Fleiri fréttir Skrifstofustjóri þingflokks Framsóknar til varnar Birki Jóni „Birkir hvorki hýsti mótið eða hefur af því atvinnu, svo tilgangur fréttarinnar er í sjálfu sér hulin ráðgáta. Ekki man ég eftir að menn hafi setið fyrir utan Vinabæ í Skipholtinu og skrifað fréttir um þá sem stunda fjárhættuspilið bingó þar á sunnudagskvöldum,“ skrifar Helga Sigrún Harðardóttir, skrifstofustjóri þingflokks Framsóknarflokksins, á heimasíðu sína. 20.2.2008 23:25 Spyr hvort ríkið muni leita bóta vegna verðsamráðs olíufélaganna Álfheiður Ingadóttir, þingmaður Vinstri – grænna, hefur lagt fram fyrirspurn á Alþingi til fjármálaráðherra um viðbrögð ríkisstjórnarinnar við verðsamráði olíufélaganna. 20.2.2008 22:41 Afklæddu og misþyrmdu miðaldra manni Tveir piltar réðust að manni á Hornafirði aðfararnótt laugardags. Létu þeir hann meðal annars afklæðast en árásin stóð yfir í á þriðju klukkustund. Fórnarlambið þekkti árársarmennina. 20.2.2008 19:38 Hrafn Gunnlaugsson vill Dubai-skipulag í Vatnsmýrina Það skortir dirfsku í tillögum um framtíðarskipulag Vatnsmýrar, segir Hrafn Gunnlaugsson kvikmyndaleikstjóri, sem hvetur menn til að byggja þar glæsileg háhýsi í anda Dubai, en ekki litla kassa og alla eins. 20.2.2008 19:09 Kampavín teygað sem aldrei fyrr Landsmenn hafa teygað kampavín sem aldrei fyrr í góðæri undanfarinna ára. Kampavínssala jókst um rösklega áttatíu prósent milli áranna 2003 og 2006. 20.2.2008 18:54 Friðrik Valur hefur ekkert hringt Lögreglan sendi frá sér tilkynningu um kvöldmatarleytið þar sem Friðrik Valur Hákonarson var beðinn að hringja heim til sín strax. Samkævæmt upplýsingum frá lögreglunni nú í kvöld hefur Friðrik ekkert látið í sér heyra. 20.2.2008 18:23 Ráðherra stöðvar loðnuveiðar Einar K. Guðfinnsson, sjávarútvegsráðherra, hefur ákveðið að fara að tillögu Hafrannsóknarstofnunar og stöðva loðnuveiðar á hádegi á morgun. Í samtali við Vísi sagði ráðherrann að áfram verði fylgst grannt með á miðunum og að möguleiki sé á því að veiðar geti hafist að nýju verði breyting á aðstæðum. 20.2.2008 16:54 Laun framhaldsskólakennara standist samanburð Leiðrétta þarf laun kennara í framhaldsskólum og tryggja að kjör þeirra standist til frambúðar samanburð við aðra háskólamenntaða ríkisstarfsmenn segir í ályktun Kennarasamands Íslands og Félags framhaldsskólakennara. 20.2.2008 16:54 Segir góða loðnuveiði fyrir innan Tvísker Mikla loðnu virðist vera að finna fyrir innan Tvísker fyrir austan Ingólfshöfða að sögn sjómanns sem þar var við veiðar. 20.2.2008 16:41 „Sá yðar sem syndlaus er kasti fyrsta steininum“ Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins, segist alls ekki fordæma pókerspilamennsku Birkis Jóns Jónssonar um síðustu helgi. Hann segist telja að Birkir hafi ekki gerst brotlegur við nein lög, en að vel komi til greina að fara yfir reglur varðandi fjárhættuspil. 20.2.2008 16:08 Gagnrýna yfirvöld fyrir aðgerðaleysi í tengslum við eldsneytishækkanir Stjórn Hópferðamiðstöðvarinnar, sem er hagsmuna- og umsýslufyrirtæki margra smárra eigenda hópferðabifreiða, krefst aðgerða vegna mikilla olíuverðshækkana að undanförnu. 20.2.2008 15:53 Skilorðsbundið fangelsi fyrir að reyna að hrækja á lögreglumann Héraðsdómur Norðurlands eystra dæmdi í dag karlmann í 45 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa reynt að hrækja í andlitið á lögreglumanni, hótað honum og öðrum lögreglumanni lífláti og að vinna fjölskyldum þeirra mein. 20.2.2008 15:42 Enginn starfsmaður lögreglunnar aðstoðaði Annþór Ekki er grunur um að starfsmenn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hafi komið að flótta Annþórs Kristjáns Karlssonar úr fangelsi á föstudag með refsiverðum hætti. 20.2.2008 15:14 Ósáttur við niðurstöðu Neytendastofu Framkvæmdastjóri Vagnsson MultiMedia er mjög ósáttur við þá ákvörðun Neytendastofu að sekta hann um hálfa milljóni króna fyrir að hafa ekki afskráð lénið tónlist.is eins og fyrri úrskurður Neytendastofu kvað á um. 20.2.2008 15:03 Þingmaður græddi tugþúsundir á fjárhættuspili Birkir Jón Jónsson, þingmaður Framsóknarflokksins, tók um helgina þátt í skipulögðu fjárhættuspili í miðbæ Reykjavíkur. 20.2.2008 14:47 Ástæða til að hafa áhyggjur af hækkun áburðarverðs Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir ástæðu til hafa áhyggjur hækkun áburðarverðs og segir ljóst að það muni leiða til hækkandi framleiðslukostnaðar á landbúnaðarvörum. Þetta kom fram í svari hans við fyrirspurn Jóns Bjarnasonar, þingmanns Vinstri grænna. 20.2.2008 14:25 Háskólinn í samstarf við Auðlindastofnun Indlands Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, undirritaði á dögunum samstarfssamning við indverska háskólann TERI (Auðlindastofnun Indlands), um víðtæka samvinnu í umhverfis- og auðlindafræðum, í orku- og jarðvísindum auk samvinnu í rannsóknum á sjálfbærri þróun. Samningurinn, sem var undirritaður í Nýju Delhi á Indlandi, felur einnig í sér gagnkvæm skipti á nemendum og kennurum. 20.2.2008 13:42 Alvarleg tíðindi ef hætta þarf loðnuveiðum Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra segir það alvarleg tíðindi ef hætta þurfi að loðnuveiðum í dag vegna slakrar stöðu loðnustofnsins. Þetta sagði hann í umræðum um störf þingsins á Alþingi í dag. 20.2.2008 13:40 Segir sparnaðaraðgerðir ekki stefna sjúklingum í voða Sviðsstjóri geðlækninga á Landspítalanum vísar fullyrðingum geðlækna á bug að sparnaðaraðgerðir á spítalanum muni stefna sjúklingum í voða. Hann segir um nauðsynlegar aðgerðir að ræða. 20.2.2008 12:45 Íslensk forsjárdeila að baki blóðugum átökum í Danmörku Að baki hinna blóðugu átaka sem áttu sér stað á milli íslenskra feðga og dansks karlmanns í Langæbæk í Danmörku um helgina býr harðvítug forræðisdeila. Málið hefur ratað á síður helstu dagblaða Danmerkur en þarlendir fjölmiðlar segja að afbrýðissemi hafi búið að baki átökunum. Málið er hins vegar mun flóknara en það. 20.2.2008 12:35 Gísli Marteinn í pólitísku blóði sínu fyrir eigin tilverknað Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra lýsir því yfir í bloggfærslu í nótt að ferill Gísla Marteins Baldurssonar, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, sé á enda. Hann liggi nú í pólitísku blóði sínu - fyrir eigin tilverknað. 20.2.2008 12:30 Bensínlítrinn að líkindum yfir 140 krónur innan skamms Bensínlítrinn fer að líkindum yfir 140 krónur innan skamms eftir mikla og óvænta hækkun á Rotterdam-markaðnum í gær. 20.2.2008 12:15 Efast um að lestarsamgöngur séu raunhæfur kostur Borgarstjórinn í Reykjavík, Ólafur F. Magnússon, segir að gífurlega dýrt yrði að koma á fót lestarsamgöngum og efast um að þær séu raunhæfur kostur. Slíkar hugmyndir hafi enda fengið hraklega meðferð í borgarstjórn fyrir nokkrum árum. 20.2.2008 12:09 Milljarðatap vofir yfir ef loðnuveiðar verða stöðvaðar Allt bendir til þess að loðnuveiðar verði stöðvaðar í dag, til þess að ganga ekki of nærri stofninum, sem virðist vera í mikilli lægð. Stöðvun þýddi milljarða tekjutap fyrir útvegsfyrirtæki, sjómenn og mörg byggðarlög. 20.2.2008 12:00 Metfjöldi umsókna um hreindýraveiðileyfi í ár Liðlega 3100 umsóknir um hreindýraveiðileyfi bárust veiðistjórnunarsviði Umhverfisstofnunar áður en umsóknarfrestur rann út á miðnætti 15. febrúar. 20.2.2008 11:50 Frjálslyndir enn með áhyggjur af fjölda innflytjenda Jón Magnússon, þingmaður Frjálsynda flokksins, hefur enn áhyggjur af fjölda innflytjenda hér á landi. 20.2.2008 11:03 Lögbrotum fækkar milli ára Lögbrotum sem skráð eru hjá Ríkislögreglustjóra fækkaði nokkuð í janúar miðað við sama mánuð í fyrra. Þetta kemur fram í nýrri afbrotatölfræði ríkislögreglustjóra. 20.2.2008 11:02 Íslendingar með mesta lífeyrissparnað í heiminum Ólafur Ísleifsson, hagfræðingur og lektor, segir að lífeyrissparnaður Íslendinga sé í fyrsta skipti orðinn sá mesti í heiminum. 20.2.2008 10:56 Dauðadópið Frá því í nóvember 2005 hefur Kompás fjallað mikið um læknadóp. Kompás hefur tvisvar sýnt fram á auðvelt aðgengi að læknadópi með hjálp falinna myndavéla og annað skiptið keypti 16 ára tálbeita Kompáss stórhættulegt morfín á götunni. Fréttablaðið greindi frá því nýverið að átján ára unglingur hefði látist eftir neyslu morfíns. Morfín er stórhættulegt efni sé það misnotað, en á hverju ári deyja um sex einstaklingar af völdum ofneyslu morfíns. 20.2.2008 10:49 Sektaður fyrir að afskrá ekki lénið tónlist.is Neytendastofa hefur sektað karlmann um hálfa milljón króna fyrir að hafa ekki farið að ákvörðun stofnunarinnar um að afskrá lénið tónlist.is. 20.2.2008 10:33 Enn fást engin svör um flótta Annþórs Enn bólar ekkert á svörum við því hvað fór úrskeiðis þegar Annþór Kristján Karlsson flúði úr haldi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu síðasta föstudag. 20.2.2008 10:32 Póstmenn semja við Íslandspóst Póstmannafélag Íslands og Íslandspóstur hafa náð saman um nýjan kjarasamning sem gildir til 30. nóvember 2010. 20.2.2008 10:02 Hópbílar fengu starfsmenntaviðurkenningu SAF Hópbílar fengu starfsmenntaviðurkenningu Samtaka ferðaþjónustunnar sem var afhent í fyrsta sinn á Degi menntunar í ferðaþjónustu á Grand Hóteli í gær. 20.2.2008 09:58 Færri fengu íslenskt ríkisfang í fyrra en árin á undan Tæplega 650 manns fengu íslenskt ríkisfang í fyrra sem eru nokkru færri en verið hefur undanfarin þrjú ár 20.2.2008 09:20 Met í töku ökumanna undir áhrifum fíkniefna Lögreglan á Suðurnesjum tók enn einn ökumanninn úr umferð í nótt, vegna aksturs undir áhrifum fíkniefna. 20.2.2008 09:19 Tuttugu og sjö teknir fyrir fíkniefnaakstur í mánuðinum Lögreglan á Suðurnesjum tók enn einn ökumanninn úr umferð í nótt vegna aksturs undir áhrifum fíkniefna. 20.2.2008 09:14 Dagur segir þriggja ára áætlunina pólitískan vandræðagang Dagur B. Eggertsson oddviti Samfylkingarinnar í borgarstjórn segir að þriggja ára áætlun nýs meirihluta endurspegli pólitískan vandræðagang, veika stöðu og skort á yfirsýn. Pólitísk pattstaða blasi við. 20.2.2008 08:40 Allt bendir til að loðnuveiðar verði stöðvaðar í dag Allt bendir til þess að loðnuveiðar verði stöðvaðar í dag til þess að ganga ekki of nærri stofninum, sem virðist vera í mikilli lægð. 20.2.2008 07:08 Aukið fylgi Samfylkingarinnar kemur Degi á óvart „Þetta er hærra en ég hef séð Samfylkinguna mælast áður og verð því að viðurkenna að þetta kom mér á óvart,“ segir Dagur B Eggertsson oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík. Flokkurinn mælist með 46,7% fylgi í nýrri könnun Capacent Gallup. 19.2.2008 21:40 Flestir vilja Hönnu Birnu sem borgarstjóra Hanna Birna Kristjánsdóttir fær 43,9% stuðning sem borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins samkvæmt netkönnun á vegum Capacent Gallup. Gísli Marteinn Baldursson kemur næstur á eftir Hönnu með 17,0%. 19.2.2008 19:00 Hringvegurinn opinn við Svignskarð Hringvegurinn við Svignaskarð í Borgarfirði er nú opinn. Framkvæmdum er ekki lokið og vegfarendur beðnir að fara varlega. 50 km hámarkshraði er um svæðið. 19.2.2008 22:33 Varð fyrir bíl og fluttur á slysadeild Keyrt var á gangandi vegfaranda á gatnamótum Grensásvegar og Miklubrautar nú í kvöld. Vegfarandinn fann til í baki og var fluttur á slysadeild. 19.2.2008 22:12 Barnaníðingur í Borgarnesi „Það var tilkynnt um að þessi maður væri þarna og við fórum og ræddum við hann. Ég get því staðfest að hann dvelur þarna,“ segir Theodór Þórðarson yfirlögregluþjónn í Borgarnesi. 19.2.2008 19:55 Samfylkingin bætir við sig í borginni Samfylkingin mælist með 46,7% fylgi í borginni samkvæmt könnun Capacent Gallup. Bætir hún við sig 16,2% frá síðustu kosningum. Frjálslyndir og óháðir fá 2,8% fylgi. 19.2.2008 19:30 Annar piltanna útskrifaður af gjörgæslu Piltur á átjanda ári liggur enn þungt haldinn á gjörgæsludeild eftir að bíll sem hann og félagi hans voru í skall harkalega á húsi á Akranesi í gær. Félagi hans var útskrifaður af gjörgæsludeild í dag. 19.2.2008 19:04 Sjá næstu 50 fréttir
Skrifstofustjóri þingflokks Framsóknar til varnar Birki Jóni „Birkir hvorki hýsti mótið eða hefur af því atvinnu, svo tilgangur fréttarinnar er í sjálfu sér hulin ráðgáta. Ekki man ég eftir að menn hafi setið fyrir utan Vinabæ í Skipholtinu og skrifað fréttir um þá sem stunda fjárhættuspilið bingó þar á sunnudagskvöldum,“ skrifar Helga Sigrún Harðardóttir, skrifstofustjóri þingflokks Framsóknarflokksins, á heimasíðu sína. 20.2.2008 23:25
Spyr hvort ríkið muni leita bóta vegna verðsamráðs olíufélaganna Álfheiður Ingadóttir, þingmaður Vinstri – grænna, hefur lagt fram fyrirspurn á Alþingi til fjármálaráðherra um viðbrögð ríkisstjórnarinnar við verðsamráði olíufélaganna. 20.2.2008 22:41
Afklæddu og misþyrmdu miðaldra manni Tveir piltar réðust að manni á Hornafirði aðfararnótt laugardags. Létu þeir hann meðal annars afklæðast en árásin stóð yfir í á þriðju klukkustund. Fórnarlambið þekkti árársarmennina. 20.2.2008 19:38
Hrafn Gunnlaugsson vill Dubai-skipulag í Vatnsmýrina Það skortir dirfsku í tillögum um framtíðarskipulag Vatnsmýrar, segir Hrafn Gunnlaugsson kvikmyndaleikstjóri, sem hvetur menn til að byggja þar glæsileg háhýsi í anda Dubai, en ekki litla kassa og alla eins. 20.2.2008 19:09
Kampavín teygað sem aldrei fyrr Landsmenn hafa teygað kampavín sem aldrei fyrr í góðæri undanfarinna ára. Kampavínssala jókst um rösklega áttatíu prósent milli áranna 2003 og 2006. 20.2.2008 18:54
Friðrik Valur hefur ekkert hringt Lögreglan sendi frá sér tilkynningu um kvöldmatarleytið þar sem Friðrik Valur Hákonarson var beðinn að hringja heim til sín strax. Samkævæmt upplýsingum frá lögreglunni nú í kvöld hefur Friðrik ekkert látið í sér heyra. 20.2.2008 18:23
Ráðherra stöðvar loðnuveiðar Einar K. Guðfinnsson, sjávarútvegsráðherra, hefur ákveðið að fara að tillögu Hafrannsóknarstofnunar og stöðva loðnuveiðar á hádegi á morgun. Í samtali við Vísi sagði ráðherrann að áfram verði fylgst grannt með á miðunum og að möguleiki sé á því að veiðar geti hafist að nýju verði breyting á aðstæðum. 20.2.2008 16:54
Laun framhaldsskólakennara standist samanburð Leiðrétta þarf laun kennara í framhaldsskólum og tryggja að kjör þeirra standist til frambúðar samanburð við aðra háskólamenntaða ríkisstarfsmenn segir í ályktun Kennarasamands Íslands og Félags framhaldsskólakennara. 20.2.2008 16:54
Segir góða loðnuveiði fyrir innan Tvísker Mikla loðnu virðist vera að finna fyrir innan Tvísker fyrir austan Ingólfshöfða að sögn sjómanns sem þar var við veiðar. 20.2.2008 16:41
„Sá yðar sem syndlaus er kasti fyrsta steininum“ Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins, segist alls ekki fordæma pókerspilamennsku Birkis Jóns Jónssonar um síðustu helgi. Hann segist telja að Birkir hafi ekki gerst brotlegur við nein lög, en að vel komi til greina að fara yfir reglur varðandi fjárhættuspil. 20.2.2008 16:08
Gagnrýna yfirvöld fyrir aðgerðaleysi í tengslum við eldsneytishækkanir Stjórn Hópferðamiðstöðvarinnar, sem er hagsmuna- og umsýslufyrirtæki margra smárra eigenda hópferðabifreiða, krefst aðgerða vegna mikilla olíuverðshækkana að undanförnu. 20.2.2008 15:53
Skilorðsbundið fangelsi fyrir að reyna að hrækja á lögreglumann Héraðsdómur Norðurlands eystra dæmdi í dag karlmann í 45 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa reynt að hrækja í andlitið á lögreglumanni, hótað honum og öðrum lögreglumanni lífláti og að vinna fjölskyldum þeirra mein. 20.2.2008 15:42
Enginn starfsmaður lögreglunnar aðstoðaði Annþór Ekki er grunur um að starfsmenn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hafi komið að flótta Annþórs Kristjáns Karlssonar úr fangelsi á föstudag með refsiverðum hætti. 20.2.2008 15:14
Ósáttur við niðurstöðu Neytendastofu Framkvæmdastjóri Vagnsson MultiMedia er mjög ósáttur við þá ákvörðun Neytendastofu að sekta hann um hálfa milljóni króna fyrir að hafa ekki afskráð lénið tónlist.is eins og fyrri úrskurður Neytendastofu kvað á um. 20.2.2008 15:03
Þingmaður græddi tugþúsundir á fjárhættuspili Birkir Jón Jónsson, þingmaður Framsóknarflokksins, tók um helgina þátt í skipulögðu fjárhættuspili í miðbæ Reykjavíkur. 20.2.2008 14:47
Ástæða til að hafa áhyggjur af hækkun áburðarverðs Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir ástæðu til hafa áhyggjur hækkun áburðarverðs og segir ljóst að það muni leiða til hækkandi framleiðslukostnaðar á landbúnaðarvörum. Þetta kom fram í svari hans við fyrirspurn Jóns Bjarnasonar, þingmanns Vinstri grænna. 20.2.2008 14:25
Háskólinn í samstarf við Auðlindastofnun Indlands Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, undirritaði á dögunum samstarfssamning við indverska háskólann TERI (Auðlindastofnun Indlands), um víðtæka samvinnu í umhverfis- og auðlindafræðum, í orku- og jarðvísindum auk samvinnu í rannsóknum á sjálfbærri þróun. Samningurinn, sem var undirritaður í Nýju Delhi á Indlandi, felur einnig í sér gagnkvæm skipti á nemendum og kennurum. 20.2.2008 13:42
Alvarleg tíðindi ef hætta þarf loðnuveiðum Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra segir það alvarleg tíðindi ef hætta þurfi að loðnuveiðum í dag vegna slakrar stöðu loðnustofnsins. Þetta sagði hann í umræðum um störf þingsins á Alþingi í dag. 20.2.2008 13:40
Segir sparnaðaraðgerðir ekki stefna sjúklingum í voða Sviðsstjóri geðlækninga á Landspítalanum vísar fullyrðingum geðlækna á bug að sparnaðaraðgerðir á spítalanum muni stefna sjúklingum í voða. Hann segir um nauðsynlegar aðgerðir að ræða. 20.2.2008 12:45
Íslensk forsjárdeila að baki blóðugum átökum í Danmörku Að baki hinna blóðugu átaka sem áttu sér stað á milli íslenskra feðga og dansks karlmanns í Langæbæk í Danmörku um helgina býr harðvítug forræðisdeila. Málið hefur ratað á síður helstu dagblaða Danmerkur en þarlendir fjölmiðlar segja að afbrýðissemi hafi búið að baki átökunum. Málið er hins vegar mun flóknara en það. 20.2.2008 12:35
Gísli Marteinn í pólitísku blóði sínu fyrir eigin tilverknað Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra lýsir því yfir í bloggfærslu í nótt að ferill Gísla Marteins Baldurssonar, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, sé á enda. Hann liggi nú í pólitísku blóði sínu - fyrir eigin tilverknað. 20.2.2008 12:30
Bensínlítrinn að líkindum yfir 140 krónur innan skamms Bensínlítrinn fer að líkindum yfir 140 krónur innan skamms eftir mikla og óvænta hækkun á Rotterdam-markaðnum í gær. 20.2.2008 12:15
Efast um að lestarsamgöngur séu raunhæfur kostur Borgarstjórinn í Reykjavík, Ólafur F. Magnússon, segir að gífurlega dýrt yrði að koma á fót lestarsamgöngum og efast um að þær séu raunhæfur kostur. Slíkar hugmyndir hafi enda fengið hraklega meðferð í borgarstjórn fyrir nokkrum árum. 20.2.2008 12:09
Milljarðatap vofir yfir ef loðnuveiðar verða stöðvaðar Allt bendir til þess að loðnuveiðar verði stöðvaðar í dag, til þess að ganga ekki of nærri stofninum, sem virðist vera í mikilli lægð. Stöðvun þýddi milljarða tekjutap fyrir útvegsfyrirtæki, sjómenn og mörg byggðarlög. 20.2.2008 12:00
Metfjöldi umsókna um hreindýraveiðileyfi í ár Liðlega 3100 umsóknir um hreindýraveiðileyfi bárust veiðistjórnunarsviði Umhverfisstofnunar áður en umsóknarfrestur rann út á miðnætti 15. febrúar. 20.2.2008 11:50
Frjálslyndir enn með áhyggjur af fjölda innflytjenda Jón Magnússon, þingmaður Frjálsynda flokksins, hefur enn áhyggjur af fjölda innflytjenda hér á landi. 20.2.2008 11:03
Lögbrotum fækkar milli ára Lögbrotum sem skráð eru hjá Ríkislögreglustjóra fækkaði nokkuð í janúar miðað við sama mánuð í fyrra. Þetta kemur fram í nýrri afbrotatölfræði ríkislögreglustjóra. 20.2.2008 11:02
Íslendingar með mesta lífeyrissparnað í heiminum Ólafur Ísleifsson, hagfræðingur og lektor, segir að lífeyrissparnaður Íslendinga sé í fyrsta skipti orðinn sá mesti í heiminum. 20.2.2008 10:56
Dauðadópið Frá því í nóvember 2005 hefur Kompás fjallað mikið um læknadóp. Kompás hefur tvisvar sýnt fram á auðvelt aðgengi að læknadópi með hjálp falinna myndavéla og annað skiptið keypti 16 ára tálbeita Kompáss stórhættulegt morfín á götunni. Fréttablaðið greindi frá því nýverið að átján ára unglingur hefði látist eftir neyslu morfíns. Morfín er stórhættulegt efni sé það misnotað, en á hverju ári deyja um sex einstaklingar af völdum ofneyslu morfíns. 20.2.2008 10:49
Sektaður fyrir að afskrá ekki lénið tónlist.is Neytendastofa hefur sektað karlmann um hálfa milljón króna fyrir að hafa ekki farið að ákvörðun stofnunarinnar um að afskrá lénið tónlist.is. 20.2.2008 10:33
Enn fást engin svör um flótta Annþórs Enn bólar ekkert á svörum við því hvað fór úrskeiðis þegar Annþór Kristján Karlsson flúði úr haldi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu síðasta föstudag. 20.2.2008 10:32
Póstmenn semja við Íslandspóst Póstmannafélag Íslands og Íslandspóstur hafa náð saman um nýjan kjarasamning sem gildir til 30. nóvember 2010. 20.2.2008 10:02
Hópbílar fengu starfsmenntaviðurkenningu SAF Hópbílar fengu starfsmenntaviðurkenningu Samtaka ferðaþjónustunnar sem var afhent í fyrsta sinn á Degi menntunar í ferðaþjónustu á Grand Hóteli í gær. 20.2.2008 09:58
Færri fengu íslenskt ríkisfang í fyrra en árin á undan Tæplega 650 manns fengu íslenskt ríkisfang í fyrra sem eru nokkru færri en verið hefur undanfarin þrjú ár 20.2.2008 09:20
Met í töku ökumanna undir áhrifum fíkniefna Lögreglan á Suðurnesjum tók enn einn ökumanninn úr umferð í nótt, vegna aksturs undir áhrifum fíkniefna. 20.2.2008 09:19
Tuttugu og sjö teknir fyrir fíkniefnaakstur í mánuðinum Lögreglan á Suðurnesjum tók enn einn ökumanninn úr umferð í nótt vegna aksturs undir áhrifum fíkniefna. 20.2.2008 09:14
Dagur segir þriggja ára áætlunina pólitískan vandræðagang Dagur B. Eggertsson oddviti Samfylkingarinnar í borgarstjórn segir að þriggja ára áætlun nýs meirihluta endurspegli pólitískan vandræðagang, veika stöðu og skort á yfirsýn. Pólitísk pattstaða blasi við. 20.2.2008 08:40
Allt bendir til að loðnuveiðar verði stöðvaðar í dag Allt bendir til þess að loðnuveiðar verði stöðvaðar í dag til þess að ganga ekki of nærri stofninum, sem virðist vera í mikilli lægð. 20.2.2008 07:08
Aukið fylgi Samfylkingarinnar kemur Degi á óvart „Þetta er hærra en ég hef séð Samfylkinguna mælast áður og verð því að viðurkenna að þetta kom mér á óvart,“ segir Dagur B Eggertsson oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík. Flokkurinn mælist með 46,7% fylgi í nýrri könnun Capacent Gallup. 19.2.2008 21:40
Flestir vilja Hönnu Birnu sem borgarstjóra Hanna Birna Kristjánsdóttir fær 43,9% stuðning sem borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins samkvæmt netkönnun á vegum Capacent Gallup. Gísli Marteinn Baldursson kemur næstur á eftir Hönnu með 17,0%. 19.2.2008 19:00
Hringvegurinn opinn við Svignskarð Hringvegurinn við Svignaskarð í Borgarfirði er nú opinn. Framkvæmdum er ekki lokið og vegfarendur beðnir að fara varlega. 50 km hámarkshraði er um svæðið. 19.2.2008 22:33
Varð fyrir bíl og fluttur á slysadeild Keyrt var á gangandi vegfaranda á gatnamótum Grensásvegar og Miklubrautar nú í kvöld. Vegfarandinn fann til í baki og var fluttur á slysadeild. 19.2.2008 22:12
Barnaníðingur í Borgarnesi „Það var tilkynnt um að þessi maður væri þarna og við fórum og ræddum við hann. Ég get því staðfest að hann dvelur þarna,“ segir Theodór Þórðarson yfirlögregluþjónn í Borgarnesi. 19.2.2008 19:55
Samfylkingin bætir við sig í borginni Samfylkingin mælist með 46,7% fylgi í borginni samkvæmt könnun Capacent Gallup. Bætir hún við sig 16,2% frá síðustu kosningum. Frjálslyndir og óháðir fá 2,8% fylgi. 19.2.2008 19:30
Annar piltanna útskrifaður af gjörgæslu Piltur á átjanda ári liggur enn þungt haldinn á gjörgæsludeild eftir að bíll sem hann og félagi hans voru í skall harkalega á húsi á Akranesi í gær. Félagi hans var útskrifaður af gjörgæsludeild í dag. 19.2.2008 19:04