Fleiri fréttir

Ráðherra sagður hafa svikið loforð um lyf

Heilbrigðisráðherra sagður svíkja loforð sem flokkur hans gaf fyrir kosningar. Sagðist ekki myndi láta það gerast að fjárskortur leiddi til lyfjaskorts. Íslendingar innleiða ekki sömu krabbameinslyf og innleidd eru í nágrannalöndum.

Hringvegur fjær Hvergerðingum?

Íbúar Hveragerðis munu í lok febrúar geta skoðað tvær tillögur um endurgerð Suðurlandsvegar fram hjá bænum.

Hafið hefur étið óspart af Hliðsnesinu í vetur

Íbúar á Hliðsnesi á Álftanesi segja að í vetur hafi eyðst fimm metrar af sjávarkambinum við hús þeirra. Vegurinn hafi ítrekað lokast vegna þangs og grjóts sem borist hafi á land. Þeir biðja bæjaryfirvöld um að byggja sjóvarnargarð.

Guðni og Eliza boðin til Noregs

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Eliza Reid forsetafrú munu fara í opinbera heimsókn til Noregs í boði Haralds V. Noregskonungs 21.-23. mars næstkomandi.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Faðir ungs manns, sem hlaut alvarlegan heilaskaða í bílslysi árið 2014, segir aðstæður fyrir aðstandendur og fólk sem fær heilaskaða slæmar.

Loðnukvótinn aukinn um 184 þúsund tonn

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur á grundvelli tillagna Hafrannsóknastofnunar ákveðið að auka heildarafla íslenskra skipa á loðnu í alls 196.075 þúsund tonn á þessari vertíð. Er áætlað heildarverðmæti loðnuaflans um 17 milljarðar króna.

Afturkalla vegafé í Borgarbyggð

Sveitarstjórn Borgarbyggðar lýsir yfir vonbrigðum með fyrirætlanir um að felldar verðir niður fjárveitingar frá ríkinu til þeirra vegaframkvæmda sem voru fyrirhugaðar 2017 í Borgarbyggð samkvæmt Vegaáætlun 2016.

Kol og kjarnorka í útflutningsbókhaldið

Kolefnisfótspor íslenskrar framleiðslu hefur aukist eftir að íslensk orkufyrirtæki hófu að selja svokallaðar upprunaábyrgðir á grænni íslenskri orku úr landi.

Innleiðum mun færri lyf en nágrannaþjóðir

Þrefalt fleiri ný krabbameinslyf hafa verið tekin í notkun í Noregi, Danmörku og Svíþjóð en á Íslandi frá árinu 2013. Ekkert svigrúm er sagt í fjárlögum til að taka upp ný lyf.

Umhverfisráðherra vill stýra umferð í Silfru

Umhverfisráðherra segir brýnt að skoða hvernig ferðaþjónustufyrirtæki nýta sér Þingvelli. Þjóðgarðsvörður vill að Samgöngustofa hafi öryggisverði við Silfru sem hafi eftirlit með starfseminni sem þar fer fram.

Tíðar komur loðnuskipa

Fimm norskir loðnubátar lönduðu í Neskaupstað í lok síðustu viku og unnið var á vöktum í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar alla helgina.

Ítreka mikilvægi öryggis við lyfsölu

Stjórn Lyfjafræðingafélags Íslands gagnrýnir kröfu hóps innan Samtaka verslunar og þjónustu sem vill auka frelsi í viðskiptum með ákveðin ólyfseðilsskyld lyf.

Skýrslan er ákall um aðgerðir

Tafarlausar aðgerðir eru forsenda þess að Ísland geti staðið við alþjóðlegar skuldbindingar sínar í loftslagsmálum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá HÍ.

Sjá næstu 50 fréttir