Fleiri fréttir

Leið yfir ljósleiðaraleysinu

Á fundi hverfisráðs Kjalarness í síðustu viku var bókað um stöðu ljósleiðara og nettengingar fyrir íbúa á Kjalarnesi.

Bjarni afþakkar boð um fund með efnahags-og viðskiptanefnd

Bjarni Benediktsson ætlar ekki að koma á fund efnahags-og viðskiptanefndar og ræða framgöngu sína við birtingu skýrslu um eignir Íslendinga á aflandssvæðum. Smári McCarthy, fulltrúi Pírata í nefndinni gagnrýnir Bjarna harkalega fyrir ákvörðun sína.

Bænastund fyrir Birnu í Hallgrímskirkju

Bænastund verður haldin í Hallgrímskirkju til stuðnings fjöskyldu Birnu Brjánsdóttur sem hvarf sporlaust á aðfaranótt laugardags í miðbæ Reykjavíkur.

Skóparið er Birnu

Lögreglan hefur staðfest að skóparið sem fannst við Óseyrarbraut í Hafnarfirði sé í eigu Birnu Brjánsdóttur, konunnar sem leitað er að.

Fresta sýningu á þáttaröðinni Horfin

Við getum alveg beðið með þessa þáttaröð þar til óvissuástand er minna og sálarlíf þjóðarinnar í betra ástandi,“ segir Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV.

Steinar og Þórunn aðstoða Björt

Steinar Kaldal og Þórunn Pétursdóttir hafa verið ráðin aðstoðarmenn Bjartar Ólafsdóttur, umhverfis- og auðlindaráðherra.

Nota Tinder til að vekja athygli á hvarfi Birnu

Ungt fólk hefur undanfarið skipt út myndum af sér á samfélagsmiðlinum Tinder til að vekja athygli á hvarfi Birnu Brjánsdóttur sem saknað hefur verið síðan á aðfaranótt laugardags.

Lögreglu borist fjölmargar ábendingar

Þeirra á meðal er ábending frá konu sem setti sig í samband við lögreglu í gær og sagði frá árás sem hún varð fyrir ofarlega í Bankastræti aðfaranótt 8. janúar.

Umbi bregst ekki við beiðni

Umboðsmaður er hins vegar að fjalla með almennum hætti um skyldu stjórnvalda til að veita aðgang að upplýsingum.

Óþarft að virkja til aukinna orkuskipta

Hægt er að nýta raforku sem til er á Íslandi til að knýja allan bílaflota landsmanna. Raforka er nú að miklu leyti uppseld en að mati framkvæmdastjóra orkuseturs er hún illa nýtt.

Sjá næstu 50 fréttir