Fleiri fréttir Bæjarstjórinn gefur lítið fyrir gagnrýni á Landeyjahöfn „Þeir sem mest gagnrýna ættu kannski að láta það eftir sér að lesa sér aðeins til og skoða hvernig staðan er í raun og veru," segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, um Landeyjahöfn en frá því að hún var tekin í notkun á síðasta ári hefur oft ekki verið hægt að sigla til og frá höfninni. 30.1.2011 11:02 Ólína: Höfum fengið nóg af hótanapólitík Samtaka atvinnulífsins Þingmaðurinn Ólína Þorvarðardóttir segir Samfylkingarfólk búið að fá meira en nóg af „hótanapólitík“ Samtaka atvinnulífsins og Landssambands íslenskra útvegsmanna. Það hafi komið skýrt fram á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar í gær. 30.1.2011 10:33 Stjórnlagaþingfulltrúar funda með ráðherra Stjórnlagaþingsfulltrúarnir 25 funda með Ögmundi Jónassyni, innanríkisráðherra, í dag. Þar munu fulltrúarnir ræða við ráðherrann um þá stöðu sem upp er komin í kjölfar ákvörðunar Hæstaréttar um að ógilda kosningu þeirra. 30.1.2011 10:04 Íslenskur kjötiðnaðarnemi Danmerkurmeistari Íslendingurinn Dagný Björk Örlygsdóttir sigraði árlega keppni verk- og iðnnema í kjötiðn í Danmörku. Keppninni lauk í gærkvöld en hún var haldin í Óðinsvéum á Fjóni. Alls voru tíu kjötiðnaðarnemar sem kepptu í úrslitum. 30.1.2011 09:58 Líkamsárás fyrir utan skemmtistað kærð Eitt líkamsárásarmál kom upp í miðborg Reykjavíkavíkur í nótt þegar tveimur mönnum lenti saman fyrir utan skemmtistaðinn Prikið. Annar mannanna var fluttur á slysadeild til aðhlynningar en áverkar hans voru ekki alvarlegir, samkvæmt upplýsingum sem fengust hjá lögreglu. Árásin hefur verið kærð. 30.1.2011 09:39 Ók á ofsahraða innanbæjar Ungur karlmaður var stöðvaður á ofsahraða á Selfossi rétt fyrir miðnætti í gærkvöldi. Ökumaðurinn, sem samkvæmt lögreglu er tiltölulega nýkominn með bílpróf, ók á 114 km. hraða í götu þar sem hámarkshraði er 50 km. á klst. Hann verður sviptur ökuréttindum og gert að greiða háa sekt, að sögn lögreglu. 30.1.2011 09:29 Myndaði fund milljarðamærings með íslenskum ráðherrum Vinnuheiti nýrrar heimildarmyndar hinnar bandarísku Judith Ehrlich, þar sem þingkonan Birgitta Jónsdóttir kemur við sögu, er Iceland: The Mouse That Roared. 29.1.2011 23:45 Lag Sigurjóns komst áfram Lag Sigurjóns Brink, Aftur heim, komst í kvöld í úrslitaþáttinn í Söngvakeppni Sjónvarpsins. Það gerðu einnig lögin Ég trúi á betra líf eftir Hallgrím Óskarsson og Ég lofa eftir þá Vigni Snæ Vigfússon og Jógvan Hansen. 29.1.2011 21:27 Vilja semja stjórnarskrá Stjórnlagaþingsfulltrúar vilja að Alþingi veiti sér heimild til að koma saman og leggja drög að nýrri stjórnarskrá sem kosið yrði um í þjóðaratkvæðagreiðslu áður en Alþingi fjallaði um málið. Þetta kom fram á fundi stjórnlagaþingsfulltrúa í morgun. 29.1.2011 18:50 Alþingi einfaldi ferlið Héraðsdómslögmaður segir vinnslu umsókna til greiðsluaðlögunar vera of flókna. Hann vill að Alþingi einfaldi ferlið svo hægt sé að stytta biðlista hjá umboðsmanni skuldara. 29.1.2011 19:58 Perlan verður seld Orkuveita Reykjavíkur hyggst selja eignir á borð við Perluna, Elliðárvatnshúsin og jörð við Úlfljótsvatn í næsta mánuði. Ýmsar eignir sem til stendur að selja eru metnar á mörg hundruð milljónir. Stjórn Orkuveitunnar tekur ákvörðun um söluna á mánudag. 29.1.2011 18:42 Einn með allar tölurnar réttar Einn heppinn lottóspilari var með allar tölur réttar í lottóinu í kvöld og er hann rúmum 5 milljónum ríkari fyrir vikið. Vinningurinn kom á miða með tölunum 5, 11, 13, 19 og 31. Vinningshafinn var með tölurnar í áskrift. 29.1.2011 19:34 Forsætisráðherra haldi ró sinni Samtök atvinnulífsins telja brýnt að Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, haldi ró sinni. Hún hafi ráðist með fordæmalausum hætti á samtökin og eitt aðildarfélag þess, Landssamband íslenskra útvegsmanna, á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar í dag. LÍÚ gagnrýnir rangfærslur í máli Jóhönnu. 29.1.2011 17:52 Stjórnlagaþingmenn funduðu í dag: Útilokum ekki neitt fyrirfram „Við áttum fyrst fund með undirbúningsnefndinni til þess að hún gæti fengið viðbrögð okkar við þessu ástandi," segir Ómar Ragnarsson sem var einn þeirra sem náði kjöri í stjórnlagaþingskosningunum í haust. 22 af 25 fulltrúum áttu fund í dag þar sem farið var yfir stöðuna sem upp er komin eftir að Hæstiréttur ógilti kosninguna. 29.1.2011 16:36 Steinunn Valdís ráðin verkefnisstjóri hjá Samfylkingunni Steinunn Valdís Óskarsdóttir, fyrrverandi borgarstjóri og þingmaður Samfylkingarinnar, hefur verið ráðin sem verkefnisstjóri hjá Samfylkingunni. Um að ræða tímabundið hlutastarf og er Steinunni ætlað að halda utan um vinnu málefnanefnda Samfylkingarinnar og skipuleggja vinnu þeirra framundan. 29.1.2011 16:08 „Mjög mikilvægt skref í baráttunni“ „Ég er fullviss um að það sé til mikil vísindaleg þekking sem er vannýtt. Þetta er því mjög mikilvægt skref í baráttunni," segir Auður Guðjónsdóttir, formaður Mænuskaðastofnunar Íslands, um samþykkt velferðarnefndar Norðurlandaráðs, en nefndin samþykkti í vikunni tillögu Íslandsdeildar Norðurlandaráðs um samhæfðar upplýsingar á Norðurlöndum um mænuskaða. 29.1.2011 15:57 Góð stemmning á Japanshátíð Góð stemmning er á Japanshátíð sem fer fram á Háskólatorgi í dag. Fjölmargir hafa lagt leið sína á hátíðina en þar er gestum boðið að kynna sér japanskt líf og menningu í fjölbreyttum kynningum og fyrirlestrum. 29.1.2011 15:09 Órólega deildin leikur sér að eldinum Þeir stjórnarliðar sem líta á stjórnarsáttmálann sem plagg sem ekki þurfi að taka mark á eru að leika sér að eldinum, að mati Jóhannu Sigurðardóttur, forsætisráðherra. Hún segir óróleika innan VG hafa skaðað ríkisstjórnarsamstarfið og dregið úr trúverðugleika ríkisstjórnarinnar. 29.1.2011 13:59 Afsögn forsætisráðherra væri eðlileg Fyrrverandi forsætisráðherra segir viðbrögð ráðherra við ákvörðun Hæstaréttar að ógilda stjórnagalþingskosningarnnar meiri áfall en sjálf ógildingin. Afsögn forsætisráðherra væri ekki óeðlileg í þessu samhengi. 29.1.2011 13:54 Kannabisræktun olli vatnsleka í fjölbýlishúsi Lögreglumenn lögðu hald á kannabisplöntur á lokastigi ræktunar í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði í morgun. Upp komst um málið þegar vatn fór að leka á stigagangi hússins. Líkt og fram kom á Vísi í morgun var í fyrstu talið að skemmdarvargar hefðu dregið brunaslöngu fram og skrúfað frá vatni. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu telur nú ljóst að vökvakerfi hafi gefið sig með fyrrnefndum afleiðingum. 29.1.2011 13:26 Heiðra minningu Sjonna: Hann batt okkur alla saman „Sjonni var mjög spenntur fyrir því að taka þátt, hann hafði lagt mikla vinnu í lagið sitt ásamt Vigni Snæ. Hann hlakkaði mikið til að keppa með það,“ segir Hreimur Örn Heimisson tónlistarmaður. 29.1.2011 13:15 Rítalín of mikið notað Notkun Íslendinga á rítalíni er að verða sú mesta í heiminum, Alþjóðafíkniefnaráð hefur varað við mikilli notkun hér á landi. Dæmi eru um að foreldrar selji lyf barna sinna á svörtum markaði. 29.1.2011 13:02 Þingmenn sameinist um stjórnlagaþing Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, segir eðlilegt að stjórnarþingmenn og þingmenn úr röðum stjórnarandstöðu sameinist um nýtt frumvarp til laga um stórnlagaþing eftir ákvörðun Hæstaréttar um ógildingu kosninganna. 29.1.2011 12:18 Landsbyggðin fái fleiri fulltrúa Stjórnlagaþingsfulltrúi telur að efna eigi til nýrra stjórnlagaþingskosninga. Þá eigi kosningin að vera að hluta landshlutabundin til að tryggja að landsbyggðin fái fleiri fulltrúa á þingið. 29.1.2011 12:08 ESB græðir lítið á Íslandi Jean-Claude Piris, fyrrum yfirmaður lögfræðideildar ráðherraráðs Evrópusambandsins, segir Evrópusambandið hafa lítið að græða á Íslandi. Piris segir ESB vel geta lifað án aðildarríkisins Íslands og aðild landsins myndi ekki breyta miklu fyrir ESB. Þá megi eins spyrja hvort ESB hleypi Íslandi inn. Þetta kemur fram í ítarlegu viðtali við hann í Fréttablaðinu í dag sem hægt er að lesa hér. 29.1.2011 11:52 Ögmundur íhugi afsögn Unnur Brá Konráðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra, verði alvarlega að afsögn vegna ákvörðunar Hæstaréttar um ógildingu stjórnlagaþingskosninganna. 29.1.2011 11:31 Yfirmenn reknir frá Sjálfsbjörg Framkvæmdastjóra og skrifstofustjóra Sjálfsbjargar hefur verið sagt upp störfum. Ekki var farið fram á vinnuskyldu út uppsagnarfrestinn. 29.1.2011 09:45 Jussanam: Vonbrigði „Ég bjóst við bréfi í dag þannig að ég varð fyrir vonbrigðum. Ég held í vonina að bréfið hafi farið í póst í dag, en ef á að segja alveg eins og er þá held ég að málið sé enn í vinnslu,“ sagði Jussanam da Silva, brasilíska söngkonan sem bjóst við að fá í dag svar við umsókn um dvalarleyfi á Íslandi eins og fram kom í viðtali í Fréttablaðinu í gær. 29.1.2011 09:34 Samfylkingarfólk fundar Flokksstjórn Samfylkingarinnar kemur saman í Reykjavík í dag. Fundurinn hefst klukkan 13 með ræðu formanns flokksins, Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra en á þriðjudaginn verða tvö ár frá því að hún tók við embætti forsætisráðherra fyrst kvenna. 29.1.2011 09:19 Börnin njóta vafans hálfan skóladaginn Sorpbrennsla á Kirkjubæjarklaustri fer enn fram á skólatíma en hefur verið seinkað um fjóra klukkutíma. Sveitarstjóri segir það á misskilningi byggt að alfarið yrði hætt að brenna sorp yfir skóladaginn. Fréttablaðið greindi frá því 14. janúar að sorpbrennslan á staðnum, íþróttahúsið, sundlaugin, og grunnskólinn stæðu vegg í vegg. 29.1.2011 09:00 Vatnsleki í fjölbýlishúsi Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út skömmu eftir klukkan sjö í morgun að fjölbýlishúsi í Hafnarfirði vegna vatnsleika, en kalt vatn hafði þá flætt um stigagang í húsinu. Ekki er vitað um skemmdir en slökkviliðsmenn eru enn á staðnum. Að sögn varðstjóra lítur út fyrir að skemmdarvargar hafi skrúfað frá brunaslöngu. 29.1.2011 08:55 Frumvarp Árna og Sigmundar mjög óvenjulegt „Þetta er mjög óvenjulegt,“ segir Róbert Marshall, formaður allsherjarnefndar Alþingis, um frumvarp sem sjálfstæðismaðurinn Árni Johnsen og Samfylkingarmaðurinn Sigmundur Ernir Rúnarsson hafa lagt fram um að veita rússneska rithöfundinum Madinu Salamovu íslenskan ríkisborgararétt. 29.1.2011 08:00 Heilsudrykkir valda eyðingu glerungs Ein af aðalástæðum fyrir eyðingu glerungs í tönnum Íslendinga er neysla súrra drykkja. Það eru drykkir með sýrustigi undir pH 5,5. Hólmfríður Guðmundsdóttir, tannlæknir hjá Lýðheilsustöð, og Alís G. Heiðar, nemi við Tannlæknadeild Háskóla Íslands, hafa rannsakað innihald ýmissa drykkja sem eru á markaðnum hér á landi og þá sérstaklega bragðbættra vatnsdrykkja sem innihalda sítrónusýru, sem og kóladrykkja. 29.1.2011 07:00 Laxveiðin hefst með lúðraþyt í Skotlandi Laxveiði ársins 2011 er hafin í ánni Helmsdale í Skotlandi. Þar byrjuðu heimamenn og gestir veiðarnir fyrir rúmum tveimur vikum með mikilli viðhöfn. 29.1.2011 04:00 Þúsund börn heimsótt 365 miðla Meira en eitt þúsund tólf ára börn hafa heimsótt 365 miðla með bekknum sínum síðan í október. Í gegnum tíðina hefur fjöldi beiðna borist einstökum fjölmiðlum innan 365 miðla um heimsóknir skólabarna. 29.1.2011 03:15 Niðurdrepandi að lifa á ölmusu Síðustu mánuðir hafa verið erfiðir fyrir Jussanam Da Silva. Í marga mánuði hefur hún beðið eftir því að fá svar um atvinnu- og dvalarleyfi á Íslandi og hefur því þurft að framfleyta sér með aðstoð velgjörðarmanna. Hún sagði Sigríði Björgu Tómasdóttur frá lífinu á Íslandi, draumavinnunni á frístundaheimilinu Hlíðaskjóli og tónlistaráhuganum. 28.1.2011 22:00 Hreyfingin skorar á ríkisstjórnina Hreyfing skorar á Jóhönnu Sigurðardóttur og ríkisstjórnina að krefjast þess að stjórnvöld í Egyptalandi hlusti á kröfur almennings auk þess að fordæma harðlega ritskoðun, glæpsamlegt harðræði og frelsisskreðingu Hosni Mubaraks. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum. 28.1.2011 21:32 Halldór og Eiki stofna snjóbrettafyrirtæki Halldór Helgason keppir á X Games í annað sinn um helgina. Snjóbrettaíþróttin er hans aðalstarf en hann og Eiríkur bróðir hans hafa stofnað fyrirtækið Lobster og hanna snjóbretti undir því nafni. 28.1.2011 21:30 „Björgunarliðið stóð sig frábærlega“ „Auðvitað er ég ánægður því nóttin var ekki sérlega þægileg," segir fimmtugur Þjóðverji sem björgunarsveitir leituðu að á Eyjafjallajökli í alla nótt og fundu undir morgun, hann segir að björgunarlið hafa sýnt mikla fagmennsku í aðgerðum sínum. Hann óttaðist aldrei um líf sitt og stefnir á að fara upp á Vatnajökul við fyrsta tækifæri. 28.1.2011 18:53 Kísilver í Helguvík frestast Fulltrúar frá bandarísku fyrirtæki, sem vill reisa kísilver í Helguvík, héldu heim í dag án þess að samningar kláruðust en búist hafði verið við undirskrift í þessari viku. Vonir eru bundnar við að málið komist í höfn í febrúar. 28.1.2011 18:46 Sérstakur saksóknari fær gögnin frá Lúxemborg Hæstiréttur Lúxemborgar hefur úrskurðað að lögregluyfirvöld afhendi sérstökum saksóknara á Íslandi öll gögn úr Banque Havilland bankanum í Lúxemborg. Gögnin eru talin hafa verulega þýðingu fyrir rannsókn á Kaupþingi. 28.1.2011 18:36 Ekki tilefni til afsagnar „Það er mín persónulega skoðun að ekki hafi verið tilefni til afsagnar, hvorki af hálfu landskjörstjórnar né af hálfu annarra aðila sem önnuðust framkvæmd þessarar kosningar," segir Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra. Hann segir þó að um sé að ræða sjálfstæða stjórn sem taki eigin ákvarðanir á eigin forsendum. „Fyrst þetta er þeirra mat þá bera að virða það,“ segir Ögmundur. 28.1.2011 19:28 Landskjörstjórn segir af sér Landskjörstjórn hefur sagt af sér, þetta kemur fram í tilkynningu sem send hefur verið fjölmiðlum. 28.1.2011 18:23 Ungmenni játuðu innbrot í Reykjavík Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur upplýst tvö innbrot sem voru framin í Reykjavík í nótt. Við sögu komu fjögur ungmenni á aldrinum 17 til 19 ára og voru tvö þeirra vistuð í fangageymslu fram eftir degi. Hinum stolnu munum hefur verið komið aftur í réttar hendur, segir í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 28.1.2011 17:37 Gillz er opinn fyrir nýrri þáttaröð „Það rigndi inn sms-um í gær og það er alltaf jákvætt. Ef þú ert að byrja með nýjan þátt og færð engin sms að þá er það ekki jákvætt," segir Egill „Gillzenegger" Einarsson um nýja þáttinn sinn sem fór í loftið á Stöð 2 í gær. Þátturinn heitir Mannasiðir Gillz og byggir á bók sem Egill skrifaði. 28.1.2011 16:00 Sjá næstu 50 fréttir
Bæjarstjórinn gefur lítið fyrir gagnrýni á Landeyjahöfn „Þeir sem mest gagnrýna ættu kannski að láta það eftir sér að lesa sér aðeins til og skoða hvernig staðan er í raun og veru," segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, um Landeyjahöfn en frá því að hún var tekin í notkun á síðasta ári hefur oft ekki verið hægt að sigla til og frá höfninni. 30.1.2011 11:02
Ólína: Höfum fengið nóg af hótanapólitík Samtaka atvinnulífsins Þingmaðurinn Ólína Þorvarðardóttir segir Samfylkingarfólk búið að fá meira en nóg af „hótanapólitík“ Samtaka atvinnulífsins og Landssambands íslenskra útvegsmanna. Það hafi komið skýrt fram á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar í gær. 30.1.2011 10:33
Stjórnlagaþingfulltrúar funda með ráðherra Stjórnlagaþingsfulltrúarnir 25 funda með Ögmundi Jónassyni, innanríkisráðherra, í dag. Þar munu fulltrúarnir ræða við ráðherrann um þá stöðu sem upp er komin í kjölfar ákvörðunar Hæstaréttar um að ógilda kosningu þeirra. 30.1.2011 10:04
Íslenskur kjötiðnaðarnemi Danmerkurmeistari Íslendingurinn Dagný Björk Örlygsdóttir sigraði árlega keppni verk- og iðnnema í kjötiðn í Danmörku. Keppninni lauk í gærkvöld en hún var haldin í Óðinsvéum á Fjóni. Alls voru tíu kjötiðnaðarnemar sem kepptu í úrslitum. 30.1.2011 09:58
Líkamsárás fyrir utan skemmtistað kærð Eitt líkamsárásarmál kom upp í miðborg Reykjavíkavíkur í nótt þegar tveimur mönnum lenti saman fyrir utan skemmtistaðinn Prikið. Annar mannanna var fluttur á slysadeild til aðhlynningar en áverkar hans voru ekki alvarlegir, samkvæmt upplýsingum sem fengust hjá lögreglu. Árásin hefur verið kærð. 30.1.2011 09:39
Ók á ofsahraða innanbæjar Ungur karlmaður var stöðvaður á ofsahraða á Selfossi rétt fyrir miðnætti í gærkvöldi. Ökumaðurinn, sem samkvæmt lögreglu er tiltölulega nýkominn með bílpróf, ók á 114 km. hraða í götu þar sem hámarkshraði er 50 km. á klst. Hann verður sviptur ökuréttindum og gert að greiða háa sekt, að sögn lögreglu. 30.1.2011 09:29
Myndaði fund milljarðamærings með íslenskum ráðherrum Vinnuheiti nýrrar heimildarmyndar hinnar bandarísku Judith Ehrlich, þar sem þingkonan Birgitta Jónsdóttir kemur við sögu, er Iceland: The Mouse That Roared. 29.1.2011 23:45
Lag Sigurjóns komst áfram Lag Sigurjóns Brink, Aftur heim, komst í kvöld í úrslitaþáttinn í Söngvakeppni Sjónvarpsins. Það gerðu einnig lögin Ég trúi á betra líf eftir Hallgrím Óskarsson og Ég lofa eftir þá Vigni Snæ Vigfússon og Jógvan Hansen. 29.1.2011 21:27
Vilja semja stjórnarskrá Stjórnlagaþingsfulltrúar vilja að Alþingi veiti sér heimild til að koma saman og leggja drög að nýrri stjórnarskrá sem kosið yrði um í þjóðaratkvæðagreiðslu áður en Alþingi fjallaði um málið. Þetta kom fram á fundi stjórnlagaþingsfulltrúa í morgun. 29.1.2011 18:50
Alþingi einfaldi ferlið Héraðsdómslögmaður segir vinnslu umsókna til greiðsluaðlögunar vera of flókna. Hann vill að Alþingi einfaldi ferlið svo hægt sé að stytta biðlista hjá umboðsmanni skuldara. 29.1.2011 19:58
Perlan verður seld Orkuveita Reykjavíkur hyggst selja eignir á borð við Perluna, Elliðárvatnshúsin og jörð við Úlfljótsvatn í næsta mánuði. Ýmsar eignir sem til stendur að selja eru metnar á mörg hundruð milljónir. Stjórn Orkuveitunnar tekur ákvörðun um söluna á mánudag. 29.1.2011 18:42
Einn með allar tölurnar réttar Einn heppinn lottóspilari var með allar tölur réttar í lottóinu í kvöld og er hann rúmum 5 milljónum ríkari fyrir vikið. Vinningurinn kom á miða með tölunum 5, 11, 13, 19 og 31. Vinningshafinn var með tölurnar í áskrift. 29.1.2011 19:34
Forsætisráðherra haldi ró sinni Samtök atvinnulífsins telja brýnt að Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, haldi ró sinni. Hún hafi ráðist með fordæmalausum hætti á samtökin og eitt aðildarfélag þess, Landssamband íslenskra útvegsmanna, á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar í dag. LÍÚ gagnrýnir rangfærslur í máli Jóhönnu. 29.1.2011 17:52
Stjórnlagaþingmenn funduðu í dag: Útilokum ekki neitt fyrirfram „Við áttum fyrst fund með undirbúningsnefndinni til þess að hún gæti fengið viðbrögð okkar við þessu ástandi," segir Ómar Ragnarsson sem var einn þeirra sem náði kjöri í stjórnlagaþingskosningunum í haust. 22 af 25 fulltrúum áttu fund í dag þar sem farið var yfir stöðuna sem upp er komin eftir að Hæstiréttur ógilti kosninguna. 29.1.2011 16:36
Steinunn Valdís ráðin verkefnisstjóri hjá Samfylkingunni Steinunn Valdís Óskarsdóttir, fyrrverandi borgarstjóri og þingmaður Samfylkingarinnar, hefur verið ráðin sem verkefnisstjóri hjá Samfylkingunni. Um að ræða tímabundið hlutastarf og er Steinunni ætlað að halda utan um vinnu málefnanefnda Samfylkingarinnar og skipuleggja vinnu þeirra framundan. 29.1.2011 16:08
„Mjög mikilvægt skref í baráttunni“ „Ég er fullviss um að það sé til mikil vísindaleg þekking sem er vannýtt. Þetta er því mjög mikilvægt skref í baráttunni," segir Auður Guðjónsdóttir, formaður Mænuskaðastofnunar Íslands, um samþykkt velferðarnefndar Norðurlandaráðs, en nefndin samþykkti í vikunni tillögu Íslandsdeildar Norðurlandaráðs um samhæfðar upplýsingar á Norðurlöndum um mænuskaða. 29.1.2011 15:57
Góð stemmning á Japanshátíð Góð stemmning er á Japanshátíð sem fer fram á Háskólatorgi í dag. Fjölmargir hafa lagt leið sína á hátíðina en þar er gestum boðið að kynna sér japanskt líf og menningu í fjölbreyttum kynningum og fyrirlestrum. 29.1.2011 15:09
Órólega deildin leikur sér að eldinum Þeir stjórnarliðar sem líta á stjórnarsáttmálann sem plagg sem ekki þurfi að taka mark á eru að leika sér að eldinum, að mati Jóhannu Sigurðardóttur, forsætisráðherra. Hún segir óróleika innan VG hafa skaðað ríkisstjórnarsamstarfið og dregið úr trúverðugleika ríkisstjórnarinnar. 29.1.2011 13:59
Afsögn forsætisráðherra væri eðlileg Fyrrverandi forsætisráðherra segir viðbrögð ráðherra við ákvörðun Hæstaréttar að ógilda stjórnagalþingskosningarnnar meiri áfall en sjálf ógildingin. Afsögn forsætisráðherra væri ekki óeðlileg í þessu samhengi. 29.1.2011 13:54
Kannabisræktun olli vatnsleka í fjölbýlishúsi Lögreglumenn lögðu hald á kannabisplöntur á lokastigi ræktunar í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði í morgun. Upp komst um málið þegar vatn fór að leka á stigagangi hússins. Líkt og fram kom á Vísi í morgun var í fyrstu talið að skemmdarvargar hefðu dregið brunaslöngu fram og skrúfað frá vatni. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu telur nú ljóst að vökvakerfi hafi gefið sig með fyrrnefndum afleiðingum. 29.1.2011 13:26
Heiðra minningu Sjonna: Hann batt okkur alla saman „Sjonni var mjög spenntur fyrir því að taka þátt, hann hafði lagt mikla vinnu í lagið sitt ásamt Vigni Snæ. Hann hlakkaði mikið til að keppa með það,“ segir Hreimur Örn Heimisson tónlistarmaður. 29.1.2011 13:15
Rítalín of mikið notað Notkun Íslendinga á rítalíni er að verða sú mesta í heiminum, Alþjóðafíkniefnaráð hefur varað við mikilli notkun hér á landi. Dæmi eru um að foreldrar selji lyf barna sinna á svörtum markaði. 29.1.2011 13:02
Þingmenn sameinist um stjórnlagaþing Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, segir eðlilegt að stjórnarþingmenn og þingmenn úr röðum stjórnarandstöðu sameinist um nýtt frumvarp til laga um stórnlagaþing eftir ákvörðun Hæstaréttar um ógildingu kosninganna. 29.1.2011 12:18
Landsbyggðin fái fleiri fulltrúa Stjórnlagaþingsfulltrúi telur að efna eigi til nýrra stjórnlagaþingskosninga. Þá eigi kosningin að vera að hluta landshlutabundin til að tryggja að landsbyggðin fái fleiri fulltrúa á þingið. 29.1.2011 12:08
ESB græðir lítið á Íslandi Jean-Claude Piris, fyrrum yfirmaður lögfræðideildar ráðherraráðs Evrópusambandsins, segir Evrópusambandið hafa lítið að græða á Íslandi. Piris segir ESB vel geta lifað án aðildarríkisins Íslands og aðild landsins myndi ekki breyta miklu fyrir ESB. Þá megi eins spyrja hvort ESB hleypi Íslandi inn. Þetta kemur fram í ítarlegu viðtali við hann í Fréttablaðinu í dag sem hægt er að lesa hér. 29.1.2011 11:52
Ögmundur íhugi afsögn Unnur Brá Konráðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra, verði alvarlega að afsögn vegna ákvörðunar Hæstaréttar um ógildingu stjórnlagaþingskosninganna. 29.1.2011 11:31
Yfirmenn reknir frá Sjálfsbjörg Framkvæmdastjóra og skrifstofustjóra Sjálfsbjargar hefur verið sagt upp störfum. Ekki var farið fram á vinnuskyldu út uppsagnarfrestinn. 29.1.2011 09:45
Jussanam: Vonbrigði „Ég bjóst við bréfi í dag þannig að ég varð fyrir vonbrigðum. Ég held í vonina að bréfið hafi farið í póst í dag, en ef á að segja alveg eins og er þá held ég að málið sé enn í vinnslu,“ sagði Jussanam da Silva, brasilíska söngkonan sem bjóst við að fá í dag svar við umsókn um dvalarleyfi á Íslandi eins og fram kom í viðtali í Fréttablaðinu í gær. 29.1.2011 09:34
Samfylkingarfólk fundar Flokksstjórn Samfylkingarinnar kemur saman í Reykjavík í dag. Fundurinn hefst klukkan 13 með ræðu formanns flokksins, Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra en á þriðjudaginn verða tvö ár frá því að hún tók við embætti forsætisráðherra fyrst kvenna. 29.1.2011 09:19
Börnin njóta vafans hálfan skóladaginn Sorpbrennsla á Kirkjubæjarklaustri fer enn fram á skólatíma en hefur verið seinkað um fjóra klukkutíma. Sveitarstjóri segir það á misskilningi byggt að alfarið yrði hætt að brenna sorp yfir skóladaginn. Fréttablaðið greindi frá því 14. janúar að sorpbrennslan á staðnum, íþróttahúsið, sundlaugin, og grunnskólinn stæðu vegg í vegg. 29.1.2011 09:00
Vatnsleki í fjölbýlishúsi Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út skömmu eftir klukkan sjö í morgun að fjölbýlishúsi í Hafnarfirði vegna vatnsleika, en kalt vatn hafði þá flætt um stigagang í húsinu. Ekki er vitað um skemmdir en slökkviliðsmenn eru enn á staðnum. Að sögn varðstjóra lítur út fyrir að skemmdarvargar hafi skrúfað frá brunaslöngu. 29.1.2011 08:55
Frumvarp Árna og Sigmundar mjög óvenjulegt „Þetta er mjög óvenjulegt,“ segir Róbert Marshall, formaður allsherjarnefndar Alþingis, um frumvarp sem sjálfstæðismaðurinn Árni Johnsen og Samfylkingarmaðurinn Sigmundur Ernir Rúnarsson hafa lagt fram um að veita rússneska rithöfundinum Madinu Salamovu íslenskan ríkisborgararétt. 29.1.2011 08:00
Heilsudrykkir valda eyðingu glerungs Ein af aðalástæðum fyrir eyðingu glerungs í tönnum Íslendinga er neysla súrra drykkja. Það eru drykkir með sýrustigi undir pH 5,5. Hólmfríður Guðmundsdóttir, tannlæknir hjá Lýðheilsustöð, og Alís G. Heiðar, nemi við Tannlæknadeild Háskóla Íslands, hafa rannsakað innihald ýmissa drykkja sem eru á markaðnum hér á landi og þá sérstaklega bragðbættra vatnsdrykkja sem innihalda sítrónusýru, sem og kóladrykkja. 29.1.2011 07:00
Laxveiðin hefst með lúðraþyt í Skotlandi Laxveiði ársins 2011 er hafin í ánni Helmsdale í Skotlandi. Þar byrjuðu heimamenn og gestir veiðarnir fyrir rúmum tveimur vikum með mikilli viðhöfn. 29.1.2011 04:00
Þúsund börn heimsótt 365 miðla Meira en eitt þúsund tólf ára börn hafa heimsótt 365 miðla með bekknum sínum síðan í október. Í gegnum tíðina hefur fjöldi beiðna borist einstökum fjölmiðlum innan 365 miðla um heimsóknir skólabarna. 29.1.2011 03:15
Niðurdrepandi að lifa á ölmusu Síðustu mánuðir hafa verið erfiðir fyrir Jussanam Da Silva. Í marga mánuði hefur hún beðið eftir því að fá svar um atvinnu- og dvalarleyfi á Íslandi og hefur því þurft að framfleyta sér með aðstoð velgjörðarmanna. Hún sagði Sigríði Björgu Tómasdóttur frá lífinu á Íslandi, draumavinnunni á frístundaheimilinu Hlíðaskjóli og tónlistaráhuganum. 28.1.2011 22:00
Hreyfingin skorar á ríkisstjórnina Hreyfing skorar á Jóhönnu Sigurðardóttur og ríkisstjórnina að krefjast þess að stjórnvöld í Egyptalandi hlusti á kröfur almennings auk þess að fordæma harðlega ritskoðun, glæpsamlegt harðræði og frelsisskreðingu Hosni Mubaraks. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum. 28.1.2011 21:32
Halldór og Eiki stofna snjóbrettafyrirtæki Halldór Helgason keppir á X Games í annað sinn um helgina. Snjóbrettaíþróttin er hans aðalstarf en hann og Eiríkur bróðir hans hafa stofnað fyrirtækið Lobster og hanna snjóbretti undir því nafni. 28.1.2011 21:30
„Björgunarliðið stóð sig frábærlega“ „Auðvitað er ég ánægður því nóttin var ekki sérlega þægileg," segir fimmtugur Þjóðverji sem björgunarsveitir leituðu að á Eyjafjallajökli í alla nótt og fundu undir morgun, hann segir að björgunarlið hafa sýnt mikla fagmennsku í aðgerðum sínum. Hann óttaðist aldrei um líf sitt og stefnir á að fara upp á Vatnajökul við fyrsta tækifæri. 28.1.2011 18:53
Kísilver í Helguvík frestast Fulltrúar frá bandarísku fyrirtæki, sem vill reisa kísilver í Helguvík, héldu heim í dag án þess að samningar kláruðust en búist hafði verið við undirskrift í þessari viku. Vonir eru bundnar við að málið komist í höfn í febrúar. 28.1.2011 18:46
Sérstakur saksóknari fær gögnin frá Lúxemborg Hæstiréttur Lúxemborgar hefur úrskurðað að lögregluyfirvöld afhendi sérstökum saksóknara á Íslandi öll gögn úr Banque Havilland bankanum í Lúxemborg. Gögnin eru talin hafa verulega þýðingu fyrir rannsókn á Kaupþingi. 28.1.2011 18:36
Ekki tilefni til afsagnar „Það er mín persónulega skoðun að ekki hafi verið tilefni til afsagnar, hvorki af hálfu landskjörstjórnar né af hálfu annarra aðila sem önnuðust framkvæmd þessarar kosningar," segir Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra. Hann segir þó að um sé að ræða sjálfstæða stjórn sem taki eigin ákvarðanir á eigin forsendum. „Fyrst þetta er þeirra mat þá bera að virða það,“ segir Ögmundur. 28.1.2011 19:28
Landskjörstjórn segir af sér Landskjörstjórn hefur sagt af sér, þetta kemur fram í tilkynningu sem send hefur verið fjölmiðlum. 28.1.2011 18:23
Ungmenni játuðu innbrot í Reykjavík Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur upplýst tvö innbrot sem voru framin í Reykjavík í nótt. Við sögu komu fjögur ungmenni á aldrinum 17 til 19 ára og voru tvö þeirra vistuð í fangageymslu fram eftir degi. Hinum stolnu munum hefur verið komið aftur í réttar hendur, segir í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 28.1.2011 17:37
Gillz er opinn fyrir nýrri þáttaröð „Það rigndi inn sms-um í gær og það er alltaf jákvætt. Ef þú ert að byrja með nýjan þátt og færð engin sms að þá er það ekki jákvætt," segir Egill „Gillzenegger" Einarsson um nýja þáttinn sinn sem fór í loftið á Stöð 2 í gær. Þátturinn heitir Mannasiðir Gillz og byggir á bók sem Egill skrifaði. 28.1.2011 16:00