Fleiri fréttir Á þriðja hundrað greinst með inflúensu Tilfellum mun sennilega fara fækkandi á næstu vikum. 18.2.2017 08:27 Víða þungbúið í dag Lægðardrag yfir landinu. 18.2.2017 08:13 Óskuðu eftir lögregluaðstoð vegna óláta á slysadeildinni Óskað var eftir aðstoð lögreglu á öðrum tímanum í nótt vegna manns sem hafði látið illum látum. 18.2.2017 07:48 Fylgdarlaus börn auka álag á barnavernd Þrjú fylgdarlaus börn hafa þegar komið til landsins það sem af er ári. Þeim fjölgaði stórlega í fyrra. Framkvæmdastjóri barnaverndar segir þau auka álagið á barnaverndarkerfið. Ágætlega hefur gengið að finna fósturfjölskyldur. 18.2.2017 07:00 Mótmæla tillögu um vegatolla „Skattlagning á einstakar leiðir gengur gegn jafnræði íbúa,“ segir bæjarráð Árborgar um áform nýs samgönguráðherra, Jóns Gunnarssonar, um vegatolla á tilteknar leiðir á þjóðvegum. 18.2.2017 07:00 Vita ekki hversu mikið slapp Ekki er enn hægt að meta hversu mikið af 200 tonnum af regnbogasilungi slapp úr sjóeldiskví Arctic Sea Farm í Dýrafirði. Mikið magn regnbogasilungs úr sjóeldi veiddist í ám í fyrra á Vestfjörðum. 18.2.2017 07:00 Íhuga að senda þjóðvarðliðið á innflytjendur Ráðherra í stjórn Donalds Trump hefur sett saman minnisblað um að kalla þurfi út tugþúsundir þjóðvarðliða til að handtaka ólöglega innflytjendur. Hvíta húsið segir engar áætlanir um þetta í gangi. 18.2.2017 07:00 Boða endurkomu loðfílanna Vísindamenn í Bandaríkjunum eru langt komnir með að endurvekja loðfíla, dýrategund sem varð útdauð fyrir fjögur þúsund árum. 18.2.2017 07:00 Úr gullsölu í World of Warcraft í Hvíta húsið Steve Bannon hefur átt skrautlegan feril. Hann er nú orðinn aðalráðgjafi forseta Bandaríkjanna. Áður hefur hann stýrt fjölmiðli og selt tölvuleikjagull. Andstæðingar ríkisstjórnarinnar halda því sumir fram að Bannon sé valdamesti mað 18.2.2017 07:00 Sjómannadeilan leyst Sjómenn og útgerðarmenn skrifa undir nýjan kjarasamning. 18.2.2017 02:15 Lagði fram tillögu til að miðla málum í sjómannadeilunni Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegsráðherra, lagði fram tillögu til að miðla málum í sjómannadeilunni á fundum sínum með fulltrúum úr samninganefndum sjómanna og útgerðarmanna í sjávarútvegsráðuneytinu í kvöld. 17.2.2017 23:15 Nýr forstjóri Umhverfisstofnunar Bandaríkjanna efasemdamaður um loftslagsbreytingar Öldungadeild Bandaríkjaþings hefur samþykkt tilnefningu Scott Pruitt í embætti forstjóra Umhverfisstofnunar Bandaríkjanna en það var Donald Trump, Bandaríkjaforseti, sem tilnefndi Pruitt í embættið. 17.2.2017 22:56 Fundað vegna sjómannadeilunnar í sjávarútvegsráðuneytinu Samninganefnd sjómanna er nú á leiðinni inn til fundar við Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, sjávarútvegsráðherra, í ráðuneyti hennar. Fulltrúar Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi komu til fundar í ráðuneytinu um klukkan 21 en ekki liggur fyrir hvort að sjómenn muni funda með útgerðarmönnum og ráðherra núna á eftir. 17.2.2017 21:32 Fær að koma til Íslands í átta daga Systir Brynju Dan fékk vegabréfsáritun eftir að togað var í ýmsa spotta. 17.2.2017 21:00 Grunuð um að myrða Kim Jong-nam: Hélt hún væri að taka þátt í sjónvarpshrekk Indónesísk kona sem handtekin var í vikunni, grunuð um að myrða Kim Jong-nam, hálfbróður Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, var talið trú um að hún væri að taka þátt í grínþætti í sjónvarpi með því að hrekkja fólk. 17.2.2017 20:58 Bjarni í hópi tíu þjóðarleiðtoga sem beita sér fyrir jafnrétti kynjanna Fjöldi manns kom saman í Hörpu í dag til að taka þátt í Milljarður rís, jafnréttisverkefni Sameinuðu þjóðanna. 17.2.2017 20:45 Einstakur fréttamannafundur Trump í Hvíta húsinu Donald Trump forseti Bandaríkjanna hélt áfram árásum sínum á fjölmiðla á óvæntum fréttamannafundi seinnipartinn í gær. 17.2.2017 20:30 Bjarni segir Ólöfu hafa haft hlýja nærveru og skarpa sýn Fjölmenni var við útför Ólafar Nordal fyrrverandi innanríkisráðherra og varaformanns Sjálfstæðisflokksins í Dómkirkjunni í dag. 17.2.2017 20:15 Starfa ekki á Landspítala fyrr en launin hækka Hjúkrunarfræðinemar benda á launamismun hjá ríki og borg 17.2.2017 20:00 Tóku að sér flóttabarn frá Afganistan: „Sjáum hann fyrir okkur sem part af fjölskyldunni til framtíðar“ Íslensk hjón sem tóku fylgdarlaust flóttabarn frá Afganistan inn á heimili sitt fyrir ári hvetja aðrar fjölskyldur, sem hafa tök á, að gera það saman. Stákurinn, sem nú er fimmtán ára, verður nú líklegast hluti af fjölskylunni til framtíðar. 17.2.2017 20:00 Sláandi myndbönd af slagsmálum íslenskra unglinga í lokuðum Facebook-hópi Mörg hundruð börn og unglingar á landinu eru meðlimir í lokuðum hópi á Facebook þar sem myndböndum af unglingum í slagsmálum er dreift. 17.2.2017 19:00 Lögreglan lýsir eftir Kára Siggeirssyni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar að Kára Siggeirssyni. Síðast sást til Kára á höfuðborgarsvæðinu í gær, þann 16. febrúar. 17.2.2017 18:25 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hefjast á slaginu 18:30. 17.2.2017 18:15 Forsetinn gefið 1,2 milljónir af launum sínum í góðgerðamál Látið 300 þúsund krónur renna til góðgerðamála síðan í nóvember. 17.2.2017 18:05 Meirihluti þjóðarinnar telur Ísland vera á rangri braut Meirihluti þeirra sem svöruðu könnun MMR þar sem kannað var hvort landsmenn telji hlutina á Íslandi almennt séð vera að þróast í rétta átt eð hvort þeir séu á rangri braut segja að hlutirnir á Íslandi séu almennt að þróast í ranga átt. 17.2.2017 17:30 Maðurinn í Silfru drukknaði Engin merki um veikindi komu fram og er dauðsfallið rannsakað sem slys. 17.2.2017 16:44 Nafn mannsins sem fannst látinn á víðavangi á Selfossi Dánarorsökin er af náttúrulegum orsökum og ekki grunur um að refsiverð háttsemi tengist því á neinn hátt 17.2.2017 16:26 Spánverji í gæsluvarðhald grunaður um kynferðisbrot gegn þremur konum Maðurinn er grunaður um að hafa að morgni síðastliðins mánudags brotið kynferðislega gegn þremur konum á hóteli á Suðurlandi. 17.2.2017 16:15 Telja ósennilegt að gatið skýri mögulega slysasleppingu Matvælastofnun telur ósennilegt að gat sem fannst á botni eldiskvíar á vegum Arctic Sea Farm í Dýrafirði geti útskýrt mögulega slysasleppingu regnbogasilungs sem var til umfjöllunar síðastliðið haust. 17.2.2017 15:54 Íhuga að kalla út þjóðvarðliðið vegna ólöglegra innflytjenda Um væri að ræða fordæmalausa hervæðingu löggæslustofnana sem snúa að ólöglegum innflytjendum. 17.2.2017 15:36 Harður árekstur á Reykjanesbraut Harður árekstur varð á milli fólksbíls og smárútu á Reykjanesbraut skammt frá afleggjaranum af Ásbraut um klukkan tvö í dag. 17.2.2017 15:21 Verkföll sjómanna nær undantekningarlaust stöðvuð með lagasetningu Aðeins einu sinni hafa sjómenn og útvegsmenn samið sín á milli án inngripa stjórnvalda síðustu tvo áratugi. 17.2.2017 15:09 Fjölmenni við útför Ólafar Nordal Félagar í Sjálfstæðisflokknum heiðursvörð þegar líkkista Ólafar var borin út úr Dómkirkjunni. 17.2.2017 14:56 Donald Trump: Keith Kellogg og þrír aðrir koma til greina Bandaríkjaforseti leitar nú að rétta manninum til að taka við stöðu þjóðaröryggisráðgjafa forseta. 17.2.2017 14:48 Ræðir við Tyrki um mögulega innrás í Raqqa Bandaríski hershöfðinginn Joseph Dunford heimsótti í dag herstöðina Incirlik í suðurhluta Tyrklands. 17.2.2017 14:23 Dubke nýr yfirmaður upplýsingamála í Hvíta húsinu Stofnandi fjölmiðlafyrirtæksins Crossroads Media mun taka við sem yfirmaður upplýsingamála í Hvíta húsinu. 17.2.2017 14:04 Uppreisnargjarni glaumgosinn Kim Jong-nam Kim Jong-nam var vafalaust ætlað leiðtogahlutverki í Norður-Kóreu. Hann var hins vegar ráðinn af dögum af útsendurum Norður-Kóreustjórnar fyrr í vikunni. 17.2.2017 13:00 Kristína Spánarprinsessa sýknuð í skattamáli Eiginmaður Kristínu, Inaki Urdangarin, hlaut rúmlega sex ára dóm í málinu. 17.2.2017 12:59 Þorgerður Katrín boðar útspil ráðherra í dag nái deiluaðilar ekki saman "Við höfum ekki mikinn tíma áður en kemur að ögurstundu,“ segir sjávarútvegsráðherra. Ekki sé tilefni til að dvelja við hlutina nú þegar sjómenn hafa verið í verkfalli í níu vikur. 17.2.2017 12:37 Ólöf Nordal jarðsungin í dag Ólöf Nordal var jarðsungin í dag. Hennar er minnst á minningarsíðum Morgunblaðsins í dag. 17.2.2017 12:00 Sagði Íslendingum frá áhrifum fjárframlaga Upplýsingafulltrúi hjá UNICEF í Vestur-Afríku, Patrick Rose, var í beinni á Facebook í gær frá næringarmiðstöð í norðausturhluta Nígeríu. 17.2.2017 12:00 Öryggisgæsla forsetans kostar fúlgur fjár Nú í dag mun Trump fara til Flórída með allt sitt fylgdarlið til að verja helginni í sveitaklúbbi sínum Mar-a-Lago, þriðju helgina í röð. 17.2.2017 11:30 Skiptar skoðanir á "listaverkum“ ferðamanna við Hörpu "Þetta er algerlega óþolandi, og verulega hættulegt náttúru og ímynd landsins,“ segir reyndur leiðsögumaður. 17.2.2017 11:27 Grét í bílnum eftir að hafa orðið vitni að slysinu við Silfru Bandarískur ferðamaður lýsir slysinu sem varð við Silfru þar sem samlandi hans lést. 17.2.2017 10:50 39 drepnir í aðgerðum pakistanskra yfirvalda Pakistönsk yfirvöld hafa staðið í störngu í kjölfar sprengjuárásar gærdagsins í Sehwan þar sem áttatíu manns fórust. 17.2.2017 10:26 Sjá næstu 50 fréttir
Á þriðja hundrað greinst með inflúensu Tilfellum mun sennilega fara fækkandi á næstu vikum. 18.2.2017 08:27
Óskuðu eftir lögregluaðstoð vegna óláta á slysadeildinni Óskað var eftir aðstoð lögreglu á öðrum tímanum í nótt vegna manns sem hafði látið illum látum. 18.2.2017 07:48
Fylgdarlaus börn auka álag á barnavernd Þrjú fylgdarlaus börn hafa þegar komið til landsins það sem af er ári. Þeim fjölgaði stórlega í fyrra. Framkvæmdastjóri barnaverndar segir þau auka álagið á barnaverndarkerfið. Ágætlega hefur gengið að finna fósturfjölskyldur. 18.2.2017 07:00
Mótmæla tillögu um vegatolla „Skattlagning á einstakar leiðir gengur gegn jafnræði íbúa,“ segir bæjarráð Árborgar um áform nýs samgönguráðherra, Jóns Gunnarssonar, um vegatolla á tilteknar leiðir á þjóðvegum. 18.2.2017 07:00
Vita ekki hversu mikið slapp Ekki er enn hægt að meta hversu mikið af 200 tonnum af regnbogasilungi slapp úr sjóeldiskví Arctic Sea Farm í Dýrafirði. Mikið magn regnbogasilungs úr sjóeldi veiddist í ám í fyrra á Vestfjörðum. 18.2.2017 07:00
Íhuga að senda þjóðvarðliðið á innflytjendur Ráðherra í stjórn Donalds Trump hefur sett saman minnisblað um að kalla þurfi út tugþúsundir þjóðvarðliða til að handtaka ólöglega innflytjendur. Hvíta húsið segir engar áætlanir um þetta í gangi. 18.2.2017 07:00
Boða endurkomu loðfílanna Vísindamenn í Bandaríkjunum eru langt komnir með að endurvekja loðfíla, dýrategund sem varð útdauð fyrir fjögur þúsund árum. 18.2.2017 07:00
Úr gullsölu í World of Warcraft í Hvíta húsið Steve Bannon hefur átt skrautlegan feril. Hann er nú orðinn aðalráðgjafi forseta Bandaríkjanna. Áður hefur hann stýrt fjölmiðli og selt tölvuleikjagull. Andstæðingar ríkisstjórnarinnar halda því sumir fram að Bannon sé valdamesti mað 18.2.2017 07:00
Lagði fram tillögu til að miðla málum í sjómannadeilunni Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegsráðherra, lagði fram tillögu til að miðla málum í sjómannadeilunni á fundum sínum með fulltrúum úr samninganefndum sjómanna og útgerðarmanna í sjávarútvegsráðuneytinu í kvöld. 17.2.2017 23:15
Nýr forstjóri Umhverfisstofnunar Bandaríkjanna efasemdamaður um loftslagsbreytingar Öldungadeild Bandaríkjaþings hefur samþykkt tilnefningu Scott Pruitt í embætti forstjóra Umhverfisstofnunar Bandaríkjanna en það var Donald Trump, Bandaríkjaforseti, sem tilnefndi Pruitt í embættið. 17.2.2017 22:56
Fundað vegna sjómannadeilunnar í sjávarútvegsráðuneytinu Samninganefnd sjómanna er nú á leiðinni inn til fundar við Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, sjávarútvegsráðherra, í ráðuneyti hennar. Fulltrúar Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi komu til fundar í ráðuneytinu um klukkan 21 en ekki liggur fyrir hvort að sjómenn muni funda með útgerðarmönnum og ráðherra núna á eftir. 17.2.2017 21:32
Fær að koma til Íslands í átta daga Systir Brynju Dan fékk vegabréfsáritun eftir að togað var í ýmsa spotta. 17.2.2017 21:00
Grunuð um að myrða Kim Jong-nam: Hélt hún væri að taka þátt í sjónvarpshrekk Indónesísk kona sem handtekin var í vikunni, grunuð um að myrða Kim Jong-nam, hálfbróður Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, var talið trú um að hún væri að taka þátt í grínþætti í sjónvarpi með því að hrekkja fólk. 17.2.2017 20:58
Bjarni í hópi tíu þjóðarleiðtoga sem beita sér fyrir jafnrétti kynjanna Fjöldi manns kom saman í Hörpu í dag til að taka þátt í Milljarður rís, jafnréttisverkefni Sameinuðu þjóðanna. 17.2.2017 20:45
Einstakur fréttamannafundur Trump í Hvíta húsinu Donald Trump forseti Bandaríkjanna hélt áfram árásum sínum á fjölmiðla á óvæntum fréttamannafundi seinnipartinn í gær. 17.2.2017 20:30
Bjarni segir Ólöfu hafa haft hlýja nærveru og skarpa sýn Fjölmenni var við útför Ólafar Nordal fyrrverandi innanríkisráðherra og varaformanns Sjálfstæðisflokksins í Dómkirkjunni í dag. 17.2.2017 20:15
Starfa ekki á Landspítala fyrr en launin hækka Hjúkrunarfræðinemar benda á launamismun hjá ríki og borg 17.2.2017 20:00
Tóku að sér flóttabarn frá Afganistan: „Sjáum hann fyrir okkur sem part af fjölskyldunni til framtíðar“ Íslensk hjón sem tóku fylgdarlaust flóttabarn frá Afganistan inn á heimili sitt fyrir ári hvetja aðrar fjölskyldur, sem hafa tök á, að gera það saman. Stákurinn, sem nú er fimmtán ára, verður nú líklegast hluti af fjölskylunni til framtíðar. 17.2.2017 20:00
Sláandi myndbönd af slagsmálum íslenskra unglinga í lokuðum Facebook-hópi Mörg hundruð börn og unglingar á landinu eru meðlimir í lokuðum hópi á Facebook þar sem myndböndum af unglingum í slagsmálum er dreift. 17.2.2017 19:00
Lögreglan lýsir eftir Kára Siggeirssyni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar að Kára Siggeirssyni. Síðast sást til Kára á höfuðborgarsvæðinu í gær, þann 16. febrúar. 17.2.2017 18:25
Forsetinn gefið 1,2 milljónir af launum sínum í góðgerðamál Látið 300 þúsund krónur renna til góðgerðamála síðan í nóvember. 17.2.2017 18:05
Meirihluti þjóðarinnar telur Ísland vera á rangri braut Meirihluti þeirra sem svöruðu könnun MMR þar sem kannað var hvort landsmenn telji hlutina á Íslandi almennt séð vera að þróast í rétta átt eð hvort þeir séu á rangri braut segja að hlutirnir á Íslandi séu almennt að þróast í ranga átt. 17.2.2017 17:30
Maðurinn í Silfru drukknaði Engin merki um veikindi komu fram og er dauðsfallið rannsakað sem slys. 17.2.2017 16:44
Nafn mannsins sem fannst látinn á víðavangi á Selfossi Dánarorsökin er af náttúrulegum orsökum og ekki grunur um að refsiverð háttsemi tengist því á neinn hátt 17.2.2017 16:26
Spánverji í gæsluvarðhald grunaður um kynferðisbrot gegn þremur konum Maðurinn er grunaður um að hafa að morgni síðastliðins mánudags brotið kynferðislega gegn þremur konum á hóteli á Suðurlandi. 17.2.2017 16:15
Telja ósennilegt að gatið skýri mögulega slysasleppingu Matvælastofnun telur ósennilegt að gat sem fannst á botni eldiskvíar á vegum Arctic Sea Farm í Dýrafirði geti útskýrt mögulega slysasleppingu regnbogasilungs sem var til umfjöllunar síðastliðið haust. 17.2.2017 15:54
Íhuga að kalla út þjóðvarðliðið vegna ólöglegra innflytjenda Um væri að ræða fordæmalausa hervæðingu löggæslustofnana sem snúa að ólöglegum innflytjendum. 17.2.2017 15:36
Harður árekstur á Reykjanesbraut Harður árekstur varð á milli fólksbíls og smárútu á Reykjanesbraut skammt frá afleggjaranum af Ásbraut um klukkan tvö í dag. 17.2.2017 15:21
Verkföll sjómanna nær undantekningarlaust stöðvuð með lagasetningu Aðeins einu sinni hafa sjómenn og útvegsmenn samið sín á milli án inngripa stjórnvalda síðustu tvo áratugi. 17.2.2017 15:09
Fjölmenni við útför Ólafar Nordal Félagar í Sjálfstæðisflokknum heiðursvörð þegar líkkista Ólafar var borin út úr Dómkirkjunni. 17.2.2017 14:56
Donald Trump: Keith Kellogg og þrír aðrir koma til greina Bandaríkjaforseti leitar nú að rétta manninum til að taka við stöðu þjóðaröryggisráðgjafa forseta. 17.2.2017 14:48
Ræðir við Tyrki um mögulega innrás í Raqqa Bandaríski hershöfðinginn Joseph Dunford heimsótti í dag herstöðina Incirlik í suðurhluta Tyrklands. 17.2.2017 14:23
Dubke nýr yfirmaður upplýsingamála í Hvíta húsinu Stofnandi fjölmiðlafyrirtæksins Crossroads Media mun taka við sem yfirmaður upplýsingamála í Hvíta húsinu. 17.2.2017 14:04
Uppreisnargjarni glaumgosinn Kim Jong-nam Kim Jong-nam var vafalaust ætlað leiðtogahlutverki í Norður-Kóreu. Hann var hins vegar ráðinn af dögum af útsendurum Norður-Kóreustjórnar fyrr í vikunni. 17.2.2017 13:00
Kristína Spánarprinsessa sýknuð í skattamáli Eiginmaður Kristínu, Inaki Urdangarin, hlaut rúmlega sex ára dóm í málinu. 17.2.2017 12:59
Þorgerður Katrín boðar útspil ráðherra í dag nái deiluaðilar ekki saman "Við höfum ekki mikinn tíma áður en kemur að ögurstundu,“ segir sjávarútvegsráðherra. Ekki sé tilefni til að dvelja við hlutina nú þegar sjómenn hafa verið í verkfalli í níu vikur. 17.2.2017 12:37
Ólöf Nordal jarðsungin í dag Ólöf Nordal var jarðsungin í dag. Hennar er minnst á minningarsíðum Morgunblaðsins í dag. 17.2.2017 12:00
Sagði Íslendingum frá áhrifum fjárframlaga Upplýsingafulltrúi hjá UNICEF í Vestur-Afríku, Patrick Rose, var í beinni á Facebook í gær frá næringarmiðstöð í norðausturhluta Nígeríu. 17.2.2017 12:00
Öryggisgæsla forsetans kostar fúlgur fjár Nú í dag mun Trump fara til Flórída með allt sitt fylgdarlið til að verja helginni í sveitaklúbbi sínum Mar-a-Lago, þriðju helgina í röð. 17.2.2017 11:30
Skiptar skoðanir á "listaverkum“ ferðamanna við Hörpu "Þetta er algerlega óþolandi, og verulega hættulegt náttúru og ímynd landsins,“ segir reyndur leiðsögumaður. 17.2.2017 11:27
Grét í bílnum eftir að hafa orðið vitni að slysinu við Silfru Bandarískur ferðamaður lýsir slysinu sem varð við Silfru þar sem samlandi hans lést. 17.2.2017 10:50
39 drepnir í aðgerðum pakistanskra yfirvalda Pakistönsk yfirvöld hafa staðið í störngu í kjölfar sprengjuárásar gærdagsins í Sehwan þar sem áttatíu manns fórust. 17.2.2017 10:26