Fleiri fréttir Sjúkratryggingar fara milljarða fram úr áætlun Það stefnir í að Sjúkratryggingar fari um 2,7 milljarða fram úr áætlun. Forstjóri stofnunarinnar segir að mikill kostnaður vegna nýs samnings við sérfræðilækna skýri framúrkeyrsluna. Fjárlaganefnd Alþingis ætlar að kalla eftir skýringum. 31.7.2014 07:00 Hætta ferðamanna á smiti hverfandi Ekkert lát er á sýkingahrinunni af völdum ebólaveiru sem hófst í Gíneu í byrjun febrúar á þessu ári, að því er fram kemur á vef Landlæknisembættisins. 31.7.2014 07:00 Undrast yfirlýsingar Hornafjarðar 31.7.2014 07:00 Verðmunur um 300 þúsund krónur Hjól eru sífellt vinsælli ferðamáti hér á landi og hjólreiðamenn klæddir skærum fötum eru algeng sjón úti á götu. Fréttablaðið hafði samband við hina rótgrónu hjólreiðaverslun Örninn og spurði hvað það kostar að gerast "alvöru“ hjólreiðamaður. 31.7.2014 07:00 Gefa mat á Facebook Meðlimir hópsins "Gefins, allt gefins!" styrkja hvorn annan með matargjöfum. 31.7.2014 00:00 Landeigendur við Hrunalaug ráðþrota Landeigendur við Hrunalaug í Hrunamannahreppi segjast vera ráðalausir vegna ferðamanna sem flykkjast nú þangað í stórum stíl. Umgengnin er oft á tíðum slæm og landið farið að láta á sjá. 30.7.2014 21:01 Gríðarleg aukning í kynferðisbrotum gegn börnum Kynferðisbrotum hefur fjölgað í öllum brotaflokkum síðustu ár. Gífurleg aukning er í kynferðisbrotum gegn börnum, en aldrei hafa fleiri leitað í Barnahús og í fyrra. Forstjóri Barnaverndarstofu segir brotin tengjast aukinni netnotkun ungra barna. 30.7.2014 20:37 Skortur á vinnuafli mun aftra uppbyggingu á íbúðarhúsnæði Formaður meistarafélags húsasmiða telur það óraunhæft markmið hjá Reykjavíkurborg að ætla að reisa yfir 4000 þúsund íbúðir á næstu þremur árum. Mikill skortur sé á iðnaðarmönnum í landinu og ekki eigi að byggja þær íbúðir sem mest eftirspurn sé eftir. 30.7.2014 20:10 Geir H. Haarde skipaður sendiherra Þá var Árni Þór Sigurðsson, alþingismaður og fyrrverandi formaður utanríkismálanefndar, einnig skipaður. 30.7.2014 20:00 „Rödd Íslands skiptir máli“ Minnihluti utanríkismálanefndar Alþingis lýsti yfir þungum áhyggjum vegna átakanna á Gasasvæðinu, á fundi nefndarinnar í dag. 30.7.2014 18:22 Smábarn hvarf úr barnavagni sínum í Vesturbænum Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í dag tilkynning um að sextán mánaða gamalt barn hefði verið numið á brott úr barnavagni sínum fyrir utan heimili sitt á horni Túngötu og Garðastrætis í Reykjavík. 30.7.2014 17:08 Yfirlýsing frá Hönnu Birnu: Svara umboðsmanni fyrir helgi Hanna Birna neitar að hafa beitt Stefán þrýstingi, eins og kemur fram í skriflegri yfirlýsingu sem hún sendi Vísi. 30.7.2014 16:52 Veruleg brögð af því að veiðimenn vitji ekki leyfa sinna Þeir hreindýraveiðimenn sem ekki fengu úthlutað leyfum, en eru á biðlista, ættu að fylgjast vel með tölvupósti sínum næstu daga því veruleg brögð eru af því að veiðimenn vitji ekki leyfa sinna. 30.7.2014 16:13 Ísland í dag: Lifa á frisbígolfi „Menn tengja þetta oft við sippubönd eða húllahringi en frisbígolf er mikil keppnisíþrótt og nokkur þúsund atvinnumenn til,“ segir Birgir Ómarsson, formaður Íslenska frisbígolfsambandsins. 30.7.2014 15:59 Útifundur við bandaríska sendiráðið kl. 17 á morgun Útifundur Félagsins Ísland-Palestína vegna Gaza verður hjá bandaríska sendiráðinu við Laufásveg á morgun kl. 17. 30.7.2014 15:13 Skemmtiferðaskip farin að stunda útsýnissiglingar Landhelgisgæslan er meðal annarra að kanna lagalega hlið þess að skipverjar af skemmtiferðaskipum eru farnir að stunda útsýnissiglingar á léttbátum skipanna sjálfra og hleypa ferðamönnum af skipunum á land, meðal annars í friðlönd. 30.7.2014 15:10 Íslandsauglýsing Jagermeister bönnuð Talið óábyrgt að fara á brimbretti við strendur Íslands. 30.7.2014 15:00 Ágætis ferðaveður um verslunarmannahelgina Útlit er fyrir nokkuð hægan vind með skúrum víða um land um verslunarmannahelgina. Þurrast verður á norðvestanverðu landinu. 30.7.2014 14:45 Mest um ferðamenn á þriðjudögum Ferðamönnum hefur fjölgað mikið á Jökulsárlóni undanfarin ár. 30.7.2014 14:38 Gullna reglan að taka tillit hver til annars Verslunarmannahelgin er ein mesta ferðahelgi landsins og í hönd fer ein stærsta umferðarhelgi ársins. Bílslys eru algengs á þessum tíma árs, en aukin umferð, þreyta og vímuefnagjafar eru oftar en ekki helstu orsakir bílslysa. 30.7.2014 14:05 Ramez ekki lofað að hann yrði ekki sendur til Palestínu Palestínski flóttamaðurinn Ramez Rassas sem sótti um hæli hér á landi hafði ekki fengið loforð frá íslenskum stjórnvöldum um að tryggt væri að hann yrði ekki sendur til Palestínu. 30.7.2014 13:57 Umboðsmaður Alþingis óskar eftir upplýsingum frá Hönnu Birnu Umboðsmaður hefur kallað eftir upplýsingum um meint afskipti innanríkisráðherra af rannsókn lögreglunnar á Lekamálinu svokallaða í kjölfar fréttaflutnings og samtala hans við lögreglustjóra og ríkissaksóknara. 30.7.2014 13:07 Samningur undirritaður um verkefni í öryggis- og varnarmálum Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, og Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, undirrituðu í dag samning sem felur Ríkislögreglustjóra og Landhelgisgæslu Íslands að sinna framkvæmd verkefna á grundvelli varnarmálalaga nr. 34/2008. 30.7.2014 13:00 Segir Lyfjastofnun verða af tekjum vegna takmarkana fjárlaga Rannveig Gunnarsdóttir, forstjóri Lyfjastofnunar, er ósátt við að stofnunin fái ekki að nýta það fé sem hún aflar sjálf. 30.7.2014 12:00 Símkerfi Landspítalans lá niðri í 90 mínutur Málið er nú rannsakað innan veggja spítalans, til þess að tryggja að þetta gerist ekki aftur. 30.7.2014 11:54 Hvergi á Íslandi jafn margir vínveitingastaðir á hvern íbúa Í Skútustaðahreppi eru alls 14 gisti- og/eða veitingastaðir með vínveitingaleyfi, en í hreppnum búa 371. Því eru 26 og hálfur íbúi um hvern vínveitingastað í hreppnum. 30.7.2014 11:09 Heilu íbúðirnar lagðar undir kannabisræktun "Það er umhugsunarvert hve mikið er orðið um það að verið sé að rækta kannabis í íbúðum,“ segir Árni Þór Sigmundsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni í Reykjavík. 30.7.2014 11:07 Fékk sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að ræna Dalsnesti Tvítugur karlmaður var í dag dæmdur í Héraðsdómi Reykjaness í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að ræna söluturninn Dalsnesti í Hafnarfirði þann 10. mars. 30.7.2014 10:54 Nokkur vitni stigið fram Lögreglan í Grafarvogi hefur rætt við nokkur vitni að árás á karlmann á fertugsaldri í Rimahverfinu þann 12. júlí. Var maðurinn barinn með golfkylfum. 30.7.2014 10:39 Spennistöð við róló vekur ugg Íbúar í Borgarnesi eru uggandi yfir spennustöð sem er við leikvöllinn Bjössaróló og nokkrum metrum frá tveimur húsum. Ekkert hefur verið sannað varðandi hættuna af segulsviðinu en krakkarnir og íbúarnir ættu að njóta vafans, segja þeir. 30.7.2014 10:15 Skólamáltiðir í Fjallabyggð: Sneru við ákvörðun nefndarinnar Bæjarráð Fjallabyggðar sagði ákvörðun fræðslu- og frístundanefndar að semja við Kaffi Rauðku stríða gegn innkaupareglum bæjarins og að rökstuðning hafi skort. Bæjarráð ákvað því að semja við lægstbjóðendur. 30.7.2014 09:59 Úti að aka á læknadópi á Akureyri Ökumaður var tekinn úr umferð á Akureyri á tólfta tímanum í gærkvöldi grunaður um akstur undir áhrifum lyfseðilsskyldra róandi lyfja. 30.7.2014 08:14 Tróðust undir á tónleikum Að minnsta kosti 24 létust þegar þeir tróðust undir á tónleikum sem haldnir voru í Conakry, höfðuborg Gíneu. 30.7.2014 07:37 Löngu tímabært að endurskoða meiðyrðalöggjöf Björg Thorarensen segir refsiákvæði í meiðyrðamálum samkvæmt hegningarlögum ekki endurspegla raunverulega framkvæmd dómstóla. Píratar vilja fella ákvæðin úr gildi. 30.7.2014 07:30 Seltjarnarnesið endurskipulagt Bæjarstjórn Seltjarnarness hefur samþykkt að fara í endurskoðun á aðalskipulagi bæjarins og hvetur íbúa til að taka þátt. 30.7.2014 07:15 Tvö stærstu skipin koma í september Í september koma tvö skemmtiferðaskip, bæði um 140 þúsund brúttótonn. Fjöldi farþega við höfnina verður um hundrað þúsund eftir sumarið. Faglærðir leiðsögumenn hrökkva skammt í umferðinni og vinsælustu áfangastaðirnir fyllast. 30.7.2014 07:00 Eitt hundrað nýir meðlimir á tíu dögum Undanfarna tíu daga hafa um eitt hundrað manns skráð sig sem meðlimi í félaginu Ísland-Palestína, sem er tæplega 10 prósenta fjölgun félagsmanna. 30.7.2014 07:00 440 milljónir króna á baki dæmdra manna Útistandandi skuldir dæmdra ofbeldismanna hafa aukist um 65 prósent frá árinu 2011. Mun fleiri skulda bætur til fórnarlamba sinna nú en áður. Skýringuna má rekja til lagabreytingar árið 2012 þegar bótaþak í ofbeldismálum var hækkað. 30.7.2014 07:00 Mál 442 barna í Kópavogi til barnaverndar Það eru um fimm prósent barna Kópavogsbæjar. 30.7.2014 07:00 Átelur skort á vilja vegfarenda til aðstoðar Mjög alvarlegt er ef almenningur sýnir ekki vilja til aðstoðar í neyðartilfellum, að mati Rannsóknarnefndar samgönguslysa. 30.7.2014 07:00 Ferðamaður í lífsháska í Syðri-Ófæru Landverðir á Hólaskjóli náðu manninum upp úr ánni við illan leik og er hann að öllum líkindum fótbrotinn. 29.7.2014 21:25 Gífurlegt mannfall á Gaza í dag Hús eins af leiðtogum Hamas sprengt í loft upp en hann slapp. Um hundrað manns fallir í dag þar af að minnsta kosti ellefu börn. Vopnahlés tillögu hafnað bæði af Ísrael og Hamas. 29.7.2014 20:42 Kynferðisbrotum fjölgar um 140% Talskona Stígamóta segir álíka fjölgun ekki hafa átt sér stað síðan samtökin voru stofnuð árið 1990 29.7.2014 20:00 Píratar vilja fund um lekamálið Þingmaður Pírata hefur óskað eftir því að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd leiti svara við því hvort ráðherra hafi haft óeðlileg afskipti af störfum lögreglunnar. 29.7.2014 19:44 Björgunarsveitir til aðstoðar göngufólki Göngukona fékk höfuðáverka eftir eftir fall á göngu yfir Fimmvörðuháls í dag. 29.7.2014 18:59 Sjá næstu 50 fréttir
Sjúkratryggingar fara milljarða fram úr áætlun Það stefnir í að Sjúkratryggingar fari um 2,7 milljarða fram úr áætlun. Forstjóri stofnunarinnar segir að mikill kostnaður vegna nýs samnings við sérfræðilækna skýri framúrkeyrsluna. Fjárlaganefnd Alþingis ætlar að kalla eftir skýringum. 31.7.2014 07:00
Hætta ferðamanna á smiti hverfandi Ekkert lát er á sýkingahrinunni af völdum ebólaveiru sem hófst í Gíneu í byrjun febrúar á þessu ári, að því er fram kemur á vef Landlæknisembættisins. 31.7.2014 07:00
Verðmunur um 300 þúsund krónur Hjól eru sífellt vinsælli ferðamáti hér á landi og hjólreiðamenn klæddir skærum fötum eru algeng sjón úti á götu. Fréttablaðið hafði samband við hina rótgrónu hjólreiðaverslun Örninn og spurði hvað það kostar að gerast "alvöru“ hjólreiðamaður. 31.7.2014 07:00
Gefa mat á Facebook Meðlimir hópsins "Gefins, allt gefins!" styrkja hvorn annan með matargjöfum. 31.7.2014 00:00
Landeigendur við Hrunalaug ráðþrota Landeigendur við Hrunalaug í Hrunamannahreppi segjast vera ráðalausir vegna ferðamanna sem flykkjast nú þangað í stórum stíl. Umgengnin er oft á tíðum slæm og landið farið að láta á sjá. 30.7.2014 21:01
Gríðarleg aukning í kynferðisbrotum gegn börnum Kynferðisbrotum hefur fjölgað í öllum brotaflokkum síðustu ár. Gífurleg aukning er í kynferðisbrotum gegn börnum, en aldrei hafa fleiri leitað í Barnahús og í fyrra. Forstjóri Barnaverndarstofu segir brotin tengjast aukinni netnotkun ungra barna. 30.7.2014 20:37
Skortur á vinnuafli mun aftra uppbyggingu á íbúðarhúsnæði Formaður meistarafélags húsasmiða telur það óraunhæft markmið hjá Reykjavíkurborg að ætla að reisa yfir 4000 þúsund íbúðir á næstu þremur árum. Mikill skortur sé á iðnaðarmönnum í landinu og ekki eigi að byggja þær íbúðir sem mest eftirspurn sé eftir. 30.7.2014 20:10
Geir H. Haarde skipaður sendiherra Þá var Árni Þór Sigurðsson, alþingismaður og fyrrverandi formaður utanríkismálanefndar, einnig skipaður. 30.7.2014 20:00
„Rödd Íslands skiptir máli“ Minnihluti utanríkismálanefndar Alþingis lýsti yfir þungum áhyggjum vegna átakanna á Gasasvæðinu, á fundi nefndarinnar í dag. 30.7.2014 18:22
Smábarn hvarf úr barnavagni sínum í Vesturbænum Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í dag tilkynning um að sextán mánaða gamalt barn hefði verið numið á brott úr barnavagni sínum fyrir utan heimili sitt á horni Túngötu og Garðastrætis í Reykjavík. 30.7.2014 17:08
Yfirlýsing frá Hönnu Birnu: Svara umboðsmanni fyrir helgi Hanna Birna neitar að hafa beitt Stefán þrýstingi, eins og kemur fram í skriflegri yfirlýsingu sem hún sendi Vísi. 30.7.2014 16:52
Veruleg brögð af því að veiðimenn vitji ekki leyfa sinna Þeir hreindýraveiðimenn sem ekki fengu úthlutað leyfum, en eru á biðlista, ættu að fylgjast vel með tölvupósti sínum næstu daga því veruleg brögð eru af því að veiðimenn vitji ekki leyfa sinna. 30.7.2014 16:13
Ísland í dag: Lifa á frisbígolfi „Menn tengja þetta oft við sippubönd eða húllahringi en frisbígolf er mikil keppnisíþrótt og nokkur þúsund atvinnumenn til,“ segir Birgir Ómarsson, formaður Íslenska frisbígolfsambandsins. 30.7.2014 15:59
Útifundur við bandaríska sendiráðið kl. 17 á morgun Útifundur Félagsins Ísland-Palestína vegna Gaza verður hjá bandaríska sendiráðinu við Laufásveg á morgun kl. 17. 30.7.2014 15:13
Skemmtiferðaskip farin að stunda útsýnissiglingar Landhelgisgæslan er meðal annarra að kanna lagalega hlið þess að skipverjar af skemmtiferðaskipum eru farnir að stunda útsýnissiglingar á léttbátum skipanna sjálfra og hleypa ferðamönnum af skipunum á land, meðal annars í friðlönd. 30.7.2014 15:10
Íslandsauglýsing Jagermeister bönnuð Talið óábyrgt að fara á brimbretti við strendur Íslands. 30.7.2014 15:00
Ágætis ferðaveður um verslunarmannahelgina Útlit er fyrir nokkuð hægan vind með skúrum víða um land um verslunarmannahelgina. Þurrast verður á norðvestanverðu landinu. 30.7.2014 14:45
Mest um ferðamenn á þriðjudögum Ferðamönnum hefur fjölgað mikið á Jökulsárlóni undanfarin ár. 30.7.2014 14:38
Gullna reglan að taka tillit hver til annars Verslunarmannahelgin er ein mesta ferðahelgi landsins og í hönd fer ein stærsta umferðarhelgi ársins. Bílslys eru algengs á þessum tíma árs, en aukin umferð, þreyta og vímuefnagjafar eru oftar en ekki helstu orsakir bílslysa. 30.7.2014 14:05
Ramez ekki lofað að hann yrði ekki sendur til Palestínu Palestínski flóttamaðurinn Ramez Rassas sem sótti um hæli hér á landi hafði ekki fengið loforð frá íslenskum stjórnvöldum um að tryggt væri að hann yrði ekki sendur til Palestínu. 30.7.2014 13:57
Umboðsmaður Alþingis óskar eftir upplýsingum frá Hönnu Birnu Umboðsmaður hefur kallað eftir upplýsingum um meint afskipti innanríkisráðherra af rannsókn lögreglunnar á Lekamálinu svokallaða í kjölfar fréttaflutnings og samtala hans við lögreglustjóra og ríkissaksóknara. 30.7.2014 13:07
Samningur undirritaður um verkefni í öryggis- og varnarmálum Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, og Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, undirrituðu í dag samning sem felur Ríkislögreglustjóra og Landhelgisgæslu Íslands að sinna framkvæmd verkefna á grundvelli varnarmálalaga nr. 34/2008. 30.7.2014 13:00
Segir Lyfjastofnun verða af tekjum vegna takmarkana fjárlaga Rannveig Gunnarsdóttir, forstjóri Lyfjastofnunar, er ósátt við að stofnunin fái ekki að nýta það fé sem hún aflar sjálf. 30.7.2014 12:00
Símkerfi Landspítalans lá niðri í 90 mínutur Málið er nú rannsakað innan veggja spítalans, til þess að tryggja að þetta gerist ekki aftur. 30.7.2014 11:54
Hvergi á Íslandi jafn margir vínveitingastaðir á hvern íbúa Í Skútustaðahreppi eru alls 14 gisti- og/eða veitingastaðir með vínveitingaleyfi, en í hreppnum búa 371. Því eru 26 og hálfur íbúi um hvern vínveitingastað í hreppnum. 30.7.2014 11:09
Heilu íbúðirnar lagðar undir kannabisræktun "Það er umhugsunarvert hve mikið er orðið um það að verið sé að rækta kannabis í íbúðum,“ segir Árni Þór Sigmundsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni í Reykjavík. 30.7.2014 11:07
Fékk sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að ræna Dalsnesti Tvítugur karlmaður var í dag dæmdur í Héraðsdómi Reykjaness í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að ræna söluturninn Dalsnesti í Hafnarfirði þann 10. mars. 30.7.2014 10:54
Nokkur vitni stigið fram Lögreglan í Grafarvogi hefur rætt við nokkur vitni að árás á karlmann á fertugsaldri í Rimahverfinu þann 12. júlí. Var maðurinn barinn með golfkylfum. 30.7.2014 10:39
Spennistöð við róló vekur ugg Íbúar í Borgarnesi eru uggandi yfir spennustöð sem er við leikvöllinn Bjössaróló og nokkrum metrum frá tveimur húsum. Ekkert hefur verið sannað varðandi hættuna af segulsviðinu en krakkarnir og íbúarnir ættu að njóta vafans, segja þeir. 30.7.2014 10:15
Skólamáltiðir í Fjallabyggð: Sneru við ákvörðun nefndarinnar Bæjarráð Fjallabyggðar sagði ákvörðun fræðslu- og frístundanefndar að semja við Kaffi Rauðku stríða gegn innkaupareglum bæjarins og að rökstuðning hafi skort. Bæjarráð ákvað því að semja við lægstbjóðendur. 30.7.2014 09:59
Úti að aka á læknadópi á Akureyri Ökumaður var tekinn úr umferð á Akureyri á tólfta tímanum í gærkvöldi grunaður um akstur undir áhrifum lyfseðilsskyldra róandi lyfja. 30.7.2014 08:14
Tróðust undir á tónleikum Að minnsta kosti 24 létust þegar þeir tróðust undir á tónleikum sem haldnir voru í Conakry, höfðuborg Gíneu. 30.7.2014 07:37
Löngu tímabært að endurskoða meiðyrðalöggjöf Björg Thorarensen segir refsiákvæði í meiðyrðamálum samkvæmt hegningarlögum ekki endurspegla raunverulega framkvæmd dómstóla. Píratar vilja fella ákvæðin úr gildi. 30.7.2014 07:30
Seltjarnarnesið endurskipulagt Bæjarstjórn Seltjarnarness hefur samþykkt að fara í endurskoðun á aðalskipulagi bæjarins og hvetur íbúa til að taka þátt. 30.7.2014 07:15
Tvö stærstu skipin koma í september Í september koma tvö skemmtiferðaskip, bæði um 140 þúsund brúttótonn. Fjöldi farþega við höfnina verður um hundrað þúsund eftir sumarið. Faglærðir leiðsögumenn hrökkva skammt í umferðinni og vinsælustu áfangastaðirnir fyllast. 30.7.2014 07:00
Eitt hundrað nýir meðlimir á tíu dögum Undanfarna tíu daga hafa um eitt hundrað manns skráð sig sem meðlimi í félaginu Ísland-Palestína, sem er tæplega 10 prósenta fjölgun félagsmanna. 30.7.2014 07:00
440 milljónir króna á baki dæmdra manna Útistandandi skuldir dæmdra ofbeldismanna hafa aukist um 65 prósent frá árinu 2011. Mun fleiri skulda bætur til fórnarlamba sinna nú en áður. Skýringuna má rekja til lagabreytingar árið 2012 þegar bótaþak í ofbeldismálum var hækkað. 30.7.2014 07:00
Mál 442 barna í Kópavogi til barnaverndar Það eru um fimm prósent barna Kópavogsbæjar. 30.7.2014 07:00
Átelur skort á vilja vegfarenda til aðstoðar Mjög alvarlegt er ef almenningur sýnir ekki vilja til aðstoðar í neyðartilfellum, að mati Rannsóknarnefndar samgönguslysa. 30.7.2014 07:00
Ferðamaður í lífsháska í Syðri-Ófæru Landverðir á Hólaskjóli náðu manninum upp úr ánni við illan leik og er hann að öllum líkindum fótbrotinn. 29.7.2014 21:25
Gífurlegt mannfall á Gaza í dag Hús eins af leiðtogum Hamas sprengt í loft upp en hann slapp. Um hundrað manns fallir í dag þar af að minnsta kosti ellefu börn. Vopnahlés tillögu hafnað bæði af Ísrael og Hamas. 29.7.2014 20:42
Kynferðisbrotum fjölgar um 140% Talskona Stígamóta segir álíka fjölgun ekki hafa átt sér stað síðan samtökin voru stofnuð árið 1990 29.7.2014 20:00
Píratar vilja fund um lekamálið Þingmaður Pírata hefur óskað eftir því að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd leiti svara við því hvort ráðherra hafi haft óeðlileg afskipti af störfum lögreglunnar. 29.7.2014 19:44
Björgunarsveitir til aðstoðar göngufólki Göngukona fékk höfuðáverka eftir eftir fall á göngu yfir Fimmvörðuháls í dag. 29.7.2014 18:59