Fleiri fréttir Mueller eitt skotmarka samfélagsmiðlaherferðar Rússa Rússneskir gervireikningar á Facebook sökuðu sérstaka rannsakandann um spillingu og að tengjast róttækum hópum íslamista. 18.12.2018 12:37 Um tvö hundruð dekkjum stolið Lögreglan á Suðurnesjum rannsakar nú þjófnað á tæplega tvö hundruð dekkjum sem stolið var frá bílaleigu í umdæminu. 18.12.2018 12:30 Leiðir aðildarfélaga Starfsgreinasambandsins gætu skilið við samningaborðið Formaður Starfsgreinasambandsins segir hvert aðildarfélag hvenær sem er geta afturkallað samningsumboð sitt til sambandsins en deildar meiningar eru milli félaganna hvort vísa beri kjaradeilu þeirra við Samtök atvinnulífsins strax til ríkissáttasemjara. 18.12.2018 12:07 Bréfberi bitinn af hundi á Suðurnesjum Bréfberi í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum hefur lagt fram kæru eftir að hundur beit hann nýverið þar sem hann var að störfum. 18.12.2018 12:05 Ísland efst tíunda árið í röð Ísland trónir á toppnum á lista World Economic Forum yfir ríki þar sem mest kynjajafnrétti ríkir, tíunda árið í röð. Noregur, Svíþjóð og Finnland koma næst Íslandi á listanum. Skýrslan kom út í morgun. 18.12.2018 11:30 Jafnrétti kynja hvergi meira en á Íslandi tíunda árið í röð Tíunda árið í röð trónir Ísland á toppnum á lista Alþjóðaefnhagsráðsins (World Economic Forum) yfir ríki þar sem kynjajafnrétti mælist mest. 18.12.2018 11:24 „Kyssi þig blíðlega á hálsinn og hvísla g'day mate“ Fjöldi Ástrala hefur nú afneitað ástsælasta orðatiltæki þjóðarinnar, g'day mate, í kjölfar kynlífshneykslis stjórnarþingmanns. 18.12.2018 11:23 Tvífari David Schwimmer á flótta Lögregla í Bretlandi hefur gefið út handtökuskipun á hendur manni sem grunaður er um þjófnað og fjársvik eftir að hann mætti ekki fyrir dómara í morgun. 18.12.2018 11:17 Tekst á við stórar áskoranir Loftslagsbreytingar á Norðurslóðum eru viðfangsefni Höllu Hrundar Logadóttur sem stýrir miðstöð norðurslóða innan Harvard háskóla í Bandaríkjunum. 18.12.2018 11:00 Innan við helmingur giftir sig hjá Þjóðkirkjunni Í síðasta mánuði var hlutfallið sem gifti sig hjá Þjóðkirkjunni um þriðjungur. 18.12.2018 10:57 Handtekinn í tengslum við morðið á vinkonunum í Marokkó Lík Ueland og Jespersen fundust í grennd við bæinn Imlil í Atlasfjallgarðinum í Marokkó á mánudagsmorgun. 18.12.2018 10:48 Lögreglan biður íbúa á höfuðborgarsvæðinu að vera vel á verði vegna fjölda innbrota Innbrotum á höfuðborgarsvæðinu fjölgaði í nóvember og þar af fjölgaði innbrotum á heimili og í bíla mikið. Lögreglan biður íbúa að vera á vel á verði vegna þessa. 18.12.2018 10:47 Refsing fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump ákveðin í dag Michael Flynn er sagður hafa veitt sérstaka rannsakandanum verulega aðstoð og saksóknarar krefjast ekki fangelsisrefsingar yfir honum. 18.12.2018 10:41 Innlendar fréttir ársins: Upptökur, afsagnir og eldsvoðar Hér er tekið saman hvaða innlendu fréttir vöktu hvað mesta athygli lesenda á árinu. 18.12.2018 10:15 Höfundur tónlistarinnar í Hárinu er látinn Tónskáldið Galt MacDermot, höfundur tónlistarinnar í söngleiknum Hárinu, er látinn, 89 ára að aldri. 18.12.2018 09:00 Verður ekki refsað fyrir að fæða barn nauðgara síns Þungunarrof er ólöglegt undir öllum kringumstæðum í El Salvador og var Cortez ákærð fyrir tilraun til morðs. 18.12.2018 08:34 Óttast að niðurstöðum fyrstu kosninganna frá valdaráni verði hagrætt Andstæðingar taílensku herforingjastjórnarinnar óttast að komandi kosningum, þeim fyrstu frá valdaráninu 2014, verði hagrætt. 18.12.2018 08:30 Forseti Alþingis sáttur við haustþingið Einu afkastamesta haustþingi Alþingis lauk í síðustu viku. Starfsáætlun stóðst og engir næturfundir voru haldnir. 18.12.2018 08:00 Færist í fyrra horf á Srí Lanka Srílanska rúpían styrktist töluvert og grænar tölur voru á markaði á Srí Lanka í gær. 18.12.2018 07:45 Myrtar á bakpokaferðalagi um Marokkó Yfirvöld í Marokkó rannsaka nú morð á tveimur konum, annarri norskri og hinni danskri, sem fundust látnar í hlíð fjallsins Toubkal í Atlasfjallgarðinum á mánudagsmorgun. 18.12.2018 07:40 Greiðslur úr sjúkrasjóði BHM skertar Vegna mikillar fjölgunar umsókna í sjúkrasjóð Bandalags háskólamanna, BHM, telur stjórn sjóðsins óhjákvæmilegt að breytta úthlutunarreglum hans til að tryggja rekstur sjóðsins. 18.12.2018 07:33 Mikil fjölgun umsókna í Tækniþróunarsjóð þýðir að færri fá styrki Árið 2016 voru gerðar breytingar á sjóðnum og styrktarflokkum fjölgað samhliða auknum fjárveitingum. 18.12.2018 07:30 Líkur á aurskriðum og krapaflóðum á Austfjörðum Áframhaldandi rigning og vatnavextir í ám á Austfjörðum. 18.12.2018 07:10 Sólveig Anna vill kjaramálin strax til ríkissáttasemjara Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, er ósátt við þá niðurstöðu formannafundar Starfsgreinasambandsins frá því fyrir helgi að bíða með að vísa kjaraviðræðum til Ríkissáttasemjara. 18.12.2018 07:00 Kim hrósaði kennaranemum Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, fór fögrum orðum um kennaranema við kennaraháskólann í höfuðborginni Pjongjang í heimsókn þar. 18.12.2018 07:00 Stofnuðu flokk aldraðra Dana Rúmlega átta þúsund Danir hafa gerst félagar í nýstofnuðum stjórnmálaflokki, Borgernes Parti eða Flokki borgaranna. 18.12.2018 07:00 Líkamlega örþreytt en andlega hamingjusöm eftir gærdaginn Fjölmenni beið Báru Halldórsdóttur, sem hljóðritaði samtal þingmanna á Klaustri bar 20. nóvember síðastliðinn, er hún gekk inn í Héraðsdóm Reykjavíkur í gær. Fólk hvatti hana til dáða og sýndi henni stuðning með nærveru sinni. 18.12.2018 06:45 Framkvæmdir stopp í innpökkuðu glæsihúsi Eigandi Guide To Iceland hóf umfangsmiklar framkvæmdir og breytingar á Fjölnisvegi 11 áður en leyfi lágu fyrir. Búið að stöðva framkvæmdirnar. 18.12.2018 06:15 Reynir býður Arnþrúði sátt Reynir Traustason, fyrrverandi ritstjóri DV og stjórnarformaður Stundarinnar, býður Arnþrúði Karlsdóttur, útvarpsstjóra Útvarps Sögu, að draga ummæli sem hún lét falla um Reyni til baka, biðjast afsökunar og greiða 700 þúsund krónur til að sleppa við meiðyrðamál. 18.12.2018 06:15 Forsetaheilari sakaður um kynferðisbrot João Teixeira de Faria, kristilegur brasilískur heilari, var handtekinn í gær eftir að hann gaf sig fram við lögreglu. 18.12.2018 06:15 Fjögur fyrirtæki ætla að skjóta eldflaug á loft á morgun Komi veðrið eða tæknilegir örðugleikar ekki í veg fyrir eitthvað af skotunum verður það í fyrsta sinn sem svo mörgum eldflaugum er skotið út í geim á einum sólarhring. 17.12.2018 23:32 Eigandi Sjanghæ krefur RÚV um þrjár milljónir króna Eigandi veitingastaðarins Sjanghæ á Akureyri, Rosita YuFan Zhang, krefur nú Ríkisútvarpið um þrjár milljónir króna og formlega afsökunarbeiðni vegna umfjöllunar miðilsins um veitingastaðinn sem birtist á síðasta ári. 17.12.2018 23:17 Comey lét Trump og Repúblikana heyra það „Repúblikanar skildu áður að aðgerðir forseta skiptu máli, orð forseta skiptu máli, réttarríkið skiptir máli og sannleikurinn skiptir máli. Hvar eru þessir Repúblikanar í dag?“ 17.12.2018 23:00 Fær ekki krónu við starfslok vegna kynferðislegrar áreitni Les Moonves, fyrrverandi forstjóri bandaríska fjölmiðlarisans CBS sem lét af störfum eftir ásakanir um ósæmilega kynferðislega hegðun, mun ekki fá 120 milljónir Bandaríkjadala í starfslok, eins og samningur hans kvað á um. Þetta ákvað CBS að lokinni ítarlegri rannsókn sem sýndi fram á að fótur var fyrir ásökununum á hendur Moonves. 17.12.2018 22:47 Hangikjötið brann á Kvíabryggju Útlit er fyrir að fangarnir á Kvíabryggju geti ekki borðað eigið hangikjöt þessi jólin. 17.12.2018 21:32 Ætlar að leggja fram vantrauststillögu á May Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokks Bretlands,tilkynnti í dag að hann hygðist leggja fram vantrauststillögu gegn Theresu May, forsætisráðherra Bretlands og formanni Íhaldsflokksins. 17.12.2018 21:26 Fækkun viðhaldsdaga gæti aukið tekjur af virkjunum Sérfræðingar Landsvirkjunar leita nú leiða til að stytta viðhaldstíma virkjana en hver dagur sem sparast gefur færi á verulegum tekjuauka. 17.12.2018 21:15 Krefjast enn fimm milljarða dala til að byggja vegg Ekkert útlit er fyrir lausn á deilu Donald Trump og þingmanna vegna kosningaloforðs hans um að byggja vegg á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. 17.12.2018 21:05 Dæmdur til að horfa ítrekað á Disney-kvikmynd eftir að upp komst um veiðiþjófnað Bandarískur maður hefur verið dæmdur til þess að horfa ítrekað á Disney-teiknimyndina Bamba, eftir að hann var sakfelldur fyrir stórfelldan veiðiþjófnað í Missouri-ríki í Bandaríkjunum. 17.12.2018 20:30 FÍB vill að ráðamenn skili bílasköttum til vegagerðar Félag íslenskra bifreiðaeigenda óttast að innheimtukerfi vegtolla verði of dýr lausn fyrir örríki eins og Ísland og hvetur ráðamenn frekar til að láta þá skatta, sem þegar eru teknir af bíleigendum, renna til vegagerðar. 17.12.2018 20:30 Börn senda nektarmyndir á lokaða hópa á Snapchat Dæmi eru um að börn allt niður í tólf ára taki þátt í leik þar sem þau eru mönuð til að senda af sér nektarmyndir á lokaða hópa á samskiptaforritinu Snapchat. Lögreglan hefur fengið nokkrar tilkynningar um málið og segir lögreglufulltrúi málin sérstaklega flókin vegna ungs aldurs gerenda og þolenda og víðtækrar dreifingar myndanna. 17.12.2018 19:15 Upplýsingagjöf til almennings um lífeyrismál verður stóraukin hjá Landssamtökum lífeyrissjóða Stjórn Landssamtaka lífeyrissjóðanna fer á morgun yfir það hvernig hægt er að kynna ávöxtunartölur sjóðanna á einfaldan hátt. Ekki tekst þó að birta upplýsingarnar á þessu ári eins og vonast hafði verið til, að sögn framkvæmdastjóra samtakanna. Lífeyrisgreiðendur skorti þekkingu á kerfinu. 17.12.2018 19:00 Íhuga að vísa deilunni til ríkissáttasemjara Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir að ef ekki fari að sjá til sólar í kjaradeilunni komi vel til greina að vísa henni til ríkissáttasemjara. 17.12.2018 18:34 Fréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Þingmenn Miðflokksins telja að upptökur af Klaustur bar muni sýna að Bára Halldórsdóttir segi ekki allan sannleikann. 17.12.2018 18:07 Forsætisnefnd lýsir sig vanhæfa í Klaustursmálinu Allir þeir þingmenn sem eiga sæti í forsætisnefnd hafa metið sig vanhæfa til þess að fjalla um Klaustursmálið. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá forseta Alþingis sem send var á fjölmiðla í dag. Vísir fjallaði fyrr í dag um að nokkrir nefndarmenn hefðu þegar sagt sig frá málinu. 17.12.2018 17:43 Sjá næstu 50 fréttir
Mueller eitt skotmarka samfélagsmiðlaherferðar Rússa Rússneskir gervireikningar á Facebook sökuðu sérstaka rannsakandann um spillingu og að tengjast róttækum hópum íslamista. 18.12.2018 12:37
Um tvö hundruð dekkjum stolið Lögreglan á Suðurnesjum rannsakar nú þjófnað á tæplega tvö hundruð dekkjum sem stolið var frá bílaleigu í umdæminu. 18.12.2018 12:30
Leiðir aðildarfélaga Starfsgreinasambandsins gætu skilið við samningaborðið Formaður Starfsgreinasambandsins segir hvert aðildarfélag hvenær sem er geta afturkallað samningsumboð sitt til sambandsins en deildar meiningar eru milli félaganna hvort vísa beri kjaradeilu þeirra við Samtök atvinnulífsins strax til ríkissáttasemjara. 18.12.2018 12:07
Bréfberi bitinn af hundi á Suðurnesjum Bréfberi í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum hefur lagt fram kæru eftir að hundur beit hann nýverið þar sem hann var að störfum. 18.12.2018 12:05
Ísland efst tíunda árið í röð Ísland trónir á toppnum á lista World Economic Forum yfir ríki þar sem mest kynjajafnrétti ríkir, tíunda árið í röð. Noregur, Svíþjóð og Finnland koma næst Íslandi á listanum. Skýrslan kom út í morgun. 18.12.2018 11:30
Jafnrétti kynja hvergi meira en á Íslandi tíunda árið í röð Tíunda árið í röð trónir Ísland á toppnum á lista Alþjóðaefnhagsráðsins (World Economic Forum) yfir ríki þar sem kynjajafnrétti mælist mest. 18.12.2018 11:24
„Kyssi þig blíðlega á hálsinn og hvísla g'day mate“ Fjöldi Ástrala hefur nú afneitað ástsælasta orðatiltæki þjóðarinnar, g'day mate, í kjölfar kynlífshneykslis stjórnarþingmanns. 18.12.2018 11:23
Tvífari David Schwimmer á flótta Lögregla í Bretlandi hefur gefið út handtökuskipun á hendur manni sem grunaður er um þjófnað og fjársvik eftir að hann mætti ekki fyrir dómara í morgun. 18.12.2018 11:17
Tekst á við stórar áskoranir Loftslagsbreytingar á Norðurslóðum eru viðfangsefni Höllu Hrundar Logadóttur sem stýrir miðstöð norðurslóða innan Harvard háskóla í Bandaríkjunum. 18.12.2018 11:00
Innan við helmingur giftir sig hjá Þjóðkirkjunni Í síðasta mánuði var hlutfallið sem gifti sig hjá Þjóðkirkjunni um þriðjungur. 18.12.2018 10:57
Handtekinn í tengslum við morðið á vinkonunum í Marokkó Lík Ueland og Jespersen fundust í grennd við bæinn Imlil í Atlasfjallgarðinum í Marokkó á mánudagsmorgun. 18.12.2018 10:48
Lögreglan biður íbúa á höfuðborgarsvæðinu að vera vel á verði vegna fjölda innbrota Innbrotum á höfuðborgarsvæðinu fjölgaði í nóvember og þar af fjölgaði innbrotum á heimili og í bíla mikið. Lögreglan biður íbúa að vera á vel á verði vegna þessa. 18.12.2018 10:47
Refsing fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump ákveðin í dag Michael Flynn er sagður hafa veitt sérstaka rannsakandanum verulega aðstoð og saksóknarar krefjast ekki fangelsisrefsingar yfir honum. 18.12.2018 10:41
Innlendar fréttir ársins: Upptökur, afsagnir og eldsvoðar Hér er tekið saman hvaða innlendu fréttir vöktu hvað mesta athygli lesenda á árinu. 18.12.2018 10:15
Höfundur tónlistarinnar í Hárinu er látinn Tónskáldið Galt MacDermot, höfundur tónlistarinnar í söngleiknum Hárinu, er látinn, 89 ára að aldri. 18.12.2018 09:00
Verður ekki refsað fyrir að fæða barn nauðgara síns Þungunarrof er ólöglegt undir öllum kringumstæðum í El Salvador og var Cortez ákærð fyrir tilraun til morðs. 18.12.2018 08:34
Óttast að niðurstöðum fyrstu kosninganna frá valdaráni verði hagrætt Andstæðingar taílensku herforingjastjórnarinnar óttast að komandi kosningum, þeim fyrstu frá valdaráninu 2014, verði hagrætt. 18.12.2018 08:30
Forseti Alþingis sáttur við haustþingið Einu afkastamesta haustþingi Alþingis lauk í síðustu viku. Starfsáætlun stóðst og engir næturfundir voru haldnir. 18.12.2018 08:00
Færist í fyrra horf á Srí Lanka Srílanska rúpían styrktist töluvert og grænar tölur voru á markaði á Srí Lanka í gær. 18.12.2018 07:45
Myrtar á bakpokaferðalagi um Marokkó Yfirvöld í Marokkó rannsaka nú morð á tveimur konum, annarri norskri og hinni danskri, sem fundust látnar í hlíð fjallsins Toubkal í Atlasfjallgarðinum á mánudagsmorgun. 18.12.2018 07:40
Greiðslur úr sjúkrasjóði BHM skertar Vegna mikillar fjölgunar umsókna í sjúkrasjóð Bandalags háskólamanna, BHM, telur stjórn sjóðsins óhjákvæmilegt að breytta úthlutunarreglum hans til að tryggja rekstur sjóðsins. 18.12.2018 07:33
Mikil fjölgun umsókna í Tækniþróunarsjóð þýðir að færri fá styrki Árið 2016 voru gerðar breytingar á sjóðnum og styrktarflokkum fjölgað samhliða auknum fjárveitingum. 18.12.2018 07:30
Líkur á aurskriðum og krapaflóðum á Austfjörðum Áframhaldandi rigning og vatnavextir í ám á Austfjörðum. 18.12.2018 07:10
Sólveig Anna vill kjaramálin strax til ríkissáttasemjara Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, er ósátt við þá niðurstöðu formannafundar Starfsgreinasambandsins frá því fyrir helgi að bíða með að vísa kjaraviðræðum til Ríkissáttasemjara. 18.12.2018 07:00
Kim hrósaði kennaranemum Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, fór fögrum orðum um kennaranema við kennaraháskólann í höfuðborginni Pjongjang í heimsókn þar. 18.12.2018 07:00
Stofnuðu flokk aldraðra Dana Rúmlega átta þúsund Danir hafa gerst félagar í nýstofnuðum stjórnmálaflokki, Borgernes Parti eða Flokki borgaranna. 18.12.2018 07:00
Líkamlega örþreytt en andlega hamingjusöm eftir gærdaginn Fjölmenni beið Báru Halldórsdóttur, sem hljóðritaði samtal þingmanna á Klaustri bar 20. nóvember síðastliðinn, er hún gekk inn í Héraðsdóm Reykjavíkur í gær. Fólk hvatti hana til dáða og sýndi henni stuðning með nærveru sinni. 18.12.2018 06:45
Framkvæmdir stopp í innpökkuðu glæsihúsi Eigandi Guide To Iceland hóf umfangsmiklar framkvæmdir og breytingar á Fjölnisvegi 11 áður en leyfi lágu fyrir. Búið að stöðva framkvæmdirnar. 18.12.2018 06:15
Reynir býður Arnþrúði sátt Reynir Traustason, fyrrverandi ritstjóri DV og stjórnarformaður Stundarinnar, býður Arnþrúði Karlsdóttur, útvarpsstjóra Útvarps Sögu, að draga ummæli sem hún lét falla um Reyni til baka, biðjast afsökunar og greiða 700 þúsund krónur til að sleppa við meiðyrðamál. 18.12.2018 06:15
Forsetaheilari sakaður um kynferðisbrot João Teixeira de Faria, kristilegur brasilískur heilari, var handtekinn í gær eftir að hann gaf sig fram við lögreglu. 18.12.2018 06:15
Fjögur fyrirtæki ætla að skjóta eldflaug á loft á morgun Komi veðrið eða tæknilegir örðugleikar ekki í veg fyrir eitthvað af skotunum verður það í fyrsta sinn sem svo mörgum eldflaugum er skotið út í geim á einum sólarhring. 17.12.2018 23:32
Eigandi Sjanghæ krefur RÚV um þrjár milljónir króna Eigandi veitingastaðarins Sjanghæ á Akureyri, Rosita YuFan Zhang, krefur nú Ríkisútvarpið um þrjár milljónir króna og formlega afsökunarbeiðni vegna umfjöllunar miðilsins um veitingastaðinn sem birtist á síðasta ári. 17.12.2018 23:17
Comey lét Trump og Repúblikana heyra það „Repúblikanar skildu áður að aðgerðir forseta skiptu máli, orð forseta skiptu máli, réttarríkið skiptir máli og sannleikurinn skiptir máli. Hvar eru þessir Repúblikanar í dag?“ 17.12.2018 23:00
Fær ekki krónu við starfslok vegna kynferðislegrar áreitni Les Moonves, fyrrverandi forstjóri bandaríska fjölmiðlarisans CBS sem lét af störfum eftir ásakanir um ósæmilega kynferðislega hegðun, mun ekki fá 120 milljónir Bandaríkjadala í starfslok, eins og samningur hans kvað á um. Þetta ákvað CBS að lokinni ítarlegri rannsókn sem sýndi fram á að fótur var fyrir ásökununum á hendur Moonves. 17.12.2018 22:47
Hangikjötið brann á Kvíabryggju Útlit er fyrir að fangarnir á Kvíabryggju geti ekki borðað eigið hangikjöt þessi jólin. 17.12.2018 21:32
Ætlar að leggja fram vantrauststillögu á May Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokks Bretlands,tilkynnti í dag að hann hygðist leggja fram vantrauststillögu gegn Theresu May, forsætisráðherra Bretlands og formanni Íhaldsflokksins. 17.12.2018 21:26
Fækkun viðhaldsdaga gæti aukið tekjur af virkjunum Sérfræðingar Landsvirkjunar leita nú leiða til að stytta viðhaldstíma virkjana en hver dagur sem sparast gefur færi á verulegum tekjuauka. 17.12.2018 21:15
Krefjast enn fimm milljarða dala til að byggja vegg Ekkert útlit er fyrir lausn á deilu Donald Trump og þingmanna vegna kosningaloforðs hans um að byggja vegg á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. 17.12.2018 21:05
Dæmdur til að horfa ítrekað á Disney-kvikmynd eftir að upp komst um veiðiþjófnað Bandarískur maður hefur verið dæmdur til þess að horfa ítrekað á Disney-teiknimyndina Bamba, eftir að hann var sakfelldur fyrir stórfelldan veiðiþjófnað í Missouri-ríki í Bandaríkjunum. 17.12.2018 20:30
FÍB vill að ráðamenn skili bílasköttum til vegagerðar Félag íslenskra bifreiðaeigenda óttast að innheimtukerfi vegtolla verði of dýr lausn fyrir örríki eins og Ísland og hvetur ráðamenn frekar til að láta þá skatta, sem þegar eru teknir af bíleigendum, renna til vegagerðar. 17.12.2018 20:30
Börn senda nektarmyndir á lokaða hópa á Snapchat Dæmi eru um að börn allt niður í tólf ára taki þátt í leik þar sem þau eru mönuð til að senda af sér nektarmyndir á lokaða hópa á samskiptaforritinu Snapchat. Lögreglan hefur fengið nokkrar tilkynningar um málið og segir lögreglufulltrúi málin sérstaklega flókin vegna ungs aldurs gerenda og þolenda og víðtækrar dreifingar myndanna. 17.12.2018 19:15
Upplýsingagjöf til almennings um lífeyrismál verður stóraukin hjá Landssamtökum lífeyrissjóða Stjórn Landssamtaka lífeyrissjóðanna fer á morgun yfir það hvernig hægt er að kynna ávöxtunartölur sjóðanna á einfaldan hátt. Ekki tekst þó að birta upplýsingarnar á þessu ári eins og vonast hafði verið til, að sögn framkvæmdastjóra samtakanna. Lífeyrisgreiðendur skorti þekkingu á kerfinu. 17.12.2018 19:00
Íhuga að vísa deilunni til ríkissáttasemjara Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir að ef ekki fari að sjá til sólar í kjaradeilunni komi vel til greina að vísa henni til ríkissáttasemjara. 17.12.2018 18:34
Fréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Þingmenn Miðflokksins telja að upptökur af Klaustur bar muni sýna að Bára Halldórsdóttir segi ekki allan sannleikann. 17.12.2018 18:07
Forsætisnefnd lýsir sig vanhæfa í Klaustursmálinu Allir þeir þingmenn sem eiga sæti í forsætisnefnd hafa metið sig vanhæfa til þess að fjalla um Klaustursmálið. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá forseta Alþingis sem send var á fjölmiðla í dag. Vísir fjallaði fyrr í dag um að nokkrir nefndarmenn hefðu þegar sagt sig frá málinu. 17.12.2018 17:43