Fleiri fréttir Júlíus Vífill líklegur í toppslag Líklegt er talið að Júlíus Vífill Ingvarsson gefi út yfirlýsingu í dag um að hann bjóði sig fram í efsta sæti lista Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar næsta vor. 17.9.2005 00:01 Stjórnarandstaðan saklaus "Það opinberast fyrir framan alþjóð að stjórnarliðar tala í austur og vestur. Ríkisstjórnin hefur haldið á þessu eins og hún ætli sér í framboð til öryggisráðsins og hefur varið til þess miklum fjármunum," segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar. 17.9.2005 00:01 Búa til ágreining "Ég bið menn nú að oftúlka ekki mín orð. Þessi umræða hefur ítrekað farið fram innan þingflokksins," segir Hjálmar Árnason, þingflokksformaður Framsóknarflokksins. 17.9.2005 00:01 Lík Friðriks fundið Lík Friðriks Ásgeirs Hermannssonar, sem fórst þegar bátur strandaði á Viðeyjarsundi laugardaginn 10. september síðastliðinn, fannst eftir umfangsmikla leit í gær. 17.9.2005 00:01 Íbúar ráði sjálfir uppbyggingu Sigurður Jónsson bæjarstjóri Garðs segir að bæjarstjórnin hafi allt frá byrjun verið nánast einróma þeirrar skoðunar að leggjast gegn sameiningu sveitarfélagsins við Sandgerði og Reykjanesbæ. 17.9.2005 00:01 Vilja virkja konur í stjórnmálum Konur eru ekki eins virkar og karlar í stjórnmálum og þessu þarf að breyta, segja Samfylkingarkonur, sem hafa stofnað kvennahreyfingu innan flokksins. 17.9.2005 00:01 Kosningaskrifstofan opnuð Gísli Marteinn opnaði kosningaskrifstofu sína í gær í Aðalstræti 6. "Það hefur verið góð stemning hér í allan dag," sagði Gísli Marteinn í gær og bætti við að um þrjú hundruð manns hefðu mætt og lýst yfir stuðningi sínum. 17.9.2005 00:01 Fjör í Skeiðaréttum í dag Menn og fé undu sér vel í Skeiðaréttum í dag. Landbúnaðarráðherrann lét ekki sitt eftir liggja. 17.9.2005 00:01 Varavinnuafl á Íslandi Samkvæmt íslenskum lögum eru erlendir starfsmenn hér á landi ekkert annað en varavinnuafl. Þetta kom fram á fundi um málefni innflytjenda sem haldinn var í húsakynnum Reykjavíkurakademíunnar. 17.9.2005 00:01 Boðaði framboð í öryggisráð Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra tók í gærkvöldi af skarið með framboð Íslendinga til setu í Öryggisráði Sameinuðuþjóðanna þegar hann lýsti því yfir á leiðtogafundi samtakanna að Íslendingar ætluðu að bjóða sig fram. Miðað er við kjörtímabilið 2009 til 2010. 16.9.2005 00:01 Á tvöföldum hámarkshraða á Sæbraut Lögreglan í Reykjavík stöðvaði í nótt ökumann á Sæbraut á 132 kílómetra hraða þar sem hámarkshraði er 60. Han var því á ríflega tvöföldum hámarkshraða og var hann sviptur ökuréttindum á staðnum. 16.9.2005 00:01 57% vilja Vilhjálm í fyrsta sætið 52 prósent sjálfstæðsimanna í Reykjavík vilja sjá Gísla Martein Baldursson skipa fyrsta sæti á lista flokksins við komandi borgarstjórnarkosningar og 48 prósent Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson. Þetta er niðurstaða könnunar sem Gallup vann fyrir einkafyrirtæki og birt er í <em>Morgunblaðinu</em>. Dæmið snýst hins vegar við þegar borgarbúar úr öllum flokkum voru spurðir. Þá völdu rúmlega 57 prósent Vilhjálm og tæp 43 prósent Gísla Martein. 16.9.2005 00:01 Grútur yfir gljáfægðan brúðarbíl Glansinn hvarf heldur betur af gljáfægðum væntanlegum brúðarbíl þegar hann mætti vörubíl með grútarfarmi á Ólafsfjarðarvegi í gærkvöldi. Í sama mund rann hluti farmsins af vörubílnum með þeim afleiðingum að brúðarbíllinn varð löðrandi í grút og fitu og lagði af honum mikinn fnyk langar leiðir. 16.9.2005 00:01 Tók af öll tvímæli um framboð Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra tók í gærkvöldi af öll tvímæli um framboð Íslendinga til setu í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna þegar hann lýsti því yfir á leiðtogafundi samtakanna að Íslendingar ætluðu að bjóða sig fram. Verðandi utanríkisráðherra vill ekki tjá sig um málið. 16.9.2005 00:01 Heildarlaun VR-félaga hækka um 10% Heildarlaun félagsmanna í VR hafa hækkað um tíu prósent frá því í fyrra, þremur prósentum meira en almennt á vinnumarkaði. 16.9.2005 00:01 Og Vodafone og Neyðarlínan semja Og Vodafone og Neyðarlínan hafa gengið frá samningi sem gerir Neyðarlínunni kleift að staðsetja farsíma Og Vodafone um leið og hringt er í 112. 16.9.2005 00:01 Sjálfstæðisflokkurinn fengi 53,9% 52 prósent Sjálfstæðismanna í Reykjavík vilja sjá Gísla Martein Baldursson skipa fyrsta sæti á lista flokksins í komandi borgarstjórnarkosningum og 48 prósent Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson. Þá mælist fylgi Sjálfstæðisflokksins í borginni tæplega 54 prósent. 16.9.2005 00:01 26 umferðaróhöpp í Reykjavík í gær 26 umferðaróhöpp urðu í Reykjavík í gær þrátt fyrir að akstursskilyrði væru hin ákjósanlegustu. Þetta er langt umfram allt meðaltal og kann lögregla enga sérstaka skýringu á þessari óhappahrynu. Enginn meiddist alvarlega en eignatjón hleypur á milljónum króna. 16.9.2005 00:01 Fékk brunnlok í sig í miðbænum Betur fór en á horfðist þegar strætisvagni var ekið á brunnlok á mótum Tjarnargötu og Skothúsvegar í Reykjavík rétt fyrir klukkan níu í morgun. Brunnlokið skaust upp og lenti á manni sem var á gangi í grenndinni. Að sögn lögreglunnar í Reykjavík meiddist maðurinn þó ekki alvarlega og var hann með góða meðvitund þegar hann var fluttur á slysadeild Landspítalans til aðhlynningar. 16.9.2005 00:01 Guttormur allur Ástsælasti boli landsmanna, Guttormur í Húsdýragarðinum, var felldur í morgun og borinn til grafar í dýragrafreitnum að bænum Hurðarbaki í Kjós. 16.9.2005 00:01 Óvissa um kjör hefur áhrif á skort Ein ástæðan fyrir því að illa gengur að ráða fólk til starfa í leikskólum í Kópavogi er sú að stjórnendur geta ekki sagt starfsfólki hvað það muni hafa í laun. 16.9.2005 00:01 Pókeræði á Íslandi Pókeræði geisar nú meðal landsmanna og nóg er um tækifæri til að taka þátt í ólöglegum fjárhættuspilum segir Sveinbjörn Kr. Þorkelsson, ráðgjafi hjá SÁÁ. Hann segir spilaklúbba og spilavíti færð reglulega á milli staða svo lögreglan komist ekki á sporið. Íslendingar eyða miklu fé í fjárhættuspil, en árlega velta lögleg fjárhættuspil rúmlega milljarði króna og ólöglegu spilavítin bætast þar á ofan. 16.9.2005 00:01 Herjólfur sigli tvisvar á dag Herjólfur fer tvær ferðir daglega milli lands og Vestmannaeyja frá og með næstu áramótum. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra hefur beint þeim tilmælum til yfirmanna Vegagerðarinnar að þeir semji við Samskip um að fjölga ferðum. Þær eru nú 590 á ári, eða rúmlega ein og hálf ferð á dag að meðaltali. Samgönguráðherra hefur jafnframt skipað Guðjón Hjörleifsson, þingmann og fyrrverandi bæjarstjóra Vestmannaeyja, sem formann nýrrar nefndar sem á að leita leiða til að efla ferðaþjónustu í Vestmannaeyjum. 16.9.2005 00:01 Í úrslit Nýmiðlunarverðlauna SÞ DVD-Kids leiktækið frá íslenska fyrirtækinu 3-PLUS er komið í úrslit í flokki rafrænnar afþreyingar í keppni um Nýmiðlunarverðlaun Sameinuðu þjóðanna. Alls voru sex verkefni valin úr um þúsund tilnefningum frá 168 löndum og er 3-PLUS eina fyrirtækið frá Norðurlöndum sem kemst í úrslit. DVD-KIDS er þráðlaust leiktæki fyrir börn sem breytir DVD-spilara í leikjavél fyrir börn frá þriggja ára aldri. 16.9.2005 00:01 Þotur lentu á Reykjavíkurvelli Fjórar Harrier-þotur frá konunglega breska flughernum lentu á Reykjavíkurflugvelli um klukkan þrjú í dag. Þær voru á leið til Keflavíkur en gátu ekki lent þar vegna veðurs og fóru til Reykjavíkur í staðinn. Þotur þessarar tegundar hafa löngum verið þekktar fyrir eiginleika sinn til taka á loft og lenda lóðrétt, en flugvélarnar lentu þó upp á gamla mátann á Reykjavíkurflugvelli í dag. 16.9.2005 00:01 Fjórar Harrier herþotur lentu í Reykjavík Fjórar Harrier herþotur frá breska flughernum lentu í Reykjavík kl 14:57 í dag. Á vef Flugmálastjórnar segir að þoturnar hafi verið að koma frá Kinnloss á Bretlandseyjum á leið til Keflavíkur. Þar gátu þær hins vegar ekki lent vegna lélegs skyggnis. Flugvélarnar munu taka eldsneyti í Reykjavík og halda svo til Keflavíkur um leið og veðurskilyrði leyfa. 16.9.2005 00:01 Aldrei fleiri útlendingar Tuttugasti hver starfsmaður á Íslandi er útlendingur og er hlutfallið það næsthæsta á Norðurlöndunum. Erlendir ríkisborgarar búsettir á Íslandi eru tvöfalt fleiri nú en fyrir áratug. </font /></b /> 16.9.2005 00:01 Erlendir starfsmenn óvíða fleiri Erlendir ríkisborgarar á Íslandi eru tvöfalt fleiri nú en fyrir áratug. Hlutfall erlends vinnuafls er með því sem mest þekkist á Norðurlöndunum og töluvert hærra en í Danmörku. Tæp 3.000 störf eru laus á Íslandi. Sigríður Dögg Auðunsdóttir ræddi við sérfræðinga og rýndi í nýjar tölur. </font /></b /> 16.9.2005 00:01 Fleiri treysta Vilhjálmi en Gísla Reykvíkingar treysta Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni betur en Gísla Marteini Baldurssyni til þess að gegna starfi borgarstjóra, samkvæmt niðurstöðum úr nýrri skoðanakönnun sem unnin var á vegum Gallup. 16.9.2005 00:01 Tíu vilja í sex efstu sætin Tíu gefa kost á sér í sex efstu sætin á lista Vinstri - grænna fyrir næstu borgarstjórnarkosningar, en forval á listann fer fram 1. október. Framboðsfrestur vegna forvalsins rann út í dag og þá höfðu eftirtaldir gefið kost á sér: Árni Þór Sigurðsson, Ásta Þorleifsdóttir, Grímur Atlason, Guðný Hildur Magnúsdóttir, Magnús Bergsson, Sóley Tómasdóttir, Svandís Svavarsdóttir, Ugla Egilsdóttir, Þorleifur Gunnlaugsson og Þorvaldur Þorvaldsson. 16.9.2005 00:01 Grunuð um að hafa neytt áfengis Lögregla segir rökstuddan grun um að hvort tveggja eigandi bátsins sem steytti á skeri á Viðeyjarsundi aðfaranótt laugardags og kona hans hafi neytt áfengis um kvöldið áður en slysið varð. Bæði njóta þau réttarstöðu sakborninga við yfirheyrslur vegna rannsóknar málsins. 16.9.2005 00:01 TF-SIF leitaði Friðriks í dag Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-SIF, leitaði við strendur, eyjar og sker allt frá Skerjafirði inn Kollafjörð, út með Kjalarnesi og upp á Akranes í dag að Friðriki Ásgeiri Hermannssyni sem saknað hefur verið í tæpa viku eftir að bátur sem hann var í steytti á skeri. Flogið var í kringum allar eyjar, m.a. Þerney, Lundey, Viðey, Engey og Akurey en leitin bar engan árangur. 16.9.2005 00:01 Tengjast kerfi Neyðarlínunnar Farsímanotendur, sem skipta við Og Vodafone, tengjast staðsetningarkerfi Neyðarlínunnar á næstu tveimur mánuðum. Eftir það búa þeir við sama öryggi og viðskiptavinir Landssímans. 16.9.2005 00:01 Kynbundinn launamunur 14 prósent Kynbundinn launamunur er 14 prósent samkvæmt launakönnun VR. Heildarlaun hafa hækkað um tíu prósent á milli ára og sýnir könnunin að þeir sem fóru í starfsmannaviðtal á síðasta ári eru með fjórum prósentum hærri laun en þeir sem ekki fóru í viðtal. 16.9.2005 00:01 Ekki athugasemdir við orð Halldórs Davíð Oddssson, utanríkisráðherra, gerir engar athugasemdir við það að Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra skyldi nefna framboð Íslands til öryggisráðsins á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. 16.9.2005 00:01 Óljós afstaða í flugvallarmáli Samgönguráðherra telur augljóst að innanlandsflugið flytjist til Keflavíkur ef það fer yfirhöfuð úr Reykjavík. Fyrir tveimur vikum sagðist hann þó ekki vilja bera ábyrgð á því. 16.9.2005 00:01 Rökstuddur grunur um áfengisneyslu Eigandi bátsins, sem fórst á Viðeyjarsundi fyrir tæpri viku, og kona hans hafa réttarstöðu sakborninga við rannsókn slyssins. Rökstuddur grunur er um að þau hafi neytt áfengis kvöldið örlagaríka. 16.9.2005 00:01 Hestamenn grunaðir um óvarkárni Sauðfjárriða er skæður sjúkdómur, en þar sem hún kemur upp þarf alla jafna að lóga öllu fé. Sérfræðingur Yfirdýralæknis hvetur menn til varkárni og átelur skemmdir á sauðfjárveikivarnagirðingum. 16.9.2005 00:01 Sigldu bátnum af skerinu Eigandi skemmtibátsins sem fórst um síðustu helgi og eiginkona hans njóta stöðu sakborninga í rannsókn lögreglu á slysinu. Báturinn sat í fyrstu á skerinu, en var svo siglt af því og sökk á sundinu. Símasamband var við bátinn í rúman hálftíma. 16.9.2005 00:01 Málsaðilar bera hver sinn kostnað Hæstiréttur staðfesti í vikunni dóm Héraðsdóms Reykjaness frá því í fyrravetur um landamerki Vogajarða og jarða í Brunnstaðahverfi í Vatnsleysustrandarhreppi utan að felldur var niður málskostnaður bæði í héraði og fyrir Hæstarétti. 16.9.2005 00:01 Unglingar til starfa á leikskólum Sautján ára unglingar og fólk sem talar litla íslensku hefur verið ráðið til starfa í leikskólum á höfuðborgarsvæðinu undanfarið. Dæmi eru um að foreldrar hafi þurft að senda börn sín til Vestmannaeyja vegna manneklu á leikskólum. 16.9.2005 00:01 Fjöldi manns við leit í dag Stórleit verður framkvæmd í dag að líki 34 ára karlmanns sem fórst eftir að skemmtibátur ók á Skarfasker á Viðeyjarsundi aðfararnótt síðasta laugardags. Jónas Hallsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn í Reykjavík, segir að leitað verði á svæði sem nær allt frá Gróttu og upp á Akranes. 16.9.2005 00:01 Norðmenn kynna sér offituaðgerðir Tólf norskir offitusjúklingar eru staddir hér á landi til að leggjast undir hnífinn. Hópur norskra heilbrigðisstarfsmanna fylgir hópnum til landsins en hann ætlar að reyna að læra af góðum árangri Íslendinga. 16.9.2005 00:01 Lagði hald á tæki slippstöðvar Fjármögnunarfyrirtæki lagði í nótt hald á hluta af tækjabúnaði sem Slippstöðin á Akureyri hefur notað við Kárahnjúka. Lögfræðingur Slippstöðvarinnar vill ekki staðfesta að fyrirtækið hafi átt tækin. Slippstöðin hefur séð um vinnu við rör inni í göngunum til Fljótsdals, en vinna þar hefur legið niðri eftir að tækin voru fjarlægð. 16.9.2005 00:01 Dæmdir fyrir að skjóta á pilt Tveir menn voru dæmdir í Héraðsdómi Norðurlands eystra í dag fyrir að skjóta að pilti úr lítilli loftbyssu í apríl. Mennirnir hlutu 8 og 5 mánaða fangelsi. Þeir létu fórnarlambið afklæðast á berangri á Vaðlaheiði og skutu á það alls sautján sinnum. fjórar kúlur voru fjarlægðar úr líkama hans. 16.9.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Júlíus Vífill líklegur í toppslag Líklegt er talið að Júlíus Vífill Ingvarsson gefi út yfirlýsingu í dag um að hann bjóði sig fram í efsta sæti lista Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar næsta vor. 17.9.2005 00:01
Stjórnarandstaðan saklaus "Það opinberast fyrir framan alþjóð að stjórnarliðar tala í austur og vestur. Ríkisstjórnin hefur haldið á þessu eins og hún ætli sér í framboð til öryggisráðsins og hefur varið til þess miklum fjármunum," segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar. 17.9.2005 00:01
Búa til ágreining "Ég bið menn nú að oftúlka ekki mín orð. Þessi umræða hefur ítrekað farið fram innan þingflokksins," segir Hjálmar Árnason, þingflokksformaður Framsóknarflokksins. 17.9.2005 00:01
Lík Friðriks fundið Lík Friðriks Ásgeirs Hermannssonar, sem fórst þegar bátur strandaði á Viðeyjarsundi laugardaginn 10. september síðastliðinn, fannst eftir umfangsmikla leit í gær. 17.9.2005 00:01
Íbúar ráði sjálfir uppbyggingu Sigurður Jónsson bæjarstjóri Garðs segir að bæjarstjórnin hafi allt frá byrjun verið nánast einróma þeirrar skoðunar að leggjast gegn sameiningu sveitarfélagsins við Sandgerði og Reykjanesbæ. 17.9.2005 00:01
Vilja virkja konur í stjórnmálum Konur eru ekki eins virkar og karlar í stjórnmálum og þessu þarf að breyta, segja Samfylkingarkonur, sem hafa stofnað kvennahreyfingu innan flokksins. 17.9.2005 00:01
Kosningaskrifstofan opnuð Gísli Marteinn opnaði kosningaskrifstofu sína í gær í Aðalstræti 6. "Það hefur verið góð stemning hér í allan dag," sagði Gísli Marteinn í gær og bætti við að um þrjú hundruð manns hefðu mætt og lýst yfir stuðningi sínum. 17.9.2005 00:01
Fjör í Skeiðaréttum í dag Menn og fé undu sér vel í Skeiðaréttum í dag. Landbúnaðarráðherrann lét ekki sitt eftir liggja. 17.9.2005 00:01
Varavinnuafl á Íslandi Samkvæmt íslenskum lögum eru erlendir starfsmenn hér á landi ekkert annað en varavinnuafl. Þetta kom fram á fundi um málefni innflytjenda sem haldinn var í húsakynnum Reykjavíkurakademíunnar. 17.9.2005 00:01
Boðaði framboð í öryggisráð Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra tók í gærkvöldi af skarið með framboð Íslendinga til setu í Öryggisráði Sameinuðuþjóðanna þegar hann lýsti því yfir á leiðtogafundi samtakanna að Íslendingar ætluðu að bjóða sig fram. Miðað er við kjörtímabilið 2009 til 2010. 16.9.2005 00:01
Á tvöföldum hámarkshraða á Sæbraut Lögreglan í Reykjavík stöðvaði í nótt ökumann á Sæbraut á 132 kílómetra hraða þar sem hámarkshraði er 60. Han var því á ríflega tvöföldum hámarkshraða og var hann sviptur ökuréttindum á staðnum. 16.9.2005 00:01
57% vilja Vilhjálm í fyrsta sætið 52 prósent sjálfstæðsimanna í Reykjavík vilja sjá Gísla Martein Baldursson skipa fyrsta sæti á lista flokksins við komandi borgarstjórnarkosningar og 48 prósent Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson. Þetta er niðurstaða könnunar sem Gallup vann fyrir einkafyrirtæki og birt er í <em>Morgunblaðinu</em>. Dæmið snýst hins vegar við þegar borgarbúar úr öllum flokkum voru spurðir. Þá völdu rúmlega 57 prósent Vilhjálm og tæp 43 prósent Gísla Martein. 16.9.2005 00:01
Grútur yfir gljáfægðan brúðarbíl Glansinn hvarf heldur betur af gljáfægðum væntanlegum brúðarbíl þegar hann mætti vörubíl með grútarfarmi á Ólafsfjarðarvegi í gærkvöldi. Í sama mund rann hluti farmsins af vörubílnum með þeim afleiðingum að brúðarbíllinn varð löðrandi í grút og fitu og lagði af honum mikinn fnyk langar leiðir. 16.9.2005 00:01
Tók af öll tvímæli um framboð Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra tók í gærkvöldi af öll tvímæli um framboð Íslendinga til setu í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna þegar hann lýsti því yfir á leiðtogafundi samtakanna að Íslendingar ætluðu að bjóða sig fram. Verðandi utanríkisráðherra vill ekki tjá sig um málið. 16.9.2005 00:01
Heildarlaun VR-félaga hækka um 10% Heildarlaun félagsmanna í VR hafa hækkað um tíu prósent frá því í fyrra, þremur prósentum meira en almennt á vinnumarkaði. 16.9.2005 00:01
Og Vodafone og Neyðarlínan semja Og Vodafone og Neyðarlínan hafa gengið frá samningi sem gerir Neyðarlínunni kleift að staðsetja farsíma Og Vodafone um leið og hringt er í 112. 16.9.2005 00:01
Sjálfstæðisflokkurinn fengi 53,9% 52 prósent Sjálfstæðismanna í Reykjavík vilja sjá Gísla Martein Baldursson skipa fyrsta sæti á lista flokksins í komandi borgarstjórnarkosningum og 48 prósent Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson. Þá mælist fylgi Sjálfstæðisflokksins í borginni tæplega 54 prósent. 16.9.2005 00:01
26 umferðaróhöpp í Reykjavík í gær 26 umferðaróhöpp urðu í Reykjavík í gær þrátt fyrir að akstursskilyrði væru hin ákjósanlegustu. Þetta er langt umfram allt meðaltal og kann lögregla enga sérstaka skýringu á þessari óhappahrynu. Enginn meiddist alvarlega en eignatjón hleypur á milljónum króna. 16.9.2005 00:01
Fékk brunnlok í sig í miðbænum Betur fór en á horfðist þegar strætisvagni var ekið á brunnlok á mótum Tjarnargötu og Skothúsvegar í Reykjavík rétt fyrir klukkan níu í morgun. Brunnlokið skaust upp og lenti á manni sem var á gangi í grenndinni. Að sögn lögreglunnar í Reykjavík meiddist maðurinn þó ekki alvarlega og var hann með góða meðvitund þegar hann var fluttur á slysadeild Landspítalans til aðhlynningar. 16.9.2005 00:01
Guttormur allur Ástsælasti boli landsmanna, Guttormur í Húsdýragarðinum, var felldur í morgun og borinn til grafar í dýragrafreitnum að bænum Hurðarbaki í Kjós. 16.9.2005 00:01
Óvissa um kjör hefur áhrif á skort Ein ástæðan fyrir því að illa gengur að ráða fólk til starfa í leikskólum í Kópavogi er sú að stjórnendur geta ekki sagt starfsfólki hvað það muni hafa í laun. 16.9.2005 00:01
Pókeræði á Íslandi Pókeræði geisar nú meðal landsmanna og nóg er um tækifæri til að taka þátt í ólöglegum fjárhættuspilum segir Sveinbjörn Kr. Þorkelsson, ráðgjafi hjá SÁÁ. Hann segir spilaklúbba og spilavíti færð reglulega á milli staða svo lögreglan komist ekki á sporið. Íslendingar eyða miklu fé í fjárhættuspil, en árlega velta lögleg fjárhættuspil rúmlega milljarði króna og ólöglegu spilavítin bætast þar á ofan. 16.9.2005 00:01
Herjólfur sigli tvisvar á dag Herjólfur fer tvær ferðir daglega milli lands og Vestmannaeyja frá og með næstu áramótum. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra hefur beint þeim tilmælum til yfirmanna Vegagerðarinnar að þeir semji við Samskip um að fjölga ferðum. Þær eru nú 590 á ári, eða rúmlega ein og hálf ferð á dag að meðaltali. Samgönguráðherra hefur jafnframt skipað Guðjón Hjörleifsson, þingmann og fyrrverandi bæjarstjóra Vestmannaeyja, sem formann nýrrar nefndar sem á að leita leiða til að efla ferðaþjónustu í Vestmannaeyjum. 16.9.2005 00:01
Í úrslit Nýmiðlunarverðlauna SÞ DVD-Kids leiktækið frá íslenska fyrirtækinu 3-PLUS er komið í úrslit í flokki rafrænnar afþreyingar í keppni um Nýmiðlunarverðlaun Sameinuðu þjóðanna. Alls voru sex verkefni valin úr um þúsund tilnefningum frá 168 löndum og er 3-PLUS eina fyrirtækið frá Norðurlöndum sem kemst í úrslit. DVD-KIDS er þráðlaust leiktæki fyrir börn sem breytir DVD-spilara í leikjavél fyrir börn frá þriggja ára aldri. 16.9.2005 00:01
Þotur lentu á Reykjavíkurvelli Fjórar Harrier-þotur frá konunglega breska flughernum lentu á Reykjavíkurflugvelli um klukkan þrjú í dag. Þær voru á leið til Keflavíkur en gátu ekki lent þar vegna veðurs og fóru til Reykjavíkur í staðinn. Þotur þessarar tegundar hafa löngum verið þekktar fyrir eiginleika sinn til taka á loft og lenda lóðrétt, en flugvélarnar lentu þó upp á gamla mátann á Reykjavíkurflugvelli í dag. 16.9.2005 00:01
Fjórar Harrier herþotur lentu í Reykjavík Fjórar Harrier herþotur frá breska flughernum lentu í Reykjavík kl 14:57 í dag. Á vef Flugmálastjórnar segir að þoturnar hafi verið að koma frá Kinnloss á Bretlandseyjum á leið til Keflavíkur. Þar gátu þær hins vegar ekki lent vegna lélegs skyggnis. Flugvélarnar munu taka eldsneyti í Reykjavík og halda svo til Keflavíkur um leið og veðurskilyrði leyfa. 16.9.2005 00:01
Aldrei fleiri útlendingar Tuttugasti hver starfsmaður á Íslandi er útlendingur og er hlutfallið það næsthæsta á Norðurlöndunum. Erlendir ríkisborgarar búsettir á Íslandi eru tvöfalt fleiri nú en fyrir áratug. </font /></b /> 16.9.2005 00:01
Erlendir starfsmenn óvíða fleiri Erlendir ríkisborgarar á Íslandi eru tvöfalt fleiri nú en fyrir áratug. Hlutfall erlends vinnuafls er með því sem mest þekkist á Norðurlöndunum og töluvert hærra en í Danmörku. Tæp 3.000 störf eru laus á Íslandi. Sigríður Dögg Auðunsdóttir ræddi við sérfræðinga og rýndi í nýjar tölur. </font /></b /> 16.9.2005 00:01
Fleiri treysta Vilhjálmi en Gísla Reykvíkingar treysta Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni betur en Gísla Marteini Baldurssyni til þess að gegna starfi borgarstjóra, samkvæmt niðurstöðum úr nýrri skoðanakönnun sem unnin var á vegum Gallup. 16.9.2005 00:01
Tíu vilja í sex efstu sætin Tíu gefa kost á sér í sex efstu sætin á lista Vinstri - grænna fyrir næstu borgarstjórnarkosningar, en forval á listann fer fram 1. október. Framboðsfrestur vegna forvalsins rann út í dag og þá höfðu eftirtaldir gefið kost á sér: Árni Þór Sigurðsson, Ásta Þorleifsdóttir, Grímur Atlason, Guðný Hildur Magnúsdóttir, Magnús Bergsson, Sóley Tómasdóttir, Svandís Svavarsdóttir, Ugla Egilsdóttir, Þorleifur Gunnlaugsson og Þorvaldur Þorvaldsson. 16.9.2005 00:01
Grunuð um að hafa neytt áfengis Lögregla segir rökstuddan grun um að hvort tveggja eigandi bátsins sem steytti á skeri á Viðeyjarsundi aðfaranótt laugardags og kona hans hafi neytt áfengis um kvöldið áður en slysið varð. Bæði njóta þau réttarstöðu sakborninga við yfirheyrslur vegna rannsóknar málsins. 16.9.2005 00:01
TF-SIF leitaði Friðriks í dag Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-SIF, leitaði við strendur, eyjar og sker allt frá Skerjafirði inn Kollafjörð, út með Kjalarnesi og upp á Akranes í dag að Friðriki Ásgeiri Hermannssyni sem saknað hefur verið í tæpa viku eftir að bátur sem hann var í steytti á skeri. Flogið var í kringum allar eyjar, m.a. Þerney, Lundey, Viðey, Engey og Akurey en leitin bar engan árangur. 16.9.2005 00:01
Tengjast kerfi Neyðarlínunnar Farsímanotendur, sem skipta við Og Vodafone, tengjast staðsetningarkerfi Neyðarlínunnar á næstu tveimur mánuðum. Eftir það búa þeir við sama öryggi og viðskiptavinir Landssímans. 16.9.2005 00:01
Kynbundinn launamunur 14 prósent Kynbundinn launamunur er 14 prósent samkvæmt launakönnun VR. Heildarlaun hafa hækkað um tíu prósent á milli ára og sýnir könnunin að þeir sem fóru í starfsmannaviðtal á síðasta ári eru með fjórum prósentum hærri laun en þeir sem ekki fóru í viðtal. 16.9.2005 00:01
Ekki athugasemdir við orð Halldórs Davíð Oddssson, utanríkisráðherra, gerir engar athugasemdir við það að Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra skyldi nefna framboð Íslands til öryggisráðsins á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. 16.9.2005 00:01
Óljós afstaða í flugvallarmáli Samgönguráðherra telur augljóst að innanlandsflugið flytjist til Keflavíkur ef það fer yfirhöfuð úr Reykjavík. Fyrir tveimur vikum sagðist hann þó ekki vilja bera ábyrgð á því. 16.9.2005 00:01
Rökstuddur grunur um áfengisneyslu Eigandi bátsins, sem fórst á Viðeyjarsundi fyrir tæpri viku, og kona hans hafa réttarstöðu sakborninga við rannsókn slyssins. Rökstuddur grunur er um að þau hafi neytt áfengis kvöldið örlagaríka. 16.9.2005 00:01
Hestamenn grunaðir um óvarkárni Sauðfjárriða er skæður sjúkdómur, en þar sem hún kemur upp þarf alla jafna að lóga öllu fé. Sérfræðingur Yfirdýralæknis hvetur menn til varkárni og átelur skemmdir á sauðfjárveikivarnagirðingum. 16.9.2005 00:01
Sigldu bátnum af skerinu Eigandi skemmtibátsins sem fórst um síðustu helgi og eiginkona hans njóta stöðu sakborninga í rannsókn lögreglu á slysinu. Báturinn sat í fyrstu á skerinu, en var svo siglt af því og sökk á sundinu. Símasamband var við bátinn í rúman hálftíma. 16.9.2005 00:01
Málsaðilar bera hver sinn kostnað Hæstiréttur staðfesti í vikunni dóm Héraðsdóms Reykjaness frá því í fyrravetur um landamerki Vogajarða og jarða í Brunnstaðahverfi í Vatnsleysustrandarhreppi utan að felldur var niður málskostnaður bæði í héraði og fyrir Hæstarétti. 16.9.2005 00:01
Unglingar til starfa á leikskólum Sautján ára unglingar og fólk sem talar litla íslensku hefur verið ráðið til starfa í leikskólum á höfuðborgarsvæðinu undanfarið. Dæmi eru um að foreldrar hafi þurft að senda börn sín til Vestmannaeyja vegna manneklu á leikskólum. 16.9.2005 00:01
Fjöldi manns við leit í dag Stórleit verður framkvæmd í dag að líki 34 ára karlmanns sem fórst eftir að skemmtibátur ók á Skarfasker á Viðeyjarsundi aðfararnótt síðasta laugardags. Jónas Hallsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn í Reykjavík, segir að leitað verði á svæði sem nær allt frá Gróttu og upp á Akranes. 16.9.2005 00:01
Norðmenn kynna sér offituaðgerðir Tólf norskir offitusjúklingar eru staddir hér á landi til að leggjast undir hnífinn. Hópur norskra heilbrigðisstarfsmanna fylgir hópnum til landsins en hann ætlar að reyna að læra af góðum árangri Íslendinga. 16.9.2005 00:01
Lagði hald á tæki slippstöðvar Fjármögnunarfyrirtæki lagði í nótt hald á hluta af tækjabúnaði sem Slippstöðin á Akureyri hefur notað við Kárahnjúka. Lögfræðingur Slippstöðvarinnar vill ekki staðfesta að fyrirtækið hafi átt tækin. Slippstöðin hefur séð um vinnu við rör inni í göngunum til Fljótsdals, en vinna þar hefur legið niðri eftir að tækin voru fjarlægð. 16.9.2005 00:01
Dæmdir fyrir að skjóta á pilt Tveir menn voru dæmdir í Héraðsdómi Norðurlands eystra í dag fyrir að skjóta að pilti úr lítilli loftbyssu í apríl. Mennirnir hlutu 8 og 5 mánaða fangelsi. Þeir létu fórnarlambið afklæðast á berangri á Vaðlaheiði og skutu á það alls sautján sinnum. fjórar kúlur voru fjarlægðar úr líkama hans. 16.9.2005 00:01