Fleiri fréttir Flokkur Pútín vill breyta lögum svo hann geti setið áfram Ákvæðum rússnesku stjórnarskrárinnar gæti verið breytt á næstunni til að gera Vladímír Pútín kleift að sitja áfram sem forseti. Hann hefur þegar verið við völd í tuttugu ár, lengur en nokkur annar leiðtogi Rússlands frá því að harðstjórinn Jósef Stalín var og hét. 10.3.2020 13:20 Svona á að haga sér í sóttkví Um 600 manns eru í sóttkví hér á landi en hvernig á að haga sér í sóttkví? Hvað má og hvað má ekki gera? 10.3.2020 13:00 Fjórir fluttir á slysadeild eftir árekstur Fjórir voru fluttir á slysadeild eftir umferðaróhapp á Reykjanesbraut nærri Kaplakrika í Hafnarfirði upp úr klukkan ellefu í dag. 10.3.2020 12:16 „Ekkasog og grátur örvinglaðra barna“ Kári semur harmaljóð um brottvísanir flóttafólks 10.3.2020 12:11 Fjögur ný tilfelli Fjögur ný tilfelli af Covid-19 sjúkdómnum, sem nýja kórónuveiran veldur, hafa greinst á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans í dag. 10.3.2020 12:00 Þrír kennarar í Lindaskóla komnir í sóttkví Tveir kennarar í Lindaskóla í Kópavogi áttu samskipti við einstakling sem var í skólanum í tvo daga. Sá fékk þær niðurstöður um helgina að hann væri einn þeirra sem væri með kórónuveirusmit. 10.3.2020 11:57 Veita fyrirtækjum svigrúm og bæta í opinberar framkvæmdir Fjármálaáætlun verður frestað vegna gjörbreyttna efnahagsforsendna og ríkisstjórnin ætlar að ráðast í aðgerðir til að bregðast við efnahagslegri kólnun vegna kórónuveirunnar. 10.3.2020 11:53 Efasemdir um að aðgerðir Ítala séu vænlegar til árangurs Ítölsk stjórnvöld hafa sett ferða- og samkomubann á allt landið til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar en sérfræðingar efast um að það sé sjálfbært eða líklegt til að skila árangri. 10.3.2020 11:13 Kári og Alexandra fórnarlömb dularfulls og grófs stafræns ofbeldis Myndum stolið af Instagram og notaðar á falskan reikning á vændissíðu. 10.3.2020 11:08 Sanders vonast aftur eftir óvæntum sigri í Michigan Þeir Joe Biden og Bernie Sanders munu í kvöld keppa um atkvæði Demókrata í sex ríkjum Bandaríkjanna. 10.3.2020 10:58 Sex heiti á nýju sveitarfélagi verða í boði Íbúar í nýsameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi munu greiða atkvæði um sex nafnatillögur þann 18. apríl næstkomandi. 10.3.2020 10:57 Kórónuveirusmit á sambýli fyrir fatlaða Einn íbúi á sambýli fyrir fatlaða á höfuðborgarsvæðinu smitaðist af kórónuveirunni fyrir tíu dögum og veiktist fimm dögum síðar. 10.3.2020 10:50 Ríkisstjórnin kynnti aðgerðir vegna kórónuveirunnar Forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra boða til fréttamannafundar í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu í dag kl 11:30. 10.3.2020 10:25 Pekingsáttmálinn ítrekaður og staðfestur á ný Árlegur fundur kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna í New York er fámennur að þessu sinni vegna kórónaveirunnar. Aðeins fastanefndir ríkjanna ásamt kvennasamtökum í New York taka þátt í fundinum í ár. 10.3.2020 10:00 Bjargaði lífi manns kviknakinn um miðja nótt í brunagaddi Þráinn Ársælsson fann ekki fyrir kulda þegar hann náði að losa mann sem var nær dauða undan fjallatrukki. 10.3.2020 09:00 Segir umhugsunarvert að ekki hafi verið hægt að ná þessari niðurstöðu fyrir einhverjum vikum Borgarstjóri Reykjavíkurborgar kveðst mjög ánægður með að samningar hafi náðst í kjaradeilu félagsmanna Eflingar og borgarinnar. 10.3.2020 08:50 „Við mættumst á miðri leið“ Formaður samninganefndar Reykjavíkurborgar segir samningurinn sem undirritaður var í nótt hafi byggt á grunni Lífskjarasamningsins. 10.3.2020 08:03 Sigríður Björk þykir hæfust Hæfisnefnd sem dómsmálaráðherra skipaði hefur komist að þeirri niðurstöðu að þrír af sjö umsækjendum um embætti ríkislögreglustjóra séu taldir hæfir til þess að gegna embættinu. 10.3.2020 07:47 Eigandi Priksins lofar háum fundarlaunum fyrir tölvuna sína Svo virðist sem innbrotsþjófur hafi fleygt stærðarinnar steinsteypuklumpi inn um rúðu á Ingólfsstræti 6 í nótt. 10.3.2020 07:42 Hvassviðri í dag og á morgun Veðurstofan spáir allhvassri eða hvassri norðaustanátt á landinu í dag. Úrkomulítið verður á Suður- og Vesturlandi, en annars snjókoma með köflum. 10.3.2020 07:36 Sólveig Anna segir upprisu láglaunakvenna í borginni sannarlega hafna Formaður Eflingar segir að staðfesta og samstaða samninganefndar Eflingar og félagsmanna hafi skilað þeim samningi við Reykjavíkurborg sem undirritaður var í nótt. 10.3.2020 07:25 Skólahaldi aflýst í Madríd Skólastarfi á öllum skólastigum hefur verið aflýst í spænsku höfuðborginni Madríd næstu tvær vikurnar til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. 10.3.2020 07:02 Umferð dregst saman á höfuðborgarsvæðinu Umferð á höfuðborgarsvæðinu dróst saman um 0,9% í febrúar í ár miðað við febrúar í fyrra skv. mælingum Vegagerðarinnar. Leita þarf aftur til febrúar 2011 til að finna meiri samdrátt á sama árstíma. 10.3.2020 07:00 Samið um allt að 112 þúsund króna hækkun Launahækkanir, styttri vinnuvika, yfirvinnutímar auk námskeiða og fræðslu eru meðal þess sem Efling og Reykjavíkurborg náðu saman um í nótt. 10.3.2020 05:54 Ótímabundnu verkfalli félagsmanna Eflingar hjá Reykjavíkurborg aflýst Samninganefndir Eflingar og Reykjavíkurborgar undirrituðu nú á fjórða tímanum í nótt, í húsakynnum Ríkissáttasemjara, nýjan kjarasamning fyrir um 1800 félagsmenn Eflingar sem starfa hjá borginni. Ótímabundnu verkfalli aflýst. 10.3.2020 03:45 Bandarískir hermenn flykkjast burt frá Afganistan Bandarískir hermenn eru nú á heimleið frá Afganistan í þúsundatali, afturköllun hermannanna er liður í friðarsamningi Bandaríkjanna og Talíbana sem undirritaður var í lok síðasta mánaðar. 10.3.2020 00:20 Beiðni um endurupptöku í máli íröksku systkinanna hafnað Kærunefnd útlendingamála hefur hafnað beiðni um endurupptöku á máli írakskrar barnafjölskyldu sem til stendur að vísa frá landi. 9.3.2020 23:51 Tugir dvelja í fjöldahjálparmiðstöð í Vík vegna óveðurs Suðurlandsvegi hefur nú verið lokað fyrir umferð milli Hvolsvallar og Víkur í Mýrdal vegna óveðurs sem geisað hefur á svæðinu. 9.3.2020 23:14 Goðamótin á Akureyri munu fara fram Þórsarar á Akureyri hafa ákveðið að Goðamótin í knattspyrnu fari fram í Boganum næstu tvær helgar. Krakkar í 5. og 6. flokki í knattspyrnu flykkjast þá norður yfir heiðar þar sem keppt verður í knattspyrnu föstudag, laugardag og sunnudag. 9.3.2020 22:36 Efling og Reykjavíkurborg funda enn í Karphúsinu Samningafundir Eflingar og Reykjavíkurborgar halda áfram í húsakynnum Ríkissáttasemjara. 9.3.2020 22:21 Rektorinn í Oxford sendi Ingvar í boði háskólans í eldgosið í Vestmannaeyjum 47 árum eftir eldgosið á Heimaey eru enn að koma í dagsljósið myndir af gosinu sem ekki hafa áður birst opinberlega. Það á við um filmubút sem ungur jarðfræðingur tók. 9.3.2020 22:00 Andrési snúist hugur og mun ekki aðstoða við Epstein-rannsóknina Andrés Bretaprins hefur algjörlega þvertekið fyrir það að veita bandarískum saksóknurum hjálp við rannsóknina á brotum auðkýfingsins Jeffrey Epstein. 9.3.2020 21:54 Algert samkomu- og ferðabann gildir nú um gjörvalla Ítalíu Aðgerðir ítalskra stjórnvalda til að hindra útbreiðslu kórónuveirunnar hafa áhrif á líf 60 milljón Ítala. 9.3.2020 21:12 Tveir kennarar í sóttkví eftir að smitaður einstaklingur var í skólanum Tveir kennarar í Lindaskóla eru nú í sóttkví eftir að hafa átt í samskiptum við smitaðan einstakling sem var í tvo daga í skólanum. 9.3.2020 20:55 Weinstein kennir sér meins eftir fall í fangelsi Nauðgarinn og fyrrum kvikmyndaframleiðandinn Harvey Weinstein telur sig hafa fengið heilahristing eftir fall í Rikers Island fangelsinu í New York. 9.3.2020 20:55 Heyrir daglega í fjölskyldu sinni í gengum síma vegna heimsóknarbanns Íbúi á Hrafnistu heyrir daglega í fjölskyldu sinni í síma meðan á heimsóknarbanni stendur vegna kórónuveirunnar. 9.3.2020 20:39 Forsætisráðherra Súdan sýnt tilræði Forsætisráðherra Afríkuríkisins Súdan komst í dag lífs af eftir að árás var gerð á bílalest hans á leið um súdönsku höfuðborgina Kartúm. 9.3.2020 19:37 Fjöldi ríkja setur á samkomubann vegna veirunnar Fjöldi Evrópuríkja ræðir nú um eða hefur sett á samkomubann vegna áframhaldandi útbreiðslu nýju kórónuveirunnar. Markaðir víða um heim voru í frjálsu falli í dag. 9.3.2020 19:15 Staðan að skána í Kína Stjórnvöldum í Kína virðist takast vel að hefta útbreiðslu nýju kórónuveirunnar. Læknir hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni sagði hægt að læra af hörðum og snöggum viðbrögð Kínverja. 9.3.2020 19:00 Fimm tilfelli kórónuveirunnar bætast við Fimm smit kórónuveirunnar hér á landi hafa greinst til viðbótar eftir hádegi í dag. 9.3.2020 18:38 Fresta aðalfundi Félags eldri borgara vegna kórónuveirunnar Félag eldri borgara hefur ákveðið að fresta aðalfundi félagsins sem átti að fara fram fimmtudaginn 12. mars. Þetta var ákveðið á stjórnarfundi félagsins í dag. 9.3.2020 18:36 Bóluefni gegn lungnabólgu uppurið 9.3.2020 18:27 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í beinni útsendingu klukkan 18:30. 9.3.2020 18:00 Starfsmaður forsætisráðuneytisins smitaður af kórónuveirunni Starfsmaður í forsætisráðuneytinu hefur greinst með kórónuveiruna sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. 9.3.2020 17:50 Fyrstu dauðsföllin af völdum kórónuveirunnar í Þýskalandi Tveir eru látnir í Þýskalandi af völdum kórónuveirunnar sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. 9.3.2020 17:21 Sjá næstu 50 fréttir
Flokkur Pútín vill breyta lögum svo hann geti setið áfram Ákvæðum rússnesku stjórnarskrárinnar gæti verið breytt á næstunni til að gera Vladímír Pútín kleift að sitja áfram sem forseti. Hann hefur þegar verið við völd í tuttugu ár, lengur en nokkur annar leiðtogi Rússlands frá því að harðstjórinn Jósef Stalín var og hét. 10.3.2020 13:20
Svona á að haga sér í sóttkví Um 600 manns eru í sóttkví hér á landi en hvernig á að haga sér í sóttkví? Hvað má og hvað má ekki gera? 10.3.2020 13:00
Fjórir fluttir á slysadeild eftir árekstur Fjórir voru fluttir á slysadeild eftir umferðaróhapp á Reykjanesbraut nærri Kaplakrika í Hafnarfirði upp úr klukkan ellefu í dag. 10.3.2020 12:16
„Ekkasog og grátur örvinglaðra barna“ Kári semur harmaljóð um brottvísanir flóttafólks 10.3.2020 12:11
Fjögur ný tilfelli Fjögur ný tilfelli af Covid-19 sjúkdómnum, sem nýja kórónuveiran veldur, hafa greinst á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans í dag. 10.3.2020 12:00
Þrír kennarar í Lindaskóla komnir í sóttkví Tveir kennarar í Lindaskóla í Kópavogi áttu samskipti við einstakling sem var í skólanum í tvo daga. Sá fékk þær niðurstöður um helgina að hann væri einn þeirra sem væri með kórónuveirusmit. 10.3.2020 11:57
Veita fyrirtækjum svigrúm og bæta í opinberar framkvæmdir Fjármálaáætlun verður frestað vegna gjörbreyttna efnahagsforsendna og ríkisstjórnin ætlar að ráðast í aðgerðir til að bregðast við efnahagslegri kólnun vegna kórónuveirunnar. 10.3.2020 11:53
Efasemdir um að aðgerðir Ítala séu vænlegar til árangurs Ítölsk stjórnvöld hafa sett ferða- og samkomubann á allt landið til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar en sérfræðingar efast um að það sé sjálfbært eða líklegt til að skila árangri. 10.3.2020 11:13
Kári og Alexandra fórnarlömb dularfulls og grófs stafræns ofbeldis Myndum stolið af Instagram og notaðar á falskan reikning á vændissíðu. 10.3.2020 11:08
Sanders vonast aftur eftir óvæntum sigri í Michigan Þeir Joe Biden og Bernie Sanders munu í kvöld keppa um atkvæði Demókrata í sex ríkjum Bandaríkjanna. 10.3.2020 10:58
Sex heiti á nýju sveitarfélagi verða í boði Íbúar í nýsameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi munu greiða atkvæði um sex nafnatillögur þann 18. apríl næstkomandi. 10.3.2020 10:57
Kórónuveirusmit á sambýli fyrir fatlaða Einn íbúi á sambýli fyrir fatlaða á höfuðborgarsvæðinu smitaðist af kórónuveirunni fyrir tíu dögum og veiktist fimm dögum síðar. 10.3.2020 10:50
Ríkisstjórnin kynnti aðgerðir vegna kórónuveirunnar Forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra boða til fréttamannafundar í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu í dag kl 11:30. 10.3.2020 10:25
Pekingsáttmálinn ítrekaður og staðfestur á ný Árlegur fundur kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna í New York er fámennur að þessu sinni vegna kórónaveirunnar. Aðeins fastanefndir ríkjanna ásamt kvennasamtökum í New York taka þátt í fundinum í ár. 10.3.2020 10:00
Bjargaði lífi manns kviknakinn um miðja nótt í brunagaddi Þráinn Ársælsson fann ekki fyrir kulda þegar hann náði að losa mann sem var nær dauða undan fjallatrukki. 10.3.2020 09:00
Segir umhugsunarvert að ekki hafi verið hægt að ná þessari niðurstöðu fyrir einhverjum vikum Borgarstjóri Reykjavíkurborgar kveðst mjög ánægður með að samningar hafi náðst í kjaradeilu félagsmanna Eflingar og borgarinnar. 10.3.2020 08:50
„Við mættumst á miðri leið“ Formaður samninganefndar Reykjavíkurborgar segir samningurinn sem undirritaður var í nótt hafi byggt á grunni Lífskjarasamningsins. 10.3.2020 08:03
Sigríður Björk þykir hæfust Hæfisnefnd sem dómsmálaráðherra skipaði hefur komist að þeirri niðurstöðu að þrír af sjö umsækjendum um embætti ríkislögreglustjóra séu taldir hæfir til þess að gegna embættinu. 10.3.2020 07:47
Eigandi Priksins lofar háum fundarlaunum fyrir tölvuna sína Svo virðist sem innbrotsþjófur hafi fleygt stærðarinnar steinsteypuklumpi inn um rúðu á Ingólfsstræti 6 í nótt. 10.3.2020 07:42
Hvassviðri í dag og á morgun Veðurstofan spáir allhvassri eða hvassri norðaustanátt á landinu í dag. Úrkomulítið verður á Suður- og Vesturlandi, en annars snjókoma með köflum. 10.3.2020 07:36
Sólveig Anna segir upprisu láglaunakvenna í borginni sannarlega hafna Formaður Eflingar segir að staðfesta og samstaða samninganefndar Eflingar og félagsmanna hafi skilað þeim samningi við Reykjavíkurborg sem undirritaður var í nótt. 10.3.2020 07:25
Skólahaldi aflýst í Madríd Skólastarfi á öllum skólastigum hefur verið aflýst í spænsku höfuðborginni Madríd næstu tvær vikurnar til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. 10.3.2020 07:02
Umferð dregst saman á höfuðborgarsvæðinu Umferð á höfuðborgarsvæðinu dróst saman um 0,9% í febrúar í ár miðað við febrúar í fyrra skv. mælingum Vegagerðarinnar. Leita þarf aftur til febrúar 2011 til að finna meiri samdrátt á sama árstíma. 10.3.2020 07:00
Samið um allt að 112 þúsund króna hækkun Launahækkanir, styttri vinnuvika, yfirvinnutímar auk námskeiða og fræðslu eru meðal þess sem Efling og Reykjavíkurborg náðu saman um í nótt. 10.3.2020 05:54
Ótímabundnu verkfalli félagsmanna Eflingar hjá Reykjavíkurborg aflýst Samninganefndir Eflingar og Reykjavíkurborgar undirrituðu nú á fjórða tímanum í nótt, í húsakynnum Ríkissáttasemjara, nýjan kjarasamning fyrir um 1800 félagsmenn Eflingar sem starfa hjá borginni. Ótímabundnu verkfalli aflýst. 10.3.2020 03:45
Bandarískir hermenn flykkjast burt frá Afganistan Bandarískir hermenn eru nú á heimleið frá Afganistan í þúsundatali, afturköllun hermannanna er liður í friðarsamningi Bandaríkjanna og Talíbana sem undirritaður var í lok síðasta mánaðar. 10.3.2020 00:20
Beiðni um endurupptöku í máli íröksku systkinanna hafnað Kærunefnd útlendingamála hefur hafnað beiðni um endurupptöku á máli írakskrar barnafjölskyldu sem til stendur að vísa frá landi. 9.3.2020 23:51
Tugir dvelja í fjöldahjálparmiðstöð í Vík vegna óveðurs Suðurlandsvegi hefur nú verið lokað fyrir umferð milli Hvolsvallar og Víkur í Mýrdal vegna óveðurs sem geisað hefur á svæðinu. 9.3.2020 23:14
Goðamótin á Akureyri munu fara fram Þórsarar á Akureyri hafa ákveðið að Goðamótin í knattspyrnu fari fram í Boganum næstu tvær helgar. Krakkar í 5. og 6. flokki í knattspyrnu flykkjast þá norður yfir heiðar þar sem keppt verður í knattspyrnu föstudag, laugardag og sunnudag. 9.3.2020 22:36
Efling og Reykjavíkurborg funda enn í Karphúsinu Samningafundir Eflingar og Reykjavíkurborgar halda áfram í húsakynnum Ríkissáttasemjara. 9.3.2020 22:21
Rektorinn í Oxford sendi Ingvar í boði háskólans í eldgosið í Vestmannaeyjum 47 árum eftir eldgosið á Heimaey eru enn að koma í dagsljósið myndir af gosinu sem ekki hafa áður birst opinberlega. Það á við um filmubút sem ungur jarðfræðingur tók. 9.3.2020 22:00
Andrési snúist hugur og mun ekki aðstoða við Epstein-rannsóknina Andrés Bretaprins hefur algjörlega þvertekið fyrir það að veita bandarískum saksóknurum hjálp við rannsóknina á brotum auðkýfingsins Jeffrey Epstein. 9.3.2020 21:54
Algert samkomu- og ferðabann gildir nú um gjörvalla Ítalíu Aðgerðir ítalskra stjórnvalda til að hindra útbreiðslu kórónuveirunnar hafa áhrif á líf 60 milljón Ítala. 9.3.2020 21:12
Tveir kennarar í sóttkví eftir að smitaður einstaklingur var í skólanum Tveir kennarar í Lindaskóla eru nú í sóttkví eftir að hafa átt í samskiptum við smitaðan einstakling sem var í tvo daga í skólanum. 9.3.2020 20:55
Weinstein kennir sér meins eftir fall í fangelsi Nauðgarinn og fyrrum kvikmyndaframleiðandinn Harvey Weinstein telur sig hafa fengið heilahristing eftir fall í Rikers Island fangelsinu í New York. 9.3.2020 20:55
Heyrir daglega í fjölskyldu sinni í gengum síma vegna heimsóknarbanns Íbúi á Hrafnistu heyrir daglega í fjölskyldu sinni í síma meðan á heimsóknarbanni stendur vegna kórónuveirunnar. 9.3.2020 20:39
Forsætisráðherra Súdan sýnt tilræði Forsætisráðherra Afríkuríkisins Súdan komst í dag lífs af eftir að árás var gerð á bílalest hans á leið um súdönsku höfuðborgina Kartúm. 9.3.2020 19:37
Fjöldi ríkja setur á samkomubann vegna veirunnar Fjöldi Evrópuríkja ræðir nú um eða hefur sett á samkomubann vegna áframhaldandi útbreiðslu nýju kórónuveirunnar. Markaðir víða um heim voru í frjálsu falli í dag. 9.3.2020 19:15
Staðan að skána í Kína Stjórnvöldum í Kína virðist takast vel að hefta útbreiðslu nýju kórónuveirunnar. Læknir hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni sagði hægt að læra af hörðum og snöggum viðbrögð Kínverja. 9.3.2020 19:00
Fimm tilfelli kórónuveirunnar bætast við Fimm smit kórónuveirunnar hér á landi hafa greinst til viðbótar eftir hádegi í dag. 9.3.2020 18:38
Fresta aðalfundi Félags eldri borgara vegna kórónuveirunnar Félag eldri borgara hefur ákveðið að fresta aðalfundi félagsins sem átti að fara fram fimmtudaginn 12. mars. Þetta var ákveðið á stjórnarfundi félagsins í dag. 9.3.2020 18:36
Starfsmaður forsætisráðuneytisins smitaður af kórónuveirunni Starfsmaður í forsætisráðuneytinu hefur greinst með kórónuveiruna sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. 9.3.2020 17:50
Fyrstu dauðsföllin af völdum kórónuveirunnar í Þýskalandi Tveir eru látnir í Þýskalandi af völdum kórónuveirunnar sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. 9.3.2020 17:21