Fleiri fréttir Hvergerðingar í stríð gegn munntóbaki hjá þjálfurum og íþróttafólki Íþróttafélagið Hamar og Hveragerðisbær ætla í herferð gegn tóbaksnotkun sem keyrt hefur um þverbak í og við íþróttamannvirki. Skálar á karlaklósettum stíflast stundum af tóbaki. Þeir sem virða ekki tóbaksbann verða útilokaðir frá húsunum. 28.3.2015 10:30 Ljósmyndin af Collingwood? Ábendingar um torfbæjarmyndina halda áfram að berast. Engin þó enn þess eðlis að hægt sé að skera úr um hvar staðurinn er á landinu. 28.3.2015 09:45 SFS styrkir doktorsnema til rannsókna á súrnun sjávar Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi munu styrkja Hrönn Egilsdóttur, doktorsnema í sjávarlíffræði, til frekari rannsókna á súrnun sjávar við Íslandsstrendur. 28.3.2015 08:07 Hafnfirðingar skoða dömubindasjálfsala „Stúlkur og konur eru ekki alltaf með dömubindi á sér eða gleyma þeim. Í þeim aðstæðum væri nú gott að hafa sjálfsala sem selja dömubindi,“ segir ungmennaráð Hafnarfjarðar. Bæjarráðið hyggst kanna áhuga heildsala á því að koma upp dömubinda- og smokkasjálfsölum í bænum. 28.3.2015 08:00 Hreindýraleiðsögumenn vilja ekki seinkun á veiðitímabilinu Fulltrúar frá Félagi hreindýraleiðsögumanna sem mættu á fund atvinnunefndar Fljótsdalshéraðs eru ekki hrifnir af hugmyndum um að hefja veiði á hreinkúm ekki fyrr en 10. ágúst í stað 1. ágúst og lengja þá veiðitímabilið út september. 28.3.2015 07:00 Börn fá fyrst pláss í leikskóla 30 mánaða Börn í Hafnarfirði sem fædd eru í byrjun árs 2014 fá ekki leikskólapláss fyrr en haustið 2016. Börnin eru þá orðin rúmlega tveggja og hálfs árs. Foreldrar eru ekki sáttir og vilja skýr svör um stefnu bæjaryfirvalda. 28.3.2015 00:01 Kvenréttindafélag Íslands: #Freethenipple skref í átt að auknu kynfrelsi Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér ályktun vegna #freethenipple byltingarinnar. 27.3.2015 22:28 Ríkið greiðir þremur stúlkum 30 milljónir í bætur vegna bólusetningar Þrjár unglingsstúlkur fengu drómasýki eftir bólusetningu við svínainflúensu veturinn 2009 til 2010. Þurfa að sofa í tíma og ótíma. Þrjú ár tók að fá bæturnar. 27.3.2015 19:25 Dæmdur í nálgunarbann vegna gruns um að nauðga sambýliskonu sinni ítrekað Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Suðurlands um nálgunarbann yfir karlmanni sem grunaður er um að hafa nauðgað sambýliskonu sinni ítrekað og beitt hana grófu ofbeldi. 27.3.2015 19:12 Estrid Brekkan skipuð sendiherra Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur skipað Estrid Brekkan sendiráðunaut í embætti sendiherra frá 1. ágúst næstkomandi. 27.3.2015 18:07 AFL efnir til atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun AFL Starfsgreinafélag hefur ákveðið að efna til atkvæðagreiðslu um boðun vinnustöðvunar hjá fyrirtækjum sem starfa sem undirverktakar hjá ALCOA Fjarðaáli við framleiðslu, viðhald og þjónustu. 27.3.2015 17:59 Gæslan virkjaði samhæfingarstöðina vegna flugvélar í vandræðum Landhelgisgæslunni barst tilkynning um að lítil einkaflugvél væri í vandræðum vegna éljagangs og sambandsleysis. 27.3.2015 17:51 Sjö bíla árekstur á Holtavörðuheiði Holtavörðuheiðin er þó ekki lokuð. 27.3.2015 17:19 Magnús Ver vill 10 milljónir í bætur frá íslenska ríkinu Lögregla hleraði síma hans og kom fyrir eftirfararbúnaði í bifreið hans vegna gruns um stórfellt fíkniefnasmygl en rannsókn málsins var látin niður falla. 27.3.2015 17:00 Tveimur bílum stolið af bílasölu í Reykjavík Benz-bifreið og sendiferðabíl stolið. 27.3.2015 16:50 Þrjár vikur síðan Flosi hvarf: „Rífur úr manni hjartað“ Hundurinn Flosi hefur ekki sést í tæpar þrjár vikur og eru eigendur hans farnir að örvænta. 27.3.2015 16:29 Fleiri á móti sameiningarviðræðum Mjótt var á munum í rafrænum íbúakosningum í Ölfusi sem fram fóru dagana 17.-26. mars 27.3.2015 15:31 Beðnir um að sjóða allt neysluvatn Svo virðist sem yfirborðsmengun hafi komist í vatnsból á Svalvarðsströnd sem talin er tengjast leysingum. 27.3.2015 15:07 Ólöglega staðið að ráðningu menningarfulltrúa Seltjarnarnesbæ var í Héraðsdómi Reykjavíkur gert að greiða karlmanni 500 þúsund í miskabætur vegna ólögmætrar ráðningar í starf menningarfulltrúa bæjarins. 27.3.2015 14:45 Þeir sem eru á leið í páskafrí á miðvikudag þurfa á sólgleraugum að halda Útlitið bjart fyrir ferðalanga. 27.3.2015 14:12 Ákærður fyrir að slá mann ítrekað í höfuð með golfkylfu 26 ára karlmaður hefur verið ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás með því að hafa slegið ítrekað í höfuð og líkama fertugs manns með golfkylfu á Ólafsfirði sumarið 2012. 27.3.2015 13:48 „Það er á ábyrgð okkar allra að #freethenipple-átakið snúist ekki upp í andhverfu sína“ Þórdís Elva Þorvaldsdóttir er afar ánægð með dag geirvörtunnar og segist stolt og hrærð yfir hversu margir tóku þátt í að dásama líkamann. 27.3.2015 13:24 Kæra ríkisins raskar ekki þunga aðgerða BHM Líklegt að ríkið kæri verkfallsboðun 5 af 18 félögum BHM sem samþykkt hafa verkfallsaðgerðir strax eftir páska. 27.3.2015 13:14 Hvetja stjórnvöld til að bæta úr ófremdarástandi Bílgreinasambandið telur sig knúið til að benda stjórnvöldum á alvarlegt ástand vega og gatna sem skapi stórhættu oft á dag. 27.3.2015 12:58 Starfsmenn og stjórn Faxaflóahafna sigla til Færeyja Samstarfsverkefni á milli Faxaflóahafna og Þórshafnar í Færeyjum. 27.3.2015 12:55 Banaslys á Suðurlandsvegi Ökumaðurinn missti stjórn á bílnum í slæmri færð. 27.3.2015 12:23 Auðunn Blöndal um uppistand sitt á árshátíð MK: „Ég biðst afsökunar“ „Ég trúi ekki í hjarta mínu að einhver haldi að ég, sem skemmtikraftur, sé að reyna að særa fólk.“ 27.3.2015 11:35 Útsýnisstað lokað vegna öryggisástæðna Lögreglan í Skagafirði hefur girt af og lokað afmörkuðu svæði í Ketubjörgum á Skaga í Syðri-Bjargavík vegna hættulegra sprungna sem þar hafa myndast. 27.3.2015 11:14 Húsið sem klauf Hólminn: Meirihlutinn segir atlögu gerða að hagsmunum Stykkishólms Sala á húsnæðinu sem hýsir Amtsbókasafnið hefur klofið bæjarfélagið. 27.3.2015 10:35 Ekki í lagi að prjóna á bifhjóli Lagt hefur verið bann við að hjóla af ásettu ráði á afturhjóli bifhjóls, eða að prjóna, samkvæmt nýjum breytingum á umferðarlögum. 27.3.2015 10:29 Umdeild gamanmál Auðuns Blöndal og slagsmál nemenda á árshátíð MK "Þetta var brandari fyrir honum. Um nauðgun. Fyrir fullan sal af 16-20 ára nemendum. Þvílíkur dómgreindarskortur,“ segir kennari í Menntaskólanum í Kópavogi. 27.3.2015 10:09 Staðfestu nálgunarbann yfir eiginmanni Hæstiréttur sneri við dómi héraðsdóms sem sagði um hjónaerjur að ræða og nálgunarbann því óþarft: 27.3.2015 08:45 Segja bæjarsjóð verða af tekjum Deilt um lækkun útsvars í Vestmannaeyjum. 27.3.2015 08:30 Ofbeldi á ekki heima í meðferð geðsjúkra Héðinn Unnsteinsson beitir sér fyrir breytingum á lögræðislögum en innanríkisráðuneyti hefur lagt fram drög: 27.3.2015 08:15 Hæstiréttur staðfesti dóm vegna líkamsárásar í fangelsi Hæstiréttur staðfesti í gær dóm Héraðsdóms Reykjaness þess efnis maður sem réðst á samfanga í Hegningarhúsinu skuli sæta fangelsi í eitt ár. 27.3.2015 08:00 Oddviti gerður að sveitarstjóra Ágreiningur í Skaftárhreppi. 27.3.2015 07:45 Stofnaði fjórum sinnum til slagsmála á árshátíð MK Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í nótt. 27.3.2015 07:39 Ríkið boðar lögsókn verði af verkföllunum Fjármálaráðuneytið segir verkfallsboðun fimm aðildarfélaga BHM ólöglega án þess að skoða gögnin: 27.3.2015 07:30 Grunur um mansal í 37 málum frá 2012 Grunur um mansal kviknaði við vinnslu 37 mála hjá Útlendingastofnun og 30 mála hjá lögreglu. Eitt málanna snerti óþekktan fjölda fólks. Kristínarhús, neyðarathvarf fyrir grunuð mansalsfórnarlömb kostaði fimmtíu milljónir krónur. 27.3.2015 07:30 Flytur Guðrúnu frítt á elliheimili Bílstjóri býður fram aðstoð. 27.3.2015 07:15 Sársaukafull aðgerð en óumflýjanleg Af um 180 starfsmönnum Vísis hf., á Þingeyri, Húsavík og Djúpavogi eru tíu atvinnulausir eftir að starfsemin var flutt til Grindavíkur fyrir réttu ári. Pétur H. Pálsson segir að tækniþróun og ytri aðstæður hafa gert aðgerðina óumflýjanlega. 27.3.2015 07:00 Sumarþing ef með þarf til að ljúka húsnæðismálunum Frumvörp velferðarráðherra um húsnæðismál eru á lokastigi. Tekin fyrir í ríkisstjórn í dag eða á þriðjudag. Ráðherra segir nauðsynlegt að ljúka málunum sem fyrst vegna mikilvægis þeirra fyrir vinnumarkaðinn. 27.3.2015 07:00 Kostnaður við ferðaþjónustu fatlaðra í Hafnarfirði jókst um hundrað prósent Eftir að Strætó Bs. tók við akstri fatlaðs fólks í Hafnarfirði jókst kostnaður við þjónustuna um hundrað prósent. Markmiðið var sparnaður. Erum ekki með opið ávísanahefti, segir bæjarstjórinn sem óskar eftir viðræðum við forstjóra Strætó. 27.3.2015 07:00 20 milljónir söfnuðust 20 milljónir króna söfnuðust í neyðarsöfnun UNICEF og Fatimusjóðs fyrir menntun sýrlenskra flóttabarna. 27.3.2015 07:00 Aldrei fleiri stelpur í einu í rennismíðinni Konur geta alls ekki síður en karlar unnið við rennismíði, segir kennslustjóri málm- og véltæknideildar Borgarholtsskóla. Þar stunda fimm ungar konur nám í rennismíði og ein í stál- og blikksmíði. Verði þær fyrir glósum svara þær fyrir sig. 27.3.2015 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Hvergerðingar í stríð gegn munntóbaki hjá þjálfurum og íþróttafólki Íþróttafélagið Hamar og Hveragerðisbær ætla í herferð gegn tóbaksnotkun sem keyrt hefur um þverbak í og við íþróttamannvirki. Skálar á karlaklósettum stíflast stundum af tóbaki. Þeir sem virða ekki tóbaksbann verða útilokaðir frá húsunum. 28.3.2015 10:30
Ljósmyndin af Collingwood? Ábendingar um torfbæjarmyndina halda áfram að berast. Engin þó enn þess eðlis að hægt sé að skera úr um hvar staðurinn er á landinu. 28.3.2015 09:45
SFS styrkir doktorsnema til rannsókna á súrnun sjávar Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi munu styrkja Hrönn Egilsdóttur, doktorsnema í sjávarlíffræði, til frekari rannsókna á súrnun sjávar við Íslandsstrendur. 28.3.2015 08:07
Hafnfirðingar skoða dömubindasjálfsala „Stúlkur og konur eru ekki alltaf með dömubindi á sér eða gleyma þeim. Í þeim aðstæðum væri nú gott að hafa sjálfsala sem selja dömubindi,“ segir ungmennaráð Hafnarfjarðar. Bæjarráðið hyggst kanna áhuga heildsala á því að koma upp dömubinda- og smokkasjálfsölum í bænum. 28.3.2015 08:00
Hreindýraleiðsögumenn vilja ekki seinkun á veiðitímabilinu Fulltrúar frá Félagi hreindýraleiðsögumanna sem mættu á fund atvinnunefndar Fljótsdalshéraðs eru ekki hrifnir af hugmyndum um að hefja veiði á hreinkúm ekki fyrr en 10. ágúst í stað 1. ágúst og lengja þá veiðitímabilið út september. 28.3.2015 07:00
Börn fá fyrst pláss í leikskóla 30 mánaða Börn í Hafnarfirði sem fædd eru í byrjun árs 2014 fá ekki leikskólapláss fyrr en haustið 2016. Börnin eru þá orðin rúmlega tveggja og hálfs árs. Foreldrar eru ekki sáttir og vilja skýr svör um stefnu bæjaryfirvalda. 28.3.2015 00:01
Kvenréttindafélag Íslands: #Freethenipple skref í átt að auknu kynfrelsi Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér ályktun vegna #freethenipple byltingarinnar. 27.3.2015 22:28
Ríkið greiðir þremur stúlkum 30 milljónir í bætur vegna bólusetningar Þrjár unglingsstúlkur fengu drómasýki eftir bólusetningu við svínainflúensu veturinn 2009 til 2010. Þurfa að sofa í tíma og ótíma. Þrjú ár tók að fá bæturnar. 27.3.2015 19:25
Dæmdur í nálgunarbann vegna gruns um að nauðga sambýliskonu sinni ítrekað Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Suðurlands um nálgunarbann yfir karlmanni sem grunaður er um að hafa nauðgað sambýliskonu sinni ítrekað og beitt hana grófu ofbeldi. 27.3.2015 19:12
Estrid Brekkan skipuð sendiherra Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur skipað Estrid Brekkan sendiráðunaut í embætti sendiherra frá 1. ágúst næstkomandi. 27.3.2015 18:07
AFL efnir til atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun AFL Starfsgreinafélag hefur ákveðið að efna til atkvæðagreiðslu um boðun vinnustöðvunar hjá fyrirtækjum sem starfa sem undirverktakar hjá ALCOA Fjarðaáli við framleiðslu, viðhald og þjónustu. 27.3.2015 17:59
Gæslan virkjaði samhæfingarstöðina vegna flugvélar í vandræðum Landhelgisgæslunni barst tilkynning um að lítil einkaflugvél væri í vandræðum vegna éljagangs og sambandsleysis. 27.3.2015 17:51
Magnús Ver vill 10 milljónir í bætur frá íslenska ríkinu Lögregla hleraði síma hans og kom fyrir eftirfararbúnaði í bifreið hans vegna gruns um stórfellt fíkniefnasmygl en rannsókn málsins var látin niður falla. 27.3.2015 17:00
Þrjár vikur síðan Flosi hvarf: „Rífur úr manni hjartað“ Hundurinn Flosi hefur ekki sést í tæpar þrjár vikur og eru eigendur hans farnir að örvænta. 27.3.2015 16:29
Fleiri á móti sameiningarviðræðum Mjótt var á munum í rafrænum íbúakosningum í Ölfusi sem fram fóru dagana 17.-26. mars 27.3.2015 15:31
Beðnir um að sjóða allt neysluvatn Svo virðist sem yfirborðsmengun hafi komist í vatnsból á Svalvarðsströnd sem talin er tengjast leysingum. 27.3.2015 15:07
Ólöglega staðið að ráðningu menningarfulltrúa Seltjarnarnesbæ var í Héraðsdómi Reykjavíkur gert að greiða karlmanni 500 þúsund í miskabætur vegna ólögmætrar ráðningar í starf menningarfulltrúa bæjarins. 27.3.2015 14:45
Þeir sem eru á leið í páskafrí á miðvikudag þurfa á sólgleraugum að halda Útlitið bjart fyrir ferðalanga. 27.3.2015 14:12
Ákærður fyrir að slá mann ítrekað í höfuð með golfkylfu 26 ára karlmaður hefur verið ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás með því að hafa slegið ítrekað í höfuð og líkama fertugs manns með golfkylfu á Ólafsfirði sumarið 2012. 27.3.2015 13:48
„Það er á ábyrgð okkar allra að #freethenipple-átakið snúist ekki upp í andhverfu sína“ Þórdís Elva Þorvaldsdóttir er afar ánægð með dag geirvörtunnar og segist stolt og hrærð yfir hversu margir tóku þátt í að dásama líkamann. 27.3.2015 13:24
Kæra ríkisins raskar ekki þunga aðgerða BHM Líklegt að ríkið kæri verkfallsboðun 5 af 18 félögum BHM sem samþykkt hafa verkfallsaðgerðir strax eftir páska. 27.3.2015 13:14
Hvetja stjórnvöld til að bæta úr ófremdarástandi Bílgreinasambandið telur sig knúið til að benda stjórnvöldum á alvarlegt ástand vega og gatna sem skapi stórhættu oft á dag. 27.3.2015 12:58
Starfsmenn og stjórn Faxaflóahafna sigla til Færeyja Samstarfsverkefni á milli Faxaflóahafna og Þórshafnar í Færeyjum. 27.3.2015 12:55
Auðunn Blöndal um uppistand sitt á árshátíð MK: „Ég biðst afsökunar“ „Ég trúi ekki í hjarta mínu að einhver haldi að ég, sem skemmtikraftur, sé að reyna að særa fólk.“ 27.3.2015 11:35
Útsýnisstað lokað vegna öryggisástæðna Lögreglan í Skagafirði hefur girt af og lokað afmörkuðu svæði í Ketubjörgum á Skaga í Syðri-Bjargavík vegna hættulegra sprungna sem þar hafa myndast. 27.3.2015 11:14
Húsið sem klauf Hólminn: Meirihlutinn segir atlögu gerða að hagsmunum Stykkishólms Sala á húsnæðinu sem hýsir Amtsbókasafnið hefur klofið bæjarfélagið. 27.3.2015 10:35
Ekki í lagi að prjóna á bifhjóli Lagt hefur verið bann við að hjóla af ásettu ráði á afturhjóli bifhjóls, eða að prjóna, samkvæmt nýjum breytingum á umferðarlögum. 27.3.2015 10:29
Umdeild gamanmál Auðuns Blöndal og slagsmál nemenda á árshátíð MK "Þetta var brandari fyrir honum. Um nauðgun. Fyrir fullan sal af 16-20 ára nemendum. Þvílíkur dómgreindarskortur,“ segir kennari í Menntaskólanum í Kópavogi. 27.3.2015 10:09
Staðfestu nálgunarbann yfir eiginmanni Hæstiréttur sneri við dómi héraðsdóms sem sagði um hjónaerjur að ræða og nálgunarbann því óþarft: 27.3.2015 08:45
Ofbeldi á ekki heima í meðferð geðsjúkra Héðinn Unnsteinsson beitir sér fyrir breytingum á lögræðislögum en innanríkisráðuneyti hefur lagt fram drög: 27.3.2015 08:15
Hæstiréttur staðfesti dóm vegna líkamsárásar í fangelsi Hæstiréttur staðfesti í gær dóm Héraðsdóms Reykjaness þess efnis maður sem réðst á samfanga í Hegningarhúsinu skuli sæta fangelsi í eitt ár. 27.3.2015 08:00
Stofnaði fjórum sinnum til slagsmála á árshátíð MK Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í nótt. 27.3.2015 07:39
Ríkið boðar lögsókn verði af verkföllunum Fjármálaráðuneytið segir verkfallsboðun fimm aðildarfélaga BHM ólöglega án þess að skoða gögnin: 27.3.2015 07:30
Grunur um mansal í 37 málum frá 2012 Grunur um mansal kviknaði við vinnslu 37 mála hjá Útlendingastofnun og 30 mála hjá lögreglu. Eitt málanna snerti óþekktan fjölda fólks. Kristínarhús, neyðarathvarf fyrir grunuð mansalsfórnarlömb kostaði fimmtíu milljónir krónur. 27.3.2015 07:30
Sársaukafull aðgerð en óumflýjanleg Af um 180 starfsmönnum Vísis hf., á Þingeyri, Húsavík og Djúpavogi eru tíu atvinnulausir eftir að starfsemin var flutt til Grindavíkur fyrir réttu ári. Pétur H. Pálsson segir að tækniþróun og ytri aðstæður hafa gert aðgerðina óumflýjanlega. 27.3.2015 07:00
Sumarþing ef með þarf til að ljúka húsnæðismálunum Frumvörp velferðarráðherra um húsnæðismál eru á lokastigi. Tekin fyrir í ríkisstjórn í dag eða á þriðjudag. Ráðherra segir nauðsynlegt að ljúka málunum sem fyrst vegna mikilvægis þeirra fyrir vinnumarkaðinn. 27.3.2015 07:00
Kostnaður við ferðaþjónustu fatlaðra í Hafnarfirði jókst um hundrað prósent Eftir að Strætó Bs. tók við akstri fatlaðs fólks í Hafnarfirði jókst kostnaður við þjónustuna um hundrað prósent. Markmiðið var sparnaður. Erum ekki með opið ávísanahefti, segir bæjarstjórinn sem óskar eftir viðræðum við forstjóra Strætó. 27.3.2015 07:00
20 milljónir söfnuðust 20 milljónir króna söfnuðust í neyðarsöfnun UNICEF og Fatimusjóðs fyrir menntun sýrlenskra flóttabarna. 27.3.2015 07:00
Aldrei fleiri stelpur í einu í rennismíðinni Konur geta alls ekki síður en karlar unnið við rennismíði, segir kennslustjóri málm- og véltæknideildar Borgarholtsskóla. Þar stunda fimm ungar konur nám í rennismíði og ein í stál- og blikksmíði. Verði þær fyrir glósum svara þær fyrir sig. 27.3.2015 07:00