Fleiri fréttir Verður aldrei eins vont og það var Guðrún Ögmundsdóttir upplifði mikið frelsi við að segja frá leyndarmáli sem fylgt hafði henni frá barnæsku. Hún bjó við heimilisofbeldi en passaði sig að segja engum frá, ekki fyrr en nú. Hún vonast til þess að saga sín verði til þess að fleiri þori að segja frá. 22.5.2015 07:00 Segja Rammann ekki munu fara í gegn Enn hafa engir samningar náðst um þinglok og óvíst hvenær þinghaldi mun ljúka fyrir sumarið. 22.5.2015 07:00 Trúa ekki lengur loforðum um mengunarlausa stóriðju Umhverfisvaktin við Hvalfjörð segir fátt nýtt í svörum Faxaflóahafna vegna sólarkísilverksmiðju. Ef verksmiðjan mengi eins lítið og lofað sé þá ætti hún að rísa á hafnarbakkanum í Reykjavík þar sem vinnuaflið sé fyrir. 22.5.2015 07:00 500 milljónir gufa upp með Smáþjóðaleikum Verkföll stefna framkvæmd Smáþjóðaleikanna í hættu. Ef verkföllum starfsfólks í flugafgreiðslu lýkur ekki fyrir 31. maí þarf að aflýsa leikunum. 1.200 manns eru á leiðinni til landsins. 22.5.2015 07:00 Gagnrýna skúravæðingu Landmannalauga Ferðafélag Íslands telur nýveitt stöðuleyfi fyrir gáma og skúra í Landmannalaugum ekki til hagsbóta fyrir svæðið. Oddviti sveitarstjórnar Rangárþings ytra tekur undir það. Vinna hafin um að breyta ásýnd svæðisins. 22.5.2015 07:00 Skrá handrit í Vesturheimi Árnastofnun hlýtur styrk. 22.5.2015 07:00 Berst gegn kynbundnu ofbeldi í flóttamannabúðum Tíu manns útskrifuðust úr Jafnréttisskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna. 22.5.2015 07:00 „Þetta gekk nú bara eins og draumur“ Upplifun kvenna á fæðingardeildinni vegna verkfalla er misjöfn. 22.5.2015 07:00 Verkfallsaðgerðir í gangi Í dag er fertugasti og sjötti dagur í verkfallsaðgerðum þeirra BHM félaga sem lengst hafa verið í verkfalli. 22.5.2015 07:00 Skortur á samtali skýrir viðræðuhnút Engin sátt er um að rétta bara hlut lægst launuðu hópa segir Ari Skúlason. Þeir tekjuhærri vilji ná sömu stöðu og fyrir hrun. Þorsteinn Pálsson segir rekstur þjóðarbúsins þurfa að vera samkeppnishæfan til að laun verði hér samkeppnishæf. 22.5.2015 07:00 Áhyggjur vegna verkfalls í flugstöðinni Um það bil fimm hundruð starfsmenn leggja niður störf í Flugstöð Leifs Eiríkssonar um mánaðamótin ef ekki semst fyrir þann tíma. 21.5.2015 23:20 Fíkniefnastríðið er skaðlegt og löngu tapað Ruth Dreifuss, fyrrverandi forseti Sviss, ræddi fíkniefnamál í Íslandi í dag. 21.5.2015 21:00 Hávært taugastríð og stjórnarandstaðan hótar endalausri umræðu Forsætisráðherra sakar þingmenn um ókurteisi. Stjórnarandstaðan ætlar að tala um virkjanamál þar til virkjanatillaga verður tekin af dagskrá. 21.5.2015 19:15 Færri dómara og færri mál til að efla réttinn Jón Steinar Gunnlaugsson fyrrverandi hæstaréttardómari kallar eftir samstöðu um fækkun dómara við Hæstarétt og að færri mál rati þangað vegna álags á réttinn. Hann gagnrýnir harðlega að tími málflutnings hafi verið skorinn niður hjá réttinum. 21.5.2015 18:45 Ganga þvert yfir jökul í minningu látins drengs Sjúkraflutningamennirnir Arnar Páll Gíslason og Sigurður Bjarni Sveinsson ætla að ganga þvert yfir Mýrdalsjökul á gönguskíðum á morgun til að safna fé fyrir fjölskyldu Guðsteins Harðarsonar, tveggja ára drengs sem lést í hörmulegu slysi í Meðallandi í apríl. 21.5.2015 18:30 Réðst á unnustu sína: Fangelsisvist stytt úr sextán mánuðum í þrjá Hæstiréttur hefur dæmt 24 ára karlmann í tólf mánaða fangelsi fyrir að hafa veist að þáverandi unnustu sinni á heimili hennar í Breiðholti. 21.5.2015 16:47 Þrasið hluti af verkinu Moska Christoph Büchel sem er íslenska verkið á tvíæringnum í ár hefur valdið miklu fjaðrafoki í Feneyjum frá opnunardegi. 21.5.2015 16:45 Mikill verðmunur hjá fiskbúðum Í könnun ASÍ var munur á hæsta og lægsta verði allt frá 24 prósentum upp í 153 prósent. 21.5.2015 16:27 Erlendir blaðamenn: „Falleg frammistaða og María gædd persónutöfrum“ Blaðamenn sem Davíð Lúther hjá Silent ræddi við í Eurovision-höllinni í Vínarborg hrósuðu margir Maríu og laginu í hástert. 21.5.2015 16:03 „Þetta er fullkomin valdníðsla“ Níumenningarnir úr Gálgahrauni fóru með mál sitt fyrir Hæstarétt í morgun. 21.5.2015 15:00 Hálfsjötugur maður féll fjóra metra úr stiga Nokkuð hefur verið um slys í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum það sem af er vikunni. 21.5.2015 14:51 Pokasjóður styrkir Félag Nepala um 5 milljónir Stjórn Pokasjóðs afhenti neyðarsöfnun Félags Nepala á Íslandi fimm milljónir króna við hátíðlega athöfn í húsi Rauða krossins við Efstaleiti 9 í dag. 21.5.2015 14:20 Skotum rignir yfir Íslendinga í Keníu „Maður náði loksins góðum myndum af þessu,“ segir Lýður Skúlason, Íslendingur, sem starfar í Keníu ásamt níu öðrum Íslendingum. 21.5.2015 14:00 Harkaleg átök og ásakanir á Alþingi Þingmenn stjórnarandstöðunnar boða að umræður um virkjanir muni standa þar til forseti tekur það mál af dagskrá. Forsætisráðherra segir stjórnarandstöðuna skorta kurteisi. 21.5.2015 13:59 Gleðileikarnir í Borgarnesi hlutu Foreldraverðlaun Heimilis og skóla Foreldraverðlaun Heimilis og skóla voru afhent í tuttugasta sinn við hátíðlega athöfn í Safnahúsinu við Hverfisgötu í gær. 21.5.2015 13:34 Harkaleg átök og ásakanir á Alþingi Þingmenn stjórnarandstöðunnar boða að umræður um virkjanir muni standa þar til forseti tekur það mál af dagskrá. Forsætisráðherra segir stjórnarandstöðuna skorta kurteisi. 21.5.2015 13:07 Telja aðgerðir vera ólöglegar Gagnrýna Matvælastofnun. 21.5.2015 13:00 Afbókunum fjölgar í aðdraganda verkfalls Allt stefnir í að verkfallslota félagsmanna VR hefjist eftir viku og þá með tveggja daga verkfalli starfsmanna hjá hópbifreiðafyrirtækjum. Markaðsstjóri Hópbíla segir fyrirtækið þegar farið að finna fyrir áhrifum aðgerðanna. Í gær og í dag hafa hópar afbókað ferðir hjá fyrirtækinu. 21.5.2015 12:53 Situr inni í þrjá mánuði fyrir vörslu á íslensku og erlendu barnaklámi Líni Hannes Sigurðsson, 67 ára gamall karlmaður, hefur verið dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi fyrir vörslu á miklu magni barnakláms á formi hreyfimynda og ljósmynda. 21.5.2015 12:45 Svínum slátrað í gær: Ekki samkeppnisbrot að halda vörum af markaði Síld og fiskur gaf út yfirlýsingu í gær og fengu í kjölfarið heimild til slátrunar. 21.5.2015 12:19 Ísland skilar áliti til EFTA vegna Icesave Utanríkismálanefnd fundaði um Icesave-málið í morgun. 21.5.2015 12:16 Hreinsun á götum og stígum borgarinnar gengur hægar en síðustu ár Hreinsun gatna og stíga í borginni að vera lokið fyrir 13. júní. 21.5.2015 11:25 Ásmundur Einar í veikindaleyfi Ásmundur Einar Daðason, þingmaður Framsóknarflokksins, er kominn í tveggja vikna veikindaleyfi frá þingstörfum. 21.5.2015 10:43 Rafmagnslaust í Kópavogi í morgun Fyrsta tilkynning kom klukkan 9:37 og var rafmagn aftur komið á klukkan 9:51. 21.5.2015 10:16 Vigdís ósátt við Birgittu: „Var hún á Saga Class?“ Það var ekki sjón að sjá Ásmund í þinginu segir Vigdís Hauksdóttir. 21.5.2015 10:00 Eurovision-djammið: Skemmtistöðum skellt í lás klukkan þrjú Úrslitakvöld Eurovision-keppninnar fer fram fyrr um kvöldið og af reynslu fyrri ára má búast við fjölmenni í bænum. 21.5.2015 09:52 Gagnrýna tilboð Samtaka atvinnulífsins SA segja ásakanir launþegahreyfingarinnar ekki eiga sér stoð. 21.5.2015 08:00 Snjór á höfuðborgarsvæðinu Sumarið blasti ekki beint við morgunhönum í morgun en rétt fyrir klukkan sjö skall á haglél og síðan birtist sjókoma í kjölfarið á höfuðborgarsvæðinu. 21.5.2015 07:57 Funduðu um rammaáætlun til að ganga tvö Frá því klukkan hálf níu voru 74 ræður haldnar um fundarstjórn forseta. 21.5.2015 07:15 Vill milljónir frá ríkinu: Lögregla beitti Orminum á mótmælendur Kona á þrítugsaldri vill bætur frá ríkinu vegna tveggja ólögmætra handtaka árið 2009. Önnur átti sér stað við upphaf búsáhaldabyltingarinnar og segir verjandi hennar málið varða rétt borgara til tjáningar og funda. 21.5.2015 07:15 400 milljóna Evrópustyrkir í menntun Í fyrsta sinn geta háskólar sótt um styrki til stúdentaskipta utan Evrópu. 21.5.2015 07:15 Reykvíkingar vilja að fleiri sveitarfélög borgi fyrir rekstur Sinfóníunnar Fulltrúar Sjálfstæðisflokks í borgarstjórn segja hlut Reykjavíkurborgar í rekstrarkostnaði Sinfóníuhljómsveitar Íslands ósanngjarnan. 21.5.2015 07:00 7.200 skjöl bíða þinglýsingar sýslumanns "Þetta er orðið svo mikið tjón" segir formaður Félags fasteignasala. Allt er stopp á fasteignamarkaðnum þar sem kaupsamningum hefur ekki verið þinglýst frá 1. apríl. 21.5.2015 07:00 Stál í stál á Alþingi Engir samningar hafa náðst um þinglok. Stemningin á Alþingi er við frostmark. 21.5.2015 07:00 Gæludýraeigendur fái ný búsetuúrræði Á stjórnarfundi Brynju, hússjóðs Öryrkjabandalagsins, var ákveðið að víkja ekki frá banni við gæludýrum í fjölbýlishúsum. 21.5.2015 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Verður aldrei eins vont og það var Guðrún Ögmundsdóttir upplifði mikið frelsi við að segja frá leyndarmáli sem fylgt hafði henni frá barnæsku. Hún bjó við heimilisofbeldi en passaði sig að segja engum frá, ekki fyrr en nú. Hún vonast til þess að saga sín verði til þess að fleiri þori að segja frá. 22.5.2015 07:00
Segja Rammann ekki munu fara í gegn Enn hafa engir samningar náðst um þinglok og óvíst hvenær þinghaldi mun ljúka fyrir sumarið. 22.5.2015 07:00
Trúa ekki lengur loforðum um mengunarlausa stóriðju Umhverfisvaktin við Hvalfjörð segir fátt nýtt í svörum Faxaflóahafna vegna sólarkísilverksmiðju. Ef verksmiðjan mengi eins lítið og lofað sé þá ætti hún að rísa á hafnarbakkanum í Reykjavík þar sem vinnuaflið sé fyrir. 22.5.2015 07:00
500 milljónir gufa upp með Smáþjóðaleikum Verkföll stefna framkvæmd Smáþjóðaleikanna í hættu. Ef verkföllum starfsfólks í flugafgreiðslu lýkur ekki fyrir 31. maí þarf að aflýsa leikunum. 1.200 manns eru á leiðinni til landsins. 22.5.2015 07:00
Gagnrýna skúravæðingu Landmannalauga Ferðafélag Íslands telur nýveitt stöðuleyfi fyrir gáma og skúra í Landmannalaugum ekki til hagsbóta fyrir svæðið. Oddviti sveitarstjórnar Rangárþings ytra tekur undir það. Vinna hafin um að breyta ásýnd svæðisins. 22.5.2015 07:00
Berst gegn kynbundnu ofbeldi í flóttamannabúðum Tíu manns útskrifuðust úr Jafnréttisskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna. 22.5.2015 07:00
„Þetta gekk nú bara eins og draumur“ Upplifun kvenna á fæðingardeildinni vegna verkfalla er misjöfn. 22.5.2015 07:00
Verkfallsaðgerðir í gangi Í dag er fertugasti og sjötti dagur í verkfallsaðgerðum þeirra BHM félaga sem lengst hafa verið í verkfalli. 22.5.2015 07:00
Skortur á samtali skýrir viðræðuhnút Engin sátt er um að rétta bara hlut lægst launuðu hópa segir Ari Skúlason. Þeir tekjuhærri vilji ná sömu stöðu og fyrir hrun. Þorsteinn Pálsson segir rekstur þjóðarbúsins þurfa að vera samkeppnishæfan til að laun verði hér samkeppnishæf. 22.5.2015 07:00
Áhyggjur vegna verkfalls í flugstöðinni Um það bil fimm hundruð starfsmenn leggja niður störf í Flugstöð Leifs Eiríkssonar um mánaðamótin ef ekki semst fyrir þann tíma. 21.5.2015 23:20
Fíkniefnastríðið er skaðlegt og löngu tapað Ruth Dreifuss, fyrrverandi forseti Sviss, ræddi fíkniefnamál í Íslandi í dag. 21.5.2015 21:00
Hávært taugastríð og stjórnarandstaðan hótar endalausri umræðu Forsætisráðherra sakar þingmenn um ókurteisi. Stjórnarandstaðan ætlar að tala um virkjanamál þar til virkjanatillaga verður tekin af dagskrá. 21.5.2015 19:15
Færri dómara og færri mál til að efla réttinn Jón Steinar Gunnlaugsson fyrrverandi hæstaréttardómari kallar eftir samstöðu um fækkun dómara við Hæstarétt og að færri mál rati þangað vegna álags á réttinn. Hann gagnrýnir harðlega að tími málflutnings hafi verið skorinn niður hjá réttinum. 21.5.2015 18:45
Ganga þvert yfir jökul í minningu látins drengs Sjúkraflutningamennirnir Arnar Páll Gíslason og Sigurður Bjarni Sveinsson ætla að ganga þvert yfir Mýrdalsjökul á gönguskíðum á morgun til að safna fé fyrir fjölskyldu Guðsteins Harðarsonar, tveggja ára drengs sem lést í hörmulegu slysi í Meðallandi í apríl. 21.5.2015 18:30
Réðst á unnustu sína: Fangelsisvist stytt úr sextán mánuðum í þrjá Hæstiréttur hefur dæmt 24 ára karlmann í tólf mánaða fangelsi fyrir að hafa veist að þáverandi unnustu sinni á heimili hennar í Breiðholti. 21.5.2015 16:47
Þrasið hluti af verkinu Moska Christoph Büchel sem er íslenska verkið á tvíæringnum í ár hefur valdið miklu fjaðrafoki í Feneyjum frá opnunardegi. 21.5.2015 16:45
Mikill verðmunur hjá fiskbúðum Í könnun ASÍ var munur á hæsta og lægsta verði allt frá 24 prósentum upp í 153 prósent. 21.5.2015 16:27
Erlendir blaðamenn: „Falleg frammistaða og María gædd persónutöfrum“ Blaðamenn sem Davíð Lúther hjá Silent ræddi við í Eurovision-höllinni í Vínarborg hrósuðu margir Maríu og laginu í hástert. 21.5.2015 16:03
„Þetta er fullkomin valdníðsla“ Níumenningarnir úr Gálgahrauni fóru með mál sitt fyrir Hæstarétt í morgun. 21.5.2015 15:00
Hálfsjötugur maður féll fjóra metra úr stiga Nokkuð hefur verið um slys í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum það sem af er vikunni. 21.5.2015 14:51
Pokasjóður styrkir Félag Nepala um 5 milljónir Stjórn Pokasjóðs afhenti neyðarsöfnun Félags Nepala á Íslandi fimm milljónir króna við hátíðlega athöfn í húsi Rauða krossins við Efstaleiti 9 í dag. 21.5.2015 14:20
Skotum rignir yfir Íslendinga í Keníu „Maður náði loksins góðum myndum af þessu,“ segir Lýður Skúlason, Íslendingur, sem starfar í Keníu ásamt níu öðrum Íslendingum. 21.5.2015 14:00
Harkaleg átök og ásakanir á Alþingi Þingmenn stjórnarandstöðunnar boða að umræður um virkjanir muni standa þar til forseti tekur það mál af dagskrá. Forsætisráðherra segir stjórnarandstöðuna skorta kurteisi. 21.5.2015 13:59
Gleðileikarnir í Borgarnesi hlutu Foreldraverðlaun Heimilis og skóla Foreldraverðlaun Heimilis og skóla voru afhent í tuttugasta sinn við hátíðlega athöfn í Safnahúsinu við Hverfisgötu í gær. 21.5.2015 13:34
Harkaleg átök og ásakanir á Alþingi Þingmenn stjórnarandstöðunnar boða að umræður um virkjanir muni standa þar til forseti tekur það mál af dagskrá. Forsætisráðherra segir stjórnarandstöðuna skorta kurteisi. 21.5.2015 13:07
Afbókunum fjölgar í aðdraganda verkfalls Allt stefnir í að verkfallslota félagsmanna VR hefjist eftir viku og þá með tveggja daga verkfalli starfsmanna hjá hópbifreiðafyrirtækjum. Markaðsstjóri Hópbíla segir fyrirtækið þegar farið að finna fyrir áhrifum aðgerðanna. Í gær og í dag hafa hópar afbókað ferðir hjá fyrirtækinu. 21.5.2015 12:53
Situr inni í þrjá mánuði fyrir vörslu á íslensku og erlendu barnaklámi Líni Hannes Sigurðsson, 67 ára gamall karlmaður, hefur verið dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi fyrir vörslu á miklu magni barnakláms á formi hreyfimynda og ljósmynda. 21.5.2015 12:45
Svínum slátrað í gær: Ekki samkeppnisbrot að halda vörum af markaði Síld og fiskur gaf út yfirlýsingu í gær og fengu í kjölfarið heimild til slátrunar. 21.5.2015 12:19
Ísland skilar áliti til EFTA vegna Icesave Utanríkismálanefnd fundaði um Icesave-málið í morgun. 21.5.2015 12:16
Hreinsun á götum og stígum borgarinnar gengur hægar en síðustu ár Hreinsun gatna og stíga í borginni að vera lokið fyrir 13. júní. 21.5.2015 11:25
Ásmundur Einar í veikindaleyfi Ásmundur Einar Daðason, þingmaður Framsóknarflokksins, er kominn í tveggja vikna veikindaleyfi frá þingstörfum. 21.5.2015 10:43
Rafmagnslaust í Kópavogi í morgun Fyrsta tilkynning kom klukkan 9:37 og var rafmagn aftur komið á klukkan 9:51. 21.5.2015 10:16
Vigdís ósátt við Birgittu: „Var hún á Saga Class?“ Það var ekki sjón að sjá Ásmund í þinginu segir Vigdís Hauksdóttir. 21.5.2015 10:00
Eurovision-djammið: Skemmtistöðum skellt í lás klukkan þrjú Úrslitakvöld Eurovision-keppninnar fer fram fyrr um kvöldið og af reynslu fyrri ára má búast við fjölmenni í bænum. 21.5.2015 09:52
Gagnrýna tilboð Samtaka atvinnulífsins SA segja ásakanir launþegahreyfingarinnar ekki eiga sér stoð. 21.5.2015 08:00
Snjór á höfuðborgarsvæðinu Sumarið blasti ekki beint við morgunhönum í morgun en rétt fyrir klukkan sjö skall á haglél og síðan birtist sjókoma í kjölfarið á höfuðborgarsvæðinu. 21.5.2015 07:57
Funduðu um rammaáætlun til að ganga tvö Frá því klukkan hálf níu voru 74 ræður haldnar um fundarstjórn forseta. 21.5.2015 07:15
Vill milljónir frá ríkinu: Lögregla beitti Orminum á mótmælendur Kona á þrítugsaldri vill bætur frá ríkinu vegna tveggja ólögmætra handtaka árið 2009. Önnur átti sér stað við upphaf búsáhaldabyltingarinnar og segir verjandi hennar málið varða rétt borgara til tjáningar og funda. 21.5.2015 07:15
400 milljóna Evrópustyrkir í menntun Í fyrsta sinn geta háskólar sótt um styrki til stúdentaskipta utan Evrópu. 21.5.2015 07:15
Reykvíkingar vilja að fleiri sveitarfélög borgi fyrir rekstur Sinfóníunnar Fulltrúar Sjálfstæðisflokks í borgarstjórn segja hlut Reykjavíkurborgar í rekstrarkostnaði Sinfóníuhljómsveitar Íslands ósanngjarnan. 21.5.2015 07:00
7.200 skjöl bíða þinglýsingar sýslumanns "Þetta er orðið svo mikið tjón" segir formaður Félags fasteignasala. Allt er stopp á fasteignamarkaðnum þar sem kaupsamningum hefur ekki verið þinglýst frá 1. apríl. 21.5.2015 07:00
Stál í stál á Alþingi Engir samningar hafa náðst um þinglok. Stemningin á Alþingi er við frostmark. 21.5.2015 07:00
Gæludýraeigendur fái ný búsetuúrræði Á stjórnarfundi Brynju, hússjóðs Öryrkjabandalagsins, var ákveðið að víkja ekki frá banni við gæludýrum í fjölbýlishúsum. 21.5.2015 07:00