Fleiri fréttir Bátur slitnaði frá bryggju Bátur slitnaði frá bryggju í Kaldrananesi í Bjarnarfirði á Ströndum nú síðdegis. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörg. 14.9.2014 18:42 Segir að borgaryfirvöld neiti að funda með íbúum við Borgartún Á síðasta fundi borgarráðs var felld tillaga borgarráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að deiliskipulagi Borgartúns 28 og 28A verði frestað þar til fundað hefði verið með íbúum. 14.9.2014 17:46 Efla þarf atvinnulíf í tæknigeiranum og skoða stöðu kvenna á atvinnumarkaði Samfylkingin kynnti áherslur sínar fyrir komandi þingvetur á fundi í dag. 14.9.2014 16:09 Vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhaldandi þátttöku í NATO Rétt er að kalla fram afstöðu þjóðarinnar til úrsagnar eða áframhaldandi veru í bandalaginu, segja átta þingmenn stjórnarandstöðu. 14.9.2014 15:22 Barnaleg og þrjósk umræða um hvalveiðar Helgi Hrafn Gunnarsson þingmaður segir að þjóðarstolt og þrjóska Íslendinga eigi það til að þvælast fyrir umræðunni um hvalveiðar. 14.9.2014 14:36 Hanna Birna í beinni kl. 17:30: Hefði án efa getað brugðist við með öðrum hætti Innanríkisráðherra verður gestur Björns Inga í þættinum Eyjunni í opinni dagskrá á Stöð 2 á eftir. 14.9.2014 13:54 Kvenfyrirlitning og klámkjaftur á ekki heima í Morfís Ný stjórn ræðukeppni framhaldsskólanna hefur breytt reglum og vill rétta af orðspor keppninnar. 14.9.2014 13:25 Formaður SA segir aukin fjárútlát samkvæmt fjárlögum vonbrigði Niðurgreiðsla skulda ríkisins er mikilvægasta velferðarmál þjóðarinnar, segir Þorsteinn Víglundsson. 14.9.2014 13:13 Lokað fyrir aðgang að gossvæðinu Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra segir að lokunin muni vara á meðan gasmengunin er jafn mikil og raun ber vitni. 14.9.2014 12:36 Lögregla leitar Agnesar Helgu Þeir sem verða varir við ferðir Agnesar eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við lögregluna á Suðurnesjum í síma 420-1800. 14.9.2014 11:58 Tveir ölvaðir ökumenn skiptu um sæti á ferð Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók karlmann og konu í Grafarvogi í nótt sem grunuð voru um ölvunarakstur. 14.9.2014 11:52 Fjörutíu skjálftar mældust í nótt Virkni á gosstöðvunum sögð svipuð og í gær. 14.9.2014 09:15 Varað við hvössum vindhviðum á Vesturlandi Vindur gæti náð upp í 35 metra á sekúndu undir fjöllum fyrri part dags. 13.9.2014 22:54 Vilja óháð mat á hagmunum Íslendinga af hvalveiðum Níu þingmenn stjórnarandstöðu leggja fram tillögu um að efnahagsleg og pólitísk áhrif hvalveiða verði meðal annars skoðuð. 13.9.2014 22:15 Maður í annarlegu ástandi handtekinn í Austurstræti Lögregla handtók karlmann í verslun 10-11 í dag vegna gruns um skemmdarverk. 13.9.2014 21:28 Undirbúa hundrað megavatta virkjun Um fimmtíu manns starfa nú við undirbúningsframkvæmdir á Þeistareykum í Þingeyjarsýslum vegna kísilvers sem ef til vill verður reist á Húsavík. 13.9.2014 20:26 Formaður stjórnarskrárnefndar hættir störfum Sigurður Líndal segir ekki þörf á að breyta stjórnarskrá Íslands mikið og almennt eigi ekki að breyta stjórnarskrám mikið. Þó megi gera viðauka varðandi framsal valds og forsetann. 13.9.2014 20:02 Met slegið í brennisteinsdíoxíðsmengun Sérfræðingur Umhverfisstofnunar segir að aldrei áður hafi mælst eins mikil brennisteinsdíoxíðsmengun á Íslandi og frá eldgosinu í Holuhrauni í gærkvöldi. Mengunarmælum verður fjölgað. 13.9.2014 19:08 Ríkissaksóknari verður að skýra afstöðu sína Jónas Þór Guðmundsson, formaður Lögmannafélagsins sagði í fréttum Stöðvar 2 í kvöld að ríkissaksóknari yrði að skýra afstöðu sína í málinu, og hvað hann hefði fengið upplýst í greinargerð Jóns Óttars frá 2012 þar sem hann lýsir hinum ólöglegu hlerunum. Lögmenn hafi lengi haft áhyggjur af slíkum hlerunum. 13.9.2014 19:02 Hernámi Ísraels mótmælt fyrir leik Hópur fólks kom saman fyrir utan Laugardalsvöllinn nú síðdegis fyrir leik íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu við Ísrael. 13.9.2014 18:45 Flugvél lenti í vélarvandræðum við Sandskeið Tveir menn voru um borð og tókst þeim að lokum að lenda vandræðalítið. 13.9.2014 17:48 Viðvaranir bárust ekki notendum Nova Um var að ræða bilun í kerfi Nova. 13.9.2014 16:47 Sigmundur Davíð flaug yfir gosstöðvarnar Markmið flugsins var að kynna fyrir forsætisráðherra starf flugdeildar Landhelgisgæslunnar og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og með hvaða hætti Landhelgisgæslan hefur tekið þátt í þeim viðbúnaði sem staðið hefur yfir síðastliðnar vikur vegna eldgossins og óróans á svæðinu. 13.9.2014 15:58 Icelandair hættir áætlunarflugi vegna ástandsins í Úkraínu Ástandið í Úkraínu og veiking rúblunnar eru meðal ástæðna þess að Icelandair hættir flugi til eina áfangastaðar síns í austurhluta Evrópu. Síðasta ferðin til Rússlands í ár var farin í síðustu viku og forsvarsmenn félagsins ætla ekki að taka upp þráðinn í vor. 13.9.2014 15:31 Gasský leggur til austurs Gasský leggur frá gosstöðvunum við Bárðarbungu til austurs en mjög hár styrkur brennisteinsdíoxíðs mældist á Reyðarfirði um klukkan tíu í gærkvöld. 13.9.2014 14:41 Rúmmál hraunsins um 200 milljón rúmmetrar Gangur eldgossins í Holuhrauni er svipaður og síðustu daga og rennur hraun áfram í farveg Jökulsár á Fjöllum. 13.9.2014 14:34 Sólin lætur sjá sig: Spáð 20 stiga hita á Húsavík Sólríkt er á landinu í dag og samkvæmt veðurspá Veðurstofu Íslands munu flestir ef ekki allir landsmenn sjá eitthvað til sólar. 13.9.2014 14:18 Karlmaður ákærður fyrir tilraun til manndráps Tuttugu og þriggja ára karlmaður hefur verið ákærður fyrir tilraun til manndráps. Manninum er gefið að sök að hafa ráðist á 21 árs gamla unnustu sína á heimili þeirra í Grafarholti í júlí síðastliðnum. 13.9.2014 14:16 Akrafellið hugsalega ónýtt eftir strandið Akrafell var dregið frá Eskifirði að höfn álversins á Reyðarfirði í morgun þar sem farmur skipsins verður tekinn á land. Skipið hugsanlega selt í núverandi ástandi. 13.9.2014 13:20 Stórlega dregið úr HIV meðal sprautufíkla Ellefu greindust með HIV á síðast a ári, þar af tveir eftir notkun notaðra sprautunála. 13.9.2014 13:17 Tugþúsundir tonna af eiturgufum streyma úr Holuhrauni Vísindamenn telja nauðsynlegt að fylgjast vel með styrkleika brennisteinsdíoxíðs á Austfjörðum og víðar á landinu. Mælum verður fjölgað. 13.9.2014 12:15 Vonast eftir nýjum millilandaflugvelli Nýting hótelherbergja er að jafnaði best í Reykjavík en verst á Vestfjörðum og Vesturlandi, samkvæmt nýrri rannsókn. 13.9.2014 11:00 Ebba Guðný um mál Pistorius: „Ég vissi að hann væri að segja satt“ Ebba Guðný Guðmundsdóttir, er vinkona suðurafríska spretthlauparans Oscars Pistorius og hefur hann reynst fjölskyldu Ebbu afar vel. 13.9.2014 11:00 Skall harkalega á ljósastaur Nokkur erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. 13.9.2014 10:13 Lögreglan kemst ekki í erlenda gagnabanka Lögregla hefur ekki fengið tæknibúnað til að fletta upp í erlendum lífkennagagnabönkum fimm árum eftir að samkomulag þess efnis var undirritað. 13.9.2014 10:00 Tuttugu skjálftar í nótt Um tuttugu jarðskjálftar mældust á eldsumbrotasvæðinu við Bárðarbungu í nótt. 13.9.2014 09:49 Akrafell á leið inn á Reyðarfjörð Verið er draga Akrafell, flutningsskip sem strandaði við Vattarnes í vikunni, inn á Reyðarfjörð þar sem skipið verður losað. 13.9.2014 09:25 Slysahætta af húsi sem borgin leyfir ekki að rífa "Við erum 100 prósent sammála slökkviliði og lögreglu um að húsið sé slysagildra. Við erum búin að vara Reykjavíkurborg við þessu og óskuðum síðast eftir því í ágúst að fá að rífa húsið,“ segir Stefán S. Guðjónsson, fulltrúi eigenda húss að Veghúsastíg 1 í Reykjavík. 13.9.2014 09:00 Kæran setti lífið úr skorðum Jón Óttar Ólafsson, fyrrverandi rannsóknarlögreglumaður hjá sérstökum saksóknara, segir að viðhorf sín til rannsókna efnahagsbrotamála séu gerbreytt eftir að hann sjálfur þurfti að svara fyrir kæru frá embættinu vegna brota á trúnaði í starfi. 13.9.2014 09:00 Hætta á sprengingum þegar hraunið rennur í Svartá Áfram er varað við háum styrk brennisteinstvíildis á Austfjörðum vegna eldgosins í Holuhrauni. 13.9.2014 09:00 Kalla eftir skýrari stefnu Þingmenn Bjartrar framtíðar vilja að ríkisstjórnin móti framtíðarstefnu í peningamálum. 13.9.2014 08:00 Sjálfsvíg eru samfélagsmein Sjálfsvíg snerta að minnsta kosti þrjú þúsund Íslendinga á ári. 13.9.2014 08:00 Breytingarnar vanhugsaðar Leiðtogar stjórnarandstöðunnar eru andvígir hækkun á matarskatti. Formaður VG og þingflokksformaður Samfylkingar segja undarlegt að samhljóm vanti milli stjórnarflokkanna. Vanhugsað, segir formaður BF. 13.9.2014 06:00 Segir Vigdísi fara með rangt mál Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir Vigdísi Hauksdóttur formann fjárlaganefndar Alþingis fara með fleipur þegar hún haldi því fram að framlög til sjúkrahússins hafi numið 10 milljörðum með fjárlögum ársins 2014 og frumvarpi til ársins 2015. 12.9.2014 23:30 Aldrei mælst meiri loftmengun Styrkur brennisteinsdíoxíðs hefur verið gríðarlega mikill við Reyðarfjörð í kvöld og er kominn yfir 4000 míkrógrömm á rúmmetra. 12.9.2014 22:53 Sjá næstu 50 fréttir
Bátur slitnaði frá bryggju Bátur slitnaði frá bryggju í Kaldrananesi í Bjarnarfirði á Ströndum nú síðdegis. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörg. 14.9.2014 18:42
Segir að borgaryfirvöld neiti að funda með íbúum við Borgartún Á síðasta fundi borgarráðs var felld tillaga borgarráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að deiliskipulagi Borgartúns 28 og 28A verði frestað þar til fundað hefði verið með íbúum. 14.9.2014 17:46
Efla þarf atvinnulíf í tæknigeiranum og skoða stöðu kvenna á atvinnumarkaði Samfylkingin kynnti áherslur sínar fyrir komandi þingvetur á fundi í dag. 14.9.2014 16:09
Vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhaldandi þátttöku í NATO Rétt er að kalla fram afstöðu þjóðarinnar til úrsagnar eða áframhaldandi veru í bandalaginu, segja átta þingmenn stjórnarandstöðu. 14.9.2014 15:22
Barnaleg og þrjósk umræða um hvalveiðar Helgi Hrafn Gunnarsson þingmaður segir að þjóðarstolt og þrjóska Íslendinga eigi það til að þvælast fyrir umræðunni um hvalveiðar. 14.9.2014 14:36
Hanna Birna í beinni kl. 17:30: Hefði án efa getað brugðist við með öðrum hætti Innanríkisráðherra verður gestur Björns Inga í þættinum Eyjunni í opinni dagskrá á Stöð 2 á eftir. 14.9.2014 13:54
Kvenfyrirlitning og klámkjaftur á ekki heima í Morfís Ný stjórn ræðukeppni framhaldsskólanna hefur breytt reglum og vill rétta af orðspor keppninnar. 14.9.2014 13:25
Formaður SA segir aukin fjárútlát samkvæmt fjárlögum vonbrigði Niðurgreiðsla skulda ríkisins er mikilvægasta velferðarmál þjóðarinnar, segir Þorsteinn Víglundsson. 14.9.2014 13:13
Lokað fyrir aðgang að gossvæðinu Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra segir að lokunin muni vara á meðan gasmengunin er jafn mikil og raun ber vitni. 14.9.2014 12:36
Lögregla leitar Agnesar Helgu Þeir sem verða varir við ferðir Agnesar eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við lögregluna á Suðurnesjum í síma 420-1800. 14.9.2014 11:58
Tveir ölvaðir ökumenn skiptu um sæti á ferð Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók karlmann og konu í Grafarvogi í nótt sem grunuð voru um ölvunarakstur. 14.9.2014 11:52
Varað við hvössum vindhviðum á Vesturlandi Vindur gæti náð upp í 35 metra á sekúndu undir fjöllum fyrri part dags. 13.9.2014 22:54
Vilja óháð mat á hagmunum Íslendinga af hvalveiðum Níu þingmenn stjórnarandstöðu leggja fram tillögu um að efnahagsleg og pólitísk áhrif hvalveiða verði meðal annars skoðuð. 13.9.2014 22:15
Maður í annarlegu ástandi handtekinn í Austurstræti Lögregla handtók karlmann í verslun 10-11 í dag vegna gruns um skemmdarverk. 13.9.2014 21:28
Undirbúa hundrað megavatta virkjun Um fimmtíu manns starfa nú við undirbúningsframkvæmdir á Þeistareykum í Þingeyjarsýslum vegna kísilvers sem ef til vill verður reist á Húsavík. 13.9.2014 20:26
Formaður stjórnarskrárnefndar hættir störfum Sigurður Líndal segir ekki þörf á að breyta stjórnarskrá Íslands mikið og almennt eigi ekki að breyta stjórnarskrám mikið. Þó megi gera viðauka varðandi framsal valds og forsetann. 13.9.2014 20:02
Met slegið í brennisteinsdíoxíðsmengun Sérfræðingur Umhverfisstofnunar segir að aldrei áður hafi mælst eins mikil brennisteinsdíoxíðsmengun á Íslandi og frá eldgosinu í Holuhrauni í gærkvöldi. Mengunarmælum verður fjölgað. 13.9.2014 19:08
Ríkissaksóknari verður að skýra afstöðu sína Jónas Þór Guðmundsson, formaður Lögmannafélagsins sagði í fréttum Stöðvar 2 í kvöld að ríkissaksóknari yrði að skýra afstöðu sína í málinu, og hvað hann hefði fengið upplýst í greinargerð Jóns Óttars frá 2012 þar sem hann lýsir hinum ólöglegu hlerunum. Lögmenn hafi lengi haft áhyggjur af slíkum hlerunum. 13.9.2014 19:02
Hernámi Ísraels mótmælt fyrir leik Hópur fólks kom saman fyrir utan Laugardalsvöllinn nú síðdegis fyrir leik íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu við Ísrael. 13.9.2014 18:45
Flugvél lenti í vélarvandræðum við Sandskeið Tveir menn voru um borð og tókst þeim að lokum að lenda vandræðalítið. 13.9.2014 17:48
Sigmundur Davíð flaug yfir gosstöðvarnar Markmið flugsins var að kynna fyrir forsætisráðherra starf flugdeildar Landhelgisgæslunnar og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og með hvaða hætti Landhelgisgæslan hefur tekið þátt í þeim viðbúnaði sem staðið hefur yfir síðastliðnar vikur vegna eldgossins og óróans á svæðinu. 13.9.2014 15:58
Icelandair hættir áætlunarflugi vegna ástandsins í Úkraínu Ástandið í Úkraínu og veiking rúblunnar eru meðal ástæðna þess að Icelandair hættir flugi til eina áfangastaðar síns í austurhluta Evrópu. Síðasta ferðin til Rússlands í ár var farin í síðustu viku og forsvarsmenn félagsins ætla ekki að taka upp þráðinn í vor. 13.9.2014 15:31
Gasský leggur til austurs Gasský leggur frá gosstöðvunum við Bárðarbungu til austurs en mjög hár styrkur brennisteinsdíoxíðs mældist á Reyðarfirði um klukkan tíu í gærkvöld. 13.9.2014 14:41
Rúmmál hraunsins um 200 milljón rúmmetrar Gangur eldgossins í Holuhrauni er svipaður og síðustu daga og rennur hraun áfram í farveg Jökulsár á Fjöllum. 13.9.2014 14:34
Sólin lætur sjá sig: Spáð 20 stiga hita á Húsavík Sólríkt er á landinu í dag og samkvæmt veðurspá Veðurstofu Íslands munu flestir ef ekki allir landsmenn sjá eitthvað til sólar. 13.9.2014 14:18
Karlmaður ákærður fyrir tilraun til manndráps Tuttugu og þriggja ára karlmaður hefur verið ákærður fyrir tilraun til manndráps. Manninum er gefið að sök að hafa ráðist á 21 árs gamla unnustu sína á heimili þeirra í Grafarholti í júlí síðastliðnum. 13.9.2014 14:16
Akrafellið hugsalega ónýtt eftir strandið Akrafell var dregið frá Eskifirði að höfn álversins á Reyðarfirði í morgun þar sem farmur skipsins verður tekinn á land. Skipið hugsanlega selt í núverandi ástandi. 13.9.2014 13:20
Stórlega dregið úr HIV meðal sprautufíkla Ellefu greindust með HIV á síðast a ári, þar af tveir eftir notkun notaðra sprautunála. 13.9.2014 13:17
Tugþúsundir tonna af eiturgufum streyma úr Holuhrauni Vísindamenn telja nauðsynlegt að fylgjast vel með styrkleika brennisteinsdíoxíðs á Austfjörðum og víðar á landinu. Mælum verður fjölgað. 13.9.2014 12:15
Vonast eftir nýjum millilandaflugvelli Nýting hótelherbergja er að jafnaði best í Reykjavík en verst á Vestfjörðum og Vesturlandi, samkvæmt nýrri rannsókn. 13.9.2014 11:00
Ebba Guðný um mál Pistorius: „Ég vissi að hann væri að segja satt“ Ebba Guðný Guðmundsdóttir, er vinkona suðurafríska spretthlauparans Oscars Pistorius og hefur hann reynst fjölskyldu Ebbu afar vel. 13.9.2014 11:00
Skall harkalega á ljósastaur Nokkur erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. 13.9.2014 10:13
Lögreglan kemst ekki í erlenda gagnabanka Lögregla hefur ekki fengið tæknibúnað til að fletta upp í erlendum lífkennagagnabönkum fimm árum eftir að samkomulag þess efnis var undirritað. 13.9.2014 10:00
Tuttugu skjálftar í nótt Um tuttugu jarðskjálftar mældust á eldsumbrotasvæðinu við Bárðarbungu í nótt. 13.9.2014 09:49
Akrafell á leið inn á Reyðarfjörð Verið er draga Akrafell, flutningsskip sem strandaði við Vattarnes í vikunni, inn á Reyðarfjörð þar sem skipið verður losað. 13.9.2014 09:25
Slysahætta af húsi sem borgin leyfir ekki að rífa "Við erum 100 prósent sammála slökkviliði og lögreglu um að húsið sé slysagildra. Við erum búin að vara Reykjavíkurborg við þessu og óskuðum síðast eftir því í ágúst að fá að rífa húsið,“ segir Stefán S. Guðjónsson, fulltrúi eigenda húss að Veghúsastíg 1 í Reykjavík. 13.9.2014 09:00
Kæran setti lífið úr skorðum Jón Óttar Ólafsson, fyrrverandi rannsóknarlögreglumaður hjá sérstökum saksóknara, segir að viðhorf sín til rannsókna efnahagsbrotamála séu gerbreytt eftir að hann sjálfur þurfti að svara fyrir kæru frá embættinu vegna brota á trúnaði í starfi. 13.9.2014 09:00
Hætta á sprengingum þegar hraunið rennur í Svartá Áfram er varað við háum styrk brennisteinstvíildis á Austfjörðum vegna eldgosins í Holuhrauni. 13.9.2014 09:00
Kalla eftir skýrari stefnu Þingmenn Bjartrar framtíðar vilja að ríkisstjórnin móti framtíðarstefnu í peningamálum. 13.9.2014 08:00
Sjálfsvíg eru samfélagsmein Sjálfsvíg snerta að minnsta kosti þrjú þúsund Íslendinga á ári. 13.9.2014 08:00
Breytingarnar vanhugsaðar Leiðtogar stjórnarandstöðunnar eru andvígir hækkun á matarskatti. Formaður VG og þingflokksformaður Samfylkingar segja undarlegt að samhljóm vanti milli stjórnarflokkanna. Vanhugsað, segir formaður BF. 13.9.2014 06:00
Segir Vigdísi fara með rangt mál Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir Vigdísi Hauksdóttur formann fjárlaganefndar Alþingis fara með fleipur þegar hún haldi því fram að framlög til sjúkrahússins hafi numið 10 milljörðum með fjárlögum ársins 2014 og frumvarpi til ársins 2015. 12.9.2014 23:30
Aldrei mælst meiri loftmengun Styrkur brennisteinsdíoxíðs hefur verið gríðarlega mikill við Reyðarfjörð í kvöld og er kominn yfir 4000 míkrógrömm á rúmmetra. 12.9.2014 22:53