Fleiri fréttir Mál Arnfríðar fer fyrir Hæstarétt Hæstiréttur hefur fallist á kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar lögmanns um áfrýjunarleyfi í máli sem Arnfríður Einarsdóttir dæmdi í Landsrétti í mars. 18.4.2018 13:05 Dæmdur í 16 ára fangelsi fyrir manndráp á Hagamel Khaled Cairo var fundinn sekur um að hafa orðið Sanitu Brauna að bana á heimili hennar á Hagamel í september síðastliðnum. 18.4.2018 13:00 Segir sig frá varaþingmennsku vegna áfengisvanda Guðmundur Sævar óskar Ingu Sæland alls hins besta. 18.4.2018 12:53 Demantahnöttur talinn brot úr horfinni reikistjörnu Hópur stjörnufræðinga telur að loftsteinn sem sprakk í lofthjúpi jarðar fyrir tíu árum hafi verið brot úr reikistjörnu sem myndaðist og tortímdist í árdaga sólkerfisins okkar. 18.4.2018 12:51 Ríkisstjóri segir Indverja hafa fundið upp internetið fyrir þúsundum ára Biplab Deb, ríkisstjóri í Tripura á Indlandi, hefur uppskorið bæði reiði og háð vegna þeirra ummæla sinna að internetið hafi verið fundið upp af Indverjum til forna. 18.4.2018 12:26 Spænsk yfirvöld hafa afhent gögn í máli Sunnu Elviru Spænsk yfirvöld afhentu í gær Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu gögn í máli Sunnu Elviru Þorkelsdóttur. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni verða málsgögnin, sem eru á spænsku og ensku, send í þýðingu og eftir það verði hægt að meta hver réttarstaða Sunnu Elviru er hér á landi. 18.4.2018 11:39 Gleymdu að láta sendiherrann vita að hætt hefði verið við viðskiptaþvinganir Nikki Haley, sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, neitar því staðfastlega að hún hafi ruglast í ríminu þegar hún sagði fréttamönnum að til stæði að leggja frekari viðskiptaþvinganir á Rússa á næstunni. 18.4.2018 11:23 Sársvangur götulistamaður segir matarskammta borgarinnar nauma JóJó er ósáttur við eldhús Reykjavíkurborgar og vill meira á disk aldraðra og öryrkja. 18.4.2018 11:00 Fékk átta ára dóm fyrir aðild að stóra Instagram-kókaínmálinu Roberge er ein þriggja Kanadamanna sem handteknir voru í aðgerðum lögreglu á sínum tíma. Hún er önnur konan sem dæmd er fyrir að flytja 95 kíló af kókaíni til Ástralíu með skemmtiferðaskipinu MS Sea Princess. 18.4.2018 10:56 Ekkert spurst til Sindra frá því hann kom til Svíþjóðar Liggur ekki fyrir hvort hann er enn þar eða farinn til annars lands. 18.4.2018 10:45 Ruiz mun bera vitni í máli Guðmundar Spartakusar gegn Atla Má Atli Már er krafinn um í það minnsta tíu milljónir króna í stefnu. 18.4.2018 09:00 Brimbrettamóti aflýst vegna hákarlaárása Hákarlarnir réðust báðir til atlögu í um sex kílómetra fjarlægð frá Margaret River Pro-brimbrettamótinu. 18.4.2018 08:39 Næturlokanir í Hvalfjarðargöngum í næstu viku Göngunum verður lokað vegna viðhalds og þrifa. 18.4.2018 08:25 Tími göngugatna í miðborginni hefst 1. maí Göngugötum er ætlað að auðga mannlíf miðborgarinnar og bæta aðgengi gangandi og hjólandi fólks að verslun og þjónustu. 18.4.2018 08:08 Brjáluð eftir að hafa verið líkt við Trump Forsætisráðherra Nýja-Sjálands segist vera „æf“ og „mjög reið“ eftir að henni var líkt við forseta Bandaríkjanna, Donald Trump. 18.4.2018 08:03 Verjendur óbundnir af viðmiðunarreglum Fyrirkomulag þóknana fyrir störf verjenda og réttargæslumanna hefur lengi verið gagnrýnt af lögmönnum. Greiðslur fyrir störfin hafa verið nokkuð lægri en gjaldskrá þeirra. Nýr dómur héraðsdóms gæti haft breytingar í för með sér. 18.4.2018 08:00 VERTOnet stofnað Í gær var haldinn stofnfundur hagsmunasamtaka kvenna í upplýsingatækni, VERTOnet. Markmið þeirra verður meðal annars að efla hag kvenna í tæknigeiranum. 18.4.2018 08:00 Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - hvert stefnir Ísland? Ráðstefna á vegum Alþjóðamálastofnunar frá klukkan 9-17. 18.4.2018 08:00 „Þau segja að það sé gat og einhver hafi farið út“ Kona, sem sogaðist næstum því út um gat á farþegaþotu flugfélagsins Southwest Airlines þegar hreyfill vélarinnar sprakk í gær, er látin. 18.4.2018 07:44 Vatnavextir og líkur á skriðuföllum Það verður suðaustan strekkingur í dag, rigning og milt, en víða bjartviðri norðan heiða. 18.4.2018 07:39 Ferðalangarnir þakklátir eftir hrakfarirnar í Botnsfjalli Ferðalangarnir tveir, sem bjargað var úr hlíðum Botnsfjalls á sunnudag, eru gríðarlega þakklátir björgunarsveitarmönnum og þyrluflugmönnum Landhelgisgæslunnar sem komu þeim til aðstoðar. 18.4.2018 07:03 Ráðherra segir óásættanlegt að þurfa að senda sjúklinga út Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir óásættanlegt að verið sé að senda sjúklinga til útlanda. Prófessor í félagsfræði segir það geta haft slæmar afleiðingar að dreifa liðskiptaaðgerðum á marga aðila. 18.4.2018 07:00 Innbrot og þjófnaður í Skeifunni Ölvuð kona var handtekin í Skeifunni á áttunda tímanum í gærkvöldi. 18.4.2018 06:32 Annar strokufangi var tekinn eftir 9 daga leit Vistmanns á Vernd var saknað í 9 daga án þess að lýst væri eftir honum í fjölmiðlum. Maðurinn var handtekinn í gær og fluttur í fangelsið á Hólmsheiði. Hann er ekki talinn hættulegur, segir forstjóri Fangelsismálastofnunar. 18.4.2018 06:30 Forstjóri CIA fundaði með Kim Jong-un Mike Pompeo, forstjóri bandarísku leyniþjónustunnar CIA og verðandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er sagður hafa ferðast til Pjongjang, höfuðborgar Norður-Kóreu, þar sem hann á að hafa fundað með leiðtoga ríkisins, Kim Jong-un. 18.4.2018 06:08 Björgólfur Thor sýknaður af 600 milljóna skaðabótakröfu Björgólfur Thor Björgólfsson viðskiptamaður var í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær sýknaður af rétt rúmlega 600 milljóna króna skaðabótakröfu tveggja félaga sem Kristján Loftsson, oftast kenndur við Hval, er í forsvari fyrir. 18.4.2018 06:00 Fulltrúar Efnavopnastofnunar vonast til að komast til Douma Sérfræðingar Efnavopnastofnunarinnar gera ráð fyrir því að fara til Douma í dag. Þeir segja að sýrlensk og rússnesk stjórnvöld hafi hingað til bannað þeim að skoða svæðið þar sem efnavopnum var beitt. Óttast er að sönnunargögn 18.4.2018 06:00 Vilja bann við umskurði Ungliðahreyfingar borgaraflokkanna þriggja í Danmörku, Venstre, Frjálslynda bandalagsins og Danska þjóðarflokksins, lýsa yfir stuðningi við borgaratillögu sem lögð hefur verið fram þar í landi um bann við umskurði drengja yngri en 18 ára. 18.4.2018 06:00 Lífslíkur inúíta í Kanada minni Inúítar í héraðinu Núnavút í Kanada lifa 10 árum skemur en aðrir Kanadabúar. 18.4.2018 06:00 Fallist á endurupptöku í máli Jóns Ásgeirs Þetta er niðurstaða Endurupptökunefndar. 18.4.2018 06:00 Barbara Bush látin Bush var eiginkona 41. forseta Bandaríkjanna og móðir þess 43. 17.4.2018 23:45 Samfylkingin í Norðurþingi samþykkir framboðslista Listinn var samþykktur á fundi í kvöld. 17.4.2018 23:45 Einn lést þegar þotuhreyfill sprakk Fréttir hafa verið um að kona hafi næstum því sogast út úr vélinni, en ekki liggur fyrir hvort að hún sé farþeginn sem lét lífið. 17.4.2018 23:15 Beinar viðræður milli Bandaríkjanna og Norður-Kóreu Donald Trump Bandaríkjaforseti útilokar þó ekki að ekkert verði af fyrirhuguðum fundi hans og Kim Jong-un á endanum. 17.4.2018 22:49 Maðurinn sem leitað var að er fundinn Jóhann Friðfinnur er kominn í leitirnar. 17.4.2018 22:30 Vélræn dýr njóta hylli á elliheimilum Dýrin eru notuð til að draga úr kvíða íbúa. 17.4.2018 22:00 Dæmi um að afgreiðsla skipulags hafi dregist í næstum þrjú ár Sérfræðingur hjá Samtökum iðnaðarins segir tafir og hæga afgreiðslu hins opinbera aftra uppbyggingu íbúðarhúsnæðis. Dæmi eru um að einföld deiliskipulagsbreyting í Reykjavík hafi dregist í á þriðja ár. Hagfræðingur segir að byggja þurfi 45 þúsund íbúðir fyrir árið 2040, en arkitekt varar við skyndilausnum. 17.4.2018 21:00 Fox News lýsir fullum stuðningi við umsetinn þáttastjórnanda Sean Hannity fjallaði kvöld eftir kvöld um persónulegan lögmann Trump Bandaríkjaforseta án þess að segja áhorfendum sínum eða yfirmönnum að hann hefði verið skjólstæðingur lögmannsins. 17.4.2018 20:49 Sektuðu yfir 100 bíla á leik ÍR og Tindastóls Margir lögðu bílum sínum ólöglega þegar þeir mættu á leik Tindastóls og ÍR. 17.4.2018 20:15 Gefur lítið fyrir gagnrýni á kosningaloforð: „Það er dýrt að vera gamall“ Oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík gefur lítið fyrir gagnrýni á tillögur flokksins um afnám fasteignaskatta á eldri borgara og segir rangt að skattleggja fólk út úr íbúðum sínum. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur aftur á móti staðfest að flöt niðurfelling skattanna standist ekki lög. 17.4.2018 20:00 Segja bann við umskurði ógna trúfrelsi á Íslandi Ráðstefna var haldin um réttmæti umskurðar í Reykjavík í dag og komu þátttakendur víða að úr heiminum. 17.4.2018 20:00 Þegar 11 þúsund lífsýni úr nauðgunarmálum dúkka upp í vöruskemmu í Detroit Heimildarmyndin I am Evidence varpar ljósi á kerfisbundið misrétti í nauðgunarmálum í Bandaríkjunum. 17.4.2018 20:00 Hvalveiðar gætu vakið alvarleg viðbrögð Hvalur hf. stefnir á veiðar á stórhvelum í sumar eftir tveggja ára hlé. 17.4.2018 19:45 Gagnrýna barnaverndaryfirvöld fyrir samráðsleysi vegna úrræðis Íbúasamtök grunar að sala fíkniefna og dreifing eigi sér stað þar sem setja á fót meðferðarúrræði barna með áhættuhegðun og í vímuefnavanda. 17.4.2018 19:00 Leigjendur látnir gjalda fyrir slæma stöðu á markaði Lögfræðingur hjá Neytendasamtökunum segir alltof algengt að leigusalar nýti sér erfiða stöðu leigjenda á markaði til að hækka verð og rukka þá um ýmis aukagjöld. Um 2.500 leigjendur leituðu til samtakanna á síðasta ári og hafa aldrei verið fleiri. 17.4.2018 18:52 Sjá næstu 50 fréttir
Mál Arnfríðar fer fyrir Hæstarétt Hæstiréttur hefur fallist á kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar lögmanns um áfrýjunarleyfi í máli sem Arnfríður Einarsdóttir dæmdi í Landsrétti í mars. 18.4.2018 13:05
Dæmdur í 16 ára fangelsi fyrir manndráp á Hagamel Khaled Cairo var fundinn sekur um að hafa orðið Sanitu Brauna að bana á heimili hennar á Hagamel í september síðastliðnum. 18.4.2018 13:00
Segir sig frá varaþingmennsku vegna áfengisvanda Guðmundur Sævar óskar Ingu Sæland alls hins besta. 18.4.2018 12:53
Demantahnöttur talinn brot úr horfinni reikistjörnu Hópur stjörnufræðinga telur að loftsteinn sem sprakk í lofthjúpi jarðar fyrir tíu árum hafi verið brot úr reikistjörnu sem myndaðist og tortímdist í árdaga sólkerfisins okkar. 18.4.2018 12:51
Ríkisstjóri segir Indverja hafa fundið upp internetið fyrir þúsundum ára Biplab Deb, ríkisstjóri í Tripura á Indlandi, hefur uppskorið bæði reiði og háð vegna þeirra ummæla sinna að internetið hafi verið fundið upp af Indverjum til forna. 18.4.2018 12:26
Spænsk yfirvöld hafa afhent gögn í máli Sunnu Elviru Spænsk yfirvöld afhentu í gær Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu gögn í máli Sunnu Elviru Þorkelsdóttur. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni verða málsgögnin, sem eru á spænsku og ensku, send í þýðingu og eftir það verði hægt að meta hver réttarstaða Sunnu Elviru er hér á landi. 18.4.2018 11:39
Gleymdu að láta sendiherrann vita að hætt hefði verið við viðskiptaþvinganir Nikki Haley, sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, neitar því staðfastlega að hún hafi ruglast í ríminu þegar hún sagði fréttamönnum að til stæði að leggja frekari viðskiptaþvinganir á Rússa á næstunni. 18.4.2018 11:23
Sársvangur götulistamaður segir matarskammta borgarinnar nauma JóJó er ósáttur við eldhús Reykjavíkurborgar og vill meira á disk aldraðra og öryrkja. 18.4.2018 11:00
Fékk átta ára dóm fyrir aðild að stóra Instagram-kókaínmálinu Roberge er ein þriggja Kanadamanna sem handteknir voru í aðgerðum lögreglu á sínum tíma. Hún er önnur konan sem dæmd er fyrir að flytja 95 kíló af kókaíni til Ástralíu með skemmtiferðaskipinu MS Sea Princess. 18.4.2018 10:56
Ekkert spurst til Sindra frá því hann kom til Svíþjóðar Liggur ekki fyrir hvort hann er enn þar eða farinn til annars lands. 18.4.2018 10:45
Ruiz mun bera vitni í máli Guðmundar Spartakusar gegn Atla Má Atli Már er krafinn um í það minnsta tíu milljónir króna í stefnu. 18.4.2018 09:00
Brimbrettamóti aflýst vegna hákarlaárása Hákarlarnir réðust báðir til atlögu í um sex kílómetra fjarlægð frá Margaret River Pro-brimbrettamótinu. 18.4.2018 08:39
Næturlokanir í Hvalfjarðargöngum í næstu viku Göngunum verður lokað vegna viðhalds og þrifa. 18.4.2018 08:25
Tími göngugatna í miðborginni hefst 1. maí Göngugötum er ætlað að auðga mannlíf miðborgarinnar og bæta aðgengi gangandi og hjólandi fólks að verslun og þjónustu. 18.4.2018 08:08
Brjáluð eftir að hafa verið líkt við Trump Forsætisráðherra Nýja-Sjálands segist vera „æf“ og „mjög reið“ eftir að henni var líkt við forseta Bandaríkjanna, Donald Trump. 18.4.2018 08:03
Verjendur óbundnir af viðmiðunarreglum Fyrirkomulag þóknana fyrir störf verjenda og réttargæslumanna hefur lengi verið gagnrýnt af lögmönnum. Greiðslur fyrir störfin hafa verið nokkuð lægri en gjaldskrá þeirra. Nýr dómur héraðsdóms gæti haft breytingar í för með sér. 18.4.2018 08:00
VERTOnet stofnað Í gær var haldinn stofnfundur hagsmunasamtaka kvenna í upplýsingatækni, VERTOnet. Markmið þeirra verður meðal annars að efla hag kvenna í tæknigeiranum. 18.4.2018 08:00
Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - hvert stefnir Ísland? Ráðstefna á vegum Alþjóðamálastofnunar frá klukkan 9-17. 18.4.2018 08:00
„Þau segja að það sé gat og einhver hafi farið út“ Kona, sem sogaðist næstum því út um gat á farþegaþotu flugfélagsins Southwest Airlines þegar hreyfill vélarinnar sprakk í gær, er látin. 18.4.2018 07:44
Vatnavextir og líkur á skriðuföllum Það verður suðaustan strekkingur í dag, rigning og milt, en víða bjartviðri norðan heiða. 18.4.2018 07:39
Ferðalangarnir þakklátir eftir hrakfarirnar í Botnsfjalli Ferðalangarnir tveir, sem bjargað var úr hlíðum Botnsfjalls á sunnudag, eru gríðarlega þakklátir björgunarsveitarmönnum og þyrluflugmönnum Landhelgisgæslunnar sem komu þeim til aðstoðar. 18.4.2018 07:03
Ráðherra segir óásættanlegt að þurfa að senda sjúklinga út Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir óásættanlegt að verið sé að senda sjúklinga til útlanda. Prófessor í félagsfræði segir það geta haft slæmar afleiðingar að dreifa liðskiptaaðgerðum á marga aðila. 18.4.2018 07:00
Innbrot og þjófnaður í Skeifunni Ölvuð kona var handtekin í Skeifunni á áttunda tímanum í gærkvöldi. 18.4.2018 06:32
Annar strokufangi var tekinn eftir 9 daga leit Vistmanns á Vernd var saknað í 9 daga án þess að lýst væri eftir honum í fjölmiðlum. Maðurinn var handtekinn í gær og fluttur í fangelsið á Hólmsheiði. Hann er ekki talinn hættulegur, segir forstjóri Fangelsismálastofnunar. 18.4.2018 06:30
Forstjóri CIA fundaði með Kim Jong-un Mike Pompeo, forstjóri bandarísku leyniþjónustunnar CIA og verðandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er sagður hafa ferðast til Pjongjang, höfuðborgar Norður-Kóreu, þar sem hann á að hafa fundað með leiðtoga ríkisins, Kim Jong-un. 18.4.2018 06:08
Björgólfur Thor sýknaður af 600 milljóna skaðabótakröfu Björgólfur Thor Björgólfsson viðskiptamaður var í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær sýknaður af rétt rúmlega 600 milljóna króna skaðabótakröfu tveggja félaga sem Kristján Loftsson, oftast kenndur við Hval, er í forsvari fyrir. 18.4.2018 06:00
Fulltrúar Efnavopnastofnunar vonast til að komast til Douma Sérfræðingar Efnavopnastofnunarinnar gera ráð fyrir því að fara til Douma í dag. Þeir segja að sýrlensk og rússnesk stjórnvöld hafi hingað til bannað þeim að skoða svæðið þar sem efnavopnum var beitt. Óttast er að sönnunargögn 18.4.2018 06:00
Vilja bann við umskurði Ungliðahreyfingar borgaraflokkanna þriggja í Danmörku, Venstre, Frjálslynda bandalagsins og Danska þjóðarflokksins, lýsa yfir stuðningi við borgaratillögu sem lögð hefur verið fram þar í landi um bann við umskurði drengja yngri en 18 ára. 18.4.2018 06:00
Lífslíkur inúíta í Kanada minni Inúítar í héraðinu Núnavút í Kanada lifa 10 árum skemur en aðrir Kanadabúar. 18.4.2018 06:00
Samfylkingin í Norðurþingi samþykkir framboðslista Listinn var samþykktur á fundi í kvöld. 17.4.2018 23:45
Einn lést þegar þotuhreyfill sprakk Fréttir hafa verið um að kona hafi næstum því sogast út úr vélinni, en ekki liggur fyrir hvort að hún sé farþeginn sem lét lífið. 17.4.2018 23:15
Beinar viðræður milli Bandaríkjanna og Norður-Kóreu Donald Trump Bandaríkjaforseti útilokar þó ekki að ekkert verði af fyrirhuguðum fundi hans og Kim Jong-un á endanum. 17.4.2018 22:49
Dæmi um að afgreiðsla skipulags hafi dregist í næstum þrjú ár Sérfræðingur hjá Samtökum iðnaðarins segir tafir og hæga afgreiðslu hins opinbera aftra uppbyggingu íbúðarhúsnæðis. Dæmi eru um að einföld deiliskipulagsbreyting í Reykjavík hafi dregist í á þriðja ár. Hagfræðingur segir að byggja þurfi 45 þúsund íbúðir fyrir árið 2040, en arkitekt varar við skyndilausnum. 17.4.2018 21:00
Fox News lýsir fullum stuðningi við umsetinn þáttastjórnanda Sean Hannity fjallaði kvöld eftir kvöld um persónulegan lögmann Trump Bandaríkjaforseta án þess að segja áhorfendum sínum eða yfirmönnum að hann hefði verið skjólstæðingur lögmannsins. 17.4.2018 20:49
Sektuðu yfir 100 bíla á leik ÍR og Tindastóls Margir lögðu bílum sínum ólöglega þegar þeir mættu á leik Tindastóls og ÍR. 17.4.2018 20:15
Gefur lítið fyrir gagnrýni á kosningaloforð: „Það er dýrt að vera gamall“ Oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík gefur lítið fyrir gagnrýni á tillögur flokksins um afnám fasteignaskatta á eldri borgara og segir rangt að skattleggja fólk út úr íbúðum sínum. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur aftur á móti staðfest að flöt niðurfelling skattanna standist ekki lög. 17.4.2018 20:00
Segja bann við umskurði ógna trúfrelsi á Íslandi Ráðstefna var haldin um réttmæti umskurðar í Reykjavík í dag og komu þátttakendur víða að úr heiminum. 17.4.2018 20:00
Þegar 11 þúsund lífsýni úr nauðgunarmálum dúkka upp í vöruskemmu í Detroit Heimildarmyndin I am Evidence varpar ljósi á kerfisbundið misrétti í nauðgunarmálum í Bandaríkjunum. 17.4.2018 20:00
Hvalveiðar gætu vakið alvarleg viðbrögð Hvalur hf. stefnir á veiðar á stórhvelum í sumar eftir tveggja ára hlé. 17.4.2018 19:45
Gagnrýna barnaverndaryfirvöld fyrir samráðsleysi vegna úrræðis Íbúasamtök grunar að sala fíkniefna og dreifing eigi sér stað þar sem setja á fót meðferðarúrræði barna með áhættuhegðun og í vímuefnavanda. 17.4.2018 19:00
Leigjendur látnir gjalda fyrir slæma stöðu á markaði Lögfræðingur hjá Neytendasamtökunum segir alltof algengt að leigusalar nýti sér erfiða stöðu leigjenda á markaði til að hækka verð og rukka þá um ýmis aukagjöld. Um 2.500 leigjendur leituðu til samtakanna á síðasta ári og hafa aldrei verið fleiri. 17.4.2018 18:52