Fleiri fréttir Störðu á kviknakinn Slóvaka í öldunum á Djúpalónssandi "Ég hef aldrei séð neinn fara í sjóinn þarna en þessi gekk bara faglega til verks, óð bara út í en komst reyndar ekki mjög langt,“ segir Teitur Þorkelsson leiðsögumaður. 15.2.2017 10:11 Frekari ákvarðanir teknar að lokinni yfirheyrslu Maðurinn yfirheyrður í dag. 15.2.2017 10:09 Ofbeldisbrotum fjölgar í höfuðborginni Lögregla fékk fleiri tilkynningar í janúar miðað við meðaltal í mánuðnum árin 2014 til 2016. 15.2.2017 08:53 Hlýindin senn á enda Lægðirnar fara að láta sjá sig og kólnar í veðri. 15.2.2017 07:48 Handtóku grunaðan fíkniefnasala Karlmaður í annarlegu ástandi var handtekinn í Breiðholti. 15.2.2017 07:33 Ráðherra sagður hafa svikið loforð um lyf Heilbrigðisráðherra sagður svíkja loforð sem flokkur hans gaf fyrir kosningar. Sagðist ekki myndi láta það gerast að fjárskortur leiddi til lyfjaskorts. Íslendingar innleiða ekki sömu krabbameinslyf og innleidd eru í nágrannalöndum. 15.2.2017 07:00 Höfnin rekur á eftir borginni í vitamáli Stjórn Faxaflóahafna vill að Reykjavíkurborg ljúki sem fyrst við gerð deiliskipulags vegna innsiglingarvita við Sæbraut. 15.2.2017 07:00 Vestmannaeyingar harma fækkun á flugvellinum Eyjamenn mótmæla ákvörðun ISAVIA harðlega að fækka starfsmönnum á flugvellinum í Vestmannaeyjum. 15.2.2017 07:00 Hringvegur fjær Hvergerðingum? Íbúar Hveragerðis munu í lok febrúar geta skoðað tvær tillögur um endurgerð Suðurlandsvegar fram hjá bænum. 15.2.2017 07:00 Hafið hefur étið óspart af Hliðsnesinu í vetur Íbúar á Hliðsnesi á Álftanesi segja að í vetur hafi eyðst fimm metrar af sjávarkambinum við hús þeirra. Vegurinn hafi ítrekað lokast vegna þangs og grjóts sem borist hafi á land. Þeir biðja bæjaryfirvöld um að byggja sjóvarnargarð. 15.2.2017 07:00 Guðni og Eliza boðin til Noregs Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Eliza Reid forsetafrú munu fara í opinbera heimsókn til Noregs í boði Haralds V. Noregskonungs 21.-23. mars næstkomandi. 15.2.2017 07:00 Vilja draga drusluskömmun og hlutgervingu á samfélagsmiðlum fram í dagsljósið Sólborg Guðbrandsdóttir og Styrmir Barkarson, stofnuðu á dögunum Instagram síðu undir nafninu "Fávitar“ til þess að vekja athygli á hegðun ókunnugra karlmanna í garð ungra kvenna á netinu. 14.2.2017 22:47 Grunaður um kynferðisbrot gegn tveimur konum Lögreglan á Suðurlandi handtók í gær mann sem úrskurðaður var í gæsluvarðhald fram á föstudag. 14.2.2017 22:46 Breyttur persónuleiki eftir skelfilegt bílslys: „Þú veist ekki hvað þú átt að gera eða hvert þú átt að fara“ 14. október árið 2014 var örlagaríkur dagur fyrir feðgana Kristófer Auðunsson og Auðun Pálsson. 14.2.2017 20:00 Útlendingastofnun hefur engin áhrif á vegabréfsáritanir Sendiráð annarra landa fara með fyrirsvarið og fylgja samræmdum reglum Schengen-samkomulagsins. 14.2.2017 20:00 „Við erum búnir að gera það sem við getum gert“ Sjómenn höfnuðu gagntilboði sem samninganefnd Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi lagði fram nú í kvöld. 14.2.2017 19:05 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Faðir ungs manns, sem hlaut alvarlegan heilaskaða í bílslysi árið 2014, segir aðstæður fyrir aðstandendur og fólk sem fær heilaskaða slæmar. 14.2.2017 18:00 Rúlletta við hestaheilsu Lambið Rúlletta át sig inn í rúllustæðu og lifði í þrjá mánuði án vatns. 14.2.2017 17:34 Högna Sigurðardóttir látin Högna Sigurðardóttir, arkitekt, er látin 88 ára að aldri. 14.2.2017 17:27 Kvöldfréttir Stöðvar 2: „Hann er endurfæddur í öðrum líkama“ Morguninn 14. október árið 2014 lenti Kristófer Auðunsson í skelfilegu bílslysi á leið í skólann. 14.2.2017 16:30 Könnun MMR: Íslendingar hafa jafn miklar áhyggjur af spillingu og heilbrigðisþjónustu Íslendingar hafa mestar áhyggjur af heilbrigðisþjónustu og spillingu í fjármálum og/eða stjórnmálum samkvæmt nýrri könnun MMR. 14.2.2017 16:22 Eldur kom upp í hvalaskoðunarbáti 64 farþegar voru um borð í bátnum. 14.2.2017 15:39 Skipverjinn yfirheyrður áður en tekin verður ákvörðun um áframhaldandi varðhald Verður að öllum líkindum yfirheyrður á morgun. 14.2.2017 14:59 Þjóðgarðurinn á Þingvöllum sendir frá sér yfirlýsingu vegna fréttar RÚV Þjóðgarðurinn á Þingvöllum hefur sent frá sér yfirlýsingar vegna fréttar RÚV í gær um að þjóðgarðurinn hafi hundsað ráðleggingar frá Sportkafarafélaginu vegna Silfru og aðbúnaðar við gjánna. 14.2.2017 14:09 Loðnukvótinn aukinn um 184 þúsund tonn Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur á grundvelli tillagna Hafrannsóknastofnunar ákveðið að auka heildarafla íslenskra skipa á loðnu í alls 196.075 þúsund tonn á þessari vertíð. Er áætlað heildarverðmæti loðnuaflans um 17 milljarðar króna. 14.2.2017 12:28 Valentínusardagurinn í harðri keppni við konudaginn Hvaðan kemur þessi dagur? Hvernig varð hann vinsæll á Íslandi? Og hver er þessi Valentínus? 14.2.2017 12:00 Kærunefnd útlendingamála: Meirihluti starfsmanna lætur af störfum vegna skertra fjárheimilda Formaður nefndarinnar, Hjörtur Bragi Sverrisson, segir að starfsemi nefndarinnar muni við það dragast verulega saman. 14.2.2017 10:23 Segir að ekkert verði úr nýjum kjarasamningi við SFS vegna ummæla ráðherra „Búið spil.is!“ 14.2.2017 10:18 Fundu 1.100 kannabisplöntur í Hafnarfirði Umfangsmikil kannabisræktun stöðvuð í síðustu viku. 14.2.2017 09:04 Hraðakstur nær aldrei verið eins mikill Samgöngustofa lýsir yfir áhyggjum eftir niðurstöður nýrrar könnunar. 14.2.2017 08:04 Próflaus, undir áhrifum, á stolnum númerum og ótryggðum bíl 14.2.2017 07:44 Hitastig líklega vel yfir meðaltali í vikunni Óvenju milt í veðri. 14.2.2017 07:36 Skýrist í dag hvort SFS fallist á tilboð sjómanna Samninganefnd Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi mun koma saman fyrir hádegi í dag til að ræða tilboð sem sjómenn lögðu fram í gær. 14.2.2017 07:24 Afturkalla vegafé í Borgarbyggð Sveitarstjórn Borgarbyggðar lýsir yfir vonbrigðum með fyrirætlanir um að felldar verðir niður fjárveitingar frá ríkinu til þeirra vegaframkvæmda sem voru fyrirhugaðar 2017 í Borgarbyggð samkvæmt Vegaáætlun 2016. 14.2.2017 07:00 Tók á níunda ár að klára mál hjá Viðlagatryggingu eftir skjálfta Úrskurðarnefnd um Viðlagatryggingar gagnrýnir Viðlagatryggingasjóð harðlega í úrskurði sínum um málefni Friðastaða sem kveðinn var upp í desember. 14.2.2017 07:00 Ungir ökumenn aka áberandi hraðast Fjórðungur ökumanna yngri en 24 ára segist aka hraðar en 101 km/klst. á þjóðvegum landsins að jafnaði. 14.2.2017 07:00 Stálu frá Hjálpræðishernum Báðar konurnar játuðu brot sín skýlaust fyrir dómi, lýstu iðrun en þær höfðu skilað þýfinu. 14.2.2017 07:00 Kol og kjarnorka í útflutningsbókhaldið Kolefnisfótspor íslenskrar framleiðslu hefur aukist eftir að íslensk orkufyrirtæki hófu að selja svokallaðar upprunaábyrgðir á grænni íslenskri orku úr landi. 14.2.2017 07:00 Guðný Halldórsdóttir vill nýjan Þingvallaveg burt úr Mosfellsdal Guðný Halldórsdóttir, kvikmyndaleikstjóri í Melkoti, leggur til að Þingvallavegur verði ekki endurbyggður í Mosfellsdal eins og til stendur heldur verði færður suður í sitt gamla vegstæði um Mosfellsheiði. 14.2.2017 06:45 Innleiðum mun færri lyf en nágrannaþjóðir Þrefalt fleiri ný krabbameinslyf hafa verið tekin í notkun í Noregi, Danmörku og Svíþjóð en á Íslandi frá árinu 2013. Ekkert svigrúm er sagt í fjárlögum til að taka upp ný lyf. 14.2.2017 06:00 Umhverfisráðherra vill stýra umferð í Silfru Umhverfisráðherra segir brýnt að skoða hvernig ferðaþjónustufyrirtæki nýta sér Þingvelli. Þjóðgarðsvörður vill að Samgöngustofa hafi öryggisverði við Silfru sem hafi eftirlit með starfseminni sem þar fer fram. 14.2.2017 06:00 Tíðar komur loðnuskipa Fimm norskir loðnubátar lönduðu í Neskaupstað í lok síðustu viku og unnið var á vöktum í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar alla helgina. 14.2.2017 06:00 Ferskum gulrótum skaut upp á Dalvík í vorveðrinu Guðný Sigríður, kennari á Dalvík, smakkaði á brakandi ferskum gulrótum sem hún tók upp um helgina. Hitinn fór upp í 19,1 gráðu við Eyjabakka. 14.2.2017 06:00 Ítreka mikilvægi öryggis við lyfsölu Stjórn Lyfjafræðingafélags Íslands gagnrýnir kröfu hóps innan Samtaka verslunar og þjónustu sem vill auka frelsi í viðskiptum með ákveðin ólyfseðilsskyld lyf. 14.2.2017 06:00 Skýrslan er ákall um aðgerðir Tafarlausar aðgerðir eru forsenda þess að Ísland geti staðið við alþjóðlegar skuldbindingar sínar í loftslagsmálum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá HÍ. 14.2.2017 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Störðu á kviknakinn Slóvaka í öldunum á Djúpalónssandi "Ég hef aldrei séð neinn fara í sjóinn þarna en þessi gekk bara faglega til verks, óð bara út í en komst reyndar ekki mjög langt,“ segir Teitur Þorkelsson leiðsögumaður. 15.2.2017 10:11
Ofbeldisbrotum fjölgar í höfuðborginni Lögregla fékk fleiri tilkynningar í janúar miðað við meðaltal í mánuðnum árin 2014 til 2016. 15.2.2017 08:53
Handtóku grunaðan fíkniefnasala Karlmaður í annarlegu ástandi var handtekinn í Breiðholti. 15.2.2017 07:33
Ráðherra sagður hafa svikið loforð um lyf Heilbrigðisráðherra sagður svíkja loforð sem flokkur hans gaf fyrir kosningar. Sagðist ekki myndi láta það gerast að fjárskortur leiddi til lyfjaskorts. Íslendingar innleiða ekki sömu krabbameinslyf og innleidd eru í nágrannalöndum. 15.2.2017 07:00
Höfnin rekur á eftir borginni í vitamáli Stjórn Faxaflóahafna vill að Reykjavíkurborg ljúki sem fyrst við gerð deiliskipulags vegna innsiglingarvita við Sæbraut. 15.2.2017 07:00
Vestmannaeyingar harma fækkun á flugvellinum Eyjamenn mótmæla ákvörðun ISAVIA harðlega að fækka starfsmönnum á flugvellinum í Vestmannaeyjum. 15.2.2017 07:00
Hringvegur fjær Hvergerðingum? Íbúar Hveragerðis munu í lok febrúar geta skoðað tvær tillögur um endurgerð Suðurlandsvegar fram hjá bænum. 15.2.2017 07:00
Hafið hefur étið óspart af Hliðsnesinu í vetur Íbúar á Hliðsnesi á Álftanesi segja að í vetur hafi eyðst fimm metrar af sjávarkambinum við hús þeirra. Vegurinn hafi ítrekað lokast vegna þangs og grjóts sem borist hafi á land. Þeir biðja bæjaryfirvöld um að byggja sjóvarnargarð. 15.2.2017 07:00
Guðni og Eliza boðin til Noregs Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Eliza Reid forsetafrú munu fara í opinbera heimsókn til Noregs í boði Haralds V. Noregskonungs 21.-23. mars næstkomandi. 15.2.2017 07:00
Vilja draga drusluskömmun og hlutgervingu á samfélagsmiðlum fram í dagsljósið Sólborg Guðbrandsdóttir og Styrmir Barkarson, stofnuðu á dögunum Instagram síðu undir nafninu "Fávitar“ til þess að vekja athygli á hegðun ókunnugra karlmanna í garð ungra kvenna á netinu. 14.2.2017 22:47
Grunaður um kynferðisbrot gegn tveimur konum Lögreglan á Suðurlandi handtók í gær mann sem úrskurðaður var í gæsluvarðhald fram á föstudag. 14.2.2017 22:46
Breyttur persónuleiki eftir skelfilegt bílslys: „Þú veist ekki hvað þú átt að gera eða hvert þú átt að fara“ 14. október árið 2014 var örlagaríkur dagur fyrir feðgana Kristófer Auðunsson og Auðun Pálsson. 14.2.2017 20:00
Útlendingastofnun hefur engin áhrif á vegabréfsáritanir Sendiráð annarra landa fara með fyrirsvarið og fylgja samræmdum reglum Schengen-samkomulagsins. 14.2.2017 20:00
„Við erum búnir að gera það sem við getum gert“ Sjómenn höfnuðu gagntilboði sem samninganefnd Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi lagði fram nú í kvöld. 14.2.2017 19:05
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Faðir ungs manns, sem hlaut alvarlegan heilaskaða í bílslysi árið 2014, segir aðstæður fyrir aðstandendur og fólk sem fær heilaskaða slæmar. 14.2.2017 18:00
Rúlletta við hestaheilsu Lambið Rúlletta át sig inn í rúllustæðu og lifði í þrjá mánuði án vatns. 14.2.2017 17:34
Kvöldfréttir Stöðvar 2: „Hann er endurfæddur í öðrum líkama“ Morguninn 14. október árið 2014 lenti Kristófer Auðunsson í skelfilegu bílslysi á leið í skólann. 14.2.2017 16:30
Könnun MMR: Íslendingar hafa jafn miklar áhyggjur af spillingu og heilbrigðisþjónustu Íslendingar hafa mestar áhyggjur af heilbrigðisþjónustu og spillingu í fjármálum og/eða stjórnmálum samkvæmt nýrri könnun MMR. 14.2.2017 16:22
Skipverjinn yfirheyrður áður en tekin verður ákvörðun um áframhaldandi varðhald Verður að öllum líkindum yfirheyrður á morgun. 14.2.2017 14:59
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum sendir frá sér yfirlýsingu vegna fréttar RÚV Þjóðgarðurinn á Þingvöllum hefur sent frá sér yfirlýsingar vegna fréttar RÚV í gær um að þjóðgarðurinn hafi hundsað ráðleggingar frá Sportkafarafélaginu vegna Silfru og aðbúnaðar við gjánna. 14.2.2017 14:09
Loðnukvótinn aukinn um 184 þúsund tonn Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur á grundvelli tillagna Hafrannsóknastofnunar ákveðið að auka heildarafla íslenskra skipa á loðnu í alls 196.075 þúsund tonn á þessari vertíð. Er áætlað heildarverðmæti loðnuaflans um 17 milljarðar króna. 14.2.2017 12:28
Valentínusardagurinn í harðri keppni við konudaginn Hvaðan kemur þessi dagur? Hvernig varð hann vinsæll á Íslandi? Og hver er þessi Valentínus? 14.2.2017 12:00
Kærunefnd útlendingamála: Meirihluti starfsmanna lætur af störfum vegna skertra fjárheimilda Formaður nefndarinnar, Hjörtur Bragi Sverrisson, segir að starfsemi nefndarinnar muni við það dragast verulega saman. 14.2.2017 10:23
Segir að ekkert verði úr nýjum kjarasamningi við SFS vegna ummæla ráðherra „Búið spil.is!“ 14.2.2017 10:18
Fundu 1.100 kannabisplöntur í Hafnarfirði Umfangsmikil kannabisræktun stöðvuð í síðustu viku. 14.2.2017 09:04
Hraðakstur nær aldrei verið eins mikill Samgöngustofa lýsir yfir áhyggjum eftir niðurstöður nýrrar könnunar. 14.2.2017 08:04
Skýrist í dag hvort SFS fallist á tilboð sjómanna Samninganefnd Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi mun koma saman fyrir hádegi í dag til að ræða tilboð sem sjómenn lögðu fram í gær. 14.2.2017 07:24
Afturkalla vegafé í Borgarbyggð Sveitarstjórn Borgarbyggðar lýsir yfir vonbrigðum með fyrirætlanir um að felldar verðir niður fjárveitingar frá ríkinu til þeirra vegaframkvæmda sem voru fyrirhugaðar 2017 í Borgarbyggð samkvæmt Vegaáætlun 2016. 14.2.2017 07:00
Tók á níunda ár að klára mál hjá Viðlagatryggingu eftir skjálfta Úrskurðarnefnd um Viðlagatryggingar gagnrýnir Viðlagatryggingasjóð harðlega í úrskurði sínum um málefni Friðastaða sem kveðinn var upp í desember. 14.2.2017 07:00
Ungir ökumenn aka áberandi hraðast Fjórðungur ökumanna yngri en 24 ára segist aka hraðar en 101 km/klst. á þjóðvegum landsins að jafnaði. 14.2.2017 07:00
Stálu frá Hjálpræðishernum Báðar konurnar játuðu brot sín skýlaust fyrir dómi, lýstu iðrun en þær höfðu skilað þýfinu. 14.2.2017 07:00
Kol og kjarnorka í útflutningsbókhaldið Kolefnisfótspor íslenskrar framleiðslu hefur aukist eftir að íslensk orkufyrirtæki hófu að selja svokallaðar upprunaábyrgðir á grænni íslenskri orku úr landi. 14.2.2017 07:00
Guðný Halldórsdóttir vill nýjan Þingvallaveg burt úr Mosfellsdal Guðný Halldórsdóttir, kvikmyndaleikstjóri í Melkoti, leggur til að Þingvallavegur verði ekki endurbyggður í Mosfellsdal eins og til stendur heldur verði færður suður í sitt gamla vegstæði um Mosfellsheiði. 14.2.2017 06:45
Innleiðum mun færri lyf en nágrannaþjóðir Þrefalt fleiri ný krabbameinslyf hafa verið tekin í notkun í Noregi, Danmörku og Svíþjóð en á Íslandi frá árinu 2013. Ekkert svigrúm er sagt í fjárlögum til að taka upp ný lyf. 14.2.2017 06:00
Umhverfisráðherra vill stýra umferð í Silfru Umhverfisráðherra segir brýnt að skoða hvernig ferðaþjónustufyrirtæki nýta sér Þingvelli. Þjóðgarðsvörður vill að Samgöngustofa hafi öryggisverði við Silfru sem hafi eftirlit með starfseminni sem þar fer fram. 14.2.2017 06:00
Tíðar komur loðnuskipa Fimm norskir loðnubátar lönduðu í Neskaupstað í lok síðustu viku og unnið var á vöktum í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar alla helgina. 14.2.2017 06:00
Ferskum gulrótum skaut upp á Dalvík í vorveðrinu Guðný Sigríður, kennari á Dalvík, smakkaði á brakandi ferskum gulrótum sem hún tók upp um helgina. Hitinn fór upp í 19,1 gráðu við Eyjabakka. 14.2.2017 06:00
Ítreka mikilvægi öryggis við lyfsölu Stjórn Lyfjafræðingafélags Íslands gagnrýnir kröfu hóps innan Samtaka verslunar og þjónustu sem vill auka frelsi í viðskiptum með ákveðin ólyfseðilsskyld lyf. 14.2.2017 06:00
Skýrslan er ákall um aðgerðir Tafarlausar aðgerðir eru forsenda þess að Ísland geti staðið við alþjóðlegar skuldbindingar sínar í loftslagsmálum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá HÍ. 14.2.2017 06:00