er meira en 20 metrum á sekúndu, við suðurströndina í kvöld. 25.9.2017 08:18 Rúmlega helmingur vill að Katrín verði forsætisráðherra Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri Grænna, er vinsælasta forsætisráðherraefni þjóðarinnar ef marka má nýja könnun Félagsvísindastofnunnar. 25.9.2017 08:01 Ætlar að stefna Ríkisútvarpinu fyrir fréttaumfjöllun um Sjanghæ Að mati eigandans, Rositu YuFan Zhang, hefur fréttaflutningurinn haft alvarlegar afleiðingar, bæði fyrir rekstur staðarins og andlega líðan hennar og fjölskyldu hennar. 25.9.2017 07:00 Fleiri trúnaðarmenn segja skilið við Framsókn Formaður Félags ungra Framsóknarmanna í Reykjavík, hefur ákveðið að segja sig úr flokknum. 25.9.2017 06:37 Til hvers að starfa með fólkinu sem vildi drepa mig? Nýtt afl Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar áformar að bjóða fram lista í öllum kjördæmum landsins. Forsætisráðherrann fyrrverandi segir flokkseigendafélag Framsóknar hafa haft það meginmarkið að koma honum frá. 25.9.2017 06:00 Óttuðust að nasistafáni á skjaldarmerkinu bryti gegn lögum Óvíst var hvort breyta þyrfti kápu þriðju bókar Vals Gunnarssonar. Hana prýðir flennistórt skjaldarmerki með fána nasista í stað hins íslenska. 25.9.2017 06:00 Yfirheyrsla gæti farið fram í dag Erlendur karlmaður, sem grunaður er um að hafa orðið konu að bana í íbúð hennar við Hagamel á fimmtudagskvöld, verður að öllum líkindum yfirheyrður í dag eða á morgun. 25.9.2017 06:00 Ólafur Ísleifsson til liðs við Flokk fólksins Ólafur starfar sem framkvæmdastjóri gæðamála við Háskólann á Bifröst. 25.9.2017 05:53 Ný brú yfir Ölfusá fyrir fimm milljarða Ný brú yfir Ölfusá verður stagbrú með sextíu metra háum turni. Brúin mun létta á umferð á núverandi brú sem er orðinn rúmlega 70 ára gömul og farin að láta á sjá. 24.9.2017 22:45 Vestfirðir komnir með heilbrigðisvottorð Formaður fjórðungssambands Vestfirðinga segir að ný skýrsla um laxeldi í Ísafjarðadjúpi sýni fram á að samfélagsleg bylting geti átt sér stað á Vestfjörðum með laxeldi í Djúpinu. 24.9.2017 22:00 Segir Sjálfstæðisflokkinn hlaupast undan ábyrgð "Eina tveggja flokka stjórnin sem Sjálfstæðisflokkurinn getur tekið þátt í er ef hann er einn í ríkisstjórn,“ segir Fjármálaráðherra. 24.9.2017 21:14 Segir stöðugt verið að henda út óæskilegu fólki og kveikja elda Segist ekki vera í náðinni hjá þeim hópi sem hefur endurheimt völd í flokknum. 24.9.2017 19:41 Sjá næstu 50 fréttir
Hefur áhyggjur af viðhorfi Hæstaréttar til þolenda heimilisofbeldis Kröfu þolanda heimilisofbeldis um að ákærða verði gert að víkja úr réttarsal meðan hún gefur skýrslu var hafnað í Hæstarétti. 26.9.2017 06:00
„Mér finnst þetta rosalega dapurlegur endir á þingstörfum mínum“ Birgitta Jónsdóttir, formaður Pírata, sagði á Facebooksíðu sinni að fundur með formönnum flokkanna hefði verið dapurlegur endir á þingstörfum sínum. 26.9.2017 00:01
Maður á tvítugsaldri sendur með sjúkraflugi eftir alvarlegt bílslys Íslenskur maður á tvítugsaldri var fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur eftir alvarlegt bílslys á Austurlandi í dag. 25.9.2017 22:52
Berlínarbúar upplifi niðurstöður kosninganna eins og jarðskjálfti hafi riðið yfir landið 25.9.2017 22:38
Bjarni skýtur föstum skotum á Pírata Bjarni Benediktsson forsætisráðherra telur að ekki sé æskilegt að hraða afgreiðslu á breytingum á stjórnarskrá. 25.9.2017 22:19
Fjögur ákærð fyrir stórfellt peningaþvætti Héraðssaksóknari hefur ákært fjóra einstaklinga, þrjá karla og eina konu, fyrir stórfellt peningaþvætti sem framið var árið 2015 og 2016. 25.9.2017 21:10
Segir öryggi og velferð barna notaða sem skiptimynt á fundi formanna Smári og Logi voru ekki ánægðir með vinnubrögð viðhöfð á fundi formanna. 25.9.2017 20:58
Staðan svo alvarleg að bændur eru kjaftstopp Formaður Félags sauðfjárbænda í Dalasýslu segir stefna í gjaldþrotahrinu og byggðahrun og óttast að upplausn í stjórnmálum komi í veg fyrir aðgerðir. 25.9.2017 20:55
Hægt að greiða með snjallsíma við búðarkassann Íslenskir neytendur geta nú greitt fyrir vörur og þjónustu án þess að þurfa nokkurn tímann að taka upp seðla eða greiðslukort. Með nýrri tækni er hægt að greiða við afgreiðslukassa með snjallsímann einan að vopni. 25.9.2017 20:00
Búa í garðinum hjá velviljuðu fólki Hjón sem búa í tjaldi í garðinum hjá kunningjum sínum segja enga lausn á vanda þeirra í sjónmáli. Heilsunni hrakar og tíu ára dóttir þeirra getur ekki verið hjá þeim. En baráttuhugurinn er til staðar og næst á dagskrá er að stofna stjórnmálaafl sem berst fyrir fólki í neðstu stigum samfélagsins. 25.9.2017 20:00
Þorsteinn býður sig fram til þings með Sigmundi Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segir stöðu flokksins skelfilega vegna hinna miklu innanflokksátaka sem þar hafa geisað undanfarna daga. Framkvæmdastjóri flokksins vildi ekki veita fréttastofu upplýsingar um hversu margir hafa skráð sig úr flokknum í dag og bar við trúnaði. 25.9.2017 20:00
Bæta tæknina til að finna fjarlægar jarðir Guðmundur Kári Stefánsson vinnur að því að gera mælitæki nákvæmari svo hægt verði að finna lífvænlega hnetti á braut um aðrar stjörnur. 25.9.2017 19:30
Stefnt á að þingstörfum ljúki á morgun Fimm þingflokkar hafa skrifað undir samkomulag um með hvaða hætti þingstörfum verði lokið. 25.9.2017 18:53
Þriggja barna móður í sjálfsvígshættu vísað úr landi ásamt fjölskyldu Fimm manna fjölskyldu í erfiðri stöðu hefur verið gert að yfirgefa Íslands, yngsti meðlimur hennar er eins mánaðar gamall og þá er móðirin talin vera í alvarlegri sjálfsvígshættu. Þau hafa 30 daga til að yfirgefa landið. Þetta er niðurstaða Kærunefndar útlendingamála. 25.9.2017 18:30
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar tvö hefjast klukkan hálf sjö. 25.9.2017 18:15
RÚV greiðir Guðmundi Spartakusi 2,5 milljónir króna Til stóð að samkomulagið yrði trúnaðarmál en í ljósi óska fjölmiðla var heimilað að upplýsa um fjárhæðina. 25.9.2017 18:08
Miðflokkurinn líklegt nafn á nýjan flokk Sigmundar Davíðs Búið að skrá lénið midflokkurinn.is 25.9.2017 16:36
Nafn konunnar sem lést eftir árás á Hagamel Hún lætur eftir sig þrjú börn og foreldra. 25.9.2017 16:32
Með Sigmundi Davíð færist fókusinn á botnbaráttuna Nýtt framboð Sigmundar Davíðs er eins og sprengja inn í ástand sem þó einkenndist fyrir af glundroða. 25.9.2017 15:46
Greiningardeild Arion banka leggur til að landsbyggðin fái bætur fari flugvöllurinn Þetta kemur fram í grein sem greiningardeild bankans vann. 25.9.2017 15:42
Óskar eftir staðfestingu á símtali milli Bjarna og Sigríðar vegna uppreistar æru Beiðnin er liður í því að gera fulltrúum Pírata kleift að meta hvort tilefni sé til formlegrar rannsóknar þingnefndarinnar eða ekki. 25.9.2017 15:33
Kjósendur halda sig frekar innan hægri og vinstri blokkanna en flakka síður á milli Frumniðurstöður úr Íslensku kosningarannsókninni sem gerð var í fyrra benda til þess að þegar íslenskir kjósendur gera upp hug sinn fyrir kosningar þá virðast þeir fyrst og fremst velja á milli flokka innan hægri blokkarinnar eða vinstri blokkarinnar í íslenskum stjórnmálum frekar en að flakka á milli blokka. 25.9.2017 15:00
Hvetur þá sem eru að íhuga framboð að stíga fram Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, hvetur þá sem eru að íhuga framboð að stíga fram og gefa kost á sér á lista flokksins. 25.9.2017 14:40
RÚV neitar að veita upplýsingar um greiðslur til Guðmundar Spartakusar Vísir leitar til úrskurðarnefndar um upplýsingamál. 25.9.2017 14:37
Krufningu lokið í manndrápsmáli á Melunum Bráðabirgðaniðurstöður varðandi dánarorsök ættu að liggja fyrir síðar í þessari viku. 25.9.2017 14:09
Sveinbjörg Birna útilokar ekki að fara fram með Sigmundi Davíð Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, borgarfulltrúi, útilokar ekki að bjóða sig fram fyrir nýjan stjórnmálaflokk Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, fyrrverandi formanns Framsóknarflokksins. 25.9.2017 12:51
RÚV greiðir Guðmundi Spartakusi bætur Ríkisútvarpið greiðir milljónir fyrir að fá málið út úr heiminum. 25.9.2017 12:40
Lögreglan hefur upplýst skartgriparán Einn karlmaður og tvær konur voru einnig handteknar vegna gruns um að hafa veitt þýfi móttöku. 25.9.2017 11:48
Móðir lagði banka sem lánaði syninum milljónir fyrir Audi árið 2007 Ábyrgðist lánið með veði í fasteign sinni. 25.9.2017 11:45
Testósterónávísanir lækna á Íslandi mun algengari en á Norðurlöndunum og enn að aukast Vísbendingar um misnotkun mikið áhyggjuefni segir sérfræðingur. 25.9.2017 11:30
Fyrrverandi þingmaður Framsóknar segir sig úr flokknum Margir Framsóknarmenn virðast nú íhuga nú stöðu sína, hvort þeir fylgi Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni í nýtt afl eða haldi tryggð við Framsóknarflokkinn. 25.9.2017 10:14
Óljóst hvort formenn flokkanna nái samkomulagi um þingstörfin Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis, hefur boðað formenn flokkanna sem sæti eiga á Alþingi til fundar við sig síðdegis í dag 25.9.2017 08:42
Varað við stormi og úrhellisrigningu Veðurstofan varar við stormi, það er meira en 20 metrum á sekúndu, við suðurströndina í kvöld. 25.9.2017 08:18
Rúmlega helmingur vill að Katrín verði forsætisráðherra Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri Grænna, er vinsælasta forsætisráðherraefni þjóðarinnar ef marka má nýja könnun Félagsvísindastofnunnar. 25.9.2017 08:01
Ætlar að stefna Ríkisútvarpinu fyrir fréttaumfjöllun um Sjanghæ Að mati eigandans, Rositu YuFan Zhang, hefur fréttaflutningurinn haft alvarlegar afleiðingar, bæði fyrir rekstur staðarins og andlega líðan hennar og fjölskyldu hennar. 25.9.2017 07:00
Fleiri trúnaðarmenn segja skilið við Framsókn Formaður Félags ungra Framsóknarmanna í Reykjavík, hefur ákveðið að segja sig úr flokknum. 25.9.2017 06:37
Til hvers að starfa með fólkinu sem vildi drepa mig? Nýtt afl Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar áformar að bjóða fram lista í öllum kjördæmum landsins. Forsætisráðherrann fyrrverandi segir flokkseigendafélag Framsóknar hafa haft það meginmarkið að koma honum frá. 25.9.2017 06:00
Óttuðust að nasistafáni á skjaldarmerkinu bryti gegn lögum Óvíst var hvort breyta þyrfti kápu þriðju bókar Vals Gunnarssonar. Hana prýðir flennistórt skjaldarmerki með fána nasista í stað hins íslenska. 25.9.2017 06:00
Yfirheyrsla gæti farið fram í dag Erlendur karlmaður, sem grunaður er um að hafa orðið konu að bana í íbúð hennar við Hagamel á fimmtudagskvöld, verður að öllum líkindum yfirheyrður í dag eða á morgun. 25.9.2017 06:00
Ólafur Ísleifsson til liðs við Flokk fólksins Ólafur starfar sem framkvæmdastjóri gæðamála við Háskólann á Bifröst. 25.9.2017 05:53
Ný brú yfir Ölfusá fyrir fimm milljarða Ný brú yfir Ölfusá verður stagbrú með sextíu metra háum turni. Brúin mun létta á umferð á núverandi brú sem er orðinn rúmlega 70 ára gömul og farin að láta á sjá. 24.9.2017 22:45
Vestfirðir komnir með heilbrigðisvottorð Formaður fjórðungssambands Vestfirðinga segir að ný skýrsla um laxeldi í Ísafjarðadjúpi sýni fram á að samfélagsleg bylting geti átt sér stað á Vestfjörðum með laxeldi í Djúpinu. 24.9.2017 22:00
Segir Sjálfstæðisflokkinn hlaupast undan ábyrgð "Eina tveggja flokka stjórnin sem Sjálfstæðisflokkurinn getur tekið þátt í er ef hann er einn í ríkisstjórn,“ segir Fjármálaráðherra. 24.9.2017 21:14
Segir stöðugt verið að henda út óæskilegu fólki og kveikja elda Segist ekki vera í náðinni hjá þeim hópi sem hefur endurheimt völd í flokknum. 24.9.2017 19:41