Fleiri fréttir

Klakinn sigraði Stíl

Hár-, förðunar- og fatahönnunarkeppni Samfés, fór fram í Hörpu í dag.

Enginn einhugur um takmörkun umferðar í miðborg Reykjavíkur

"Mér líst ekkert á þetta,“ segir gullsmiður á Skólavörðustíg sem hefur rekið verslun í 47 ár. Starfsmaður Heilsuhússins segir miklu meira líf á Laugaveginum þegar lokað er fyrir umferð. Götur verða lokaðar um helgar í desember.

Ný vinnubrögð og eftirlit með lögreglu

stjórnsýsla Lagt er til að ráðherra dómsmála skipi þriggja manna eftirlitsnefnd með störfum lögreglu sem hafi það verkefni að taka við erindum frá borgurunum, yfirfara þau og greina hvort um sé að ræða kæru um refsiverða háttsemi eða kvörtun er lúti að starfsaðferðum lögreglu.

Fá ekki leiðréttingu 1. desember

Tollvarðafélag Íslands segir samninganefnd ríkisins nú hafa tilkynnt að loforð um að afturvirkar launaleiðréttingar komi til útborgunar 1. desember verði ekki efnt.

Þarf 2,2 milljarða til að mæta manneklu

Ef lögreglan í landinu yrði skipuð þeim lágmarksmannafla sem ríkislögreglustjóri telur nauðsynlegan þyrfti 2,2 milljarða fjárveitingu til viðbótar árlega. Á höfuðborgarsvæðinu er unnið með milljarði lægri upphæð en árið 2007.

Hafna bótakröfu verslunareigenda

Verslanirnar Sjafnarblóm og Fjallkonan á Selfossi krefja sveitarfélagið Árborg um bætur vegna framkvæmda við aðalgötuna Austurveg í sumar.

Fresta framkvæmdum við öldrunarheimili

Tvær deildir Öldrunarheimila Akureyrar eru barn síns tíma og þurfa viðhald. Framkvæmdasjóður aldraðra telur endurbætur brýnar og hefur gefið framlag til þeirra. Akureyrarbær hefur slegið framkvæmdum á frest fram til ársins 2017.

Vændi og fíkniefnaneysla í fangelsunum sem og annars staðar í samfélaginu

Páll Winkel, forstjóri Fangelsismálastofnunar, segir að dæmi sem tekin séu í umsögn stofnunarinnar um frumvarp um fullnustu refsinga, um ungar stúlkur sem komið hafa dauðhræddar í heimsókn á Litla-Hraun, séu einfaldlega sett fram til að gera löggjafarvaldinu grein fyrir að heimsóknir í fangelsið hafi verið misnotaðar.

25 prósent hafa fengið vernd

Það sem af er ári hafa 15 Sýrlendingar hlotið vernd hér á landi sem gerir 56 prósent veitingarhlutfall.

Íslandslíkan verður á við tvo fótboltavelli

Íslandslíkan í þrívídd sem verður 130 metrar á breidd verður opnað almenningi innan fárra ára ef áform ganga eftir. Ferðaþjónustan kallar eftir meiri afþreyingu segir í erindi til Mosfellsbæjar sem tekur vel í málið.

Sjá næstu 50 fréttir