Fleiri fréttir

Íslendingar borða mest af sætindum

Hlutfall Íslendinga sem borða óhollan mat hefur aukist samkvæmt könnun landlæknis. Fleiri of feitir hér en annars staðar á Norðurlöndunum. Félagslegur ójöfnuður í mataræði hefur aukist.

Hörð gagnrýni á kerfisáætlun Landsnets

Skipulagsstofnun og Landvernd gagnrýna mjög kerfisáætlun Landsnets. Miklar takmarkanir eru settar á hámarkslengdir jarðstrengja í uppbyggingu raforkukerfisins.

Markmið að auka fræðslu

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur skrifað undir samning við Fræðslumiðstöð atvinnulífsins og Stjórnstöð ferðamála um verkefnið Hæfnisetur ferðaþjónustunnar.

Íslendingar lita leik með Liverpool

"Við erum að fara með 189 manns beint til Liverpool á meðan hin félögin fara til í Man­chester, Birmingham og London,“ segir Tómas J. Gestsson, framkvæmdastjóri Heimsferða.

Verkfall í háloftunum

"Við erum ekkert sérlega bjartsýn á að það takist að semja áður en það kemur til verkfallsaðgerða,“ segir Sturla Óskar Bragason, varaformaður Flugfreyjufélags Íslands.

Grunaðir um manndráp

Tveir skipverjar á Polar Nanoq voru í gær úrskurðaðir í gæsluvarðhald á grundvelli 211.gr almennra hegningarlaga sem fjallar um manndráp.

Misvísandi yfirlýsingar frá Trump

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir að þrátt fyrir misvísandi yfirlýsingar Donalds Trump verðandi forseta Bandaríkjanna eigi hann ekki von á miklum stefnubreytingum af hálfu Bandaríkjamanna þegar kemur að varnarsamstarfi vestrænna ríkja.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Fallað verður ítarlega um rannsókn lögreglu á hvarfi Birnu Brjánsdóttur en mennirnir sem grunaðir eru um að eiga aðild að hvarfi hennar neita sök.

Mennirnir neita báðir sök

Grænlendingarnir tveir sem voru í dag úrskurðaðir í tveggja vikna gæsluvarðhald neita báðir sök.

Vilja að Putin og Trump verði boðið til Færeyja

Þingmenn Miðflokksins í Færeyjum skora á lögmann Færeyja að bjóða eyjarnar undir leiðtogafund Donalds Trump og Vladimirs Putin endu séu Færeyjar eitt fárra landa sem haldi frið við bæði stórveldin.

Farið fram á gæsluvarðhald yfir skipverjunum

Tveir skipverjar á Polar Nanoq, sem grunaðir eru um aðild að hvarfi Birnu Brjánsdóttur, sem saknað hefur verið frá því á laugardag, verða færðir fyrir dómara í Héraðsdómi Reykjaness fyrir hádegi í dag.

Orkuframleiðsla Íslands öll hrein

Á sama tíma og 99,99 prósent allrar raforku á Íslandi eru framleidd með endurnýjanlegum hætti, er það hlutfall 22 prósent af allri raforkuframleiðslu OECD-ríkja.

Venjan að hafa allt of mikinn mat á borðum

Á vefnum er skammtareiknivél sem nýta má þegar halda á matarboð. Ef rétt er skammtað geta allir verið mettir, segir sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun sem vill sporna við matarsóun. Aukin umferð um vefinn eftir grínið í Skaupinu.

Ágreiningur uppi í aðdraganda nýs þings

Tvö stór ágreiningsmál hafa komið upp milli stjórnar og stjórnarandstöðu á Alþingi þótt þingstörf séu enn ekki hafin. Afar óheppilegt, segir formaður VG. Ráðherrar Bjartrar framtíðar ætla ekki að segja af sér þingmennsku um sinn.

Sjá næstu 50 fréttir