Fleiri fréttir

Verður aldrei eins vont og það var

Guðrún Ögmundsdóttir upplifði mikið frelsi við að segja frá leyndarmáli sem fylgt hafði henni frá barnæsku. Hún bjó við heimilisofbeldi en passaði sig að segja engum frá, ekki fyrr en nú. Hún vonast til þess að saga sín verði til þess að fleiri þori að segja frá.

Trúa ekki lengur loforðum um mengunarlausa stóriðju

Umhverfisvaktin við Hvalfjörð segir fátt nýtt í svörum Faxaflóahafna vegna sólarkísilverksmiðju. Ef verksmiðjan mengi eins lítið og lofað sé þá ætti hún að rísa á hafnarbakkanum í Reykjavík þar sem vinnuaflið sé fyrir.

500 milljónir gufa upp með Smáþjóðaleikum

Verkföll stefna framkvæmd Smáþjóðaleikanna í hættu. Ef verkföllum starfsfólks í flugafgreiðslu lýkur ekki fyrir 31. maí þarf að aflýsa leikunum. 1.200 manns eru á leiðinni til landsins.

Gagnrýna skúravæðingu Landmannalauga

Ferðafélag Íslands telur nýveitt stöðuleyfi fyrir gáma og skúra í Landmannalaugum ekki til hagsbóta fyrir svæðið. Oddviti sveitarstjórnar Rangárþings ytra tekur undir það. Vinna hafin um að breyta ásýnd svæðisins.

Verkfallsaðgerðir í gangi

Í dag er fertugasti og sjötti dagur í verkfallsaðgerðum þeirra BHM félaga sem lengst hafa verið í verkfalli.

Skortur á samtali skýrir viðræðuhnút

Engin sátt er um að rétta bara hlut lægst launuðu hópa segir Ari Skúlason. Þeir tekjuhærri vilji ná sömu stöðu og fyrir hrun. Þorsteinn Pálsson segir rekstur þjóðarbúsins þurfa að vera samkeppnishæfan til að laun verði hér samkeppnishæf.

Færri dómara og færri mál til að efla réttinn

Jón Steinar Gunnlaugsson fyrrverandi hæstaréttardómari kallar eftir samstöðu um fækkun dómara við Hæstarétt og að færri mál rati þangað vegna álags á réttinn. Hann gagnrýnir harðlega að tími málflutnings hafi verið skorinn niður hjá réttinum.

Ganga þvert yfir jökul í minningu látins drengs

Sjúkraflutningamennirnir Arnar Páll Gíslason og Sigurður Bjarni Sveinsson ætla að ganga þvert yfir Mýrdalsjökul á gönguskíðum á morgun til að safna fé fyrir fjölskyldu Guðsteins Harðarsonar, tveggja ára drengs sem lést í hörmulegu slysi í Meðallandi í apríl.

Þrasið hluti af verkinu

Moska Christoph Büchel sem er íslenska verkið á tvíæringnum í ár hefur valdið miklu fjaðrafoki í Feneyjum frá opnunardegi.

Skotum rignir yfir Íslendinga í Keníu

„Maður náði loksins góðum myndum af þessu,“ segir Lýður Skúlason, Íslendingur, sem starfar í Keníu ásamt níu öðrum Íslendingum.

Harkaleg átök og ásakanir á Alþingi

Þingmenn stjórnarandstöðunnar boða að umræður um virkjanir muni standa þar til forseti tekur það mál af dagskrá. Forsætisráðherra segir stjórnarandstöðuna skorta kurteisi.

Harkaleg átök og ásakanir á Alþingi

Þingmenn stjórnarandstöðunnar boða að umræður um virkjanir muni standa þar til forseti tekur það mál af dagskrá. Forsætisráðherra segir stjórnarandstöðuna skorta kurteisi.

Afbókunum fjölgar í aðdraganda verkfalls

Allt stefnir í að verkfallslota félagsmanna VR hefjist eftir viku og þá með tveggja daga verkfalli starfsmanna hjá hópbifreiðafyrirtækjum. Markaðsstjóri Hópbíla segir fyrirtækið þegar farið að finna fyrir áhrifum aðgerðanna. Í gær og í dag hafa hópar afbókað ferðir hjá fyrirtækinu.

Ásmundur Einar í veikindaleyfi

Ásmundur Einar Daðason, þingmaður Framsóknarflokksins, er kominn í tveggja vikna veikindaleyfi frá þingstörfum.

Snjór á höfuðborgarsvæðinu

Sumarið blasti ekki beint við morgunhönum í morgun en rétt fyrir klukkan sjö skall á haglél og síðan birtist sjókoma í kjölfarið á höfuðborgarsvæðinu.

7.200 skjöl bíða þinglýsingar sýslumanns

"Þetta er orðið svo mikið tjón" segir formaður Félags fasteignasala. Allt er stopp á fasteignamarkaðnum þar sem kaupsamningum hefur ekki verið þinglýst frá 1. apríl.

Sjá næstu 50 fréttir