Fleiri fréttir Kviknaði í rusli við hús Kvikmyndaskólans Eldurinn kviknaði utandyra en nokkurn reyk barst inn í húsið þannig að slökkviliðsmenn brutu sér leið þangað inn. Engin starfsemi er sögð í húsinu. 23.1.2020 18:17 Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum í kvöld og nótt Ferðir eru farnar frá munna gangnanna á tuttugu míntúna fresti á meðan unnið er að viðhaldi í kvöld og nótt. 23.1.2020 18:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Útbreiðsla kórónaveirunnar, hæfniskröfur til stjórnarmanna Sorpu, samgönguraskanir og persónuleiki ofbeldismanna er á meðal efnis kvöldfrétta Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30. 23.1.2020 18:00 Grunur um kórónaveirusmit á Bretlandseyjum Átján eru nú látnir af völdum Wuhan-veirunnar svonefndu og á sjöunda hundrað manna hefur smitast. 23.1.2020 17:37 Heimiliskötturinn var við dauðans dyr eftir áverka sem taldir eru af mannavöldum Kötturinn missti fjórar tennur við þungt högg í andlitið, mögulega spark, og missti mikið blóð. 23.1.2020 16:35 Kannaði persónueinkenni ofbeldismanna í nánum samböndum Drífa Jónasdóttir, afbrotafræðingur og verkefnastýra hjá Kvennaathvarfinu, sem rannsakaði upplifun kvenna á persónuleikaeinkennum ofbeldismanna sinna, kynnti niðurstöður rannsóknarinnar á málþingi Stígamóta í hádeginu í dag. 23.1.2020 16:32 Fyrsta lagi svör eftir fund á fimmtudag Stjórnarmenn Sorpu taka undir tillögur innri endurskoðunar um að rétt sé að lengja skipunartíma þeirra til að byggja upp meiri reynslu meðal stjórnarmanna. 23.1.2020 16:30 Þrjátíu milljónir frá Íslandi í skólamáltíðir barna í austanverðri Afríku Ísland hefur ákveðið að styrkja sérstaklega nýtt skólamáltíðaverkefni Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna (WFP) um 30 milljónir á þessu ári. Framlagið byggir á því að WFP hefur undanfarin misseri unnið nýja og mjög metnaðarfulla áætlun um skólamáltíðir sem ætlunin er að hrinda í framkvæmd á árinu. 23.1.2020 16:15 SGS vísar kjaradeilu við ríkið til sáttasemjara Viðræðunefnd Starfsgreinasambands Íslands (SGS) hefur vísað kjaradeilu sinni við ríkið til ríkissáttasemjara. 23.1.2020 16:11 Icelandair hefur aflýst fimmtíu brottförum í dag Raskanir á flugi Icelandair í gær og í dag hafa haft áhrif á um það bil 3.000 farþega. Flugfélagið hefur aflýst 200 brottförum frá því í október, þar af eru 130 í janúarmánuði og fimmtíu í dag. 23.1.2020 15:56 Báru kennsl á höfuðkúpu sem fannst við Ölfusá fyrir 25 árum Lögreglan á Suðurlandi bar nú í janúar kennsl á höfuðkúpu manns sem fannst haustið 1994 við Ölfusá. 23.1.2020 15:17 Borgarráð fjallaði um styttri opnunartíma leikskóla Tillaga um að framkvæmt verði ítarlegt jafnréttismat, í tengslum við áform borgarinnar um að stytta opnunartíma leikskóla, var afgreidd á fundi borgarráðs í dag. 23.1.2020 14:33 Einn flottasti kómíker allra tíma genginn Terry Jones Monty Python-maður andaðist í vikunni. 23.1.2020 14:22 Keyptu smámuni með fölsuðum evrum og fengu íslenskar krónur til baka Óprúttnum aðilum tókst um helgina að koma talsvert af fölsuðum evruseðlum í umferð á höfuðborgarsvæðinu. 23.1.2020 14:09 Hjóla- og gönguleiðir í Reykjavík komnar með nöfn Skipulags- og samgönguráð hefur samþykkt tillögu nafnanefndar um nöfn á reiðhjóla- og göngustígum í Reykjavík, eða svokölluðum lykilstígum. 23.1.2020 14:09 Talið líklegt að Wuhan-veiran berist til Evrópu Sóttvarnastofnun Evrópu (ECDC) telur líklegt að Wuhan-veiran geti borist til Evrópu og þá sérstaklega til landa og/eða svæða sem eru með beinar flugsamgöngur til Wuhan-borgar í Kína. 23.1.2020 14:03 Sænskir Samar lögðu sænska ríkið eftir áralanga deilu um veiðiréttindi Sænski samabærinn Girjas hafði í morgun betur gegn sænska ríkinu eftir að Hæstiréttur Svíþjóðar kvað upp sinn dóm í deilumáli um veiðiréttindi sem staðið hefur í mörg ár. 23.1.2020 14:02 Nær allir komnir aftur með rafmagn nema Flateyringar Rafmagni hefur verið komið á aftur víðast hvar á Vestfjörðum, þar sem varð rafmagnslaust nú skömmu fyrir hádegi. 23.1.2020 13:31 Noregskonungur aftur mættur til vinnu eftir veikindi Haraldur Noregskonungur er aftur mættur til vinnu eftir að hafa dvalið á sjúkrahúsi síðustu daga vegna veikinda. 23.1.2020 13:30 „Í svona máli þá bæta peningar aldrei neitt“ Lára V. Júlíusdóttir, lögmaður hjóna, sem fá milljónir í bætur í ríkinu vegna alvarlegra mistaka sem gerð voru á fæðingardeild Landspítalans sem leiddu til þess að nýfæddur sonur þeirra lést, segir upphæð bótanna byggða á tíu ára gömlu dómafordæmi Hæstaréttar í sambærilegu máli. 23.1.2020 13:15 Samfylkingin vill koma á fót íþróttamannalaunasjóði Vilja stofna launasjóð fyrir afreksíþróttafólk. 23.1.2020 13:13 Sjófarendur varist hafís sem nálgast landið Hafí er nú rúmar 40 sjómílur frá Straumsnesi. 23.1.2020 13:12 Grípi til nauðsynlegra aðgerða til að koma í veg fyrir þjóðarmorð á Róhingjum Alþjóðadómstóllinn í Haag hefur fyrirskipað að yfirvöld í Mjanmar ráðist í allar nauðsynlegar aðgerðir til að koma í veg fyrir þjóðarmorð á Rohingjum, minnihlutahópi múslima, í landinu. 23.1.2020 13:02 Foreldrar á höfuðborgarsvæðinu sæki börn í skólann Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu til klukkan 15:00 í dag, fimmtudag 23. janúar. 23.1.2020 12:51 Rafmagnslaust á Vestfjörðum Rafmagnslaust er nú á stórum hluta Vestfjarða eftir að Mjólkárlína 1, Breiðadalslína 1 og Ísafjarðarlína 1 fóru út í kringum 11:30. 23.1.2020 12:33 Einn látinn og sjö særðir eftir skotárás í Seattle Ein kona lét lífið og sjö særðust þegar skothríð hófst á gangstétt í miðborg Seattle í Bandaríkjunum. 23.1.2020 12:25 Hvetur til stillingar en tekur ekki afstöðu til lögmætis aftökunnar á Soleimani Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra kom sér undan því að svara spurningu Loga Einarssonar, formanns Samfylkingarinnar, um hvort hann telji aftöku Bandaríkjahers á íranska herforingjanum Qasem Soleimani vera lögmæta. 23.1.2020 12:04 Dúman samþykkti drög að stjórnarskrárbreytingum eftir stuttar umræður Þingmenn Rússlands samþykktu samhljóða í morgun drög að stjórnarskrárbreytingum Vladimir Pútín, forseta landsins, er fyrsta umræðan um breytingarnar fór fram. 23.1.2020 11:59 Tvö börn létust í rútuslysi í Þýskalandi Skólarúta fór út af veginum nærri bænum Eisenach í Þýringalandi í Þýskalandi í morgun. 23.1.2020 11:45 Fanney Rós sett tímabundið í embætti ríkislögmanns Forsætisráðherra hefur ákveðið að setja Fanneyju Rós Þorsteinsdóttur í embætti ríkislögmanns, tímabundið til þriggja mánaða. 23.1.2020 11:42 Uppgötvuðu nýja þörungategund við Íslandsstendur Starfsmenn Hafrannsóknastofnunar, auk vísindamanna við Náttúrugripasafnið í Lundúnum, uppgötvuðu nýlega áður óþekkta tegund rauðþörunga hér við land. 23.1.2020 11:23 Ríkislögmaður kominn í veikindaleyfi Einar Karl Hallvarðsson ríkislögmaður er kominn í ótímabundið veikindaleyfi. Annar verður settur í embættið til þriggja mánaða. 23.1.2020 11:01 Loka annarri borg í Kína Yfirvöld Kína hafa tilkynnt að annarri borg, Huanggang, sem liggur nærri Wuhan. 23.1.2020 11:01 Geðrof er ekki lögbrot Það ætti að samþætta þjálfun lögreglumanna í valdbeitingu og fræðslu um mismunandi handtökuaðferðir í ólíkum aðstæðum. Þetta segir forstöðumaður menntaseturs lögreglunnar. Formaður velferðarnefndar segir ástæðu til að nefndin skoði verkferla við erfið útköll. 23.1.2020 11:00 Saksóknarar í Angóla saka ríkustu konu Afríku um fjárdrátt og peningaþvætti Dómsmálaráðherra Angóla segir að ásakanirnar á hendur Isabel dos Santos tengist stjórnartíð hennar sem stjórnarformaður ríkisolíufélagsins Sonangol. 23.1.2020 10:40 Vilhjálmur segir Reyni engin efni hafa á því að vera hörundsár Aðameðferð í máli Reynis Traustasonar gegn Arnþrúði Karlsdóttur. 23.1.2020 10:35 Ferðir Strætó á landsbyggðinni falla niður vegna veðurs Gul og appelsínugul viðvörun Veðurstofu Íslands er nú í gildi um allt land. 23.1.2020 10:34 Kalla eftir hugrekki meðal öldungadeildarþingmanna Demókratar vörðu fyrstu lotunni í opnunarræðum sínum til að fara með nánum hætti yfir meint embættisbrot Donald Trump, forseta, og af hverju öldungadeildarþingmenn ættu að sakfella hann og víkja honum úr embætti. 23.1.2020 10:15 Gæti orðið sólarhringabið eftir því að komast á áfangastað Búið er að aflýsa nær öllu millilandaflugi um Keflavíkurflugvöll í dag vegna veðurs. Icelandair hefur aflýst öllu flugi sínu, sem og bróðurpartur erlendu flugfélaganna. 23.1.2020 09:58 Gunnlaugur höfðar mál á hendur Borgarbyggð Fyrrverandi sveitarstjóri Borgarbyggðar hefur höfðað mál á hendur sveitarfélaginu vegna uppgjörs á óteknu orlofi og launum samkvæmt ráðningarsamningi. Þar að auki verður krafist bóta vegna uppsagnar sem hann vill meina að hafi varið ólögleg. 23.1.2020 08:43 Án atvinnuréttinda með 25 ferðamenn Lögreglan á Suðurnesjum handtók um síðustu helgi tvo erlenda karlmenn sem voru að störfum sem leiðsögumenn en höfðu ekki atvinnuréttindi hér á landi. 23.1.2020 08:34 Þrír létu lífið þegar Herkúles-vél fórst við slökkvistörf í Ástralíu Herkúles-flutningavél af gerðinni C-130, sem sérstaklega var útbúin til slökkvistarfs, hrapaði til jarðar og sprakk í loft upp í Ástralíu í nótt. 23.1.2020 08:08 Áhyggjur Wuhan-búa fara vaxandi Kínversk yfirvöld hafa svo gott sem lokað borginni þar sem ný tegund af kórónaveiru virðist hafa átt upptök sín. 23.1.2020 07:54 Segir of mikið gert úr gulri viðvörun Haukur Herbertsson, rekstrarstjóri Mountaineers of Iceland, segir að of mikið hafi verið gert úr því að Veðurstofan hafi gefið út gula viðvörun daginn sem farið var með hóp ferðamanna á vélsleðum við Langjökul. 23.1.2020 07:46 Subaru einungis rafbílaframleiðandi innan 15 ára Subaru hefur nýlega kynnt fyrsta Hybrid bíl sinn en hefur skýrt frá metnaðarfullum áætlunum sínum fyrir næstu tvo áratugi. 23.1.2020 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Kviknaði í rusli við hús Kvikmyndaskólans Eldurinn kviknaði utandyra en nokkurn reyk barst inn í húsið þannig að slökkviliðsmenn brutu sér leið þangað inn. Engin starfsemi er sögð í húsinu. 23.1.2020 18:17
Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum í kvöld og nótt Ferðir eru farnar frá munna gangnanna á tuttugu míntúna fresti á meðan unnið er að viðhaldi í kvöld og nótt. 23.1.2020 18:00
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Útbreiðsla kórónaveirunnar, hæfniskröfur til stjórnarmanna Sorpu, samgönguraskanir og persónuleiki ofbeldismanna er á meðal efnis kvöldfrétta Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30. 23.1.2020 18:00
Grunur um kórónaveirusmit á Bretlandseyjum Átján eru nú látnir af völdum Wuhan-veirunnar svonefndu og á sjöunda hundrað manna hefur smitast. 23.1.2020 17:37
Heimiliskötturinn var við dauðans dyr eftir áverka sem taldir eru af mannavöldum Kötturinn missti fjórar tennur við þungt högg í andlitið, mögulega spark, og missti mikið blóð. 23.1.2020 16:35
Kannaði persónueinkenni ofbeldismanna í nánum samböndum Drífa Jónasdóttir, afbrotafræðingur og verkefnastýra hjá Kvennaathvarfinu, sem rannsakaði upplifun kvenna á persónuleikaeinkennum ofbeldismanna sinna, kynnti niðurstöður rannsóknarinnar á málþingi Stígamóta í hádeginu í dag. 23.1.2020 16:32
Fyrsta lagi svör eftir fund á fimmtudag Stjórnarmenn Sorpu taka undir tillögur innri endurskoðunar um að rétt sé að lengja skipunartíma þeirra til að byggja upp meiri reynslu meðal stjórnarmanna. 23.1.2020 16:30
Þrjátíu milljónir frá Íslandi í skólamáltíðir barna í austanverðri Afríku Ísland hefur ákveðið að styrkja sérstaklega nýtt skólamáltíðaverkefni Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna (WFP) um 30 milljónir á þessu ári. Framlagið byggir á því að WFP hefur undanfarin misseri unnið nýja og mjög metnaðarfulla áætlun um skólamáltíðir sem ætlunin er að hrinda í framkvæmd á árinu. 23.1.2020 16:15
SGS vísar kjaradeilu við ríkið til sáttasemjara Viðræðunefnd Starfsgreinasambands Íslands (SGS) hefur vísað kjaradeilu sinni við ríkið til ríkissáttasemjara. 23.1.2020 16:11
Icelandair hefur aflýst fimmtíu brottförum í dag Raskanir á flugi Icelandair í gær og í dag hafa haft áhrif á um það bil 3.000 farþega. Flugfélagið hefur aflýst 200 brottförum frá því í október, þar af eru 130 í janúarmánuði og fimmtíu í dag. 23.1.2020 15:56
Báru kennsl á höfuðkúpu sem fannst við Ölfusá fyrir 25 árum Lögreglan á Suðurlandi bar nú í janúar kennsl á höfuðkúpu manns sem fannst haustið 1994 við Ölfusá. 23.1.2020 15:17
Borgarráð fjallaði um styttri opnunartíma leikskóla Tillaga um að framkvæmt verði ítarlegt jafnréttismat, í tengslum við áform borgarinnar um að stytta opnunartíma leikskóla, var afgreidd á fundi borgarráðs í dag. 23.1.2020 14:33
Einn flottasti kómíker allra tíma genginn Terry Jones Monty Python-maður andaðist í vikunni. 23.1.2020 14:22
Keyptu smámuni með fölsuðum evrum og fengu íslenskar krónur til baka Óprúttnum aðilum tókst um helgina að koma talsvert af fölsuðum evruseðlum í umferð á höfuðborgarsvæðinu. 23.1.2020 14:09
Hjóla- og gönguleiðir í Reykjavík komnar með nöfn Skipulags- og samgönguráð hefur samþykkt tillögu nafnanefndar um nöfn á reiðhjóla- og göngustígum í Reykjavík, eða svokölluðum lykilstígum. 23.1.2020 14:09
Talið líklegt að Wuhan-veiran berist til Evrópu Sóttvarnastofnun Evrópu (ECDC) telur líklegt að Wuhan-veiran geti borist til Evrópu og þá sérstaklega til landa og/eða svæða sem eru með beinar flugsamgöngur til Wuhan-borgar í Kína. 23.1.2020 14:03
Sænskir Samar lögðu sænska ríkið eftir áralanga deilu um veiðiréttindi Sænski samabærinn Girjas hafði í morgun betur gegn sænska ríkinu eftir að Hæstiréttur Svíþjóðar kvað upp sinn dóm í deilumáli um veiðiréttindi sem staðið hefur í mörg ár. 23.1.2020 14:02
Nær allir komnir aftur með rafmagn nema Flateyringar Rafmagni hefur verið komið á aftur víðast hvar á Vestfjörðum, þar sem varð rafmagnslaust nú skömmu fyrir hádegi. 23.1.2020 13:31
Noregskonungur aftur mættur til vinnu eftir veikindi Haraldur Noregskonungur er aftur mættur til vinnu eftir að hafa dvalið á sjúkrahúsi síðustu daga vegna veikinda. 23.1.2020 13:30
„Í svona máli þá bæta peningar aldrei neitt“ Lára V. Júlíusdóttir, lögmaður hjóna, sem fá milljónir í bætur í ríkinu vegna alvarlegra mistaka sem gerð voru á fæðingardeild Landspítalans sem leiddu til þess að nýfæddur sonur þeirra lést, segir upphæð bótanna byggða á tíu ára gömlu dómafordæmi Hæstaréttar í sambærilegu máli. 23.1.2020 13:15
Samfylkingin vill koma á fót íþróttamannalaunasjóði Vilja stofna launasjóð fyrir afreksíþróttafólk. 23.1.2020 13:13
Sjófarendur varist hafís sem nálgast landið Hafí er nú rúmar 40 sjómílur frá Straumsnesi. 23.1.2020 13:12
Grípi til nauðsynlegra aðgerða til að koma í veg fyrir þjóðarmorð á Róhingjum Alþjóðadómstóllinn í Haag hefur fyrirskipað að yfirvöld í Mjanmar ráðist í allar nauðsynlegar aðgerðir til að koma í veg fyrir þjóðarmorð á Rohingjum, minnihlutahópi múslima, í landinu. 23.1.2020 13:02
Foreldrar á höfuðborgarsvæðinu sæki börn í skólann Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu til klukkan 15:00 í dag, fimmtudag 23. janúar. 23.1.2020 12:51
Rafmagnslaust á Vestfjörðum Rafmagnslaust er nú á stórum hluta Vestfjarða eftir að Mjólkárlína 1, Breiðadalslína 1 og Ísafjarðarlína 1 fóru út í kringum 11:30. 23.1.2020 12:33
Einn látinn og sjö særðir eftir skotárás í Seattle Ein kona lét lífið og sjö særðust þegar skothríð hófst á gangstétt í miðborg Seattle í Bandaríkjunum. 23.1.2020 12:25
Hvetur til stillingar en tekur ekki afstöðu til lögmætis aftökunnar á Soleimani Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra kom sér undan því að svara spurningu Loga Einarssonar, formanns Samfylkingarinnar, um hvort hann telji aftöku Bandaríkjahers á íranska herforingjanum Qasem Soleimani vera lögmæta. 23.1.2020 12:04
Dúman samþykkti drög að stjórnarskrárbreytingum eftir stuttar umræður Þingmenn Rússlands samþykktu samhljóða í morgun drög að stjórnarskrárbreytingum Vladimir Pútín, forseta landsins, er fyrsta umræðan um breytingarnar fór fram. 23.1.2020 11:59
Tvö börn létust í rútuslysi í Þýskalandi Skólarúta fór út af veginum nærri bænum Eisenach í Þýringalandi í Þýskalandi í morgun. 23.1.2020 11:45
Fanney Rós sett tímabundið í embætti ríkislögmanns Forsætisráðherra hefur ákveðið að setja Fanneyju Rós Þorsteinsdóttur í embætti ríkislögmanns, tímabundið til þriggja mánaða. 23.1.2020 11:42
Uppgötvuðu nýja þörungategund við Íslandsstendur Starfsmenn Hafrannsóknastofnunar, auk vísindamanna við Náttúrugripasafnið í Lundúnum, uppgötvuðu nýlega áður óþekkta tegund rauðþörunga hér við land. 23.1.2020 11:23
Ríkislögmaður kominn í veikindaleyfi Einar Karl Hallvarðsson ríkislögmaður er kominn í ótímabundið veikindaleyfi. Annar verður settur í embættið til þriggja mánaða. 23.1.2020 11:01
Loka annarri borg í Kína Yfirvöld Kína hafa tilkynnt að annarri borg, Huanggang, sem liggur nærri Wuhan. 23.1.2020 11:01
Geðrof er ekki lögbrot Það ætti að samþætta þjálfun lögreglumanna í valdbeitingu og fræðslu um mismunandi handtökuaðferðir í ólíkum aðstæðum. Þetta segir forstöðumaður menntaseturs lögreglunnar. Formaður velferðarnefndar segir ástæðu til að nefndin skoði verkferla við erfið útköll. 23.1.2020 11:00
Saksóknarar í Angóla saka ríkustu konu Afríku um fjárdrátt og peningaþvætti Dómsmálaráðherra Angóla segir að ásakanirnar á hendur Isabel dos Santos tengist stjórnartíð hennar sem stjórnarformaður ríkisolíufélagsins Sonangol. 23.1.2020 10:40
Vilhjálmur segir Reyni engin efni hafa á því að vera hörundsár Aðameðferð í máli Reynis Traustasonar gegn Arnþrúði Karlsdóttur. 23.1.2020 10:35
Ferðir Strætó á landsbyggðinni falla niður vegna veðurs Gul og appelsínugul viðvörun Veðurstofu Íslands er nú í gildi um allt land. 23.1.2020 10:34
Kalla eftir hugrekki meðal öldungadeildarþingmanna Demókratar vörðu fyrstu lotunni í opnunarræðum sínum til að fara með nánum hætti yfir meint embættisbrot Donald Trump, forseta, og af hverju öldungadeildarþingmenn ættu að sakfella hann og víkja honum úr embætti. 23.1.2020 10:15
Gæti orðið sólarhringabið eftir því að komast á áfangastað Búið er að aflýsa nær öllu millilandaflugi um Keflavíkurflugvöll í dag vegna veðurs. Icelandair hefur aflýst öllu flugi sínu, sem og bróðurpartur erlendu flugfélaganna. 23.1.2020 09:58
Gunnlaugur höfðar mál á hendur Borgarbyggð Fyrrverandi sveitarstjóri Borgarbyggðar hefur höfðað mál á hendur sveitarfélaginu vegna uppgjörs á óteknu orlofi og launum samkvæmt ráðningarsamningi. Þar að auki verður krafist bóta vegna uppsagnar sem hann vill meina að hafi varið ólögleg. 23.1.2020 08:43
Án atvinnuréttinda með 25 ferðamenn Lögreglan á Suðurnesjum handtók um síðustu helgi tvo erlenda karlmenn sem voru að störfum sem leiðsögumenn en höfðu ekki atvinnuréttindi hér á landi. 23.1.2020 08:34
Þrír létu lífið þegar Herkúles-vél fórst við slökkvistörf í Ástralíu Herkúles-flutningavél af gerðinni C-130, sem sérstaklega var útbúin til slökkvistarfs, hrapaði til jarðar og sprakk í loft upp í Ástralíu í nótt. 23.1.2020 08:08
Áhyggjur Wuhan-búa fara vaxandi Kínversk yfirvöld hafa svo gott sem lokað borginni þar sem ný tegund af kórónaveiru virðist hafa átt upptök sín. 23.1.2020 07:54
Segir of mikið gert úr gulri viðvörun Haukur Herbertsson, rekstrarstjóri Mountaineers of Iceland, segir að of mikið hafi verið gert úr því að Veðurstofan hafi gefið út gula viðvörun daginn sem farið var með hóp ferðamanna á vélsleðum við Langjökul. 23.1.2020 07:46
Subaru einungis rafbílaframleiðandi innan 15 ára Subaru hefur nýlega kynnt fyrsta Hybrid bíl sinn en hefur skýrt frá metnaðarfullum áætlunum sínum fyrir næstu tvo áratugi. 23.1.2020 07:00