Fleiri fréttir

Telur eðlilegt að endurskoða sérgreiðslur til þingmanna

Steingrímur J. Sigfússon starfandi forseti Alþingis telur eðlilegt að endurskoða reglur um aukagreiðslur til þingmanna til að mæta gagnrýni vegna mikillar launahækkunar á síðasta ári. Forsætisnefnd Alþingis fundaði um málið í dag.

Bílvelta í Öræfum

Tveir farþegar voru í bílnum en komust þeir úr honum af eigin rammleik.

Vigdís Ósk aðstoðar Jón

Vigdís Ósk Häsler Sveinsdóttir lögfræðingur hefur verið ráðin aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar, nýs samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.

Sporhundurinn Perla leitaði við Húrra og í Flatahrauni

Farið var með sporhundinn Perlu að skemmtistaðnum Húrra í miðbæ í Reykjavíkur í gær og að Flatahrauni í Hafnarfirði til að leita að Birnu Brjánsdóttur sem saknað hefur verið síðan á aðfaranótt laugardags.

Árangurslaus leit að Birnu: Hún er alltaf „online“

Ekkert hefur spurst til Birnu Brjánsdóttur síðan aðfaranótt laugardagsins. Leit vina og vandamanna í gær skilaði ekki árangri. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu skoðaði upptökur úr eftirlitsmyndavélum og símagögn nær sleitulaust í gær.

Sendiherrann kennir hafnabolta á Íslandi

Hópur fólks hittist reglulega í Laugardalnum til að læra hafnabolta. Robert Barber, fráfarandi sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, mætti með möl af Fenway-leikvanginum. Aukinn kraftur verður settur í æfingarnar í vor og sumar.

Óvissa með formennsku í fastanefndum

Ekki er tímabært að ræða formannaskiptingu í fastanefndum Alþingis að mati þingflokksformanns Pírata og formanns Samfylkingarinnar. Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins segir að ekki sé skylt að skipta formannsstólum jafnt á milli flokka.

Aldrei fleiri skemmtiferðaskip

Alls hefur verið bókað bryggjupláss í Reykjavík fyrir 71 skemmtiferðaskip á þessu ári en þau voru 58 í fyrra, sem þá var met. Enn meiri fjölgun á næsta ári og byrjað að panta bryggjupláss. Einnig er bókað pláss fyrir snekkjur, rann

Telur ekki grundvöll fyrir rekstri Hamra

Framkvæmdastjóri hjúkrunarheimilisins Hamra í Mosfellsbæ telur ekki rekstrargrundvöll fyrir heimilinu að óbreyttu. Milljarða vantar inn í málaflokkinn frá ríkinu. Ráðherra segir 1,5 milljarða hafa verið setta aukalega í málaflokkinn á

Sjá næstu 50 fréttir