Fleiri fréttir Plácido Domingo biður konur afsökunar Spænski óperusöngvarinn Plácido Domingo hefur beðið fjölda kvenna afsökunar fyrir að hafa "valdið þeim sársauka“, en þær hafa sakað hann um kynferðislega áreitni. 25.2.2020 14:09 „Snýst þetta um að þreyta mannskapinn?“ Formaður velferðarnefndar veltir fyrir sér hvort það sé réttmætt að aðeins þeim einstaklingi sem sótti dómsmál vegna ólögmætra skerðinga á ellilífeyrisgreiðslum frá Tryggingastofnun fái greidda dráttarvexti á meðan aðrir sem urðu fyrir sömu skerðingu fá aðeins greidda almenna vexti. 25.2.2020 13:40 Lögreglumaður dæmdur fyrir líkamsárás í starfi Þrítugur lögreglumaður var dæmdur í 45 daga fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness í dag fyrir fyrir líkamsárás og brot í opinberu starfi. Dómurinn er skilorðsbundinn til tveggja ára. 25.2.2020 13:29 Boðað til fundar í deilu Eflingar og borgarinnar Ríkissáttasemjari hefur boðað til fundar í kjaradeilu Eflingar og Reykjavíkurborgar klukkan 13 á morgun. 25.2.2020 13:27 Segja Assange sæta illri meðferð í fangelsi Lögmenn stofnanda Wikileaks segja að hann hafi ítrekað verið handjárnaður og berstrípaður eftir fyrsta dag réttarhalda um framsal hans til Bandaríkjanna í gær. 25.2.2020 13:04 Fengu miða undir hurðina þar sem tilkynnt var um sóttkvína Gestir á Costa Adeje Palace-hótelinu á Tenerife, sem sæta nú sóttkví vegna kórónuveirusmits, fengu tilkynningu um sóttkvína á miða sem rennt var undir hurðina að herbergjum þeirra. 25.2.2020 12:44 Kórónaveirusmit í Austurríki og Króatíu Búið er að staðfesta fyrstu Covid-19 kórónuveirusmitin í Austurríki og Króatíu. 25.2.2020 12:31 Íslendingur mætti í apótek í Amsterdam og lagði byssu á borðið Íslendingur á þrítugsaldri er í haldi lögreglunnar í Amsterdam eftir að hafa mætt vopnaður byssu í apótek í hollensku borginni um helgina. 25.2.2020 12:23 Hvetja til aukinna öryggisráðstafana við hátíðarhöld Þrjátíu og fimm liggja enn á sjúkrahúsi eftir að tæplega þrítugur karlmaður ók bíl sínum inn í hóp fólks í skrúðgöngu í vestanverðu Þýskalandi í gær. 25.2.2020 12:08 Fimm Íslendingar hættu við að fara til Tenerife í hádeginu Fimm farþegar sem ætluðu sér til Tenerife nú í hádeginu með Heimsferðum afpöntuðu ferðina eftir tíðindi morgunsins um að búið væri að setja hótel á eyjunni í sóttkví vegna kórónuveirunnar Covid-19. 25.2.2020 12:00 Segir dóm MDE í máli Elínar ekki hafa komið á óvart Helga Melkorka Óttarsdóttir, lögmaður Elínar Sigfúsdóttur, segir dóm Mannréttindadómstóls Evrópu í máli Elínar gegn íslenska ríkinu ekki hafa komið á óvart. 25.2.2020 11:45 Íslenskur hjúkrunarfræðingur á Tenerife segir viðbrögð Spánverjanna traustvekjandi Anna Sigrún Baldursdóttir villtist af leið í morgunskokki sínu og endaði í umstanginu við hótelið á Tenerife 25.2.2020 11:45 Aðalsteinn nýr ríkissáttasemjari Aðalsteinn Leifsson, framkvæmdastjóri hjá EFTA og doktor í samningatækni, er nýr ríkissáttasemjari. 25.2.2020 11:35 Afhentu undirskriftalista vegna transteymis BUGL Trans Vinir, Trans Ísland og Samtökin 78 afhentu áðan heilbrigðisráðherra, forstjóra Landsspítalans og landlækni undirskriftalista vegna trans teymisins á BUGL, barna- og unglingageðdeild Landspítalans. 25.2.2020 11:34 Hosni Mubarak látinn Hosni Mubarak, fyrrverandi forseti Egyptalands, er látinn. 25.2.2020 11:23 Repúblikanar stungu af til að stöðva loftslagsaðgerðir Þetta er í annað skiptið á innan við ári sem repúblikanar, sem eru í minnihluta á ríkisþinginu í Oregon, koma í veg fyrir að hægt sé að halda atkvæðagreiðslu með því að flýja ríkishöfuðborgina. 25.2.2020 11:22 Fjórtán daga sóttkví fyrir þá sem dvalið hafa á hótelinu Sóttvarnalæknir ráðleggur þeim Íslendingum sem dvalið hafa á H10 Costa Adeje Palace-hótelinu á Tenerife að vera í sóttkví í fjórtán daga við heimkomu til Íslands. 25.2.2020 11:15 Guðlaugur Þór ræddi mannréttindi við utanríkisráðherra Sádi-Arabíu Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra skoraði á utanríkisráðherra Sádi-Arabíu að láta baráttufólk fyrir mannréttindum tafarlaust úr haldi á fundi þeirra í Genf síðdegis í gær. Guðlaugur Þór tekur þátt í 43. lotu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna sem hófst í gær. 25.2.2020 11:15 Rúta með 23 farþega valt á Mosfellsheiði Slys á fólki eru minniháttar, ef einhver, að sögn Sveins Kristjáns Rúnarssonar, yfirlögregluþjóns á Suðurlandi. 25.2.2020 11:05 Akfeit ugla send í megrun Það getur verið erfitt að standast freistingar og svo virðist sem það eigi ekki síður við uglur en menn ef marka má nýlegt dæmi frá Bretlandi. Þar fannst ugla í skurði og átti hún erfitt með að hefja sig á loft. 25.2.2020 10:54 Svali segir að uggur sé í Íslendingum á Tenerife Um 1.500 Íslendingar á Tenerife að jafnaði. 25.2.2020 10:52 Hvetja íbúa til þess að læsa hurðum, bifreiðum og geymslum Lögreglan á Suðurnesjum hvetur íbúa í Reykjanesbæ til að læsa hurðum, bifreiðum og geymslum vegna einstaklings sem hefur verið að fara inn í heimahús og bílskúra á svæðinu. 25.2.2020 10:45 Stærðfræðingur sem ruddi brautina fyrir svartar vísindakonur látin Hollywood-kvikmynd var gerð um Katherine Johnson og svartar samstarfskonur hennar sem léku lykilhlutverk í mönnuðum geimferðum á bak við tjöldin hjá NASA á 7. áratugnum. 25.2.2020 10:38 Ekkert búið að ákveða um ráðstafanir vegna Tenerife Landlæknisembættið fylgist vel með stöðu mála á Tenerife, þar sem sjö Íslendingar eru í sóttkví á hóteli á Costa Adeje-ströndinni. 25.2.2020 10:23 Íslendingar forðist handabönd og kossaflens vegna kórónuveirunnar Þetta segir Rögnvaldur Ólafsson í samtali við Vísi að loknum stöðufundi almannavarna með sóttvarnalækni vegna frétta sem berast Tenerife. 25.2.2020 10:14 Elín hlaut ekki réttláta málsmeðferð vegna hlutafjáreignar hæstaréttardómara Mannréttindadómstóll Evrópu (MDE) dæmdi í morgun íslenska ríkið brotlegt við 1. málsgrein 6. greinar Mannréttindasáttmála Evrópu í máli Elínar Sigfúsdóttur. Hún var framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Landsbankans á árunum fyrir hrun. 25.2.2020 09:45 Átján börn í hópi hinna slösuðu Alls slösuðust 52 þegar bíl var ekið á fólk sem tók þátt í hátíðarhöldum í tengslum við kjötkveðjuhátíð í þýska bænum Volkmarsen síðdegis í gær. 25.2.2020 09:44 Hildur Helga var í átta klukkustundir á Bráðamóttökunni Ófremdarástand á Landspítalanum. 25.2.2020 09:26 Sjö Íslendingar í sóttkví á Tenerife Sjö Íslendingar eru í sóttkví á H10 Costa Adeje Palace-hótelinu á Tenerife, samkvæmt upplýsingum frá Þráni Vigfússyni, framkvæmdastjóra ferðaskrifstofunnar Vita. 25.2.2020 08:35 Sjö létu lífið í mótmælum í Delí Fólkið hafði komið saman til að mótmæla umdeildum nýjum lögum í landinu sem varða ríkisborgararétt og var tækifærið nýtt til mótmæla á meðan Donald Trump Bandaríkjaforseti kom í sína fyrstu opinberu heimsókn til Indlands. 25.2.2020 08:07 Með kannabisfræ í tösku og kókaín í vasanum Ökumaður sem stöðvaður var í umdæmi lögreglu á Suðurnesjum um helgina reyndist með kannabisfræ í tösku. 25.2.2020 07:49 Tjón eftir að vatnsúðunarkerfi fór í gang í Holtagörðum Töluvert tjón varð í verslunarkjarnanum Holtagörðum í nótt þegar vatnsúðunarkerfi fór í gang af einhverjum ástæðum. 25.2.2020 07:47 Ísland í öðru sæti á lista yfir hlutfall seldra tengiltvinnbíla í Evrópu Meðal markaðshlutdeild tengiltvinnbíla meðal nýrra seldra bíla á Evrópska efnahagssvæðinu var 3,53% á síðasta ári, var 2,47% árið 2018. Ísland er í örðu sæti á listanum með 17,8%. 25.2.2020 07:00 Þúsund manns í sóttkví á Íslendingahóteli á Tenerife Heilbrigðisyfirvöld á Tenerife á Kanaríeyjum hafa nú staðfest eitt tilfelli Covid19-smits á eyjunni. 25.2.2020 06:55 Gular hríðarviðvaranir í allan dag Gular hríðarviðvaranir taka gildi, eða hafa þegar tekið gildi, á norðurhelmingi landsins nú í morgun. 25.2.2020 06:28 Bjartsýni á Djúpavogi með endurreisn Búlandstinds Viðsnúningur hefur orðið í atvinnumálum á Djúpavogi, íbúum fjölgar og þar ríkir bjartsýni. Störfin í stærsta atvinnufyrirtækinu eru núna orðin fleiri en var fyrir fimm árum þegar tilkynnt var um lokun þess. 24.2.2020 22:30 Leist ekkert á blikuna þegar Wei Li leiddi hana að bílnum Wei Li sem vakti mikla athygli þegar hann kom hingað til lands með mikið magn íslenskrar smámyntar virðist hafa farið tómhentur heim. Framkvæmdarstjóri Samhjálpar segir að hann hafi mætt færandi hendi á skrifstofu félagsins fyrr í mánuðinum starfsmanni þess til mikillar mæðu. 24.2.2020 22:30 InSight hefur greint fjölda Marsskjálfta Lendingarfarið Insight, hefur varið rúmu ári á yfirborði Mars og á þeim tíma hefur farið greint fjölda Marsskjálfta og þar með staðfest skjálftavirkni á plánetunni rauðu. 24.2.2020 22:30 Vara við lífshættulegum flóðum í Bretlandi Umhverfisstofnun Bretlands hefur gefið út flóðaviðvaranir víða um landið en gífurlega mikil rigning hefur verið í Bretlandi í mánuðinum. 24.2.2020 22:13 Netanyahu hótar stríði á Gaza Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, hótaði í dag stríði á Gaza-ströndinni ef eldflaugaárásir á Ísrael verði ekki stöðvaðar. 24.2.2020 21:03 Fjöldi smitaðra utan Kína tvöfaldast á einni viku Óttast er að heimsfaraldur verði vegna nýju kórónaveirunnar, sem veldur sjúkdómnum Covid-19. Fjöldi smita utan meginlands Kína hefur meira en tvöfaldast á einni viku. 24.2.2020 21:00 „Tómt mál“ að ræða stöðu einkarekinna miðla án þess að taka mið af stöðu Rúv á auglýsingamarkaði Ólíkar raddir heyrast innan úr röðum stjórnarflokkanna þriggja um hvernig er í pottinn búið hvað þetta varðar. 24.2.2020 20:30 Íslendingum sem heimsækja fjögur héruð Ítalíu gert að fara í sóttkví Íslenskir ferðalangar sem hafa heimsótt ákveðin héröð á Ítalíu ættu að viðhafa sóttkví í tvær vikur samkvæmt nýuppfærðum tilmælum sóttvarnarlæknis vegna Covid-19 veirunnar. 24.2.2020 19:45 Innflytjendur keppast við að koma upp og reka matarvagna í Reykjavík í sumar Yfir hundrað innflytjendur frá meira en tuttugu löndum keppast nú við að þróa, koma upp og reka matarvagn til að selja mat frá heimalandi sínu á götum Reykjavíkur næsta sumar. 24.2.2020 19:30 Flóðhestar Escobars valda usla í Kólumbíu Þótt eiturlyfjabaróninn Pablo Escobar hafi verið látinn í nærri þrjá áratugi heldur hann áfram að valda usla í heimalandinu Kólumbíu. 24.2.2020 19:15 Sjá næstu 50 fréttir
Plácido Domingo biður konur afsökunar Spænski óperusöngvarinn Plácido Domingo hefur beðið fjölda kvenna afsökunar fyrir að hafa "valdið þeim sársauka“, en þær hafa sakað hann um kynferðislega áreitni. 25.2.2020 14:09
„Snýst þetta um að þreyta mannskapinn?“ Formaður velferðarnefndar veltir fyrir sér hvort það sé réttmætt að aðeins þeim einstaklingi sem sótti dómsmál vegna ólögmætra skerðinga á ellilífeyrisgreiðslum frá Tryggingastofnun fái greidda dráttarvexti á meðan aðrir sem urðu fyrir sömu skerðingu fá aðeins greidda almenna vexti. 25.2.2020 13:40
Lögreglumaður dæmdur fyrir líkamsárás í starfi Þrítugur lögreglumaður var dæmdur í 45 daga fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness í dag fyrir fyrir líkamsárás og brot í opinberu starfi. Dómurinn er skilorðsbundinn til tveggja ára. 25.2.2020 13:29
Boðað til fundar í deilu Eflingar og borgarinnar Ríkissáttasemjari hefur boðað til fundar í kjaradeilu Eflingar og Reykjavíkurborgar klukkan 13 á morgun. 25.2.2020 13:27
Segja Assange sæta illri meðferð í fangelsi Lögmenn stofnanda Wikileaks segja að hann hafi ítrekað verið handjárnaður og berstrípaður eftir fyrsta dag réttarhalda um framsal hans til Bandaríkjanna í gær. 25.2.2020 13:04
Fengu miða undir hurðina þar sem tilkynnt var um sóttkvína Gestir á Costa Adeje Palace-hótelinu á Tenerife, sem sæta nú sóttkví vegna kórónuveirusmits, fengu tilkynningu um sóttkvína á miða sem rennt var undir hurðina að herbergjum þeirra. 25.2.2020 12:44
Kórónaveirusmit í Austurríki og Króatíu Búið er að staðfesta fyrstu Covid-19 kórónuveirusmitin í Austurríki og Króatíu. 25.2.2020 12:31
Íslendingur mætti í apótek í Amsterdam og lagði byssu á borðið Íslendingur á þrítugsaldri er í haldi lögreglunnar í Amsterdam eftir að hafa mætt vopnaður byssu í apótek í hollensku borginni um helgina. 25.2.2020 12:23
Hvetja til aukinna öryggisráðstafana við hátíðarhöld Þrjátíu og fimm liggja enn á sjúkrahúsi eftir að tæplega þrítugur karlmaður ók bíl sínum inn í hóp fólks í skrúðgöngu í vestanverðu Þýskalandi í gær. 25.2.2020 12:08
Fimm Íslendingar hættu við að fara til Tenerife í hádeginu Fimm farþegar sem ætluðu sér til Tenerife nú í hádeginu með Heimsferðum afpöntuðu ferðina eftir tíðindi morgunsins um að búið væri að setja hótel á eyjunni í sóttkví vegna kórónuveirunnar Covid-19. 25.2.2020 12:00
Segir dóm MDE í máli Elínar ekki hafa komið á óvart Helga Melkorka Óttarsdóttir, lögmaður Elínar Sigfúsdóttur, segir dóm Mannréttindadómstóls Evrópu í máli Elínar gegn íslenska ríkinu ekki hafa komið á óvart. 25.2.2020 11:45
Íslenskur hjúkrunarfræðingur á Tenerife segir viðbrögð Spánverjanna traustvekjandi Anna Sigrún Baldursdóttir villtist af leið í morgunskokki sínu og endaði í umstanginu við hótelið á Tenerife 25.2.2020 11:45
Aðalsteinn nýr ríkissáttasemjari Aðalsteinn Leifsson, framkvæmdastjóri hjá EFTA og doktor í samningatækni, er nýr ríkissáttasemjari. 25.2.2020 11:35
Afhentu undirskriftalista vegna transteymis BUGL Trans Vinir, Trans Ísland og Samtökin 78 afhentu áðan heilbrigðisráðherra, forstjóra Landsspítalans og landlækni undirskriftalista vegna trans teymisins á BUGL, barna- og unglingageðdeild Landspítalans. 25.2.2020 11:34
Repúblikanar stungu af til að stöðva loftslagsaðgerðir Þetta er í annað skiptið á innan við ári sem repúblikanar, sem eru í minnihluta á ríkisþinginu í Oregon, koma í veg fyrir að hægt sé að halda atkvæðagreiðslu með því að flýja ríkishöfuðborgina. 25.2.2020 11:22
Fjórtán daga sóttkví fyrir þá sem dvalið hafa á hótelinu Sóttvarnalæknir ráðleggur þeim Íslendingum sem dvalið hafa á H10 Costa Adeje Palace-hótelinu á Tenerife að vera í sóttkví í fjórtán daga við heimkomu til Íslands. 25.2.2020 11:15
Guðlaugur Þór ræddi mannréttindi við utanríkisráðherra Sádi-Arabíu Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra skoraði á utanríkisráðherra Sádi-Arabíu að láta baráttufólk fyrir mannréttindum tafarlaust úr haldi á fundi þeirra í Genf síðdegis í gær. Guðlaugur Þór tekur þátt í 43. lotu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna sem hófst í gær. 25.2.2020 11:15
Rúta með 23 farþega valt á Mosfellsheiði Slys á fólki eru minniháttar, ef einhver, að sögn Sveins Kristjáns Rúnarssonar, yfirlögregluþjóns á Suðurlandi. 25.2.2020 11:05
Akfeit ugla send í megrun Það getur verið erfitt að standast freistingar og svo virðist sem það eigi ekki síður við uglur en menn ef marka má nýlegt dæmi frá Bretlandi. Þar fannst ugla í skurði og átti hún erfitt með að hefja sig á loft. 25.2.2020 10:54
Svali segir að uggur sé í Íslendingum á Tenerife Um 1.500 Íslendingar á Tenerife að jafnaði. 25.2.2020 10:52
Hvetja íbúa til þess að læsa hurðum, bifreiðum og geymslum Lögreglan á Suðurnesjum hvetur íbúa í Reykjanesbæ til að læsa hurðum, bifreiðum og geymslum vegna einstaklings sem hefur verið að fara inn í heimahús og bílskúra á svæðinu. 25.2.2020 10:45
Stærðfræðingur sem ruddi brautina fyrir svartar vísindakonur látin Hollywood-kvikmynd var gerð um Katherine Johnson og svartar samstarfskonur hennar sem léku lykilhlutverk í mönnuðum geimferðum á bak við tjöldin hjá NASA á 7. áratugnum. 25.2.2020 10:38
Ekkert búið að ákveða um ráðstafanir vegna Tenerife Landlæknisembættið fylgist vel með stöðu mála á Tenerife, þar sem sjö Íslendingar eru í sóttkví á hóteli á Costa Adeje-ströndinni. 25.2.2020 10:23
Íslendingar forðist handabönd og kossaflens vegna kórónuveirunnar Þetta segir Rögnvaldur Ólafsson í samtali við Vísi að loknum stöðufundi almannavarna með sóttvarnalækni vegna frétta sem berast Tenerife. 25.2.2020 10:14
Elín hlaut ekki réttláta málsmeðferð vegna hlutafjáreignar hæstaréttardómara Mannréttindadómstóll Evrópu (MDE) dæmdi í morgun íslenska ríkið brotlegt við 1. málsgrein 6. greinar Mannréttindasáttmála Evrópu í máli Elínar Sigfúsdóttur. Hún var framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Landsbankans á árunum fyrir hrun. 25.2.2020 09:45
Átján börn í hópi hinna slösuðu Alls slösuðust 52 þegar bíl var ekið á fólk sem tók þátt í hátíðarhöldum í tengslum við kjötkveðjuhátíð í þýska bænum Volkmarsen síðdegis í gær. 25.2.2020 09:44
Hildur Helga var í átta klukkustundir á Bráðamóttökunni Ófremdarástand á Landspítalanum. 25.2.2020 09:26
Sjö Íslendingar í sóttkví á Tenerife Sjö Íslendingar eru í sóttkví á H10 Costa Adeje Palace-hótelinu á Tenerife, samkvæmt upplýsingum frá Þráni Vigfússyni, framkvæmdastjóra ferðaskrifstofunnar Vita. 25.2.2020 08:35
Sjö létu lífið í mótmælum í Delí Fólkið hafði komið saman til að mótmæla umdeildum nýjum lögum í landinu sem varða ríkisborgararétt og var tækifærið nýtt til mótmæla á meðan Donald Trump Bandaríkjaforseti kom í sína fyrstu opinberu heimsókn til Indlands. 25.2.2020 08:07
Með kannabisfræ í tösku og kókaín í vasanum Ökumaður sem stöðvaður var í umdæmi lögreglu á Suðurnesjum um helgina reyndist með kannabisfræ í tösku. 25.2.2020 07:49
Tjón eftir að vatnsúðunarkerfi fór í gang í Holtagörðum Töluvert tjón varð í verslunarkjarnanum Holtagörðum í nótt þegar vatnsúðunarkerfi fór í gang af einhverjum ástæðum. 25.2.2020 07:47
Ísland í öðru sæti á lista yfir hlutfall seldra tengiltvinnbíla í Evrópu Meðal markaðshlutdeild tengiltvinnbíla meðal nýrra seldra bíla á Evrópska efnahagssvæðinu var 3,53% á síðasta ári, var 2,47% árið 2018. Ísland er í örðu sæti á listanum með 17,8%. 25.2.2020 07:00
Þúsund manns í sóttkví á Íslendingahóteli á Tenerife Heilbrigðisyfirvöld á Tenerife á Kanaríeyjum hafa nú staðfest eitt tilfelli Covid19-smits á eyjunni. 25.2.2020 06:55
Gular hríðarviðvaranir í allan dag Gular hríðarviðvaranir taka gildi, eða hafa þegar tekið gildi, á norðurhelmingi landsins nú í morgun. 25.2.2020 06:28
Bjartsýni á Djúpavogi með endurreisn Búlandstinds Viðsnúningur hefur orðið í atvinnumálum á Djúpavogi, íbúum fjölgar og þar ríkir bjartsýni. Störfin í stærsta atvinnufyrirtækinu eru núna orðin fleiri en var fyrir fimm árum þegar tilkynnt var um lokun þess. 24.2.2020 22:30
Leist ekkert á blikuna þegar Wei Li leiddi hana að bílnum Wei Li sem vakti mikla athygli þegar hann kom hingað til lands með mikið magn íslenskrar smámyntar virðist hafa farið tómhentur heim. Framkvæmdarstjóri Samhjálpar segir að hann hafi mætt færandi hendi á skrifstofu félagsins fyrr í mánuðinum starfsmanni þess til mikillar mæðu. 24.2.2020 22:30
InSight hefur greint fjölda Marsskjálfta Lendingarfarið Insight, hefur varið rúmu ári á yfirborði Mars og á þeim tíma hefur farið greint fjölda Marsskjálfta og þar með staðfest skjálftavirkni á plánetunni rauðu. 24.2.2020 22:30
Vara við lífshættulegum flóðum í Bretlandi Umhverfisstofnun Bretlands hefur gefið út flóðaviðvaranir víða um landið en gífurlega mikil rigning hefur verið í Bretlandi í mánuðinum. 24.2.2020 22:13
Netanyahu hótar stríði á Gaza Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, hótaði í dag stríði á Gaza-ströndinni ef eldflaugaárásir á Ísrael verði ekki stöðvaðar. 24.2.2020 21:03
Fjöldi smitaðra utan Kína tvöfaldast á einni viku Óttast er að heimsfaraldur verði vegna nýju kórónaveirunnar, sem veldur sjúkdómnum Covid-19. Fjöldi smita utan meginlands Kína hefur meira en tvöfaldast á einni viku. 24.2.2020 21:00
„Tómt mál“ að ræða stöðu einkarekinna miðla án þess að taka mið af stöðu Rúv á auglýsingamarkaði Ólíkar raddir heyrast innan úr röðum stjórnarflokkanna þriggja um hvernig er í pottinn búið hvað þetta varðar. 24.2.2020 20:30
Íslendingum sem heimsækja fjögur héruð Ítalíu gert að fara í sóttkví Íslenskir ferðalangar sem hafa heimsótt ákveðin héröð á Ítalíu ættu að viðhafa sóttkví í tvær vikur samkvæmt nýuppfærðum tilmælum sóttvarnarlæknis vegna Covid-19 veirunnar. 24.2.2020 19:45
Innflytjendur keppast við að koma upp og reka matarvagna í Reykjavík í sumar Yfir hundrað innflytjendur frá meira en tuttugu löndum keppast nú við að þróa, koma upp og reka matarvagn til að selja mat frá heimalandi sínu á götum Reykjavíkur næsta sumar. 24.2.2020 19:30
Flóðhestar Escobars valda usla í Kólumbíu Þótt eiturlyfjabaróninn Pablo Escobar hafi verið látinn í nærri þrjá áratugi heldur hann áfram að valda usla í heimalandinu Kólumbíu. 24.2.2020 19:15