Fleiri fréttir

Vonlaus staða ungs fólks á Íslandi

Ungt fólk á Íslandi hefur verið svikið, það situr eftir og á litla sem enga möguleika á að ná fótfestu í samfélagi hinna eldri.

Átta segja upp vegna niðurbrots í starfi

Geislafræðingar segjast vera að gefast upp á 51. degi verkfalls. Að minnsta kosti átta þeirra sögðu upp vegna álags í starfi í gær. Rúmlega sex þúsund myndgreiningarrannsóknum hefur verið frestað.

Verðmæti úr því sem af gengur

Auðlindagarðurinn á Reykjanesi – þyrping níu misstórra fyrirtækja – stendur undir einu prósenti af landsframleiðslunni. Bein og afleidd störf eru 10% af vinnumarkaði Suðurnesja. Hugmyndafræðilega er Auðlindagarðurinn einstakur á heimsvísu, segja þeir sem gerst þekkja.

Fjórtán ófædd börn tilkynnt í hættu

Fjórtán tilkynningar bárust Barnaverndarnefnd um að heilsa eða líf ófædds barns væri í hættu fyrstu þrjá mánuði ársins 2015. Tilkynningum til barnaverndarnefndar vegna heimilisofbeldis fjölgaði um 2,4% á milli ára.

Fíkn og áföll haldast oft í hendur

Kristín I. Pálsdóttir, talskona Rótarinnar, segir að breyta þurfi meðferðarúrræðum á Íslandi. Taka þurfi tillit til fleiri þátta eins og áfalla í fíknimeðferðum. Sjálf þekkir hún það að hætta að drekka og hefur upplifað áföll en hún missti frumburð sinn.

Eldur kviknaði í Menntaskólanum við Sund

Allar stöðvar slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu voru kallaðar út um klukkan ellefu í kvöld eftir að tilkynning barst um eldsvoða í Menntaskólanum við Sund.

„Kletturinn í hafinu“ kvaddur

Halldór Ásgrímsson var þingmaður í rúm þrjátíu ár og þar af ráðherra í nítján ár. Ráðherra lengur en nokkur annar.

Dæmd fyrir ummæli á Facebook

Ung kona á Snæfellsnesi hefur verið dæmd fyrir ærumeiðingar fyrir ummæli um oddvita Eyja- og Miklaholtshrepps og Ólaf Ólafsson.

Ferðamönnunum tveimur haldið sofandi

Ferðamennirnir voru fluttir frá Snæfellsnesi með þyrlu Landhelgisgæslunnar eftir að hafa lent í bílslysi með fjórum öðrum ferðamönnum í morgun.

Gert að víkja úr dómssal: Óttast um líf sitt og son

Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Vesturlands um að tveimur einstaklingum, sem ákærðir eru fyrir líkamsárás og frelsissviptingu gegn annarri konu, verði vikið úr þinghaldi á meðan hún gefur skýrslu fyrir dómi.

Kannast ekki við heimilislækninn

Fjöldi fólks fær nú bréf frá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins þar sem því er tjáð að það sé skráð með tvo heimilislækna, annars vegar hjá heilsugæslunni og svo hjá sjálfstætt starfandi heimilislækni.

Sjá næstu 50 fréttir