Fleiri fréttir Sjómenn samþykktu kjarasamninginn Sjómenn samþykktu nýgerðan kjarasamning með tæplega 53 prósent atkvæða. 19.2.2017 20:48 Óttast svartan markað með nikótínolíu Erfiðara aðgengi og dýrari vörur geta haft sorglega þróun í för með sér, segir eigandi Gryfjunnar. 19.2.2017 20:00 Talning úr atkvæðagreiðslu hafin Talning úr atkvæðagreiðslu um kjarasamning sjómanna er hafin í húsakynnum ríkissáttasemjara 19.2.2017 19:55 30 særðir eftir sprengjuárás í Bogota Að minnsta kosti 30 eru særðir eftir að sprengja sprakk meðal mótmælenda sem mótmæltu nautaati. 19.2.2017 19:50 Tvísýnt hvort samningarnir verða samþykktir Niðurstöðu atkvæðagreiðslu er að vænta í kvöld og þá skýrist hvort 10 vikna sjómannaverkfalli ljúki. 19.2.2017 19:15 Gengið til kosninga í Ekvador í dag Kosningar fara fram í Ekvador í dag og sýna kannanir að fylgi tveggja frambjóðanda er mjög jafnt. 19.2.2017 18:55 Svíar krefjast skýringa á fullyrðingum Bandaríkjaforseta Svíar furða sig á ummælum Donalds Trump um árásir í landinu. 19.2.2017 18:46 16 látnir eftir sprengjuárás í Mogadishu Sprengja sprakk í bíl í suðurhluta höfuðborgar Sómalíu í dag og er talið að hryðjuverkahópurinn al-Shabab beri ábyrgð á árásinni. 19.2.2017 18:30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 19.2.2017 18:02 Trump ræðir við næsta ráðgjafa sinn í þjóðaröryggismálum Bandaríkjaforseti hefur tekið viðtöl við fjóra umsækjendur. 19.2.2017 17:58 John McCain um árásir Trump á fjölmiðla: „Það fyrsta sem einræðisherrar gera“ Bandaríski öldungadeildarþingmaðurinn John McCain gagnrýnir Donald Trump, Bandaríkjaforseta, harðlega fyrir stöðugar árásir hans í garð fjölmiðla. 19.2.2017 17:29 Írakski herinn ræðst gegn ISIS í Mósúl Írakski herinn hyggst nú hefja sókn sína gegn ISIS í vesturhluta Mósúlborgar. 19.2.2017 16:22 Ásta Guðrún: Launin mín eru ekki vandamálið heldur fasteignamarkaðurinn Ásta Guðrún Helgadóttir, þingflokksformaður Pírata, segir að sér finnist leiðinlegt að umræðan 19.2.2017 15:50 Vegtollar dæmigert pólitískt þras sem engar ákvarðanir hafi verið teknar um Samgönguráðherra segir starfshóp sem hann skipaði einungis vinna að tillögum um leiðir til fjármögnunar á samgöngumannvirkjum. 19.2.2017 14:34 Sandra Rán nýr formaður SUF Sandra Rán Ásgrímsdóttir, 26 ára sjálfbærniverkfræðingur er nýr formaður Sambands ungra Framsóknarmanna. 19.2.2017 13:43 Vongóður um að sjómenn samþykki einn besta samning sem þeir hafa fengið Formaður Sjómannasambands Íslands segir kynningar á nýgerðum kjarasamningi hafa gengið vel og hann vonist til að samningurinn verði samþykktur. 19.2.2017 13:38 Dorg verið bannað í átta ár í hafnarkjaftinum Pólverjar ýttu við samfélaginu á sínum tíma og rifjuðu upp þetta sport, að veiða sér í soðið. 19.2.2017 13:19 Væntanlega ófær um að ná saman verði samningarnir felldir Það væri ömurlegt ef samningur sjómanna og útgerðarinnar yrði felldur að mati framkvæmdastjóra SFS 19.2.2017 12:15 Lögreglan telur stjórnvöld í Norður-Kóreu hafa skipulagt morðið Fjórir Norður-Kóreumenn flúðu frá Malasíu daginn sem fregnir bárust af því að hálfbróðir leiðtogans Kim Jong Un hafi verið myrtur í landinu. 19.2.2017 11:22 Lögreglumaður fluttur á slysadeild Slasaðist við eftirför. 19.2.2017 10:38 Ræktaði kannabis handa sjúkum Norðlendingum Karlmaður á Norðurlandi eystra dæmur í sex mánaða fangelsi og til að greiða 225.000 krónur í sekt fyrir margvísleg fíkniefnabrot. 19.2.2017 10:11 Fínt skíðafæri fyrir norðan Hins vegar er lokað í Bláfjöllum. 19.2.2017 09:17 Kári er fundinn Kári Siggeirsson, sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir á föstudag, er fundinn. 19.2.2017 08:54 Trump vísaði til árásar í Svíþjóð í gærkvöldi sem aldrei átti sér stað Þriðja sinn sem Donald Trump eða talsmenn hans skálda hryðjuverkaárásir. 19.2.2017 08:45 Allar fangageymslur fullar í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í nótt ef marka má dagbók lögreglu. 19.2.2017 08:05 John McCain telur núverandi heimsmynd vera í hættu John McCain, öldungadeildarþingmaður, var gagnrýninn á utanríkisstefnu Donalds Trumps, í ræðu sinni á öryggisráðstefnunni í Munchen, þar sem hann sagði núverandi heimsmynd vera í hættu. 18.2.2017 23:30 Kalla eftir því að öryggi borgara í Mósúl verði tryggt Fulltrúar mannréttindasamtaka á vegum Sameinuðu þjóðanna kalla eftir því að íraski herinn tryggi öryggi almennra borgara í Mósúl. 18.2.2017 23:17 Trump kominn aftur í kosningabaráttu: Fyrsti fjöldafundurinn fer fram í dag Donald Trump, mun hefja kosningabaráttuna fyrir kosningarnar árið 2020 í dag, með fjöldafundi í Flórída. 18.2.2017 22:28 Dæmdur til 200 þúsund króna sektargreiðslu fyrir vörslu barnakláms Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt mann til 200 þúsund króna sektargreiðslu fyrir vörslu barnakláms og að hafa skoðað efnið í tölvu sinni. 18.2.2017 21:37 Ein þekktasta baráttukonan fyrir rétti kvenna til fóstureyðinga er látin Norma McCorvey, betur þekkt sem Jane Roe, er látin, 69 ára að aldri, en hún er þekktust fyrir baráttu sína fyrir réttindum kvenna til fóstureyðinga. 18.2.2017 20:38 Kvenfangar segja fyrstu vikurnar á Hólmsheiði hafa verið erfiðar Hátt í 800 manns hafa nú skráð sig í Fangahjálpina sem er hópur fyrir þá sem vilja veita föngum aðstoð. 18.2.2017 20:00 Eingöngu fjórðungur kandidata karlmenn Rektor segir pilta ekki skila sér úr framhaldsskólunum inn í háskólann og ástæðan gæti verið sú að menntun skili sér ekki nægilega vel í launaumslagið. 18.2.2017 20:00 Öflugasti stormurinn í áraraðir gengur nú yfir Kaliforníu Gríðarlega öflugur stormur gengur nú yfir Kaliforníu og hefur hann kostað fjögur mannslíf. 18.2.2017 19:42 Lavrov: Nýtt vopnahlé tekur gildi í Úkraínu eftir helgi Átök hafa að undanförnu blossað upp á ný milli úkraínska stjórnarhersins og aðskilnaðarsinna í austurhluta Úkraínu. 18.2.2017 19:24 Þúsundir gengu götur Barcelona til stuðnings flóttafólki Þúsundir borgara gengu götur Barcelona til að þrýsta á stjórnvöld um að taka á móti fleira flóttafólki, en ríkisstjórnin hafði áður lofað að gera slíkt. 18.2.2017 19:11 Tvöfalt fleiri vinnuslys á Landspítala en í álverunum Vinnu- og brunaeftirlitið hafa gert athugasemdir við starfsemi spítalans sem flestar má tengja við of mikið álag á spítalanum. 18.2.2017 19:00 Omar Abdel-Rahman er látinn Omar Abdel-Rahman er talinn hafa verið höfuðpaurinn á bakvið sprengjuárás á World Trade Center í New York árið 1993. 18.2.2017 18:18 Heiðveig María um atkvæðagreiðsluna: "Ég held að þetta verði mjög tæpt“ Heiðveig María Einarsdóttir, sjómaður og viðskiptalögfræðingur , segir að atkvæðagreiðslan um samninga sjómanna verði mjög tæp, en hún telur að menn séu ósáttir við fyrirkomulag á atkvæðagreiðslunni. 18.2.2017 18:14 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Kvöldfréttir eru í opinni dagskrá í beinni útsendingu á Stöð 2 og á Vísi klukkan 18:30. 18.2.2017 18:03 Á níunda tug nemenda útskrifuðust frá Háskólanum á Bifröst Vilhjálmur Egilsson, rektor skólans, sagði í útskriftarræðu sinni að það væri mikilvægt fyrir skólann að styrkja enn frekar stöðu sína á sviði fjarnáms. 18.2.2017 17:34 Seinfeld-leikarinn Warren Frost er látinn Bandaríski leikarinn Warren Frost er látinn, 91 árs að aldri. 18.2.2017 16:49 Einn fórst og margir slösuðust þegar lest fór út af sporinu í Belgíu Lest með um hundrað farþega um borð fór út af sporinu nærri Leuven í dag. 18.2.2017 16:28 Háskólarektor minntist Birgis og Birnu við brautskráningu kandidata Samanlagður fjöldi brautskráðra var 455, 329 konur og 126 karlar. 18.2.2017 16:07 Wilders hefur kosningabaráttuna með því að kalla Marokkómenn „úrhrök“ Þingkosningar fara fram í Hollandi þann 15. mars næstkomandi. 18.2.2017 15:19 Sjáðu nýgerðan kjarasamning sjómanna í heild Sjómenn fá frítt fæði og útgerðinni verður gert að láta skipverjum í té öryggis- og hlíðfatnað. 18.2.2017 13:31 Sjá næstu 50 fréttir
Sjómenn samþykktu kjarasamninginn Sjómenn samþykktu nýgerðan kjarasamning með tæplega 53 prósent atkvæða. 19.2.2017 20:48
Óttast svartan markað með nikótínolíu Erfiðara aðgengi og dýrari vörur geta haft sorglega þróun í för með sér, segir eigandi Gryfjunnar. 19.2.2017 20:00
Talning úr atkvæðagreiðslu hafin Talning úr atkvæðagreiðslu um kjarasamning sjómanna er hafin í húsakynnum ríkissáttasemjara 19.2.2017 19:55
30 særðir eftir sprengjuárás í Bogota Að minnsta kosti 30 eru særðir eftir að sprengja sprakk meðal mótmælenda sem mótmæltu nautaati. 19.2.2017 19:50
Tvísýnt hvort samningarnir verða samþykktir Niðurstöðu atkvæðagreiðslu er að vænta í kvöld og þá skýrist hvort 10 vikna sjómannaverkfalli ljúki. 19.2.2017 19:15
Gengið til kosninga í Ekvador í dag Kosningar fara fram í Ekvador í dag og sýna kannanir að fylgi tveggja frambjóðanda er mjög jafnt. 19.2.2017 18:55
Svíar krefjast skýringa á fullyrðingum Bandaríkjaforseta Svíar furða sig á ummælum Donalds Trump um árásir í landinu. 19.2.2017 18:46
16 látnir eftir sprengjuárás í Mogadishu Sprengja sprakk í bíl í suðurhluta höfuðborgar Sómalíu í dag og er talið að hryðjuverkahópurinn al-Shabab beri ábyrgð á árásinni. 19.2.2017 18:30
Trump ræðir við næsta ráðgjafa sinn í þjóðaröryggismálum Bandaríkjaforseti hefur tekið viðtöl við fjóra umsækjendur. 19.2.2017 17:58
John McCain um árásir Trump á fjölmiðla: „Það fyrsta sem einræðisherrar gera“ Bandaríski öldungadeildarþingmaðurinn John McCain gagnrýnir Donald Trump, Bandaríkjaforseta, harðlega fyrir stöðugar árásir hans í garð fjölmiðla. 19.2.2017 17:29
Írakski herinn ræðst gegn ISIS í Mósúl Írakski herinn hyggst nú hefja sókn sína gegn ISIS í vesturhluta Mósúlborgar. 19.2.2017 16:22
Ásta Guðrún: Launin mín eru ekki vandamálið heldur fasteignamarkaðurinn Ásta Guðrún Helgadóttir, þingflokksformaður Pírata, segir að sér finnist leiðinlegt að umræðan 19.2.2017 15:50
Vegtollar dæmigert pólitískt þras sem engar ákvarðanir hafi verið teknar um Samgönguráðherra segir starfshóp sem hann skipaði einungis vinna að tillögum um leiðir til fjármögnunar á samgöngumannvirkjum. 19.2.2017 14:34
Sandra Rán nýr formaður SUF Sandra Rán Ásgrímsdóttir, 26 ára sjálfbærniverkfræðingur er nýr formaður Sambands ungra Framsóknarmanna. 19.2.2017 13:43
Vongóður um að sjómenn samþykki einn besta samning sem þeir hafa fengið Formaður Sjómannasambands Íslands segir kynningar á nýgerðum kjarasamningi hafa gengið vel og hann vonist til að samningurinn verði samþykktur. 19.2.2017 13:38
Dorg verið bannað í átta ár í hafnarkjaftinum Pólverjar ýttu við samfélaginu á sínum tíma og rifjuðu upp þetta sport, að veiða sér í soðið. 19.2.2017 13:19
Væntanlega ófær um að ná saman verði samningarnir felldir Það væri ömurlegt ef samningur sjómanna og útgerðarinnar yrði felldur að mati framkvæmdastjóra SFS 19.2.2017 12:15
Lögreglan telur stjórnvöld í Norður-Kóreu hafa skipulagt morðið Fjórir Norður-Kóreumenn flúðu frá Malasíu daginn sem fregnir bárust af því að hálfbróðir leiðtogans Kim Jong Un hafi verið myrtur í landinu. 19.2.2017 11:22
Ræktaði kannabis handa sjúkum Norðlendingum Karlmaður á Norðurlandi eystra dæmur í sex mánaða fangelsi og til að greiða 225.000 krónur í sekt fyrir margvísleg fíkniefnabrot. 19.2.2017 10:11
Kári er fundinn Kári Siggeirsson, sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir á föstudag, er fundinn. 19.2.2017 08:54
Trump vísaði til árásar í Svíþjóð í gærkvöldi sem aldrei átti sér stað Þriðja sinn sem Donald Trump eða talsmenn hans skálda hryðjuverkaárásir. 19.2.2017 08:45
Allar fangageymslur fullar í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í nótt ef marka má dagbók lögreglu. 19.2.2017 08:05
John McCain telur núverandi heimsmynd vera í hættu John McCain, öldungadeildarþingmaður, var gagnrýninn á utanríkisstefnu Donalds Trumps, í ræðu sinni á öryggisráðstefnunni í Munchen, þar sem hann sagði núverandi heimsmynd vera í hættu. 18.2.2017 23:30
Kalla eftir því að öryggi borgara í Mósúl verði tryggt Fulltrúar mannréttindasamtaka á vegum Sameinuðu þjóðanna kalla eftir því að íraski herinn tryggi öryggi almennra borgara í Mósúl. 18.2.2017 23:17
Trump kominn aftur í kosningabaráttu: Fyrsti fjöldafundurinn fer fram í dag Donald Trump, mun hefja kosningabaráttuna fyrir kosningarnar árið 2020 í dag, með fjöldafundi í Flórída. 18.2.2017 22:28
Dæmdur til 200 þúsund króna sektargreiðslu fyrir vörslu barnakláms Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt mann til 200 þúsund króna sektargreiðslu fyrir vörslu barnakláms og að hafa skoðað efnið í tölvu sinni. 18.2.2017 21:37
Ein þekktasta baráttukonan fyrir rétti kvenna til fóstureyðinga er látin Norma McCorvey, betur þekkt sem Jane Roe, er látin, 69 ára að aldri, en hún er þekktust fyrir baráttu sína fyrir réttindum kvenna til fóstureyðinga. 18.2.2017 20:38
Kvenfangar segja fyrstu vikurnar á Hólmsheiði hafa verið erfiðar Hátt í 800 manns hafa nú skráð sig í Fangahjálpina sem er hópur fyrir þá sem vilja veita föngum aðstoð. 18.2.2017 20:00
Eingöngu fjórðungur kandidata karlmenn Rektor segir pilta ekki skila sér úr framhaldsskólunum inn í háskólann og ástæðan gæti verið sú að menntun skili sér ekki nægilega vel í launaumslagið. 18.2.2017 20:00
Öflugasti stormurinn í áraraðir gengur nú yfir Kaliforníu Gríðarlega öflugur stormur gengur nú yfir Kaliforníu og hefur hann kostað fjögur mannslíf. 18.2.2017 19:42
Lavrov: Nýtt vopnahlé tekur gildi í Úkraínu eftir helgi Átök hafa að undanförnu blossað upp á ný milli úkraínska stjórnarhersins og aðskilnaðarsinna í austurhluta Úkraínu. 18.2.2017 19:24
Þúsundir gengu götur Barcelona til stuðnings flóttafólki Þúsundir borgara gengu götur Barcelona til að þrýsta á stjórnvöld um að taka á móti fleira flóttafólki, en ríkisstjórnin hafði áður lofað að gera slíkt. 18.2.2017 19:11
Tvöfalt fleiri vinnuslys á Landspítala en í álverunum Vinnu- og brunaeftirlitið hafa gert athugasemdir við starfsemi spítalans sem flestar má tengja við of mikið álag á spítalanum. 18.2.2017 19:00
Omar Abdel-Rahman er látinn Omar Abdel-Rahman er talinn hafa verið höfuðpaurinn á bakvið sprengjuárás á World Trade Center í New York árið 1993. 18.2.2017 18:18
Heiðveig María um atkvæðagreiðsluna: "Ég held að þetta verði mjög tæpt“ Heiðveig María Einarsdóttir, sjómaður og viðskiptalögfræðingur , segir að atkvæðagreiðslan um samninga sjómanna verði mjög tæp, en hún telur að menn séu ósáttir við fyrirkomulag á atkvæðagreiðslunni. 18.2.2017 18:14
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Kvöldfréttir eru í opinni dagskrá í beinni útsendingu á Stöð 2 og á Vísi klukkan 18:30. 18.2.2017 18:03
Á níunda tug nemenda útskrifuðust frá Háskólanum á Bifröst Vilhjálmur Egilsson, rektor skólans, sagði í útskriftarræðu sinni að það væri mikilvægt fyrir skólann að styrkja enn frekar stöðu sína á sviði fjarnáms. 18.2.2017 17:34
Seinfeld-leikarinn Warren Frost er látinn Bandaríski leikarinn Warren Frost er látinn, 91 árs að aldri. 18.2.2017 16:49
Einn fórst og margir slösuðust þegar lest fór út af sporinu í Belgíu Lest með um hundrað farþega um borð fór út af sporinu nærri Leuven í dag. 18.2.2017 16:28
Háskólarektor minntist Birgis og Birnu við brautskráningu kandidata Samanlagður fjöldi brautskráðra var 455, 329 konur og 126 karlar. 18.2.2017 16:07
Wilders hefur kosningabaráttuna með því að kalla Marokkómenn „úrhrök“ Þingkosningar fara fram í Hollandi þann 15. mars næstkomandi. 18.2.2017 15:19
Sjáðu nýgerðan kjarasamning sjómanna í heild Sjómenn fá frítt fæði og útgerðinni verður gert að láta skipverjum í té öryggis- og hlíðfatnað. 18.2.2017 13:31