Fleiri fréttir Grunur um að eitrað hafi verið fyrir ketti með frostlegi á Selfossi Matvælastofnun hefur kært til lögreglu meinta eitrun fyrir ketti á Selfossi í byrjun október. 17.11.2016 09:47 Veðurvaktin í beinni Hér verða allar helstu upplýsingar um færð og veður á landinu í dag. 17.11.2016 09:44 Nokkrir vegir ófærir Búast má við skafrenningi á vegum í dag vegna veðurs, ekki síst á Norður-og Austurlandi þar sem spað er stórhríð. 17.11.2016 08:21 Skólahald fellur niður vegna veðurs Skólahald fellur niður vegna veðurs í Húnavallaskóla í Húnavatnshreppi í dag sem og í Stórutjarnaskóla í Þingeyjarsveit. 17.11.2016 07:52 Stórhríð og stormur í kortunum: „Fyrsta alvöru norðanátt vetrarins“ Gera má ráð fyrir stórhríð á Norður-og Austurlandi í dag þar sem saman mun fara samfelld snjókoma og mikill vindur, að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. 17.11.2016 07:36 Rafmagnstruflanir í Skagafirði Rafmagn fór þó aldrei af Sauðárkróki. 17.11.2016 07:12 Björgunarsveitir aðstoðuðu ökumenn á Holtavörðuheiði og Bröttubrekku Björgunarsveitir voru kallaðar út í nótt til að aðstoða fólk sem var fast í bílum á Holtavörðuheiði og í Bröttubrekku, en fréttastofu er ekki nánar kunnugt um fjölda bíla og fólks. 17.11.2016 07:09 Dögum saman á bráðamóttöku Mikið álag á legudeildum Landspítalans veldur því að bráðamóttakan yfirfyllist. Sjúklingar á bráðamóttökunni hvílast illa. Brýnt að fólk leiti frekar á Læknavakt eða til heilsugæslu, sé kostur á því, segir yfirlæknir. 17.11.2016 07:00 Sekta E-content vegna smálána Neytendastofa hefur sektað fyrirtækið E-content um 2,4 milljónir króna vegna slælegra upplýsinga um lántökugjald vegna hraðlána. E-content rekur 1909, Múla og Hraðpeninga sem veita hraðlán. 17.11.2016 07:00 Lesturinn vefst fyrir þriðjungi skólabarna Niðurstöður Menntamálastofnunar sýna að læsi grunnskólabarna er ábótavant. Sviðsstjóri hjá stofnuninni segir verk að vinna, en viðmiðin ekki óraunhæf. 17.11.2016 07:00 Fyrstu hálkuslys vetrarins í gær „Við vorum að sjá í dag fyrstu hálkuslys vetrarins,“ sagði Guðný Helga Herbertsdóttir, deildarstjóri samskiptadeildar Landspítalans, í samtali við Fréttablaðið í gær. Enginn slasaði sig þó alvarlega. 17.11.2016 07:00 Íslendingar hafa bjargað 871 flóttamönnum við hrikalegar aðstæður Tveir Íslendingar eru í áhöfn Responder, björgunarskips Rauða krossins á Miðjarðarhafi. Annar þeirra segir alla áhöfnina gera sér grein fyrir alvörunni. 17.11.2016 07:00 Velur á milli Viðreisnar og Framsóknarflokks Línur taka að skýrast í dag um hvort formenn flokkanna á Alþingi geti hugsað sér fimm flokka ríkisstjórn frá vinstri og til miðju. Ólíklegra verður að teljast að Framsókn geti komið inn í slíka stjórn. Þingmenn Viðreisnar eru bjart 17.11.2016 07:00 Upplýsa pólska innflytjendur um lungnakrabbamein Brugðist hefur verið við grun um að tíðni reykinga sé töluvert hærri í hópi innflytjenda en annarra landmanna með útgáfu á upplýsingaefni um lungnakrabbamein á pólsku. 17.11.2016 07:00 Kyrrsetan er hinar „nýju reykingar“ Forvarnir gegn hjarta- og æðasjúkdómum verða að beinast að matarvenjum okkar og kyrrsetu – líkt og reykingum undanfarna áratugi. Offita og sykursýki eru nýju óvinirnir. Vítahringurinn hefst hjá börnum og unglingum sem endar með heilsuley 17.11.2016 07:00 Eldri borgarar kenna góða íslensku Guðlaug Stella Brynjólfsdóttir og kennarar Íslenskuþorpsins hafa kennt vel yfir þúsund útlendingum íslensku eftir nýstárlegum leiðum. Námsumhverfið er til dæmis í félagsmiðstöðvum eldri borgara þar sem nemendur njóta þolinmæði og 17.11.2016 07:00 Öðruvísi tekið á móti drengjum en stúlkum sem greina frá kynferðislegu ofbeldi Sigrún Sigurðardóttir, lektor við Háskólann á Akureyri og doktorsnemi við Háskóla Íslands, segir rannsóknir sýna að það sé miklu meira um að konur beiti ofbeldi en almennt er talið. Hún segir að komið sé nóg af því að lítið sé gert úr upplifun drengja og karla á ofbeldi. 16.11.2016 21:56 Spá stórhríðarveðri á Norðurlandi Mestan snjó setur niður í Skagafirði og Eyjafirði. 16.11.2016 21:39 Katrín fundar fyrst með Samfylkingu Katrín Jakobsdóttir hyggst funda með leiðtogum allra flokka á morgun eftir að forseti afhenti henni umboð til stjórnarmyndunar á Bessastöðum í dag. 16.11.2016 21:15 Lögregla vanvirti sextán ára stúlku á Akranesi með því að láta hana afklæðast Íslenska ríkinu var í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær gert að greiða unglingsstúlku 800 þúsund krónur í miskabætur vegna líkamsleitar sem lögreglan á Akranesi framkvæmdi á henni í ágúst í fyrra, þegar hún var sextán ára. 16.11.2016 21:00 Erlendir ferðamenn aðstoðuðu konu eftir slys og tóku upp á myndband Ferðamenn frá Singapúr voru fyrstir á vettvang eftir bílslys Auðar Gísladóttur á Suðurlandsvegi. Á myndbandi sem þeir tóku upp heyrist í Auði öskrandi í bílnum sem er á hvolfi. 16.11.2016 19:40 Katrín nálgast stjórnarmyndun með auðmýkt Katrín Jakobsdóttir hyggst ræða við aðra flokksleiðtoga á morgun og segist helst vilja mynda fimm flokka ríkisstjórn gömlu stjórnarandstöðuflokkanna og Viðreisnar. 16.11.2016 18:30 Kaupa frekar föt í útlöndum Margt bendir til þess að fatakaup Íslendinga í útlöndum hafi aukist á undanförnum mánuðum þrátt fyrir niðurfellingu tolla á fatnaði og skóm. Formaður Samtaka verslunar og þjónustu segir þetta áhyggjuefni en hagfræðingur Alþýðusambandsins segir að kaupmenn séu ekki að skila styrkingu krónunnar til neytenda. 16.11.2016 18:15 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast klukkan 18:30. 16.11.2016 18:00 Vetrardekk allt að 165 prósent dýrari hér en á Norðurlöndunum Vetrarhjólbarðar eru allt að 165 prósent dýrari hér á landi en á öðrum Norðurlöndum, samkvæmt nýrri samanburðarkönnun FÍB. Félagið segir innflytjendur á Íslandi skulda neytendum skýringu á þessum mikla verðmun. 16.11.2016 17:50 Slagsmál vegna reykinga í strætóskýli við Suðurlandsbraut Varasamt að reykja í strætóskýli, segir lögregla. 16.11.2016 17:30 Katrín byrjar þreifingarnar snemma Formenn Bjartrar framtíðar og Viðreisnar mæta saman á fundinn. 16.11.2016 16:24 Ikea-geitin snýr ekki aftur: „Ekki vit í því að rembast við þetta ef hún er bara brennd aftur“ Dýrt, tímafrekt og hreinlega ekki þess virði að sögn framkvæmdastjóra Ikea. 16.11.2016 15:52 Rannsókn á nauðgun sem ferðamaður kærði á viðkvæmu stigi Verið að vinna úr vísbendingum sem liggja fyrir. 16.11.2016 15:25 Lék lausum hala í sjö ár: Sveik á annað hundrað raftækja út úr Alcoa Maður á fimmtugsaldri hefur verið dæmdur til að greiða Alcoa-Fjarðaráli tæplega tíu milljónir vegna fjársvika 16.11.2016 15:15 Kennarar sestir niður með ríkissáttasemjara Fundur samninganefndar Félags grunnskólakennara og samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga hófst klukkan 13. 16.11.2016 14:20 Fyrsti kostur Katrínar fjölflokka stjórn á vinstri vængnum Hún sagði alla flokka gera sér grein fyrir því að það sé ábyrgðarhluti að mynda starfhæfa ríkisstjórn. 16.11.2016 13:50 Katrín komin með umboð til að mynda ríkisstjórn Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, veitti Katrínu Jakobsdóttur, formanni Vinstri grænna, umboð til myndunar nýrrar ríkisstjórnar á fundi þeirra á Bessastöðum í dag. 16.11.2016 13:27 Búið að bera kennsl á líkið sem fannst við Grandagarð Lík mannsins var í skurði sem hafði verið grafinn vegna framkvæmda á svæðinu. 16.11.2016 13:12 Katrín ekki með neinar „sérstakar væntingar“ fyrir fundinn með Guðna Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, kom til fundar við Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, á Bessastöðum núna klukkan 13. 16.11.2016 13:09 „Margt fordæmalaust við þessar kosningar og stjórnarmyndunina“ Stjórnmálafræðingur segir meiri líkur á því að flokkunum takist að mynda ríkisstjórn heldur en að hér verði stjórnarkreppa. 16.11.2016 12:02 HAM-arar dauðfegnir því að Óttarr sé laus af króknum Snarbrjálað fólk hættir þá kannski að pósta laginu Sviksemi. 16.11.2016 11:52 Barn Heiðrúnar hætt komið í hári hennar: „Ég vakna og heyri köfnunarhljóð“ Aldur barnsins hefur haft mikið að segja um að ekki fór verr að mati sérfræðings í ungbarnavernd. 16.11.2016 11:45 Ný Vínbúð í Garðabæ ÁTVR leitar að hentugu húsnæði. 16.11.2016 11:12 Bein útsending: Katrín Jakobsdóttir fundar með forseta klukkan 13 Við greinum frá því markverðasta sem gerist frá fundinum um leið og það gerist. 16.11.2016 11:01 Lögregla þurfti frá að hverfa eftir átök á heimili hælisleitenda í nótt Vinir Saad og Fadilu stóðu vaktina þegar lögreglu bar að garði klukkan fimm í morgun. 16.11.2016 10:25 Sigmundi Davíð finnst „býsna skrýtið“ að Evrópumálin hindri myndun nýrrar ríkisstjórnar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segir að það hafi komið honum dálítið á óvart hversu fljótt slitnaði upp úr stjórnarmyndunarviðræðum Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. 16.11.2016 10:23 "Ég get ekki meir, ég hreinlega þoli ekki meir“ Sigríður Thorlacius tekur þátt í nýjasta ákalli UNICEF vegna hrikalegs ástands í Nígeríu. 16.11.2016 10:06 Líkfundur við Grandagarð Vegfarandi gekk fram á líkið. 16.11.2016 09:48 Lögregla rannsakar meint mansal á höfuðborgarsvæðinu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú meint vinnumansalsmál sem tengist öryggisvörslu í matvöruverslun í Reykjavík. 16.11.2016 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Grunur um að eitrað hafi verið fyrir ketti með frostlegi á Selfossi Matvælastofnun hefur kært til lögreglu meinta eitrun fyrir ketti á Selfossi í byrjun október. 17.11.2016 09:47
Veðurvaktin í beinni Hér verða allar helstu upplýsingar um færð og veður á landinu í dag. 17.11.2016 09:44
Nokkrir vegir ófærir Búast má við skafrenningi á vegum í dag vegna veðurs, ekki síst á Norður-og Austurlandi þar sem spað er stórhríð. 17.11.2016 08:21
Skólahald fellur niður vegna veðurs Skólahald fellur niður vegna veðurs í Húnavallaskóla í Húnavatnshreppi í dag sem og í Stórutjarnaskóla í Þingeyjarsveit. 17.11.2016 07:52
Stórhríð og stormur í kortunum: „Fyrsta alvöru norðanátt vetrarins“ Gera má ráð fyrir stórhríð á Norður-og Austurlandi í dag þar sem saman mun fara samfelld snjókoma og mikill vindur, að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. 17.11.2016 07:36
Björgunarsveitir aðstoðuðu ökumenn á Holtavörðuheiði og Bröttubrekku Björgunarsveitir voru kallaðar út í nótt til að aðstoða fólk sem var fast í bílum á Holtavörðuheiði og í Bröttubrekku, en fréttastofu er ekki nánar kunnugt um fjölda bíla og fólks. 17.11.2016 07:09
Dögum saman á bráðamóttöku Mikið álag á legudeildum Landspítalans veldur því að bráðamóttakan yfirfyllist. Sjúklingar á bráðamóttökunni hvílast illa. Brýnt að fólk leiti frekar á Læknavakt eða til heilsugæslu, sé kostur á því, segir yfirlæknir. 17.11.2016 07:00
Sekta E-content vegna smálána Neytendastofa hefur sektað fyrirtækið E-content um 2,4 milljónir króna vegna slælegra upplýsinga um lántökugjald vegna hraðlána. E-content rekur 1909, Múla og Hraðpeninga sem veita hraðlán. 17.11.2016 07:00
Lesturinn vefst fyrir þriðjungi skólabarna Niðurstöður Menntamálastofnunar sýna að læsi grunnskólabarna er ábótavant. Sviðsstjóri hjá stofnuninni segir verk að vinna, en viðmiðin ekki óraunhæf. 17.11.2016 07:00
Fyrstu hálkuslys vetrarins í gær „Við vorum að sjá í dag fyrstu hálkuslys vetrarins,“ sagði Guðný Helga Herbertsdóttir, deildarstjóri samskiptadeildar Landspítalans, í samtali við Fréttablaðið í gær. Enginn slasaði sig þó alvarlega. 17.11.2016 07:00
Íslendingar hafa bjargað 871 flóttamönnum við hrikalegar aðstæður Tveir Íslendingar eru í áhöfn Responder, björgunarskips Rauða krossins á Miðjarðarhafi. Annar þeirra segir alla áhöfnina gera sér grein fyrir alvörunni. 17.11.2016 07:00
Velur á milli Viðreisnar og Framsóknarflokks Línur taka að skýrast í dag um hvort formenn flokkanna á Alþingi geti hugsað sér fimm flokka ríkisstjórn frá vinstri og til miðju. Ólíklegra verður að teljast að Framsókn geti komið inn í slíka stjórn. Þingmenn Viðreisnar eru bjart 17.11.2016 07:00
Upplýsa pólska innflytjendur um lungnakrabbamein Brugðist hefur verið við grun um að tíðni reykinga sé töluvert hærri í hópi innflytjenda en annarra landmanna með útgáfu á upplýsingaefni um lungnakrabbamein á pólsku. 17.11.2016 07:00
Kyrrsetan er hinar „nýju reykingar“ Forvarnir gegn hjarta- og æðasjúkdómum verða að beinast að matarvenjum okkar og kyrrsetu – líkt og reykingum undanfarna áratugi. Offita og sykursýki eru nýju óvinirnir. Vítahringurinn hefst hjá börnum og unglingum sem endar með heilsuley 17.11.2016 07:00
Eldri borgarar kenna góða íslensku Guðlaug Stella Brynjólfsdóttir og kennarar Íslenskuþorpsins hafa kennt vel yfir þúsund útlendingum íslensku eftir nýstárlegum leiðum. Námsumhverfið er til dæmis í félagsmiðstöðvum eldri borgara þar sem nemendur njóta þolinmæði og 17.11.2016 07:00
Öðruvísi tekið á móti drengjum en stúlkum sem greina frá kynferðislegu ofbeldi Sigrún Sigurðardóttir, lektor við Háskólann á Akureyri og doktorsnemi við Háskóla Íslands, segir rannsóknir sýna að það sé miklu meira um að konur beiti ofbeldi en almennt er talið. Hún segir að komið sé nóg af því að lítið sé gert úr upplifun drengja og karla á ofbeldi. 16.11.2016 21:56
Spá stórhríðarveðri á Norðurlandi Mestan snjó setur niður í Skagafirði og Eyjafirði. 16.11.2016 21:39
Katrín fundar fyrst með Samfylkingu Katrín Jakobsdóttir hyggst funda með leiðtogum allra flokka á morgun eftir að forseti afhenti henni umboð til stjórnarmyndunar á Bessastöðum í dag. 16.11.2016 21:15
Lögregla vanvirti sextán ára stúlku á Akranesi með því að láta hana afklæðast Íslenska ríkinu var í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær gert að greiða unglingsstúlku 800 þúsund krónur í miskabætur vegna líkamsleitar sem lögreglan á Akranesi framkvæmdi á henni í ágúst í fyrra, þegar hún var sextán ára. 16.11.2016 21:00
Erlendir ferðamenn aðstoðuðu konu eftir slys og tóku upp á myndband Ferðamenn frá Singapúr voru fyrstir á vettvang eftir bílslys Auðar Gísladóttur á Suðurlandsvegi. Á myndbandi sem þeir tóku upp heyrist í Auði öskrandi í bílnum sem er á hvolfi. 16.11.2016 19:40
Katrín nálgast stjórnarmyndun með auðmýkt Katrín Jakobsdóttir hyggst ræða við aðra flokksleiðtoga á morgun og segist helst vilja mynda fimm flokka ríkisstjórn gömlu stjórnarandstöðuflokkanna og Viðreisnar. 16.11.2016 18:30
Kaupa frekar föt í útlöndum Margt bendir til þess að fatakaup Íslendinga í útlöndum hafi aukist á undanförnum mánuðum þrátt fyrir niðurfellingu tolla á fatnaði og skóm. Formaður Samtaka verslunar og þjónustu segir þetta áhyggjuefni en hagfræðingur Alþýðusambandsins segir að kaupmenn séu ekki að skila styrkingu krónunnar til neytenda. 16.11.2016 18:15
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast klukkan 18:30. 16.11.2016 18:00
Vetrardekk allt að 165 prósent dýrari hér en á Norðurlöndunum Vetrarhjólbarðar eru allt að 165 prósent dýrari hér á landi en á öðrum Norðurlöndum, samkvæmt nýrri samanburðarkönnun FÍB. Félagið segir innflytjendur á Íslandi skulda neytendum skýringu á þessum mikla verðmun. 16.11.2016 17:50
Slagsmál vegna reykinga í strætóskýli við Suðurlandsbraut Varasamt að reykja í strætóskýli, segir lögregla. 16.11.2016 17:30
Katrín byrjar þreifingarnar snemma Formenn Bjartrar framtíðar og Viðreisnar mæta saman á fundinn. 16.11.2016 16:24
Ikea-geitin snýr ekki aftur: „Ekki vit í því að rembast við þetta ef hún er bara brennd aftur“ Dýrt, tímafrekt og hreinlega ekki þess virði að sögn framkvæmdastjóra Ikea. 16.11.2016 15:52
Rannsókn á nauðgun sem ferðamaður kærði á viðkvæmu stigi Verið að vinna úr vísbendingum sem liggja fyrir. 16.11.2016 15:25
Lék lausum hala í sjö ár: Sveik á annað hundrað raftækja út úr Alcoa Maður á fimmtugsaldri hefur verið dæmdur til að greiða Alcoa-Fjarðaráli tæplega tíu milljónir vegna fjársvika 16.11.2016 15:15
Kennarar sestir niður með ríkissáttasemjara Fundur samninganefndar Félags grunnskólakennara og samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga hófst klukkan 13. 16.11.2016 14:20
Fyrsti kostur Katrínar fjölflokka stjórn á vinstri vængnum Hún sagði alla flokka gera sér grein fyrir því að það sé ábyrgðarhluti að mynda starfhæfa ríkisstjórn. 16.11.2016 13:50
Katrín komin með umboð til að mynda ríkisstjórn Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, veitti Katrínu Jakobsdóttur, formanni Vinstri grænna, umboð til myndunar nýrrar ríkisstjórnar á fundi þeirra á Bessastöðum í dag. 16.11.2016 13:27
Búið að bera kennsl á líkið sem fannst við Grandagarð Lík mannsins var í skurði sem hafði verið grafinn vegna framkvæmda á svæðinu. 16.11.2016 13:12
Katrín ekki með neinar „sérstakar væntingar“ fyrir fundinn með Guðna Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, kom til fundar við Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, á Bessastöðum núna klukkan 13. 16.11.2016 13:09
„Margt fordæmalaust við þessar kosningar og stjórnarmyndunina“ Stjórnmálafræðingur segir meiri líkur á því að flokkunum takist að mynda ríkisstjórn heldur en að hér verði stjórnarkreppa. 16.11.2016 12:02
HAM-arar dauðfegnir því að Óttarr sé laus af króknum Snarbrjálað fólk hættir þá kannski að pósta laginu Sviksemi. 16.11.2016 11:52
Barn Heiðrúnar hætt komið í hári hennar: „Ég vakna og heyri köfnunarhljóð“ Aldur barnsins hefur haft mikið að segja um að ekki fór verr að mati sérfræðings í ungbarnavernd. 16.11.2016 11:45
Bein útsending: Katrín Jakobsdóttir fundar með forseta klukkan 13 Við greinum frá því markverðasta sem gerist frá fundinum um leið og það gerist. 16.11.2016 11:01
Lögregla þurfti frá að hverfa eftir átök á heimili hælisleitenda í nótt Vinir Saad og Fadilu stóðu vaktina þegar lögreglu bar að garði klukkan fimm í morgun. 16.11.2016 10:25
Sigmundi Davíð finnst „býsna skrýtið“ að Evrópumálin hindri myndun nýrrar ríkisstjórnar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segir að það hafi komið honum dálítið á óvart hversu fljótt slitnaði upp úr stjórnarmyndunarviðræðum Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. 16.11.2016 10:23
"Ég get ekki meir, ég hreinlega þoli ekki meir“ Sigríður Thorlacius tekur þátt í nýjasta ákalli UNICEF vegna hrikalegs ástands í Nígeríu. 16.11.2016 10:06
Lögregla rannsakar meint mansal á höfuðborgarsvæðinu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú meint vinnumansalsmál sem tengist öryggisvörslu í matvöruverslun í Reykjavík. 16.11.2016 09:00