Fleiri fréttir Forsíða Fréttablaðsins vakti athygli Time Stórritið Time birti í dag frétt þar sem búið er að taka saman fjöldamargar forsíður hvaðanæva að sem Trump prýðir en þeirra á meðal er forsíða Fréttablaðsins í morgun. 21.1.2017 18:05 Margmenni á Austurvelli mótmælti Donald Trump: „Eigum að sýna börnunum okkar að hatur eigi aldrei rétt á sér“ Xárene Eskander skipulagði mótmæli í Reykjavík í dag gegn Donald Trump vegna þess að henni finnst mikilvægt að hatur í garð kvenna og annarra minnihlutahópa sé ekki talið venjulegt fyrir framtíðarkynslóðum. Fjöldi fólks mætti á mótmælin. 21.1.2017 16:34 „Alltaf einhverjar mögulegar vísbendingar sem detta inn“ Ekki þó enn tekist að þrengja leitarsvæðið. 21.1.2017 14:26 Forseti Íslands hvetur til samhugar og stillingar Guðni Th. segir að varast beri allt það sem sært geti aðra og sem ali á tortryggni og fordómum en fordóma hefur undanfarið orðið vart í samfélaginu í garð Grænlendinga. Tveir grænlenskir sjómenn eru nú í gæsluvarðahaldi grunaðir um aðild að hvarfi Birnu. 21.1.2017 12:29 Ekki dæmdur fyrir barnsrán Dómur var felldur í máli manns sem 17. ágúst 2016 stal bifreið fyrir utan leikskóla í Kópavogi. Í bílnum var tveggja ára gamalt barn. Hann hefur verið dæmdur til fimm mánaða fangelsisvistar fyrir að hafa í tvígang verið óhæfur til að aka bíl líklega vegna áhrifa ávana- og fíkniefna en einnig fyrir að aka þrisvar sinnum eftir að hafa verið sviptur ökuréttindum. 21.1.2017 12:02 Leyfir sér að vera vongóður um að Birna finnist í dag Grímur Grímsson, sem stýrir rannsókn lögreglunnar á hvarfi Birnu Brjánsdóttur, sem hefur verið saknað í heila viku, kveðst vongóður um að umfangsmikil leit sem hófst í morgun og standa mun í allan dag skili því að Birna finnist. 21.1.2017 11:50 Bein útsending: Víglínan Hefst klukkan 12:20. 21.1.2017 11:30 TF-LÍF leitar á Reykjanesskaga Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-LÍF, lagði af stað frá Reykjavíkurflugvelli klukkan ellefu í morgun til að taka þátt í leitinni að Birnu Brjánsdóttur og vísbendingum sem varpað geta ljósi á hvarf hennar. 21.1.2017 11:16 Leitin að Birnu: Stefna á að leysa 2000 verkefni um helgina Þorsteinn G. Gunnarsson upplýsingafulltrúi Landsbjargar segir þetta umfangsmestu leit sem Landsbjörg hefur farið í. Björgunarsveitarfólk eru um 500 talsins. Lagt verður áherslu á svæði frá Borgarnesi að Selfossi og allan Reykjanesskagann. Áherslan er fyrst of fremst lögð á vegi og vegaslóða á þessu svæði. 21.1.2017 10:01 Umfangsmesta leit sögunnar: Fimm hundruð björgunarsveitarmenn leita að Birnu Alls munu um 500 björgunarsveitarmenn af öllu landinu taka þátt í leitinni að Birnu Brjánsdóttur í dag. Í tilkynningu frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg kemur fram að þetta sé umfangsmesta leit sem félagið hefur skipulagt. 21.1.2017 08:11 Skemmtistað á Höfða lokað í nótt Nokkur erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu liðna nótt. 21.1.2017 07:59 Borgin malbikar fyrir 8,3 milljarða á næstu árum Reykjavíkurborg hyggst verja meiri fjármunum til viðgerða og endurnýjunar á malbiki á þessu ári en nokkru sinni áður. Fjárhagsáætlun gerir ráð fyrir 1.460 milljónum króna til verkefnisins og er það ríflega tvöföldun frá því í fyrra. 21.1.2017 07:00 Laun bæjarfulltrúa hækka um 44 prósent Hafnarfjarðarbær hefur riðið á vaðið meðal sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu og ætlar að hækka laun kjörinna fulltrúa sem nemur hækkun kjararáðs. Minnihlutinn gagnrýnir hækkunina. Önnur sveitafélög eiga eftir að ákveða sig. 21.1.2017 07:00 Leitin að Birnu: Svæði útilokuð sem eru ófær Kia Rio Ein umfangsmesta leit björgunarsveitanna, leitin að Birnu Brjánsdóttur, fer fram um helgina. Ráðist var í skipulag og útreikninga í gær til að útiloka ákveðin svæði frá leitinni. Fjórar klukkustundir eru óútskýrðar í ferðum rauða Kia Rio bílsins. 21.1.2017 07:00 Ókeypis sundferðir heyri sögunni til Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins leggur til að starfsmenn borgarinnar fái ekki ókeypis í sund. Vill umræðu um málið í borgarstjórn. Borgarfulltrúi Samfylkingar telur mikilvægt að gera vel við starfsfólk og efla heilsu. 21.1.2017 07:00 Rýnt í leyniskjöl CIA: Einblíndu á herstöðina og skráðu kommúnista Fjölmörg skjöl bandarísku leyniþjónustunnar CIA fjalla um Ísland. Fréttablaðið rýndi í fjölmörg þeirra. 21.1.2017 07:00 Líklegast að Birna hafi farið upp í rauða bílinn á Laugavegi Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn sem stýrir rannsókninni á hvarfi Birnu Brjánsdóttur, segir lögregluna telja að hún hafi farið upp í rauða Kia Rio-bifreið við Laugaveg 31 aðfaranótt laugardags klukkan 05:25. 20.1.2017 08:49 Lífsýnin tekin af klæðnaði og úr bifreiðinni Klæðnaðurinn var um borð í togaranum Polar Nanoq. 20.1.2017 23:53 Mennirnir hafa verið færðir á Litla-Hraun Hlé mun vera á yfirheyrslum yfir helgina nema nýjar vísbendingar komi upp. 20.1.2017 23:15 Jammeh samþykir að víkja úr embætti Fer í útlegð, en samkomulag um hvert og hvernig hefur ekki náðst. 20.1.2017 22:41 Greining á lífsýni í algjörum forgangi Yfirheyrslum á mönnunum sem grunaðir eru um aðild að hvarfi Birnu Brjánsdóttur er lokið í dag. Játning í málinu liggur ekki fyrir. 20.1.2017 21:56 Gera ráð fyrir leit á TF-LÍF á morgun Þyrla Landhelgisgæslunnar fór tvíveigi til leitar að Birnu Brjánsdóttur í dag. 20.1.2017 21:13 Börnin smakka hákarl Skemmtilegustu viðbrögðin komu þó frá leikskólakennara frá Bretlandi eins og sjá má í myndskeiðinu. 20.1.2017 21:00 Mennirnir útiloka ekki að hafa komist í kynni við Birnu Sakborningarnir eru grunaðir um manndráp en hafa neitað sök við yfirheyrslur. 20.1.2017 19:41 Blóð fannst í Kia Rio bifreiðinni Einar Guðberg Jónsson, lögreglufulltrúi, staðfestir við fréttastofu að blóðsýni hafi fundist í bílnum og það hafi verið sent út til rannsóknar. 20.1.2017 19:21 Nýjar vélar myndu gjörbreyta sýn lögreglu í miðbænum "Við erum að sjá miklu meiri gæði í myndavélunum núna en fyrir tveimur árum síðar. Vél í dag er orðin tífalt ljósnæmari heldur en fyrir þremur til fjórum árum síðan.“ 20.1.2017 19:15 Grænlendingar miður sín Lögreglan segir fólk hafa haft samband sem hafi orðið fyrir aðkasti fyrir það eitt að vera frá Grænlandi. 20.1.2017 19:00 Mikið menntaðir Íslendingar eignast færri börn Einstaklingar með mikla menntun eignast færri börn en þeir sem hafa ekki menntað sig samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar Íslenskrar erfðagreiningar. Þeir sem mælast hátt í eiginleikum til að mennta sig mikið en hafa engu að síður litla menntun eiga líka færri börn en þeir sem mælast lágt. 20.1.2017 18:05 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Þrotlaus vinna færustu rannsóknarlögreglumanna undanfarna sex sólarhringa er smátt og smátt að skýra myndina varðandi hvarf Birnu Brjánsdóttur. 20.1.2017 18:00 Fylgja eftir vísbendingum um mannaferðir á Strandarheiði Lögreglan hefur kallað út fjóra leitarhópa frá björgunarsveitunum til að fylgja eftir vísbendingum um mannaferðir á Strandarheiði. 20.1.2017 16:52 Lögregla lýsir eftir ökumanni hvítrar bifreiðar í tengslum við hvarf Birnu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af ökumanni hvíta bílsins, sem var ekið vestur Óseyrarbraut í Hafnarfirði laugardaginn 14. janúar kl. 12.24. 20.1.2017 16:16 Birta myndskeið frá aðgerðunum á Polar Nanoq Landhelgisgæslan hefur nú birt myndir og myndskeið frá aðgerðum sérsveitar Ríkislögreglustjóra á grænlenska togaranum Polar Nanoq og handtók þrjá skipverja á fimmtudaginn í tengslum við hvarf Birnu Brjánsdóttur. 20.1.2017 15:50 Þessar götur eru í forgangi Fjárhágsáætlun Reykjavíkurborgar gerir ráð fyrir 1460 milljónum króna til viðgerða og endurnýjunar á malbiki á þessu ári. 20.1.2017 15:10 Rauði bíllinn ekki á hafnarsvæðinu í um fjóra klukkutíma á laugardagsmorgun Lögregluna vantar upplýsingar um ferðir rauðu Kia Rio-bifreiðarinnar á milli klukkan 7 og 11:30. 20.1.2017 14:45 Tekist á um réttaráhrif broskalla fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur Tekist var á um það fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur hvaða réttaráhrif broskallar hafa í samskiptum í máli sem höfðað var vegna vanefndar á kaupsamningi um fasteign. 20.1.2017 14:27 „Við finnum fyrir pressu frá samfélaginu og við setjum pressu á okkur sjálf“ Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn segir lögreglu nú vinna að því að kortleggja ferðir rauðs Kia Rio bíls sem skipverjar Polar Nanoq voru með á leigu síðastliðna helgi. 20.1.2017 13:18 Hjón á Akureyri sváfu til skiptis á tugmilljóna lottómiða Hjón á Akureyri voru ekki mikið að stressa sig á því að hafa unnið 64,6 milljónir í lottóvinning á gamlársdag. Þau skáluðu í freyðivíni og sváfu á miðanum í þrjá vikur þangað til þau vitjuðu vinningisins. 20.1.2017 12:27 Undirbúa eina umfangsmestu leit síðari ára Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sent beiðni á allar svæðisstjórnir björgunarsveita á landinu um að leggja til mannskap í leit að Birnu Brjánsdóttur. 20.1.2017 12:24 Lögreglan óskar eftir aðstoð ökumanna Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir því að ökumenn bifreiða, sem búa yfir myndavélabúnaði, yfirfari myndefni í þeirri von að það geti gagnast lögreglu við leit að Birnu Brjánsdóttur. 20.1.2017 11:51 Skipverjarnir höfðu um 100 klukkustundir til þess að samræma framburð Grænlensku skipverjarnir tveir sem úrskurðaðir hafa verið í tveggja vikna gæsluvarðhald vegna gruns um að eiga aðild að hvarfi Birnu Brjánsdóttur höfðu um 100 klukkustundir til þess að samræma framburð, sé miðað við það að Birna hverfur snemma á laugardagsmorgun og mennirnir eru ekki handteknir fyrr en um borð í Polar Nanoq fyrr en í hádeginu á miðvikudegi. 20.1.2017 11:45 Haldið í einangrun á Hverfisgötu: „Ekki til eftirbreytni“ Aðstaðan fyrir einangrunarfanga vart boðleg og tekur Grímur Grímsson undir það. 20.1.2017 08:00 Erill hjá lögreglu liðna nótt Tvær tilkynningar um heimilisofbeldi og líkamsárás, annars vegar í Austurbænum og hins vegar í Hafnarfirði. 20.1.2017 07:18 Línulegt áhorf stendur í stað Hlutfall línulegs áhorfs á íslenskar sjónvarpsstöðvar stendur í stað á milli áranna 2015 og 2016 og mælist 86,7 prósent alls áhorfs á dagskrá íslenskra sjónvarpsstöðva. 20.1.2017 07:00 Hafnarfjörður var nálægt greiðsluþroti árið 2014 Veltufjárhlutfall Hafnarfjarðarbæjar í byrjun árs 2015 var svo lágt að það gefur sterklega til kynna að sveitarfélagið hafi verið ansi nálægt greiðsluþroti. 20.1.2017 07:00 Stefnt á að slá í gegn í febrúar Lokið verður við að grafa Vaðlaheiðargöng í lok febrúar þegar gert er ráð fyrir að borgengi Ósafls slái í gegn. 20.1.2017 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Forsíða Fréttablaðsins vakti athygli Time Stórritið Time birti í dag frétt þar sem búið er að taka saman fjöldamargar forsíður hvaðanæva að sem Trump prýðir en þeirra á meðal er forsíða Fréttablaðsins í morgun. 21.1.2017 18:05
Margmenni á Austurvelli mótmælti Donald Trump: „Eigum að sýna börnunum okkar að hatur eigi aldrei rétt á sér“ Xárene Eskander skipulagði mótmæli í Reykjavík í dag gegn Donald Trump vegna þess að henni finnst mikilvægt að hatur í garð kvenna og annarra minnihlutahópa sé ekki talið venjulegt fyrir framtíðarkynslóðum. Fjöldi fólks mætti á mótmælin. 21.1.2017 16:34
„Alltaf einhverjar mögulegar vísbendingar sem detta inn“ Ekki þó enn tekist að þrengja leitarsvæðið. 21.1.2017 14:26
Forseti Íslands hvetur til samhugar og stillingar Guðni Th. segir að varast beri allt það sem sært geti aðra og sem ali á tortryggni og fordómum en fordóma hefur undanfarið orðið vart í samfélaginu í garð Grænlendinga. Tveir grænlenskir sjómenn eru nú í gæsluvarðahaldi grunaðir um aðild að hvarfi Birnu. 21.1.2017 12:29
Ekki dæmdur fyrir barnsrán Dómur var felldur í máli manns sem 17. ágúst 2016 stal bifreið fyrir utan leikskóla í Kópavogi. Í bílnum var tveggja ára gamalt barn. Hann hefur verið dæmdur til fimm mánaða fangelsisvistar fyrir að hafa í tvígang verið óhæfur til að aka bíl líklega vegna áhrifa ávana- og fíkniefna en einnig fyrir að aka þrisvar sinnum eftir að hafa verið sviptur ökuréttindum. 21.1.2017 12:02
Leyfir sér að vera vongóður um að Birna finnist í dag Grímur Grímsson, sem stýrir rannsókn lögreglunnar á hvarfi Birnu Brjánsdóttur, sem hefur verið saknað í heila viku, kveðst vongóður um að umfangsmikil leit sem hófst í morgun og standa mun í allan dag skili því að Birna finnist. 21.1.2017 11:50
TF-LÍF leitar á Reykjanesskaga Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-LÍF, lagði af stað frá Reykjavíkurflugvelli klukkan ellefu í morgun til að taka þátt í leitinni að Birnu Brjánsdóttur og vísbendingum sem varpað geta ljósi á hvarf hennar. 21.1.2017 11:16
Leitin að Birnu: Stefna á að leysa 2000 verkefni um helgina Þorsteinn G. Gunnarsson upplýsingafulltrúi Landsbjargar segir þetta umfangsmestu leit sem Landsbjörg hefur farið í. Björgunarsveitarfólk eru um 500 talsins. Lagt verður áherslu á svæði frá Borgarnesi að Selfossi og allan Reykjanesskagann. Áherslan er fyrst of fremst lögð á vegi og vegaslóða á þessu svæði. 21.1.2017 10:01
Umfangsmesta leit sögunnar: Fimm hundruð björgunarsveitarmenn leita að Birnu Alls munu um 500 björgunarsveitarmenn af öllu landinu taka þátt í leitinni að Birnu Brjánsdóttur í dag. Í tilkynningu frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg kemur fram að þetta sé umfangsmesta leit sem félagið hefur skipulagt. 21.1.2017 08:11
Skemmtistað á Höfða lokað í nótt Nokkur erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu liðna nótt. 21.1.2017 07:59
Borgin malbikar fyrir 8,3 milljarða á næstu árum Reykjavíkurborg hyggst verja meiri fjármunum til viðgerða og endurnýjunar á malbiki á þessu ári en nokkru sinni áður. Fjárhagsáætlun gerir ráð fyrir 1.460 milljónum króna til verkefnisins og er það ríflega tvöföldun frá því í fyrra. 21.1.2017 07:00
Laun bæjarfulltrúa hækka um 44 prósent Hafnarfjarðarbær hefur riðið á vaðið meðal sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu og ætlar að hækka laun kjörinna fulltrúa sem nemur hækkun kjararáðs. Minnihlutinn gagnrýnir hækkunina. Önnur sveitafélög eiga eftir að ákveða sig. 21.1.2017 07:00
Leitin að Birnu: Svæði útilokuð sem eru ófær Kia Rio Ein umfangsmesta leit björgunarsveitanna, leitin að Birnu Brjánsdóttur, fer fram um helgina. Ráðist var í skipulag og útreikninga í gær til að útiloka ákveðin svæði frá leitinni. Fjórar klukkustundir eru óútskýrðar í ferðum rauða Kia Rio bílsins. 21.1.2017 07:00
Ókeypis sundferðir heyri sögunni til Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins leggur til að starfsmenn borgarinnar fái ekki ókeypis í sund. Vill umræðu um málið í borgarstjórn. Borgarfulltrúi Samfylkingar telur mikilvægt að gera vel við starfsfólk og efla heilsu. 21.1.2017 07:00
Rýnt í leyniskjöl CIA: Einblíndu á herstöðina og skráðu kommúnista Fjölmörg skjöl bandarísku leyniþjónustunnar CIA fjalla um Ísland. Fréttablaðið rýndi í fjölmörg þeirra. 21.1.2017 07:00
Líklegast að Birna hafi farið upp í rauða bílinn á Laugavegi Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn sem stýrir rannsókninni á hvarfi Birnu Brjánsdóttur, segir lögregluna telja að hún hafi farið upp í rauða Kia Rio-bifreið við Laugaveg 31 aðfaranótt laugardags klukkan 05:25. 20.1.2017 08:49
Lífsýnin tekin af klæðnaði og úr bifreiðinni Klæðnaðurinn var um borð í togaranum Polar Nanoq. 20.1.2017 23:53
Mennirnir hafa verið færðir á Litla-Hraun Hlé mun vera á yfirheyrslum yfir helgina nema nýjar vísbendingar komi upp. 20.1.2017 23:15
Jammeh samþykir að víkja úr embætti Fer í útlegð, en samkomulag um hvert og hvernig hefur ekki náðst. 20.1.2017 22:41
Greining á lífsýni í algjörum forgangi Yfirheyrslum á mönnunum sem grunaðir eru um aðild að hvarfi Birnu Brjánsdóttur er lokið í dag. Játning í málinu liggur ekki fyrir. 20.1.2017 21:56
Gera ráð fyrir leit á TF-LÍF á morgun Þyrla Landhelgisgæslunnar fór tvíveigi til leitar að Birnu Brjánsdóttur í dag. 20.1.2017 21:13
Börnin smakka hákarl Skemmtilegustu viðbrögðin komu þó frá leikskólakennara frá Bretlandi eins og sjá má í myndskeiðinu. 20.1.2017 21:00
Mennirnir útiloka ekki að hafa komist í kynni við Birnu Sakborningarnir eru grunaðir um manndráp en hafa neitað sök við yfirheyrslur. 20.1.2017 19:41
Blóð fannst í Kia Rio bifreiðinni Einar Guðberg Jónsson, lögreglufulltrúi, staðfestir við fréttastofu að blóðsýni hafi fundist í bílnum og það hafi verið sent út til rannsóknar. 20.1.2017 19:21
Nýjar vélar myndu gjörbreyta sýn lögreglu í miðbænum "Við erum að sjá miklu meiri gæði í myndavélunum núna en fyrir tveimur árum síðar. Vél í dag er orðin tífalt ljósnæmari heldur en fyrir þremur til fjórum árum síðan.“ 20.1.2017 19:15
Grænlendingar miður sín Lögreglan segir fólk hafa haft samband sem hafi orðið fyrir aðkasti fyrir það eitt að vera frá Grænlandi. 20.1.2017 19:00
Mikið menntaðir Íslendingar eignast færri börn Einstaklingar með mikla menntun eignast færri börn en þeir sem hafa ekki menntað sig samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar Íslenskrar erfðagreiningar. Þeir sem mælast hátt í eiginleikum til að mennta sig mikið en hafa engu að síður litla menntun eiga líka færri börn en þeir sem mælast lágt. 20.1.2017 18:05
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Þrotlaus vinna færustu rannsóknarlögreglumanna undanfarna sex sólarhringa er smátt og smátt að skýra myndina varðandi hvarf Birnu Brjánsdóttur. 20.1.2017 18:00
Fylgja eftir vísbendingum um mannaferðir á Strandarheiði Lögreglan hefur kallað út fjóra leitarhópa frá björgunarsveitunum til að fylgja eftir vísbendingum um mannaferðir á Strandarheiði. 20.1.2017 16:52
Lögregla lýsir eftir ökumanni hvítrar bifreiðar í tengslum við hvarf Birnu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af ökumanni hvíta bílsins, sem var ekið vestur Óseyrarbraut í Hafnarfirði laugardaginn 14. janúar kl. 12.24. 20.1.2017 16:16
Birta myndskeið frá aðgerðunum á Polar Nanoq Landhelgisgæslan hefur nú birt myndir og myndskeið frá aðgerðum sérsveitar Ríkislögreglustjóra á grænlenska togaranum Polar Nanoq og handtók þrjá skipverja á fimmtudaginn í tengslum við hvarf Birnu Brjánsdóttur. 20.1.2017 15:50
Þessar götur eru í forgangi Fjárhágsáætlun Reykjavíkurborgar gerir ráð fyrir 1460 milljónum króna til viðgerða og endurnýjunar á malbiki á þessu ári. 20.1.2017 15:10
Rauði bíllinn ekki á hafnarsvæðinu í um fjóra klukkutíma á laugardagsmorgun Lögregluna vantar upplýsingar um ferðir rauðu Kia Rio-bifreiðarinnar á milli klukkan 7 og 11:30. 20.1.2017 14:45
Tekist á um réttaráhrif broskalla fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur Tekist var á um það fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur hvaða réttaráhrif broskallar hafa í samskiptum í máli sem höfðað var vegna vanefndar á kaupsamningi um fasteign. 20.1.2017 14:27
„Við finnum fyrir pressu frá samfélaginu og við setjum pressu á okkur sjálf“ Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn segir lögreglu nú vinna að því að kortleggja ferðir rauðs Kia Rio bíls sem skipverjar Polar Nanoq voru með á leigu síðastliðna helgi. 20.1.2017 13:18
Hjón á Akureyri sváfu til skiptis á tugmilljóna lottómiða Hjón á Akureyri voru ekki mikið að stressa sig á því að hafa unnið 64,6 milljónir í lottóvinning á gamlársdag. Þau skáluðu í freyðivíni og sváfu á miðanum í þrjá vikur þangað til þau vitjuðu vinningisins. 20.1.2017 12:27
Undirbúa eina umfangsmestu leit síðari ára Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sent beiðni á allar svæðisstjórnir björgunarsveita á landinu um að leggja til mannskap í leit að Birnu Brjánsdóttur. 20.1.2017 12:24
Lögreglan óskar eftir aðstoð ökumanna Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir því að ökumenn bifreiða, sem búa yfir myndavélabúnaði, yfirfari myndefni í þeirri von að það geti gagnast lögreglu við leit að Birnu Brjánsdóttur. 20.1.2017 11:51
Skipverjarnir höfðu um 100 klukkustundir til þess að samræma framburð Grænlensku skipverjarnir tveir sem úrskurðaðir hafa verið í tveggja vikna gæsluvarðhald vegna gruns um að eiga aðild að hvarfi Birnu Brjánsdóttur höfðu um 100 klukkustundir til þess að samræma framburð, sé miðað við það að Birna hverfur snemma á laugardagsmorgun og mennirnir eru ekki handteknir fyrr en um borð í Polar Nanoq fyrr en í hádeginu á miðvikudegi. 20.1.2017 11:45
Haldið í einangrun á Hverfisgötu: „Ekki til eftirbreytni“ Aðstaðan fyrir einangrunarfanga vart boðleg og tekur Grímur Grímsson undir það. 20.1.2017 08:00
Erill hjá lögreglu liðna nótt Tvær tilkynningar um heimilisofbeldi og líkamsárás, annars vegar í Austurbænum og hins vegar í Hafnarfirði. 20.1.2017 07:18
Línulegt áhorf stendur í stað Hlutfall línulegs áhorfs á íslenskar sjónvarpsstöðvar stendur í stað á milli áranna 2015 og 2016 og mælist 86,7 prósent alls áhorfs á dagskrá íslenskra sjónvarpsstöðva. 20.1.2017 07:00
Hafnarfjörður var nálægt greiðsluþroti árið 2014 Veltufjárhlutfall Hafnarfjarðarbæjar í byrjun árs 2015 var svo lágt að það gefur sterklega til kynna að sveitarfélagið hafi verið ansi nálægt greiðsluþroti. 20.1.2017 07:00
Stefnt á að slá í gegn í febrúar Lokið verður við að grafa Vaðlaheiðargöng í lok febrúar þegar gert er ráð fyrir að borgengi Ósafls slái í gegn. 20.1.2017 07:00
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent