Fleiri fréttir Grunsamlegur jólasveinn vekur óhug í Salahverfinu Lögreglan í Kópavogi segir vissara að vera að varðbergi gagnvart jólasveininum. 17.12.2018 15:16 Snjór fyrir jól ekki í kortunum Gul viðvörun er í gildi vegna mikils hvassviðris á Suður- og suðausturlandi í dag og gætu hviður farið yfir 40 metra á sekúndu. 17.12.2018 15:09 Lýsir ljúfara viðmóti en kolleginn á Akureyri Framkvæmdastjóri Garðlistar, sem sinnir snjómokstri á höfuðborgarsvæðinu, segir borgarbúa langoftast sýna starfsmönnum sínum skilning við moksturinn. 17.12.2018 15:00 Bára mætt í héraðsdóm Fjöldi fólks hafði boðað komu sína til að sýna henni samstöðu. 17.12.2018 14:51 Keyrði á kött og lífið ein rjúkandi rúst í kjölfarið Júlíus Örn Sigurðarson er úthrópaður og má sitja undir hótunum þess efnis að hundurinn hans verði drepin og gengið verði í skrokk á veikri móður hans. 17.12.2018 14:07 Kristján stendur keikur í heimildarmynd þar sem hann er kallaður „hataðasti“ maður Íslands Segist ætla að stunda hvalveiðar að eilífu og kallar dýraverndarsinna skræfur. 17.12.2018 13:58 Vígahnöttur kom fram á jarðskjálftamælum á Grænlandi Loftsteinninn sprakk yfir norðvestanverðu Grænlandi í sumar. Íbúar í nágrenninu sáu logandi ljós á himni og fundu jörðina skjálfa. 17.12.2018 13:34 62 felldir í árásum Bandaríkjahers á bækistöðvar vígamanna í Sómalíu Bandaríkjaher gerði um helgina árásir á bækistöðvar vígamanna úr röðum Al Shabbab samtakanna í Sómalíu. 17.12.2018 13:11 Merki um að starfsmenn sofi og hafist við á verkstað í Breiðholti Í ákvörðun Vinnueftirlitsins kemur fram að verkstaður hafi verið skoðaður og öryggismál rædd við stjórnanda verksins. 17.12.2018 13:08 Segir Klaustursmenn vilja kalla dómkirkjuprest til vitnis Þingfesting í máli fjögurra þingmanna Miðflokksins vegna Klaustursupptakanna fer fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 17.12.2018 12:59 Ríkisstjórn May býr sig undir að ganga úr ESB án samnings Talsmaður breska forsætisráðherrann segir hann tilbúinn að ganga úr ESB í lok mars án útgöngusamnings. 17.12.2018 12:35 Sakar Rush um kynferðislega áreitni: Dansaði nakinn fyrir framan hana og gægðist á hana í sturtu Ástralska leikkonan Yael Stone sakar samlanda sinn, leikarann Geoffrey Rush, um kynferðislega áreitni í viðtali sem birt var í bandaríska dagblaðinu New York Times í gær. 17.12.2018 12:21 Ávöxtun lífeyrissjóða getur skilið á milli þess að lifa góðu lífi eða við fátæktarmörk við starfslok Gríðarlega mikill munur getur verið á greiðslum úr lífeyrissjóðum við starfslok eftir því hvernig ávöxtun þeirra hefur verið háttað að sögn sérfræðings í lífeyrismálum. Hann gagnrýnir að Landssamtök lífeyrissjóða hafi ekki ennþá birt samanburð á ávöxtun skyldulífeyrissjóða svo sjóðsfélagar geti borið þá saman á einfaldan hátt. 17.12.2018 12:00 Ítalska ríkisstjórnin kemur sér saman um ný fjárlög Evrópusambandið sagði fyrri fjárlagafrumvarp ítölsku ríkisstjórnarinnar ekki standast lög þess um fjármál aðildarríkjanna. 17.12.2018 11:59 Sex ára lokun Gömlu Hringbrautar hefur töluverð áhrif á leiðir Strætó Gjaldskrá Strætó hækkar um fjögur prósent um áramótin. 17.12.2018 11:46 Norður-Kóreumenn segja afvopnun í hættu vegna refsiaðgerða Bandaríkin lögðu frekari refsiaðgerðir á Norður-Kóreu í síðustu viku. Norður-Kóreumenn segja að það sé stór reikningsskekkja af hálfu Bandaríkjastjórnar. 17.12.2018 11:15 Tvísýnt um skipagöngin sem þykja dýr fyrir norska ríkið Bakslag er komið í áform Norðmanna um að grafa fyrstu skipagöng heims. Pólitísk hrossakaup til að viðhalda lífi norsku ríkisstjórnarinnar veittu göngunum þó gálgafrest og komu í veg fyrir að þau yrðu slegin af. 17.12.2018 11:00 Skoðanir sem skipta máli Þeir tíu viðhorfspistlar sem mesta athygli vöktu á árinu 2018. 17.12.2018 10:30 „Orkumál eru stóra mál Heimsmarkmiðanna“ "Það sem brennur helst á okkur Íslendingum eru loftslagsmálin en svo eru líka mál sem við höfum forgangsraðað eins og kynjajafnréttismál, svo dæmi sé tekið,“ segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í viðtali í norrænu fréttabréfi Upplýsingaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna. 17.12.2018 09:45 Algengustu rangfærslurnar um loftslagsbreytingar Þýða fyrri loftslagsbreytingar eða kuldi og snjókoma virkilega að ekkert sé að marka loftslagsvísindi? 17.12.2018 09:30 Jarðskjálfti í Bárðarbungu Engin merki eru um gosóróa. 17.12.2018 08:08 Veifa „miðfingrinum“ framan í snjómokstursmenn og ljúga til um fötluð börn Rúnar Ingi Árdal hefur starfað við snjómokstur í rúman áratug en hann lýsir því í pistlinum hvernig gleðin í vinnunni hefur dvínað með hverju árinu sem líður. 17.12.2018 07:48 Grunsamlegar mannaferðir við íbúðarhús og sveitabæi á Norðurlandi Lögreglunni á Norðurlandi eystra hafa nú um helgina verið að berast tilkynningar um grunsamlegar mannaferðir í umdæmi, í og við íbúðarhús sem og sveitabæi. 17.12.2018 07:34 Sádar fordæma ályktun öldungadeildarinnar Yfirvöld í Sádi-Arabíu hafa fordæmt ályktun öldungadeildar Bandaríkjaþings frá því í liðinni viku þar sem lagt er til að Bandaríkjamenn hætti stuðningi sínum við stríðið í Jemen. 17.12.2018 07:31 Fallist á eina af hverjum fimm málskotsbeiðnum til réttarins Hæstiréttur hefur samþykkt níu málskotsbeiðnir á árinu en réttum hafa borist 49 beiðnir. Eitt mál hefur þegar verið leitt til lykta. 17.12.2018 07:30 Ætla að sýna Báru stuðning fyrir utan héraðsdóm í dag Bára Halldórsdóttir, konan sem tók upp samræður þingmannanna sex á barnum Klaustri á dögunum, mun mæta til þinghalds í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag vegna mögulegs einkamáls á hendur henni vegna málsins. Fjöldi manns hyggst mæta fyrir utan héraðsdóm í dag til að sýna henni stuðning. 17.12.2018 07:28 Þrír milljarðar í ráðgjafar- og hönnunarþjónustu Frá árinu 2014 hefur Reykjavíkurborg greitt ríflega þrjá milljarða króna í ráðgjafar- og hönnunarþjónustu. 17.12.2018 07:00 Nýju húsi „klesst“ upp að gluggunum Nágrannar Bergstaðastrætis 29 mótmæla áformum um nýbyggingu á baklóðinni. Eigendur tveggja íbúða á Óðinsgötu segja að nýja húsið muni loka fyrir glugga hjá þeim. 17.12.2018 07:00 Hviður upp undir 50 metra á sekúndu Það hvessir hressilega í dag og undir kvöld verður kominn austan stormur eða rok allra syðst á landinu. 17.12.2018 06:56 Ummæli kosta Carlson styrktaraðila Þáttastjórnandinn Tucker Carlson hjá Fox News hefur misst stóran styrktaraðila og auglýsanda að þáttum sínum Tucker Carlson Tonight. 17.12.2018 06:45 Aðeins einu máli verið vísað til lögreglunnar Lögregla fær lítið af málum á sitt borð vegna gruns um refsivert athæfi lækna vegna lyfjaávísana. Mun fleiri mál eru til rannsóknar vegna ólöglegs innflutnings. 17.12.2018 06:15 Önnur þjóðaratkvæðagreiðsla væri svik við þjóðina May segir að önnur þjóðaratkvæðagreiðsla væri svik við bresku þjóðina sem hafi nú þegar sagt sína meiningu í atkvæðagreiðslunni árið 2015. Þetta segir May í forsíðuviðtali hjá The Guardian sem verður birt á morgun. 16.12.2018 23:19 Gefur ekki mikið fyrir málsvörn Sigmundar Guðmundur Andri segir að þvert á móti sé staðreyndin sú að um mun meiri dómhörku sé að ræða þegar mál koma upp sem tengjast vinstri sinnuðum stjórnmálamönnum. 16.12.2018 22:06 Colin Kroll stofnandi Vine látinn Kroll, sem var 35 ára, var einn af stofnendum Vine sem er vefur sem heldur utan um örmyndbönd sem eru einungis 7 sekúndur að lengd. Hann var þá einnig forstjóri HQ Trivia sem er vinsælt smáforrit. 16.12.2018 21:39 Þurfum að byggja meira úr timbri en steypu Íslenskir verktakar þurfa að byggja meira úr timbri, segir framkvæmdastjóri félagsins Grænni byggð. 16.12.2018 21:00 Kaupin á gula vestinu ekki í nafni VR Formaður VR segist ekki vera að boða óeirðir í nafni félagsins þó svo að hann hafi hvatt til kaupa á gulum vestum, eins og þeim sem notuð hafa verið í Frakklandi. 16.12.2018 21:00 „Við vitum öll að hún týndi lífi sökum vægðarlausrar stefnu Trumps“ Jakelin Caal Maquin lést í haldi landamæravarða aðeins nokkrum klukkustundum eftir að hún kom ólöglega til Bandaríkjanna ásamt föður sínum. 16.12.2018 20:50 Ekkert smakk og ekkert vesen Til að losna við milliði hafa bændur með heimavinnslu stofnað með sér hóp þar sem þeir hitta viðskiptavini á fyrir fram ákveðnum stað og tíma og afhenda þeim vöruna. 16.12.2018 20:00 Hatrammar nágrannaerjur vegna skötulyktar Alvarlegar nágrannaerjur vegna skötulyktar lenda reglulega á borði Húseigendafélgsins og dæmi eru um að skipta hafi þurft um gólfefni á fjölbýlishúsum vegna óþefs sem liggur í sameign mánuðum saman. Formaður félagsins hvetur fólk til þess að sýna tillitssemi um hátíðarnar. 16.12.2018 19:30 Lilja Alfreðsdóttir sagði frá kirkjum og klaustrum Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, fræddi gesti Þjóðminjasafnsins í dag um sögur af kirkjum og klaustrum. 16.12.2018 19:15 Bandamenn sagðir undirbúa þjóðaratkvæðagreiðslu án vitundar May Tveir af nánustu bandamönnum Theresu May forsætisráðherra Bretlands eru sagðir taka þátt baktjaldamakki með þingmönnum Verkamannaflokksins um nýja þjóðaratkvæðagreiðslu um Brexit án vitundar forsætisráðherrans. 16.12.2018 19:06 Varaþingmaður auglýsti eftir rjúpum á Facebook Varaþingmaður Pírata auglýsti á Facebook eftir rjúpum í jólamatinn. Bannað er að selja rjúpur en leyfilegt er að gefa þær. 16.12.2018 18:45 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast á slaginu 18.30. 16.12.2018 17:48 Vilja halda verðlaunahátíð Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna Íslenska ríkið og Reykjavíkurborg hafa formlega sótt um að fá að halda verðlaunahátíð Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna árið 2020. 16.12.2018 17:40 Þúsundir Belga mótmæla innflytjendasamþykkt Sameinuðu þjóðanna Um 5500 mótmælendur hafa safnast saman í Brussel, höfuðborg Belgíu, til þess að mótmæla samþykkt Sameinuðu þjóðanna um flóttafólk og innflytjendur sem undirritaður var í Marokkó í síðustu viku. 16.12.2018 17:35 Sjá næstu 50 fréttir
Grunsamlegur jólasveinn vekur óhug í Salahverfinu Lögreglan í Kópavogi segir vissara að vera að varðbergi gagnvart jólasveininum. 17.12.2018 15:16
Snjór fyrir jól ekki í kortunum Gul viðvörun er í gildi vegna mikils hvassviðris á Suður- og suðausturlandi í dag og gætu hviður farið yfir 40 metra á sekúndu. 17.12.2018 15:09
Lýsir ljúfara viðmóti en kolleginn á Akureyri Framkvæmdastjóri Garðlistar, sem sinnir snjómokstri á höfuðborgarsvæðinu, segir borgarbúa langoftast sýna starfsmönnum sínum skilning við moksturinn. 17.12.2018 15:00
Bára mætt í héraðsdóm Fjöldi fólks hafði boðað komu sína til að sýna henni samstöðu. 17.12.2018 14:51
Keyrði á kött og lífið ein rjúkandi rúst í kjölfarið Júlíus Örn Sigurðarson er úthrópaður og má sitja undir hótunum þess efnis að hundurinn hans verði drepin og gengið verði í skrokk á veikri móður hans. 17.12.2018 14:07
Kristján stendur keikur í heimildarmynd þar sem hann er kallaður „hataðasti“ maður Íslands Segist ætla að stunda hvalveiðar að eilífu og kallar dýraverndarsinna skræfur. 17.12.2018 13:58
Vígahnöttur kom fram á jarðskjálftamælum á Grænlandi Loftsteinninn sprakk yfir norðvestanverðu Grænlandi í sumar. Íbúar í nágrenninu sáu logandi ljós á himni og fundu jörðina skjálfa. 17.12.2018 13:34
62 felldir í árásum Bandaríkjahers á bækistöðvar vígamanna í Sómalíu Bandaríkjaher gerði um helgina árásir á bækistöðvar vígamanna úr röðum Al Shabbab samtakanna í Sómalíu. 17.12.2018 13:11
Merki um að starfsmenn sofi og hafist við á verkstað í Breiðholti Í ákvörðun Vinnueftirlitsins kemur fram að verkstaður hafi verið skoðaður og öryggismál rædd við stjórnanda verksins. 17.12.2018 13:08
Segir Klaustursmenn vilja kalla dómkirkjuprest til vitnis Þingfesting í máli fjögurra þingmanna Miðflokksins vegna Klaustursupptakanna fer fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 17.12.2018 12:59
Ríkisstjórn May býr sig undir að ganga úr ESB án samnings Talsmaður breska forsætisráðherrann segir hann tilbúinn að ganga úr ESB í lok mars án útgöngusamnings. 17.12.2018 12:35
Sakar Rush um kynferðislega áreitni: Dansaði nakinn fyrir framan hana og gægðist á hana í sturtu Ástralska leikkonan Yael Stone sakar samlanda sinn, leikarann Geoffrey Rush, um kynferðislega áreitni í viðtali sem birt var í bandaríska dagblaðinu New York Times í gær. 17.12.2018 12:21
Ávöxtun lífeyrissjóða getur skilið á milli þess að lifa góðu lífi eða við fátæktarmörk við starfslok Gríðarlega mikill munur getur verið á greiðslum úr lífeyrissjóðum við starfslok eftir því hvernig ávöxtun þeirra hefur verið háttað að sögn sérfræðings í lífeyrismálum. Hann gagnrýnir að Landssamtök lífeyrissjóða hafi ekki ennþá birt samanburð á ávöxtun skyldulífeyrissjóða svo sjóðsfélagar geti borið þá saman á einfaldan hátt. 17.12.2018 12:00
Ítalska ríkisstjórnin kemur sér saman um ný fjárlög Evrópusambandið sagði fyrri fjárlagafrumvarp ítölsku ríkisstjórnarinnar ekki standast lög þess um fjármál aðildarríkjanna. 17.12.2018 11:59
Sex ára lokun Gömlu Hringbrautar hefur töluverð áhrif á leiðir Strætó Gjaldskrá Strætó hækkar um fjögur prósent um áramótin. 17.12.2018 11:46
Norður-Kóreumenn segja afvopnun í hættu vegna refsiaðgerða Bandaríkin lögðu frekari refsiaðgerðir á Norður-Kóreu í síðustu viku. Norður-Kóreumenn segja að það sé stór reikningsskekkja af hálfu Bandaríkjastjórnar. 17.12.2018 11:15
Tvísýnt um skipagöngin sem þykja dýr fyrir norska ríkið Bakslag er komið í áform Norðmanna um að grafa fyrstu skipagöng heims. Pólitísk hrossakaup til að viðhalda lífi norsku ríkisstjórnarinnar veittu göngunum þó gálgafrest og komu í veg fyrir að þau yrðu slegin af. 17.12.2018 11:00
Skoðanir sem skipta máli Þeir tíu viðhorfspistlar sem mesta athygli vöktu á árinu 2018. 17.12.2018 10:30
„Orkumál eru stóra mál Heimsmarkmiðanna“ "Það sem brennur helst á okkur Íslendingum eru loftslagsmálin en svo eru líka mál sem við höfum forgangsraðað eins og kynjajafnréttismál, svo dæmi sé tekið,“ segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í viðtali í norrænu fréttabréfi Upplýsingaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna. 17.12.2018 09:45
Algengustu rangfærslurnar um loftslagsbreytingar Þýða fyrri loftslagsbreytingar eða kuldi og snjókoma virkilega að ekkert sé að marka loftslagsvísindi? 17.12.2018 09:30
Veifa „miðfingrinum“ framan í snjómokstursmenn og ljúga til um fötluð börn Rúnar Ingi Árdal hefur starfað við snjómokstur í rúman áratug en hann lýsir því í pistlinum hvernig gleðin í vinnunni hefur dvínað með hverju árinu sem líður. 17.12.2018 07:48
Grunsamlegar mannaferðir við íbúðarhús og sveitabæi á Norðurlandi Lögreglunni á Norðurlandi eystra hafa nú um helgina verið að berast tilkynningar um grunsamlegar mannaferðir í umdæmi, í og við íbúðarhús sem og sveitabæi. 17.12.2018 07:34
Sádar fordæma ályktun öldungadeildarinnar Yfirvöld í Sádi-Arabíu hafa fordæmt ályktun öldungadeildar Bandaríkjaþings frá því í liðinni viku þar sem lagt er til að Bandaríkjamenn hætti stuðningi sínum við stríðið í Jemen. 17.12.2018 07:31
Fallist á eina af hverjum fimm málskotsbeiðnum til réttarins Hæstiréttur hefur samþykkt níu málskotsbeiðnir á árinu en réttum hafa borist 49 beiðnir. Eitt mál hefur þegar verið leitt til lykta. 17.12.2018 07:30
Ætla að sýna Báru stuðning fyrir utan héraðsdóm í dag Bára Halldórsdóttir, konan sem tók upp samræður þingmannanna sex á barnum Klaustri á dögunum, mun mæta til þinghalds í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag vegna mögulegs einkamáls á hendur henni vegna málsins. Fjöldi manns hyggst mæta fyrir utan héraðsdóm í dag til að sýna henni stuðning. 17.12.2018 07:28
Þrír milljarðar í ráðgjafar- og hönnunarþjónustu Frá árinu 2014 hefur Reykjavíkurborg greitt ríflega þrjá milljarða króna í ráðgjafar- og hönnunarþjónustu. 17.12.2018 07:00
Nýju húsi „klesst“ upp að gluggunum Nágrannar Bergstaðastrætis 29 mótmæla áformum um nýbyggingu á baklóðinni. Eigendur tveggja íbúða á Óðinsgötu segja að nýja húsið muni loka fyrir glugga hjá þeim. 17.12.2018 07:00
Hviður upp undir 50 metra á sekúndu Það hvessir hressilega í dag og undir kvöld verður kominn austan stormur eða rok allra syðst á landinu. 17.12.2018 06:56
Ummæli kosta Carlson styrktaraðila Þáttastjórnandinn Tucker Carlson hjá Fox News hefur misst stóran styrktaraðila og auglýsanda að þáttum sínum Tucker Carlson Tonight. 17.12.2018 06:45
Aðeins einu máli verið vísað til lögreglunnar Lögregla fær lítið af málum á sitt borð vegna gruns um refsivert athæfi lækna vegna lyfjaávísana. Mun fleiri mál eru til rannsóknar vegna ólöglegs innflutnings. 17.12.2018 06:15
Önnur þjóðaratkvæðagreiðsla væri svik við þjóðina May segir að önnur þjóðaratkvæðagreiðsla væri svik við bresku þjóðina sem hafi nú þegar sagt sína meiningu í atkvæðagreiðslunni árið 2015. Þetta segir May í forsíðuviðtali hjá The Guardian sem verður birt á morgun. 16.12.2018 23:19
Gefur ekki mikið fyrir málsvörn Sigmundar Guðmundur Andri segir að þvert á móti sé staðreyndin sú að um mun meiri dómhörku sé að ræða þegar mál koma upp sem tengjast vinstri sinnuðum stjórnmálamönnum. 16.12.2018 22:06
Colin Kroll stofnandi Vine látinn Kroll, sem var 35 ára, var einn af stofnendum Vine sem er vefur sem heldur utan um örmyndbönd sem eru einungis 7 sekúndur að lengd. Hann var þá einnig forstjóri HQ Trivia sem er vinsælt smáforrit. 16.12.2018 21:39
Þurfum að byggja meira úr timbri en steypu Íslenskir verktakar þurfa að byggja meira úr timbri, segir framkvæmdastjóri félagsins Grænni byggð. 16.12.2018 21:00
Kaupin á gula vestinu ekki í nafni VR Formaður VR segist ekki vera að boða óeirðir í nafni félagsins þó svo að hann hafi hvatt til kaupa á gulum vestum, eins og þeim sem notuð hafa verið í Frakklandi. 16.12.2018 21:00
„Við vitum öll að hún týndi lífi sökum vægðarlausrar stefnu Trumps“ Jakelin Caal Maquin lést í haldi landamæravarða aðeins nokkrum klukkustundum eftir að hún kom ólöglega til Bandaríkjanna ásamt föður sínum. 16.12.2018 20:50
Ekkert smakk og ekkert vesen Til að losna við milliði hafa bændur með heimavinnslu stofnað með sér hóp þar sem þeir hitta viðskiptavini á fyrir fram ákveðnum stað og tíma og afhenda þeim vöruna. 16.12.2018 20:00
Hatrammar nágrannaerjur vegna skötulyktar Alvarlegar nágrannaerjur vegna skötulyktar lenda reglulega á borði Húseigendafélgsins og dæmi eru um að skipta hafi þurft um gólfefni á fjölbýlishúsum vegna óþefs sem liggur í sameign mánuðum saman. Formaður félagsins hvetur fólk til þess að sýna tillitssemi um hátíðarnar. 16.12.2018 19:30
Lilja Alfreðsdóttir sagði frá kirkjum og klaustrum Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, fræddi gesti Þjóðminjasafnsins í dag um sögur af kirkjum og klaustrum. 16.12.2018 19:15
Bandamenn sagðir undirbúa þjóðaratkvæðagreiðslu án vitundar May Tveir af nánustu bandamönnum Theresu May forsætisráðherra Bretlands eru sagðir taka þátt baktjaldamakki með þingmönnum Verkamannaflokksins um nýja þjóðaratkvæðagreiðslu um Brexit án vitundar forsætisráðherrans. 16.12.2018 19:06
Varaþingmaður auglýsti eftir rjúpum á Facebook Varaþingmaður Pírata auglýsti á Facebook eftir rjúpum í jólamatinn. Bannað er að selja rjúpur en leyfilegt er að gefa þær. 16.12.2018 18:45
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast á slaginu 18.30. 16.12.2018 17:48
Vilja halda verðlaunahátíð Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna Íslenska ríkið og Reykjavíkurborg hafa formlega sótt um að fá að halda verðlaunahátíð Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna árið 2020. 16.12.2018 17:40
Þúsundir Belga mótmæla innflytjendasamþykkt Sameinuðu þjóðanna Um 5500 mótmælendur hafa safnast saman í Brussel, höfuðborg Belgíu, til þess að mótmæla samþykkt Sameinuðu þjóðanna um flóttafólk og innflytjendur sem undirritaður var í Marokkó í síðustu viku. 16.12.2018 17:35