

Minjastofnun viðurkennir ekki tjón sem hlaust af skyndifriðun hafnargarðanna við Austurbakka.
Reykjavíkurborg hefur ákveðið að fresta innritun barna í grunnskóla og á frístundaheimili um viku vegna tæknilegra örðugleika.
Bæjarstjórinn krefst þess að þingmenn kjördæmisins blandi sér í málið.
Ekki búið að boða til nýs fundar í kjaradeilu sjómanna og útvegsmanna.
Forseti Alþingis og Silvana Koch-Mehrin, stofnandi Women in Parliaments Global Forum, undirrituðu á föstudag sameiginlega yfirlýsingu þessa efnis.
Lögmaður skipverjans segir að fjölskylda hans og kærasta hafi aldrei efast um sakleysi hans.
Unnið er að viðgerð.
Maðurinn var sakaður um að hafa nauðgað konunni, svipt hana frelsi, ráðist á hana og tekið myndir af kynfærum hennar.
"Ég hef aldrei séð neinn fara í sjóinn þarna en þessi gekk bara faglega til verks, óð bara út í en komst reyndar ekki mjög langt,“ segir Teitur Þorkelsson leiðsögumaður.
Maðurinn yfirheyrður í dag.
Lögregla fékk fleiri tilkynningar í janúar miðað við meðaltal í mánuðnum árin 2014 til 2016.
Lægðirnar fara að láta sjá sig og kólnar í veðri.
Karlmaður í annarlegu ástandi var handtekinn í Breiðholti.
Heilbrigðisráðherra sagður svíkja loforð sem flokkur hans gaf fyrir kosningar. Sagðist ekki myndi láta það gerast að fjárskortur leiddi til lyfjaskorts. Íslendingar innleiða ekki sömu krabbameinslyf og innleidd eru í nágrannalöndum.
Stjórn Faxaflóahafna vill að Reykjavíkurborg ljúki sem fyrst við gerð deiliskipulags vegna innsiglingarvita við Sæbraut.
Eyjamenn mótmæla ákvörðun ISAVIA harðlega að fækka starfsmönnum á flugvellinum í Vestmannaeyjum.
Íbúar Hveragerðis munu í lok febrúar geta skoðað tvær tillögur um endurgerð Suðurlandsvegar fram hjá bænum.
Íbúar á Hliðsnesi á Álftanesi segja að í vetur hafi eyðst fimm metrar af sjávarkambinum við hús þeirra. Vegurinn hafi ítrekað lokast vegna þangs og grjóts sem borist hafi á land. Þeir biðja bæjaryfirvöld um að byggja sjóvarnargarð.
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Eliza Reid forsetafrú munu fara í opinbera heimsókn til Noregs í boði Haralds V. Noregskonungs 21.-23. mars næstkomandi.
Sólborg Guðbrandsdóttir og Styrmir Barkarson, stofnuðu á dögunum Instagram síðu undir nafninu "Fávitar“ til þess að vekja athygli á hegðun ókunnugra karlmanna í garð ungra kvenna á netinu.
Lögreglan á Suðurlandi handtók í gær mann sem úrskurðaður var í gæsluvarðhald fram á föstudag.
14. október árið 2014 var örlagaríkur dagur fyrir feðgana Kristófer Auðunsson og Auðun Pálsson.
Sendiráð annarra landa fara með fyrirsvarið og fylgja samræmdum reglum Schengen-samkomulagsins.
Sjómenn höfnuðu gagntilboði sem samninganefnd Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi lagði fram nú í kvöld.
Faðir ungs manns, sem hlaut alvarlegan heilaskaða í bílslysi árið 2014, segir aðstæður fyrir aðstandendur og fólk sem fær heilaskaða slæmar.
Lambið Rúlletta át sig inn í rúllustæðu og lifði í þrjá mánuði án vatns.
Högna Sigurðardóttir, arkitekt, er látin 88 ára að aldri.
Morguninn 14. október árið 2014 lenti Kristófer Auðunsson í skelfilegu bílslysi á leið í skólann.
Íslendingar hafa mestar áhyggjur af heilbrigðisþjónustu og spillingu í fjármálum og/eða stjórnmálum samkvæmt nýrri könnun MMR.
64 farþegar voru um borð í bátnum.
Verður að öllum líkindum yfirheyrður á morgun.
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum hefur sent frá sér yfirlýsingar vegna fréttar RÚV í gær um að þjóðgarðurinn hafi hundsað ráðleggingar frá Sportkafarafélaginu vegna Silfru og aðbúnaðar við gjánna.
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur á grundvelli tillagna Hafrannsóknastofnunar ákveðið að auka heildarafla íslenskra skipa á loðnu í alls 196.075 þúsund tonn á þessari vertíð. Er áætlað heildarverðmæti loðnuaflans um 17 milljarðar króna.
Hvaðan kemur þessi dagur? Hvernig varð hann vinsæll á Íslandi? Og hver er þessi Valentínus?
Formaður nefndarinnar, Hjörtur Bragi Sverrisson, segir að starfsemi nefndarinnar muni við það dragast verulega saman.
Umfangsmikil kannabisræktun stöðvuð í síðustu viku.
Samgöngustofa lýsir yfir áhyggjum eftir niðurstöður nýrrar könnunar.
Óvenju milt í veðri.
Samninganefnd Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi mun koma saman fyrir hádegi í dag til að ræða tilboð sem sjómenn lögðu fram í gær.
Sveitarstjórn Borgarbyggðar lýsir yfir vonbrigðum með fyrirætlanir um að felldar verðir niður fjárveitingar frá ríkinu til þeirra vegaframkvæmda sem voru fyrirhugaðar 2017 í Borgarbyggð samkvæmt Vegaáætlun 2016.
Úrskurðarnefnd um Viðlagatryggingar gagnrýnir Viðlagatryggingasjóð harðlega í úrskurði sínum um málefni Friðastaða sem kveðinn var upp í desember.
Fjórðungur ökumanna yngri en 24 ára segist aka hraðar en 101 km/klst. á þjóðvegum landsins að jafnaði.
Báðar konurnar játuðu brot sín skýlaust fyrir dómi, lýstu iðrun en þær höfðu skilað þýfinu.