Fleiri fréttir Kvöldfréttir Stöðvar 2: Rætt við Margréti Danadrottningu Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og Eliza Reid eiginkona hans fara í sína fyrstu opinberu heimsókn til útlanda til Danmerkur dagana 24. til 26. janúar. 13.1.2017 15:58 Samgönguráðherra segir ekki koma til greina að flytja innanlandsflug til Keflavíkur Jón Gunnarsson, samgönguráðherra vill leita lausna í deilunni um framtíð Reykjavíkurflugvallar. 13.1.2017 14:38 Gert ráð fyrir að fundað verði alla helgina Ólíklegt að samkomulag náist í dag, segir varaformaður Sjómannasambands Íslands. 13.1.2017 14:12 Afgreiðslutími vegabréfa lengdur í 17 daga: „Mér finnst þetta rosalegt óréttlæti“ Guðbjartur Kjartansson kveðst allt annað en sáttur með starfshætti yfirvalda. 13.1.2017 13:05 Fjórtán ára hælisleitandi sá sem leitaði á börnin í strætisvagninum Króaði stúlku af í strætisvagni í Reykjanesbæ. 13.1.2017 12:59 Gylfi aðstoðar Benedikt áfram Gylfi Ólafsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Benedikts Jóhannessonar, nýs fjármála- og efnahagsráðherra. 13.1.2017 12:28 Verðandi forseti Alþingis segir þingmenn Suðurkjördæmis þurfa að láta til sín taka á þingi Unnur Brá Konráðsdóttir verðandi forseti Alþingis segir embættið alltaf vera krefjandi. 13.1.2017 12:02 „Ef ég er að fá ráðherrastól af því ég er kona þá er miðaldra karlmaðurinn að fá stólinn af því hann er miðaldra karlmaður“ Ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra segist biðja um að vera dæmd af eigin verkum en ekki vegna þess að hún sé unga konan í nýrri ríkisstjórn 13.1.2017 11:45 Anna og Ellisif á meðal 22 sem vilja stöðu skrifstofustjóra Ráðherra skipar í embætti skrifstofustjóra velferðarráðuneytisins að fengnu mati þriggja manna hæfnisnefndarsamkvæmt lögum um Stjórnarráð Íslands. 13.1.2017 11:24 Nafn stúlkunnar sem lést í bílslysi á Grindavíkurvegi Bænastund verður haldin í Grindavíkurkirkju klukkan átta í kvöld. 13.1.2017 11:13 Ráðist í umfangsmiklar framkvæmdir vegna myglu í Laugarnesskóla Aðstoðarskólastjórinn farinn í leyfi vegna veikinda sem rakin eru til myglunnar. 13.1.2017 11:11 Sjómenn funda í dag og ætla að mótmæla á mánudag Deilendur hafa fundað á hverjum degi alla vikuna. 13.1.2017 09:27 Sagðir hafa kysst og þuklað á börnum í strætisvagni Lögreglan á Suðurnesjum rannsakar málið. 13.1.2017 08:59 Sautján ára handtekinn fyrir líkamsárás á Stórhöfða Einn fluttur á slysadeild. 13.1.2017 07:51 Margoft krafist úrbóta á Grindavíkurvegi Bæjarstjórn Grindavíkur vill að Vegagerðin bæti veginn. Banaslys var á veginum í gær. 13.1.2017 07:00 Kaupandi boðar málaferli gegn ríkinu vegna jarðarinnar Fells við Jökulsárlón Ágreiningur um hvort forkaupsréttartilboð ríkisins í Fell sé löglegt fer fyrir dómstóla. Óttast er að á meðan frestist nauðsynleg uppbygging . Sýslumaður segir ekki rétt að frestur ríkisins til að ganga inn í kauptilboðið hafi ve 13.1.2017 07:00 Ætla að byggja hundruð íbúða Byggingafélag námsmanna hyggst byggja 250 til 300 íbúðir á næstu árum og hefur vegna þess gefið út viljayfirlýsingu ásamt Reykjavíkurborg. Að því er fram kemur í tilkynningu er horft til fjögurra svæða. 13.1.2017 07:00 Ítrekar óviðeigandi skilaboð Maður sem grunaður er um að birta myndir af íslenskum ólögráða stúlkum á netinu og tengja við vændisvefsíður er grunaður um að halda uppteknum hætti. 13.1.2017 07:00 Skrifuðum geisladiskum stolið frá Andreu Jónsdóttur Bakpoki með nokkur hundruð skrifuðum geisladiskum, í eigu rokkömmu Íslands, Andreu Jónsdóttur, hvarf af skemmtistaðnum Dillon 13.1.2017 07:00 Vilja frestun á lóð fyrir Heklu Fulltrúar Sjálfstæðisflokks í borgarráði lögðu til í gær að ekki yrði gengið frá viljayfirlýsingu um ráðstöfun á 24 þúsund fermetra lóð í Syðri-Mjódd til bílaumboðsins Heklu án útboðs fyrr en íbúum og ýmsum félögum á svæðinu hefur verið gefinn kostur á að gefa umsögn. 13.1.2017 07:00 Fleiri útköll frá útlendingum Símtöl sem bárust Neyðarlínunni frá útlenskum símanúmerum voru 3,37 prósent allra útkalla á síðasta ári. Þeim fjölgaði um fjórtán prósent frá árinu 2015 en þá voru þau 2,95 prósent útkalla. Árið 2014 voru þau 2,16 prósent útkalla. 13.1.2017 07:00 Starfsvenja afrekssjóðs að rökstyðja ekki Afrekssjóður ÍSÍ úthlutaði til sérsambanda sinna 150 milljónum samkvæmt gömlum reglum þar sem enginn rökstuðningur er á bak við hverja upphæð. Mikið rætt um ógagnsæi sjóðsins sem formaður hans segir viðtekna venju. 13.1.2017 07:00 Eldri borgarar greiða ekki fasteignagjöld Eigendur íbúðarhúsnæðis í Vestmannaeyjum sem orðnir eru sjötíu ára og eru ellilífeyrisþegar þurfa ekki að greiða af þeim fasteignagjöld. Áfram verða þó greidd þjónustugjöld. Bæjarráð hefur ákveðið að hafa þennan háttinn á líkt og verið hefur undanfarin ár. 13.1.2017 07:00 Glittir í framkvæmdir við Landmannalaugar Uppbygging í Landmannalaugum hefst í maí. Svæðið er á rauða lista Umhverfisstofnunnar og er ágangur ferðamanna þar mikill. Unnið eftir verðlaunatillögu frá 2014. "Megum ekki vera mikið seinni,“ segir oddviti Rangárþings ytra. 13.1.2017 07:00 Vilja öruggt flug með sjúklinga Byggðarráð Skagafjarðar vill að sveitarstjórinn fái fund með Isavia til að fara yfir nauðsynlegan búnað og umgjörð sem þarf á flugvellinum á Sauðárkróki til þess að tryggja öruggt sjúkraflug. 13.1.2017 07:00 Rammaáætlun bíður á núllstillingu Með nýjum kosningum var umfjöllun Alþingis um rammaáætlun núllstillt. Nýr umhverfisráðherra þarf að mæla fyrir málinu á nýjan leik, en segir of snemmt að segja til um í hvaða mynd það verður. Nýir ráðherrar deildu harkalega um m 13.1.2017 07:00 Aðkallandi að ljúka framkvæmdum Bæjarráð Hafnarfjarðar hefur áhyggjur af tíðum umferðarslysum á Reykjanesbraut. Í bókun sem samþykkt var í gær áréttaði ráðið mikilvægi þess að ráðist verði í úrbætur á brautinni án tafar. 13.1.2017 07:00 Bágar aðstæður hælisleitenda á Skeggjagötu kveikjan að stofnun samtakanna SOLARIS Sema Erla Serdar átti frumkvæðið að stofnun SOLARIS - hjálparsamtaka fyrir hælisleitendur og flóttafólk sem stofnuð voru í dag. 12.1.2017 23:57 Coca-Cola á Íslandi ekki skaðabótaskylt gagnvart manni sem kveðst hafa gleypt glerbrot við að drekka úr kókflösku Þetta er niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur en maðurinn höfðaði mál gegn fyrirtækinu vegna tjóns sem hann taldi sig hafa orðið fyrir en maðurinn hélt því fram að kókflaskan, sem hann keypti sér í apríl 2013 í sjoppunni á BSÍ, hefði verið gölluð þar sem í henni hefðu leynst glerbrot. Coca-Cola á Íslandi hafnaði kröfu mannsins og hélt því fram að útilokað væri að glerbrot hefði komist í flöskuna í framleiðsluferlinu. 12.1.2017 21:20 Ferðamenn átti sig ekki á hættunni Snorri Ingason, varaformaður félags leiðsögumanna, segir að það þurfi að efla gæslu á vinsælum ferðamannastöðum. Ferðamenn klifri yfir grindverk til að komast nær Gullfossi og átti sig ekki á hættunni. Hann segir að það verði slys á staðnum ef ekki verður gripið inn í og vonast til að nýr ráðherra bregðist við. 12.1.2017 21:00 Ætla ekki að una niðurstöðu um að ríkið eignist Fell Sýslumannsembættið á Suðurlandi ætlar á næstu dögum að ganga frá kaupum ríkisins á jörðinni Felli í Suðursveit, sem nær yfir stóran hluta Jökulsárlóns. Hluthafar í félagi sem áður hafði fengið samþykkt tilboð í jörðina, segja tilboð ríkisins aftur á móti vera ólöglegt þar sem það hafi borist of seint. Farið verður með málið fyrir dómstóla. 12.1.2017 19:30 Vilja lögleiða dánaraðstoð á Íslandi Hollenskur læknir lýsir því hvernig það er að uppfylla ósk sárþjáðs sjúklings og hjálpa honum að deyja. 12.1.2017 19:30 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hefjast á slaginu 18:30. 12.1.2017 18:15 Brynjar stofnar Félag fýlupúka Þingmaður Sjálfstæðisflokksins slær á létta strengi í Facebook-færslu en ýmsir eru ósáttir við ráðherraval flokksins. 12.1.2017 18:11 Tók fimm áburðartegundir af skrá í fyrra Matvælastofnun hefur birt skýrslu um eftirlit með áburði á árinu 2016 þar sem kemur meðal annars fram að fimm áburðartegundir hafi verið teknar af skrá í fyrra eftir efnamælingar. 12.1.2017 17:47 Borgarstjóri um framtíð Reykjavíkurflugvallar: „Miðað við stjórnarsáttmálann erum við býsna samstíga“ Borgarstjóri segist telja að málið sé á borði innanríkisráðuneytisins. 12.1.2017 16:35 Bandalag Viðreisnar og Bjartrar framtíðar kviknaði með sms-skilaboðunum „Vaknaður?“ Benedikt Jóhannesson segir að sms-skilaboð snemma morguns hafi verið kveikjan að samvinnu flokkanna. 12.1.2017 16:20 Greta frestar listamannalaunum um 9 mánuði vegna anna Þetta kemur fram í grein Gretu til varnar listamannalaunum þar sem hún segir listafólk vera harðduglegt. 12.1.2017 16:00 Situr á 65 milljónum króna á Norðurlandi en veit ekki af því Enginn hefur vitjað risavinnings sem gekk út á Gamlárskvöld. 12.1.2017 15:45 Kvöldfréttir Stöðvar 2: Sátt við að pabbi sinn ákvað að deyja Ingrid kveðst sátt við ákvörðun föður síns og segir fjölskylduna alla sama sinnis. Þannig hafi hann fengið að kveðja, segja allt sem segja þurfti, rifja upp góðar minningar og kveðja svo með reisn. 12.1.2017 15:16 Vara nemendur HÍ við að þeim gæti verið byrlað ólyfjan Nemendur Háskóla Íslands fengu í dag tilkynningu þar sem brýnt var fyrir þeim að skilja ekki eftir mat eða drykk á glámbekk. 12.1.2017 15:00 Þorbjörg og Karl verða aðstoðarmenn Þorsteins Þorsteinn Víglundsson hefur ráðið sér tvo aðstoðarmenn til starfa. 12.1.2017 14:33 Viðræður ganga hægt hjá sjómönnum Deiluaðilar komu saman klukkan 11 í morgun. 12.1.2017 14:17 Deilt um öryggi gesta í Bláfjöllum: "Þetta líkist rússneskri rúllettu í mínum augum“ Framkvæmdastjóri skíðasvæðisins segir öryggi gesta í algjörum forgangi. 12.1.2017 14:08 Borgar verður aðstoðarmaður utanríkisráðherra Borgar Þór Einarsson hæstaréttarlögmaður hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra. 12.1.2017 13:15 Sjá næstu 50 fréttir
Kvöldfréttir Stöðvar 2: Rætt við Margréti Danadrottningu Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og Eliza Reid eiginkona hans fara í sína fyrstu opinberu heimsókn til útlanda til Danmerkur dagana 24. til 26. janúar. 13.1.2017 15:58
Samgönguráðherra segir ekki koma til greina að flytja innanlandsflug til Keflavíkur Jón Gunnarsson, samgönguráðherra vill leita lausna í deilunni um framtíð Reykjavíkurflugvallar. 13.1.2017 14:38
Gert ráð fyrir að fundað verði alla helgina Ólíklegt að samkomulag náist í dag, segir varaformaður Sjómannasambands Íslands. 13.1.2017 14:12
Afgreiðslutími vegabréfa lengdur í 17 daga: „Mér finnst þetta rosalegt óréttlæti“ Guðbjartur Kjartansson kveðst allt annað en sáttur með starfshætti yfirvalda. 13.1.2017 13:05
Fjórtán ára hælisleitandi sá sem leitaði á börnin í strætisvagninum Króaði stúlku af í strætisvagni í Reykjanesbæ. 13.1.2017 12:59
Gylfi aðstoðar Benedikt áfram Gylfi Ólafsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Benedikts Jóhannessonar, nýs fjármála- og efnahagsráðherra. 13.1.2017 12:28
Verðandi forseti Alþingis segir þingmenn Suðurkjördæmis þurfa að láta til sín taka á þingi Unnur Brá Konráðsdóttir verðandi forseti Alþingis segir embættið alltaf vera krefjandi. 13.1.2017 12:02
„Ef ég er að fá ráðherrastól af því ég er kona þá er miðaldra karlmaðurinn að fá stólinn af því hann er miðaldra karlmaður“ Ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra segist biðja um að vera dæmd af eigin verkum en ekki vegna þess að hún sé unga konan í nýrri ríkisstjórn 13.1.2017 11:45
Anna og Ellisif á meðal 22 sem vilja stöðu skrifstofustjóra Ráðherra skipar í embætti skrifstofustjóra velferðarráðuneytisins að fengnu mati þriggja manna hæfnisnefndarsamkvæmt lögum um Stjórnarráð Íslands. 13.1.2017 11:24
Nafn stúlkunnar sem lést í bílslysi á Grindavíkurvegi Bænastund verður haldin í Grindavíkurkirkju klukkan átta í kvöld. 13.1.2017 11:13
Ráðist í umfangsmiklar framkvæmdir vegna myglu í Laugarnesskóla Aðstoðarskólastjórinn farinn í leyfi vegna veikinda sem rakin eru til myglunnar. 13.1.2017 11:11
Sjómenn funda í dag og ætla að mótmæla á mánudag Deilendur hafa fundað á hverjum degi alla vikuna. 13.1.2017 09:27
Sagðir hafa kysst og þuklað á börnum í strætisvagni Lögreglan á Suðurnesjum rannsakar málið. 13.1.2017 08:59
Margoft krafist úrbóta á Grindavíkurvegi Bæjarstjórn Grindavíkur vill að Vegagerðin bæti veginn. Banaslys var á veginum í gær. 13.1.2017 07:00
Kaupandi boðar málaferli gegn ríkinu vegna jarðarinnar Fells við Jökulsárlón Ágreiningur um hvort forkaupsréttartilboð ríkisins í Fell sé löglegt fer fyrir dómstóla. Óttast er að á meðan frestist nauðsynleg uppbygging . Sýslumaður segir ekki rétt að frestur ríkisins til að ganga inn í kauptilboðið hafi ve 13.1.2017 07:00
Ætla að byggja hundruð íbúða Byggingafélag námsmanna hyggst byggja 250 til 300 íbúðir á næstu árum og hefur vegna þess gefið út viljayfirlýsingu ásamt Reykjavíkurborg. Að því er fram kemur í tilkynningu er horft til fjögurra svæða. 13.1.2017 07:00
Ítrekar óviðeigandi skilaboð Maður sem grunaður er um að birta myndir af íslenskum ólögráða stúlkum á netinu og tengja við vændisvefsíður er grunaður um að halda uppteknum hætti. 13.1.2017 07:00
Skrifuðum geisladiskum stolið frá Andreu Jónsdóttur Bakpoki með nokkur hundruð skrifuðum geisladiskum, í eigu rokkömmu Íslands, Andreu Jónsdóttur, hvarf af skemmtistaðnum Dillon 13.1.2017 07:00
Vilja frestun á lóð fyrir Heklu Fulltrúar Sjálfstæðisflokks í borgarráði lögðu til í gær að ekki yrði gengið frá viljayfirlýsingu um ráðstöfun á 24 þúsund fermetra lóð í Syðri-Mjódd til bílaumboðsins Heklu án útboðs fyrr en íbúum og ýmsum félögum á svæðinu hefur verið gefinn kostur á að gefa umsögn. 13.1.2017 07:00
Fleiri útköll frá útlendingum Símtöl sem bárust Neyðarlínunni frá útlenskum símanúmerum voru 3,37 prósent allra útkalla á síðasta ári. Þeim fjölgaði um fjórtán prósent frá árinu 2015 en þá voru þau 2,95 prósent útkalla. Árið 2014 voru þau 2,16 prósent útkalla. 13.1.2017 07:00
Starfsvenja afrekssjóðs að rökstyðja ekki Afrekssjóður ÍSÍ úthlutaði til sérsambanda sinna 150 milljónum samkvæmt gömlum reglum þar sem enginn rökstuðningur er á bak við hverja upphæð. Mikið rætt um ógagnsæi sjóðsins sem formaður hans segir viðtekna venju. 13.1.2017 07:00
Eldri borgarar greiða ekki fasteignagjöld Eigendur íbúðarhúsnæðis í Vestmannaeyjum sem orðnir eru sjötíu ára og eru ellilífeyrisþegar þurfa ekki að greiða af þeim fasteignagjöld. Áfram verða þó greidd þjónustugjöld. Bæjarráð hefur ákveðið að hafa þennan háttinn á líkt og verið hefur undanfarin ár. 13.1.2017 07:00
Glittir í framkvæmdir við Landmannalaugar Uppbygging í Landmannalaugum hefst í maí. Svæðið er á rauða lista Umhverfisstofnunnar og er ágangur ferðamanna þar mikill. Unnið eftir verðlaunatillögu frá 2014. "Megum ekki vera mikið seinni,“ segir oddviti Rangárþings ytra. 13.1.2017 07:00
Vilja öruggt flug með sjúklinga Byggðarráð Skagafjarðar vill að sveitarstjórinn fái fund með Isavia til að fara yfir nauðsynlegan búnað og umgjörð sem þarf á flugvellinum á Sauðárkróki til þess að tryggja öruggt sjúkraflug. 13.1.2017 07:00
Rammaáætlun bíður á núllstillingu Með nýjum kosningum var umfjöllun Alþingis um rammaáætlun núllstillt. Nýr umhverfisráðherra þarf að mæla fyrir málinu á nýjan leik, en segir of snemmt að segja til um í hvaða mynd það verður. Nýir ráðherrar deildu harkalega um m 13.1.2017 07:00
Aðkallandi að ljúka framkvæmdum Bæjarráð Hafnarfjarðar hefur áhyggjur af tíðum umferðarslysum á Reykjanesbraut. Í bókun sem samþykkt var í gær áréttaði ráðið mikilvægi þess að ráðist verði í úrbætur á brautinni án tafar. 13.1.2017 07:00
Bágar aðstæður hælisleitenda á Skeggjagötu kveikjan að stofnun samtakanna SOLARIS Sema Erla Serdar átti frumkvæðið að stofnun SOLARIS - hjálparsamtaka fyrir hælisleitendur og flóttafólk sem stofnuð voru í dag. 12.1.2017 23:57
Coca-Cola á Íslandi ekki skaðabótaskylt gagnvart manni sem kveðst hafa gleypt glerbrot við að drekka úr kókflösku Þetta er niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur en maðurinn höfðaði mál gegn fyrirtækinu vegna tjóns sem hann taldi sig hafa orðið fyrir en maðurinn hélt því fram að kókflaskan, sem hann keypti sér í apríl 2013 í sjoppunni á BSÍ, hefði verið gölluð þar sem í henni hefðu leynst glerbrot. Coca-Cola á Íslandi hafnaði kröfu mannsins og hélt því fram að útilokað væri að glerbrot hefði komist í flöskuna í framleiðsluferlinu. 12.1.2017 21:20
Ferðamenn átti sig ekki á hættunni Snorri Ingason, varaformaður félags leiðsögumanna, segir að það þurfi að efla gæslu á vinsælum ferðamannastöðum. Ferðamenn klifri yfir grindverk til að komast nær Gullfossi og átti sig ekki á hættunni. Hann segir að það verði slys á staðnum ef ekki verður gripið inn í og vonast til að nýr ráðherra bregðist við. 12.1.2017 21:00
Ætla ekki að una niðurstöðu um að ríkið eignist Fell Sýslumannsembættið á Suðurlandi ætlar á næstu dögum að ganga frá kaupum ríkisins á jörðinni Felli í Suðursveit, sem nær yfir stóran hluta Jökulsárlóns. Hluthafar í félagi sem áður hafði fengið samþykkt tilboð í jörðina, segja tilboð ríkisins aftur á móti vera ólöglegt þar sem það hafi borist of seint. Farið verður með málið fyrir dómstóla. 12.1.2017 19:30
Vilja lögleiða dánaraðstoð á Íslandi Hollenskur læknir lýsir því hvernig það er að uppfylla ósk sárþjáðs sjúklings og hjálpa honum að deyja. 12.1.2017 19:30
Brynjar stofnar Félag fýlupúka Þingmaður Sjálfstæðisflokksins slær á létta strengi í Facebook-færslu en ýmsir eru ósáttir við ráðherraval flokksins. 12.1.2017 18:11
Tók fimm áburðartegundir af skrá í fyrra Matvælastofnun hefur birt skýrslu um eftirlit með áburði á árinu 2016 þar sem kemur meðal annars fram að fimm áburðartegundir hafi verið teknar af skrá í fyrra eftir efnamælingar. 12.1.2017 17:47
Borgarstjóri um framtíð Reykjavíkurflugvallar: „Miðað við stjórnarsáttmálann erum við býsna samstíga“ Borgarstjóri segist telja að málið sé á borði innanríkisráðuneytisins. 12.1.2017 16:35
Bandalag Viðreisnar og Bjartrar framtíðar kviknaði með sms-skilaboðunum „Vaknaður?“ Benedikt Jóhannesson segir að sms-skilaboð snemma morguns hafi verið kveikjan að samvinnu flokkanna. 12.1.2017 16:20
Greta frestar listamannalaunum um 9 mánuði vegna anna Þetta kemur fram í grein Gretu til varnar listamannalaunum þar sem hún segir listafólk vera harðduglegt. 12.1.2017 16:00
Situr á 65 milljónum króna á Norðurlandi en veit ekki af því Enginn hefur vitjað risavinnings sem gekk út á Gamlárskvöld. 12.1.2017 15:45
Kvöldfréttir Stöðvar 2: Sátt við að pabbi sinn ákvað að deyja Ingrid kveðst sátt við ákvörðun föður síns og segir fjölskylduna alla sama sinnis. Þannig hafi hann fengið að kveðja, segja allt sem segja þurfti, rifja upp góðar minningar og kveðja svo með reisn. 12.1.2017 15:16
Vara nemendur HÍ við að þeim gæti verið byrlað ólyfjan Nemendur Háskóla Íslands fengu í dag tilkynningu þar sem brýnt var fyrir þeim að skilja ekki eftir mat eða drykk á glámbekk. 12.1.2017 15:00
Þorbjörg og Karl verða aðstoðarmenn Þorsteins Þorsteinn Víglundsson hefur ráðið sér tvo aðstoðarmenn til starfa. 12.1.2017 14:33
Deilt um öryggi gesta í Bláfjöllum: "Þetta líkist rússneskri rúllettu í mínum augum“ Framkvæmdastjóri skíðasvæðisins segir öryggi gesta í algjörum forgangi. 12.1.2017 14:08
Borgar verður aðstoðarmaður utanríkisráðherra Borgar Þór Einarsson hæstaréttarlögmaður hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra. 12.1.2017 13:15