Fleiri fréttir Juholt verður nýr sendiherra Svíþjóðar hér á landi Sænskir hægrimenn hafa margir gagnrýnt að fyrrverandi formaður Jafnaðarmannaflokksins verði gerður að sendiherra. 26.1.2017 11:05 Hvorki eigandinn né ráðuneytið vill borga uppsagnarfrest á Kumbaravogi Framkvæmdastjóri Kumbaravogs segir marga íbúa enn vanta samstað eftir að dvalarheimilið lokar í mars. Hvorki hann né heilbrigðisráðuneytið vilja borga laun starfsmanna sem eiga sex mánaða uppsagnarfrest. Hefur ekki áhuga á áframhaldandi 26.1.2017 11:00 Sandur og salt í boði fyrir Reykvíkinga til að bæta öryggi Salt og sandur er aðgengilegur fyrir íbúa á sex stöðum. 26.1.2017 10:55 Málið falið barnaverndarnefnd Sérsveitin var kölluð út vegna málsins í gær. 26.1.2017 10:51 Gabriel: Sigrar popúlista í Frakklandi eða Hollandi gætu þýtt endalok ESB Varakanslari Þýskalands segir að frönsku forsetakosningarnar sem fram fara í vor verði mjög örlagaríkar fyrir Evrópu. 26.1.2017 10:48 Aðgerðir til aukins öryggis í miðbænum: Bætt götulýsing, öruggari skemmtistaðir og næturstrætó Töluverðu fjármagni verður á þessu ári varið í að endurnýja götulýsingu í Reykjavík og borgaryfirvöld íhuga endurkomu næturstrætósins. 26.1.2017 10:45 Vinsældir Schulz og Merkel mælast jafnmiklar Vinsældir Angelu Merkel Þýskalandskanslara og Jafnaðarmannsins Martin Schulz mælast jafnmiklar samkvæmt nýjustu skoðanakönnun ARD. 26.1.2017 10:16 Strætó skorar á fyrirtæki og stofnanir Vilja gera starfsfólki kleift að kaupa árskort á verði níu mánaða korts og draga úr umferð. 26.1.2017 10:16 Van der Bellen sver embættiseið í dag Alexander Van der Bellen, fyrrverandi leiðtogi austurrískra Græningja, sver embættiseið sem forseti Austurríkis í dag. 26.1.2017 09:01 Pena Nieto segir Mexíkó ekki munu borga fyrir múrinn Enrique Pena Nieto Mexíkóforseti flutti ávarp til þjóðar sinnar í sjónvrpi í gærkvöldi. 26.1.2017 08:28 Íslamskir öfgamenn missa tökin í Benghazi Hersveitir hliðhollar herforingjanum Khalifa Haftar segjast nú hafa náð Ganfouda-hverfinu í borginni. 26.1.2017 08:24 Berjast við einhverja mestu skógarelda í sögu Chile Sex manns hafa látið lífið í eldunum. 26.1.2017 08:20 Fyrsti einkaaðilinn sem fær leyfi til að reka legudeild Landlæknir hefur veitt Klíníkinni Ármúla leyfi til að reka fimm daga legudeild en Klíníkin er fyrsti einkaaðilinn sem fær slíkt leyfi hér á landi. 26.1.2017 07:54 Varð bráðkvaddur undir stýri Stór flutningabíll hafnaði utan vegar, á beinum vegarkafla, á móts við bæinn Hof, í grennd við Höfn í Hornafirði á ellefta tímanum í gærkvöldi. 26.1.2017 07:41 Vetur konungur minnir á sig á höfuðborgarsvæðinu Íbúar á höfuðborgarsvæðinu ættu að hafa það í huga þegar þeir halda til vinnu eða fara í skólann núna í morgunsárið að það snjóaði töluvert í nótt og gæti umferðin því gengið hægar fyrir sig en vanalega. 26.1.2017 07:30 Náttúruverndarsamtökin fagna ræðu forsætisráðherra Náttúruverndarsamtök Íslands fagna þeim ummælum er lúta að umhverfismálum sem féllu í stefnuræðu Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra í vikunni. Vænta þau þess að orðunum fylgi aðgerðir. 26.1.2017 07:00 Trump skipar fyrir um nýjan landamæravegg Donald Trump boðar aðgerðir í innflytjendamálum hið snarasta. Reisa á vegg og innflutningi fólks frá sjö múslimaríkjum verða settar skorður. Samstarfsfólk segir stefnu Trumps skýra hátt gengi Dow Jones-vísitölunnar undanfarið. 26.1.2017 07:00 Bygging 360 íbúða hafin Uppbygging 360 íbúða hverfis á svokölluðum RÚV-reit við Efstaleiti í Reykjavík er hafin. Frá þessu er greint á vefsíðu Reykjavíkurborgar. Gatnagerð og lagnavinna á svæðinu hófst í nóvember. 26.1.2017 07:00 Veiðimenn kæra sleppingar regnbogasilungs Landssamband veiðifélaga hefur kært sleppingu regnbogasilunga úr fiskeldi á Vestfjörðum til lögreglu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem sambandið sendi út í gær. 26.1.2017 07:00 Viktor Örn náði þriðja sætinu í Frakklandi Um 200 Íslendingar stóðu á áhorfendapöllunum í Lyon í gær og hvöttu Viktor Örn Andrésson þegar hann keppti í matreiðslukeppninni Bocuse d'Or. Nokkrir áhorfenda tóku víkingaklappið með hjálma úr myndinni Hrafninn flýgur. 26.1.2017 07:00 Fátækir fá enga pelsa sem fara í dýraathvörf með blessun PETA Fjölskylduhjálp Íslands er hætt við að úthluta fátækum pelsum sem dýraverndunarsamtökin PETA fluttu til landsins í því skyni. 26.1.2017 07:00 Úlpa skipverja á Polar Nanoq þvegin um morguninn Ekki liggur fyrir játning í máli tveggja skipverja sem sakaðir eru um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur. Þriðji skipverjinn gaf sig fram við lögreglu vegna úlpu sem hann gleymdi í rauða Kia Rio bílnum. 26.1.2017 07:00 Loðnukvótinn 58.000 tonn Hafrannsóknastofnun leggur til að loðnukvótinn á vertíðinni 2016/2017 verði aðeins 57 þúsund tonn. 26.1.2017 07:00 Lögfræðingar Snowdens líta til Íslands „Það eru margir núna sem horfa með mikilli bjartsýni til Íslands,“ sagði lögfræðingur uppljóstrarans Edwards Snowden, hinn bandaríski Ben Wizner, á mánudag þegar Evrópuþingið tók mál uppljóstrarans fyrir. Alþjóðlegt lögfræðingateymi Snowdens flutti málið. 26.1.2017 07:00 Gerðu kröfu um að Lilja yrði formaður Sjálfstæðisflokkurinn setti það skilyrði í samningaviðræðum við minnihlutann á þingi að Lilja Alfreðsdóttir yrði formaður efnahags- og viðskiptanefndar. Stjórnarandstaðan sögð hafa hafnað 26.1.2017 07:00 Fram hjá spítalanum á leið í sjúkraflug Bæjarstjóri Vestmannaeyja segir stöðuna í heilbrigðismálum bæjarins afleita. Skorar á nýjan heilbrigðisráðherra að höggva á hnútinn. Eyjamenn þurfa til Reykjavíkur vegna smávægilegs krankleika og til þess að fæða börn sín. Sparn 26.1.2017 07:00 Þúsundir fögnuðu forseta Gambíu sem fær loks að setjast í forsetastólinn Adama Barrow var kjörinn forseti Gambíu þann 1. desember síðastliðin en hefur síðan þá haldið til í Senegal þar sem forveri hans í embætti, Yahya Jammeh, neitaði að gefa frá sér völdin í landinu. 26.1.2017 00:01 Bandaríkin teljast ekki lengur vera fullnuma lýðræðisríki Samkvæmt mælikvörðum EIU flokkast Bandaríkin nú sem gallað lýðræðisríki. 25.1.2017 23:30 Trump styður notkun pyndinga Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að grimmd meðlima hryðjuverkasamtakanna Ríkis Íslams, kalli á hertari aðgerðir, af hálfu Bandaríkjanna. 25.1.2017 23:05 Aukin aðsókn á sjálfsvarnarnámskeið eftir hvarf Birnu Aukin aðsókn hefur verið á sjálfsvarnarnámskeið undanfarna daga, eða frá því að Birna Brjánsdóttir hvarf í miðborg Reykjavíkur. 25.1.2017 22:00 Kolbeinn: „Hef aldrei hlustað á umræður í þingsal án þess að vera á netinu“ Kolbeinn Óttarson Proppé, þingmaður Vinstri-grænna, segir að sér finnist umræðan um símanotkun þingmanna í þingsal vera skrýtin, en sjálfur sé hann ætíð á netinu þegar hann hlusti á umræður. 25.1.2017 21:25 Leikkonan Mary Tyler Moore látin Hún var frumkvöðull á sínu sviði og hlaut tilnefningu til óskarsverðlauna sem besta leikkona árið 1980. 25.1.2017 20:53 Trump fyrirskipar byggingu múrsins við Mexíkó Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur skrifað undir fyrirskipun þess efnis að múr við landamæri Mexíkó skuli reistur hið snarasta. 25.1.2017 20:52 Sigmundur Davíð um stjórnarandstöðu sína: „You Ain't Seen Nothing Yet“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir að áhugaverðir tímar séu framundan í stjórnmálum landsins. 25.1.2017 20:23 Millinafnið Mordal í náð en eiginnafnið Hel ekki Mannanafnanefnd birti úrskurð um fimm nöfn, sem var ýmist hafnað eða samþykkt og voru þar á meðal nöfnin Mordal og Hel. 25.1.2017 20:20 Missa af mikilvægum stundum í lífi sínu Formaður Fjólu segir að skilgreina þurfi rétt fólks til túlkaþjónustu. 25.1.2017 20:00 „Við trúum því að skónum hafi verið komið fyrir“ Lögreglan telur að skóm Birnu Brjánsdóttur hafi verið komið fyrir við Hvaleyrarlón við í Hafnarfjarðarhöfn. Til rannsóknar er hvort að það hafi verið gert vísvitandi til að villa um fyrir lögreglu. 25.1.2017 19:32 Strætisvagn og fólksbíll lentu í árekstri á Snorrabraut Strætisvagn og fólksbíll lentu í árekstri rétt fyrir klukkan sjö í kvöld á Snorrabraut. 25.1.2017 19:28 Bjarni: "Stjórnarandstaðan gaf frá sér formennsku í þremur nefndum“ Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra segir að flokkarnir í stjórnarandstöðu hafi ekki getað komið sér saman um hver þeirra ætti að taka við hvaða nefnd Alþingis, og þannig gefið frá sér formennsku í nefndunum. 25.1.2017 19:06 Viktor Örn í þriðja sæti í einni virtustu matreiðslukeppni heims Rúmlega tvö hundruð Íslendingar fylgdust með Viktori Erni Andréssyni hreppa bronsið í einstaklingskeppni í Bocuse d´Or, heimsmeistarakeppni einstaklinga í matreiðslu í dag. 25.1.2017 18:32 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Í fréttum Stöðvar tvö verður fjallað áfram um opinbera heimsókn Guðna Th. Jóhannessonar forseta Íslands til Danmerkur. 25.1.2017 18:13 Formaður Sjómannasambandsins: Get tekið á mig að slíta viðræðum en það er líka þeim að kenna Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambandsins, hefur ekki áhyggjur af því að erlendir markaðir tapist vegna kjaradeilu sjómanna við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) 25.1.2017 18:09 Gáfu nemendum lífshættulegt magn koffíns Northumbria háskólinn í Newcastle hefur verið sektaður eftir að hafa gefið tveimur nemendum lífshættulegt magn koffíns í rannsóknarskyni. 25.1.2017 18:01 Þurftu að lenda vegna bilunar Flugvirkjar Landhelgisgæslunnar vinna nú að skoðun og viðgerð vélarinnar í flugskýli Landhelgisgæslunnar í Keflavík. 25.1.2017 17:15 1984 komin aftur á topplista eftir ummæli um „hliðstæðar staðreyndir“ Íbúar Bandaríkjanna vilja greinilega kynna sér sýn George Orwell á mögulega framtíð mankynnsins. 25.1.2017 16:56 Sjá næstu 50 fréttir
Juholt verður nýr sendiherra Svíþjóðar hér á landi Sænskir hægrimenn hafa margir gagnrýnt að fyrrverandi formaður Jafnaðarmannaflokksins verði gerður að sendiherra. 26.1.2017 11:05
Hvorki eigandinn né ráðuneytið vill borga uppsagnarfrest á Kumbaravogi Framkvæmdastjóri Kumbaravogs segir marga íbúa enn vanta samstað eftir að dvalarheimilið lokar í mars. Hvorki hann né heilbrigðisráðuneytið vilja borga laun starfsmanna sem eiga sex mánaða uppsagnarfrest. Hefur ekki áhuga á áframhaldandi 26.1.2017 11:00
Sandur og salt í boði fyrir Reykvíkinga til að bæta öryggi Salt og sandur er aðgengilegur fyrir íbúa á sex stöðum. 26.1.2017 10:55
Gabriel: Sigrar popúlista í Frakklandi eða Hollandi gætu þýtt endalok ESB Varakanslari Þýskalands segir að frönsku forsetakosningarnar sem fram fara í vor verði mjög örlagaríkar fyrir Evrópu. 26.1.2017 10:48
Aðgerðir til aukins öryggis í miðbænum: Bætt götulýsing, öruggari skemmtistaðir og næturstrætó Töluverðu fjármagni verður á þessu ári varið í að endurnýja götulýsingu í Reykjavík og borgaryfirvöld íhuga endurkomu næturstrætósins. 26.1.2017 10:45
Vinsældir Schulz og Merkel mælast jafnmiklar Vinsældir Angelu Merkel Þýskalandskanslara og Jafnaðarmannsins Martin Schulz mælast jafnmiklar samkvæmt nýjustu skoðanakönnun ARD. 26.1.2017 10:16
Strætó skorar á fyrirtæki og stofnanir Vilja gera starfsfólki kleift að kaupa árskort á verði níu mánaða korts og draga úr umferð. 26.1.2017 10:16
Van der Bellen sver embættiseið í dag Alexander Van der Bellen, fyrrverandi leiðtogi austurrískra Græningja, sver embættiseið sem forseti Austurríkis í dag. 26.1.2017 09:01
Pena Nieto segir Mexíkó ekki munu borga fyrir múrinn Enrique Pena Nieto Mexíkóforseti flutti ávarp til þjóðar sinnar í sjónvrpi í gærkvöldi. 26.1.2017 08:28
Íslamskir öfgamenn missa tökin í Benghazi Hersveitir hliðhollar herforingjanum Khalifa Haftar segjast nú hafa náð Ganfouda-hverfinu í borginni. 26.1.2017 08:24
Berjast við einhverja mestu skógarelda í sögu Chile Sex manns hafa látið lífið í eldunum. 26.1.2017 08:20
Fyrsti einkaaðilinn sem fær leyfi til að reka legudeild Landlæknir hefur veitt Klíníkinni Ármúla leyfi til að reka fimm daga legudeild en Klíníkin er fyrsti einkaaðilinn sem fær slíkt leyfi hér á landi. 26.1.2017 07:54
Varð bráðkvaddur undir stýri Stór flutningabíll hafnaði utan vegar, á beinum vegarkafla, á móts við bæinn Hof, í grennd við Höfn í Hornafirði á ellefta tímanum í gærkvöldi. 26.1.2017 07:41
Vetur konungur minnir á sig á höfuðborgarsvæðinu Íbúar á höfuðborgarsvæðinu ættu að hafa það í huga þegar þeir halda til vinnu eða fara í skólann núna í morgunsárið að það snjóaði töluvert í nótt og gæti umferðin því gengið hægar fyrir sig en vanalega. 26.1.2017 07:30
Náttúruverndarsamtökin fagna ræðu forsætisráðherra Náttúruverndarsamtök Íslands fagna þeim ummælum er lúta að umhverfismálum sem féllu í stefnuræðu Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra í vikunni. Vænta þau þess að orðunum fylgi aðgerðir. 26.1.2017 07:00
Trump skipar fyrir um nýjan landamæravegg Donald Trump boðar aðgerðir í innflytjendamálum hið snarasta. Reisa á vegg og innflutningi fólks frá sjö múslimaríkjum verða settar skorður. Samstarfsfólk segir stefnu Trumps skýra hátt gengi Dow Jones-vísitölunnar undanfarið. 26.1.2017 07:00
Bygging 360 íbúða hafin Uppbygging 360 íbúða hverfis á svokölluðum RÚV-reit við Efstaleiti í Reykjavík er hafin. Frá þessu er greint á vefsíðu Reykjavíkurborgar. Gatnagerð og lagnavinna á svæðinu hófst í nóvember. 26.1.2017 07:00
Veiðimenn kæra sleppingar regnbogasilungs Landssamband veiðifélaga hefur kært sleppingu regnbogasilunga úr fiskeldi á Vestfjörðum til lögreglu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem sambandið sendi út í gær. 26.1.2017 07:00
Viktor Örn náði þriðja sætinu í Frakklandi Um 200 Íslendingar stóðu á áhorfendapöllunum í Lyon í gær og hvöttu Viktor Örn Andrésson þegar hann keppti í matreiðslukeppninni Bocuse d'Or. Nokkrir áhorfenda tóku víkingaklappið með hjálma úr myndinni Hrafninn flýgur. 26.1.2017 07:00
Fátækir fá enga pelsa sem fara í dýraathvörf með blessun PETA Fjölskylduhjálp Íslands er hætt við að úthluta fátækum pelsum sem dýraverndunarsamtökin PETA fluttu til landsins í því skyni. 26.1.2017 07:00
Úlpa skipverja á Polar Nanoq þvegin um morguninn Ekki liggur fyrir játning í máli tveggja skipverja sem sakaðir eru um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur. Þriðji skipverjinn gaf sig fram við lögreglu vegna úlpu sem hann gleymdi í rauða Kia Rio bílnum. 26.1.2017 07:00
Loðnukvótinn 58.000 tonn Hafrannsóknastofnun leggur til að loðnukvótinn á vertíðinni 2016/2017 verði aðeins 57 þúsund tonn. 26.1.2017 07:00
Lögfræðingar Snowdens líta til Íslands „Það eru margir núna sem horfa með mikilli bjartsýni til Íslands,“ sagði lögfræðingur uppljóstrarans Edwards Snowden, hinn bandaríski Ben Wizner, á mánudag þegar Evrópuþingið tók mál uppljóstrarans fyrir. Alþjóðlegt lögfræðingateymi Snowdens flutti málið. 26.1.2017 07:00
Gerðu kröfu um að Lilja yrði formaður Sjálfstæðisflokkurinn setti það skilyrði í samningaviðræðum við minnihlutann á þingi að Lilja Alfreðsdóttir yrði formaður efnahags- og viðskiptanefndar. Stjórnarandstaðan sögð hafa hafnað 26.1.2017 07:00
Fram hjá spítalanum á leið í sjúkraflug Bæjarstjóri Vestmannaeyja segir stöðuna í heilbrigðismálum bæjarins afleita. Skorar á nýjan heilbrigðisráðherra að höggva á hnútinn. Eyjamenn þurfa til Reykjavíkur vegna smávægilegs krankleika og til þess að fæða börn sín. Sparn 26.1.2017 07:00
Þúsundir fögnuðu forseta Gambíu sem fær loks að setjast í forsetastólinn Adama Barrow var kjörinn forseti Gambíu þann 1. desember síðastliðin en hefur síðan þá haldið til í Senegal þar sem forveri hans í embætti, Yahya Jammeh, neitaði að gefa frá sér völdin í landinu. 26.1.2017 00:01
Bandaríkin teljast ekki lengur vera fullnuma lýðræðisríki Samkvæmt mælikvörðum EIU flokkast Bandaríkin nú sem gallað lýðræðisríki. 25.1.2017 23:30
Trump styður notkun pyndinga Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að grimmd meðlima hryðjuverkasamtakanna Ríkis Íslams, kalli á hertari aðgerðir, af hálfu Bandaríkjanna. 25.1.2017 23:05
Aukin aðsókn á sjálfsvarnarnámskeið eftir hvarf Birnu Aukin aðsókn hefur verið á sjálfsvarnarnámskeið undanfarna daga, eða frá því að Birna Brjánsdóttir hvarf í miðborg Reykjavíkur. 25.1.2017 22:00
Kolbeinn: „Hef aldrei hlustað á umræður í þingsal án þess að vera á netinu“ Kolbeinn Óttarson Proppé, þingmaður Vinstri-grænna, segir að sér finnist umræðan um símanotkun þingmanna í þingsal vera skrýtin, en sjálfur sé hann ætíð á netinu þegar hann hlusti á umræður. 25.1.2017 21:25
Leikkonan Mary Tyler Moore látin Hún var frumkvöðull á sínu sviði og hlaut tilnefningu til óskarsverðlauna sem besta leikkona árið 1980. 25.1.2017 20:53
Trump fyrirskipar byggingu múrsins við Mexíkó Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur skrifað undir fyrirskipun þess efnis að múr við landamæri Mexíkó skuli reistur hið snarasta. 25.1.2017 20:52
Sigmundur Davíð um stjórnarandstöðu sína: „You Ain't Seen Nothing Yet“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir að áhugaverðir tímar séu framundan í stjórnmálum landsins. 25.1.2017 20:23
Millinafnið Mordal í náð en eiginnafnið Hel ekki Mannanafnanefnd birti úrskurð um fimm nöfn, sem var ýmist hafnað eða samþykkt og voru þar á meðal nöfnin Mordal og Hel. 25.1.2017 20:20
Missa af mikilvægum stundum í lífi sínu Formaður Fjólu segir að skilgreina þurfi rétt fólks til túlkaþjónustu. 25.1.2017 20:00
„Við trúum því að skónum hafi verið komið fyrir“ Lögreglan telur að skóm Birnu Brjánsdóttur hafi verið komið fyrir við Hvaleyrarlón við í Hafnarfjarðarhöfn. Til rannsóknar er hvort að það hafi verið gert vísvitandi til að villa um fyrir lögreglu. 25.1.2017 19:32
Strætisvagn og fólksbíll lentu í árekstri á Snorrabraut Strætisvagn og fólksbíll lentu í árekstri rétt fyrir klukkan sjö í kvöld á Snorrabraut. 25.1.2017 19:28
Bjarni: "Stjórnarandstaðan gaf frá sér formennsku í þremur nefndum“ Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra segir að flokkarnir í stjórnarandstöðu hafi ekki getað komið sér saman um hver þeirra ætti að taka við hvaða nefnd Alþingis, og þannig gefið frá sér formennsku í nefndunum. 25.1.2017 19:06
Viktor Örn í þriðja sæti í einni virtustu matreiðslukeppni heims Rúmlega tvö hundruð Íslendingar fylgdust með Viktori Erni Andréssyni hreppa bronsið í einstaklingskeppni í Bocuse d´Or, heimsmeistarakeppni einstaklinga í matreiðslu í dag. 25.1.2017 18:32
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Í fréttum Stöðvar tvö verður fjallað áfram um opinbera heimsókn Guðna Th. Jóhannessonar forseta Íslands til Danmerkur. 25.1.2017 18:13
Formaður Sjómannasambandsins: Get tekið á mig að slíta viðræðum en það er líka þeim að kenna Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambandsins, hefur ekki áhyggjur af því að erlendir markaðir tapist vegna kjaradeilu sjómanna við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) 25.1.2017 18:09
Gáfu nemendum lífshættulegt magn koffíns Northumbria háskólinn í Newcastle hefur verið sektaður eftir að hafa gefið tveimur nemendum lífshættulegt magn koffíns í rannsóknarskyni. 25.1.2017 18:01
Þurftu að lenda vegna bilunar Flugvirkjar Landhelgisgæslunnar vinna nú að skoðun og viðgerð vélarinnar í flugskýli Landhelgisgæslunnar í Keflavík. 25.1.2017 17:15
1984 komin aftur á topplista eftir ummæli um „hliðstæðar staðreyndir“ Íbúar Bandaríkjanna vilja greinilega kynna sér sýn George Orwell á mögulega framtíð mankynnsins. 25.1.2017 16:56