Fleiri fréttir Ólafur og F-listinn boða til blaðmannafundar Borgarstjórnarflokkur F-listans efnir til blaðamannafundar á morgun um stöðu og stefnu framboðsins og ,,samstarfsslitin af hálfu Sjálfstæðisflokksins," líkt og segir í tilkynningu frá Ólafi F. Magnússyni, fráfarandi borgarstjóra. 18.8.2008 17:28 Fyrrverandi borgarfulltrúi sjálfstæðismanna gagnrýnir Gísla harðlega Sveinn Andri Sveinsson, hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, gagnrýnir Gísla Martein Baldursson borgarfulltrúa harðlega fyrir að ætla að sinna borgarfulltrúastörfum frá Edinborg. 18.8.2008 16:27 Níu bakarí sektuð vegna galla í verðmerkingum Neytendastofa hefur sektað níu bakarí á höfuðborgarsvæðinu fyrir að fara ekki að tilmælum stofunarinnar um verðmerkingar. Nema sektirnar samtals 1,1 milljón króna. 18.8.2008 16:24 Kennarasambandið styður kjarabaráttu ljósmæðra Sameiginlegur fundur stjórnar og kjararáðs Kennarasambands Íslands lýsir fyrir hönd sambandsins yfir fullum stuðningi við kjarabaráttu ljósmæðra. 18.8.2008 16:08 Tóm tjara að fjármálaóreiða hafi einkennt stjórnartíð Ólafs Ragnars Einar Karl Haraldsson, aðstoðarmaður iðnaðarráðherra, var á sínum tíma framkvæmdastjóri Alþýðubandalagsins þegar Ólafur Ragnar Grímsson var þar formaður. Hann segir af og frá að fjármálaóreiða hafi einkennt stjórnartíð Ólafs eins og kemur fram í dagbók Matthíasar Johannessen, fyrrverandi ritstjóra Morgunblaðsins. 18.8.2008 15:56 Sektaður og sviptur vegna fíkniefnaaksturs Héraðsdómur Suðurlands hefur sektað karlmann um 70 þúsund krónur og svipt hann ökuleyfi í þrjá mánuði fyrir að hafa stýrt bíl undir áhrifum svokallaðrar THC-sýru. 18.8.2008 14:40 Alþýðubandalagið eyddi um efni fram Margrét Frímannsdóttir, fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins, staðfestir í samtali við Vísi að þegar hún hafi tekið við formennsku í flokknum hafi fjárhagsstaða hans verið einkar slæm og skuldir numið yfir fimmtíu milljónum króna. Hún neitar hins vegar fyrir að fyrirrennari hennar í formennskustólnum, Ólafur Ragnar Grímsson, hafi í kjölfarið tekið lán upp á annað hundrað milljónir króna til þess að greiða skuldir flokksins, meðal annars vegna óhóflegrar einkanotkunar hans á Visa-korti flokksins, eins og haldið er fram í dagbókarfærslum Matthíasar Johannessen. 18.8.2008 14:27 „Bókamúrar" verði lækkaðir með niðurfellingu gjalda ódýrustu pakka Ef neytandi kaupir bækur, geisladiska eða annað í smáum stíl að utan bætist við vsk. og í öðrum tilvikum tollur. Umsýsla við að reikna vsk. kostar 450 kr. - oft mun hærri fjárhæð en vsk. sjálfur. Úr þessu vill talsmaður neytenda bæta þannig að heim kominn pakki verði mun ódýrari en nú er. 18.8.2008 14:08 Útlit fyrir metfjölda í maraþoninu Um fimmtungi fleiri hafa skráð sig til leiks í Reykjavíkurmaraþoni Glitnis í ár en um svipað leyti í fyrra. 18.8.2008 14:06 Kærður fyrir að hafa rofið akstursbann Lögreglan á Selfossi hyggst leggja fram kæru á hendur manni fyrir að hafa rofið akstursbann. 18.8.2008 13:46 Reykjavík 222 ára í dag Reykjavíkurborg fagnar 222 ára afmæli sínu í dag en borgin hlaut kaupstaðarréttindi árið 1786. Saga Reykjavíkur nær þó mun lengra aftur en hana má rekja allt til þess að landnámsmaðurinn Ingólfur Arnason tók þar land eftir að öndvegissúlur hans eiga að hafa rekið hér á land. 18.8.2008 13:38 Sex á palli Ökumaður dráttarbíls hefur verið kærður fyrir að hafa á bíl sínum flutt jeppa fullan af fólki. 18.8.2008 13:34 Málari slasaðist við fall af þaki Málari að vinnu á þaki Kvennaskólans við Fríkirkjuvegi féll fyrr í dag á neðra þak hússins og slasaðist lítillega. 18.8.2008 13:32 Guðrún Katrín fékk enga sérmeðferð „Þetta er á einhverjum miskilngi byggt hjá Matthíasi,“ segir Páll Torfi Önundarson læknir, sem annaðist Guðrúnu Katrínu Þorbergsdóttur forsetafrú í veikindum hennar á sínum tíma. Matthías Johannessen segir frá því í dagbókarfærslum sínum að reikningur vegna meðferðar Guðrúnar Katrínar sem hún gekkst undir í Bandaríkjunum hafi valdið uppnámi á stjórnarheimilinu. Það hefur Matthías eftir Davíð Oddsyni sem er sagður hafa haft miklar áhyggjur af því hver ætti að borga reikninginn. Páll Torfi segir í samtali við Vísi að Guðrún Katrín hafi ekki notið neinnar sérmeðferðar heldur hafi mál hennar farið sína leið hjá Tryggingastofnun eins og önnur mál af þessu tagi. 18.8.2008 13:27 Umhverfisráðherra S-Afríku kynnir sér orkumál hér á landi Umhverfisráðherra og orkumálaráðherra Suður-Afríku hittu Þórunni Sveinbjarnardóttur umhverfisráðherra í Þjóðmenningarhúsinu í morgun til að kynna sér umhverfis- og orkumál hér á landi. 18.8.2008 13:20 Óskar segist mæta vel mannaður til leiks Sjálfstæðismenn og Framsókn í borgarstjórn vinna nú að því að klára málefnasamning sín á milli og þar næst verður skipað í ráð og nefndir. Óskar Bergsson, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, segist mæta mjög vel mannaður til leiks á næsta borgarstjórnarfundi þótt hann sé sá eini sem geti gegnt formennsku ráða. 18.8.2008 13:16 Bush og Medvedev senda Ólafi Ragnari heillaóskir Helstu þjóðarleiðtogar heims hafa sent Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, heillaóskir í tilefni af nýju kjörtímabili forseta og embættistöku 1. ágúst. 18.8.2008 13:08 Leggja tólf milljónir í uppbyggingu brunna í Malaví SPRON og Hjálparstarf Kirkjunnar hyggjast leggja til 12 milljónir króna til styrktar uppbyggingu 75 vatnsbrunna í Malaví sem á að tryggja enn fleiri íbúum þar í landi aðgang að hreinu vatni. 18.8.2008 12:59 Sumarbúsaðaeigendur stöðvuðu þjófa Ungmenni í ránsferð um sumarbústaði við Bjarkarborgir í Grímsnesi voru stöðvuð við iðju sína á dögunum 18.8.2008 12:56 Hlaut opið beinbrot í borunarvinnu Starfsmaður Jarðborana hlaut opið beinbrot þegar rör féll á fót hans þar sem hann var að störfum við borun í landi Klausturhóla í Grímsnesi. 18.8.2008 12:48 Engin leið að nýta orku við Bitru án borana Það er engin leið að nýta orkuna við Bitru á Hellisheiði nema bora þar í jörðu, segir Einar Gunnlaugsson, deildarstjóri rannsókna hjá Orkuveitu Reykjavíkur. Gerlegt væri að nýta orkuna án þess að reisa Bitruvirkjun en það yrði dýrt og hefði meiri áhrif á umhverfið. 18.8.2008 12:27 ASÍ hafnar ásökunum Haga Dómkvaddir matsmenn hafa staðfest að virðisaukaskattslækkun á matvælum skilaði sér að fullu til viðskiptavina verslana 10-11 - öndvert við það sem fram kom í verðkönnunum Alþýðusambandsins. 18.8.2008 12:20 Síðasta vika sú þriðja versta á fasteignamarkaði frá upphafi mælinga Síðasta vika var enn ein undirmálsvikan á fasteignamarkaðnum á höfuðborgarsvæðinu og var aðeins 49 kaupsamningum þinglýst. Þetta er þriðja versta söluvikan frá því mælingar hófust. 18.8.2008 12:13 Tiltekt nauðsynleg til að auka skilvirkni Stefán Eiríksson lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu segir það mikilvægt að embættið festist ekki í gömlum kærumálum þar sem á litlu er að byggja. Nauðsynlegt sé að auka skilvirkni í meðferð kærumála. 18.8.2008 12:08 Enn haldið sofandi eftir umferðarslys á Suðurlandsvegi Ökumanni jeppa sem slasaðist í árekstri jeppans, rútu og sendibíls á Suðurlandsvegi fyrir viku er enn haldið sofandi í öndunarvél á gjörgæsludeild. 18.8.2008 11:20 Lögreglan lét 700 mál niður falla á einu bretti Embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu lét um 700 kærumál niður falla á einu bretti í byrjun þessa árs. Þetta var gert til þess að hreinsa til í málaskrá hin nýstofnaða embættis sem varð til með sameiningu lögreglunnar í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði. 18.8.2008 11:08 Jón Baldvin man eftir reikningnum Jón Baldvin Hannibalsson var sendiherra í Washington þegar Guðrún Katrín Þorbergsdóttir leitaði sér lækninga í Seattle í Bandaríkjunum. Hann segist muna eftir því að sendiráðinu hafi borist reikningur vegna læknismeðferðar Guðrúnar Katrínar Þorbergsdóttur forsetafrúar. Matthías Johannessen, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, vitnar í dagbókarfærslu sinni frá árinu 1998 í samtal sem hann átti við Davíð Oddson, þáverandi forsætisráðherra. Davíð segir Matthíasi frá því að sendiráðinu í Washington hafi borist reikningur að upphæð fimmtán milljónir króna vegna læknismeðferðar Guðrúna Katrínar. 18.8.2008 10:43 Tekinn ellefu sinnum fyrir fíkniefnaakstur Lögreglan á Akranesi stöðvaði í síðustu viku karlmann vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna. 18.8.2008 10:26 Lífeyrissjóðirnir hafa lánað 14 milljarða til fasteignakaupa Stærstu lífeyrissjóðir landsins lánuðu um 14 milljarða króna á fyrstu sjö mánuðum ársins til sjóðsfélaga vegna fasteignakaupa. 18.8.2008 10:12 Umhverfisáhrif vegna breikkunar Reykjanesbrautar viðunandi Skipulagsstofnun álítur að umhverfisáhrif vegna breikkunar Reykjanesbrautar frá Strandgötu í Hafnarfirði að Krísuvíkurvegi séu viðunandi. 18.8.2008 09:51 Umferðartafir á Suðurlandsvegi Umferðartafir verða á Suðurlandsvegi í dag, á kaflanum frá Hólmsá að Lögbergsbrekku, eftir því sem segir í tilkynningu Vegagerðarinnar. 18.8.2008 09:36 Móðir lýsir eftir dóttur sinni - vill að lögreglan finni hana Helen Halldórsdóttir hefur ekki séð fimmtán ára dóttur sína síðan á föstudaginn. Hún segir lögregluna alltaf vísa á barnaverndarnefnd. Dóttir hennar, sem heitir Sara Dögg er fimmtán ára, ljóshærð, um 155 sm á hæð og var klædd í gráa hettupeysu, ljósar gallabuxur og ljósbrún loðstígvél. 18.8.2008 09:10 Sjómenn á kokteilveiðum Sjómenn á síldveiðiflotanum, sem nú er um hundrað mílur austur af landinu, segjast vera á einskonar kokteil veiðum. Eins og fram hefur komið veiðist mikið af markíl með síldinni og stundum reyndar meira af honum en af síldinni. Í nótt meldaði svo færeyskt skip, sem er á sömu slóðum, kolmunna til viðbótar og auk þess nokkur tonn af hrognkelsum.- 18.8.2008 08:52 Álagning á dísilolíu hækkað um 23% Íslensku olíufélögin hafa hækkað álagningu sína á dísilolíu um 23 prósent á síðustu tólf mánunuðum, samkvæmt athugun Landssambands kúabænda. 18.8.2008 08:40 Stuðningur við Hönnu Birnu eykst Um það bil 33 prósent borgarbúa vilja að Hanna Birna Kristjánsdóttir verði borgarstjóri en tæp 44 prósent vilja að Dagur B. Eggertsson verði það, samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins. 18.8.2008 07:08 Heimsþing alþjóðlega eldfjallafræðisambandsins haldið á Íslandi Stærsta vísindaráðstefna á sviði raunvísinda, sem haldin hefur verið hér á landi, hefst í Reykjavík í dag og stendur í fimm daga. Þetta er heimsþing alþjóðlega eldfjallafræðisambandsins, sem haldið er á fjögurra ára fresti. Það hefur ekki verið haldið hér á landi áður. Um níu hundruð manns frá 50 þjóðlöndum taka þátt í henni, flutt verða sjö hundruð erindi og sýnd sex hundruð veggspjöld.- 18.8.2008 06:58 Flúði af vettvangi eftir að hafa ekið á ljósastaur Ökumaður bíls hljóp af vettvangi eftir að hafa ekið á ljósastaur í Ártúnsbrekku í nótt. Bíllinn og staurinn eru stór skemmdir en ökumaðurinn, sem er ófundinn, er líklega ómeiddur. Grunur leikur á að hann hafi verið ölvaður eða undir áhrifum fíkniefna. Einn slíkur var tekinn úr umferð í nótt áður en hann ylli vandræðum eða slysi.- 18.8.2008 06:53 Dagbók Matthíasar: Bað Styrmi um að taka við formennsku í Sjálfstæðisflokknum Geir Hallgrímsson bað Styrmi Gunnarsson, ritstjóra Morgunblaðsins, um að taka við formennsku í Sjálfstæðisflokknum af honum sjálfum árið 1983. Þetta kemur fram í dagbók Matthíasar Johannessen, fyrrverandi ritstjóra Motgunblaðsins, sem hann birti um helgina. 18.8.2008 01:12 Dagbók Matthíasar: Fimmtán milljóna læknisreikningur forsetafrúar sendur ríkinu Í dagbókarbroti Matthísar Johannessen frá 3. júlí 1998 sem hann birtir um helgina kemur fram að Davíð Oddsson hafi haft áhyggjur af fimmtán milljóna króna reikning sem ríkið fékk sent vegna læknismeðferðar forsetafrúarinnar Guðrúnar Katrínar Þorbergsdóttur. 18.8.2008 01:05 Dagbók Matthíasar: Forsetinn notaði kreditkort Alþýðubandalagsins Matthías Johannessen, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, birti um helgina enn eitt brotið úr dagbókum sínum sem hann hélt á meðan hann var ritstjóri. Þar kemur fram í samtali við Svavar Gestsson að Ólafur Ragnar Grímsson, núverandi forseti og fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins, hafi verið með kreditkort frá flokknum og notað það óspart. 18.8.2008 00:12 Óvenjulegt að slagsmál og fíkniefni séu áberandi á Dönskum dögum Það er mjög óvenjulegt að á Dönskum dögum komi upp slagsmál og fíkniefnamál, að sögn Daða Heiðars Sigurþórssonar, framkvæmdastjóra hátíðarinnar. 17.8.2008 20:38 Bjartsýn á framhaldið „Ég tel að þessu tíðu meirihlutaskipti í borginni séu borgarfulltrúum ekki til framdráttar," segir Erla Ósk Ásgeirsdóttir, stjórnmálafræðingur og formaður Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, um nýjan borgarstjórnarmeirihluta og fylgiskönnun Fréttablaðsins. 17.8.2008 17:49 Bifreið valt á Vatnsleysustrandarvegi Um klukkan sjö í morgun var tilkynnt um að bifreið hefði oltið á Vatnleysustrandarvegi skammt frá Vogum. Ökumaður og einn farþegi voru í bifreiðinni og voru þeir fluttir Heilbrigðisstofnun Suðurnesja til aðhlynningar. 17.8.2008 21:01 Ók á ljósastaur Ökumaður Toyota bifreiðar var fluttur á slysadeild eftir að hafa ekið bifreið sinni á ljósastaur þegar hann ók meðfram Reykjanesbrautinni um fimmleytið í dag. 17.8.2008 19:34 Fimmtán ára stúlka á spítala eftir e-töflu neyslu Fimmtán ára stúlka var flutt alvarlega veik á sjúkrahús eftir að hafa tekið inn e-töflur á Dönskum dögum í Stykkishólmi um helgina. Að sögn Ólafs Guðmundssonar, yfirlögregluþjóni á Snæfellsnesi, fluttu lögreglumenn stúlkuna á spítala um leið og ljóst var hvað hafði gerst. 17.8.2008 19:06 Sjá næstu 50 fréttir
Ólafur og F-listinn boða til blaðmannafundar Borgarstjórnarflokkur F-listans efnir til blaðamannafundar á morgun um stöðu og stefnu framboðsins og ,,samstarfsslitin af hálfu Sjálfstæðisflokksins," líkt og segir í tilkynningu frá Ólafi F. Magnússyni, fráfarandi borgarstjóra. 18.8.2008 17:28
Fyrrverandi borgarfulltrúi sjálfstæðismanna gagnrýnir Gísla harðlega Sveinn Andri Sveinsson, hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, gagnrýnir Gísla Martein Baldursson borgarfulltrúa harðlega fyrir að ætla að sinna borgarfulltrúastörfum frá Edinborg. 18.8.2008 16:27
Níu bakarí sektuð vegna galla í verðmerkingum Neytendastofa hefur sektað níu bakarí á höfuðborgarsvæðinu fyrir að fara ekki að tilmælum stofunarinnar um verðmerkingar. Nema sektirnar samtals 1,1 milljón króna. 18.8.2008 16:24
Kennarasambandið styður kjarabaráttu ljósmæðra Sameiginlegur fundur stjórnar og kjararáðs Kennarasambands Íslands lýsir fyrir hönd sambandsins yfir fullum stuðningi við kjarabaráttu ljósmæðra. 18.8.2008 16:08
Tóm tjara að fjármálaóreiða hafi einkennt stjórnartíð Ólafs Ragnars Einar Karl Haraldsson, aðstoðarmaður iðnaðarráðherra, var á sínum tíma framkvæmdastjóri Alþýðubandalagsins þegar Ólafur Ragnar Grímsson var þar formaður. Hann segir af og frá að fjármálaóreiða hafi einkennt stjórnartíð Ólafs eins og kemur fram í dagbók Matthíasar Johannessen, fyrrverandi ritstjóra Morgunblaðsins. 18.8.2008 15:56
Sektaður og sviptur vegna fíkniefnaaksturs Héraðsdómur Suðurlands hefur sektað karlmann um 70 þúsund krónur og svipt hann ökuleyfi í þrjá mánuði fyrir að hafa stýrt bíl undir áhrifum svokallaðrar THC-sýru. 18.8.2008 14:40
Alþýðubandalagið eyddi um efni fram Margrét Frímannsdóttir, fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins, staðfestir í samtali við Vísi að þegar hún hafi tekið við formennsku í flokknum hafi fjárhagsstaða hans verið einkar slæm og skuldir numið yfir fimmtíu milljónum króna. Hún neitar hins vegar fyrir að fyrirrennari hennar í formennskustólnum, Ólafur Ragnar Grímsson, hafi í kjölfarið tekið lán upp á annað hundrað milljónir króna til þess að greiða skuldir flokksins, meðal annars vegna óhóflegrar einkanotkunar hans á Visa-korti flokksins, eins og haldið er fram í dagbókarfærslum Matthíasar Johannessen. 18.8.2008 14:27
„Bókamúrar" verði lækkaðir með niðurfellingu gjalda ódýrustu pakka Ef neytandi kaupir bækur, geisladiska eða annað í smáum stíl að utan bætist við vsk. og í öðrum tilvikum tollur. Umsýsla við að reikna vsk. kostar 450 kr. - oft mun hærri fjárhæð en vsk. sjálfur. Úr þessu vill talsmaður neytenda bæta þannig að heim kominn pakki verði mun ódýrari en nú er. 18.8.2008 14:08
Útlit fyrir metfjölda í maraþoninu Um fimmtungi fleiri hafa skráð sig til leiks í Reykjavíkurmaraþoni Glitnis í ár en um svipað leyti í fyrra. 18.8.2008 14:06
Kærður fyrir að hafa rofið akstursbann Lögreglan á Selfossi hyggst leggja fram kæru á hendur manni fyrir að hafa rofið akstursbann. 18.8.2008 13:46
Reykjavík 222 ára í dag Reykjavíkurborg fagnar 222 ára afmæli sínu í dag en borgin hlaut kaupstaðarréttindi árið 1786. Saga Reykjavíkur nær þó mun lengra aftur en hana má rekja allt til þess að landnámsmaðurinn Ingólfur Arnason tók þar land eftir að öndvegissúlur hans eiga að hafa rekið hér á land. 18.8.2008 13:38
Sex á palli Ökumaður dráttarbíls hefur verið kærður fyrir að hafa á bíl sínum flutt jeppa fullan af fólki. 18.8.2008 13:34
Málari slasaðist við fall af þaki Málari að vinnu á þaki Kvennaskólans við Fríkirkjuvegi féll fyrr í dag á neðra þak hússins og slasaðist lítillega. 18.8.2008 13:32
Guðrún Katrín fékk enga sérmeðferð „Þetta er á einhverjum miskilngi byggt hjá Matthíasi,“ segir Páll Torfi Önundarson læknir, sem annaðist Guðrúnu Katrínu Þorbergsdóttur forsetafrú í veikindum hennar á sínum tíma. Matthías Johannessen segir frá því í dagbókarfærslum sínum að reikningur vegna meðferðar Guðrúnar Katrínar sem hún gekkst undir í Bandaríkjunum hafi valdið uppnámi á stjórnarheimilinu. Það hefur Matthías eftir Davíð Oddsyni sem er sagður hafa haft miklar áhyggjur af því hver ætti að borga reikninginn. Páll Torfi segir í samtali við Vísi að Guðrún Katrín hafi ekki notið neinnar sérmeðferðar heldur hafi mál hennar farið sína leið hjá Tryggingastofnun eins og önnur mál af þessu tagi. 18.8.2008 13:27
Umhverfisráðherra S-Afríku kynnir sér orkumál hér á landi Umhverfisráðherra og orkumálaráðherra Suður-Afríku hittu Þórunni Sveinbjarnardóttur umhverfisráðherra í Þjóðmenningarhúsinu í morgun til að kynna sér umhverfis- og orkumál hér á landi. 18.8.2008 13:20
Óskar segist mæta vel mannaður til leiks Sjálfstæðismenn og Framsókn í borgarstjórn vinna nú að því að klára málefnasamning sín á milli og þar næst verður skipað í ráð og nefndir. Óskar Bergsson, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, segist mæta mjög vel mannaður til leiks á næsta borgarstjórnarfundi þótt hann sé sá eini sem geti gegnt formennsku ráða. 18.8.2008 13:16
Bush og Medvedev senda Ólafi Ragnari heillaóskir Helstu þjóðarleiðtogar heims hafa sent Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, heillaóskir í tilefni af nýju kjörtímabili forseta og embættistöku 1. ágúst. 18.8.2008 13:08
Leggja tólf milljónir í uppbyggingu brunna í Malaví SPRON og Hjálparstarf Kirkjunnar hyggjast leggja til 12 milljónir króna til styrktar uppbyggingu 75 vatnsbrunna í Malaví sem á að tryggja enn fleiri íbúum þar í landi aðgang að hreinu vatni. 18.8.2008 12:59
Sumarbúsaðaeigendur stöðvuðu þjófa Ungmenni í ránsferð um sumarbústaði við Bjarkarborgir í Grímsnesi voru stöðvuð við iðju sína á dögunum 18.8.2008 12:56
Hlaut opið beinbrot í borunarvinnu Starfsmaður Jarðborana hlaut opið beinbrot þegar rör féll á fót hans þar sem hann var að störfum við borun í landi Klausturhóla í Grímsnesi. 18.8.2008 12:48
Engin leið að nýta orku við Bitru án borana Það er engin leið að nýta orkuna við Bitru á Hellisheiði nema bora þar í jörðu, segir Einar Gunnlaugsson, deildarstjóri rannsókna hjá Orkuveitu Reykjavíkur. Gerlegt væri að nýta orkuna án þess að reisa Bitruvirkjun en það yrði dýrt og hefði meiri áhrif á umhverfið. 18.8.2008 12:27
ASÍ hafnar ásökunum Haga Dómkvaddir matsmenn hafa staðfest að virðisaukaskattslækkun á matvælum skilaði sér að fullu til viðskiptavina verslana 10-11 - öndvert við það sem fram kom í verðkönnunum Alþýðusambandsins. 18.8.2008 12:20
Síðasta vika sú þriðja versta á fasteignamarkaði frá upphafi mælinga Síðasta vika var enn ein undirmálsvikan á fasteignamarkaðnum á höfuðborgarsvæðinu og var aðeins 49 kaupsamningum þinglýst. Þetta er þriðja versta söluvikan frá því mælingar hófust. 18.8.2008 12:13
Tiltekt nauðsynleg til að auka skilvirkni Stefán Eiríksson lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu segir það mikilvægt að embættið festist ekki í gömlum kærumálum þar sem á litlu er að byggja. Nauðsynlegt sé að auka skilvirkni í meðferð kærumála. 18.8.2008 12:08
Enn haldið sofandi eftir umferðarslys á Suðurlandsvegi Ökumanni jeppa sem slasaðist í árekstri jeppans, rútu og sendibíls á Suðurlandsvegi fyrir viku er enn haldið sofandi í öndunarvél á gjörgæsludeild. 18.8.2008 11:20
Lögreglan lét 700 mál niður falla á einu bretti Embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu lét um 700 kærumál niður falla á einu bretti í byrjun þessa árs. Þetta var gert til þess að hreinsa til í málaskrá hin nýstofnaða embættis sem varð til með sameiningu lögreglunnar í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði. 18.8.2008 11:08
Jón Baldvin man eftir reikningnum Jón Baldvin Hannibalsson var sendiherra í Washington þegar Guðrún Katrín Þorbergsdóttir leitaði sér lækninga í Seattle í Bandaríkjunum. Hann segist muna eftir því að sendiráðinu hafi borist reikningur vegna læknismeðferðar Guðrúnar Katrínar Þorbergsdóttur forsetafrúar. Matthías Johannessen, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, vitnar í dagbókarfærslu sinni frá árinu 1998 í samtal sem hann átti við Davíð Oddson, þáverandi forsætisráðherra. Davíð segir Matthíasi frá því að sendiráðinu í Washington hafi borist reikningur að upphæð fimmtán milljónir króna vegna læknismeðferðar Guðrúna Katrínar. 18.8.2008 10:43
Tekinn ellefu sinnum fyrir fíkniefnaakstur Lögreglan á Akranesi stöðvaði í síðustu viku karlmann vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna. 18.8.2008 10:26
Lífeyrissjóðirnir hafa lánað 14 milljarða til fasteignakaupa Stærstu lífeyrissjóðir landsins lánuðu um 14 milljarða króna á fyrstu sjö mánuðum ársins til sjóðsfélaga vegna fasteignakaupa. 18.8.2008 10:12
Umhverfisáhrif vegna breikkunar Reykjanesbrautar viðunandi Skipulagsstofnun álítur að umhverfisáhrif vegna breikkunar Reykjanesbrautar frá Strandgötu í Hafnarfirði að Krísuvíkurvegi séu viðunandi. 18.8.2008 09:51
Umferðartafir á Suðurlandsvegi Umferðartafir verða á Suðurlandsvegi í dag, á kaflanum frá Hólmsá að Lögbergsbrekku, eftir því sem segir í tilkynningu Vegagerðarinnar. 18.8.2008 09:36
Móðir lýsir eftir dóttur sinni - vill að lögreglan finni hana Helen Halldórsdóttir hefur ekki séð fimmtán ára dóttur sína síðan á föstudaginn. Hún segir lögregluna alltaf vísa á barnaverndarnefnd. Dóttir hennar, sem heitir Sara Dögg er fimmtán ára, ljóshærð, um 155 sm á hæð og var klædd í gráa hettupeysu, ljósar gallabuxur og ljósbrún loðstígvél. 18.8.2008 09:10
Sjómenn á kokteilveiðum Sjómenn á síldveiðiflotanum, sem nú er um hundrað mílur austur af landinu, segjast vera á einskonar kokteil veiðum. Eins og fram hefur komið veiðist mikið af markíl með síldinni og stundum reyndar meira af honum en af síldinni. Í nótt meldaði svo færeyskt skip, sem er á sömu slóðum, kolmunna til viðbótar og auk þess nokkur tonn af hrognkelsum.- 18.8.2008 08:52
Álagning á dísilolíu hækkað um 23% Íslensku olíufélögin hafa hækkað álagningu sína á dísilolíu um 23 prósent á síðustu tólf mánunuðum, samkvæmt athugun Landssambands kúabænda. 18.8.2008 08:40
Stuðningur við Hönnu Birnu eykst Um það bil 33 prósent borgarbúa vilja að Hanna Birna Kristjánsdóttir verði borgarstjóri en tæp 44 prósent vilja að Dagur B. Eggertsson verði það, samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins. 18.8.2008 07:08
Heimsþing alþjóðlega eldfjallafræðisambandsins haldið á Íslandi Stærsta vísindaráðstefna á sviði raunvísinda, sem haldin hefur verið hér á landi, hefst í Reykjavík í dag og stendur í fimm daga. Þetta er heimsþing alþjóðlega eldfjallafræðisambandsins, sem haldið er á fjögurra ára fresti. Það hefur ekki verið haldið hér á landi áður. Um níu hundruð manns frá 50 þjóðlöndum taka þátt í henni, flutt verða sjö hundruð erindi og sýnd sex hundruð veggspjöld.- 18.8.2008 06:58
Flúði af vettvangi eftir að hafa ekið á ljósastaur Ökumaður bíls hljóp af vettvangi eftir að hafa ekið á ljósastaur í Ártúnsbrekku í nótt. Bíllinn og staurinn eru stór skemmdir en ökumaðurinn, sem er ófundinn, er líklega ómeiddur. Grunur leikur á að hann hafi verið ölvaður eða undir áhrifum fíkniefna. Einn slíkur var tekinn úr umferð í nótt áður en hann ylli vandræðum eða slysi.- 18.8.2008 06:53
Dagbók Matthíasar: Bað Styrmi um að taka við formennsku í Sjálfstæðisflokknum Geir Hallgrímsson bað Styrmi Gunnarsson, ritstjóra Morgunblaðsins, um að taka við formennsku í Sjálfstæðisflokknum af honum sjálfum árið 1983. Þetta kemur fram í dagbók Matthíasar Johannessen, fyrrverandi ritstjóra Motgunblaðsins, sem hann birti um helgina. 18.8.2008 01:12
Dagbók Matthíasar: Fimmtán milljóna læknisreikningur forsetafrúar sendur ríkinu Í dagbókarbroti Matthísar Johannessen frá 3. júlí 1998 sem hann birtir um helgina kemur fram að Davíð Oddsson hafi haft áhyggjur af fimmtán milljóna króna reikning sem ríkið fékk sent vegna læknismeðferðar forsetafrúarinnar Guðrúnar Katrínar Þorbergsdóttur. 18.8.2008 01:05
Dagbók Matthíasar: Forsetinn notaði kreditkort Alþýðubandalagsins Matthías Johannessen, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, birti um helgina enn eitt brotið úr dagbókum sínum sem hann hélt á meðan hann var ritstjóri. Þar kemur fram í samtali við Svavar Gestsson að Ólafur Ragnar Grímsson, núverandi forseti og fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins, hafi verið með kreditkort frá flokknum og notað það óspart. 18.8.2008 00:12
Óvenjulegt að slagsmál og fíkniefni séu áberandi á Dönskum dögum Það er mjög óvenjulegt að á Dönskum dögum komi upp slagsmál og fíkniefnamál, að sögn Daða Heiðars Sigurþórssonar, framkvæmdastjóra hátíðarinnar. 17.8.2008 20:38
Bjartsýn á framhaldið „Ég tel að þessu tíðu meirihlutaskipti í borginni séu borgarfulltrúum ekki til framdráttar," segir Erla Ósk Ásgeirsdóttir, stjórnmálafræðingur og formaður Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, um nýjan borgarstjórnarmeirihluta og fylgiskönnun Fréttablaðsins. 17.8.2008 17:49
Bifreið valt á Vatnsleysustrandarvegi Um klukkan sjö í morgun var tilkynnt um að bifreið hefði oltið á Vatnleysustrandarvegi skammt frá Vogum. Ökumaður og einn farþegi voru í bifreiðinni og voru þeir fluttir Heilbrigðisstofnun Suðurnesja til aðhlynningar. 17.8.2008 21:01
Ók á ljósastaur Ökumaður Toyota bifreiðar var fluttur á slysadeild eftir að hafa ekið bifreið sinni á ljósastaur þegar hann ók meðfram Reykjanesbrautinni um fimmleytið í dag. 17.8.2008 19:34
Fimmtán ára stúlka á spítala eftir e-töflu neyslu Fimmtán ára stúlka var flutt alvarlega veik á sjúkrahús eftir að hafa tekið inn e-töflur á Dönskum dögum í Stykkishólmi um helgina. Að sögn Ólafs Guðmundssonar, yfirlögregluþjóni á Snæfellsnesi, fluttu lögreglumenn stúlkuna á spítala um leið og ljóst var hvað hafði gerst. 17.8.2008 19:06