Fleiri fréttir Fimm bíla árekstur á Kringlumýrarbraut Lögregla og sjúkralið var kallað á vettvang og voru tveir fluttir til aðhlynningar. Meiðsl þeirra eru talin minniháttar. 29.7.2014 15:09 Stefán Eiríksson tvíræður á Twitter Eitt af uppáhalds Bítlalögum fyrrverandi lögreglustjóra fjallar um mann sem hættir í lögreglunni og samskipti hans við konu með silfurskeið í munni. 29.7.2014 15:06 Fimm jarðskjálftar við Hellisheiðarvirkjun í morgun Skjálftarnir mældust á bilinu 0,8-2,4 á Richter og áttu allir upptök sín um 2 km norður af Hellisheiðarvirkjun. 29.7.2014 14:38 „Það er ekkert sérstaklega gáfulegt að rækta kannabis í fjölbýlishúsi“ Um 130 kannabisplöntur voru gerðar upptækar í tveimur samliggjandi íbúðum í Engjahverfi í Grafarvogi í gærkvöldi. 29.7.2014 14:17 Ísraelsmenn herja á MAMMÚT "Það sem verið er að skrifa þarna er í raun svo langt frá vestrænu samfélagi og því sem við þekkjum. Þarna skrifa Ísraelsmenn til dæmis að fólkið á Gasa eigi ekki skilið að lifa því það fæddist í Palestínu.“ 29.7.2014 13:44 Stefán Eiríksson á Twitter: „Ekkert annað réði þeirri ákvörðun" Fráfarandi lögreglustjóri svarar frétt DV á Twitter-síðu sinni í dag. 29.7.2014 13:16 „Þá fæ ég bara símtal um að bílnum hafi verið stolið um nóttina“ Lögreglan lýsir eftir bíl sem stolið var á fimmtudagskvöldið. Eigandi bílsins hvetur alla sem geta veitt einhverjar upplýsingar um málið að hafa samband við lögregluna. 29.7.2014 13:04 Samþykktu hæsta tilboðið í skólamáltíðir: „Ég held að þetta sé bara klíkuskapur“ Fræðslu- og frístundanefndar Fjallabyggðar ætlar að endurskoða ákvörðun, sem hún segir byggja á faglegum sjónarmiðum í kjölfar, mikillar óánægju í bæjarfélaginu. 29.7.2014 12:06 Missti heimili sitt í eldsvoða á Patreksfirði "Ég fór rakleiðis heim og sá þar húsið mitt brenna. Ég vildi fara inn í húsið til að bjarga því sem bjarga gæti en ég mátti það ekki. Konan mín var í áfalli en börnin voru nokkuð hress.“ 29.7.2014 12:03 Líkir hernaði Ísraelsmanna við útrýmingarherferð nasista Sveinn Rúnar Hauksson hefur skrifað opið bréf til Baracks Obama, Bandaríkjaforseta, þar sem hann skorar á Bandaríkjastórn að stöðva blóðbaðið á Gaza. 29.7.2014 11:25 Hugsanlega hefur öryggisól brugðist Spænskir fjölmiðlar halda áfram að fjalla um rannsókn lögreglunnar á Spáni á banaslysinu í Terra Mítica. 29.7.2014 10:14 Lög um ærumeiðingar ströng í alþjóðasamanburði Hámarksrefsing á Íslandi við því að smána erlent ríki er sex ár, lengri dómur en í öðrum ríkjum Evrópu. 29.7.2014 09:00 Bíður svars ráðherra rétt fyrir uppboð Sigurður Ingi lagði fram þingsályktunartillögu fyrir kosningar þar sem hann hvatti landbúnaðarráðherra til að bregðast við hættunni sem íslenski geitfjárstofninn sé í. Stærsta búið verður boðið upp í september. Eigandinn nær ekki eyrum Sigurðar. 29.7.2014 07:15 Starfsfólk sætir hótunum vilji það leita réttar síns Dæmi eru um að starfsfólk í ferðaþjónustu og á veitingastöðum á svæði Verkalýðsfélags Vestfjarða sæti hótunum vinnuveitenda ef það ætlar að leita sér aðstoðar verkalýðsfélagsins þegar á því er brotið. 29.7.2014 07:12 Hugsanlega íkveikja í Kópavogi Slökkviliðið var kallað að nýbyggingu við Urðahvarf í Kópavogi í gærkvöldi þar sem reyk lagði frá húsinu. 29.7.2014 07:08 Flutningaskip á reki á Faxaflóa Stórt flutningaskip með 18 manna áhöfn er nú á reki á Faxalóa, um það bil 15 sjómílur suður af Arnarstapa, eftir að bilun varð í aðalvél þess í gærkvöldi. 29.7.2014 07:04 Færri sóttu um námslán í fyrra Umsóknum um námslán hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna (LÍN) fækkaði um þrjú prósent á síðasta skólaári. 29.7.2014 07:00 Rannsakendur Malaysian flugvélarinnar fullsaddir á bardögum Utanríkisráðherra Ástralíu varð ekki að ósk sinni um að rannsakendur kæmust að flaki flugvélarinnar í dag. Talsmaður ÖSE segir rannsakendur uppgefna á svikum um vopnahlé. 28.7.2014 22:31 Kona og barn flúðu þegar reykskynjari fór í gang Engan sakaði þegar eldur varð laus í íbúðarhúsi á Patreksfirði á níunda tímanum í kvöld. 28.7.2014 20:54 Sjálfsvíg ungra manna mikið áhyggjuefni Geðlæknir segir sjálfsvíg ungra karlmanna vera aðaláhyggjuefni þeirra sem koma að geðlækningum og sjálfvsvígsforvörnum. Mun færri ungar konur svipta sig lífi en karlar. 28.7.2014 20:00 „Aðstæður hans eru hræðilegar“ Samtökin „Ekki fleiri brottvísanir“ krefjast þess að íslenska ríkið hjálpi tuttugu og níu ára gömlum palestínskum flóttamanni, sem synjað var um hæli á Íslandi í vetur og dvelur nú á átakasvæðinu á Gasa, að komast aftur hingað til lands. 28.7.2014 20:00 Tekjur vegna skemmtiferðaskipa á Ísafirði meira en hálfur milljarður Komum erlendra skemmtiferðaskipa til Ísafjarðarbæjar hefur fjölgað um 350% á fimm árum 28.7.2014 20:00 Harður árekstur á Kringlumýrarbraut Bíl var ekið í hlið annarrs á mótum Kringlumýrarbrautar og Borgartúns. 28.7.2014 17:34 Innbrot og skemmdarverk í Vestmannaeyjum Það var í ýmsu að snúast hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum í síðustu viku vegna hinna ýmsu verkefna sem upp komu. 28.7.2014 16:35 Norska lögreglan athugar alla útlendinga Útlendingar eru skoðaðir gaumgæfilega við komu til Noregs vegna hryðjuverkahættu. 28.7.2014 16:15 Hæstiréttur staðfestir gæsluvarðhald yfir mönnunum tveimur Mennirnir tveir sem grunaðir eru fyrir líkamsárásina á Grundarfirði eru nú í gæsluvarðhaldi. 28.7.2014 15:45 18% fanga í Kvennafangelsinu konur Af ellefu föngum í Kvennafangelsinu eru tveir þeirra kvenkyns. 28.7.2014 15:15 Verkalýðsfólk þarf að taka höndum saman Vilhjálmur Birgisson formaður verkalýðsfélags Akraness segir launahækkanir stjórnenda svik. 28.7.2014 12:45 Griffill opnar skiptibókamarkað í Laugardalshöll Ákveðið hefur verið að opna skóla- og skiptabókamarkað Griffills í Laugardalshöll á morgun og verður greiddur bónus fyrir hverja skiptbók sem tekið verður á móti fram að verslunarmannahelgi. 28.7.2014 12:15 Slysið skemmtiatriði fyrir ferðamenn Um 30 erlendir ferðamenn þyrptust að slysstað þegar tveir bílar skullu harkalega saman norðan Akureyrar í dag. „Þetta var bara algjör viðbjóður og vanvirðing við fólkið sem slasaðist,“ segir vitni. 28.7.2014 11:44 Besta veðrið um verslunarmannahelgina líklega á Ísafirði Búist er við rigningu eða skúrum í flestum landshlutum, nema helst við Breiðafjörð og á Vestfjörðum. Ekki er búist við miklum vindi á landinu. Hiti verður 8-14 stig. 28.7.2014 11:38 Harkalegur árekstur norðan Akureyrar Löng bílaröð myndaðist eftir að tveir bílar sem komu úr gagnstæðum áttum skullu saman. 28.7.2014 11:12 Allt að 22 stiga hiti á Norðurlandi í dag Veðurstofan spáir blíðviðri á Norðurlandi í dag. Á morgun snýst hins vegar í norðanátt með sól og 18-20 stiga hita á Suðurlandi. 28.7.2014 10:58 Kona höfuðkúpubrotnaði í Biskupstungum Kona slasaðist á höfði þegar hún féll í stiga í íbúðarhúsi í Biskupstungum síðastliðið laugardagskvöld. Þyrla Landhelgisgæslunnar kom á staðinn og flutti konuna á slysadeild Landspítala. 28.7.2014 09:52 Leysa mengandi vinnsluaðferð af hólmi á Katanesi Silicor Materials sem áformað er að reisa á Katanesi á Grundartanga í Hvalfirði verður sú fyrsta sinnar tegundar í heiminum. 28.7.2014 08:00 Landeigendur fá frest til sátta um Jökulsárlón Bæjaryfirvöld í Hornafirði vilja að landeigendur á austurbakka Jökulsárlóns setji niður deilur og nái fyrir haustið sátt um uppbyggingu á staðnum. Bæjarstjóri segir óhjákvæmilegt að verða við kröfu um að vísa fyrirtækinu Ice Lagoon frá lóninu. 28.7.2014 07:45 Höfum ekki efni á að gera ekki neitt Hópurinn sem bjó við sára fátækt fyrir hrun býr við enn krappari kjör núna, segir Vilborg Oddsdóttir hjá Hjálparstarfi kirkjunnar. Hún leiðir vinnuhóp nýrrar velferðarvaktar sem skila á tillögum um úrbætur til stjórnvalda í byrjun næsta árs. 28.7.2014 07:45 Ferðamenn í sjálfheldu Erlendur ferðamaður lenti í sjálfheldu á lítilli syllu í Ólafsfjarðarmúla, norðan við gangamunnann, í gærkvöldi 28.7.2014 07:38 Þyrlan þanin landshorna á milli Fárveikur erlendur ferðamaður var sóttur í Drekaskála 28.7.2014 07:31 Auglýstu ekki eftir sveitarstjóra þrátt fyrir vilja íbúa Sveitarstjórn Svalbarðsstrandarhrepps réð sveitarstjóra án auglýsingar þrátt fyrir áskorun þriðjungs íbúa um að auglýsa. Vilji sveitarstjórnar kannski annar ef áskorunin hefði komið fram fyrr, segir nýráðinn sveitarstjóri. 28.7.2014 07:30 Spáin ræður för Íslendinganna Það var hálf tómt hjá Halldóri Hafdal Halldórssyni, skálavörður í Hornbjargsvita, síðustu daga því Íslendingarnir sem von var á afbókuðu vegna leiðinlegrar veðurspár. Spáin gekk ekki eftir svo Halldór spókar bara einn um í blíðunni. Þetta gerist ekki með erlenda ferðamann sem láta ekki spár ráða för. 28.7.2014 07:30 Ágreiningur í stjórnarliðinu Framsóknarþingmaður vill ekki sjá vín í matvöruverslunum. 28.7.2014 07:25 Vilja nýtt húsnæði undir félagsmiðstöð Tveir strákar á Hellissandi segja í bréfi til bæjarfélagsins að húsnæði félagsmiðstöðvar unglinga þar sé ekki boðlegt. Lítið sé um afþreyingu og hver sé í símanum í sínu horni. Þeir eru hugmyndaríkir og hafa þegar fundið lausn á málinu. 28.7.2014 07:15 Borga í vöktun Þingvallavatns Umhverfisstofnun hefur boðið sveitarfélögunum Bláskógabyggð og Grímsnes- og Grafningshreppi aðkomu að vöktunarverkefni um lífríki og vatnsgæði Þingvallavatns. 28.7.2014 07:00 Tveir í sjálfheldu Björgunarsveitir í Árnessýslu voru kallaðar út fyrr í kvöld vegna konu í sjálfheldu norðanmegin í Ingólfsfjalli. Þá var erlendur ferðamaður jafnframt í sjálfheldu í Ólafsfjarðarmúla í kvöld. 27.7.2014 22:34 Sjá næstu 50 fréttir
Fimm bíla árekstur á Kringlumýrarbraut Lögregla og sjúkralið var kallað á vettvang og voru tveir fluttir til aðhlynningar. Meiðsl þeirra eru talin minniháttar. 29.7.2014 15:09
Stefán Eiríksson tvíræður á Twitter Eitt af uppáhalds Bítlalögum fyrrverandi lögreglustjóra fjallar um mann sem hættir í lögreglunni og samskipti hans við konu með silfurskeið í munni. 29.7.2014 15:06
Fimm jarðskjálftar við Hellisheiðarvirkjun í morgun Skjálftarnir mældust á bilinu 0,8-2,4 á Richter og áttu allir upptök sín um 2 km norður af Hellisheiðarvirkjun. 29.7.2014 14:38
„Það er ekkert sérstaklega gáfulegt að rækta kannabis í fjölbýlishúsi“ Um 130 kannabisplöntur voru gerðar upptækar í tveimur samliggjandi íbúðum í Engjahverfi í Grafarvogi í gærkvöldi. 29.7.2014 14:17
Ísraelsmenn herja á MAMMÚT "Það sem verið er að skrifa þarna er í raun svo langt frá vestrænu samfélagi og því sem við þekkjum. Þarna skrifa Ísraelsmenn til dæmis að fólkið á Gasa eigi ekki skilið að lifa því það fæddist í Palestínu.“ 29.7.2014 13:44
Stefán Eiríksson á Twitter: „Ekkert annað réði þeirri ákvörðun" Fráfarandi lögreglustjóri svarar frétt DV á Twitter-síðu sinni í dag. 29.7.2014 13:16
„Þá fæ ég bara símtal um að bílnum hafi verið stolið um nóttina“ Lögreglan lýsir eftir bíl sem stolið var á fimmtudagskvöldið. Eigandi bílsins hvetur alla sem geta veitt einhverjar upplýsingar um málið að hafa samband við lögregluna. 29.7.2014 13:04
Samþykktu hæsta tilboðið í skólamáltíðir: „Ég held að þetta sé bara klíkuskapur“ Fræðslu- og frístundanefndar Fjallabyggðar ætlar að endurskoða ákvörðun, sem hún segir byggja á faglegum sjónarmiðum í kjölfar, mikillar óánægju í bæjarfélaginu. 29.7.2014 12:06
Missti heimili sitt í eldsvoða á Patreksfirði "Ég fór rakleiðis heim og sá þar húsið mitt brenna. Ég vildi fara inn í húsið til að bjarga því sem bjarga gæti en ég mátti það ekki. Konan mín var í áfalli en börnin voru nokkuð hress.“ 29.7.2014 12:03
Líkir hernaði Ísraelsmanna við útrýmingarherferð nasista Sveinn Rúnar Hauksson hefur skrifað opið bréf til Baracks Obama, Bandaríkjaforseta, þar sem hann skorar á Bandaríkjastórn að stöðva blóðbaðið á Gaza. 29.7.2014 11:25
Hugsanlega hefur öryggisól brugðist Spænskir fjölmiðlar halda áfram að fjalla um rannsókn lögreglunnar á Spáni á banaslysinu í Terra Mítica. 29.7.2014 10:14
Lög um ærumeiðingar ströng í alþjóðasamanburði Hámarksrefsing á Íslandi við því að smána erlent ríki er sex ár, lengri dómur en í öðrum ríkjum Evrópu. 29.7.2014 09:00
Bíður svars ráðherra rétt fyrir uppboð Sigurður Ingi lagði fram þingsályktunartillögu fyrir kosningar þar sem hann hvatti landbúnaðarráðherra til að bregðast við hættunni sem íslenski geitfjárstofninn sé í. Stærsta búið verður boðið upp í september. Eigandinn nær ekki eyrum Sigurðar. 29.7.2014 07:15
Starfsfólk sætir hótunum vilji það leita réttar síns Dæmi eru um að starfsfólk í ferðaþjónustu og á veitingastöðum á svæði Verkalýðsfélags Vestfjarða sæti hótunum vinnuveitenda ef það ætlar að leita sér aðstoðar verkalýðsfélagsins þegar á því er brotið. 29.7.2014 07:12
Hugsanlega íkveikja í Kópavogi Slökkviliðið var kallað að nýbyggingu við Urðahvarf í Kópavogi í gærkvöldi þar sem reyk lagði frá húsinu. 29.7.2014 07:08
Flutningaskip á reki á Faxaflóa Stórt flutningaskip með 18 manna áhöfn er nú á reki á Faxalóa, um það bil 15 sjómílur suður af Arnarstapa, eftir að bilun varð í aðalvél þess í gærkvöldi. 29.7.2014 07:04
Færri sóttu um námslán í fyrra Umsóknum um námslán hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna (LÍN) fækkaði um þrjú prósent á síðasta skólaári. 29.7.2014 07:00
Rannsakendur Malaysian flugvélarinnar fullsaddir á bardögum Utanríkisráðherra Ástralíu varð ekki að ósk sinni um að rannsakendur kæmust að flaki flugvélarinnar í dag. Talsmaður ÖSE segir rannsakendur uppgefna á svikum um vopnahlé. 28.7.2014 22:31
Kona og barn flúðu þegar reykskynjari fór í gang Engan sakaði þegar eldur varð laus í íbúðarhúsi á Patreksfirði á níunda tímanum í kvöld. 28.7.2014 20:54
Sjálfsvíg ungra manna mikið áhyggjuefni Geðlæknir segir sjálfsvíg ungra karlmanna vera aðaláhyggjuefni þeirra sem koma að geðlækningum og sjálfvsvígsforvörnum. Mun færri ungar konur svipta sig lífi en karlar. 28.7.2014 20:00
„Aðstæður hans eru hræðilegar“ Samtökin „Ekki fleiri brottvísanir“ krefjast þess að íslenska ríkið hjálpi tuttugu og níu ára gömlum palestínskum flóttamanni, sem synjað var um hæli á Íslandi í vetur og dvelur nú á átakasvæðinu á Gasa, að komast aftur hingað til lands. 28.7.2014 20:00
Tekjur vegna skemmtiferðaskipa á Ísafirði meira en hálfur milljarður Komum erlendra skemmtiferðaskipa til Ísafjarðarbæjar hefur fjölgað um 350% á fimm árum 28.7.2014 20:00
Harður árekstur á Kringlumýrarbraut Bíl var ekið í hlið annarrs á mótum Kringlumýrarbrautar og Borgartúns. 28.7.2014 17:34
Innbrot og skemmdarverk í Vestmannaeyjum Það var í ýmsu að snúast hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum í síðustu viku vegna hinna ýmsu verkefna sem upp komu. 28.7.2014 16:35
Norska lögreglan athugar alla útlendinga Útlendingar eru skoðaðir gaumgæfilega við komu til Noregs vegna hryðjuverkahættu. 28.7.2014 16:15
Hæstiréttur staðfestir gæsluvarðhald yfir mönnunum tveimur Mennirnir tveir sem grunaðir eru fyrir líkamsárásina á Grundarfirði eru nú í gæsluvarðhaldi. 28.7.2014 15:45
18% fanga í Kvennafangelsinu konur Af ellefu föngum í Kvennafangelsinu eru tveir þeirra kvenkyns. 28.7.2014 15:15
Verkalýðsfólk þarf að taka höndum saman Vilhjálmur Birgisson formaður verkalýðsfélags Akraness segir launahækkanir stjórnenda svik. 28.7.2014 12:45
Griffill opnar skiptibókamarkað í Laugardalshöll Ákveðið hefur verið að opna skóla- og skiptabókamarkað Griffills í Laugardalshöll á morgun og verður greiddur bónus fyrir hverja skiptbók sem tekið verður á móti fram að verslunarmannahelgi. 28.7.2014 12:15
Slysið skemmtiatriði fyrir ferðamenn Um 30 erlendir ferðamenn þyrptust að slysstað þegar tveir bílar skullu harkalega saman norðan Akureyrar í dag. „Þetta var bara algjör viðbjóður og vanvirðing við fólkið sem slasaðist,“ segir vitni. 28.7.2014 11:44
Besta veðrið um verslunarmannahelgina líklega á Ísafirði Búist er við rigningu eða skúrum í flestum landshlutum, nema helst við Breiðafjörð og á Vestfjörðum. Ekki er búist við miklum vindi á landinu. Hiti verður 8-14 stig. 28.7.2014 11:38
Harkalegur árekstur norðan Akureyrar Löng bílaröð myndaðist eftir að tveir bílar sem komu úr gagnstæðum áttum skullu saman. 28.7.2014 11:12
Allt að 22 stiga hiti á Norðurlandi í dag Veðurstofan spáir blíðviðri á Norðurlandi í dag. Á morgun snýst hins vegar í norðanátt með sól og 18-20 stiga hita á Suðurlandi. 28.7.2014 10:58
Kona höfuðkúpubrotnaði í Biskupstungum Kona slasaðist á höfði þegar hún féll í stiga í íbúðarhúsi í Biskupstungum síðastliðið laugardagskvöld. Þyrla Landhelgisgæslunnar kom á staðinn og flutti konuna á slysadeild Landspítala. 28.7.2014 09:52
Leysa mengandi vinnsluaðferð af hólmi á Katanesi Silicor Materials sem áformað er að reisa á Katanesi á Grundartanga í Hvalfirði verður sú fyrsta sinnar tegundar í heiminum. 28.7.2014 08:00
Landeigendur fá frest til sátta um Jökulsárlón Bæjaryfirvöld í Hornafirði vilja að landeigendur á austurbakka Jökulsárlóns setji niður deilur og nái fyrir haustið sátt um uppbyggingu á staðnum. Bæjarstjóri segir óhjákvæmilegt að verða við kröfu um að vísa fyrirtækinu Ice Lagoon frá lóninu. 28.7.2014 07:45
Höfum ekki efni á að gera ekki neitt Hópurinn sem bjó við sára fátækt fyrir hrun býr við enn krappari kjör núna, segir Vilborg Oddsdóttir hjá Hjálparstarfi kirkjunnar. Hún leiðir vinnuhóp nýrrar velferðarvaktar sem skila á tillögum um úrbætur til stjórnvalda í byrjun næsta árs. 28.7.2014 07:45
Ferðamenn í sjálfheldu Erlendur ferðamaður lenti í sjálfheldu á lítilli syllu í Ólafsfjarðarmúla, norðan við gangamunnann, í gærkvöldi 28.7.2014 07:38
Þyrlan þanin landshorna á milli Fárveikur erlendur ferðamaður var sóttur í Drekaskála 28.7.2014 07:31
Auglýstu ekki eftir sveitarstjóra þrátt fyrir vilja íbúa Sveitarstjórn Svalbarðsstrandarhrepps réð sveitarstjóra án auglýsingar þrátt fyrir áskorun þriðjungs íbúa um að auglýsa. Vilji sveitarstjórnar kannski annar ef áskorunin hefði komið fram fyrr, segir nýráðinn sveitarstjóri. 28.7.2014 07:30
Spáin ræður för Íslendinganna Það var hálf tómt hjá Halldóri Hafdal Halldórssyni, skálavörður í Hornbjargsvita, síðustu daga því Íslendingarnir sem von var á afbókuðu vegna leiðinlegrar veðurspár. Spáin gekk ekki eftir svo Halldór spókar bara einn um í blíðunni. Þetta gerist ekki með erlenda ferðamann sem láta ekki spár ráða för. 28.7.2014 07:30
Ágreiningur í stjórnarliðinu Framsóknarþingmaður vill ekki sjá vín í matvöruverslunum. 28.7.2014 07:25
Vilja nýtt húsnæði undir félagsmiðstöð Tveir strákar á Hellissandi segja í bréfi til bæjarfélagsins að húsnæði félagsmiðstöðvar unglinga þar sé ekki boðlegt. Lítið sé um afþreyingu og hver sé í símanum í sínu horni. Þeir eru hugmyndaríkir og hafa þegar fundið lausn á málinu. 28.7.2014 07:15
Borga í vöktun Þingvallavatns Umhverfisstofnun hefur boðið sveitarfélögunum Bláskógabyggð og Grímsnes- og Grafningshreppi aðkomu að vöktunarverkefni um lífríki og vatnsgæði Þingvallavatns. 28.7.2014 07:00
Tveir í sjálfheldu Björgunarsveitir í Árnessýslu voru kallaðar út fyrr í kvöld vegna konu í sjálfheldu norðanmegin í Ingólfsfjalli. Þá var erlendur ferðamaður jafnframt í sjálfheldu í Ólafsfjarðarmúla í kvöld. 27.7.2014 22:34