Fleiri fréttir Byggðasjónarmið ráðherra standast ekki skoðun Bæjarstjórn Hafnarfjarðarbæjar segir að engin málefnaleg rök fyrir flutningi Fiskistofu hafi komið fram. 1.10.2014 15:15 Skrif Elliða talin særandi fyrir þá sem eru í sorgarferli Samtökin Ljónshjarta hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna líkingamáls Elliða Vignissonar bæjarstjóra Vestmannaeyja, og skrif hans hörmuð. 1.10.2014 14:41 Ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás gegn tveimur konum Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás með því að hafa veist með ofbeldi að konu, slegið hana hnefahöggi í andlitið og skömmu síðar sparkað í höfuð hennar þar sem hún lá í götunni. 1.10.2014 14:37 Enginn þrýstingur á utanríkisráðherra að slíta ESB viðræðum Óþreyja ríkir meðal hörðustu andstæðinga ESB innan Sjálfstæðisflokksins sem þrýstir á forystu flokksins að beita sér fyrir slitum aðildarviðræðna við Evrópusambandið. 1.10.2014 13:45 Deildu um eignarréttinn á 67 ára gömlu mótorhjóli Tveir menn deila fyrir dómsstólum um eignarréttinn á 67 ára gömlu mótorhjóli sem er ógangfært. 1.10.2014 13:25 Tómas tekur sæti í Alþjóðlega hafréttardóminum Tómas H. Heiðar var kjörinn dómari til níu ára. 1.10.2014 13:24 Best að eldast í Noregi - Ísland í sjöunda sæti Noregur hefur tekið við af Svíþjóð sem það land þar sem best er að eyða elliárunum. Um er að ræða árlegan lista frá samtökunum HelpAge International og þar er löndum raðað eftir því hvernig þau koma út á ýmsum mælikvörðum sem hafa áhrif á lífsgæði eldri borgara. 1.10.2014 13:03 Viðurkenna að orðalagið eigi sér ekki stoð í lögunum Öryrkjabandalagið leitaði til umboðsmanns Alþingis fyrir hönd þroskaskertrar konu um þrítugt vegna úrskurðar Úrskurðarnefndar almannatrygginga sem staðfesti ákvörðun Tryggingastofnunar um að konan ætti rétt til örorkulífeyris frá þeim tíma sem hún sótti um en ekki líka tvö ár aftur í tímann eins og lögin heimila. 1.10.2014 12:58 Deilt um Facebook-hegðun saksóknara Verjandi Gísla Freys Valdórssonar, sakbornings í lekamálinu, segir saksóknara vanhæfan í málinu vegna þess að hann „lækaði“ við færslu á Facebook. 1.10.2014 12:23 Útgefandi segir Barnagælur smánarblett á ferli sínum "Ég hef alltaf skammast mín fyrir þessa bók,“ segir fyrrverandi forstjóri Eddu. Rithöfundurinn segist stoltur. 1.10.2014 11:54 Fimm kostir fyrir flugvöll í skoðun Mögulegum staðsetningum var fækkað úr fimmtán í fimm og til stendur að fækka valkostum enn frekar. 1.10.2014 11:27 Telur byggðastefnu ríkisstjórnar skaðræði Sigríður Ingibjörg Ingadóttir furðar sig á þeim hugmyndum ráðherra að vilja flytja yfirstjórn barnaverndarmála og réttindagæslu fatlaðra út á land. 1.10.2014 11:19 Adolf gefur ekki kost á sér áfram Adolf Guðmundsson, framkvæmdastjóri Gullbergs á Seyðisfirði, hefur tilkynnt stjórn LÍÚ að hann gefi ekki kost á sér til áframhaldandi formennsku. 1.10.2014 11:11 Sakaður um að stinga sektargreiðslum í eigin vasa Lögreglumaðurinn við embætti lögreglunnar á Seyðisfirði, sem grunaður er um alvarlegt brot í starfi, er talinn hafa stungið sektargreiðslum í eigin vasa. Um er að ræða sektir sem erlendir ferðamenn greiddu í reiðufé. 1.10.2014 11:09 Segir nýjar reglur um Eurovision niðrandi fyrir konur "Þegar þú tekur þátt í keppni á kyn þitt ekki að skera úr um hvort þú komir lagi inn eða ekki,“ segir Friðrik Ómar 1.10.2014 10:53 Reikna með níu daga réttarhöldum yfir Landsbankamönnum Aðalmeðferð í einu stærsta máli sem Sérstakur saksóknari hefur haft til rannsóknar í kjölfar efnahagshrunsins hefst í dag. 1.10.2014 10:37 Vilja samdrátt í veiðum mikilvægra uppsjávartegunda Alþjóðahafrannsóknaráðið eða ICES leggur til að dregin verði saman seglin í veiðum makríls, kolmunna og norsk-íslenskri síld í Norðaustur-Atlantshafi á næst ári. 1.10.2014 10:26 Aukin mengun við Mývatn Fólki er ráðlagt að halda sig innandyra, loka gluggum og forðast óþarfa útiveru. 1.10.2014 09:48 Elliði segir listamenn ekki heilagar kýr Elliði Vignisson telur litla innistæðu og yfirgengilegt hatur einkenna hina pólitísku rétttrúnaðarkirkju. 1.10.2014 09:30 Verktökulæknar sem fara út á land fá um 900 þúsund á viku Heilbrigðisráðherra segir nauðsynlegt fyrir heilsugæsluna á landsbyggðinni að fá verktökulækna eins og staðan sé í dag. 1.10.2014 08:00 Skjálfti að stærðinni 4,6 í Bárðarbungu í nótt Stærsti skjálftinn við Bárðarbungu frá því um kvöldmatarleytið í gærkvöldi var 4,6 að stærð og varð hann rétt fyrir klukkan þrjú í nótt. 1.10.2014 07:48 Óvíst um áhrif banns á endurskoðun vaxta Fulltrúar Landsbankans og Arion banka segja óljóst hvaða áhrif úrskurður Neytendastofu gegn Íslandsbanka muni hafa á bankana. 1.10.2014 07:45 Í gæsluvarðhaldi til 24. október vegna ítrekaðra ofbeldisbrota Á mánudaginn staðfesti Hæstiréttur úrskurð héraðsdóms um að rússneskur hælisleitandi skyldi vera í gæsluvarðhaldi til 24. október vegna ítrekaðra ofbeldisbrota. 1.10.2014 07:42 ICES leggur til að dregið verði úr veiðum úr mikilvægum stofnum Alþjóðahafrannsóknaráðið ICES leggur til umtalsverðan samdrátt í veiðum úr þremur mikilvægum uppsjávarfiskistofnum í Norðaustur- Atlantshafi, sem á eftir að skerða tekjur uppsjávarflotans og vinnslunnar verulega. 1.10.2014 07:36 Þrumur og eldingar víða í nótt Óvenju mikið var um þrumur og eldingar yfir landinu í nótt en ekki er vitað til að tjón hafi hlotist af. Mestur var ljósagangurinn yfir Suður- og Suðausturlandi og fylgdi þessu víða úrhellisrigning eða slydda, og sumstaðar haglél. 1.10.2014 07:34 Nokkur þúsund urðu fyrir árás tölvuþrjóta Netárásir erlendis frá sýna þess merki að tölvuþrjótar vanda sig nú meira en áður –ekki síst við að koma gylliboðum sínum á framfæri á frambærilegri íslensku. Almenn snjallsímaeign gerir fólk berskjaldaðra fyrir árásum en áður var. 1.10.2014 07:15 Geir spenntur fyrir Washington Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra Íslands og formaður Sjálfstæðisflokksins, segist hlakka til að taka við stöðu sendiherra í Washington en stjórnvöld í Bandaríkjunum hafa samþykkt skipun hans í embættið. 1.10.2014 07:00 Tók myndband af fisflugvél hrapa Gat á nýrri eldsneytisleiðslu og röng viðbrögð flugmanna við ofrisi leiddu til þess að lítil fisflugvél hrapaði til jarðar og flugkennari og nemandi fórust á Reykjanesi 20. október árið 2012. Þetta er niðurstaða Rannsóknarnefndar samgönguslysa. 1.10.2014 07:00 Húnaþing áminnt vegna sorpurðunar Húnaþing vestra hefur fengið áminningu frá Umhverfisstofnun vegna aðstæðna á sorpurðunarstað að Syðri Kárastöðum 1.10.2014 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Byggðasjónarmið ráðherra standast ekki skoðun Bæjarstjórn Hafnarfjarðarbæjar segir að engin málefnaleg rök fyrir flutningi Fiskistofu hafi komið fram. 1.10.2014 15:15
Skrif Elliða talin særandi fyrir þá sem eru í sorgarferli Samtökin Ljónshjarta hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna líkingamáls Elliða Vignissonar bæjarstjóra Vestmannaeyja, og skrif hans hörmuð. 1.10.2014 14:41
Ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás gegn tveimur konum Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás með því að hafa veist með ofbeldi að konu, slegið hana hnefahöggi í andlitið og skömmu síðar sparkað í höfuð hennar þar sem hún lá í götunni. 1.10.2014 14:37
Enginn þrýstingur á utanríkisráðherra að slíta ESB viðræðum Óþreyja ríkir meðal hörðustu andstæðinga ESB innan Sjálfstæðisflokksins sem þrýstir á forystu flokksins að beita sér fyrir slitum aðildarviðræðna við Evrópusambandið. 1.10.2014 13:45
Deildu um eignarréttinn á 67 ára gömlu mótorhjóli Tveir menn deila fyrir dómsstólum um eignarréttinn á 67 ára gömlu mótorhjóli sem er ógangfært. 1.10.2014 13:25
Tómas tekur sæti í Alþjóðlega hafréttardóminum Tómas H. Heiðar var kjörinn dómari til níu ára. 1.10.2014 13:24
Best að eldast í Noregi - Ísland í sjöunda sæti Noregur hefur tekið við af Svíþjóð sem það land þar sem best er að eyða elliárunum. Um er að ræða árlegan lista frá samtökunum HelpAge International og þar er löndum raðað eftir því hvernig þau koma út á ýmsum mælikvörðum sem hafa áhrif á lífsgæði eldri borgara. 1.10.2014 13:03
Viðurkenna að orðalagið eigi sér ekki stoð í lögunum Öryrkjabandalagið leitaði til umboðsmanns Alþingis fyrir hönd þroskaskertrar konu um þrítugt vegna úrskurðar Úrskurðarnefndar almannatrygginga sem staðfesti ákvörðun Tryggingastofnunar um að konan ætti rétt til örorkulífeyris frá þeim tíma sem hún sótti um en ekki líka tvö ár aftur í tímann eins og lögin heimila. 1.10.2014 12:58
Deilt um Facebook-hegðun saksóknara Verjandi Gísla Freys Valdórssonar, sakbornings í lekamálinu, segir saksóknara vanhæfan í málinu vegna þess að hann „lækaði“ við færslu á Facebook. 1.10.2014 12:23
Útgefandi segir Barnagælur smánarblett á ferli sínum "Ég hef alltaf skammast mín fyrir þessa bók,“ segir fyrrverandi forstjóri Eddu. Rithöfundurinn segist stoltur. 1.10.2014 11:54
Fimm kostir fyrir flugvöll í skoðun Mögulegum staðsetningum var fækkað úr fimmtán í fimm og til stendur að fækka valkostum enn frekar. 1.10.2014 11:27
Telur byggðastefnu ríkisstjórnar skaðræði Sigríður Ingibjörg Ingadóttir furðar sig á þeim hugmyndum ráðherra að vilja flytja yfirstjórn barnaverndarmála og réttindagæslu fatlaðra út á land. 1.10.2014 11:19
Adolf gefur ekki kost á sér áfram Adolf Guðmundsson, framkvæmdastjóri Gullbergs á Seyðisfirði, hefur tilkynnt stjórn LÍÚ að hann gefi ekki kost á sér til áframhaldandi formennsku. 1.10.2014 11:11
Sakaður um að stinga sektargreiðslum í eigin vasa Lögreglumaðurinn við embætti lögreglunnar á Seyðisfirði, sem grunaður er um alvarlegt brot í starfi, er talinn hafa stungið sektargreiðslum í eigin vasa. Um er að ræða sektir sem erlendir ferðamenn greiddu í reiðufé. 1.10.2014 11:09
Segir nýjar reglur um Eurovision niðrandi fyrir konur "Þegar þú tekur þátt í keppni á kyn þitt ekki að skera úr um hvort þú komir lagi inn eða ekki,“ segir Friðrik Ómar 1.10.2014 10:53
Reikna með níu daga réttarhöldum yfir Landsbankamönnum Aðalmeðferð í einu stærsta máli sem Sérstakur saksóknari hefur haft til rannsóknar í kjölfar efnahagshrunsins hefst í dag. 1.10.2014 10:37
Vilja samdrátt í veiðum mikilvægra uppsjávartegunda Alþjóðahafrannsóknaráðið eða ICES leggur til að dregin verði saman seglin í veiðum makríls, kolmunna og norsk-íslenskri síld í Norðaustur-Atlantshafi á næst ári. 1.10.2014 10:26
Aukin mengun við Mývatn Fólki er ráðlagt að halda sig innandyra, loka gluggum og forðast óþarfa útiveru. 1.10.2014 09:48
Elliði segir listamenn ekki heilagar kýr Elliði Vignisson telur litla innistæðu og yfirgengilegt hatur einkenna hina pólitísku rétttrúnaðarkirkju. 1.10.2014 09:30
Verktökulæknar sem fara út á land fá um 900 þúsund á viku Heilbrigðisráðherra segir nauðsynlegt fyrir heilsugæsluna á landsbyggðinni að fá verktökulækna eins og staðan sé í dag. 1.10.2014 08:00
Skjálfti að stærðinni 4,6 í Bárðarbungu í nótt Stærsti skjálftinn við Bárðarbungu frá því um kvöldmatarleytið í gærkvöldi var 4,6 að stærð og varð hann rétt fyrir klukkan þrjú í nótt. 1.10.2014 07:48
Óvíst um áhrif banns á endurskoðun vaxta Fulltrúar Landsbankans og Arion banka segja óljóst hvaða áhrif úrskurður Neytendastofu gegn Íslandsbanka muni hafa á bankana. 1.10.2014 07:45
Í gæsluvarðhaldi til 24. október vegna ítrekaðra ofbeldisbrota Á mánudaginn staðfesti Hæstiréttur úrskurð héraðsdóms um að rússneskur hælisleitandi skyldi vera í gæsluvarðhaldi til 24. október vegna ítrekaðra ofbeldisbrota. 1.10.2014 07:42
ICES leggur til að dregið verði úr veiðum úr mikilvægum stofnum Alþjóðahafrannsóknaráðið ICES leggur til umtalsverðan samdrátt í veiðum úr þremur mikilvægum uppsjávarfiskistofnum í Norðaustur- Atlantshafi, sem á eftir að skerða tekjur uppsjávarflotans og vinnslunnar verulega. 1.10.2014 07:36
Þrumur og eldingar víða í nótt Óvenju mikið var um þrumur og eldingar yfir landinu í nótt en ekki er vitað til að tjón hafi hlotist af. Mestur var ljósagangurinn yfir Suður- og Suðausturlandi og fylgdi þessu víða úrhellisrigning eða slydda, og sumstaðar haglél. 1.10.2014 07:34
Nokkur þúsund urðu fyrir árás tölvuþrjóta Netárásir erlendis frá sýna þess merki að tölvuþrjótar vanda sig nú meira en áður –ekki síst við að koma gylliboðum sínum á framfæri á frambærilegri íslensku. Almenn snjallsímaeign gerir fólk berskjaldaðra fyrir árásum en áður var. 1.10.2014 07:15
Geir spenntur fyrir Washington Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra Íslands og formaður Sjálfstæðisflokksins, segist hlakka til að taka við stöðu sendiherra í Washington en stjórnvöld í Bandaríkjunum hafa samþykkt skipun hans í embættið. 1.10.2014 07:00
Tók myndband af fisflugvél hrapa Gat á nýrri eldsneytisleiðslu og röng viðbrögð flugmanna við ofrisi leiddu til þess að lítil fisflugvél hrapaði til jarðar og flugkennari og nemandi fórust á Reykjanesi 20. október árið 2012. Þetta er niðurstaða Rannsóknarnefndar samgönguslysa. 1.10.2014 07:00
Húnaþing áminnt vegna sorpurðunar Húnaþing vestra hefur fengið áminningu frá Umhverfisstofnun vegna aðstæðna á sorpurðunarstað að Syðri Kárastöðum 1.10.2014 07:00
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent