Fleiri fréttir Khamenei segir furstadæmin hafa svikið aðra múslima Ayatollah Ali Khamenei, æðsti leiðtogi Íran, segir Sameinuðu arabísku furstadæmin hafa svikið önnur ríki múslima og Palestínumenn með samkomulagi ríkisins við Ísrael. 1.9.2020 14:51 Þrengslavegur lokaður á morgun Þrengslavegur (39) verður lokaður stærstan hluta morgundagsins vegna malbikunarframkvæmda. 1.9.2020 14:50 Telur að viðskiptahagsmunir hafi vegið þyngra en lýðheilsa þjóðarinnar Erla Björnsdóttir, sálfræðingur, kveðst afar vonsvikin vegna ákvörðunar ríkisstjórnarinnar um að klukkan á Íslandi verði óbreytt. Ákvörðunin sé tekin þvert á vilja meirihluta landsmanna og þvert á vilja meirihluta þeirra sem skiluðu umsögnum um málið. 1.9.2020 14:35 Danir breyta lögum um nauðgun: Kynlíf skuli byggt á samþykki Meirihluti danskra þingmanna hefur náð samkomulagi um breytingar sem skuli gerðar á lögum um nauðgun. Framvegis skuli tryggt að allir viðkomandi aðilar séu þess samþykkir áður en kynlíf er stundað. 1.9.2020 14:31 Róleg yfir kærunni en segir ásakanir um „samantekin ráð“ fráleitar Snærós Sindradóttir vísar því alfarið á bug að um „samantekin ráð“ starfsmanna RÚV sé að ræða og segir það hættulegt ef stórfyrirtæki geti þaggað niður í fjölmiðlafólki. 1.9.2020 14:15 Tölvuárás gerð á norska þingið Umfangsmikil tölvuárás hefur verið gerð á norska þingið þar sem tölvupóstsreikningar fjölda þingmanna hafa verið hakkaðir. 1.9.2020 13:55 Flutt með sjúkraflugi eftir bílveltu Kona var flutt á Landspítalann í Reykjavík með sjúkraflugi frá Sauðárkróki eftir að bíll hennar lenti utan vegar á þjóðvegi 1, skammt frá bænum Stóru-Giljá í Austur-Húnavatnssýslu. Mbl greindi fyrst frá. 1.9.2020 13:43 Lýsti yfir stuðningi við táning sem skaut þrjá menn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lýsti í gær yfir stuðningi við hinn sautján ára gamla Kyle Rittenhouse, sem skaut þrjá, þar af tvo til bana, á mótmælum í borginni Kenosha í síðustu viku. 1.9.2020 13:42 Feðgar syntu í Brimkatli, annar í jakkafötum og hinn í sundskýlu Brimketill vestast í Staðarbergi á Reykjanesi er náttúruperla sem fjölmargir sækja á hverju ári. Ekki síst yfir sumartímann enda mjög fallegt svæði. Feðgar syntu nýlega í katlinum, annar í sundskýlu en hinn í jakkafötum. 1.9.2020 13:40 Bein útsending: Fyrstu óundirbúnu fyrirspurnirnar á fundi borgarstjórnar Fundur í borgarstjórn Reykjavíkurborgar hefst klukkan 14 þar sem í fyrsta sinn verða óundirbúnar fyrirspurnir á dagskrá. 1.9.2020 13:40 Þórhallur miðill fær að áfrýja til Hæstaréttar Hæstiréttur hefur fallist á að taka fyrir mál Þórhalls Guðmundssonar, oftast nefndur Þórhallur miðill. 1.9.2020 12:54 Uppsagnirnar á Herjólfi „hrikalega þungbærar“ Bæjarstjóri Vestmannaeyja segir það afar þungbært að öllum starfsmönnum Herjólfs ohf. Hafi verið sagt upp störfum í gær. 1.9.2020 12:35 Benedikt nýr forseti Hæstaréttar Benedikt Bogason tók í dag við embætti forseta Hæstaréttar af Þorgeiri Örlygssyni sem gegnt hefur embættinu frá 1. janúar 2017. 1.9.2020 12:29 Ráðherra heimsækir Suðurnesin vegna ástandsins Félagsmálaráðherra mun heimsækja Suðurnes öðru hvoru megin við helgina til að fara yfir stöðuna í þeim landshluta vegna mikils atvinnuleysis. 17 prósent eru án atvinnu á Suðurnesjum og nær fimmti hver atvinnulaus í Reykjanesbæ. 1.9.2020 12:23 Milljón Rússar hafa smitast af Covid-19 Landið er fjórða ríkið til að ná þessum áfanga, ef svo má að orði komast, eftir að tilfellum fjölgaði um 4.729 á milli daga. 1.9.2020 11:43 Þrír látnir eftir bruna á Grænlandi Þrír eru látnir eftir eldur kom upp í íbúðahúsi í Paamiut á vesturströnd Grænlands í nótt. 1.9.2020 11:42 Biður fólk að anda rólega varðandi bóluefni gegn kórónuveirunni Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir meiri bjartsýni ríkja nú en áður um það að bóluefni gegn kórónuveirunni sem veldur Covid-19 komi á markað á fyrri hluta næsta árs. 1.9.2020 11:37 „September hefst með látum“ Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir fyrir Norðurland vestra, Norðurland eystra, Miðhálendið og Austurland að Glettingi síðar í vikunni. 1.9.2020 11:35 Fimm greindust innanlands í gær Alls greindust fimm með virkt kórónuveirusmit síðasta sólarhringinn hér á landi. Þá greindust fjórir með kórónuveirusmit á landamærunum, en niðurstöðu mótefnamælingar er beðið í tilviki tveggja. Hinir tveir voru með mótefni. 1.9.2020 11:03 Samherji kærir ellefu starfsmenn RÚV til siðanefndar vegna ummæla á samfélagsmiðlum Kæran snýr að færslum umræddra starfsmanna á samfélagsmiðlum á tímabilinu nóvember 2019 til ágúst 2020. 1.9.2020 11:01 Gagnrýna Ungverja fyrir að loka landamærunum einhliða Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur gagnrýnt ákvörðun ungverskra stjórnvalda um að loka landamærum sínum einhliða til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. 1.9.2020 10:57 Ávaxtaflugan að gera margan Reykvíkinginn gráhærðan Skordýrafræðingur segir að um sé að ræða merkilegar og flottar flugur. 1.9.2020 10:39 Ætluðu til Reykjavíkur en enduðu föst í Innri-Njarðvík Lögreglan á Suðurnesjum aðstoðaði í gærmorgun erlent par sem fest hafði bíl sinn úti fyrir Innri-Njarðvík. 1.9.2020 10:32 Charlie Hebdo endurbirtir myndirnar af spámanninum Forsvarsmenn tímaritsins víðfræga Charlie Hebdo ætla að endurbirta umdeildar myndir af spámanninum Múhameð. Það verður gert vegna réttarhalda gegn fjölda aðila sem sakaðir eru um að hafa komið að árásinni gegn tímaritinu í janúar 2015. 1.9.2020 10:29 Samsung erfinginn ákærður fyrir mútugreiðslur Lee Jae-yong, Samsung erfinginn, eins og hann er oft kallaður, hefur verið ákærður fyrir markaðsmisnotkun í tengslum við sameiningu tveggja dótturfyrirtækja Samsung. 1.9.2020 09:46 Enn enginn handtekinn vegna morðsins í Portland Lögreglan hefur ekki enn haft hendur í hári Michael Forest Reinoehl, sem grunaður er um að hafa skotið mann til bana í Portland í Bandaríkjunum, aðfaranótt sunnudagsins. 1.9.2020 08:50 Faðmandi ljósastaur og með þýfi innanklæða Lögregla á höfuðborgarsvæðinu þurfti í gærkvöldi og í nótt að aðstoða nokkra sem höfðu ratað í ógöngur vegna áfengis- og eða fíkniefnaneyslu. 1.9.2020 08:48 Sundkappi fannst eftir átta tíma leit á Ermarsundi Björgunarliði í Bretlandi tókst í gærkvöldi að bjarga sundkappa, sem gerði tilraun til að synda einn og óstuddur yfir Ermarsundið, eftir um átta tíma leit. 1.9.2020 08:33 Klukkunni verður ekki seinkað Klukkunni verður ekki seinkað um eina klukkustund hér á landi líkt og komið hefur til umræðu öðru hvoru undanfarin ár. 1.9.2020 08:24 Óttast að lífsýni úr skimunum verði notuð í annarlegum tilgangi Yfirvöld í Hong Kong hafa ákveðið að ráðast í víðtækar skimanir fyrir kórónuveirunni á sjálfsstjórnarsvæðinu og er markmiðið að ná til allra íbúa þess, sem telja 7,5 milljón. 1.9.2020 07:57 Gæti gránað í fjöll Í dag hreyfist dálítil lægð þvert norðaustur yfir landið og verður vindur suðvestlægur með skúrum á víð og dreif. 1.9.2020 07:34 Hamas og Ísraelar ná samkomulagi um vopnahlé 1.9.2020 07:23 Trump fullyrti að „skuggalegir menn“ stjórni Biden Donald Trump, Bandaríkjaforseti, fór mikinn í viðtali við Laura Ingraham á Fox News í gær. 1.9.2020 07:05 Forpantanir á fjórhjóladrifna Volvo XC40 rafmagnsjeppanum hófst í dag Brimborg byrjaði að taka við forpöntunum á ríkulega útbúinni R-Design útfærslu rafmagnsjeppans Volvo XC40 á miðnætti í nótt í Vefsýningarsal bílaumboðsins. Sýnis- og reynsluakstursbílar verða hjá Brimborg í nóvember og afhendingar til kaupenda hefjast vorið 2021. 1.9.2020 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Khamenei segir furstadæmin hafa svikið aðra múslima Ayatollah Ali Khamenei, æðsti leiðtogi Íran, segir Sameinuðu arabísku furstadæmin hafa svikið önnur ríki múslima og Palestínumenn með samkomulagi ríkisins við Ísrael. 1.9.2020 14:51
Þrengslavegur lokaður á morgun Þrengslavegur (39) verður lokaður stærstan hluta morgundagsins vegna malbikunarframkvæmda. 1.9.2020 14:50
Telur að viðskiptahagsmunir hafi vegið þyngra en lýðheilsa þjóðarinnar Erla Björnsdóttir, sálfræðingur, kveðst afar vonsvikin vegna ákvörðunar ríkisstjórnarinnar um að klukkan á Íslandi verði óbreytt. Ákvörðunin sé tekin þvert á vilja meirihluta landsmanna og þvert á vilja meirihluta þeirra sem skiluðu umsögnum um málið. 1.9.2020 14:35
Danir breyta lögum um nauðgun: Kynlíf skuli byggt á samþykki Meirihluti danskra þingmanna hefur náð samkomulagi um breytingar sem skuli gerðar á lögum um nauðgun. Framvegis skuli tryggt að allir viðkomandi aðilar séu þess samþykkir áður en kynlíf er stundað. 1.9.2020 14:31
Róleg yfir kærunni en segir ásakanir um „samantekin ráð“ fráleitar Snærós Sindradóttir vísar því alfarið á bug að um „samantekin ráð“ starfsmanna RÚV sé að ræða og segir það hættulegt ef stórfyrirtæki geti þaggað niður í fjölmiðlafólki. 1.9.2020 14:15
Tölvuárás gerð á norska þingið Umfangsmikil tölvuárás hefur verið gerð á norska þingið þar sem tölvupóstsreikningar fjölda þingmanna hafa verið hakkaðir. 1.9.2020 13:55
Flutt með sjúkraflugi eftir bílveltu Kona var flutt á Landspítalann í Reykjavík með sjúkraflugi frá Sauðárkróki eftir að bíll hennar lenti utan vegar á þjóðvegi 1, skammt frá bænum Stóru-Giljá í Austur-Húnavatnssýslu. Mbl greindi fyrst frá. 1.9.2020 13:43
Lýsti yfir stuðningi við táning sem skaut þrjá menn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lýsti í gær yfir stuðningi við hinn sautján ára gamla Kyle Rittenhouse, sem skaut þrjá, þar af tvo til bana, á mótmælum í borginni Kenosha í síðustu viku. 1.9.2020 13:42
Feðgar syntu í Brimkatli, annar í jakkafötum og hinn í sundskýlu Brimketill vestast í Staðarbergi á Reykjanesi er náttúruperla sem fjölmargir sækja á hverju ári. Ekki síst yfir sumartímann enda mjög fallegt svæði. Feðgar syntu nýlega í katlinum, annar í sundskýlu en hinn í jakkafötum. 1.9.2020 13:40
Bein útsending: Fyrstu óundirbúnu fyrirspurnirnar á fundi borgarstjórnar Fundur í borgarstjórn Reykjavíkurborgar hefst klukkan 14 þar sem í fyrsta sinn verða óundirbúnar fyrirspurnir á dagskrá. 1.9.2020 13:40
Þórhallur miðill fær að áfrýja til Hæstaréttar Hæstiréttur hefur fallist á að taka fyrir mál Þórhalls Guðmundssonar, oftast nefndur Þórhallur miðill. 1.9.2020 12:54
Uppsagnirnar á Herjólfi „hrikalega þungbærar“ Bæjarstjóri Vestmannaeyja segir það afar þungbært að öllum starfsmönnum Herjólfs ohf. Hafi verið sagt upp störfum í gær. 1.9.2020 12:35
Benedikt nýr forseti Hæstaréttar Benedikt Bogason tók í dag við embætti forseta Hæstaréttar af Þorgeiri Örlygssyni sem gegnt hefur embættinu frá 1. janúar 2017. 1.9.2020 12:29
Ráðherra heimsækir Suðurnesin vegna ástandsins Félagsmálaráðherra mun heimsækja Suðurnes öðru hvoru megin við helgina til að fara yfir stöðuna í þeim landshluta vegna mikils atvinnuleysis. 17 prósent eru án atvinnu á Suðurnesjum og nær fimmti hver atvinnulaus í Reykjanesbæ. 1.9.2020 12:23
Milljón Rússar hafa smitast af Covid-19 Landið er fjórða ríkið til að ná þessum áfanga, ef svo má að orði komast, eftir að tilfellum fjölgaði um 4.729 á milli daga. 1.9.2020 11:43
Þrír látnir eftir bruna á Grænlandi Þrír eru látnir eftir eldur kom upp í íbúðahúsi í Paamiut á vesturströnd Grænlands í nótt. 1.9.2020 11:42
Biður fólk að anda rólega varðandi bóluefni gegn kórónuveirunni Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir meiri bjartsýni ríkja nú en áður um það að bóluefni gegn kórónuveirunni sem veldur Covid-19 komi á markað á fyrri hluta næsta árs. 1.9.2020 11:37
„September hefst með látum“ Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir fyrir Norðurland vestra, Norðurland eystra, Miðhálendið og Austurland að Glettingi síðar í vikunni. 1.9.2020 11:35
Fimm greindust innanlands í gær Alls greindust fimm með virkt kórónuveirusmit síðasta sólarhringinn hér á landi. Þá greindust fjórir með kórónuveirusmit á landamærunum, en niðurstöðu mótefnamælingar er beðið í tilviki tveggja. Hinir tveir voru með mótefni. 1.9.2020 11:03
Samherji kærir ellefu starfsmenn RÚV til siðanefndar vegna ummæla á samfélagsmiðlum Kæran snýr að færslum umræddra starfsmanna á samfélagsmiðlum á tímabilinu nóvember 2019 til ágúst 2020. 1.9.2020 11:01
Gagnrýna Ungverja fyrir að loka landamærunum einhliða Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur gagnrýnt ákvörðun ungverskra stjórnvalda um að loka landamærum sínum einhliða til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. 1.9.2020 10:57
Ávaxtaflugan að gera margan Reykvíkinginn gráhærðan Skordýrafræðingur segir að um sé að ræða merkilegar og flottar flugur. 1.9.2020 10:39
Ætluðu til Reykjavíkur en enduðu föst í Innri-Njarðvík Lögreglan á Suðurnesjum aðstoðaði í gærmorgun erlent par sem fest hafði bíl sinn úti fyrir Innri-Njarðvík. 1.9.2020 10:32
Charlie Hebdo endurbirtir myndirnar af spámanninum Forsvarsmenn tímaritsins víðfræga Charlie Hebdo ætla að endurbirta umdeildar myndir af spámanninum Múhameð. Það verður gert vegna réttarhalda gegn fjölda aðila sem sakaðir eru um að hafa komið að árásinni gegn tímaritinu í janúar 2015. 1.9.2020 10:29
Samsung erfinginn ákærður fyrir mútugreiðslur Lee Jae-yong, Samsung erfinginn, eins og hann er oft kallaður, hefur verið ákærður fyrir markaðsmisnotkun í tengslum við sameiningu tveggja dótturfyrirtækja Samsung. 1.9.2020 09:46
Enn enginn handtekinn vegna morðsins í Portland Lögreglan hefur ekki enn haft hendur í hári Michael Forest Reinoehl, sem grunaður er um að hafa skotið mann til bana í Portland í Bandaríkjunum, aðfaranótt sunnudagsins. 1.9.2020 08:50
Faðmandi ljósastaur og með þýfi innanklæða Lögregla á höfuðborgarsvæðinu þurfti í gærkvöldi og í nótt að aðstoða nokkra sem höfðu ratað í ógöngur vegna áfengis- og eða fíkniefnaneyslu. 1.9.2020 08:48
Sundkappi fannst eftir átta tíma leit á Ermarsundi Björgunarliði í Bretlandi tókst í gærkvöldi að bjarga sundkappa, sem gerði tilraun til að synda einn og óstuddur yfir Ermarsundið, eftir um átta tíma leit. 1.9.2020 08:33
Klukkunni verður ekki seinkað Klukkunni verður ekki seinkað um eina klukkustund hér á landi líkt og komið hefur til umræðu öðru hvoru undanfarin ár. 1.9.2020 08:24
Óttast að lífsýni úr skimunum verði notuð í annarlegum tilgangi Yfirvöld í Hong Kong hafa ákveðið að ráðast í víðtækar skimanir fyrir kórónuveirunni á sjálfsstjórnarsvæðinu og er markmiðið að ná til allra íbúa þess, sem telja 7,5 milljón. 1.9.2020 07:57
Gæti gránað í fjöll Í dag hreyfist dálítil lægð þvert norðaustur yfir landið og verður vindur suðvestlægur með skúrum á víð og dreif. 1.9.2020 07:34
Trump fullyrti að „skuggalegir menn“ stjórni Biden Donald Trump, Bandaríkjaforseti, fór mikinn í viðtali við Laura Ingraham á Fox News í gær. 1.9.2020 07:05
Forpantanir á fjórhjóladrifna Volvo XC40 rafmagnsjeppanum hófst í dag Brimborg byrjaði að taka við forpöntunum á ríkulega útbúinni R-Design útfærslu rafmagnsjeppans Volvo XC40 á miðnætti í nótt í Vefsýningarsal bílaumboðsins. Sýnis- og reynsluakstursbílar verða hjá Brimborg í nóvember og afhendingar til kaupenda hefjast vorið 2021. 1.9.2020 07:00