Fleiri fréttir

Hollande sækist ekki eftir endurkjöri

Francois Hollande Frakklandsforseti greindi frá því í kvöld að hann mun ekki sækjast eftir að vera forsetaefni Sósíalistaflokksins í forsetakosningunum á næsta ári.

Allt sem er raunhæft verið reynt

Miðju- og vinstriflokkarnir fimm freista þess aftur að mynda ríkisstjórn. Á þeim þrjátíu og þremur dögum sem liðnir eru frá alþingiskosningum hafa nær allir raunhæfir valkostir við stjórnarmyndun verið reyndir. Í dag slitnaði upp úr óformlegum viðræðum Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna meðal annars vegna ágreinings um skattamál.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Miðju- og vinstriflokkarnir fimm freista þess aftur að mynda ríkisstjórn en óformlegum viðræðum Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna var slitið.

For­maður Við­reisnar: Stjórn­mála­flokkarnir verið of fljótir á sér í stjórnar­myndunar­við­ræðunum

„Á svona stundum er nú kannski best að segja sem fæst og snúa sér sem hægast,“ segir Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, í samtali við Vísi aðspurður um það hvort að flokkurinn hans og Björt framtíð snúi sér nú til vinstri eða hægri eftir að það slitnaði upp úr óformlegum viðræðum Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna um myndun nýrrar ríkisstjórnar.

Kviknaði í bíl á Breiðholtsbraut

Tilkynning um eld í bíl á Breiðholtsbraut barst slökkviliði höfuðborgarsvæðisins um klukkan hálfeitt í dag en kona og barn voru í bílnum.

Gefur ekki afslátt af stefnu þrátt fyrir veikan þingstyrk

Formaður Samfylkingarinnar segir að flokkurinn muni halda sínum stefnumálum til streitu og ekki gefa þau eftir í mögulegum stjórnarmyndunarviðræðum við VG og Sjálfstæðisflokkinn þótt flokkurinn sé með lítinn þingstyrk.

Bók forsetans um forsetana komin út

Bókin Fyrstu forsetarnir – embætti þjóðhöfðingja Íslands á 20. öld eftir Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, kemur út í dag hjá Sögufélaginu.

Sjá næstu 50 fréttir