Fleiri fréttir Þingmaður tekur sér tímabundið leyfi vegna þunglyndis Gunnar Hrafn segist vilja sýna gott fordæmi sem þingmaður í baráttunni við veikindi sín. 20.12.2016 19:32 Árásarmaðurinn í Sviss fannst látinn Lögreglan í Zurich upplýsir um þetta. 20.12.2016 18:43 Búið að bjarga flestum af heiðunum: Veðrið gengur hratt niður á milli 8 og 9 í kvöld Afar djúp lægð hefur verið yfir landinu í dag en til allrar hamingju er engin hæð í nágrenni við Ísland. "Þá værum við með ævintýralega brjálað veður.“ 20.12.2016 18:30 Tillögur Pírata um aukið gagnsæi kjararáðs felldar Píratar vilja að kveðið verði sterkar á um gagnsæi í störfum kjararáðs en gert er ráð fyrir í frumvarpi um ráðið. 20.12.2016 18:30 Stál í stál í kjaraviðræðum sjómanna og útgerðarmanna Allt stefnir í að sjómenn verði í verkfalli fram á næsta ár. Stál í stál er í kjaraviðræðum þeirra og útgerðarmanna og samninganefndir munu ekki funda aftur fyrr en eftir áramótin. Fiskvinnsla hefur þegar stöðvast víða um land. 20.12.2016 18:30 Brottflutningi frá Aleppo ætti að ljúka á morgun Þetta kemur fram í tísti frá utanríkisráðherra Tyrkja. 20.12.2016 18:10 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 20.12.2016 18:09 Sjúkraflug mögulegt hefði neyðarbrautin verið opin: „Dagur B. Eggertsson ber manna mesta ábyrgð á þessu“ Reykjavíkurflugvöllur er nú lokaður vegna veðurs, en mjög hvöss suðvestan átt er í Reykjavík. Framkvæmdastjóri Mýflugs segir að í slíkri færð væri hægt að lendá svokallaðri neyðarbraut. 20.12.2016 17:17 Björgunarsveitir aðstoða fólk sem situr fast í bílum uppi á heiðum Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á höfuðborgarsvæðinu voru kallaðar út nú á fimmta tímanum til að aðstoða ökumenn á Mosfellsheiði, Hellisheiði og Þrengslum. Vegagerðin hefur nú lokað þessum vegum vegna veðurs, hálku og þæfings. 20.12.2016 17:17 Smárúta valt á Þingvallavegi Ekki er vitað um meiðsl á fólki þar sem sjúkraflutningamenn eru ekki komnir á vettvang. 20.12.2016 16:31 Kvöldfréttir Stöðvar 2: Tæki sem bjarga mannslífum Í kjölfar tveggja bruna sem hafa orðið á heimilum þar sem fólk slapp naumlega út undan eldinum vill Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hvetja fólk til þess að huga að brunavörnum á heimilum sínum. 20.12.2016 16:23 Kjörsókn minni á meðal yngri kjósenda en eykst þó á milli kosninga Hagstofan hefur birt tölur yfir kjörsókn í alþingiskosningunum í október á vef sínum. 20.12.2016 16:07 Fjölskylduhjálp rænd um helgina Síðastliðinn laugardag barst Lögreglunni á Suðurnesjum barst tilkynning um að verið væri að stela fatnaði í verslun Fjölskylduhjálpar í Keflavík. 20.12.2016 15:04 Ögmundur segir sölu Grímsstaða mark um vesaldóm stjórnvalda Ögmundur Jónasson er harðorður um sölu Grímsstaða á Fjöllum til breska auðkýfingsins Jim Ratcliffe. 20.12.2016 14:45 Silfrið hefur göngu sína á RÚV eftir áramót Sjónvarpsþátturinn Silfrið mun hefja göngu sína á RÚV eftir áramót en um er að ræða þjóðmálaþátt sem verður á dagskrá á sunnudögum. 20.12.2016 14:00 Tíu mánaða fangelsisdómur yfir síbrotamanni staðfestur Hæstiréttur staðfesti í dag tíu mánaða fangelsisdóm yfir Eggerti Kára Kristjánssyni sem sakfelldur var fyrir meiriháttar líkamsárás og fleiri brot í fyrra. 20.12.2016 13:59 Lögregla yfirheyrir fjölskyldu morðingjans Talsmenn tyrkneskra yfirvalda segja allt benda til þess að morðingi rússneska sendiherrans hafi haft tengsl við hreyfingu klerksins Fetullah Gülen. 20.12.2016 13:37 Innflutningsbann á fersku kjöti fer fyrir EFTA-dómstólinn Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur ákveðið að vísa tveimur málum til EFTA-dómstólsins er varða innflutningstakmarkanir á ferskum kjötvörum og vörum úr eggjum og mjólk frá öðrum EES-ríkjum til Íslands. 20.12.2016 13:11 Sjómenn líklega í verkfalli fram á næsta ár: „Staðan er erfið og alvarleg“ Samninganefndir sjómanna og útgerðarmanna hittust á um hálftíma löngum fundi húsnæði ríkissáttasemjara fyrir hádegi. Lítið þokaðist í viðræðum þeirra á fundinum. 20.12.2016 13:01 Áratugur frá stórflóðum: Aurskriður og flóð drápu skepnur Áratugur er síðan aur og vatn flæddi inn í íbúðarhús og gripahús bænda bæði sunnan- og norðanlands. 20.12.2016 13:00 Forsetinn vitnaði í Goethe í samúðarkveðju til þýska forsetans Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sendi í dag samúðarkveðju til forseta Þýskalands, Joachims Gaucks, vegna hryðjuverksins sem framið var á jólamarkaði í Berlín í gærkvöldi. 20.12.2016 12:39 Benedikt segir „andskotann ekki neitt“ að frétta af stjórnarmyndun Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, segir engan tíma vera til stjórnarmyndunarviðræðna. 20.12.2016 12:31 BSRB gæti klofnað verði lífeyrisfrumvarp samþykkt óbreytt Bandalag starfmanna ríkis og bæja gæti klofnað verði frumvarp fjármálaráðherra um jöfnun lífeyrisréttinda samþykkt óbreytt. 20.12.2016 12:00 Lausna leitað í sjómannadeilunni Samninganefndir sjómanna og útvegsmanna komu til fundar hjá ríkissáttasemjara klukkan ellefu fyrir hádegi. 20.12.2016 11:39 Spá því að jólasnjórinn falli á fimmtudag Það ætti að viðra ágætlega á höfuðborgarbúa á Þorláksmessukvöld ef marka má veðurspár Veðurstofu Íslands en afar vinsælt er að kíkja þá niður í miðbæ Reykjavíkur, klára síðustu jólagjafirnar og sýna sig og sjá aðra. 20.12.2016 11:16 Erlendar fréttir ársins 2016: Trump, Brexit, valdaránstilraun og óöld í Sýrlandi Árið sem senn er á enda var síður en svo viðburðasnautt fréttaár á erlendum vettvangi. Vísir hefur tekið saman nokkur af helstu fréttamálum ársins. 20.12.2016 11:00 Tómas Guðbjartsson segir „fráleitt“ að hann sé einhvers konar leikstjóri Tómas Guðbjartsson, hjartaskurðlæknir á Landspítalanum segir það fráleitt að myndir af ganga- og biðstöfuinnlögnum hafi verið sviðsettar með sig sem leikstjóra. 20.12.2016 10:34 Tóta á Kárastöðum lokar sjoppunni 28. des "Rekstraraðili sjoppunnar frá 1986, móðir mín, þakkar kærlega öll viðskipti og velvild síðustu 30 árin,“ segir Linda Rós Helgadóttir. 20.12.2016 10:26 Segir Vestmannaeyjabæ ekki vera að vinna að neinu sem líkist Keiko-ævintýrinu Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, hefur sent frá sér tilkynningu vegna fréttar Fréttablaðsins í dag um að fyrirtækið Merlin undirbúi nú af krafti komu þriggja mjaldra til Vestmannaeyja frá dýragarði í eigu fyrirtækisins í Sjanghæ. 20.12.2016 10:21 Í beinni: Árás á jólamarkað í Berlín Á annan tug eru látnir og tæplega fimmtíu slasaðir eftir að maður ók vörubíl inn á jólamarkað í Berlín í gærkvöldi. 20.12.2016 10:02 Þetta voru vinsælustu nöfnin á Íslandi árið 2015 Aron var vinsælasta eiginnafn nýfæddra íslenskra drengja í fyrra, árið 2015, en þar á eftir komu Alexander og Viktor. 20.12.2016 09:53 Árásarmaðurinn í Kópavogi enn ófundinn Lögreglan leitar enn mannsins sem stakk konu í handlegginn í Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins við Digranesveg í Kópavogi í gær. 20.12.2016 09:52 Þetta vitum við um árásina á jólamarkaðinn í Berlín Staðfest er að tólf hafi látið lífið og 48 eru slasaðir, nokkrir lífshættulega, eftir að maður ók vörubíl inn á jólamarkað í Berlín í gærkvöldi. 20.12.2016 09:05 Árásarmaðurinn í Berlín sagður 23 ára Pakistani Þýska blaðið Die Welt kallar manninn Naved B og segir fæðingardag hans vera 1. janúar 1993. 20.12.2016 08:17 Búist við stormi seinni partinn Búist er við stormi all víða um land seinni partinn í dag og fram yfir miðnætti. 20.12.2016 07:54 Rússar og Tyrkir segja morðið hryðjuverk Tyrkneskur óeirðalögreglumaður skaut sendiherra Rússlands í landinu til bana í gær. Ekki er vitað hvort árásarmaðurinn stóð einn að árásinni eða hvort hann eigi bakland í einhverjum samtökum. 20.12.2016 07:45 Tala látinna í Berlín komin í tólf Lögreglan gengur út frá því að um hryðjuverkaárás sé að ræða. 20.12.2016 07:39 Enginn Íslendingur er í skjölum SVT um svindl Alls eru 43 leikmenn grunaðir um að hafa hagrætt úrslitum en 17 íslenskir leikmenn voru á launaskrá sænskra liða á síðasta tímabili. 20.12.2016 07:00 Vinsældir forseta í tölu sem sést eiginlega aldrei segir prófessor Guðni Th. Jóhannesson fær fádæma góða útkomu í skoðanakönnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis í síðustu viku þar sem spurt var hvort svarendur væru ánægðir með störf forseta Íslands. 20.12.2016 07:00 Tólfumenn óttast að klappið verði þreytt Töluvert er hringt í forsvarsmenn Tólfunnar til að biðja þá um að taka víkingaklappið á mannfögnuðum. Næst verður haldið út þann 9. janúar þegar formaðurinn fer á verðlaunahátíð FIFA fyrir bestu stuðningsmennina á árinu. 20.12.2016 07:00 Hryllingur á jólamarkaði í Berlín Minnst níu létust þegar flutningabíll ók á hóp fólks á jólamarkaði í Berlín í gær. Íslendingar í borginni segja fólk í sjokki vegna atviksins. 20.12.2016 06:45 Stefnir í nýtt Keiko-ævintýri Hafinn er undirbúningur að komu þriggja mjaldra frá dýragarði í Sjanghæ til Vestmannaeyja. Breska fyrirtækið Merlin Entertainments, sem á dýrin og vill sleppa þeim út í náttúruna, fékk nýverið synjun frá Rússlandi um að sleppa þeim. 20.12.2016 06:30 Bandaríska kjörmannaráðið staðfesti Trump sem forseta Tveir Repúblikanir kusu einhvern annan en Trump en fjórir Demókratar kusu einhvern annan en Clinton. 19.12.2016 23:38 Jörðin á Grímsstöðum seld til bresks milljarðamærings: „Fengu svakalega góða tölu fyrir þetta“ Jóhann Friðgeir Valdimarsson fasteignasali segir Jim Ratcliffe ætla að gera ekki neitt við Grímsstaði. 19.12.2016 22:53 Utanríkisráðuneytið hvetur Íslendinga í Berlín til að láta vita af sér Engar upplýsingar hafa borist um að Íslendingar séu á meðal særðra eða látinna. 19.12.2016 22:16 Sjá næstu 50 fréttir
Þingmaður tekur sér tímabundið leyfi vegna þunglyndis Gunnar Hrafn segist vilja sýna gott fordæmi sem þingmaður í baráttunni við veikindi sín. 20.12.2016 19:32
Búið að bjarga flestum af heiðunum: Veðrið gengur hratt niður á milli 8 og 9 í kvöld Afar djúp lægð hefur verið yfir landinu í dag en til allrar hamingju er engin hæð í nágrenni við Ísland. "Þá værum við með ævintýralega brjálað veður.“ 20.12.2016 18:30
Tillögur Pírata um aukið gagnsæi kjararáðs felldar Píratar vilja að kveðið verði sterkar á um gagnsæi í störfum kjararáðs en gert er ráð fyrir í frumvarpi um ráðið. 20.12.2016 18:30
Stál í stál í kjaraviðræðum sjómanna og útgerðarmanna Allt stefnir í að sjómenn verði í verkfalli fram á næsta ár. Stál í stál er í kjaraviðræðum þeirra og útgerðarmanna og samninganefndir munu ekki funda aftur fyrr en eftir áramótin. Fiskvinnsla hefur þegar stöðvast víða um land. 20.12.2016 18:30
Brottflutningi frá Aleppo ætti að ljúka á morgun Þetta kemur fram í tísti frá utanríkisráðherra Tyrkja. 20.12.2016 18:10
Sjúkraflug mögulegt hefði neyðarbrautin verið opin: „Dagur B. Eggertsson ber manna mesta ábyrgð á þessu“ Reykjavíkurflugvöllur er nú lokaður vegna veðurs, en mjög hvöss suðvestan átt er í Reykjavík. Framkvæmdastjóri Mýflugs segir að í slíkri færð væri hægt að lendá svokallaðri neyðarbraut. 20.12.2016 17:17
Björgunarsveitir aðstoða fólk sem situr fast í bílum uppi á heiðum Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á höfuðborgarsvæðinu voru kallaðar út nú á fimmta tímanum til að aðstoða ökumenn á Mosfellsheiði, Hellisheiði og Þrengslum. Vegagerðin hefur nú lokað þessum vegum vegna veðurs, hálku og þæfings. 20.12.2016 17:17
Smárúta valt á Þingvallavegi Ekki er vitað um meiðsl á fólki þar sem sjúkraflutningamenn eru ekki komnir á vettvang. 20.12.2016 16:31
Kvöldfréttir Stöðvar 2: Tæki sem bjarga mannslífum Í kjölfar tveggja bruna sem hafa orðið á heimilum þar sem fólk slapp naumlega út undan eldinum vill Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hvetja fólk til þess að huga að brunavörnum á heimilum sínum. 20.12.2016 16:23
Kjörsókn minni á meðal yngri kjósenda en eykst þó á milli kosninga Hagstofan hefur birt tölur yfir kjörsókn í alþingiskosningunum í október á vef sínum. 20.12.2016 16:07
Fjölskylduhjálp rænd um helgina Síðastliðinn laugardag barst Lögreglunni á Suðurnesjum barst tilkynning um að verið væri að stela fatnaði í verslun Fjölskylduhjálpar í Keflavík. 20.12.2016 15:04
Ögmundur segir sölu Grímsstaða mark um vesaldóm stjórnvalda Ögmundur Jónasson er harðorður um sölu Grímsstaða á Fjöllum til breska auðkýfingsins Jim Ratcliffe. 20.12.2016 14:45
Silfrið hefur göngu sína á RÚV eftir áramót Sjónvarpsþátturinn Silfrið mun hefja göngu sína á RÚV eftir áramót en um er að ræða þjóðmálaþátt sem verður á dagskrá á sunnudögum. 20.12.2016 14:00
Tíu mánaða fangelsisdómur yfir síbrotamanni staðfestur Hæstiréttur staðfesti í dag tíu mánaða fangelsisdóm yfir Eggerti Kára Kristjánssyni sem sakfelldur var fyrir meiriháttar líkamsárás og fleiri brot í fyrra. 20.12.2016 13:59
Lögregla yfirheyrir fjölskyldu morðingjans Talsmenn tyrkneskra yfirvalda segja allt benda til þess að morðingi rússneska sendiherrans hafi haft tengsl við hreyfingu klerksins Fetullah Gülen. 20.12.2016 13:37
Innflutningsbann á fersku kjöti fer fyrir EFTA-dómstólinn Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur ákveðið að vísa tveimur málum til EFTA-dómstólsins er varða innflutningstakmarkanir á ferskum kjötvörum og vörum úr eggjum og mjólk frá öðrum EES-ríkjum til Íslands. 20.12.2016 13:11
Sjómenn líklega í verkfalli fram á næsta ár: „Staðan er erfið og alvarleg“ Samninganefndir sjómanna og útgerðarmanna hittust á um hálftíma löngum fundi húsnæði ríkissáttasemjara fyrir hádegi. Lítið þokaðist í viðræðum þeirra á fundinum. 20.12.2016 13:01
Áratugur frá stórflóðum: Aurskriður og flóð drápu skepnur Áratugur er síðan aur og vatn flæddi inn í íbúðarhús og gripahús bænda bæði sunnan- og norðanlands. 20.12.2016 13:00
Forsetinn vitnaði í Goethe í samúðarkveðju til þýska forsetans Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sendi í dag samúðarkveðju til forseta Þýskalands, Joachims Gaucks, vegna hryðjuverksins sem framið var á jólamarkaði í Berlín í gærkvöldi. 20.12.2016 12:39
Benedikt segir „andskotann ekki neitt“ að frétta af stjórnarmyndun Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, segir engan tíma vera til stjórnarmyndunarviðræðna. 20.12.2016 12:31
BSRB gæti klofnað verði lífeyrisfrumvarp samþykkt óbreytt Bandalag starfmanna ríkis og bæja gæti klofnað verði frumvarp fjármálaráðherra um jöfnun lífeyrisréttinda samþykkt óbreytt. 20.12.2016 12:00
Lausna leitað í sjómannadeilunni Samninganefndir sjómanna og útvegsmanna komu til fundar hjá ríkissáttasemjara klukkan ellefu fyrir hádegi. 20.12.2016 11:39
Spá því að jólasnjórinn falli á fimmtudag Það ætti að viðra ágætlega á höfuðborgarbúa á Þorláksmessukvöld ef marka má veðurspár Veðurstofu Íslands en afar vinsælt er að kíkja þá niður í miðbæ Reykjavíkur, klára síðustu jólagjafirnar og sýna sig og sjá aðra. 20.12.2016 11:16
Erlendar fréttir ársins 2016: Trump, Brexit, valdaránstilraun og óöld í Sýrlandi Árið sem senn er á enda var síður en svo viðburðasnautt fréttaár á erlendum vettvangi. Vísir hefur tekið saman nokkur af helstu fréttamálum ársins. 20.12.2016 11:00
Tómas Guðbjartsson segir „fráleitt“ að hann sé einhvers konar leikstjóri Tómas Guðbjartsson, hjartaskurðlæknir á Landspítalanum segir það fráleitt að myndir af ganga- og biðstöfuinnlögnum hafi verið sviðsettar með sig sem leikstjóra. 20.12.2016 10:34
Tóta á Kárastöðum lokar sjoppunni 28. des "Rekstraraðili sjoppunnar frá 1986, móðir mín, þakkar kærlega öll viðskipti og velvild síðustu 30 árin,“ segir Linda Rós Helgadóttir. 20.12.2016 10:26
Segir Vestmannaeyjabæ ekki vera að vinna að neinu sem líkist Keiko-ævintýrinu Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, hefur sent frá sér tilkynningu vegna fréttar Fréttablaðsins í dag um að fyrirtækið Merlin undirbúi nú af krafti komu þriggja mjaldra til Vestmannaeyja frá dýragarði í eigu fyrirtækisins í Sjanghæ. 20.12.2016 10:21
Í beinni: Árás á jólamarkað í Berlín Á annan tug eru látnir og tæplega fimmtíu slasaðir eftir að maður ók vörubíl inn á jólamarkað í Berlín í gærkvöldi. 20.12.2016 10:02
Þetta voru vinsælustu nöfnin á Íslandi árið 2015 Aron var vinsælasta eiginnafn nýfæddra íslenskra drengja í fyrra, árið 2015, en þar á eftir komu Alexander og Viktor. 20.12.2016 09:53
Árásarmaðurinn í Kópavogi enn ófundinn Lögreglan leitar enn mannsins sem stakk konu í handlegginn í Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins við Digranesveg í Kópavogi í gær. 20.12.2016 09:52
Þetta vitum við um árásina á jólamarkaðinn í Berlín Staðfest er að tólf hafi látið lífið og 48 eru slasaðir, nokkrir lífshættulega, eftir að maður ók vörubíl inn á jólamarkað í Berlín í gærkvöldi. 20.12.2016 09:05
Árásarmaðurinn í Berlín sagður 23 ára Pakistani Þýska blaðið Die Welt kallar manninn Naved B og segir fæðingardag hans vera 1. janúar 1993. 20.12.2016 08:17
Búist við stormi seinni partinn Búist er við stormi all víða um land seinni partinn í dag og fram yfir miðnætti. 20.12.2016 07:54
Rússar og Tyrkir segja morðið hryðjuverk Tyrkneskur óeirðalögreglumaður skaut sendiherra Rússlands í landinu til bana í gær. Ekki er vitað hvort árásarmaðurinn stóð einn að árásinni eða hvort hann eigi bakland í einhverjum samtökum. 20.12.2016 07:45
Tala látinna í Berlín komin í tólf Lögreglan gengur út frá því að um hryðjuverkaárás sé að ræða. 20.12.2016 07:39
Enginn Íslendingur er í skjölum SVT um svindl Alls eru 43 leikmenn grunaðir um að hafa hagrætt úrslitum en 17 íslenskir leikmenn voru á launaskrá sænskra liða á síðasta tímabili. 20.12.2016 07:00
Vinsældir forseta í tölu sem sést eiginlega aldrei segir prófessor Guðni Th. Jóhannesson fær fádæma góða útkomu í skoðanakönnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis í síðustu viku þar sem spurt var hvort svarendur væru ánægðir með störf forseta Íslands. 20.12.2016 07:00
Tólfumenn óttast að klappið verði þreytt Töluvert er hringt í forsvarsmenn Tólfunnar til að biðja þá um að taka víkingaklappið á mannfögnuðum. Næst verður haldið út þann 9. janúar þegar formaðurinn fer á verðlaunahátíð FIFA fyrir bestu stuðningsmennina á árinu. 20.12.2016 07:00
Hryllingur á jólamarkaði í Berlín Minnst níu létust þegar flutningabíll ók á hóp fólks á jólamarkaði í Berlín í gær. Íslendingar í borginni segja fólk í sjokki vegna atviksins. 20.12.2016 06:45
Stefnir í nýtt Keiko-ævintýri Hafinn er undirbúningur að komu þriggja mjaldra frá dýragarði í Sjanghæ til Vestmannaeyja. Breska fyrirtækið Merlin Entertainments, sem á dýrin og vill sleppa þeim út í náttúruna, fékk nýverið synjun frá Rússlandi um að sleppa þeim. 20.12.2016 06:30
Bandaríska kjörmannaráðið staðfesti Trump sem forseta Tveir Repúblikanir kusu einhvern annan en Trump en fjórir Demókratar kusu einhvern annan en Clinton. 19.12.2016 23:38
Jörðin á Grímsstöðum seld til bresks milljarðamærings: „Fengu svakalega góða tölu fyrir þetta“ Jóhann Friðgeir Valdimarsson fasteignasali segir Jim Ratcliffe ætla að gera ekki neitt við Grímsstaði. 19.12.2016 22:53
Utanríkisráðuneytið hvetur Íslendinga í Berlín til að láta vita af sér Engar upplýsingar hafa borist um að Íslendingar séu á meðal særðra eða látinna. 19.12.2016 22:16
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent