Fleiri fréttir GM tilbúið að selja Opel Viðræður hafnar við PSA Peugeot Citroën um kaup á Opel og Vauxhall. 20.2.2017 15:28 Bullað um Malmö í rússnesku sjónvarpsinnslagi Í rússneska sjónvarpsþættinum Voskresnoje vremja kom fram að fimmtíu morð hafi verið framin í Malmö á síðasta ári. Ellefu morð voru í raun framin í borginni 2016. 20.2.2017 15:22 Trump segir fjölmiðla ljúga um ástandið í Svíþjóð Utanríkisráðherra Svíþjóðar segir rangar upplýsingar um hið meinta „ástand“ vera sífellt að aukast. 20.2.2017 15:15 Hæstiréttur staðfesti gæsluvarðhaldið yfir skipverjanum Hæstiréttur staðfesti í dag tveggja vikna gæsluvarðhald yfir skipverjanum sem grunaður er um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur. 20.2.2017 14:34 Jafnréttismat gert á um 40 prósent frumvarpa ríkisstjórnarinnar Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra, kynnti í síðustu viku stöðu innleiðingar kynjaðrar hagstjórnar og fjárlagagerðar fyrir ríkisstjórninni. 20.2.2017 14:30 Afhjúpaði menningarmerki til heiðurs Louisu á hundrað ára fæðingarafmælinu Borgarstjóri afhjúpaði menningarmerki til heiðurs Louisu Matthíasdóttur myndlistarkonu við Höfða fyrr í dag. 20.2.2017 13:53 Töldu að um málamyndahjónaband væri að ræða Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað íslenska ríkið af kröfu íslenskrar konu og erlends eiginmanns hennar um að úrskurður kærunefndar útlendingamála að vísa ætti manninum úr landi yrði ógiltur með dómi. 20.2.2017 13:42 Könnun MMR: Vinstri græn mælast enn stærri en Sjálfstæðisflokkurinn Fylgi VG mælist 27 prósent líkt og í síðustu könnun. 20.2.2017 13:33 Rúmlega fjörutíu ákærðir fyrir að hafa ætlað sér að drepa Erdogan Saksóknarar krefjast þess að fjöldi hinna ákærðu verði dæmdir í lífstíðarfangelsi. 20.2.2017 13:21 Fjallað um hvalveiðar Íslendinga á vef Al Jazeera: Ferðamenn auka eftirspurnina eftir hvalkjöti Í greininni eru veiðarnar settar í samhengi við aukinn fjölda ferðamanna hér á landi og rætt við Gunnar Jónsson, framkvæmdastjóra IP-Útgerð ehf., um aukna eftirspurn eftir hvalkjöti vegna ferðamannastraumsins. 20.2.2017 13:14 Fjórir rússneskir hermenn féllu í Sýrlandi Tveir eru alvarlega særðir eftir sprengjuárás á bíl rússneska hersins. 20.2.2017 13:02 Stormasamur fyrsti mánuður Donald Trump í embætti forseta Bandaríkjanna Óhætt er að segja að mikið hefur gustað um Trump, starfslið hans og embættisverk þessar fyrstu vikurnar. 20.2.2017 12:45 Hungursneyð lýst yfir í Suður-Súdan Hungursneyð var í morgun lýst yfir í Unity-fylki í Suður-Súdan þar sem 100 þúsund manns eiga á hættu að deyja úr hungri. 20.2.2017 12:12 Reyndi að draga úr áhyggjum evrópskra embættismanna Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, sagði Trump vilja styrkja vinasamband Bandaríkjanna og ESB. 20.2.2017 12:05 Eldur kom upp í garðyrkjstöð í Hveragerði Ljóst er að ræktunartjón hefur orðið þar sem framleiðsla á matvöru fer fram í húsinu. 20.2.2017 11:32 Mikil fjölgun dauðaslysa á bandarískum vegum 40.000 dóu í fyrra og hefur fjölgað um 14% á tveimur árum. 20.2.2017 11:24 Niðurstöður úr rannsóknum á lífsýnum farnar að berast lögreglunni Niðurstöður úr rannsóknum á lífsýnum sem send voru erlendis vegna rannsóknarinnar á máli Birnu Brjánsdóttur eru teknar að berast lögreglu hér á landi. Þetta segir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn sem stýrir rannsókninni, í samtali við Vísi. 20.2.2017 11:20 Lagfæringu lokið á sjókví eftir að umtalsvert magn regnbogasilungs slapp úr fiskeldi Matvælastofnun fór í eftirlit hjá Arctic Sea Farm á laugardag í kjölfar tilkynningar fyrirtækisins um gat á sjókví með regnbogasilungi í Dýrafirði. 20.2.2017 11:10 „Við erum ekki hérna til að leggja hald á olíu“ Jim Mattis, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, þurfti að takast á við vandræði sem ummæli Trump hafa valdið. 20.2.2017 10:49 Á Lamborghini Huracan nú metið á Nürburgring? Sló við tíma Porsche 918 Spyder sem var 6:57 mínútur. 20.2.2017 10:43 Varhugavert að sjúkdómsgreina Trump Halldór Auðar Svansson, borgarfulltrúi Pírata, segir varhugavert að sjúkdómsgreina Bandaríkjaforseta. 20.2.2017 10:15 Segir ráðherra hafa hótað deiluaðilum: „Maður var í raun og veru með byssu við höfuð sér“ Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, segir að Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegsráðherra, hafi hótað deiluaðilum í kjaradeilu sjómanna og útgerðarmanna með lagasetningu áður en samningar tókust. 20.2.2017 10:00 Arctic Trucks breyttur Nissan Navara Heppilegur bíll til breytinga og undirvagninn mjög sterkur eftir breytinguna. 20.2.2017 09:17 AP: Nýtt ferðabann Trump mun beinast gegn ríkisborgurum sömu sjö ríkja og hið fyrra Donald Trump Bandaríkjaforseti mun á næstunni kynna nýja tilskipun um ferðabann, eftir að dómstólar felldu þá fyrri úr gildi fyrr í mánuðinum. 20.2.2017 09:04 Kaci Kullmann Five er látin Formaður norsku Nóbelsnefndarinnar, Kaci Kullmann Five, er látin, 65 ára að aldri. 20.2.2017 08:21 „Fáum sýnishorn af vetri í þessari viku“ Búast má við því að snjói í flestum landshlutum næstkomandi miðvikudag og fimmtudag og þá spáir Veðurstofa Íslands frosti víðast hvar. 20.2.2017 08:07 Fjölmiðlar birta myndband sem talið er að sýni morðið á Kim Jong-nam Japönsk sjónvarpsstöð hefur birt myndband sem talið er að sýni morðið á Kim Jong-nam, hálfbróður Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu. 20.2.2017 07:41 Brotist inn í blokkaríbúð í Breiðholti Tveir menn í annarlegu ástandi voru handteknir . 20.2.2017 07:11 Tugir létu lífið í sprengjuárás Að minnsta kosti 34 létu lífið í sprengingu í gær á markaðstorgi í Mogadishu, höfuðborg Sómalíu. 20.2.2017 07:00 Segir að Mugabe myndi sigra þótt hann væri dáinn Grace Mugabe, eiginkona hins 92 ára gamla forseta í Simbabve, Roberts Mugabe, segir að hann myndi sigra í forsetakosningum jafnvel þótt hann væri dáinn. 20.2.2017 07:00 Frakkar fengið nóg af spillingu Þúsundir manna héldu út á torgið Place de la Republique í París í gær til að mótmæla spillingu meðal stjórnmálamanna. 20.2.2017 07:00 Hálffylltu gám af rusli sem lá víða á Ægisíðu Um 130 sjálfboðaliðar hreinsuðu upp rusl af Ægisíðunni í gær. Skipuleggjandi viðburðarins átti ekki von á að sjá svo marga. Hún hvetur fólk til að ráðast sjálft í ruslatínslu í stað þess að bíða eftir því að einhver annar geri það. 20.2.2017 07:00 Sádí-Arabar skattlagðir í fyrsta sinn Frá og með síðustu mánaðamótum hafa íbúar í Sádi-Arabíu þurft að greiða virðisaukaskatt. 20.2.2017 07:00 Börnin snúa aftur til Calais 20.2.2017 07:00 Skuggalegir valkostir barnanna í Mosúl Fimmtán vikur eru liðnar frá því Íraksher hóf sókn sína gegn liðsmönnum Íslamska ríkisins í Mosúl, með liðsinni kúrda og vopnasveita sjía-múslima. 20.2.2017 07:00 Segir að svona byrji ferill einræðisherra John McCain segir óþol Donalds Trump grafa undan lýðræðinu. Frjálsir og stundum fjandsamlegir fjölmiðlar séu nauðsynlegir í lýðræðissamfélagi. 20.2.2017 07:00 Aðsóknin orðin eins og öll þjóðin hafi farið í hvalaskoðun Fjöldi gesta fjórtán hvalaskoðunarfyrirtækja í fyrra var 355.000 manns. Milli ára fjölgaði því um 80.000 gesti. 20.2.2017 06:30 Grikkir bíða ákvörðunar evruríkjanna um framhald aðstoðar Í dag hittast í Brussel fjármálaráðherrar evruríkjanna til að ræða framhald á fjárhagsaðstoð við Grikkland. 20.2.2017 06:00 Íslenskur piltur fannst látinn í Suður-Afríku Fannst látinn á Table-fjalli í Cape Town í gær. 20.2.2017 05:45 Skiptar skoðanir um jafnlaunavottun Búist er við því að frumvarp um jafnlaunavottun verði lagt fram á næstu vikum. Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda telur eðlilegra að fyrirtækin ráðist í jafnlaunavottun að eigin frumkvæði. 20.2.2017 05:45 Sjómenn samþykktu með naumindum Íslenski flotinn siglir á ný eftir að sjómenn féllust á kjarasamning við SFS. Aðeins helmingur greiddi atkvæði. Þungu fargi er létt af báðum samninganefndum enda ferlið langt og strangt. 20.2.2017 05:00 Trump segist ekki hafa verið að tala um neitt sérstakt atvik í Svíþjóð Bandaríkjaforseti hefur tjáð sig um fullyrðingar sínar um árás í Svíþjóð. 19.2.2017 23:50 Fagnar því að ekki hafi komið til inngrips stjórnvalda „Það þurfti ekkert að segja okkur hvað væri yfirvofandi," segir framkvæmdastjóri SFS. 19.2.2017 22:45 "Gríðarlega ánægður og þakklátur“ Formaður SFS segist ánægður. 19.2.2017 22:25 ESB óttast að ríkisborgarar sínir í Bretlandi lendi í vandræðum eftir Brexit Evrópusambandið óttast að margir ríkisborgarar sínir muni lenda í vandræðum þegar Bretland yfirgefur Evrópusambandið vegna óljósrar lagalegrar stöðu. 19.2.2017 22:24 Sjá næstu 50 fréttir
GM tilbúið að selja Opel Viðræður hafnar við PSA Peugeot Citroën um kaup á Opel og Vauxhall. 20.2.2017 15:28
Bullað um Malmö í rússnesku sjónvarpsinnslagi Í rússneska sjónvarpsþættinum Voskresnoje vremja kom fram að fimmtíu morð hafi verið framin í Malmö á síðasta ári. Ellefu morð voru í raun framin í borginni 2016. 20.2.2017 15:22
Trump segir fjölmiðla ljúga um ástandið í Svíþjóð Utanríkisráðherra Svíþjóðar segir rangar upplýsingar um hið meinta „ástand“ vera sífellt að aukast. 20.2.2017 15:15
Hæstiréttur staðfesti gæsluvarðhaldið yfir skipverjanum Hæstiréttur staðfesti í dag tveggja vikna gæsluvarðhald yfir skipverjanum sem grunaður er um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur. 20.2.2017 14:34
Jafnréttismat gert á um 40 prósent frumvarpa ríkisstjórnarinnar Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra, kynnti í síðustu viku stöðu innleiðingar kynjaðrar hagstjórnar og fjárlagagerðar fyrir ríkisstjórninni. 20.2.2017 14:30
Afhjúpaði menningarmerki til heiðurs Louisu á hundrað ára fæðingarafmælinu Borgarstjóri afhjúpaði menningarmerki til heiðurs Louisu Matthíasdóttur myndlistarkonu við Höfða fyrr í dag. 20.2.2017 13:53
Töldu að um málamyndahjónaband væri að ræða Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað íslenska ríkið af kröfu íslenskrar konu og erlends eiginmanns hennar um að úrskurður kærunefndar útlendingamála að vísa ætti manninum úr landi yrði ógiltur með dómi. 20.2.2017 13:42
Könnun MMR: Vinstri græn mælast enn stærri en Sjálfstæðisflokkurinn Fylgi VG mælist 27 prósent líkt og í síðustu könnun. 20.2.2017 13:33
Rúmlega fjörutíu ákærðir fyrir að hafa ætlað sér að drepa Erdogan Saksóknarar krefjast þess að fjöldi hinna ákærðu verði dæmdir í lífstíðarfangelsi. 20.2.2017 13:21
Fjallað um hvalveiðar Íslendinga á vef Al Jazeera: Ferðamenn auka eftirspurnina eftir hvalkjöti Í greininni eru veiðarnar settar í samhengi við aukinn fjölda ferðamanna hér á landi og rætt við Gunnar Jónsson, framkvæmdastjóra IP-Útgerð ehf., um aukna eftirspurn eftir hvalkjöti vegna ferðamannastraumsins. 20.2.2017 13:14
Fjórir rússneskir hermenn féllu í Sýrlandi Tveir eru alvarlega særðir eftir sprengjuárás á bíl rússneska hersins. 20.2.2017 13:02
Stormasamur fyrsti mánuður Donald Trump í embætti forseta Bandaríkjanna Óhætt er að segja að mikið hefur gustað um Trump, starfslið hans og embættisverk þessar fyrstu vikurnar. 20.2.2017 12:45
Hungursneyð lýst yfir í Suður-Súdan Hungursneyð var í morgun lýst yfir í Unity-fylki í Suður-Súdan þar sem 100 þúsund manns eiga á hættu að deyja úr hungri. 20.2.2017 12:12
Reyndi að draga úr áhyggjum evrópskra embættismanna Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, sagði Trump vilja styrkja vinasamband Bandaríkjanna og ESB. 20.2.2017 12:05
Eldur kom upp í garðyrkjstöð í Hveragerði Ljóst er að ræktunartjón hefur orðið þar sem framleiðsla á matvöru fer fram í húsinu. 20.2.2017 11:32
Mikil fjölgun dauðaslysa á bandarískum vegum 40.000 dóu í fyrra og hefur fjölgað um 14% á tveimur árum. 20.2.2017 11:24
Niðurstöður úr rannsóknum á lífsýnum farnar að berast lögreglunni Niðurstöður úr rannsóknum á lífsýnum sem send voru erlendis vegna rannsóknarinnar á máli Birnu Brjánsdóttur eru teknar að berast lögreglu hér á landi. Þetta segir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn sem stýrir rannsókninni, í samtali við Vísi. 20.2.2017 11:20
Lagfæringu lokið á sjókví eftir að umtalsvert magn regnbogasilungs slapp úr fiskeldi Matvælastofnun fór í eftirlit hjá Arctic Sea Farm á laugardag í kjölfar tilkynningar fyrirtækisins um gat á sjókví með regnbogasilungi í Dýrafirði. 20.2.2017 11:10
„Við erum ekki hérna til að leggja hald á olíu“ Jim Mattis, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, þurfti að takast á við vandræði sem ummæli Trump hafa valdið. 20.2.2017 10:49
Á Lamborghini Huracan nú metið á Nürburgring? Sló við tíma Porsche 918 Spyder sem var 6:57 mínútur. 20.2.2017 10:43
Varhugavert að sjúkdómsgreina Trump Halldór Auðar Svansson, borgarfulltrúi Pírata, segir varhugavert að sjúkdómsgreina Bandaríkjaforseta. 20.2.2017 10:15
Segir ráðherra hafa hótað deiluaðilum: „Maður var í raun og veru með byssu við höfuð sér“ Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, segir að Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegsráðherra, hafi hótað deiluaðilum í kjaradeilu sjómanna og útgerðarmanna með lagasetningu áður en samningar tókust. 20.2.2017 10:00
Arctic Trucks breyttur Nissan Navara Heppilegur bíll til breytinga og undirvagninn mjög sterkur eftir breytinguna. 20.2.2017 09:17
AP: Nýtt ferðabann Trump mun beinast gegn ríkisborgurum sömu sjö ríkja og hið fyrra Donald Trump Bandaríkjaforseti mun á næstunni kynna nýja tilskipun um ferðabann, eftir að dómstólar felldu þá fyrri úr gildi fyrr í mánuðinum. 20.2.2017 09:04
Kaci Kullmann Five er látin Formaður norsku Nóbelsnefndarinnar, Kaci Kullmann Five, er látin, 65 ára að aldri. 20.2.2017 08:21
„Fáum sýnishorn af vetri í þessari viku“ Búast má við því að snjói í flestum landshlutum næstkomandi miðvikudag og fimmtudag og þá spáir Veðurstofa Íslands frosti víðast hvar. 20.2.2017 08:07
Fjölmiðlar birta myndband sem talið er að sýni morðið á Kim Jong-nam Japönsk sjónvarpsstöð hefur birt myndband sem talið er að sýni morðið á Kim Jong-nam, hálfbróður Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu. 20.2.2017 07:41
Brotist inn í blokkaríbúð í Breiðholti Tveir menn í annarlegu ástandi voru handteknir . 20.2.2017 07:11
Tugir létu lífið í sprengjuárás Að minnsta kosti 34 létu lífið í sprengingu í gær á markaðstorgi í Mogadishu, höfuðborg Sómalíu. 20.2.2017 07:00
Segir að Mugabe myndi sigra þótt hann væri dáinn Grace Mugabe, eiginkona hins 92 ára gamla forseta í Simbabve, Roberts Mugabe, segir að hann myndi sigra í forsetakosningum jafnvel þótt hann væri dáinn. 20.2.2017 07:00
Frakkar fengið nóg af spillingu Þúsundir manna héldu út á torgið Place de la Republique í París í gær til að mótmæla spillingu meðal stjórnmálamanna. 20.2.2017 07:00
Hálffylltu gám af rusli sem lá víða á Ægisíðu Um 130 sjálfboðaliðar hreinsuðu upp rusl af Ægisíðunni í gær. Skipuleggjandi viðburðarins átti ekki von á að sjá svo marga. Hún hvetur fólk til að ráðast sjálft í ruslatínslu í stað þess að bíða eftir því að einhver annar geri það. 20.2.2017 07:00
Sádí-Arabar skattlagðir í fyrsta sinn Frá og með síðustu mánaðamótum hafa íbúar í Sádi-Arabíu þurft að greiða virðisaukaskatt. 20.2.2017 07:00
Skuggalegir valkostir barnanna í Mosúl Fimmtán vikur eru liðnar frá því Íraksher hóf sókn sína gegn liðsmönnum Íslamska ríkisins í Mosúl, með liðsinni kúrda og vopnasveita sjía-múslima. 20.2.2017 07:00
Segir að svona byrji ferill einræðisherra John McCain segir óþol Donalds Trump grafa undan lýðræðinu. Frjálsir og stundum fjandsamlegir fjölmiðlar séu nauðsynlegir í lýðræðissamfélagi. 20.2.2017 07:00
Aðsóknin orðin eins og öll þjóðin hafi farið í hvalaskoðun Fjöldi gesta fjórtán hvalaskoðunarfyrirtækja í fyrra var 355.000 manns. Milli ára fjölgaði því um 80.000 gesti. 20.2.2017 06:30
Grikkir bíða ákvörðunar evruríkjanna um framhald aðstoðar Í dag hittast í Brussel fjármálaráðherrar evruríkjanna til að ræða framhald á fjárhagsaðstoð við Grikkland. 20.2.2017 06:00
Íslenskur piltur fannst látinn í Suður-Afríku Fannst látinn á Table-fjalli í Cape Town í gær. 20.2.2017 05:45
Skiptar skoðanir um jafnlaunavottun Búist er við því að frumvarp um jafnlaunavottun verði lagt fram á næstu vikum. Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda telur eðlilegra að fyrirtækin ráðist í jafnlaunavottun að eigin frumkvæði. 20.2.2017 05:45
Sjómenn samþykktu með naumindum Íslenski flotinn siglir á ný eftir að sjómenn féllust á kjarasamning við SFS. Aðeins helmingur greiddi atkvæði. Þungu fargi er létt af báðum samninganefndum enda ferlið langt og strangt. 20.2.2017 05:00
Trump segist ekki hafa verið að tala um neitt sérstakt atvik í Svíþjóð Bandaríkjaforseti hefur tjáð sig um fullyrðingar sínar um árás í Svíþjóð. 19.2.2017 23:50
Fagnar því að ekki hafi komið til inngrips stjórnvalda „Það þurfti ekkert að segja okkur hvað væri yfirvofandi," segir framkvæmdastjóri SFS. 19.2.2017 22:45
ESB óttast að ríkisborgarar sínir í Bretlandi lendi í vandræðum eftir Brexit Evrópusambandið óttast að margir ríkisborgarar sínir muni lenda í vandræðum þegar Bretland yfirgefur Evrópusambandið vegna óljósrar lagalegrar stöðu. 19.2.2017 22:24