Fleiri fréttir

Zúistar orðnir fleiri en múslimar á Íslandi

Zúistar eru nú orðnir eitt af stærstu trúfélögum landsins og hefur þeim fjölgað um ríflega þúsund á tveimur vikum. Yfirlýst markmið zúista er að koma sóknargjaldakerfinu af og leggja félagið síðan niður

Öll spjót standa nú á Vigdísi

Fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins segir flokkinn verða að sýna ábyrgð og finna Vigdísi Hauksdóttur annan vettvang en þingið.

Snjórinn stoppar ekki hafnargarðsmenn

Starfsmenn halda ótrauðir áfram við að fjarlægja hafnargarðinn við Austurbakka þrátt fyrir að mikið hafi snjóað undanfarna daga.

Dómarinn er formaður siðanefndarinnar

"Eðli málsins samkvæmt í svona litlu samfélagi þá koma þessi atvik upp af og til,“ segir Hrefna Dögg Gunnarsdóttir, lögmaður Páls Sverrissonar.

8.000 rúmmetrar af sorpi flutt með Herjólfi

Átta þúsund rúmmetrar fara árlega með Herjólfi frá Eyjum og upp á land. Sorp flutt til Blönduóss og á Reykjanes. Gríðarlegur kostnaður fyrir samfélagið, segir bæjarstjóri í Vestmannaeyjum sem vill fara að brenna sorp á nýjan leik.

Telja mikilvægt að fjölga í lögreglunni vegna Bakka

Framkvæmdir á Bakka við Húsavík gætu aukið íbúafjölda Norðurþings um 600 manns. Sveitarstjóri og lögreglustjóri sammála um þörfina á að fjölga lögreglumönnum í umdæmi Lögreglunnar á Norðausturlandi.

Slátrun hrossa hefur hrunið á hálfu ári

Hrossaslátrun í algjöru lágmarki þar sem ekki finnast markaðir fyrir afurðirnar. Bændur eiga í erfiðleikum með að losa sig við gripi. Lokun Rússlandsmarkaða skipt miklu máli fyrir hrossabændur. Nýrra markaða er leitað og horft til Japans.

Engin "þau“ í samfélaginu, bara "við“

Khamshajiny Gunaratnam kom til Noregs frá Srí Lanka þegar hún var þriggja ára og er nú orðin varaborgarstjóri Óslóar 27 ára gömul. Hún er ein þeirra sem lifðu af hryðjuverkaárásina í Útey árið 2011. Skilaboð hennar eftir árásirnar í París eru þau sömu og eftir árásirnar í Osló og Útey árið 2011.

Íbúar vilja að bærinn hindri flóð

Bæjaryfirvöldum í Mosfellsbæ hafa borist erindi frá íbúum á tveimur stöðum sem óska eftir því að bærinn geri úrbætur til að hindra vatnsflóð í húsum þeirra.

Segir Vigdísi beita „skítatrikkum“ á nefndarfundum

„Það er algert hneyksli að þessi kona hafi fengið að vera formaður í valdamestu þingnefnd landsins jafn lengi og raun ber vitni,“ segir Davíð Stefánsson, fyrrverandi varaþingmaður Vinstri grænna.

Sjá næstu 50 fréttir