Fleiri fréttir

Ekið á barn í Breiðholti

Lögreglan fékk tilkynningu um umferðarslys í Breiðholti á sjöunda tímanum í gærkvöldi.

Fleiri ákærur í Æsustaðamáli ekki útilokaðar

Ríkissaksóknari hefur til skoðunar ákvörðun héraðssaksóknara um að ákæra ekki aðra sakborninga en Svein Gest Tryggvason vegna dauða Arnars Aspar. Kæra réttargæslumanns ættingja Arnars er grundvöllur endurskoðunarinnar.

Fjármögnuðu Rússaskýrsluna

Forsetaframboð Hillary Clinton og miðstjórn Demókrata fjármögnuðu að hluta rannsókn á tengslum Donalds Trump Bandaríkjaforseta við rússnesk yfirvöld.

Prófin komin í leitirnar eftir klúður

Prófgögn í námi til löggildingar fasteigna- og skipasala við Háskóla Íslands, sem týndust í pósti í maí á leiðinni til Austurríkis, eru komin í leitirnar. Nemendur í áfanganum Fasteignakaupréttur og viðskiptabréfareglur hafa því fengið einkunn í áfanganum rúmum fimm mánuðum eftir að þeir þreyttu lokapróf.

Ræða við mögulega kaupendur um álverið í Straumsvík

Rio Tinto, móðurfélag Rio Tinto á Íslandi, á í viðræðum um sölu álversins við nokkra mögulega kaupendur í kjölfar heimsókna þeirra í Straumsvík. Hvar þær viðræður standa geta stjórnendur álversins ekki sagt til um né hverjir hafa sýnt fyrirtækinu áhuga.

Segja möndlumjólkina ekki rugla neytendur

Félag atvinnurekenda gerir athugasemdir við kvörtun Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði (SAM) yfir því að drykkir unnir úr jurtaafurðum og aðrar eðlislíkar vörur skuli vera seldar í verslunum undir heitum eins og möndlumjólk, haframjólk eða hnetusmjör.

Útlendingar í iðnnámi hafa minni rétt en nemar í háskóla

Ákveðið hefur verið að vísa víetnamskri konu úr landi eftir tveggja og hálfs árs dvöl og starf á Íslandi. Eftir breytingar á lögum nær dvalarleyfi fyrir námsmenn ekki lengur til iðnnema. Yfirmaður konunnar segir ákvörðunina fráleita.

Nýtt politburo bendir til langrar valdatíðar

Hár aldur forsætisnefndarmanna kínverska Kommúnistaflokksins þykir benda til þess að Xi Jinping muni ríkja lengur en hefð er fyrir. Xi hefur mikil áhrif á flokkinn og gæti stýrt ríkinu jafnvel þótt hann stigi til hliðar úr embætti forseta.

Vara við nýjum faraldri

Umfangsmikil gagnagíslatökuárás sem hefur hrellt fyrirtæki í Rússlandi og Úkraínu undanfarið hefur dreift úr sér og meðal annars komið upp í Þýskalandi, Japan og Bandaríkjunum.

Fallist á umdeilanlegar skýringar flugmanns

Samgöngustofa fellst á skýringar flugmanns í lágflugi yfir Hlíðarrétt. Hann segist hafa verið í venjulegri hæð í aðflugi að Reykjahlíðarflugvelli. Flugstefna og -hæð var þó allt önnur að sögn sjónarvotta. Samgöngustofa segir málinu lokið.

Sjálfsvígsforvarnarsamtökin Pieta Ísland eru komin með húsnæð

Félags- og jafnréttismálaráðherra mætti í styrktargöngu Pieta Ísland síðasta vor þar sem hann lofaði stuðningi við samtökin. Hann stóð við stóru orðin og skrifað var undir styrktarsamning í dag sem stjórnarmaður segir vera eitt mesta framfaraspor í íslensku samfélagi.

Óskýrt hvað flokkarnir ætla sér í skattamálum

Skattastefna margra þeirra flokka sem bjóða nú fram til Alþingis er afar óskýr og óljóst hvað þeir hafa í hyggju í málaflokknum. Þetta kemur fram í nýrri úttekt Viðskiptaráðs Íslands þar sem kallað er eftir auknu gagnsæi.

Sjónræn innrás í gamla Austurbæjarbíó

Nýtt safn sem sérhæfir sig í sýningum á ferðasögum útlendinga á Íslandi, náttúru landsins og fréttnæmum atburðum hefur hreiðrar um síg í gamla Austurbæjarbíói við Snorrabraut.

Fats Domino er látinn

Bandaríski tónlistarmaðurinn Fats Domino er látinn, 89 ára að aldri.

Puigdemont fer ekki til Madrídar

Öldungadeildarþingmenn Spánar munu greiða atkvæði um það á föstudag hvort beita eigi 155. grein stjórnarskrárinnar og afturkalla sjálfstjórn Katalóníu.

Ferðamenn á Ísland birta myndir við vafasamar aðstæður

Ferðamálastofa hefur reglulega minnt á að þeir sem birta myndir af Íslandi í auglýsingaskyni séu ekki að hvetja til óábyrgrar hegðunar, hvort sem er í umgengni við náttúruna, dýralíf eða eða þegar kemur að öryggissjónarmiðum.

Sjá næstu 50 fréttir