Fleiri fréttir Gæslan var á undan handboltahetjunum Þegar Ólympíuliðið í handbolta veitti Fálkaorðum sínum móttöku á Bessastöðum á miðvikudag var haft orð á því að þetta væri í fyrsta skipti sem liðsheild væri veitt þessi orða. 29.8.2008 15:47 Sprunga við Kárahnjúkavirkjun Mögulegt er að bergfylla losni úr vegg Hafrahvammagljúfurs á móts við Kárahnjúkafoss við Kárahnjúkavirkjun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsvirkjun. Mannvirki eru ekki í hættu. 29.8.2008 15:41 Segja íbúa við Þjórsá beitta opinberi valdbeitingu Samtökin Sól á Suðurlandi segja íbúa við Þjórsá mismunað og beitta opinberi valdbeitingu. Samtökin segja slæmt að athugasemdir sem almenningur gerði við skipulagið voru sendar til lögfræðings á vegum Landsvirkjunar, sem fyrirtækið greiddi fyrir að svara athugasemdunum á þann veg sem því hentaði. 29.8.2008 15:20 Íslendingur handtekinn í Kína - Í varðhaldi síðan á laugardag Íslenskur ríkisborgari hefur verið í varðhaldi í Guangzhou í Kína síðan á laugardag. Dvalarleyfi mannsins er útrunnið og var hann því handtekinn af kínverskum yfirvöldum og hnepptur í varðhald. 29.8.2008 14:15 Móðir öryggisvarðar ósátt við vægan dóm árásamanns Fjölskylda Óttarrs Ómarssonar sem varð fyrir lífshættulegri árás í 10-11 í Austurstræti í apríl er mjög ósátt við dóminn sem árásamaður hans hlaut. „Okkur finnst rugl að hann þurfi aðeins að sitja inn í einn og hálfan mánuð. Þar að auki finnst okkur ekki tímabært að meta strax hve mikil áhrif þessi árás mun hafa á Óttarr," segir Hrefna Snæhólm móðir Óttarrs. 29.8.2008 14:13 15 mánaða fangelsi fyrir lífshættulega árás 23 ára Kópavogsbúi hefur verið dæmdur í 15 mánaða fangelsi fyrir 10-11 árásina svokölluð. 29.8.2008 13:56 Fráleitt að Þorgerður segi af sér Sigurður Kári Kristjánsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir fráleitt að Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra, þurfi að segja sér vegna tveggja ferða hennar á Ólympíuleikana. 29.8.2008 13:46 Vonar að Þór hafi ekki orðið fyrir skemmdum Gamla varðskipið Þór strandaði undan Hvammsvík skömmu fyrir hádegi. Þór hefur ekki verið í þjónustu Landhelgisgæslunnar síðustu ár en hann er nýttur við kvikmyndatökur við Grundartanga. Leikstjóri myndarinnar segir að skipið hafi verið mannlaust enda hafi tökuliðið fengið frí í gær vegna slæmrar veðurspár. Hann er vongóður um að skipið hafi staðist raunina. 29.8.2008 13:02 Hulda ráðin forstjóri Landspítala Hulda Gunnlaugsdóttir hefur verið ráðin forstjóri Landspítala -háskólasjúkrahúss og tekur til starfa um miðjan október. Guðlaugur Þór Þórðarsson, heilbrigðisráðherra, tilkynnt þetta á fundi með starfsmönnum nú í hádeginu og tók starfsfólk á móti Huldu með dynjandi lófataki. 29.8.2008 12:03 Gervigrasvöllur varð rokinu að bráð Gámurinn við Klébergsskóla á Kjalarnesi sem fauk í óveðrinu í morgun eyðilagði tvo ljósastaura og stórskemmdi grindverkið umhverfis gervigrasvöllinn við skólann. Björgvin Þór Þórhallson, skólastjóri segir að þetta sé þó ekki eina tjónið sem hlaust af rokinu því vindurinn feykti upp nýlögðu gervigrasinu við skólann. 29.8.2008 11:42 Borgarfulltrúar greiði úr eigin vasa fyrir boðsferðir Oddný Sturludóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, segir á vefsíðu sinni að borgarfulltrúar eiga að greiða sjálfir fyrir boðsferðir sem þeim er boðið að taka þátt í. 29.8.2008 11:14 Lausamunir fjúka í óveðri Mikið óveður hefur gengið yfir landið í nótt og í morgun og hafa Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins þurft að sinna nokkrum beiðnum í morgun vegna þess. 29.8.2008 11:01 Innanlandsflug liggur niðri Allt innanlandsflug liggur niðri vegna veðurs. Athugað verður með flug klukkan eitt eftir hádegi. Áætlunarferðum til Viðeyjar hefur verið aflýst í dag. 29.8.2008 10:42 Nýr forstjóri LSH kynntur á eftir Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, mun eftir hádegi tilkynna hver verður nýr forstjóri Landspítala háskólasjúkrahúss. 29.8.2008 10:32 Fyrirmyndarökumenn í Hvalfjarðargöngum Alls óku 56 ökumenn of hratt í Hvalfjarðargöngum á mánudag og þriðjudag. Lögreglan vaktaði 3.015 ökutæki á 46 klukkustundum og reyndust innan við 2% af heildarfjölda ökumanna aka of hratt. Meðalhraði hinna brotlegu var 85 kílómetrar á klukkustund en þarna er 70 kílómetra hámarkshraði. Sá sem hraðast ók var á 118 kílómetra hraða. 29.8.2008 10:31 Hollenski smyglarinn áfram í gæsluvarðhaldi Hollenskur karlmaður á áttræðisaldri var í gær úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald vegna aðildar að fíkniefnasmygli en tollverðir fundu tæp 200 kíló af fíkniefnum um borð í húsbíl hans þegar hann kom til landsins með ferjunni Norrænu 10. júní síðastliðinn. 29.8.2008 09:45 Lögreglan rannsakar enn innbrot í Seljahverfi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar enn inbrotsþjófs eða þjófa, sem brutust inn í einbýlishús í Seljahverfi í Reykjavík í gærdag og stálu miklum verðmætum. Meðal annars tölvum, rafmagnstækjum og skartgripum. Engin nágranni virðist hafa séð til þjófanna. 29.8.2008 08:19 Steypubíll valt við Akureyri Full lestaður steypubíll valt út af þjóðveginum norðan við Akureyri í gærkvöldi, skammt frá Ólafsfjarðarafleggjara. Ökumaður slapp ómeiddur, en bíllinn náðist ekki upp á veginn aftur fyrr en eftir miðnætti, og hafði steyputunnan þá verið losuð af honum. Tildrög eru óljós.- 29.8.2008 08:12 Fundu notaðar sprautunálar í Kókópuffs pakka Unglingar fundu nokkrar notaðar sprautur og nálar í kókópuffs pakka, á milli eins grunnskólans og leikskólans á Selfossi í gærkvöldi. Þeir hirtu dótið upp en köstuðu því frá sér í runna við félagsmiðstöðina, í stað þess að láta lögreguna vita. 29.8.2008 08:06 Gámur fauk af vörubíl Fjörutíu feta gámur fauk af vörubíl á Kjalarnesi undir morgun en þar fer vindurinn upp undir 30 metra á sekúndu í kviðum. Þar fauk líka stór gámur við Klébergsskóla, en olli ekki skemmdum eftir því sem best er vitað. Lögregla varar ökumenn við að fara þarna um. 29.8.2008 07:49 Árni á meðal stofnfjáreigenda í Byr - gefur ekki upp hve stór hluturinn er Árni Mathiesen, fjármálaráðherra, er á meðal stofnfjáreigenda í Byr. Þetta staðfestir Árni í samtali við Vísi. Hann vill þó ekki gefa upp hve stór hluturinn er, né hvenær hann keypti hann. Hann segist þó ekki hafa átt hann ýkja lengi. Árni seldi stofnfjárbréf í Sparisjóði Hafnarfjarðar sumarið 2005 og fékk hann fyrir þá hluti fimmtíu milljónir króna. Á þeim tíma sagði Árni í viðtali við Blaðið að þeir tímar væru liðnir að stjórnmálamenn ættu að vera að skipta sér af fjármálastofnunum. Sparisjóður Hafnarfjarðar sameinaðist síðar Sparisjóði Vélstjóra og úr varð Byr. Árni segir himinn og haf á milli þess að eiga í Byr og SPH. 29.8.2008 18:01 Fyrsti hauststormurinn á leiðinni Búist er við miklum stormi víða um land, þó einkum sunnan- og vestanlands, í nótt og fram eftir morgni. Þorsteinn V. Jónsson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir að fyrsta alvöru haustrokið komi yfirleitt flestum í opna skjöldu og því verði fólk að vera vart um sig. 28.8.2008 22:07 Dalabyggð krefur stjórnvöld og Rarik um úrbætur Sveitarstjórn Dalabyggðar hefur sent frá sér ályktun þar sem það skorar á stjórn Rarik og stjórnvöld að finna viðunandi lausn á rafmagnsmálum svæðisins án tafar. 28.8.2008 22:26 Dagbók Matthíasar: Sverrir með mikilvæg trúnaðarskjöl í sínum fórum Fyrrverandi bankastjóri Landsbankans mætti með trúnaðarskjöl um skuldastöðu stjórnmálaflokka og einstaklinga á fund fyrrverandi ritstjóra Morgunblaðsins . Þetta má ráða af opinberri dagbókarfærslu Matthíasar Johannessen. 28.8.2008 19:06 Rúmlega 80% telja að afnema eigi verðtryggingu Rúmlega áttatíu prósent landsmanna telja að afnema eigi verðtryggingu af lánum. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem Capacent gerði fyrir Stöd 2. 28.8.2008 18:24 Árni Þór: Eðlilegt að samgöngunefnd hafi fengið hótelgistingu Þingmanni Vinstri grænna í Reykjavík finnst eðlilegt að samgöngunefnd gisti á hóteli á höfuðborgarsvæðinu, þegar nefndin er í vettvangsferð þar, þótt þorri þeirra eigi heimili á svæðinu, jafnvel í nokkurra mínútna fjarlægð frá hótelinu. 28.8.2008 18:35 Mikil íbúafjölgun orsakasta af aðflutningi Nýtt vefrit fjármálaráðuneytisins segir að sá miklu fólksfjöldi sem orðið hafi hérlendis undanfarin ár megi að mestu rekja til mikil aðflutnings erlendra ríkisborgara. Í nýlegum tölum Hagstofu Íslands um mannfjölda á Íslandi kemur fram að hér bjuggu rúmlega 319 þúsund manns á miðju ári 2008, sem eru tæplega átta þúsund fleiri íbúar en voru hér fyrir ári síðan og er það næstmesta fjölgun íbúa á einu ári. 28.8.2008 18:10 Skessa á ferli í Reykjanesbæ Íbúar í Reykjanesbæ hafa tekið eftir dularfullum tröllasporum í bænum undanfarna daga og leiða menn líkum að því að þar sé á ferð hin þjóðþekkta skessa sem sagt er frá í bókunum um Siggu og skessuna í fjallinu. Skessan sú arna hyggur nú á búferlaflutninga í Svartahelli við Grófarhöfn. 28.8.2008 17:48 Bolvískar mæður í kröppum dansi í Frankfurt Fréttamiðillinn Bæjarins besta á Ísafirði greinir frá óskemmtilegri reynslu bolvískrar móður sem varð fyrir því að maður reyndi var að ræna barni hennar í Frankfurt. Hrund Karlsdóttir var ásamt sjö ára dóttur sinni í verslunarmiðstöð þegar ókunnugur maður vatt sér að þeim og reyndi að grípa stúlkuna. 28.8.2008 17:15 Kaupa sér velvild Stefán Jóhann Stefánsson, varaborgarfulltrúi Samfylkingarinnar, segir að fá íþróttafélög hafi efni á því að bjóða borgarfulltrúum og embættismönnum í boð og veislur. ,,Það eru nokkur félög sem hafa efni á að halda slík boð og með því eru þau að kaupa sér ákveðna velvild." 28.8.2008 17:15 Kirkjumálaráðherra: Biskupinn var einstakur maður „Með Sigurbirni Einarssyni er genginn öflugur málsvari kristni og mannúðar,” segir Björn Bjarnason ráðherra kirkjumála. 28.8.2008 17:12 Ekið á konu við Höfðabakka Ekið var á konu sem var fara að ganga yfir gangbraut á gatnamótum Dvergshöfða og Höfðabakka á sjötta tímanum. 28.8.2008 16:53 Tankur rifinn niður á Raufarhöfn Fjórir tankar hafa staðið á Raufarhöfn síðan ein af stærstu loðnubræðslum landsins var starfrækt þar en hún hætti fyrir tólf árum. Var fyrsti tankurinn af fjórum rifinn niður í gær. 28.8.2008 16:47 Forseti Íslands: Sigurbjörn biskup skipar heiðursess í hugum þjóðarinnar Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segir að Sigurbjörn Einarsson biskup sé í hópi fárra biskupa sem hafi öðlast heiðursess í hugum þjóðarinnar. Hans verði lengi minnst. Sigurbjörn lést í morgun, 97 ára að aldri. 28.8.2008 16:31 Frumvarp um bann við nektardansi liggur fyrir í þinginu Kolbrún Halldórsdóttir, þingmaður Vinstri, Grænna lagði fram frumvarp í byrjun árs, þess efnis að nektarsýningar í atvinnuskyni yrðu með öllu óheimilar. 28.8.2008 16:13 Mega ekki búast við að eiga inni greiða hjá borgarfulltrúum Svandís Svavarsdóttir segir að borgarfulltrúar verði að vera hafnir yfir allan vafa hvað varðar samskipti við þá aðila sem sækjast eftir margsháttar fyrirgreiðslu frá borginni. 28.8.2008 16:07 Ístak og Pósthúsið segja upp hundruðum manna Vinnumálastofnun bárust í dag tvær tilkynningar um hópuppsagnir. Annars vegar er um að ræða Pósthúsið ehf, sem sér meðal annars um dreifingu á Fréttablaðinu, en þar verður 129 blaðberum sagt upp störfum. 600 manns starfa hjá fyrirtækinu. Hins vegar er um að ræða uppsagnir hjá Ístak en þar er ráðgert að segja upp 2-300 starfsmönnum. 28.8.2008 15:41 Varaformaður allsherjarnefndar vill lög gegn nektardansstöðum Það kemur fyllilega til greina að Alþingi setji lög til að koma í veg fyrir að nektardans sé stundaður hér á landi, að mati Ágústar Ólafs Ágústssonar, varaformanns allsherjarnefndar Alþingis. Borgarráð skoraði á Alþingi í morgun að setja slík lög. 28.8.2008 15:21 Starfshópur skipaður til að ljúka við gerð siðareglna Borgarráð samþykkti samhljóða í dag að tillögu borgarstjóra að skipa fimm manna starfshóp til að ljúka gerð siðareglna fyrir kjörna fulltrúa Reykjavíkurborgar. 28.8.2008 15:14 Varað við stormi í nótt Veðurstofa Íslands hefur gefið út viðvörun vegna storms sem gengur yfir landið vestanvert í nótt og fyrramálið. Búist er við ört vaxandi austanátt með rigningu í kvöld, fyrst sunnantil. Austan og norðaustan 15-25 og rigning í nótt, hvassast vestantil. Af því tilefni vill Slysavarnafélagið Landsbjörg brýna fyrir fólki að gera ráðstafanir svo hægt sé að koma í veg fyrir tjón og óþægindi er vilja fylgja slíku veðri. 28.8.2008 14:43 Hlaupa 170 kílómetra um Mont Blanc Fjórir Íslendingar eru komnir til Chamonix í Frakklandi til þess að taka þátt í Tour Du Mont-Blanc fjallahlaupinu. Hlaupið er tæpir 170 kílómetrar með um 10 kílómetra hækkun. Hlaupaleiðin liggur í gegnum þrjú lönd, Frakkland, Sviss og Ítalíu. 28.8.2008 14:37 Ákærður fyrir að hóta lögreglumanni lífláti Karlmaður á fimmtugsaldri hefur verið ákærður fyrir að hóta lögreglumanni lífláti í fangaklefa á lögreglustöðinni að Hringbraut 130 í Reykjanesbæ þann 24. febrúar 2008. 28.8.2008 13:49 Borgarráð: Borgarstjóri spurður um veiðiferð Borgarfulltrúar Samfylkingar og Vinstri grænna lögðu fram fyrirspurn á fundi borgarráðs fyrr í dag þar sem Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri er spurð hvort hún hafi látið kanna málavexti umtalaðar veiðiferðar sem farin var í Miðfjarðará í ágúst í fyrra. 28.8.2008 13:09 Borgarráð vill lög til að banna nektardans Borgarráð samþykkti sameiginlega tillögu á fundi sínum í dag þar sem skorað er á Alþingi að gera þær breytingar sem þarf á lagaumhverfinu til að koma megi í veg fyrir starfsemi veitingastaða sem bjóða upp á nektardans. 28.8.2008 12:45 Silfurstrákarnir árita í Höllinni Það er búist við mannfjölda í Laugardalshöll í dag. Þar munu Óli, Fúsi, Guðjón, Logi, Snorri og allir hinir strákarnir í landsliðinu afhenda árituð plaköt af Ólympíulandsliðinu og rabba við gesti. 28.8.2008 12:21 Sjá næstu 50 fréttir
Gæslan var á undan handboltahetjunum Þegar Ólympíuliðið í handbolta veitti Fálkaorðum sínum móttöku á Bessastöðum á miðvikudag var haft orð á því að þetta væri í fyrsta skipti sem liðsheild væri veitt þessi orða. 29.8.2008 15:47
Sprunga við Kárahnjúkavirkjun Mögulegt er að bergfylla losni úr vegg Hafrahvammagljúfurs á móts við Kárahnjúkafoss við Kárahnjúkavirkjun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsvirkjun. Mannvirki eru ekki í hættu. 29.8.2008 15:41
Segja íbúa við Þjórsá beitta opinberi valdbeitingu Samtökin Sól á Suðurlandi segja íbúa við Þjórsá mismunað og beitta opinberi valdbeitingu. Samtökin segja slæmt að athugasemdir sem almenningur gerði við skipulagið voru sendar til lögfræðings á vegum Landsvirkjunar, sem fyrirtækið greiddi fyrir að svara athugasemdunum á þann veg sem því hentaði. 29.8.2008 15:20
Íslendingur handtekinn í Kína - Í varðhaldi síðan á laugardag Íslenskur ríkisborgari hefur verið í varðhaldi í Guangzhou í Kína síðan á laugardag. Dvalarleyfi mannsins er útrunnið og var hann því handtekinn af kínverskum yfirvöldum og hnepptur í varðhald. 29.8.2008 14:15
Móðir öryggisvarðar ósátt við vægan dóm árásamanns Fjölskylda Óttarrs Ómarssonar sem varð fyrir lífshættulegri árás í 10-11 í Austurstræti í apríl er mjög ósátt við dóminn sem árásamaður hans hlaut. „Okkur finnst rugl að hann þurfi aðeins að sitja inn í einn og hálfan mánuð. Þar að auki finnst okkur ekki tímabært að meta strax hve mikil áhrif þessi árás mun hafa á Óttarr," segir Hrefna Snæhólm móðir Óttarrs. 29.8.2008 14:13
15 mánaða fangelsi fyrir lífshættulega árás 23 ára Kópavogsbúi hefur verið dæmdur í 15 mánaða fangelsi fyrir 10-11 árásina svokölluð. 29.8.2008 13:56
Fráleitt að Þorgerður segi af sér Sigurður Kári Kristjánsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir fráleitt að Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra, þurfi að segja sér vegna tveggja ferða hennar á Ólympíuleikana. 29.8.2008 13:46
Vonar að Þór hafi ekki orðið fyrir skemmdum Gamla varðskipið Þór strandaði undan Hvammsvík skömmu fyrir hádegi. Þór hefur ekki verið í þjónustu Landhelgisgæslunnar síðustu ár en hann er nýttur við kvikmyndatökur við Grundartanga. Leikstjóri myndarinnar segir að skipið hafi verið mannlaust enda hafi tökuliðið fengið frí í gær vegna slæmrar veðurspár. Hann er vongóður um að skipið hafi staðist raunina. 29.8.2008 13:02
Hulda ráðin forstjóri Landspítala Hulda Gunnlaugsdóttir hefur verið ráðin forstjóri Landspítala -háskólasjúkrahúss og tekur til starfa um miðjan október. Guðlaugur Þór Þórðarsson, heilbrigðisráðherra, tilkynnt þetta á fundi með starfsmönnum nú í hádeginu og tók starfsfólk á móti Huldu með dynjandi lófataki. 29.8.2008 12:03
Gervigrasvöllur varð rokinu að bráð Gámurinn við Klébergsskóla á Kjalarnesi sem fauk í óveðrinu í morgun eyðilagði tvo ljósastaura og stórskemmdi grindverkið umhverfis gervigrasvöllinn við skólann. Björgvin Þór Þórhallson, skólastjóri segir að þetta sé þó ekki eina tjónið sem hlaust af rokinu því vindurinn feykti upp nýlögðu gervigrasinu við skólann. 29.8.2008 11:42
Borgarfulltrúar greiði úr eigin vasa fyrir boðsferðir Oddný Sturludóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, segir á vefsíðu sinni að borgarfulltrúar eiga að greiða sjálfir fyrir boðsferðir sem þeim er boðið að taka þátt í. 29.8.2008 11:14
Lausamunir fjúka í óveðri Mikið óveður hefur gengið yfir landið í nótt og í morgun og hafa Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins þurft að sinna nokkrum beiðnum í morgun vegna þess. 29.8.2008 11:01
Innanlandsflug liggur niðri Allt innanlandsflug liggur niðri vegna veðurs. Athugað verður með flug klukkan eitt eftir hádegi. Áætlunarferðum til Viðeyjar hefur verið aflýst í dag. 29.8.2008 10:42
Nýr forstjóri LSH kynntur á eftir Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, mun eftir hádegi tilkynna hver verður nýr forstjóri Landspítala háskólasjúkrahúss. 29.8.2008 10:32
Fyrirmyndarökumenn í Hvalfjarðargöngum Alls óku 56 ökumenn of hratt í Hvalfjarðargöngum á mánudag og þriðjudag. Lögreglan vaktaði 3.015 ökutæki á 46 klukkustundum og reyndust innan við 2% af heildarfjölda ökumanna aka of hratt. Meðalhraði hinna brotlegu var 85 kílómetrar á klukkustund en þarna er 70 kílómetra hámarkshraði. Sá sem hraðast ók var á 118 kílómetra hraða. 29.8.2008 10:31
Hollenski smyglarinn áfram í gæsluvarðhaldi Hollenskur karlmaður á áttræðisaldri var í gær úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald vegna aðildar að fíkniefnasmygli en tollverðir fundu tæp 200 kíló af fíkniefnum um borð í húsbíl hans þegar hann kom til landsins með ferjunni Norrænu 10. júní síðastliðinn. 29.8.2008 09:45
Lögreglan rannsakar enn innbrot í Seljahverfi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar enn inbrotsþjófs eða þjófa, sem brutust inn í einbýlishús í Seljahverfi í Reykjavík í gærdag og stálu miklum verðmætum. Meðal annars tölvum, rafmagnstækjum og skartgripum. Engin nágranni virðist hafa séð til þjófanna. 29.8.2008 08:19
Steypubíll valt við Akureyri Full lestaður steypubíll valt út af þjóðveginum norðan við Akureyri í gærkvöldi, skammt frá Ólafsfjarðarafleggjara. Ökumaður slapp ómeiddur, en bíllinn náðist ekki upp á veginn aftur fyrr en eftir miðnætti, og hafði steyputunnan þá verið losuð af honum. Tildrög eru óljós.- 29.8.2008 08:12
Fundu notaðar sprautunálar í Kókópuffs pakka Unglingar fundu nokkrar notaðar sprautur og nálar í kókópuffs pakka, á milli eins grunnskólans og leikskólans á Selfossi í gærkvöldi. Þeir hirtu dótið upp en köstuðu því frá sér í runna við félagsmiðstöðina, í stað þess að láta lögreguna vita. 29.8.2008 08:06
Gámur fauk af vörubíl Fjörutíu feta gámur fauk af vörubíl á Kjalarnesi undir morgun en þar fer vindurinn upp undir 30 metra á sekúndu í kviðum. Þar fauk líka stór gámur við Klébergsskóla, en olli ekki skemmdum eftir því sem best er vitað. Lögregla varar ökumenn við að fara þarna um. 29.8.2008 07:49
Árni á meðal stofnfjáreigenda í Byr - gefur ekki upp hve stór hluturinn er Árni Mathiesen, fjármálaráðherra, er á meðal stofnfjáreigenda í Byr. Þetta staðfestir Árni í samtali við Vísi. Hann vill þó ekki gefa upp hve stór hluturinn er, né hvenær hann keypti hann. Hann segist þó ekki hafa átt hann ýkja lengi. Árni seldi stofnfjárbréf í Sparisjóði Hafnarfjarðar sumarið 2005 og fékk hann fyrir þá hluti fimmtíu milljónir króna. Á þeim tíma sagði Árni í viðtali við Blaðið að þeir tímar væru liðnir að stjórnmálamenn ættu að vera að skipta sér af fjármálastofnunum. Sparisjóður Hafnarfjarðar sameinaðist síðar Sparisjóði Vélstjóra og úr varð Byr. Árni segir himinn og haf á milli þess að eiga í Byr og SPH. 29.8.2008 18:01
Fyrsti hauststormurinn á leiðinni Búist er við miklum stormi víða um land, þó einkum sunnan- og vestanlands, í nótt og fram eftir morgni. Þorsteinn V. Jónsson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir að fyrsta alvöru haustrokið komi yfirleitt flestum í opna skjöldu og því verði fólk að vera vart um sig. 28.8.2008 22:07
Dalabyggð krefur stjórnvöld og Rarik um úrbætur Sveitarstjórn Dalabyggðar hefur sent frá sér ályktun þar sem það skorar á stjórn Rarik og stjórnvöld að finna viðunandi lausn á rafmagnsmálum svæðisins án tafar. 28.8.2008 22:26
Dagbók Matthíasar: Sverrir með mikilvæg trúnaðarskjöl í sínum fórum Fyrrverandi bankastjóri Landsbankans mætti með trúnaðarskjöl um skuldastöðu stjórnmálaflokka og einstaklinga á fund fyrrverandi ritstjóra Morgunblaðsins . Þetta má ráða af opinberri dagbókarfærslu Matthíasar Johannessen. 28.8.2008 19:06
Rúmlega 80% telja að afnema eigi verðtryggingu Rúmlega áttatíu prósent landsmanna telja að afnema eigi verðtryggingu af lánum. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem Capacent gerði fyrir Stöd 2. 28.8.2008 18:24
Árni Þór: Eðlilegt að samgöngunefnd hafi fengið hótelgistingu Þingmanni Vinstri grænna í Reykjavík finnst eðlilegt að samgöngunefnd gisti á hóteli á höfuðborgarsvæðinu, þegar nefndin er í vettvangsferð þar, þótt þorri þeirra eigi heimili á svæðinu, jafnvel í nokkurra mínútna fjarlægð frá hótelinu. 28.8.2008 18:35
Mikil íbúafjölgun orsakasta af aðflutningi Nýtt vefrit fjármálaráðuneytisins segir að sá miklu fólksfjöldi sem orðið hafi hérlendis undanfarin ár megi að mestu rekja til mikil aðflutnings erlendra ríkisborgara. Í nýlegum tölum Hagstofu Íslands um mannfjölda á Íslandi kemur fram að hér bjuggu rúmlega 319 þúsund manns á miðju ári 2008, sem eru tæplega átta þúsund fleiri íbúar en voru hér fyrir ári síðan og er það næstmesta fjölgun íbúa á einu ári. 28.8.2008 18:10
Skessa á ferli í Reykjanesbæ Íbúar í Reykjanesbæ hafa tekið eftir dularfullum tröllasporum í bænum undanfarna daga og leiða menn líkum að því að þar sé á ferð hin þjóðþekkta skessa sem sagt er frá í bókunum um Siggu og skessuna í fjallinu. Skessan sú arna hyggur nú á búferlaflutninga í Svartahelli við Grófarhöfn. 28.8.2008 17:48
Bolvískar mæður í kröppum dansi í Frankfurt Fréttamiðillinn Bæjarins besta á Ísafirði greinir frá óskemmtilegri reynslu bolvískrar móður sem varð fyrir því að maður reyndi var að ræna barni hennar í Frankfurt. Hrund Karlsdóttir var ásamt sjö ára dóttur sinni í verslunarmiðstöð þegar ókunnugur maður vatt sér að þeim og reyndi að grípa stúlkuna. 28.8.2008 17:15
Kaupa sér velvild Stefán Jóhann Stefánsson, varaborgarfulltrúi Samfylkingarinnar, segir að fá íþróttafélög hafi efni á því að bjóða borgarfulltrúum og embættismönnum í boð og veislur. ,,Það eru nokkur félög sem hafa efni á að halda slík boð og með því eru þau að kaupa sér ákveðna velvild." 28.8.2008 17:15
Kirkjumálaráðherra: Biskupinn var einstakur maður „Með Sigurbirni Einarssyni er genginn öflugur málsvari kristni og mannúðar,” segir Björn Bjarnason ráðherra kirkjumála. 28.8.2008 17:12
Ekið á konu við Höfðabakka Ekið var á konu sem var fara að ganga yfir gangbraut á gatnamótum Dvergshöfða og Höfðabakka á sjötta tímanum. 28.8.2008 16:53
Tankur rifinn niður á Raufarhöfn Fjórir tankar hafa staðið á Raufarhöfn síðan ein af stærstu loðnubræðslum landsins var starfrækt þar en hún hætti fyrir tólf árum. Var fyrsti tankurinn af fjórum rifinn niður í gær. 28.8.2008 16:47
Forseti Íslands: Sigurbjörn biskup skipar heiðursess í hugum þjóðarinnar Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segir að Sigurbjörn Einarsson biskup sé í hópi fárra biskupa sem hafi öðlast heiðursess í hugum þjóðarinnar. Hans verði lengi minnst. Sigurbjörn lést í morgun, 97 ára að aldri. 28.8.2008 16:31
Frumvarp um bann við nektardansi liggur fyrir í þinginu Kolbrún Halldórsdóttir, þingmaður Vinstri, Grænna lagði fram frumvarp í byrjun árs, þess efnis að nektarsýningar í atvinnuskyni yrðu með öllu óheimilar. 28.8.2008 16:13
Mega ekki búast við að eiga inni greiða hjá borgarfulltrúum Svandís Svavarsdóttir segir að borgarfulltrúar verði að vera hafnir yfir allan vafa hvað varðar samskipti við þá aðila sem sækjast eftir margsháttar fyrirgreiðslu frá borginni. 28.8.2008 16:07
Ístak og Pósthúsið segja upp hundruðum manna Vinnumálastofnun bárust í dag tvær tilkynningar um hópuppsagnir. Annars vegar er um að ræða Pósthúsið ehf, sem sér meðal annars um dreifingu á Fréttablaðinu, en þar verður 129 blaðberum sagt upp störfum. 600 manns starfa hjá fyrirtækinu. Hins vegar er um að ræða uppsagnir hjá Ístak en þar er ráðgert að segja upp 2-300 starfsmönnum. 28.8.2008 15:41
Varaformaður allsherjarnefndar vill lög gegn nektardansstöðum Það kemur fyllilega til greina að Alþingi setji lög til að koma í veg fyrir að nektardans sé stundaður hér á landi, að mati Ágústar Ólafs Ágústssonar, varaformanns allsherjarnefndar Alþingis. Borgarráð skoraði á Alþingi í morgun að setja slík lög. 28.8.2008 15:21
Starfshópur skipaður til að ljúka við gerð siðareglna Borgarráð samþykkti samhljóða í dag að tillögu borgarstjóra að skipa fimm manna starfshóp til að ljúka gerð siðareglna fyrir kjörna fulltrúa Reykjavíkurborgar. 28.8.2008 15:14
Varað við stormi í nótt Veðurstofa Íslands hefur gefið út viðvörun vegna storms sem gengur yfir landið vestanvert í nótt og fyrramálið. Búist er við ört vaxandi austanátt með rigningu í kvöld, fyrst sunnantil. Austan og norðaustan 15-25 og rigning í nótt, hvassast vestantil. Af því tilefni vill Slysavarnafélagið Landsbjörg brýna fyrir fólki að gera ráðstafanir svo hægt sé að koma í veg fyrir tjón og óþægindi er vilja fylgja slíku veðri. 28.8.2008 14:43
Hlaupa 170 kílómetra um Mont Blanc Fjórir Íslendingar eru komnir til Chamonix í Frakklandi til þess að taka þátt í Tour Du Mont-Blanc fjallahlaupinu. Hlaupið er tæpir 170 kílómetrar með um 10 kílómetra hækkun. Hlaupaleiðin liggur í gegnum þrjú lönd, Frakkland, Sviss og Ítalíu. 28.8.2008 14:37
Ákærður fyrir að hóta lögreglumanni lífláti Karlmaður á fimmtugsaldri hefur verið ákærður fyrir að hóta lögreglumanni lífláti í fangaklefa á lögreglustöðinni að Hringbraut 130 í Reykjanesbæ þann 24. febrúar 2008. 28.8.2008 13:49
Borgarráð: Borgarstjóri spurður um veiðiferð Borgarfulltrúar Samfylkingar og Vinstri grænna lögðu fram fyrirspurn á fundi borgarráðs fyrr í dag þar sem Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri er spurð hvort hún hafi látið kanna málavexti umtalaðar veiðiferðar sem farin var í Miðfjarðará í ágúst í fyrra. 28.8.2008 13:09
Borgarráð vill lög til að banna nektardans Borgarráð samþykkti sameiginlega tillögu á fundi sínum í dag þar sem skorað er á Alþingi að gera þær breytingar sem þarf á lagaumhverfinu til að koma megi í veg fyrir starfsemi veitingastaða sem bjóða upp á nektardans. 28.8.2008 12:45
Silfurstrákarnir árita í Höllinni Það er búist við mannfjölda í Laugardalshöll í dag. Þar munu Óli, Fúsi, Guðjón, Logi, Snorri og allir hinir strákarnir í landsliðinu afhenda árituð plaköt af Ólympíulandsliðinu og rabba við gesti. 28.8.2008 12:21