Fleiri fréttir Segja ólögleg sprengiefni hafa valdið miklum skemmdum í Kína Flóttamaður bað ættingja sína um að farga efnum sem hann notaði til að framleiða sprengiefni. 28.11.2017 11:04 Katrín fær umboðið og stefnt á stjórnarskipti á fimmtudag Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur veitt Katrínu Jakobsdóttur, formanni Vinstri grænna, umboð til stjórnarmyndunar. 28.11.2017 11:00 Átta lík fundust um borð í bát sem rak á land í Japan Það færist í aukana að sjómenn frá Norður-Kóreu endi í Japan, lífs eða liðnir. 28.11.2017 10:30 „Raunveruleikinn blasir við okkur og hann er ekki skemmtilegur“ Gunnlaugur Grettisson framkvæmdastjóri Sæferða segir að miklar líkur séu á að ferjan Baldur muni ekki sigla meira á þessu ári. 28.11.2017 10:11 Grænlendingar huga að gerð fyrsta þjóðvegarins Grænlensk stjórnvöld undirbúa nú lagningu fyrsta þjóðvegar Grænlands, 170 kílómetra vegar milli aðalflugvallar landsins og næst stærsta bæjarins. 28.11.2017 10:00 Bein útsending: Katrín Jakobsdóttir fer á fund forseta Íslands Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, fer á fund Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, á Bessastöðum í dag klukkan 10:30. 28.11.2017 10:00 Mál Norðmanns sem sakaður var um nauðgun á sextán ára stúlku fellt niður Ferðamaðurinn sætti farbanni grunaður um að hafa nauðgað sextán ára stúlku. Málið þótti ekki líklegt til sakfellingar. 28.11.2017 09:15 Stefnir í sigur stjórnarandstæðingsins Nasralla Þúsundir stuðningsmanna Salvador Nasralla hafa flykkst út á götur í höfuðborg landsins til að fagna óvæntri niðurstöðu kosninganna. 28.11.2017 08:57 Mikil öryggisgæsla í Naíróbí Forsetinn Uhuru Kenyatta verður settur í embætti í annað sinn í dag. 28.11.2017 08:17 Fjölmargir stútar undir stýri í nótt Ölvaðir ökumenn einkenndu nóttina hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 28.11.2017 07:55 Krefst milljóna fyrir fórnarlamb líkamsárásar og vísar til ófrægingarherferðar Réttargæslumaður brotaþola í líkamsárásmáli Árna Gil Hjaltasonar kvartar undan "gegndarlausum myndbirtingum‟ og "ófrægingarherferð‟ Hjalta Úrsusar. 28.11.2017 07:30 Ættleiðingum fer fækkandi Ættleiðingar hér á landi voru 32 talsins í fyrra og hafa ekki verið jafn fáar frá árinu 1995. 28.11.2017 07:00 Banki snýr bakinu við tóbaksrisum Franski bankinn BNP Paribas ætlar að hætta viðskiptum við fyrirtæki í tóbaksiðnaðinum. 28.11.2017 07:00 Bernie Sanders kominn í framboðsgír Maðurinn sem lenti í öðru sæti í forvali Demókrata fyrir síðustu forsetakosningar þykir stíga skref í átt að öðru forsetaframboði. Tapaði fyrir Clinton eftir óvænta velgengni. Yrði 79 ára þegar kosið verður næst um forseta. 28.11.2017 07:00 Þykknar upp og hlýnar Eftir bjarta og kalda nótt með talsverðu frosti, einkum inn til landsins, lítur út fyrir að þykkni upp og fari að hlýna síðar í dag að sögn veðurfræðings Veðurstofu Íslands. 28.11.2017 06:52 Landsliðsmarkvörður Íslands hörfar undan eldgosinu á Balí Guðbjörg Gunnarsdóttir stefnir á suðurströndina í dag. 28.11.2017 06:42 Vel sóttur íbúafundur í Öræfum Íbúafundafundur um stöðu mála í Öræfajökli var haldinn í Hofgarði í Öræfum í gærkvöldi. 28.11.2017 06:12 Ekki bótaskylt að mismuna lækni á grundvelli kynferðis Héraðsdómur féllst á að manninum hefði verið synjað um starfið á grundvelli kynferðis. Hins vegar var ekki fallist á að sú ákvörðun hefði svert starfsferil hans, valdið honum tjóni eða miska. 28.11.2017 06:00 Álag á barnaverndarstarfsfólk óhóflegt miðað við önnur lönd Tilkynningum til barnaverndarnefnda fer fjölgandi ár frá ári. Fjöldi tilkynninga segir lítið um aðstæður barna. Aukningin hefur aukið álag í för með sér á þá sem starfa í málaflokknum. 28.11.2017 06:00 Nágrannar ósáttir við afgerandi núðlulykt Nágrannar Noodle Station við Laugaveg 103 eru ósáttir við lyktarmengun frá veitingastaðnum. Íbúðir fyrir ofan staðinn eru leigðar út til ferðamanna sem kvarta. Eiganda Noodle Station grunar að loftræstikerfið virki ekki sem skyldi. 28.11.2017 06:00 Vilja pólskt starfsfólk í ódýrum búðum sem skilað geti hagnaði Starfsmannaleiga sem sérhæfir sig í innflutningi frá Póllandi segir útlendinga ekki vilja eyða meginhluta launa í húsnæði. Lausnin sé ódýrar starfsmannabúðir sem þess utan geti fært Mosfellsbæ auknar tekjur án útgjalda á móti. 28.11.2017 06:00 Katrín Jakobsdóttir fær umboð frá forseta í dag Skiptingu ráðuneyta milli flokkanna sem eru í stjórnarmyndunarviðræðum er ekki lokið. Stjórnarandstöðuflokkunum verður líklega boðin formennska í þremur nefndum. Samstaða um að Steingrímur J. Sigfússon verði þingforseti. 28.11.2017 05:00 Washington Post afhjúpar heimildarmann sem sakaður er um blekkingar Kona, sem hélt því fram við blaðamenn bandaríska blaðsins Washington Post að hún hefði sem unglingur orðið ólétt eftir Roy Moore, frambjóðanda úr röðum Repúblíkana, virðist hafa verið hluti af leynilegri aðgerð sem ætluð var að koma óorði á blaðið. 27.11.2017 23:30 Weinstein sakaður um að brjóta gegn lögum um mansal Leikkonan höfðar mál á hendur honum vegna atviks á kvikmyndahátíðinni í Cannes árið 2004. 27.11.2017 22:39 Bátarnir á Bíldudal fá nöfn eftir alþýðufólki Laxeldisfyrirtækið Arnarlax á Bíldudal hefur valið þá leið að nefna skip sín í höfuðið á alþýðufólki, sem sett hefur svip sinn á vestfirsk samfélög. 27.11.2017 21:30 Tjaldið fellur: Klöguð fyrir að slíta sig lausa frá rísandi Hollywood-stjörnu Afþakkaði boð um að mæta í partí með vinkonum sínum hjá heimsfrægri stjörnu sem var sagt geta greitt leið hennar í Hollywood. 27.11.2017 21:09 Mætti leikara með typpið úti í búningsklefanum: „Við höfum sjö mínútur“ Leikkonan Sara Martí Guðmundsdóttir, er ein þeirra kvenna innan sviðlista og kvikmyndagerðar á Íslandi, sem stigið hefur fram og greint frá kynferðislegri áreitni eða ofbeldi í geiranum. 27.11.2017 20:43 Tjaldið fellur: Konur úr sviðslistum og kvikmyndagerð segja frá ofbeldi og kynferðislegri áreitni 548 konur hafa deilt reynslusögum af kynferðisofbeldi, áreitni og mismunum innan leiklistarstéttarinnar á Íslandi. 27.11.2017 20:01 Ráðherraskipan rædd í dag Stjórnarmyndunarviðræðum Vinstri Grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknar var haldið áfram í dag. Stefnt er að þingsetningu fyrir 15. desember og ráðist verður í fjárlagagerð á næstu dögum. Forseti Íslands hefur boðað Katrínu Jakobsdóttur á sinn fund í fyrramálið 27.11.2017 20:00 Ferðamennirnir skelkaðir Hæsta viðbúnaðarstigi hefur verið lýst yfir á indónesísku eyjunni Balí og um hundruð þúsund þurft að yfirgefa heimili sín þar sem óttast er að eldfjallið Agung byrji að gjósa á næstu dögum. 27.11.2017 20:00 Vegagerðin fjarlægir járngirðingar eftir banaslys á Miklubraut Töldu þær öruggar samhliða vegriðum, en svo reyndist ekki að sögn Vegagerðarinnar. 27.11.2017 19:40 Facebook notar gervigreind til að greina hvort notendur séu í sjálfsvíshugleiðingum Hann segir gott að minna á að gervigreind geti í raun hjálpað til við að bjarga lífum, á tímum þar sem margir óttast skaðlegar afleiðingar af gervigreind í framtíðinni. 27.11.2017 18:49 Telur að Árni Gils hafi verið borinn röngum sökum um manndrápstilraun Áfrýjun á fjögurra ára fangelsisdómi Árna Gils Hjaltasonar vegna tilraunar til manndráps var tekin fyrir í Hæstarétti í morgun. 27.11.2017 18:30 Ferðuðust 80 kílómetra í undirvagni rútu í leit að mömmu Myndir af tveimur strákum sem ferðuðust um 80 kílómetra leið í undirvagni rútu hafa vakið mikla athygli í Kína. Drengirnir voru í leit að foreldrum sínum 27.11.2017 18:15 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Seinagangur í afgreiðslu Sýslumanns og strangari reglur úti í heimi valda því að ættleiðingum fækkar, þrátt fyrir aukinn áhuga. 27.11.2017 18:15 Loftgæði slæm í nágrenni við umferðargötur Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur varar fólk sem þjáist af öndunarfærasjúkdómum og börn að vera mikið úti í nágrenni við miklar umferðargötur vegna lélegra loftgæða sem stafar af kyrru veðri og þurru á höfuðborgarsvæðinu. 27.11.2017 18:00 MDMA-sölumaðurinn í felum Lögregla hvetur manninn til að gefa sig fram og útilokar ekki að annar maður hafi líka komið að sölu efnanna. 27.11.2017 17:30 Urðu við ósk stjórnarandstöðunnar um fullbúið fjárlagafrumvarp Þeirra eindregna ósk var að fá fullbúið frumvarp þannig að við gerum það bara þannig, segir Katrín Jakobsdóttir. 27.11.2017 16:36 Stuðningsmenn Katrínar fagna nýrri könnun Fimmtíu prósent vilja Katrínu Jakobsdóttur í forsætisráðuneytið. 27.11.2017 16:12 Stjórnarandstaðan lagðist gegn því að gamla fjárlagafrumvarpið yrði lagt fram Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segist í samtali við Vísi reikna með því að verðandi ríkisstjórn leggi fram nýtt fjárlagafrumvarp. 27.11.2017 15:50 Guðni boðar Katrínu á sinn fund Mætir á Bessastaði í fyrramálið. 27.11.2017 15:48 Yrði hissa ef fjárlagafrumvarpið yrði lagt óbreytt fyrir þingið Þingmaður VG segir enn óákveðið hvernig staðið verði að fjárlagafrumvarpi. 27.11.2017 15:38 Fengu ekki ítarlega kynningu á málefnasamningnum Ásmundi Einari Daðasyni, þingmanni Framsóknarflokksins, líst vel á verðandi ríkisstjórnarsamstarf. 27.11.2017 15:30 Hækkandi sjávarmál leysir kjarnorkuúrgang úr læðingi 85.000 rúmmetrar geislavirks úrgangs eftir kjarnorkutilraunir Bandaríkjamanna í Kyrahafi gætu losnað út í umhverfið með auknum ágangi sjávar vegna loftslagsbreytinga. 27.11.2017 15:30 Varað við sjósundi í Fossvogi Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur varar við sjósund í Fossvogi vegna aukins gerlamagns í nágreinni dælustöðvarinnar við Faxaskjól. 27.11.2017 15:01 Sjá næstu 50 fréttir
Segja ólögleg sprengiefni hafa valdið miklum skemmdum í Kína Flóttamaður bað ættingja sína um að farga efnum sem hann notaði til að framleiða sprengiefni. 28.11.2017 11:04
Katrín fær umboðið og stefnt á stjórnarskipti á fimmtudag Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur veitt Katrínu Jakobsdóttur, formanni Vinstri grænna, umboð til stjórnarmyndunar. 28.11.2017 11:00
Átta lík fundust um borð í bát sem rak á land í Japan Það færist í aukana að sjómenn frá Norður-Kóreu endi í Japan, lífs eða liðnir. 28.11.2017 10:30
„Raunveruleikinn blasir við okkur og hann er ekki skemmtilegur“ Gunnlaugur Grettisson framkvæmdastjóri Sæferða segir að miklar líkur séu á að ferjan Baldur muni ekki sigla meira á þessu ári. 28.11.2017 10:11
Grænlendingar huga að gerð fyrsta þjóðvegarins Grænlensk stjórnvöld undirbúa nú lagningu fyrsta þjóðvegar Grænlands, 170 kílómetra vegar milli aðalflugvallar landsins og næst stærsta bæjarins. 28.11.2017 10:00
Bein útsending: Katrín Jakobsdóttir fer á fund forseta Íslands Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, fer á fund Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, á Bessastöðum í dag klukkan 10:30. 28.11.2017 10:00
Mál Norðmanns sem sakaður var um nauðgun á sextán ára stúlku fellt niður Ferðamaðurinn sætti farbanni grunaður um að hafa nauðgað sextán ára stúlku. Málið þótti ekki líklegt til sakfellingar. 28.11.2017 09:15
Stefnir í sigur stjórnarandstæðingsins Nasralla Þúsundir stuðningsmanna Salvador Nasralla hafa flykkst út á götur í höfuðborg landsins til að fagna óvæntri niðurstöðu kosninganna. 28.11.2017 08:57
Mikil öryggisgæsla í Naíróbí Forsetinn Uhuru Kenyatta verður settur í embætti í annað sinn í dag. 28.11.2017 08:17
Fjölmargir stútar undir stýri í nótt Ölvaðir ökumenn einkenndu nóttina hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 28.11.2017 07:55
Krefst milljóna fyrir fórnarlamb líkamsárásar og vísar til ófrægingarherferðar Réttargæslumaður brotaþola í líkamsárásmáli Árna Gil Hjaltasonar kvartar undan "gegndarlausum myndbirtingum‟ og "ófrægingarherferð‟ Hjalta Úrsusar. 28.11.2017 07:30
Ættleiðingum fer fækkandi Ættleiðingar hér á landi voru 32 talsins í fyrra og hafa ekki verið jafn fáar frá árinu 1995. 28.11.2017 07:00
Banki snýr bakinu við tóbaksrisum Franski bankinn BNP Paribas ætlar að hætta viðskiptum við fyrirtæki í tóbaksiðnaðinum. 28.11.2017 07:00
Bernie Sanders kominn í framboðsgír Maðurinn sem lenti í öðru sæti í forvali Demókrata fyrir síðustu forsetakosningar þykir stíga skref í átt að öðru forsetaframboði. Tapaði fyrir Clinton eftir óvænta velgengni. Yrði 79 ára þegar kosið verður næst um forseta. 28.11.2017 07:00
Þykknar upp og hlýnar Eftir bjarta og kalda nótt með talsverðu frosti, einkum inn til landsins, lítur út fyrir að þykkni upp og fari að hlýna síðar í dag að sögn veðurfræðings Veðurstofu Íslands. 28.11.2017 06:52
Landsliðsmarkvörður Íslands hörfar undan eldgosinu á Balí Guðbjörg Gunnarsdóttir stefnir á suðurströndina í dag. 28.11.2017 06:42
Vel sóttur íbúafundur í Öræfum Íbúafundafundur um stöðu mála í Öræfajökli var haldinn í Hofgarði í Öræfum í gærkvöldi. 28.11.2017 06:12
Ekki bótaskylt að mismuna lækni á grundvelli kynferðis Héraðsdómur féllst á að manninum hefði verið synjað um starfið á grundvelli kynferðis. Hins vegar var ekki fallist á að sú ákvörðun hefði svert starfsferil hans, valdið honum tjóni eða miska. 28.11.2017 06:00
Álag á barnaverndarstarfsfólk óhóflegt miðað við önnur lönd Tilkynningum til barnaverndarnefnda fer fjölgandi ár frá ári. Fjöldi tilkynninga segir lítið um aðstæður barna. Aukningin hefur aukið álag í för með sér á þá sem starfa í málaflokknum. 28.11.2017 06:00
Nágrannar ósáttir við afgerandi núðlulykt Nágrannar Noodle Station við Laugaveg 103 eru ósáttir við lyktarmengun frá veitingastaðnum. Íbúðir fyrir ofan staðinn eru leigðar út til ferðamanna sem kvarta. Eiganda Noodle Station grunar að loftræstikerfið virki ekki sem skyldi. 28.11.2017 06:00
Vilja pólskt starfsfólk í ódýrum búðum sem skilað geti hagnaði Starfsmannaleiga sem sérhæfir sig í innflutningi frá Póllandi segir útlendinga ekki vilja eyða meginhluta launa í húsnæði. Lausnin sé ódýrar starfsmannabúðir sem þess utan geti fært Mosfellsbæ auknar tekjur án útgjalda á móti. 28.11.2017 06:00
Katrín Jakobsdóttir fær umboð frá forseta í dag Skiptingu ráðuneyta milli flokkanna sem eru í stjórnarmyndunarviðræðum er ekki lokið. Stjórnarandstöðuflokkunum verður líklega boðin formennska í þremur nefndum. Samstaða um að Steingrímur J. Sigfússon verði þingforseti. 28.11.2017 05:00
Washington Post afhjúpar heimildarmann sem sakaður er um blekkingar Kona, sem hélt því fram við blaðamenn bandaríska blaðsins Washington Post að hún hefði sem unglingur orðið ólétt eftir Roy Moore, frambjóðanda úr röðum Repúblíkana, virðist hafa verið hluti af leynilegri aðgerð sem ætluð var að koma óorði á blaðið. 27.11.2017 23:30
Weinstein sakaður um að brjóta gegn lögum um mansal Leikkonan höfðar mál á hendur honum vegna atviks á kvikmyndahátíðinni í Cannes árið 2004. 27.11.2017 22:39
Bátarnir á Bíldudal fá nöfn eftir alþýðufólki Laxeldisfyrirtækið Arnarlax á Bíldudal hefur valið þá leið að nefna skip sín í höfuðið á alþýðufólki, sem sett hefur svip sinn á vestfirsk samfélög. 27.11.2017 21:30
Tjaldið fellur: Klöguð fyrir að slíta sig lausa frá rísandi Hollywood-stjörnu Afþakkaði boð um að mæta í partí með vinkonum sínum hjá heimsfrægri stjörnu sem var sagt geta greitt leið hennar í Hollywood. 27.11.2017 21:09
Mætti leikara með typpið úti í búningsklefanum: „Við höfum sjö mínútur“ Leikkonan Sara Martí Guðmundsdóttir, er ein þeirra kvenna innan sviðlista og kvikmyndagerðar á Íslandi, sem stigið hefur fram og greint frá kynferðislegri áreitni eða ofbeldi í geiranum. 27.11.2017 20:43
Tjaldið fellur: Konur úr sviðslistum og kvikmyndagerð segja frá ofbeldi og kynferðislegri áreitni 548 konur hafa deilt reynslusögum af kynferðisofbeldi, áreitni og mismunum innan leiklistarstéttarinnar á Íslandi. 27.11.2017 20:01
Ráðherraskipan rædd í dag Stjórnarmyndunarviðræðum Vinstri Grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknar var haldið áfram í dag. Stefnt er að þingsetningu fyrir 15. desember og ráðist verður í fjárlagagerð á næstu dögum. Forseti Íslands hefur boðað Katrínu Jakobsdóttur á sinn fund í fyrramálið 27.11.2017 20:00
Ferðamennirnir skelkaðir Hæsta viðbúnaðarstigi hefur verið lýst yfir á indónesísku eyjunni Balí og um hundruð þúsund þurft að yfirgefa heimili sín þar sem óttast er að eldfjallið Agung byrji að gjósa á næstu dögum. 27.11.2017 20:00
Vegagerðin fjarlægir járngirðingar eftir banaslys á Miklubraut Töldu þær öruggar samhliða vegriðum, en svo reyndist ekki að sögn Vegagerðarinnar. 27.11.2017 19:40
Facebook notar gervigreind til að greina hvort notendur séu í sjálfsvíshugleiðingum Hann segir gott að minna á að gervigreind geti í raun hjálpað til við að bjarga lífum, á tímum þar sem margir óttast skaðlegar afleiðingar af gervigreind í framtíðinni. 27.11.2017 18:49
Telur að Árni Gils hafi verið borinn röngum sökum um manndrápstilraun Áfrýjun á fjögurra ára fangelsisdómi Árna Gils Hjaltasonar vegna tilraunar til manndráps var tekin fyrir í Hæstarétti í morgun. 27.11.2017 18:30
Ferðuðust 80 kílómetra í undirvagni rútu í leit að mömmu Myndir af tveimur strákum sem ferðuðust um 80 kílómetra leið í undirvagni rútu hafa vakið mikla athygli í Kína. Drengirnir voru í leit að foreldrum sínum 27.11.2017 18:15
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Seinagangur í afgreiðslu Sýslumanns og strangari reglur úti í heimi valda því að ættleiðingum fækkar, þrátt fyrir aukinn áhuga. 27.11.2017 18:15
Loftgæði slæm í nágrenni við umferðargötur Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur varar fólk sem þjáist af öndunarfærasjúkdómum og börn að vera mikið úti í nágrenni við miklar umferðargötur vegna lélegra loftgæða sem stafar af kyrru veðri og þurru á höfuðborgarsvæðinu. 27.11.2017 18:00
MDMA-sölumaðurinn í felum Lögregla hvetur manninn til að gefa sig fram og útilokar ekki að annar maður hafi líka komið að sölu efnanna. 27.11.2017 17:30
Urðu við ósk stjórnarandstöðunnar um fullbúið fjárlagafrumvarp Þeirra eindregna ósk var að fá fullbúið frumvarp þannig að við gerum það bara þannig, segir Katrín Jakobsdóttir. 27.11.2017 16:36
Stuðningsmenn Katrínar fagna nýrri könnun Fimmtíu prósent vilja Katrínu Jakobsdóttur í forsætisráðuneytið. 27.11.2017 16:12
Stjórnarandstaðan lagðist gegn því að gamla fjárlagafrumvarpið yrði lagt fram Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segist í samtali við Vísi reikna með því að verðandi ríkisstjórn leggi fram nýtt fjárlagafrumvarp. 27.11.2017 15:50
Yrði hissa ef fjárlagafrumvarpið yrði lagt óbreytt fyrir þingið Þingmaður VG segir enn óákveðið hvernig staðið verði að fjárlagafrumvarpi. 27.11.2017 15:38
Fengu ekki ítarlega kynningu á málefnasamningnum Ásmundi Einari Daðasyni, þingmanni Framsóknarflokksins, líst vel á verðandi ríkisstjórnarsamstarf. 27.11.2017 15:30
Hækkandi sjávarmál leysir kjarnorkuúrgang úr læðingi 85.000 rúmmetrar geislavirks úrgangs eftir kjarnorkutilraunir Bandaríkjamanna í Kyrahafi gætu losnað út í umhverfið með auknum ágangi sjávar vegna loftslagsbreytinga. 27.11.2017 15:30
Varað við sjósundi í Fossvogi Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur varar við sjósund í Fossvogi vegna aukins gerlamagns í nágreinni dælustöðvarinnar við Faxaskjól. 27.11.2017 15:01