Fleiri fréttir Leitin að Birnu: 120 björgunarsveitarmenn leita á flóttmannaleið Leit ekki lokið fyrr en búið verður að fara yfir allt svæðið. 16.1.2017 22:18 Göngumaður í vandræðum á Helgafelli Maðurinn, sem var einn á ferð, treysti sér ekki til að halda för sinni áfram án aðstoðar. 16.1.2017 20:59 Móðir Birnu: „Það er svolítið skýrt að hún er í hættu“ Hafði nýverið skráð sig á Tinder. 16.1.2017 20:22 Kannað verði hvort hringir á Nesinu séu írskt landnám Mannvirkjajarðfræðingur hvetur til þess að kannað verði hvort dularfullir hringir á Seltjarnarnesi séu leifar írskra mannvirkja frá upphafi Íslandsbyggðar. 16.1.2017 20:00 Vinkonur Birnu: Yndisleg vinkona og hefur ekki einu sinni reykt gras María Bjarnadóttir og Matthildur Soffía Jónsdóttir segja að Birna Brjánsdóttir hafi aldrei verið í neinu rugli og hafi verið einstök vinkona. Önnur þeirra var með henni nóttina sem hún hvarf. 16.1.2017 19:47 Lögreglan birtir myndband af Birnu í miðbæ Reykjavíkur Lögreglan hefur nú birt myndband af Birnu Brjánsdóttur þar sem hún sést á ferð um í miðbæ Reykjavíkur aðfaranótt laugardags. 16.1.2017 18:52 Telur eðlilegt að endurskoða sérgreiðslur til þingmanna Steingrímur J. Sigfússon starfandi forseti Alþingis telur eðlilegt að endurskoða reglur um aukagreiðslur til þingmanna til að mæta gagnrýni vegna mikillar launahækkunar á síðasta ári. Forsætisnefnd Alþingis fundaði um málið í dag. 16.1.2017 18:36 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður ítarlega fjallað um leitina að Birnu Brjánsdóttur. 16.1.2017 18:32 Blaðamannafundur lögreglu: Birna virtist hress á Húrra og skemmta sér vel Málið talið óvenjulegt því engar vísbendingar liggja fyrir Birna sýndi engin merki um depurð fyrir hvarfið. 16.1.2017 18:25 Ólíklegt að Birna hafi farið úr landi Lögreglan hefur úr litlu að moða en lítur hvarf Birnu Brjánsdóttur mjög alvarlegum augum. 16.1.2017 17:44 Leitin að Birnu: Biðlað til íbúa í miðborginni að leita eftir vísbendingum í skúmaskotum og kjöllurum Tæknivinna lögreglu varð til þess að leitað verður í nágrenni Hafnarfjarðar í kvöld. 16.1.2017 17:34 Einhver slökkti á síma Birnu um nóttina Síminn varð ekki batteríslaus heldur var slökkt á honum. 16.1.2017 17:28 Líklegast að Birna hafi farið niður Vatnsstíg eða upp í bílinn Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki sterkar kenningar um það hvar Birna Brjánsdóttir er niðurkomin. 16.1.2017 17:20 Leitin að Birnu: Fjölmargar ábendingar frá borgurum hafa engu skilað Björgunarsveitarmenn fundu engar vísbendingar í miðbænum. 16.1.2017 17:18 Kvöldfréttir Stöðvar 2: „Birna er besta vinkona sem ég hef eignast á ævinni“ Vinkonur Birnu eru meðal viðmælanda í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Önnur þeirra var með Birnu á skemmtistaðnum Húrra nóttina sem hún hvarf. Hin vinnur með Birnu og hóf að hringja í vini og vandamenn þegar hún skilaði sér ekki til vinnu í hádeginu á laugardag. 16.1.2017 17:17 Bílvelta í Öræfum Tveir farþegar voru í bílnum en komust þeir úr honum af eigin rammleik. 16.1.2017 16:59 Bein útsending: Blaðamannafundur vegna hvarfs Birnu Fundurinn hefst klukkan 17 í lögreglustöðinni við Hverfisgötu og er hægt að horfa á hann hér á Vísi. 16.1.2017 16:00 Leitað við Flatahraun: Öðruvísi aðferðum beitt en í miðbæ Reykjavíkur Björgunarsveitarmenn eru nú byrjaðir að leita í Hafnarfirði vegna hvarfs Birnu Brjánsdóttur en ekkert hefur spurst til hennar síðan á aðfaranótt laugardags. 16.1.2017 15:33 Vigdís Ósk aðstoðar Jón Vigdís Ósk Häsler Sveinsdóttir lögfræðingur hefur verið ráðin aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar, nýs samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. 16.1.2017 15:24 Lögregla boðar til blaðamannafundar vegna hvarfsins Sýnt verður frá fundinum í beinni útsendingu á Vísi. 16.1.2017 15:15 Björgunarfólk við leit í miðbæ Reykjavíkur: „Erum fyrst og fremst að leita að vísbendingum“ Fínkemba svæði í námunda við Laugaveg 31. 16.1.2017 14:41 Rannsóknasjóður: Úthluta 835 milljónir króna til 65 verkefna Að þessu sinni voru veittir fjórir öndvegisstyrkir, 33 verkefnisstyrkir, fjórtán rannsóknastöðustyrkir og fjórtán doktorsnemastyrkir. 16.1.2017 14:24 Lögregla fékk gögn úr eftirlitsmyndavélum Húrra á laugardagskvöld Jón Mýrdal, vert á Húrra, segir að enn eigi eftir að taka skýrslur af starfsfólki Húrra. 16.1.2017 14:17 Hvarf Birnu ekki rannsakað sem saknæmt að svo stöddu Fjölmargar ábendingar borist lögreglu. 16.1.2017 14:09 Kennarar taka undir áhyggjur foreldra af skóla án aðgreiningar Kennarar segja ekki nægan tíma eða fjármuni og óskipulag einkenna skólastefnuna skóli án aðgreiningar. 16.1.2017 13:49 TF-SIF send til Miðjarðarhafs vegna erfiðra rekstrarhorfa Rekstrarhorfur Landhelgisgæslunnar fyrir árið 2017 eru sagðar erfiðar. 16.1.2017 13:46 Viðskiptaráð Íslands gagnrýnir eign borgarinnar á malbikunarstöð Markaðshlutdeild Malbikunarstöðvarinnar Höfða sem er í eigu Reykjavíkurborgar nemur 73 prósentum í úboðum Reykjavíkurborgar á árunum 2008-2016. 16.1.2017 13:44 Ekki verið haft samband vegna mögulegs leiðtogafundar Hvorki bandarísk né rússnesk stjórnvöld hafa haft samband við utanríkisráðuneytið vegna mögulegs leiðtogafundar Donald Trump og Vladimír Pútín hér á landi. 16.1.2017 13:06 Leitað í 300 metra radíus: „Allt opnað sem hægt er að opna“ Á fjórða tug sérhæfðra björgunarsveitarmanna leita nú að Birnu Brjánsdóttur í miðbæ Reykjavíkur. 16.1.2017 12:52 Ökumaður rauða bílsins enn ekki gefið sig fram Lögregla reynir að fylgja öllum vísbendingum. 16.1.2017 11:36 Sérhæft björgunarsveitarfólk kallað út til að leita að Birnu Sérhæft björgunarsveitarfólk hefur verið kallað út til að leita að Birnu Brjánsdóttur sem saknað hefur verið frá því á sjötta tímanum aðfaranótt laugardags. 16.1.2017 11:24 Réttindalaus með tvö börn í bílnum Barnaverndaryfirvöldum gert viðvart. 16.1.2017 11:11 Diljá fengið hrós frá sundlaugarvörðum í öðrum sundlaugum Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri á Akranesi, segir ljóst að setja verði verklagsreglur er varðar notkun baðfatnaðar í sundlaugum bæjarsins. 16.1.2017 10:40 Sporhundurinn Perla leitaði við Húrra og í Flatahrauni Farið var með sporhundinn Perlu að skemmtistaðnum Húrra í miðbæ í Reykjavíkur í gær og að Flatahrauni í Hafnarfirði til að leita að Birnu Brjánsdóttur sem saknað hefur verið síðan á aðfaranótt laugardags. 16.1.2017 10:30 Farið fram á að dómari víki sæti í umfangsmiklu skattsvikamáli Aðalmeðferð frestað. 16.1.2017 10:00 Maður handtekinn í Austurborginni vegna gruns um brot á nálgunarbanni Í dagbók lögreglu segir að maðurinn hafi verið vistaður í fangageymslu lögreglu fyrir rannsókn máls. 16.1.2017 08:25 Leitin að Birnu: Ökumanns rauðs fólksbíls leitað Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar enn Birnu Brjánsdóttur, tvítugrar konu sem lýst var eftir í fjölmiðlum um helgina. 16.1.2017 08:05 Árangurslaus leit að Birnu: Hún er alltaf „online“ Ekkert hefur spurst til Birnu Brjánsdóttur síðan aðfaranótt laugardagsins. Leit vina og vandamanna í gær skilaði ekki árangri. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu skoðaði upptökur úr eftirlitsmyndavélum og símagögn nær sleitulaust í gær. 16.1.2017 07:00 Skorar á nýjan ráðherra Formaður BSRB segir stjórnvöld hafa brugðist trausti opinberra starfsmanna 16.1.2017 07:00 Sendiherrann kennir hafnabolta á Íslandi Hópur fólks hittist reglulega í Laugardalnum til að læra hafnabolta. Robert Barber, fráfarandi sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, mætti með möl af Fenway-leikvanginum. Aukinn kraftur verður settur í æfingarnar í vor og sumar. 16.1.2017 07:00 Óvissa með formennsku í fastanefndum Ekki er tímabært að ræða formannaskiptingu í fastanefndum Alþingis að mati þingflokksformanns Pírata og formanns Samfylkingarinnar. Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins segir að ekki sé skylt að skipta formannsstólum jafnt á milli flokka. 16.1.2017 07:00 Aldrei fleiri skemmtiferðaskip Alls hefur verið bókað bryggjupláss í Reykjavík fyrir 71 skemmtiferðaskip á þessu ári en þau voru 58 í fyrra, sem þá var met. Enn meiri fjölgun á næsta ári og byrjað að panta bryggjupláss. Einnig er bókað pláss fyrir snekkjur, rann 16.1.2017 07:00 Telur ekki grundvöll fyrir rekstri Hamra Framkvæmdastjóri hjúkrunarheimilisins Hamra í Mosfellsbæ telur ekki rekstrargrundvöll fyrir heimilinu að óbreyttu. Milljarða vantar inn í málaflokkinn frá ríkinu. Ráðherra segir 1,5 milljarða hafa verið setta aukalega í málaflokkinn á 16.1.2017 07:00 Þurfa meiri pening fyrir nærri tvöfaldan árgang Þar sem framhaldsskólanám hefur verið stytt í þrjú ár munu flestir nemendur fæddir árin 1998 og 1999 útskrifast úr framhaldsskóla á sama tíma, haustið 2018. 16.1.2017 07:00 Ekki áhugi á heimsókn til Kína Haraldur L. Haraldsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði, þiggur ekki boð um heimsókn til kínversku borgarinnar Ganzhou. 16.1.2017 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Leitin að Birnu: 120 björgunarsveitarmenn leita á flóttmannaleið Leit ekki lokið fyrr en búið verður að fara yfir allt svæðið. 16.1.2017 22:18
Göngumaður í vandræðum á Helgafelli Maðurinn, sem var einn á ferð, treysti sér ekki til að halda för sinni áfram án aðstoðar. 16.1.2017 20:59
Móðir Birnu: „Það er svolítið skýrt að hún er í hættu“ Hafði nýverið skráð sig á Tinder. 16.1.2017 20:22
Kannað verði hvort hringir á Nesinu séu írskt landnám Mannvirkjajarðfræðingur hvetur til þess að kannað verði hvort dularfullir hringir á Seltjarnarnesi séu leifar írskra mannvirkja frá upphafi Íslandsbyggðar. 16.1.2017 20:00
Vinkonur Birnu: Yndisleg vinkona og hefur ekki einu sinni reykt gras María Bjarnadóttir og Matthildur Soffía Jónsdóttir segja að Birna Brjánsdóttir hafi aldrei verið í neinu rugli og hafi verið einstök vinkona. Önnur þeirra var með henni nóttina sem hún hvarf. 16.1.2017 19:47
Lögreglan birtir myndband af Birnu í miðbæ Reykjavíkur Lögreglan hefur nú birt myndband af Birnu Brjánsdóttur þar sem hún sést á ferð um í miðbæ Reykjavíkur aðfaranótt laugardags. 16.1.2017 18:52
Telur eðlilegt að endurskoða sérgreiðslur til þingmanna Steingrímur J. Sigfússon starfandi forseti Alþingis telur eðlilegt að endurskoða reglur um aukagreiðslur til þingmanna til að mæta gagnrýni vegna mikillar launahækkunar á síðasta ári. Forsætisnefnd Alþingis fundaði um málið í dag. 16.1.2017 18:36
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður ítarlega fjallað um leitina að Birnu Brjánsdóttur. 16.1.2017 18:32
Blaðamannafundur lögreglu: Birna virtist hress á Húrra og skemmta sér vel Málið talið óvenjulegt því engar vísbendingar liggja fyrir Birna sýndi engin merki um depurð fyrir hvarfið. 16.1.2017 18:25
Ólíklegt að Birna hafi farið úr landi Lögreglan hefur úr litlu að moða en lítur hvarf Birnu Brjánsdóttur mjög alvarlegum augum. 16.1.2017 17:44
Leitin að Birnu: Biðlað til íbúa í miðborginni að leita eftir vísbendingum í skúmaskotum og kjöllurum Tæknivinna lögreglu varð til þess að leitað verður í nágrenni Hafnarfjarðar í kvöld. 16.1.2017 17:34
Einhver slökkti á síma Birnu um nóttina Síminn varð ekki batteríslaus heldur var slökkt á honum. 16.1.2017 17:28
Líklegast að Birna hafi farið niður Vatnsstíg eða upp í bílinn Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki sterkar kenningar um það hvar Birna Brjánsdóttir er niðurkomin. 16.1.2017 17:20
Leitin að Birnu: Fjölmargar ábendingar frá borgurum hafa engu skilað Björgunarsveitarmenn fundu engar vísbendingar í miðbænum. 16.1.2017 17:18
Kvöldfréttir Stöðvar 2: „Birna er besta vinkona sem ég hef eignast á ævinni“ Vinkonur Birnu eru meðal viðmælanda í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Önnur þeirra var með Birnu á skemmtistaðnum Húrra nóttina sem hún hvarf. Hin vinnur með Birnu og hóf að hringja í vini og vandamenn þegar hún skilaði sér ekki til vinnu í hádeginu á laugardag. 16.1.2017 17:17
Bílvelta í Öræfum Tveir farþegar voru í bílnum en komust þeir úr honum af eigin rammleik. 16.1.2017 16:59
Bein útsending: Blaðamannafundur vegna hvarfs Birnu Fundurinn hefst klukkan 17 í lögreglustöðinni við Hverfisgötu og er hægt að horfa á hann hér á Vísi. 16.1.2017 16:00
Leitað við Flatahraun: Öðruvísi aðferðum beitt en í miðbæ Reykjavíkur Björgunarsveitarmenn eru nú byrjaðir að leita í Hafnarfirði vegna hvarfs Birnu Brjánsdóttur en ekkert hefur spurst til hennar síðan á aðfaranótt laugardags. 16.1.2017 15:33
Vigdís Ósk aðstoðar Jón Vigdís Ósk Häsler Sveinsdóttir lögfræðingur hefur verið ráðin aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar, nýs samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. 16.1.2017 15:24
Lögregla boðar til blaðamannafundar vegna hvarfsins Sýnt verður frá fundinum í beinni útsendingu á Vísi. 16.1.2017 15:15
Björgunarfólk við leit í miðbæ Reykjavíkur: „Erum fyrst og fremst að leita að vísbendingum“ Fínkemba svæði í námunda við Laugaveg 31. 16.1.2017 14:41
Rannsóknasjóður: Úthluta 835 milljónir króna til 65 verkefna Að þessu sinni voru veittir fjórir öndvegisstyrkir, 33 verkefnisstyrkir, fjórtán rannsóknastöðustyrkir og fjórtán doktorsnemastyrkir. 16.1.2017 14:24
Lögregla fékk gögn úr eftirlitsmyndavélum Húrra á laugardagskvöld Jón Mýrdal, vert á Húrra, segir að enn eigi eftir að taka skýrslur af starfsfólki Húrra. 16.1.2017 14:17
Hvarf Birnu ekki rannsakað sem saknæmt að svo stöddu Fjölmargar ábendingar borist lögreglu. 16.1.2017 14:09
Kennarar taka undir áhyggjur foreldra af skóla án aðgreiningar Kennarar segja ekki nægan tíma eða fjármuni og óskipulag einkenna skólastefnuna skóli án aðgreiningar. 16.1.2017 13:49
TF-SIF send til Miðjarðarhafs vegna erfiðra rekstrarhorfa Rekstrarhorfur Landhelgisgæslunnar fyrir árið 2017 eru sagðar erfiðar. 16.1.2017 13:46
Viðskiptaráð Íslands gagnrýnir eign borgarinnar á malbikunarstöð Markaðshlutdeild Malbikunarstöðvarinnar Höfða sem er í eigu Reykjavíkurborgar nemur 73 prósentum í úboðum Reykjavíkurborgar á árunum 2008-2016. 16.1.2017 13:44
Ekki verið haft samband vegna mögulegs leiðtogafundar Hvorki bandarísk né rússnesk stjórnvöld hafa haft samband við utanríkisráðuneytið vegna mögulegs leiðtogafundar Donald Trump og Vladimír Pútín hér á landi. 16.1.2017 13:06
Leitað í 300 metra radíus: „Allt opnað sem hægt er að opna“ Á fjórða tug sérhæfðra björgunarsveitarmanna leita nú að Birnu Brjánsdóttur í miðbæ Reykjavíkur. 16.1.2017 12:52
Ökumaður rauða bílsins enn ekki gefið sig fram Lögregla reynir að fylgja öllum vísbendingum. 16.1.2017 11:36
Sérhæft björgunarsveitarfólk kallað út til að leita að Birnu Sérhæft björgunarsveitarfólk hefur verið kallað út til að leita að Birnu Brjánsdóttur sem saknað hefur verið frá því á sjötta tímanum aðfaranótt laugardags. 16.1.2017 11:24
Diljá fengið hrós frá sundlaugarvörðum í öðrum sundlaugum Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri á Akranesi, segir ljóst að setja verði verklagsreglur er varðar notkun baðfatnaðar í sundlaugum bæjarsins. 16.1.2017 10:40
Sporhundurinn Perla leitaði við Húrra og í Flatahrauni Farið var með sporhundinn Perlu að skemmtistaðnum Húrra í miðbæ í Reykjavíkur í gær og að Flatahrauni í Hafnarfirði til að leita að Birnu Brjánsdóttur sem saknað hefur verið síðan á aðfaranótt laugardags. 16.1.2017 10:30
Maður handtekinn í Austurborginni vegna gruns um brot á nálgunarbanni Í dagbók lögreglu segir að maðurinn hafi verið vistaður í fangageymslu lögreglu fyrir rannsókn máls. 16.1.2017 08:25
Leitin að Birnu: Ökumanns rauðs fólksbíls leitað Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar enn Birnu Brjánsdóttur, tvítugrar konu sem lýst var eftir í fjölmiðlum um helgina. 16.1.2017 08:05
Árangurslaus leit að Birnu: Hún er alltaf „online“ Ekkert hefur spurst til Birnu Brjánsdóttur síðan aðfaranótt laugardagsins. Leit vina og vandamanna í gær skilaði ekki árangri. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu skoðaði upptökur úr eftirlitsmyndavélum og símagögn nær sleitulaust í gær. 16.1.2017 07:00
Skorar á nýjan ráðherra Formaður BSRB segir stjórnvöld hafa brugðist trausti opinberra starfsmanna 16.1.2017 07:00
Sendiherrann kennir hafnabolta á Íslandi Hópur fólks hittist reglulega í Laugardalnum til að læra hafnabolta. Robert Barber, fráfarandi sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, mætti með möl af Fenway-leikvanginum. Aukinn kraftur verður settur í æfingarnar í vor og sumar. 16.1.2017 07:00
Óvissa með formennsku í fastanefndum Ekki er tímabært að ræða formannaskiptingu í fastanefndum Alþingis að mati þingflokksformanns Pírata og formanns Samfylkingarinnar. Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins segir að ekki sé skylt að skipta formannsstólum jafnt á milli flokka. 16.1.2017 07:00
Aldrei fleiri skemmtiferðaskip Alls hefur verið bókað bryggjupláss í Reykjavík fyrir 71 skemmtiferðaskip á þessu ári en þau voru 58 í fyrra, sem þá var met. Enn meiri fjölgun á næsta ári og byrjað að panta bryggjupláss. Einnig er bókað pláss fyrir snekkjur, rann 16.1.2017 07:00
Telur ekki grundvöll fyrir rekstri Hamra Framkvæmdastjóri hjúkrunarheimilisins Hamra í Mosfellsbæ telur ekki rekstrargrundvöll fyrir heimilinu að óbreyttu. Milljarða vantar inn í málaflokkinn frá ríkinu. Ráðherra segir 1,5 milljarða hafa verið setta aukalega í málaflokkinn á 16.1.2017 07:00
Þurfa meiri pening fyrir nærri tvöfaldan árgang Þar sem framhaldsskólanám hefur verið stytt í þrjú ár munu flestir nemendur fæddir árin 1998 og 1999 útskrifast úr framhaldsskóla á sama tíma, haustið 2018. 16.1.2017 07:00
Ekki áhugi á heimsókn til Kína Haraldur L. Haraldsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði, þiggur ekki boð um heimsókn til kínversku borgarinnar Ganzhou. 16.1.2017 07:00