Fleiri fréttir

Segir öryrkja hafa dregist aftur úr

„Einstaklingur getur ekki lifað á um 197.000 krónum á mánuði ef hann á að geta greitt fyrir fæði, klæði, húsnæði og lyfja-, læknis- og þjálfunarkostnaðar,“ segir Ellen í greininni.

Bílstjórar safna fyrir Urban

Bresk söfnun vörubílsstjóra fyrir fjölskyldu Pólverjans Lukasz Urban, sem barðist við hryðjuverkamanninn Anis Amri skömmu áður en hann ók inn á jólamarkað í Berlín, er kominn upp í rúm 165 þúsund pund.

Yfir 600 í mikilli þörf fyrir húsnæði

Í lok september voru 826 umsækjendur á biðlista eftir félagslegu leiguhúsnæði í Reykjavík, þar af voru 612 í mikilli þörf. Þetta kemur fram í svari velferðarsviðs Reykjavíkurborgar við fyrirspurn borgarráðsfulltrúa Framsóknar og flugvallarvina.

Hryðjuverk ekki talin orsök flugslyssins yfir Svartahafi

Þúsundir leituðu farþega rússneskrar herflugvélar sem hrapaði í Svartahaf. Allir farþegarnir 92 eru taldir af. Þjóðarsorg var lýst yfir í gær. Flugritarnir ekki enn fundnir. Flugvélin var af gerðinni Tupolev-154 og voru hermenn, tónlista

Álag á sjúkrahúsprestum í desember

Sálgæslusamtölum sjúkrahúspresta hefur fjölgað í ár um 20 prósent frá fyrra ári. Sjúkrahúsprestur segir mikið leitað til presta í desember. Tilfinningar ýfast upp um jólin. xSex prestar á Landspítalanum hafa átt 1400 samtöl við ein

Borgin bannar eigendum að færa hús í Skuggahverfinu

Eigendur lóðar á horni Vegahúsastígs og Klapparstígs fá ekki leyfi hjá borginni til að færa til 117 ára gamalt timburhús sem heilbrigðiseftirlitið telur óíbúðarhæft og Minjastofnun aflétti friðun á 2014 og segir enga ástæðu til a

Deilt í forsætisnefnd um kjör þingmanna

Forsætisnefnd fundaði um launakjör þingamanna á miðvikudag. Deilt var um hugmyndir um að lækka álögur á laun formanna og varaformanna fastanefnda. Nefndarmönnum þóttu tillögurnar vega að landsbyggðarþingmönnum.

Mikið tjón í fárviðri sem gekk yfir Færeyjar

Meðalvindhraðinn var 52,4 metrar á sekúndu og höfðu um þrjú hundruð og fimmtíu tilkynningar um tjón og skemmdir borist lögreglu í morgun. Fastlega er búist við því að sú tala kunni hækka.

Sunnan stormur og asahláka í kortunum

Veðurstofan hefur sent frá sér tilkynningu vegna veðurspárinnar fyrir morgundaginn en þá er búist við sunnan stormi eða rokið með talsverðri rigningu og asahláku.

Lokuð inni á bensínstöð í Breiðholti um jólin

Rétt eftir miðnætti í nótt var ung kona í annarlegu ástandi handtekin á bensínstöð í Breiðholti. Að því er fram kemur í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hafði konan líklega verið lokuð inni á bensínstöðinni frá því að stöðinni var lokað á aðfangadag.

Hjartabilun dánarorsök George Michael

Hjartabilun var dánarorsök breska söngvarans George Michael en hann lést í gær, jóladag, langt fyrir aldur fram, aðeins 53 ára að aldri.

Óður til íslenskra bifvélavirkja

Íslenskur bílaáhugamaður hefur undanfarin þrjú ár tekið yfir fimmtán hundruð myndir af hinu ýmsu bílum sem hafa verið gerðir upp hér á landi. Afraksturinn birtir hann svo á instagram þar sem næstu þrjátíu þúsund manns fylgjast með. Hann segir myndirnar vera óð til íslenskra bifvélavirkja og hugvitsmanna.

Sjá næstu 50 fréttir