Fleiri fréttir

Þórdís segir ferðamálin áskorun og lúxus

Ég hugsa að fyrsta verkið sé að hlusta á alla þá sem hafa þekkingu og reynslu af málaflokkunum sem heyra hér undir og passa að mín sýn og mitt innsæi spili þar inn í.

Bjarni dregur lærdóm af Sigurði Inga

Bjarni Benediktsson, nýr forsætisráðherra, fór hlýjum orðum um forvera sinn, Sigurð Inga Jóhannsson, þegar hann tók við lyklunum að stjórnarráðinu um klukkan þrjú í gær. Venju samkvæmt var forsætisráðherra fyrstur í röð ráðherra til að taka við nýju ráðuneyti.

Benedikt tekur við góðu búi

Ég hef nú sagt það að ég hefði gjarnan viljað að hann hefði skilað þessari skýrslu fyrr, í október. En annars held ég að hann skili býsna góðu búi.

Hafnfirðingar bíða enn úrbóta á stórslysakafla

Á fimm árum hafa alls orðið 62 slys á tveggja kílómetra kafla á Reykjanesbraut, milli Strandgötu og Krísuvíkurvegar. Þrír slösuðust við Ásvelli á mánudag. Hafnfirðingar bíða langþreyttir betrumbóta sem hafa verið á samgönguáæt

Skemmdarverk í Hafnarfirði

Óvenjumikið var um skemmdarverk í Hafnarfirði um áramót og sérstaklega á þrettándanum en þá voru rúður brotnar í Hraunvallaskóla og kveikt í ruslagerði. Þetta kemur fram í Fjarðarfréttum, sem komu út í gær. Ljósabúnaður á ljósastaur var skemmdur á Glitvöllum og ruslafötur voru víða skemmdar.

Metanstrætó til Akureyrar

Bæjarstjórinn á Akureyri, Eiríkur Björn Björgvinsson, og Bjarni Arason, sölustjóri hjá Kletti sölu og þjónustu, undirrituðu í gær samning um kaup Akureyrarbæjar á þremur nýjum metanknúnum strætisvögnum.

Vonbrigði að verða ekki nýir ráðherrar

Þrír þingmenn Sjálfstæðisflokksins urðu fyrir nokkrum vonbrigðum með að hljóta ekki kjör sem ráðherrar. Brynjar Níelsson sóttist eftir því að verða dómsmálaráðherra og Haraldi Benediktssyni svíður að Sjálfstæðisflokkurinn stj

Bjarni: Kannski mis­tök að leggja ekki skatta­skjóls­skýrslu fram fyrr

Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, segir að hann hafi kannski gert mistök með því að leggja ekki skýrslu um eignir Íslendinga í skattaskjólum fram fyrr en skýrslan var birt síðastliðinn föstudag. Bjarni sjálfur fékk kynningu á henni þann 5. október en þingi var slitið þann 13. október.

Í beinni: Ráðherrar skiptast á lyklum

Ný ríkisstjórn undir forystu Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokks, með Viðreisn og Bjartri framtíð tók formlega við störfum á Bessastöðum í dag.

Gísli Marteinn segir Jón byrja ömurlega

Gísli Marteinn Baldursson segir að með orðum sínum um Reykjavíkurflugvöll geri Jón stjórnarsáttmálann að marklausu plaggi og gefi tón um illindi og heift.

Sjá næstu 50 fréttir