Fleiri fréttir

Vill banna Airbnb til að tryggja framboð af húsnæði

Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs segir að sveitarfélögin verði að koma sér saman um að banna Airbnb með það fyrir augum að tryggja eðlilegt framboð af litlum og meðalstórum íbúðum á húsnæðismarkaði. Borgastjóri Reykjavíkurborgar segir að ný hverfi séu skipulögð hraðar vegna aukinnar eftirspurnar.

Lögreglan lýsir enn eftir Artur

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir enn eftir Artur Jarmoszko, 26 ára karlmanni frá Póllandi, sem lýst var eftir fyrst í gærkvöldi.

Jafnlaunavottun ríkisstjórnarinnar vekur heimsathygli

Það hefur varla farið framhjá mörgum að alþjóðalegur baráttudagur kvenna var haldinn hátíðlegur í vikunni. Í tilefni af því kenndi ýmissa grasa í fjölmiðlum um allan heim þar sem fjallað var um réttindabaráttu kvenna og á meðal þess sem bar hæst í erlendum fjölmiðlum var íslenska jafnlaunavottunin.

Vilja opna umræðuna um píkuna

Þær Inga Björk Bjarnadóttir og Ingigerður Bjarndís Ágústsdóttir frumsýna á Loft Hostel í kvöld myndband sem þær gera undir merkjum Völvunnar, verkefnis sem byrjaði fyrir um ári síðan en fór almennilega af stað í desember síðastliðnum.

Frestun framkvæmda mótmælt í annað sinn

Íbúar í Berufirði lokuðu þjóðvegi 1 í gær til að mótmæla frestun framkvæmda. Framkvæmdastjóri Jáverks segir þörf á aukinni fjárfestingu í vegakerfinu. Þingmaður Vinstri grænna vill hækka eldsneytisgjald til að fjármagna framkv

Tæknirisar fá WikiLeaksgögnin fyrst

Fyrirtæki á borð við Apple, Google og Samsung munu fyrst allra fá að berja augum ný gögn er tengjast eftirliti leyniþjónustu Bandaríkjanna (CIA) í gegnum snjalltæki. Frá þessu greindi Julian Assange, stofnandi WikiLeaks, í gær.

Ungir karlmenn ofbeldisfullir í miðbænum um helgar

Árið 2016 var tilkynnt um 283 líkamsárásir í miðborg Reykjavíkur. Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hafa ekki borist jafn fáar tilkynningar á einu ári frá því árið 2011 þegar tilkynnt var um 261 brot.

Danskir flokkar fela peninga í leyniklúbbum

Danskir stjórnmálaflokkar bjóða fólki í atvinnulífinu aðild að lokuðum klúbbum sem kallaðir eru peningaklúbbar. Klúbbarnir eru leið til að fela peningagjafir til flokkanna.

Flestir á Vogi hafa notað mörg vímuefni

Á áratug fjölgaði þeim sem notuðu ólögleg vímuefni úr 18,5% í 49%. Þetta sýnir gagnabanki Vogs. Áfengi er rauði þráðurinn en fjórðungur sjúklinga sækir í þrjú eða fleiri vímuefni sem þeir eru fíknir í – sýna tölur ársins

Sextánfalda framleiðslugetuna

Fyrirtækið geoSilica svarar aukinni eftirspurn með því að margfalda framleiðslugetuna við Hellisheiðarvirkjun. Selur á Amazon og stefnir á markað í Finnlandi og Þýskalandi. Höfuðstöðvarnar á Ásbrú.

Sjá næstu 50 fréttir